Lögberg - 28.12.1911, Page 7

Lögberg - 28.12.1911, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN ;8 DESEMBER 1911. 7 WINDSOR BORÐSALT ,,Er þetta rétta tegundin, amma?“ ,,Já, þetta er Windsor salt. “ ,,Jæja, eg gleymdi nafninu, svo ad eg baö kauprnanninn um bezta borö- saltiö, sein hann hefði til. Hann sasrði að allir brúknöu Windsor salt, svo eg tók þaö. “ ,,Jæja, hann segir þaö satt, aö allir brúka þaö, það eitt er víst. “ ar timum, fyrst hann hefir ekki gert betur en að eins tilheyrt munn og maga á tímum vellíöun ar og allsnægta. Svo aÖ rikidæm- is blásturinn komi eftir alt aö litl- um notum fyr en neyðin er hjáfiö- in og þurfalingarnir dauöir úr hungri. Þetta má nú kalla hrak- sýni, og*færi betur aö svo yröi. En núskapandi önlagavefur bend- ir til sérlíkra afleiöinga og tak- marks í fullskapnatii nær eða fjær hvar aJlshc'rjarlög segja: “Hingað og ekki lengra.” Atvinna hefir veriö hér næg í alt sumar bæði viö mylnur, braut- ir stræti, húsagjörö og fleira. Kaupgjald frá 2 til 3 döllara á dag, en þar á móti allar lífsnauð-j sj-njar ákaflega dýrar. Laxveiði i lánaðist mjög illa: og íinibur- j markaður, sagður nú um títna lítt! viðunandi; og sem sönnun þess. i hefir stærsta mylnan hér staðið; kyr síöan í Október, og hvílir sig! í það minsta til nýárs. B. G. Backman. Alþýð uvisur. Sigurður d ann ebrogsmað u r og lireppstjóri á Jörfa giftist í annað sinn, er hann var orðinn gamall, Ragnheiði Eggertsdóttur prests í Reykholti. Hún bjó á Fitjum í Skorradal eftir sinn fyrra mann látinn, Björn son Jakobs Snorra- sonar, hins sterka prtests á Húsa- felli. Fluttist Sigurður þá að vestan og settist í bú með henni, og var fyrst dátt með þeim en síö- an sundurþykkja mikil, og lauk svo, að hann hrökk þaðan og fór til átthaga • sinna, enda ýfðust sveitarmenn við honum og vildu minka hann, en hann var fram- gjarn og leit stórt á sig, og bera margar vísur hans vott um það, að honu mjxátti ilí æfi sín syðra. Þessa kvað hann þegar hann var hálf sjötugur; Áður hafði eg yndi og skjól ævi minnar geðs um ból, nú vill gleði sortna sól sextugustu og fimtu jól. Og enn kvað hann: Eg er kvíum óláns á, örgum bý Irjá svínum. Mér var stíað |fríum frá frænda rýjum minum. Sigurður fór eitt vor lestaferð út á Akranes og kom á bæ í Mela- sveit; þá voru jarðbönn og ilt til heyja. Hann hitti bónda og heils aði honum og kvað: Hungruð kindin hýmir mörg, heyja myndir dvína; nú er synd að biðja um björg fyrir beizla hindir mínar. Kristján hét maður; hann stjóm aði búi í Hítardal hjá Hjálmarsen prófasti, um langa ,ævi; þeir voru báðir bláfátækir barnamenni, áður en Kristjén kom í Hítardal, en fóru þá báðir að græða og urðu stórefna menn. Kristján réð einn öllu um málefni sveitarinnar,, hver sem hreppstjóra nafnið bar, og var maður ráðríkur, ráðvandur og ráð deildarsamur, enda stóð efnahagur hreppsins betur um hans daga en nokkurs annars í sýslunni, en hall- aðist þegar er hann féll frá. Syst- ursonur lians er C. Olafson, sem nú er fu’ltrúi New York lífsá- byrgðar félagsins, Sigurður frá Jörfa ikom eitt sjnn í Hítardal og hafði gamanræður við heimafólk, jiví að hann var kátur Kristján ráðsmaður lagg- aði keraW, og hafði ekki komið botninum í, og er minst varði sn^ygði hann þvf á höfuð Sigurði. Þá kvað hann: Kristján inn er kominn hér, kveðju daufa sendi: Botnlaust víti bauð hann mér, betur gera kvendi. Kristján svaraði þegar með annari vísu: í bróðerni jeg bjó svo um að brystu ei á höídin, til jjess að í tímanum þú tækir út syndagjöldin. Gerðu svo gaman úr öllu saman. um Páll læknir Blöndal úr Staf- holtsey; hann hét Eyjólf út, kvað! samkomu þá ætlaða bóndum og öðrum góðum mönnurn, len ekkil umrenningum, og varð svo að vera sem hann vildi. Skömmu síðar er útihurð opnuð í hálfa gátt, rek- ur Eyjólfur inn höfuðið og kveð-. ur við raust: Stirð er þe&si stjórnarskrá, stendur ei til bóta: konunghollir ofan á ýstru belgir fljóta! Páll læknir var hár vexti. en hitt bar frá, hversu digur hann var: hann stóð og fast í móti Valtýsk- unni, er þá var mest á loft haldið, og fundu því allir, hvert vísunni var stefnt. En Eiyjólfur jx>rði aldrei að koma í Ey eftir jætta. Þegar drykkjuskapur Eyjólfs á- gerðist var um það rætt. að lands- höfðingi mundi ekki veita honum styrk til barnakenslu eins og fyrir- farandi. Þá kvað Eyjólfur: Ekki skelfir Eyjólfs haus fslands valda Tyrkinn. Fer úr höftum fjandinn laus, fái jeg ekki styrkinn. Skrifað var eitt sinn í blöðin um Eyjólf. og ekki vingjarnlega, og grunaði hann um það einn merkis- prest, og víst með réttu. Um það kvað Ljóstollur: Skarni hlaðinn skamma prest s'kelli eg lága hrömmum. EHl°gar eg að honum sezt með óbotnandi skömmum! Eyjólfur barnakennari Magn- ússon, er kallaður var ljóstollur. og Þorskabítur mjntist fyrir skömmu í blaði voru mlcð stefja- flokki, mjög vel gerðum, var fjör- maður mikill að upplagi, orðhvat-' ur og víst vel gefinn af náttúrunni, en drykkfeldur og mjög óstiltur. Hann var hag- \ mæltur og kastaði oft fram vísum. { Það var eitt sinn á þingmálafundi ; er Halldór alþm. Daníelsson hélt í Borgamesi. að Eyjólfur reikaði á gólfi með orða áköstum og skrím-1 legum látum. Þar var á fundin-j F réttabréf. Frá South Bend, Wash. 13. Des. 19011. Háttvirti ritstjóri Lögbergs! Fyrir fáum dögum sendi eg yð- ur sv olitla grein — ef yður sýnd- ist — til birtingar. Með henni íylgdu engar fréttir, með því líka að mér fer ekki vel úr hendi fréttir að rita. Það hefir svo mjög sjaldan komið fyrir, að eg hafi liaft góða.n tíma aflögifm til þess sem eg hefi þó ekkert veriði hug- fanginn í, eins og f.réttaritun af jvessum fáu löndum, sem hér eru, því með oss ber ekkert tiil tíðinda. Við erum hér á víð og dreif, tölu- verðan spöl liver frá öðrum, og værum við allir jafnómannblendn- ir eins og sumir í jvessum vorum litla hóp eru þá kæmum við aldrei hver til annars og vissum þarfyrir ekkert um líðan hvers annars. En sumir vor á meðal eru svo gerðir, að langa til að sjá landa sina við og við. sérstaklega kvenfólkið, því alstaðar rikir meðal JsLndinga hvar sem eru hin lofsverða og gamla gestrisni og alúðarfylli heim að sækja Hún er þeirra ógleyrn- anleg arfgengis einkunn, er varla á sinn lika hjá heilli þjóð. En í félagsmálunv og eindregnu bræðra lagi og einingu andans, er alt öðru máili að gegn’a. Þar stendur eng- inn öðrum framar. Hver og einn sér um sig pg sína og sinar likam- legu þarfir, að vera ekki öðrum að vandræðum. Enginn upp á annan lcominn; allir sem stendur efna- lega sjálfstæðir og ekkert heldur rneira en rétt það, á meðan allir bjargræðisvegir liða áfrarn á sama hátt og verið hefir. En farist þaðj einhverra ástæðna vegna fyrir, ]>á hefir enginn vor á meðal neitt rikidæmi né peninganvagn á að standa til frambúðar. ef atvinnu- vegirnir stöðvast. Samt fyr eða síðar búast sumir við að það muni koma fyrir, að ]>ó nógur auður sé nú samanhrúgaður á óteljandi mörgum stöðum yfir alt þetta land. j>á muni hann ekki koma alilsleys- ingjum að liði á verulegum neyð- Kirkja Lúters safnaðar vígð. Eins og kunnugt cr. var Garöar- söfnuður ekki allur á einni skoðun þegar hann gckk úr kirkjufélaginu 1909. En þar sem þeim hluta hans,; sem fylgdi kirkjufélaginu að mál- uin, var með atkvæðagreiðslu skip-j að í minni hlut, sagði sá partur skilið við söfnuðinn. Myndaði svo þessi flokkur, er halda vildi við kenningar lútersku kirkjunnar, ný-j an söfnuð, mc'ð séra K. K. Olafs- son fyrir prest. og var sá söfnuð- ur nefndur Lúters-söfnuður. Var þegar fyrirhugað, að byggja kirkju fyrir sö|fnuðitm, en sa'kirj uppskerubrests árið 1910 var j>ví slegið á frest það árið, en nú í ár| hefir söfnuðurinn bygt kirkju. Sú kirkja var bygð í bæjarþorpinu á Garðar, og var að mestu fullger }>egar forseti kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, seint í Nóvem- ber var á ferð til prestajundarins í Winnipeg. Var því ákveðið að vígsla hinnar nýju kirkju skyldi j>á fram fara.; en sökum foffalla varð því ekki viðkomið að sunnu- degi til; var því 30. Nóvember til- valinn,, sem var löigboðinn helgi- dagur, Thanksgivingday, í Banda- rikjunum. Að hádegi þess dags var svo alt til reiðu fyrir vígsluna, sæti kirkj- unna;' J>étfs'kipuð fólki, bæði safn- aðarins og aðkomnu, ,frá nálægum stöðum; mun ]>ar hafa verið um 300 manns. Að nokkrum mínút- um eftir kl 12 byrja'ði aflhöfn vigslunnar með orgel forspili af Mrs. K. K. Olafsson og fylgdi þar eftir söngur af söngflokknum. Meðan hann fór fram gengu inn ]>eir þrír prestar, sem fram'kvæma skyldu vígsluna: forseti séra B. B. Jónsson, séra K.K.Olafsson prest- ur safnaðarins, og séra Hans B. Thorgrímsen, prestur Víkursafn- ,aðar á Mountain. Prédikun, fram flutt af séra B. B. Jónssyni, var tilhlýðileg við ]>essa athöf.n; þar eftir fór fram vigslan, sem var myndarlega af hendi leyst Framkoma prestanna var við- feldin, óþvinguð en alvarleg. Fólk- ið siðprútt og alvarlegjt. í það heila tekið var athöfn þessi mjög áhrifamikiil og tignarleg. Menn, sem höfðu séð ýmsar vígslugerðir fyr, sögðu þessa vera hina tignar- legustu er þeir hefðu séð. Séra Hans B. Thorgrímsen tal- aði næst. Minti hann á að bygg- ing þessarar kirkju væri nokkuð eftirtektarvert atriði; það hefði vakið aflhygli ekki aðeins nærliggj- andi staða heldur einnig langt í burtu. Hann sagði að fyrir flrúna hefði }>essi kirkja verið bygð. Sýni lega hefði drottinn verið með í verkinu; þar fyrir værum vér í trúnni öruggir i von um blessun guðs og farsæla framtíð. Alta.-is- ganga fór síðan fram, og skírn. Eftir messu kom margt af fólk- inu saman i liúsi Jpns Brandsson- ar; þar voru kaffiveitingar fram bornar af konum safnaðarins. Fólkið, sem þar kom sapian, var glaðvært og skrafhreifið; lýsti sér þar skemtun og ánægja i hvi-\ vetna. Mörg “Complementary” ávörp komu þar til Lúters safnað- ar manna og á móti þakkarávörp til þeirra, er styrkt höfðu Lúters- söfnuð að einu eða öðru leyti. . Gardar, 15. Des. 1911. Stephan Byjólfsson. in og kvikleg og hefir liðugt tungu tak. —Maður skaut konu sína á föstudagskveld íí fyrri viku. Kom heim til sín drukkinn og fann hana þar ekki með því að hún var j>á hjá nágranna konu; þangað kom hann að spyrja eítir henni, en hún hafði falið sig. —Eftir alt saman sýnist útlit vera fyrir, að Ontario eigi ekki að fá sneiðina. sem klipa átti af land- auka Manitoba. Loforðin ]>ar um ekki annað tahn en þægileg beita fyrir Sir James Witney i hinum nýafstöðnu fylkiskosningum. Nú þegar þær eru afstaðnar, er henni kipt burt og látin á sinn stað. —Það er fleira í uppnámi á ít- aliu heldur en fólkið. Stromboli er farinn að gjósa mei'r en verið hefir og gerir skaða á bygðinni umhverfis. —Brú Grand Trunk félagsins yfir fljótið Rcd Deer hjá Lignite, er farin að gefa sig. Steinsteypu- stöplar, er járnin hví'a á, eru tekn- ir að hal’ast og liefir það komið i ljós, að j>eir hvíla ekki á samföstu bergi. eins og ætlað var. helclur á mókclahe’lu, sem svignaði og lét undan þunga brúarinnar og stöpl- anna. —Dr. Ejmore Harris, v^Iþektur auðmaður í Toronto og að því er sagt er Baptistaprestur þar um eitt skeið dó í Dehli á Indlandi. Hann var þar á ferð með konu sína unga, e/ hann hafði gifst fyr- ir rúmum mánuði. Hann var hátt á sjötugs aldri. —Eljótið Avon á Englandi braut skörð í bakka sína og flóði víða um suðurhluta Wales. Mörg heimili fóru á flot, urðu skaðar á húsum og munum sem metið er til 1,000,000 dollara, en mannskaði enginn. —Skipakví er nýlega lokið i Buffalo, sem er 600 feta löng ogí 70 feta við, og hefir kostað 1 miljón og 250 þús. dollara. Þetta er stærsta skipakvn, við stórvötn- in, enda hefir smíðin staðið yfir í 3 ár. Lokurnar að þessari kví eru opnaðar og aftur luktar með raf- magni frá Niagara fossum. —Svo er sagt frá Washington- borg, að Taft hafi haldið fund með ráðgjöfum sínum um hækkun tolla á ull, og réði það af, að j>á skyldi framfylgja að lækka ullar- tolla í K-flokk tolla laganna. Ekki kunnum vér að segja, hvorfl ís!- lenzk ull er í þeim flokki. Rrpnnivín er ^ott fyrir heilsuna Dívnmvm ef tekið í Kór. Vi5 höfum allskona víntegundir meö rnjög sann- gjörnu verði Ekki borga meir en þið þutfið fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupið af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 30S-310 NOTRR DAMR AVE. Rétt við hliðioa á Liberal sal^um.,, PHO rnTE garry 2286 AUGEYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, tsandaríkjanna eða til einhvejrra I staða innan Canada ]$á ncað XJominion Ex- , pres« f, jrloney Orders. útlendar t nv.aanir eða pós'tsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa '212-214 B.itiiiatvne Ave. Bulnian Kiock | Skrifstofur víðss’ogar um borgina, . g I öllum dorgum og þorpum víðsvegar uqí [ , uadið meðfrara Caa Pac. fárnbrauto SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WiNNIPtB i. t flrv >i|;] Heað Office Phönes ! j :• U *'’ *■£ JM Iqabet740&741:1 Z?:* Y'VG'5 ! i r* -^SEsrflBEBHBa Eitt af beztu veitingahusum bæj- arins. Maltíðir seldar á 35 cents hver. ~ $1.50 á dag íyrir fæði og gott herbergi. Hiliiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstoðvar. j vJ Jl LLIVAN **resio« nt STOFNSETTUR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIRSTARF OG ---------- KENSLUAÐFERÐ-------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsuDd netnendur árlega—Góð atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eða talsímið: Main 45 eftirkensluskrá og öllum skvringum, VÉR KRNNUM BINNIG MEÐ BRÉVASKRIFTUM Winnipeg Business College Jor. Portagi Vve. aad Fort St., Winnipeg.Can jon úrd, eigc ndi. iVIARKET $1-1.50 á dag. P. O’Coniiell eieandi. HOTEL á móti markaðmina. 146 Princess St. • WINMIPEG. Hvaðanæfa. — Mrs. Pankhursfl, einna helzt- ur forsprakki þeirra kvenna á F.ngflandi, er sækja eftir atkvæða- rétti nie'ö hye'rju móti, sem þeim dettur í hug, leyfilegu og óleyfi- legu — kom til Winnipeg í fyrri viku, og hélt tveggja stunda ræðu í einni kirkjunni. 2,000 manns, mest kvenfólk, var þar saman komið að hlusta á hana, og gerði góðan róm að máli konu þessarar. Hún er heldu'r lítil á ve’.li, vel bú- Frá íslandi. Reykjavík, 15. Nóv. 1911. Um heimflutning Bókmentafé- lagsdeildarinnar í Kaupmannahöfn er rætt i Politiken 2. þ. m. og lát- ið illa yfir. Greinarhöfundurinn spurði mjög mi'kilsmetinn islenzk- an vísindamann un\ hversu haiiin liti á þetta mál. íslendingurinn svaraði: “Som Sejr for Ungdom og Galskab og et Tab for Viden- skaben.” — Daginn eftir gat Finn- ur prófessor Jónsson þess í blað- inu, að hann væri ekki sá; er þetta hefði sagt. — Þá er ekki á mörg- um að villast. Um klukkan 8 i fyrrakveld fór vinnupiltur hjá Bril’ouin fv. ræð- ismanni Frakka upp úr bænum og 'heim til sín. Vegur bggur niður að 'húsi Bri'- louins á Félagstúni frá Laugavegi og er þar hlið er gengið er út af Laugaveginum. Mjög var dimt um kveldið. En er pilturinn kemur að hliði»u eru þar tveir menn fyrir, með gnmuj fyrir andliti. Annar gefur hmum bendingu og ráðast beir ]>á þegar að honum með sveðjur í boridum Beinir annar sinni sveðju á brjo>-t piltinum, en hann getur varnað laginu með því að b *-ja á hand- legg hans. Hinn leggur þá sinni sveðju á háls honurn, kom hún íj báann tvöfaldan flibba og hafðí illa í gegnura hann, ea særði j'ó piltinn no>kkuru sári á nílsmn. Þá hefir sá fyrri stungið hann all- mikla stungu i mjöðtnina. ,í þessu kemur vagn eftU Lauga- veginum og hlaupa þá tnorðvarg- amir burtu Brilloitkt hefir beitið þei.n 200 krónum, er segði til þessara grunuj manna og ekki er vou..'ust að upp á þeim hafist eftir þeim upplýsing- um er til eru Eflaust hafa meim j>essir ætlað að ráðast x r.eðisnunn inn, og ekki þekt í myrknun anuað en það væri hann. P'Icirinn er, álíka stór vexti og svo bar við, að bann var í sport-fötum at Brillov,- Revkjavdk, 16. Nóv. 1911. Á miðvikudagsnóttina 18 f. m. brann lítið timburhús er Guðmund ur Olafsson, trésmiður á Akureyri átti í jxuninu norðan við Glerá. Það var vátrygt fyrir 2 þús. kr. Heyhlaða brann 15. f m. á A1 i cin l/r\<3 KONUNGLEG PÓSTSKIP íSkerrvtifercLir íil gfamla laridsins Frá Montreal. St John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viðkomustaða á NOrðurlönduin, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farb' éí til sölu 10. Nóv. t*l 31. Des. JuLA-FERfílR: Victoria (Turbine)...........frá Montreal io. Nóv. Corsicai) (Twin screw) .......... 17- Nóv. Fri St Johns Frá Halifax Virginiar| (Turbine) .............. Nov. 24 Nóv 25. Cran\pian (Twin screw).............. Hes. 2. ---- Victorian (Turbine). ........ Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) .............. Des. 14. ---- Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðrufarrnmi $50.00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir Það er mtkil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að panta sem fyrst hjá naesta járnbrautarstjóra eða W. R. AI.LAN Ceneral North-Westem J\gent, WINNIPEC, MAþ. Allir játa aö hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. A. S. BARDAL, selui O.anite Kjarna í Hrafnagi’shrepp og tveir kofar er voru áfastir við hana. Hlaðan var við bæinn, en það tókst að bjarga honum. 30 hestar af heyi brunnu í hlöðunni. Sláturbús tvö hafa verið bygð á Sauðárkróki 1 haust. Bygði anoað Kristján Gíslason það er einkar- vandað steinsteypu-hús 20x25 al, að stærð. Hitt bygði L- Popps verzlun. það er 12x50 al. timbur- hús, einnig einkar vandað og jám- varið. Enn hefir Kaupfélag Eyfirðimga bygt sláturhús á Akureyri í haust og er það þeirra stærst. Taugaveiki hefir stungið sér niður töluvert um Eyjafjörð i haust, en veikin er fremur væg. Akureyri, 26. Okt. 1911. Fréttir eru héðan fáar, jx» má geta þess, að veðrátta hefir verið hin ákjós- anlegasta hér um slóðir í alt haust Steingrímur læknir dkkar er nú sigldur. Hann tók sér lamdferð héðan norður á Vopnafjörð og þar tók hann skip. Á leiðinni gerði hann stóran uppskurð á konu í Þingeyjarsýslu. Hann verður ytra i vetur áð kynna sér nýjustu læknisaðferðir. Þórður læknir Thoroddsen kom með Flóru um daginn að sunnan ásamt dóttur sinni, frú Matthías- son, Hann gegnir hér læknisstörf- um fyrir Steingrim í fjarveru •hans. Fjártaka hefir verið hér allmikil í haust. Slátrað um 14,500 fjár. Þar af hefir Kaupfél. Evfirðinga haft 12,000. Guðm. Jóhannesson er verið, hefir hér verzlunarstjóri Edinbo"g arverzlunar fer nú til Reykjavík- ur og verður á skrifstofu O- John- sens og Krabbe en Edinborgar- verzlun legst niður. “Lappannir”, sem vom áður ' í Reykjavik. liafa sýnt kunstir sinar bér í leikhúsinu. Þeir böfðu fult hús, en lítið fatist mönnum til um skrípalætin. Reykjavik, 19 Nóv. 1911. Síðan ís’and byrjaði póstkröfu- viðskiftin (1. Okt. 1907L er Eng- land eina land Norðurálfumnar, sem tekur eigi þátt í þeim. Mun mörgum hér hafa komið það illa og eflaust hefir það dregið úr við- skiftum Engla við oss og aðrar þjóðir, En nú eru miklar líkur til þess, að hér verði bót á ráðin, þvi að Mr. Samuels aðalpóstmeistari á Englandi, lýsti nýskeð yfir því í brezka þinginu, að hann væri að undirbúa póstkröfu viðskifti við önnur lönd Norðurálfunnar. Fyr- irkomulagið mun j>ó verða nokkuð annað en jyiilli þeirra landa, sem nú taka þátt í þessum viðskiftum, en j>ó að engu ój>ægilegra. Reykjavik, 21. Nóv, 1911. Símskevti frá Isafirði 20. N : í dag voru talin atkvæðin úr Norð- ur ísafjarðarsýslu. Hlaut Skú’.i 232 en Magnús 100; 39 seðlar voru taldir ógildir. Fjö’di seðla var meir en einbrotinm saman »:n þeir voru jx> teknir gildir, en hefðu ekki breytt kosningunni þ>ótt ógild- ir væru. — Ágætur afli hefir ver- ið hér nú all-lengi undan farið. Reykjavík, 22. Nóv. 1911. Það er ekki enn ár siðan að fyr- í verandi íslandsráðherra og dóms-| málaráðherra Dana, Alberti, varj fluttur til hegningarhússins i Hor-j sens . Þá var bann hraustur bæði j á sál og líkama þrátt fyrir langaj gæzluvarðhaldsvist, og tók j>egarj til að læra spönsku. Ætluðu menn! að hann hefði hug á að fara til Suður-Ameriku er hann losinaði úr varðhaldinu eftir 8 ár. í En nú er bann orðinn aumingi. | Fangafæðið og hinn myrki fanga-i klefi hafa algerlega eyðilagt heilsu! hans. og hefir orðið að leggja j liann á sjúkrahús hvað eftir ann-J að. Á J>essu tæpa ári hefir hannj létzt um 100 pund og menn búast við, að hann eigi e'kki langt eftirj ólifað. Hafa nú ýmsir tekið sérj fyrir hendur að reyna að fá hannj náðaðan. — Vísir. Legsteina alls kcnar stærðir. Þesr sem ætla sér a6 ka p LEGSTEINA geta því fengiB þa með mjög rýmilegu verði og aettu að senda pantanir sem fyij. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block Þegar þú verður votur í fæturi og allur kaldur, þá skaltu taka inn j stóran skamt af Chamberlains bóstameðali /'Chamberlains Cougb Remedyþ þvo fæturna úr heitu vatni áður en þú ferð upp í, og þá ertu viss með að komast hjá vondu kvefi. Fæst alstaða'r. IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,700,000 Varasjóðir $5,700,000 Eignir.... $70,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEH DINNI Vextir af ionlögum borgaflir tvisvar á ári G. H. MATHEWSON.ráösm. Juhnson & Carr E/ectrical Contractors Leggja ljósavír ,í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- • símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ð r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komið fyrir, >751 William Ave. ■ Talsími Garry 735 I I------------------ Þegar þú færð kvef, þá kauptu þér glas af Chamiberlains hósta- lyfi fChamberlam’s Cough Reme- dyj. Það bætir þig fljótt og varn- ar því, að lungnabólgan grípi þig. Þetta lyf inniheldur hvorki ópíum né önnur svefnlyf og má óbætt gefa það bömum sem fullorðmun. Allir selja það.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.