Lögberg


Lögberg - 28.12.1911, Qupperneq 8

Lögberg - 28.12.1911, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1911. Byrjið / / nyano rétt og vel, með því að gerast kaup- andi að Lögbergi. Sá er gerir það, mun og skjótt sannfærast um, að hann hefi? byrjað vel og skyn- samlega nýa árið.sem nú er að renna upp yfir alla. Ekki þarf að vera pen- ingamaður eða kallast “ríkur,” til þess að geta keypt Lögberg. Aðeins viljann. Þér, hinir ungu, upp- rennandi íslendingar, er viljið viðhalda íslenzkri tungu og þjóðerni, — ættuðað gerast kaupend- ur Lögbergs, nú með nýárinu. $2 um árið. J. J. BILDFELL FASTEIGN ASALI fíoom 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hós og lóðir og aonast alt þar aðlútandi. PenÍDgalán i i Sveinbjörn Arnason F ASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg. | Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg Samkoma Undir umsjón kvenfélagsins Framsókn, verður haldin í Icelandic Hall á Gimli, föstu- dagskveldið 29. Des, 191 l. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Herra Björn Halldórsson frá Akra, N. D., kom hingað til bæjar nýskeð úr ferð vest^n úr landi. Iíerra Lúðvik Einarsson, sem unnið hefir hjá A. S. Bardal út- fararstjóra, brá sér vestur til Les- lie um jólin og dvelur þar fram yfir nýár. PROGRAMME 1. Quartette........... .......... 2. Recitatiou.....Miss A- G. Polson 3. Solo.........Miss Jóh. Sigurðsson 4. RœSa..........séra Carl J. Olsop 5. Duet......... Miss Anna Terge- sen og Uiss Hall. J. Kristjánsson 6. Upplestur....Mr. G. Erlendsson 7- Solo.........Missjóh- Sigurðsson 8. Ræða..... Mr. Baldvin Anderson 9. Qnartette..................... Aðgangur 25 og I 5c. Veitingar ókeypis. Byrjar kl. 8.30 e. h. Herra Jóhann Thorarensen kom til bæjarins norðan frá Fairford á föstudagsnóttina og hélt samdæg- urs vestur í land. Tais. Carry 2620 CANADA'S FINEST THEATRE Herra Friðrik Svarfdal frá Wynyard hálfbróðir Þ.Þorsteins- sonar skálds, er hér staddur í kynnisferð um hátíðirnar. Ilerra J. J. Hallgrímsson frá Uak l’oint. Minn., hefir legið um tíma undaníarið á almenna spítal- anum. Dr. B. J. Brandson gerði á honum uppskurð og fór maður- inn alhata heirn i þessari viku. Fimtud. Föstud, og laugard. Des, 28. 29, 30 söngleikurinn Miss Pepple of New York 6o manns leika 20 spila Verð kvOldin $1.50 ti)25c Matinee $l til25c Sætin nú til solu. Alla næstu viku. Ráðsmaður Lögbergs, J. A.l Blöndal, óskar að sá sem fengiðj hefir að 1áni hjá honum sjónleik- inn “Hermannaglettur” vildi gera svq vel • og skila honum hið allra bráðas'a. Sjónleikurinn var á skrifuðu handriti. Þýðingin er! eftir herra Einar Hjörleifsson. Matinee mánud , rniöv.d. laug d. Webb & Co. present „The Deep Purple“ The Dramatic Sensation of ihe Country. Verð á kveldin $i. 50 to 25C Miöv.d. og laugard.mat.$i til 25C Byggingaley.fi þetta ár hafa orð ið itm ‘$i8,oöo,ooo hér í Winniþeg, og að mun hærri en þegar hæst hafa verið áður. Hér er tyrkja- i'kalkúna-J át mikið tíðkað á jólum. Er gizkað á að Winnpegbúar hafi étið 75.000 þeirra um þessi jól. Vill Baldur Benediktsson frá Húsavík (fyrr á GrenjaðarstaðJ, sein kom til þessa lands seinustu dagana í Júli síðaStliðnum, gera svo vel og senda utanskrift sína til P. O. Box t88, Glenboro, Man. Iíerra H. S. Bardal bóksali hef- ir nýskeð fengið mikið úrval af stereoskópmyndum af ýmsum merkisstöðum á íslandi. Mynd- irnar höfum vér skoðað og eru þær hinar prýðilegustu og ódýrari en þær hafa verið seldar áður. Kvcldguðsþjónusta var hér í Fyrstu lút. kirkju á aðfangadags- kveld og að henni lökinni marsér- uðu börnin umhverfis jólatréð svo sem venja er til og fengu gjafir af því Mikið fjölmenni var, og mátti þar sjá mörg brosandi barns-; andlit. Nýkomnir eru heiman af íslandij herra Jakob Lindal og Arni And-| erson, eftir nokkra dvöl á gamla Fróni. Með þeim komu : Jóhann- es Þorsteinsson og Magnús Jóns- son. báðir úr Skagafirði. í för; með þeim var fimti maðurinn.í Karl Þorláksson. Varð hann eftir Halifax en er nú kominn hingað vestnr. Þeir félagar lögðu af stað frá Revkjavík 21. Nóv., voru um kyrt sex daga í Skotlandi en 12 sólarhringa í hafi. Ferðin gekk annars vel og slysalaust. Goodtemplarar! Alt íslenzkt bindH indisfólk ætti að sækja Skuldar-! fund í þessari viku. Þar er jóla-i tré og margt annað fyrir auga ogí eyra. PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. Alla þessa viku Bresac Welch Melie Og Dorys Alder og Arline Leo Beers Matinees .. .....10c, 18c, 26c. Nighte ..10c, 20c, 26c, 35c. á íimtudag, föstudag og laug-j ardagskveld. svo og síðdegis áj laugardag, vröur sá hinn skemti-! legi og söngum prýddi gleðileikurj “Miss Pepple of New York” sýnd- ur á Walker leikhúsi. Höf. hans! eru þeir gáfuðu piltar Stewart; Blanchard og William Dichmont, j báðir til heimilis hér 1 bæ Söng- lögin hafa verið útgefin i Ivondon með mikilli prý’,ði, og eru til sölu hér í bænum. Leikendur eru marg ir og vel vanir og æfðir og sýning- ar tjöld reglulega indæl. Þeir Thorvardson og Bildfell hafa sent Lögbergi mjög fallegt veggalmanak. Á því er mynd af sléttukempunni Buffalo Bill, halcír andi í hest sinn, fannhvítan arab- iskan fák. Neðan við þá mynd er uppdráttur af Aurora Block, þar sem Thorvardson og Bildfell reka verzlun, og ínánaðarskráin. Lög-i berg þakkar gjöfina. Leiberman, þýzki ritstjórinn, sem settur var í varðhald sakaður um að hafa skotið á stúlku á Rachel stræti, hefir nú verið látinn laus; stúlkan hafði borið það, er hún vitkaðist eftir áverkann, að skotið hefði hlaupið úr byssunni að honum óafvitandi, og var hon- um því slept með að eins $20.00 sekt fyrir að að bera á sér skot- vopn. , QRNnDR BRAUÐ ' er hreint, heilnæmt, lystugt, undirstööu gott brauö. Hver munnbiti af CANADa brauði er gómtamur oglostætur. Hin- ar vandlátustu húsmæöur nota það ár út og ár inn. GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- urn vélum meö nýjustu gerð, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- j um búöum. MILTON’S Tais. Garry 814- Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhah móti strœtisvagnastöCinni. Fjártillög til styrktar ísl. kenslunni við Wes- ley College hafa þessi bæst við siðan auglýst var síðast:— Árni Anderson, Winnipeg, $15, Sigurð- ur Johnson $3, Gunnl. Jóhanns- son $5, Jón Thorsteinsson $5. — I Guðjón Finnsson fChurchbridgej j $5; Safnað af Gisla Einarssyni j ("He^kla, MuskokaJ $4; J. S. Skagfjörð (Xeifur, Man.J $2; G. Guðmundsson óNarrowsJ $1; T. Björnsson ÖBrandon) 50C.; Hall- dór Halldórsson fBrandon) $1; J. Nordal (Glenbo-ro) $2 ; ónefndur 1 Minneota $1. Glímurnar, sem “Leifur hepni” sýndi í sam- komuhúsi Gbodtemplara á Sar- gent Ave. þann 15. þ. m., voru vel sóttar, og var hin bezta skemtun. Einna mest þótti koma til fang- bragða þeirra Guðm. Stefánsson- j ar og Snorra Einarssonar. Gu'ð- j mundur er mikill vexti og ramur I að afli og næsta vel glíminn, eins | og alkunnugt er; Snorri mun vera j um 35 pundum léttari, ákaflega j snar, fimur og fylginn sér og mjög lcnár. X’iðureign þeirra var að visu meir til sýnis heldur en 1 al- j vöru. en all-hart sóttust þeir um i stund og læittust brögðuro, og erj j óhætt að segja, að hverjum íslend- ing sem þar var staddur, þótti gam-j j an að sjá þá viðureign. Þar kom: að lokum er Snorri vóg hann upp á hringu sér til klofbragðs. að Guð-j mundur beitti fimleik sínum og' þunga; féll Snorri aftur á bak og Guðmundur á hann ofan, og latik með því viðski.ftum þeirra. Atök þeirra Guðmundar og Gustafson’s voru all sterkleg, mun þeirra vera kraftamunur ekki lítill, e.n hinn síðarnefndi er þaulvanur hérlendri glímu, svo að enginnj stendur honum á sjx>fði í þessum hluta landsins. af jafnþungum mönum. Guðm. hefir lítið tamið sér ensku glímuna “catch-as-catch-j can,” enn sem komið er, þó vel muni til þess fallinn fyrir afls- j sakir og fimleika. Þeir glímdu íj 15 mínútur, en hvorugur mun hafa tekið á öllu sem þeir áttu til, endaí var Guðmundi varla farið aðj volgna, þegar þeir skildu. Þeir Jón Hafliðason og Ernie Sundberg áttu hvor við sinn mót- stöðumann í 15 mín. og sýndu yfir- burði sína að vanda. Á þessu leik- móti voru hinir vöskustu glímu- menn sem völ er á. hver 1 sínum flokki, í vesturhluta Canada, og ef þar að skyldi koma, að þeir sýni listir sínar í annað sinn, þá ætti al- menningur að fjölmenna á það mót, bæði til þess að styrkja félags skap þeirra, og sjá góða skemtun. ■‘Leifur hepni” var stofnaður í haust af nokkrum ungum íslend- ingum, 5 því skýni að læra og temja sér íþróttrr, — einkum glím- ur. Betri kennara í hinni fornu,j fögru iþrótt, glímunni, er ekki unnt að fá heldur en þá sem nú erí kostur á. Foreldrar ættu að hafa hugfast, að hollari félagsskapur er ekki til fyrir sonu þeirra, helduri en með áhugasömum íþróttamönn- um, og affarasælli athafnir til að auka þrek. metnað og kjark ungra manna, helcíur en glímurnar. er Loðfeldir karlmanna með niðursettu verði Það er ekki hægt að neita því þessa morgna, að nú koma loðfeldir í þörf; hafið það 0g í huga, að ennþá eru eftir fullir þrír mánuðir af vetrar hörkum. Nú sem stendur gttið þér valið úr öllum vorum loðskinna birgðum og sparað á öllum að sama skapi og á þeim fjórurn yfirhöfnum. sem nú skal segja frá: Yfirhafnir karlmanna lagðar loðskinnum. $125.oo yfirhöfn lögð loðskinnum fyrir $ 1 OO.oo. Ytra borðið úr alull, meðalþykku svörtu beaver. Fóður úr góðum, dökkum muskrat skinnum. Kragar og horn víð- skorin og lögð góðu, hrokknu. snöggu Persian lamb. Snið og allur frágangur afbragð og eftir nýjustu tízku. Hneppt ineð stroffum og er 50 þml. síð. Vanalega $85.00 Nú $65.00 Frágangur í alla staði ágætur; bolurinn rúmur og herðar víðar í sniðum. Skinnfóðrið úr nr. i dökkum muskrat skinn- um, gljáandi og mjög loðnum. Kraginn er úr dökku otur- skinni, með skorningum, svo hneppa mi um hálsinn. Hneppt með mohair hnezlum og hnöppum. Vanaverð $125.00. Nú $100,00 Yfirhafnir með skinnkraga. Vel sniðin, hlý og notaleg flík úr þykku, svörtu beaver klæði og öll lögð stönguðu fóðri. Kraginn úr svörtu bochara lamb. Miklu betri yfirhöfn en vænta má eftir verðinu. Nið- ursett verð $20.00 Raccoon feldir karla Vanaverð þessarar yfirhafnar hefir alla tíð veriö álitið gjafverð. Skinnin í þeim eiu mjög loðin, fallega dökk á lit og saman feld með mikilli lagvirkni. Kraginn mjög breiður og nær vel upp um höfuðið. Millifóður er afullafþófa til enn meira skjóls. Vér ábyrgjumst, að þessir feldar reynast vel. Vanalega $85.00. Nú $65.00 j.JtíS i 'r. 'r j KSM \ pftj /VK a,” Sm /|Y 2*1 e Hið sanngjarna verð BŒDI Á AÐGJÖRÐUM OG ÖLLUM GULL OG SILFUR VÖRUM G2TTI AÐ KOMA ÖLLUM ÍSLENDINGUM TIL AÐ EIGA VIÐSKIFTI VID G. THOMAS, - OG ENGAN ANNAN. — G. THOIVIAS, GULL og SILFURSMIÐUR, 674 Sargent Ave - — Phone Sherbr. 2542 T 'r-Ú ’V* m L IÍÉ5 "ii. ■aneaa varla unnt að fá. Þeir ungu menn sem hafa hug á að efla þrótt sinn, ættu að ganga í “ Leif hepna ” og temja sér glímur. Allar upplýs- ingar þar að lútandi fást hjá Guð- mundi Stefánssyni, 835 Alverstone stræti. Það er svo margt íslenzkra ungra manna til hér í borg nú, að sá félagsskapur gæti orðið öflug- ur stuðningur til framfara og lik- amlegs þroska á meðal vor, ef þeir sýndu nokkurn hug og framtaks- semi til þess að iáta sér fara fram. Sá unglingur, sem ver tveimkvöld- um í viku. til þess að læra glímur í “Leif hepna,” getur ekki varið þeim betur með öðru móti. I. O. G. T. Hekla og Skuld. Hin nýkosna byggingarne.fnd þess félags hélt fyrsta fund sinn þann 20. þ.m. og kaus embættis- menn fyrir næsta ár; Forseta: O- S. Thorgeirsson 678 Sherbrooke stræti, skrifara. Olaf (Bjarnason, 726 Simcoe St., gjaldkera: Kr. Stefánsson , varaforseta: Ásbjörn Eggertsson, varaskrifara: Guðm. Bjarnason, Svein Pálmason, John 1 • Bergmann, Björn E. Björnsson og Guðmund Árnason. Útláns og nmsjónarmaður byggingarinnar er herra Ásbjörn Eggertsson, 688 Agnes stræti, fórin Garry 2458. 6. Bjarnason, skrif. Aukafund, injög áríðandi starfsj fund, heldur líf sábyrgðarfélagið1 “Vínland’’ C. O. F. í lcvöld ,fimtu-; dag) í efri G. T. salnum. Æski-j legt, að allir meðlimir sæktu fund-j inn. Vindlar ókeypis þegar þang-j að kemur. Mr. J. H. Hannesson frá Gimli var hér á ferð um síðustu helgi. og dvaldi hér fram yfir jólin. Mrs. M. J. Borgfjörð, frá Hól- ar P. O., Sask., kom ti! bæjarins ásamt dóttur sinni Maríu fyrir Síðustu helgi í kynnisferð til syst- kina sinna og vina hér. Hún dvelur hér fram yfir nýár. Stúkan “Hekla" Nr. 33, I.O.G. T., heldur hátíðlegt 24 ársafmæli sitt í Good Templar Hall, horní Sargent ave. og McGee stræta, þ. 29. þ.m. (föstudagj. Allir Good- templarar velkomnir; sérstaklega eru meðlimir stúkunnar “'Skuld” og barnastúkunnar “Æskan’ beðn- ir að fjölmenna, og heimamenn Hekiu ámintir um að láta sjá sig sem allra flestir, og koma snemma. Þeir sem hefðu í huga að koma með nýja meðlimi, gerðu vel í að koma kl. 8, því skemtiskráin er löng og vönduð. Ágætar veitingar og fjölbreyttar skemtanir. Nefndin. C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi íást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6/ Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboðsmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomáð umboð til að annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öðrum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir það upp á sína eigin ábyrgð. Kaupið þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í verði, KERR, BROS., aðal um- boðsmenn, Wynyard Sask JOLAVORUR eru inargbreyttari hjá mér í ár, heldur en nokkru siniií fyr. Jólakortin ættuð þér að skoða; þau eru og þess virði. Vindlar fyrir piltana ! Sætindi og ilvnvötn fyrir stúlkurnar ! Lítið í gluggann hjá mér og sjáið sjálf hve marg- breyttar vörurnar eru og verðið lágt hjá því sem gerist á þessum vörum. — Ivomið í búðina. Þéreruö hjartanlega velkomin ! — Karlmenn óskast Til að nema rakara- iðn. Námsskeið aðeins tveir mánuðir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguð að loknu námi, eða staður þar sem þér getið sjálfir tekið til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komið eða skrifið eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg; 1 IQBiHSOH l*1 Yfii hafnir kvenna lagðar loðskinni uppúr gegn, og vel sniðnar og saumaðar, með uppslög- um á ermun* kraga, og útslögum af “Electric Seal", gráar, bláar og brúnar að lit. (t I o Niðuisett verð .... 1 U • 'y 9 Ágæt jólagjöf handa vinstúlkum yðar er LEÐURTASKA, sem kost- ar 66.50 og 87.50, en $3-50 eru nú niðursettar í. KARLMANNA STÍGVÉL, niður j sett sérstaklega fyrir (I'-a / ^ S jólin á .......... • O j Hentugar jólagjafir fyrir karlmenn, er regnhlíf á $2.5^0 til $15^.00 Hanskar er og svo góð jólagjöf, og marga aðra muni höfum vér ■ handa karlmönnnum, í fallegum - skrautbúnum jólakössum. ROBINSON & \a 9 »• FRANKWHALEY * 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryland St,, Winnipeg ROYAL HOUSEHOLD FLOUR — Ogilvies Royal Household Flour hefir verið uppáhald allra hygginna húsmæðra um allt Canada land. Ogilvies hafa haft meir en hundrað ára reynslu í tilverkun mjöls og hafa nú stærstu mölunar- millur af öllu hinu brezka rfki. í braað, kökur og sætabrauð er ekkert mjöl eins gott og Ogilvies. Œfinlega jafngolt FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN & ALEXANDER Því fljótar, sem mnen losna við kvef, því síðhr er þeim hætt við lungnabólgu og öðrum þungum sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi því fastlega, að Chamberlains hóstameðal ('CIiamberlain’s Cough Remedy) sé alveg áreiðanlega hið bezta kvefmeöal, sem til er. Eg hefi ráðlagt það1 mörgum kunn- ingjum minum og þeir eru á sömu skoðun og eg.” Til sölu hjá Öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.