Lögberg - 25.01.1912, Side 3

Lögberg - 25.01.1912, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1912. 3 t t t t t t t STTnVC^-^SI-V^O^^1 (1906) Eftir ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON. I. Eg opnabi gluggann mót Geisla frá Sól og gleöi mín skrýddist í uppáhalds kjól, aö fagna þeim suönena sveini. Nú kom hann um röölanna regin-djúp blá svo rjóður í kinnum, meö glóandi brá, og færöi' mér sendibréf sólunni frá um sumarsins dýrölegu, vorglööu Jól, þá angaði árblærinn hreini. Hann mælti viö löndin: “Eg líf ykkur gef og loftiö og sjóinn í faömi mér vef og mildi um mannlífsins vegi.” — Eg heyrði ei meira af hlýmælum þeim, iþví hugfanginn bréfiö úr sólnanna geim’ eg las nú viö gluggann og gleymdi öllu í heim’— En Geisli alt sumarið færði mér bréf á sérhverjum sólrílaim degi. 1 Þau geymdu iö helga og hugljúfa mál, og hitinn frá oröunum streymdi í sál; hver lína^ var lífsafli þrttngin. Mér skyrði hver blaðsíða í bréfunum þeim þá blómskrýddu Eden í fjarlægum ‘geim’, sem hugsjónin ein fær að eygja i heim’, er andi vor tendrar svo himin-skært bál að þokast fjær daglegi drunginn. í bréfum þeim las eg um yndi og ást, sem aldrei í mannheimum ríkjandi sást í hjúpi af hol'di og blóði. — Eg las um þau draumlönd, sem drotningin Þrá í dýrðlegum óskheimi guöverj jm hjá, er stjórnandi einvöld með árskin á brá; — þar æskublóm spretta, sem hér að eins sjást í andlegum ástdraumi’ og ljóði. Þau geymdu svo margt og svo mikið og gott, og mér fanst sem Þrá vildi lokka mig brott að sóllöndum Sælu að leita. Mig langaði að sigla um himinsins höf á hraðfleygi Ijóssins, sem þekkir ei töf, og skilja við útlagans armóð og gröf —hið andlausa, nákalda hversdagslífs glott— en leið mína að ljóss-ströndum þreyta. En æ — það var löngun, sem lífið mér skóp, mín lífsþrá í böndum með stynjandi óp, sem frelsi úr fjötrunum þráði. Sem hrifið af ljósmagni ins himneska vors sig hristi með eldkrafti vilja og þors í járnviðjum mannlífs og helgreipum hors, af heimsvaldi þyrlað með atvika-sóp i útlegð, að alstjórnar ráði. Já, æ — þaö var löngun, svo ljúf og svo heit, sem lifnaði í draumóra brosandi sveit. en seint mun að virkileik verða. — Mig langar að fljúga, en fjaðrir ei á — að finna og skilja og leita og sjá um alheimsins djúpin og daghvelin blá — í dýrð þeirri er Sól um í bréfunum reit— en — viltur eg veit ei til ferða. Eg sit út við gluggann og opinn hann er, en ekki þú kemur — eg býð eftir þér! Hvi kemurðú’ ei, kæri og bezti? Hvað tefur þig, Geisli, með trygð-bréfin þínl* Er tími þinn liðinn að koma til mín? Eða óskar mín drotning eg sendi til sín þá svartnætur-hugsun, sem gefin var mér, og þess vegna framhaldi fresti? Þótt gæti’ eg þér skrifað, þú skildir mig ei. Mín skamdegis-rún er e.i guðborin mey, sem léttfleyg sér lyfti til hæð'a. I moldinni fyrst var hún magnþrota fædd, af miskunsemd heimsins til vitkunar glædd, af samskotum viðburða fóstruð og fædd við fjölgresisskort, þegar gefið var hey með útibeit andlegra gæða. En lát mig ei gjalda þess, guðfagra Sól, þótt Grima sé sterkari en brosandi Jól á mannlifsins húmríku hörgum. Æ, sendu mér Geisla þinn — svalaðu mér! Eg sit út við’ gluggann og bíð eftir þér. En þarna hann kemur! Já, kemur og fer. Hvað? Kveðjubréf! Já, — og það dimmir um ból af kyngi frá válegum vörgum. Þú kveður mig, drotning! Eg kyssi þitt bréf, og klö^kur eg bý þér til skilnaðarstef af söknuði og þakklæti þrungið. — Nú loka eg glugganum. — Lvfh5 er kalt! Það leikur um rúðurnar fárviðrið svalt. Og sumar er horfið með indælið alt. í andremmu-köfum, með hósta og kvef af Náttúru er Sumarhvarf sungið. Eg geymi öll bréfin þín, gullhærða Sól! er Geisli mér flutti frá himnanna stól, og les þau upp aftur og aftur. Þau eru mín kærustu—einustu bréf, sem alt af eg les, hvort eg vaki’ eða sef — þau einu, er við hjartað' eg geymslustað gef, og gleðinni veita hið tryggasta skjól, svo lengi sem lífs- endist -kraftur. Og enginn svo kemst yfir æfinnar haust, að ei veröi blindskerið miö, sem kappróður endar á krókóttri leið, svo kalt — en sem veitir þó frið.— Hver farmaður verður að brjóta sinn bát i brimlöðri kletta þá við. II Eg man þegar Vordís um vordægrin löng með viðkvæmri, fjörríkri lífsgleði söng: “tra-ra-ra!” 1 I ljósvöggu sinni hún lék við mig dátt, tfnz léttróma, fagnandi sungum við kátt; “la-la-la!” En nú er hún dáiri.—Eg fékk þessa fregn frá firðstöðvum Norðra.—Hún lögð var í gegn Hausts með hjör. Og bráðum fer líkfylgdin beint yfir sveit og bendir þeini lifandi í dáinna reit Deyðs með dör. I norðurskauts-kirkjunni’ er náklukkum hringt, þvi nú er í grafbygðir lík hennar klingt: —“Gling, glang, gling!” Og Svalgustur öskrar sinn útfararsöng, en óhemjur drynja sem Gljúfri í þröng: “Syng, syng, syng!” Af vágestum- lífsins í fárkalda fold, við frosísöngva óvætta lögð ertu’ í mold, dýrsta Dís! Þú vermdir oss alla.—Þér ylar ei einn — þau álög að’ leysa ei megnað fær neínn, dýrsta Dís! Frá klukkunum hrekst burt hið kaldlynda Haust. Frá kirkjunni drunar með grenjandi raust: “bomb! bomb! bomb!” Með helkrafti Vetur nú klukkurnar knýr. Það kveður við himininn þrumandi gnýr: “bomb! bomb! bomb!” III. Eg ætla’ ei að fegra þig, fjörvana haust, því feigð er ei lifendum þrá, en bezt er með rólyndi að berast þó að því blindskeri í æfinnar sjá, er brýtur að síðustu sérhvers þess knör, sem siglir um lífshöfin blá. Þá bjarmar af lífsvori um lífvana djúp, og lifsmyndin fram-vakin er, vér flytjum frá óbygðri, óþektri strönd í átt þá, sem straumur oss ber, og vöggumst á bylgjunum einræðing í, sem öldurnar hagræða sér. í ógáti er lagt út á lifenda sæ, og loks, þegar hálfnað er vor, vér skiljum, að ferðin er fjörhættu-spil— vor ferill: hins áttvilta spor. En framþráin vonar, að sigHng mót sól á sumrinu, skapi oss þor. Með viðkvæmu sinni svo vorið er kvatt og voróð í hersöngva breytt, og stefnulaust draummókið, starfsmátt en vært, er steypt fyrir borðið og deytt. Hver farma^ur eignast sin ákveðnu mið, og að þeim ér kænunni fleytt. Af mörgum er árunum djarflega dýft í dröfn, til að auka á skrið. Og margur um. sumarið sárhentur rær og sveittur, að hitta þau mið, er finnast svo sjaldan, þótt förin sé greið og farmaður hafi’ enga bið. Svo haustar, en sumarið heldur á braut og hrímélin skyggja á mar, og mið'in, þau óskýrast,—mátturinn þver í mundum, sem árarnar bar. Hvert árartog mishepnast.—Sogstrauma sjár að síðustu hertekur far. t En margur á vorin og sumrin í sól þeim sogstraumum verður að bráð, sem alstaðar liðast um lifenda höf, og Hfsréttinn veita — af náð. Að blindskersins hringiðu berast þeir ótt,\ sem beljandi stórflóð um láð. IV \ ér hérna á stjörnu, sem heitin var Jörð, sem hringsnýst í eilífum ljósvakans geim’, vér litum það að eins, sein lifnar i svörð og lifir sem efni í mannanna heim’. Vér kunnum því illa, að kasast sem strá und klaka og snævi, sem veturinn ber, og lítum með hornauga haustbliku á þá hallar út sumri og vorblóminn fer. Og sumarið stundum er syrjótt og kalt og sífeldir næðingar vorinu á, og haustið svo bætist það oían á alt með illhryssings stormum, sem vetrinum spá. Vér viljum helzt lifa, sem eðlilegt er, en ekki með vetrinum falla í dá, því Hfið er eigingjamt. — Einnig hjá mér er einstaklings lífsþráin dæmalaust há! I Vér menn erum lánsöm og launvitur dýr, í líkama vorum býr ódauðleg sál, sem vetrarins doða og dauðaél flýr, þó dysjað sé holdið með skóflu og pál! Þeir búhygnu hérmegin byrja á því, að binda sér nesti til andanna lands og reyna að, koma sér kunningssl^p í við konung hins dýrðlega, eilífa ranns. Á meðan að fuglinn og fegursta rós, hið feikn-stóra tré og hið gáfaða dýr með haustinu flytur að ólífis ós, þá andi vor, manna, a^ sólheimum snýr. Og Múhameds-trúandinn, lipur sem ljón, sér leikur að meyjum í Paradis. Um stjörnurnar flýgur hann Flammaríón sem fiðrildi, þegar hann dauður upp rís. En Kíninn á hárinu ‘halaður’ er í himininn, þann, sem hann trúir á. Hinn ill-kristni’ í syngjandi, sjóðandi fer, — hinn sann-kristni útvöldtim dvelur hjál. Já, þúsundir útgáfna eru víst til um eilífa Hfiö svo brosandi og grett. Hver t,rú á sinn sannleik og sælu og yl, og sérskoðun hvers eins það eitt, sem er rétt. Vér rifumst um efni og anda — um trú, svo espir og hálærðir sumrinu á, unz haustnætur myrkur sitt breiða yfir bú og baráttan endar. — Hvað vi'tum vér þá?— Hinn tryggasti vinur, það traustasta band,— sem tengir við “guðsríki” mannlega sál — sú himinsins sóldýrð — vort heilaga land, er hjartnanna vorglaða kærleikans mál. Það vekur að rnorgni hið brosandi blóm og birtir með hug-geislum daghvéliö vítt. Á kveldin það svæfir með unaðar-óm með áströddu “góðanótt” hvíslar það! blítt. V. Eg sit út við gluggann og aftur hann er, og Ýlir á rúðurnar frostrósir ber, en sorti að sjón minni læðist.— Eg kveð þig, mitt sumar, og kyssi þig, vor, á klakanum geng eg með óhikuð spor og vetrarins hörkur ei hræðist. Því mismunur hita og mismunur ljóss, sem misskifting gæfu og óska og hróss, er leiðmark að lifsþekking betri. — Ef kuldinn er of mikill, kveiki eg eld. Með kafloðna húfu og skjólgóðan feld, eg bý mér til vortíð úr vetri. En svo kemur vorið og sumarið brátt, og siglingin byrjar um heiðloftið blátf með sólskin og suðrænan galsa. Og þá fæ eg bréf.—Og þá leik eg svo létt sem lambið á vori, seúi missist úr rétt:— Eg stekk yfir vegginn og — valsa! X + + +< + +• + + + •}« + + + $ t + + + + + + t + + + + + ♦ + + + t * t + 4* t + + t t +> + t t 4* + | t t t t t t OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THK HEÖB EUREKA PORTABLB SAW MILL ou whecls, for «»w- úðin x fc6ft. a’rnl un- miil is asca.sily niov- ed as a porta- ble thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ROYAL GEORGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregðast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar að auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Það kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Go. Ltd. Hull, Canada TEE8E & PER8SE, LIMITED, Umboflemenn. Winnipcg, Calgary, Edmonton Rcgina, Fort Wlllíam og Port Arthur. asta ár. Til flotans eru ætluð 178 miljónir marka, sem er 11 miljón- ir meir en árið fyrir. Auka út- gjöld eru æva mikil, svo að öll út- gjöldin til samans eru talin 1,238 miljónir marka eða 300 miljónir dollara. Það er talið meir en nokkur önnur þjóð hefir varið til herkostnaðar um eitt ár á friðar- tímum. Undra mikill afsláttu á skóm 1 vorri stóru Hin nndursama öld. í heiminum hafa gerst stórstíg- ari framfarir á síðastliðnum hundr að árum, en á nokkru öðru Hku tímabili í veraldarsögunni. Aðal orsök þessara miklu fram- fara er afnám styrjaldar. , Eng- land eyddi sextíu og einu ári af átjándu öldinni í stríði við aðrar þjóðir. Evrópa var svo að segja ein stór herbúð fyrir hundrað ár- um, og stríðið 1812 er merkja- steinn i sögu vorrar þjóðar. En eftir bardagann við Waterloo breyttist hinn herskái hugur valds- manna heimsins smámsaman að því að auka vald sitt að auð’egð. með viðskiftum við aðrar þjóðir. Verzlun kom í stað hersins, sem vald í millilandaviðskiftum þar af leiðandi tók iðnaður mikl-jbréf að komast frá Kína. Nú er um framförum. ! tArið yfir Atlanzhaf a 5 dögum, Hin merkilega afleiðing var, að \ og við lesum í morgunblaðinu uppfundninga hugvit mannsins: hvað 1 gær fór ffam í Peking. vaknaði, sem þar til hafði svo áð | 'l il þess að greiða fyrir verzlun kalla legið i dái. Nú þegar þurfti hefir sjóræningjum verið stökt á að ráða fram úr hvernig hveitinu,! burt. Þar til 1820 voru sjóræn- baðmullinni og kolunum yröi sem ingjar á eyju einni í Mexicóflóan- fljótast náð af ökrunum og úr um, sem rændu alt umhverfis. Nú námunum og komið til markaðar; síðastliðinn Októhermánuð sendi hvernig verksmiðjurnar gætu fram þessi eyja. sem nú er Galveston, leitt sem mestan og ódýrastan 79 gufuskip til ýmsra hafna í öðr- varning o. s. frv. Þá urðu til uqi löndum. gufuskip, járnbrautir, gufuvagnar Af hinum óteljandi afleiðingum og ótölufjöldi af ýmsum vélum, sem léttu verki af hendi mannsins. Allir partar heimsins hafa nú verið tengdir saman. í byrjun aldarinnar var eins langfarið milli Englands og Ameríku eins og þeg- ar hinir fyrstu frumbyggjar námu og! hér land, og það tók nærri ár fyrir seni þessi menta og siðferðilega uppvakning hefir haft í för með sér, ber mest á tveimur: framför heilbrigðis vísinda og auknum bókafjölda. Meðalaldur mannsins hefir verið lengdur um tíu ár, og tugir þúsunda lestrarsala og bóka- safna hafa verið stofnsettir síðan Mackenzie kemur til Ottawa. Sir Wm. Mackenzie kom til Ott- awa í vikunni sem leið og hafði tal af stjórninni. Ekki var tal þeirra gert uppskátt. en þó kom- ust menn að erindi hans, en það var, að fá ríkulega hjáflp hjá stjóminni itil að byggja braut frá Yellow Head Pass til New West- minster og Vancouver, gegnum fjöllin I British Colunbia. Sá spotti er 600 mílna langur og er sagt, að fieir félagar biðji um $12,000 atyrk af ríkissjóði fyrir hverja mílu, eða tun 7 miljónir til að leggja braut um það svæði, en brautin er áætl- að að kosta muni $50,000 um milu hverja. Það var árið 1909, að C.N.R. gerði samning við stjórnina i B.C., I að fylkið skyldi ábyrgjast skuldá- bréf félagsins, 35 þús. á hverja rnílu, fyrir 4 per cent. ágóða. Þess- um samningi vilja þeir félagar Mackenzie og Mann hafna, og fá heldur ábyrgð ríkissjóðs, með þvi að þá ætla þeir að sér gangi betur að selja skuldabréf félagsins. Þati þykir liklegt að félagið fái ábyrgð rtkissjóðs, fyrir hærri uppbæð, en B. C. stjörnin tók að sér, auk til- lagsins í peningum. Fullgerða telja þeir braut sina munu verða í árstok 1914. frá Quebec til Vancouver. Útlendingar í Bandaríkjum. Skýrslur um manntal sem fram fór f Bandaríkjum í fyrra, eru nú framkomnar og sýna að fbúar | landsins eru alls og alls tæpar 92 miljónir. Þar af eru rúmar 13 miljónir manna fæddir utan Bandaríkjanna, og er sá munur orðinn á hin síöustu ár, að hávaði innflytjenda kenmr þangað frá Rússlandi og Austurríki og Ítalíu, en áður komu þeir mest frá Þýzka- landi og Bretaveldi. Frá Canada flytjast ærið margir þangað á ári hefir meir JANUAR UTSÖLU Þér munuð hafa gagn af aft koma á þessa útaölu sem aft nú stendur sem hæst. QUEBEC Shoe Store 639 Main St., þriðju dyr norðanLogan Frá öðrum löndum Evrópu koma um 100 þúsundir af hverju fyrir sig: Frakklandi, Sviss, Grikklandi og Hollandi, en.hvert smáríki Norðurálfunnar á þegna í Bandaríkjunum, er flytja þangaö hópum saman árlega. Varð fyrir strætisvagni. Um dagsetur á föstudaginn var fór Albert Peterson, sænskur mað ur, til vinnu sinnar í Ogilvie’s myllu, þar sem hann hefir unnið í síðastl. sjö ár, frá því hann kom til þessa lands. Seinna um kvöld- ið fanst hann liggjandi rænulauS' á Higgins Ave., rétt hjá járnbraut- arteinum, er liggja þar yfir götuna Hann hafði sár á höfði og blæddi mjög. Var fluttur á spítala og do þar innan litils tima. Matarstokkur hans var horfinn, og alt fémætt, er bann hafði á sér. Hann var mikill vexti og hraustur og stakur reglumaður, og því held- ur kona hans því fram, að hann hafi verið myrtur til fjár, með því hann var korninn fram hjá myln- unni ef farið hefir af sjálfsdáðum á þann stað, þar sem hann fannst. Rannsókn var hafin og var það á- lyktun kviðdóms, að hann hafi hlotið bana af strætisvagni. hið fyrsta var opnað í Boston árið Nú hefir fólk, sem talar 530 mis- 1854. , _ munandi tungur, bibliuþýðingu að En liið mest varðandi og áhrifa- full eða að nokkru leyti, og hin 25 mesta af öllu því, sem þessi koll- j núverandi bibliufélög gefa árlega vörpun hervalds hefir leitt af sér, j út 16 til 18 miljónir eintaka af er upphvatning bróðurlegs hugar-1 biblíunni; þannig hefir myrkur I hverju, svo að numið þels 'til allra manna, og ma segja,1 heiðindómsins næstum í öHum en 2 miljónum á síðustu tíu árum. að afnám þrælasölu hafi verið , hlutumiheims verið upplýst með Er svo talið að sjöundi hver íbúi fyrsta merki þess. í byrjun sið- þessu dyrmæta hnossi — kristileg- ustu aldar voru að eins fáir menn, um ritum. sem sáu þjáning hinna undirokuðu Ef oss sýnast tlmamir hörmu- heiðingja í fjarlægum löndum. legir, þá látum okkur athuga Nú eru hermenn krossins, bæði hvað ein öld hefir aðgert. Þýtt, úr Youths Companion. af St. E. stríðandi á vellinum og verklega aðstoðandi heima fyrir, fleiri að tölu, en þeir, sem börðust með og móti Napóleon, Hið mikla vopn þessa friðarins herskdra, er biblían. Þegar hið fyrsta bibl.íufélag var myndað fyr ir hundrað árum, hafði hún verið þýdd á fimtíu og fimm tungumál. Útgjöld til liersins á Þýzkalandi eru ætluð í þessa árs fjárlögum, 670 miljón- ir marka, 34 miljónir meir en síð- Bandaríkja sé fæddur íútlöndum. Eftirfarandi tafla sýnir, frá hvaða löndum flestir innflytjendur hafa þangað komið á tíu árunum síð- ustu: Frá Þýzkalandi .. . . 2 y2 milj. “ Rússlandi . .. 1 ]/2 “ “ Norðurlöndum.. 1 3^ “ “ Austurríki og Ungveijalandi.. 1 % “ “ Stóra Bretlndi..2“ “ ítalfu........1 “ KENNARA vantar fyrir Árnes- skóla, Nr. 586, frá 1. Apnl tif árs- loka 1912. Júlí og Agúst frímán- uðir. Kennari tiltaki mentastig og kauphæð. Óskað eftir 2nd eða 3rd elass mentastigs kennara. Til- boðum veitt móttaka til 1. Marz 1912 af undirrituðum. S. Sigurbjörnsson, sec.- treas. Því fljótar, sem mnen losna við kvef, því síðhr er þeim hætt við lungnabólgu og öðrum þungum sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi þvi fastlega, að Chamberlains hóstameðal (CHambórlain’s Cough Remedy) sé alveg áreiðanlega hið bezta kvefmeðal, sem til er. Eg hefi ráðlagt það mörgum kunn- ingjum mínum og þeir eru á sömu skoðun og eg.” Til sölu hjá öllura lyfsölum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.