Lögberg - 25.01.1912, Side 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1912.
LÖGBERG
Gefiö dt hvern fimtudag af The
Columbia Prbss LimIted
Corner William Ave. &
Sherbrooke Street
WlNNIPEG, - MaNITOFA.
stefán björnsson,
EDITOR
J. A. BLÖNDAL.
BUSINESS MANAGER
UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS:
TheColumbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
otanXskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG,
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARRY 2156
Verð blaðsins $2.00 um árið.
vera. Samþyktir þær, sem íyr
var getið sýna ljóslega að bændur
vita hvað þeir vilja og engar
vífilengjur eða blekkingar duga
til að þoka þeim af réttrí skoöun
á áhugamálum þeim, er þeir
berjast nú fyrir. Engar ininstu
líkur eru til þess að það takist,en
allar horfurá því.að ef þeirhalda
fast saman, þá gangi þeirað lykt-
um sigrihrósandi úr þessarri bar-
áttu. Þeir hafa i éftinn sín meg-
jlU in, og hann hlýtur að sigra að
síðustu. Má vera að enn eigi
íö| | verzlunarfrelsi æði langt í land.
íft! | En bændur mega ekki láta hug-
Bfallast fyrir þá sök heldur halda
stöðugt í horfið, og hika ekki við
En nú eiga þeir það conservatív-
um að þakka, eða kenna, og þar
á meðal herra Haultain í sínu
fylki, að viðskiftasamningtarnir
voru feldir, og að þungur tollur
liggur enn eins og farg á korn-
verzlun Saskatchewan-bænda við
llandaríkjamenn.
Af hnekking viðskiftasamning-
anna leiddi ekki að eins það, að
bændum var bregt frá hagkvæmum,
tollfríum markaöi syðra, heldur
og hitt, að þeirn varð miklu Jor-
veldara, en ella, að koma vörum
sínum til markaðar. Hið afarháa
f’utningsgjald, sem járnbrautarfé-
lögin heimta, gera lítt kleyft að
senda korntegundir gegnum Ban-
daríkin. Viðskiftasamningarnir
hltftu að leiða til þess, ef þeir
hefðu orðið að lö.gum, að fram-
aö hrinda meö atkvæöum sínunt lengdar hefðu orðið járnbrautir
hverjum þeint úr valdasessi, sem
gerist svoóbilgjarn aö traökarétti
þeirra,
Kornverð í Saskatchew-
an og syðra.
Bændum er alvara.
Ýmsir góðkunningjar Lögbergs
vestur í Saskatchewan-fylki hafa
vakið máls á því, að viðurkvæmi-
j legt væri, að blaðið ræddi nokkru
Um þessar mundir stendur yfirj meir en verið hefði ýms áhugamál
ársþing kornyrkjumanna Mani-j fylkisbúa, með því að það ætti þar
tobafylkis. Þaö er haldiö í Bran-| vestra mjög marga stuðningsmenn
don, höfst á miövikudaginn og j °§^ lesendur
veröur lokiö á föstudag. Veröa
á þingi þessu rædd helztu áhuga-
mál kornyrkjumanna hér í fylki,
svo sem venja er til á því líkum
þingum.
Ymsar deildir kornyrkjumanna-
félagsins hafa þegar komiö sér
saman um röggsantlegar sain-
þyktir heima hjá sér og veröa þær
lagöar fyrir ársþingiö til umræöu.
Sarnþyktir þessar hafa verið birt-
ar í blööunum og eru næsta sköru-
legar. Bera þær þaö tvímæla-
laust með sér, að þrátt fyrir þaö
þó aö bændur kæmi ckki fram á-
Vér gefum ekki betur séð, en
slíks sé vel og maklega leitað, og
viljum vér fúslega verða við þess-
um tilmælum að einhverju leyti.
í þetta sinn höfum vér hugsað
oss að minnast ofurlítið á þann
mismun, sem er á verði komteg-
unda í Saskatchewan og suður í
Bandaríkjum.
Saskatchewan fylki er. svo sem
kunnugt er, prýðilega fallið til ak-
uryrkju, svo hún verður með tím-
anum sjálfsagt aðalatvinnuvegur
norður yfir landamærin inn í
Vestur-Canada. Af því hefði
vaxið samkepni um flutninga
korntegunda og annars varnings,
en við það hlaut bæði farmgjald
að lækka og flutningar að verða
greiðari, svo bændum hefði orðið
miklu hægra að koma frá sér
uppskeru sinni, þegar þeir þurftu,
heldur en nú er. Um þau þægindi
voru conservatívar einnig svo hug-
ulsamir að neita bændunum, og
allir þeirra fylgifiskar, er bezt
gengu fram í að fel!a viðskifta-
samningana.
Sem betur fer eiga Saskatche-
van bændurnir því láni að fagna,
að Scott-stjórninni, fylkisstjórn-
inni þeirra, hefir hepnast að fá
fært niður flutningsgjald á vörum
suður til Minneapolis um nokkra
.mánuði. Með því móti hefir
þeirri stjórn Jekist að draga að
nokkru úr tjóni því, sem bændun-
um var bakað, þá er viðskifta-
samningarnir voru feldir, og
göngum vér að því vísu, að bænd-
ur í Saskatchewan séu fylkisstjóm
sinni að maklegleikum þakklátir
fyrir það.
En þó að frjálslyndu stjórninni
fylkisbúa. Nú þegar má heita, að ,. _ , ^ , , ... ,
hún standi meS' blóma og fer sí 11 Saskatchewan haf. hepnast að
I A a K 4- n AFri XlQdmrvi Laam /1
vaxandi eftir því sem bygðin eykst
og eldist. Fyrir því er skiljanlegt,
að fvlkisbúum hljóti að vera það
hugamálum sínum í haust, verzl-, ^ómnidg áhugamál, að fá sem
beztan og hagkvæmastan markað
fyrir uppskeru sína.
En nú er síður en svo, að bænd-
ur í Saskatchewan og hinum öðr-
um Sléttufylkjunum eigi þess kost.
Þeir hefðu átt það, ef viðskifta-
samningarnir hefðu verið sam-
| þyktir, en nú hamJar því að svo sé
unarhagsumbótunnm, sem farið
var fram á í viðskiftafrumvarpinu,
þá ætla þeir ekki aö falla frá
sainskonar kröfum að heldur.
Þeim er alvara meö aö hafa þær
fram fyr eöa sfðar. Jafnframt
því éndurnýja þeir enn ýmsar af
þeim kröfutn, sem þeir báru fram jollurinn, sem lagðúr * er
í Ottawa fyrir rúmu ári.
Aðalefni samþyktanna,
ræddar veröa á þinginu í Brandon
er í fám oröum þetta:
_ a mn‘ En nú er það vitanlegt, að
I fluttar korntegundir til Bandankj-
sem j anna.
Með hverjum deginum, sem IíS-
ttr, verður það augljósara, hve
i. Aö fá sambandsstjórnina til' mikinn óhag aktiryrkjubændurnir í
| Canada hafa af þvf liaft, að við
ráða þá bót á erfiðleikum bænd-
anna um að koma uppskeru þeirra
til markaðar, að farmgjaldið hefir
fengist lækkað um nokkra mán-
uði, þá liggur það í augum uppi,
að sú stjórn er þess á engan veg
megnug, að' fá afnuminn hinn
geysiháa-toll, sem enn útilokar
bænduma í Saskatchewan frá
Bandaríkja markaðinum. Vald til
þess brestur fylkisstjórn hverja.
Það vald er aftur á móti í Ihöndum
sambandsstjórnarinnar í Ottawa.
ráða-
neytið, er nú ríkir og ræður þar
eystra, barðist gegn viöskiftasamn
ingunum, og ráð'gjafarnir þar
lialda því áfram enn í dag, af þvi
að þeir eru allir hátollamenn og
væri getið um eina fjóra hundr-
aðshöfðingja, er allir hefðu sýnt
meiri fúsleik til að laðast að kenn-
ingum lians heldur en Gyðingar
yfir höfuð að' tala. Manni hlyti
því að koma til hugar, að æfikjör
og f.taða þessara manna, rómversku
hermannanna hlyti að hafa verið
valdandi þessa fusleika þeirra til
að beygja sig undir fagnaðarerindi
frelsarans og veita því viðtöku. SÚ
skoðun væri og vafalaust rétt.
Þessir menn, hundraðsböfðingj-
arnir, hefðu verið' embættismenn í
rómverska hernum, þó að lágt
settir hefðu verið að vísu, en
styrkur hervaldsins rómverska
hefði verið hinn óviðjafnanlegi
agi, sem þar hefði ríkt. Róm-
versku hermennirnir hefðu lært
að hlýða, þeir hefðu verið aldir
upp til takmarkalausrar hlýðni,
eins og átakanlega kæmi fram í
skáldsögunni Ben Húr. Hlýðnin,
—hin rétta hlýðni, — væri móðir
trúarinnar.
Agaleysið væri viðurkent eiít
af helztu þjóðarmeinum þessarar
aldar. Á því bæri meira og minna
hjá öllum þjóðum nú, og ef til
vill hvað mest meðal vorrar þjóð-
ar, beggja megin hafs. I blöðuti-
um heima á íslatidi væri það mjög
Thc OOMINION RANK
SELKIKK UTIBUIf)
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sptirisjóösdeiidin.
TekiP vi8 innlögum, frá $1.00 a8 upphaeF
og þar yfir Hæstu vextir borgaSir tvisvai
sinnumáári. V'iösloftum bænda og ann
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefim,
tínérieg innlegg og úttektir afgreaddar. Ósk
aö eítir bréfavSJskiftutn.
Gseiddur höfuðstóll. í 4.700,000
'•'arasjíBr og óskiftur gró8i $ 5,700,000
Allareignir..........$70,000,000
Inniesgnar storteini (lettsr of credits) seW
sem eru greiðanleg um aJlan heim.
|. GRtSDALE,
bankastjóri.
almenn umkvörtun, hvað menn inum á ársfundi í fyrra, að sökum
væri lausir í flokkum, svo að vart
þakka staðfestu og frábærlegum
dugnaði kvenfélags safnaðarins.
Konur þessar hafa sjtarfað og
strítt prýðilega með oss. En þær
þreytast náttúrlega smátt og smájtt.
Munu þá hinar ungu konur safn-
aðarins, sem taka við af þeim,
vera við því búnar, að leggja jafn-
rnikið á sig til þess að styrkja
söfnuöinn ? Ef ekki, þá þarf að
gera við þeim halla í tima.
Prestmál
Eins og yður er kunnugt, þá til-
kynti dr. Jón Bjarnason söfnuð-
aö færa niöur toll á akuryrkju-1 ai iJvl ,,díh «*” vlu~ j hfynna að viðhaldi hárra tolla,
... skiftasammngamir komust ekki a. | eftir fremsta meeni
verkfæium Og koma a hagkvæm- xrv ._______• , • _ « - I 1 inegiii.
ari verzlunarviöskiftum á þeim,
heldur en nú er.
____ _______ ___0_... Af þeim
1 ATeB hverjum degi verður það aug- herrum er því bændunum engrar
sýnileg.a, hve dýru verfii, á kostn- hjálpar að vænta í þessum efnum.
að b.endanna, sigur conservatíva i Rjna vonin, -til að öðlast þau hlunn
2. Aö fá sambandsstjórnina til hanst var keyptur, er þeir náðu indi> semN viðskiftasamningamir
aöhækka tollhlunnindin viö Breta völdum með þvi að fá felt við-
upp í 50 prct og þaö þegar í staö.
3. Aö Hudsonsflóabrautin sé
skiftafrumvarpið1.
hlutu að hafa í för með sér, er þaðl
að styðja þá menn til valda, sem
Að nokkru leyti er það að kenna|era frömuðir frjálslynda flokksins
óhægum markaði að bændur í atorkumikla liberala og einlæga
bygö þegar í staö af stjórninni og Saskatchewan sitja með svo hundr lágtollasinna ‘
að hún skuli annast starfrekstur, uðum bushela skiftir af siðasta árs
brautarinnar.
Bændurnir í Saskatchewan mega
uppskeru, sem nú liggur sumstað-! þakka ]lerra Haultain og conserva
4. Aö nefnd kornyrkjumanna, ar undir snjó. Rett hinum megin við tiva flokknum það, að viðskifta-
yrði vitað hverjum væri óhætt að
creysta. Þetta væri bersýnilegur
vottur agaleysis. Menn kynmi
ekki að hlýfi'a. Þetta agaleysi
kæmi einnig fram á heimilunum
vor á meðal. Börnin hefðu ekki
nærri því nógu alment lært að
beygja sig undir vilja foreldranna.
Agaleysið þar gengi jafnvel svo
langt. að þess væru dæmi, að
bömin leyfðu sér að færa fram
rök fyrir því, hvers vegna þaiu
ætluðu ekki að hlýðnast foreldrum
sinum í það og það skiftið, í stað
þess að þau ættu að hlýðnast for-
eldrum sínum æ og æfinlega skil-
yrðisTaust.
Þetta virðist oss þörf hugvekja,
sem fleiri hefðú þurft að heyra en
þeir, er hlýddu henni þegar hún
var flutt.
Það er vafalaust hárréltt, að
agáleysi er eitt af stærstu þjóðar-
meinum vor íslendinga. Það
byrjar á heimilunum og færist
þaðan út í þjóðlífið og skemmir út
frá sér.
Til þess að komast fyrir rætur
þessa, verður því að byrja á heim-
ihmum. Kenna bömunum að
hlýða. Ef það tekst, þá er lækn-
ingin vis. — Því miður er hér um
áfátt á alt of mörgum heimilum
vor á meðal. Við það munu flest-
ir kannast, ef þeir hugsa sig vel
um. Það ætti að vera oss hvöt,
til að færa oss þessa þörfu hug-
vekju í nyt. Vér æfttum að láta
liana vera oss uppörfun til þess,
að leggja oss alla fram um að ráða
bóit á, og helzt að uppræta þetta
mikla mein heimilanna—agaskort-
inn, — minnugir þess, að þeir sem
aldrei hafa lært að hlýða, verða
aldrei fullfærir um að segja öðr-
um fyrir, og að agi, sem skapar
rétta hlýðni, er enn í dag eins og
forðum, máttarstoð hvers þjóðfé-
lags, bæði í Jikamlegum og and-
legum skilningi.
heilsuhrests fyndi hann sig vart
færan til þess að veita söfnuðinum
fulla prestsþjónustu ■ á árinu og
samkvæmt þeirri yfirlýsing. var
oss fuJItrúum safnaðarins falið á
fundi, er söfnuðurinn hélt þann
14. Febr. 1911, að ráða aðstoðar-
prest fyrir 6 mánaða tímabil.
Tafarlaust gerðum vér tilraun í
þeim efnum, en sú tilraun varð
því miður árangurslaus. Vér gát-
um ekki með neinu móti fengið þá
menn, sem vér höfðum augastað
á. Vér létum því alt kyrt liggja
þar til eftir kirkjuþing, að vér
réðum séra Rúnólf Marteinsson
fyrir tveggja mánaða tíma. Verk-
efni hans var, að heimsækja ís-
lendinga á vissu svæði hér í bæn-
um ásamt því að aðstoða dr. Jón
Bjarnason ef hann óskaði þess.
j Um starf sitít hefir séra Rúnólfur
j lagt fram greinilega skýrsilu, sem
sýnir, að starf hans var eingöngu
í því fólgið, að heimsækja íslend-
inga. Þar af leiðir þVí, að dr. Jón
Bjarnason hefir einn og hvildar-
laust haft prestsþjónustu á hendi í
söfnuðinum yfir árið, og er oss
það mikið gleðiefni, að drottinn
skxili þannig hafa varðveitt heilsu
hans, og haldið sinni vemdarhendi
yfir vorum kæra leiðtoga, sem svo
trúlega, lengi og vel hefir flutt
boðskapinn um ríki hans, þessum
söfnuði og voru íslenzka fólki.
Væntanlega býður söfnuðurinn dr.
Bjarnason iþá hvíld frá þessum
verkum i söfnuðinum á komandi
sumri, sem hann kann að æskja.
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOt'A í winnipeg
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Hötfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 '
SrjÓRNENDUR:
FormaSur ----- Sir D. H. McMillau, K. C. M. G.
Vara-forma8ur - ..............Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation
Hon.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R P. koblin
Allskonar oankastdrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga
eða félög og sjnngjarnir skilmilar veittir. - Avtsanir seldar til hvaðastaðar
sem er á íslandi. —Sérstakur gauraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reuiur lagttar við á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráfcmaöur.
jCorner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man.
hefir verið á urklanförnum árum,
þökkum vér hjartanlega fyrir
hana. Vér tökum það að eins
nærri oss að viðurkenna, afii þar
sem hinar sérstöku gjafir hafa
farið vaxandi á árinu hjá þeirn
eldri, þá hafa þær farið minkandi
hjá yngri kynslóðinni. Og í sam-
bandi við þetta mál, finst rétt að
minnast á annað því náskylt; og
það er kirkjusóknin. Að' vísu er
henni ábótavant hjá oss öllum, en
þó sérstaklega hjá voru unga fólki,
og er það mál eitt af vandaspurs-
málum þeim, sem liggur fyrir
þessum söfnuði að, Thuga og ráða
hót á.
íslenzku kenslan.
Eins og söfnuðinum mun ef-
laust kunmigt, hefir kensla í ís-
lenzkri tungu farið fram nú í vet-
ur, eins og í fyrra, undir umisjón
safnaðarins. Kensla þessi fer
fram í sunnudagsskóla sal kirkj-
unnar á hverjum laugardegi, einn
klukkutíma á dag, og er oss það
tnikið gleðiefni, að geta sagit, að
fyrirtæki þetta hepnast ágætlega,
mælist hvervetna vel fyrir og að-
sókn að' skólanum fer sífelt vax-
andi.
Nemenda tala er nú um 100. og
kennarar 8. Þökk sé þeim, sem
að þessu veiki vinna kauplaust,
fyrir þann lofsverða áhuga á og
sonarlega rækt til íslenzkrar tungu
og íslenzks þjóðernis, og sérstak-
lega viljum vér þakka Wesley
skóla námsfólkinu íslenzka. sem
svo drengilegan þátt hefir tekið í
þessari starfsemi frá byrjun.
Eignir safnaðarins.
Allar eignir safnaðarins eru nú
virtar að' vera $53,000. Veðskuld
á kirkjunni er $13,000. Skuldlaus-
ar eignir $40,000.
Winnipeg,
tvöfalt fjölmennari en send var á
fund stjórnarinnar í Desember-
mánuði 1910, skuli nú aftnr send
til Ottawa nú til að flytja ánuga-
mál bænda við stjórnina.
landamærin selja Bandaríkjabænd-
urnir korntegundir sínar háu verði,
5. Að bændur séu áfram utn, lögum.
að tollfrí verði eftirleiðis sá varn-!
samningarnir voru feldir. Þeir
mega þakka conservajtívum fyrir
og þann markað hefðu bændur í þaö aS elfki hefir komist á járn.
Saskatc íewan att kost á að nota j hrauta samkepni nægileg árið um
Í.ÍUm-..._°n.fh!!-_ ,VÍ.T,þá’_ eLVÍð:!krin&F svo aS farmgjald með járn-
mega
skiftasamningarnir hefðu orfiið að j brautum iækkaSi. Þeir
Ýrnsar fleiri samþyktir voru
geröar, sem ræddar verða á þ ng- ;
| þakka conservatívum það, að þeir
Litum nú á hvejtiverðið beggja geta ekki öðlast tollfrían aðgang
ingur, sem nema átti toll af í við-| me^in Lndamæranna. Berum sam- ag: Bandaríkja markaðinum og
skiftafrumvarpinu við Bandaríkin. ! ar1 hveitiverðið í Fort William hér í fengið þag háa verð fyrir korn-
1 Canada, og hveitiverðið 1 Minne- tegundir sínar, sem nú er gefið
apolis i Bandaríkjunum. Þlað þar. f stuttu máh mega þeir þakka
ver^ 5- Jan- er g°Tt sýnishorn j conservatívum fyrir það, að þeir
inu og mun síöar vikiö að fram- í þess, hvað það var undanfarnar ébændurnir í SaskatchewanJ hafa
kvæmdum þess, er þær eru kunn-; vikur. Þá var hveitiverðið á Nr. nu tapað svo mörgum þúsundum
3 Northern- í Fort William 22)4 j dolTára skiftir á uppskeru sinni á
ceníi lœgra á hverju buslheli held- þessu eina ári, 0g eiga von á enn
ur en i Minneapolis. Fort Willi-
am-verðið var 87 cent, en í Minne-
ar
Afturhaldsblöðum og óvinum |
bændanna virðist vera meinillaj
við þessar samþyktir ogyfirhöfuð apolis 109J4 cent.
þá eindrægni og þrautseigju, sem
stórfengilegra eignatjóni á henni
| á næstu árum. Af þeim mönnum,
: forkólfum afttirhaldsins, eiga
á hændur engra verzlunarumbóta að
Þenna sama dag vaf verð
einkent hefir félagskap kornyrkju- höfrum Nr. 2 í Fort í William 38|vænta, heldur þess miklu fremur,
manna hin síðari árin. ; cent hushelið, en í Minneapolis 8)4 j að nýir viðskiftafjötrar verði
lagðir á alþýðuna, ef conserva-
- — , c. , ,, • eent' hœrra. Þai var bygg Nr. 3
Helztu afturhaldsbloðin eins og - , r .. ,
_ 1 selt 1 Minneapolis a $1.25 eða 63
t. a. rn. Telegram hafa ekki svif- j centum hærra bushelifi heldur en í
ist þess, að halda því fram með : Eort William. Verð á hyggi Nr.
hinni mestu frekju, að bændum 4 var í Foiit William 52)4 cent, en
væri það ekkert áhugatnál, sem
þeir færu fram á að stjórnin gerði,
heldur væru það liberalir æsinga-
menn, sem hvettu þá fram. Slíkt
eru ósæmilegustu aðdróttanir.
í Minneapolis fengu bændur fyrir
þá teguncl $1.15 eða 62J4 centi
meira. Fyrir bygg til fóðurs var
Canadabændunum boðið 44. cent í
Fort William, en Bandaríkja-
bændumir fengu fyrir sömu teg-
Það vita afturhaldsblöðin þó full- j und byggs $1.08 í Minneapolis,
vel að sumir frömuðir kornyrkju- j eða 64 centum meira fyrir hvert
manna eru bændur sem fylgt hafa bushel. Flax Nr. 1 var $1.98
conservativa flokknum að málum
og ýmsir þeirra bænda þjóðkunn-
ir menn. I annan staðeru bænd-
ur yfirleitt ekki svo skyni skorpn
í Fort William, en $2.l8)4 í
Minneapolis.
Ef viðskiftasamningarnir hefðu
komist á, gátu bændur í Saskat-
chewan og Sléttufylkjunum látið
tívum er leyft að halda völdum í
Ottawa eftir næsta kjörtímabil,
eða færa út okur-kvíarnar hér í
Canada eins og þeir eru að reyna,
með því að berjast alstaðar gegn
og leitast hvervetna við að buga j
alt frjálslegt stjórnarfar innan-
lands, bæði í Saskatchewan og
annars stafiar.
Skýrsla
fulltrúa Fyrsta lút. safnaðar í
W.peg fyrir árið 1911.
Vér, sem kosnir vorum á síðasta
ársfundi Fyrsta lút. safnaðar í
Winnipeg til þess að veita forstöðu
þeim málum safnaðarins, sem að
lögum og samkvæmt eðli sínu
heyra undir umsjón fulltrúa slíks
safnaðar, leggjum hér með fram
skýrslu yfir það starf vort:
Fjármál
Eitt af aðalmálum þeim, sem
vér höfum haft með hönclum á ár-
inu, eru fjármálin. Á þeim hefir
Htil breyting o;*ðið. Tekjugreinarn-
ar þær sömu sem verið hafa. Sami
velviljinn og sama skilvísin hjá
safnaðarfólki voru, einsog að und-
anförnu. Þessar eru tekjugreinar
safnaðarins á árinu:
Föst gjöld (\ umsl.J . . $2,186.15
Laus samskot........... 726.52
Jólagjafir.............. 318.75
Aðrar sérst. gjafir. . .. 1,526.45
Samtals...........$4,757.87
Útgjöld á árinu...........4,657.02
ir, að þeir skilji ekki, að það er flytja hveitið sitt, hafrana sína,
hagu' fyrir þá, að fá tollinn Iækk-!byggið sitt og flaxið sitt, — í
aðan á helztu búsáhöldum þeirra stuttu máli allar sínar komtegund-
og vélum og öðrum nauðsynjum, ir toJllaust yfir landamærin og
. . , v,hlotið fyrir þær hið háa verð, sem
sem þeir mega á engan hatt án . . . , ’ ,
v s Bandarikjahændurnir eiga kost a.
Þörf hugvekja.
Það var þörf hugvekja, sem Dr.
Jón Bjarnason flutti við hádegis-
guðsþjónustu í Fyrstu !út. kirkju
á sunnudaginn var. Hann var að
tala um það, er Jesús læknaði þjón
hundraðshöfðingjans í Kaperna-
um. í sambandi við það mintist
hann á, að nýja testamentið bæri
það með sér, að einmitt hermanna-
stéttin rómverska hefði aðhvlzt
boðskap Jesú Krists. Sérstaklega
Afgangur .... $ 100.85
í sjóði frá fyrra ári .. 43.68
Alls í sjóði nú.. .. $144.53
Þcítt ekki virðist beinlínis á-
stæða til1 þess, að vera óánægður
með fjárhags ástandið eins og það
nú er, þá samt finst oss rétt að
henda söfnuðinum á, að ekki er
fjárhagur hans kominn í viðunan-
legt horf fyr en föstu gjöldin á-
samt Iausu samskoittinum eru orð-
in nógu mikil til þess að mæta öll-
um útgjöldum safnaðarins. Það
að vér á undanförnum árum og
eins nú, getum komið fram á árs-
fundi safnaðarins með fjármálin í
þolanlegu lagi, er sérstaklega að
Kirkjusöngurinn
Aldrei hefir liann verið betri,
né heldur jafngóður eins og á
þessu umliðna ári. Frá listarinn-
ar sjónarmiði dettur oss ekki í
lnig að fara að tala um hann. Vér
viljum að eins þakka söngflokkn-
um hjartanlega fyrir allan þann
tíma sem hann hefir gefið, fyrir
alt það verk, sem hann hefir Iagjt
á sig. Vér erum stoltir af því, að
kirkja vor á söngflokk, sem stend-
ur ekki á baki neins annars söng-
flokks hér í þessum bæ. Og vér
erum þakklátir fyrir það, að hann
hefir beitt áhrifum sínum til þess
að leiða alt vort safpaðarfólk í
guðsþjónustum safnaðarins syngj-
andi fram fyrir vorn sameigin-
lega föður. Enn fremur þökkum
vér söngflokknum fyrir tvær söng
samkomur, sem hann stofnaði til
á árinu, söfnuðinum til inntektar.
Söngstjórinn, sem var í byrjun
síðasta árs, Mr. O’Donell, hætti,
og var i hans stað ráðinn herra
Sigurður Helgason um tíma. Nú
sem stendur hefir organisti safn-
aðarins, herra Steingrímur Hall,
söngstjórnina á hendi.
Félög innan safnaðarins
.Þau eru tvö: kvenfélagið og
bandalagið. Á kvenfélagið höfum
vér áður minst og er þar engu við
að bæta, nema þakklæti fyrir $800,
sem það hefir gefið söfnuðinum í
peningum á árinu. Bandalagið er
félag unga fólksins í söfnuðinum.
Það félag hefir styrkt söfnuðinn
fjárhagslega frá byrjun þar til í
ár, og teljum vér það afturför.
Þótt sú fjárupphfeeð, sem það hef-
ir lagt itil safnaðarins árlega, hafi
ekki verið stór, þá samt hefir hún
verið nógu stór til þess, að knýta
þetta félag við starfsemi safnað-
arins, og teljum vér það meiri
skaða, að það band var slitið,
helclur en missir peninganna.
Auk þessara félaga hefir ógifta
fólkið í söfnuðinum sýnt lofs-
verðan áhuga á safnaðarmálum,
með því að safna sin á meðal álit-
legri fjárupphæð á ári hverju til
styrktar söfnuðinum. í ár höfum
vér veitt móttöku $113.90 frá því
fólki, og þótt sú urp'-'æð sé tals-
vert mikið minni heldur en liún
16. Jan. 1912.
John J. Vopni.
M. Paulson.
J. J. Bildfell.
Finnur Jónsson.
Brynj. Árnason.
anlega gerðu.
Halldór Hermannsson er vafa-
laust manna fróðastur um íslenzka
bókfræði og alt sem um islcnzk
fornrit hefir ritað> verið. Hann er
vel fallinn til þess að upplagi að
stunda söguleg fræði og fékk
snemma skólann, er próf. Fiske
réð hann til sín ungan að vinna að
bókasafni sínu. Þótti próf. Fiske
mikið til hans koma, og þegar
hann féll frá og gaf Cornell há-
skóla safn sitt, þótti Mr. Her-
mannsson sjálfkjörinn til að
stjórna því. Hann er kennari í
norrænum fræðum við' háskólann
og vinnur að bókasafninu jafn-
framt með þeim dugnaði, er rit
Hans bera vott um.
Ritin eru prýðilega úr garði
gerð og Vafalaust nauðsynleg
hverjum og einum, sem leggja vill
stund á forn norræn fræði.
Kvenfólk á Spání.
Kona frá Ameriku segir sögu,
sanna eða diktaða, af ferðalagi
sínu og stallsystur sinnar um stóru.
löndin i Evrópu og viðkynning
þeirra við kvenfólkið og karlmenn
ina jafnvel líka. Hér fer á eftir
dlálítill kafli af ferðasögu hennar
frá Madrid, tekinn eftir Saturday
Evening Post.
Fólkið á Spáni, er dálítið lík|t
því í Suðurríkjum Bandaríkjanna
að því leyti til, að þeir hafa gert
meira að því að halda á loft frægð
forfeðranna heldur en að sækjast
eftir henni sjálfir. Vitanlega er
hverjum augljóst, sem skilja vill
hvemig á þessu stendur. Fram-
kvæmdir hafa breytt sniðum og
stefnu á síðustu öld. Nú vinnur
enginn til frama og frægðar- með1
sveröi sínu, heldur vinna menn til
fjár mefi samtökum og fjárdráttar
félögum; sá er álitinn mestur mað
ur, sem er kænastur að “snuða”
náungum. Spánverjar eru ekki við
þeirri breyitingu búnir nú, og
verða það aldrei, ef til vifl. Þeir
eru latir og drambsamir. Þeir
eiga heima í fornöldinni. en í nú-
tímanuim hafa þeir selstöðu. Þeir
kunna ekki tökin á “menning”
vorra tíma, skortir til þess vit og
vilja. Þeir hafa breyzt að vísu,
en ekki farið fram. Þeir eru börn
liðinna tíma, ekki nú(tímans, — en
Þetjta er fjórða ritið. sem Hall- börn eru l?eir’ skfn«þið vita S4
dór Hennannsson gefur út um er mununnn a brezkum Þlobum
Bókafregn.
The Ancient Laws of
Norway and Iceland.
A Bibliography. By
Halldór Hermannsson.
sögti og bókmentir á íslandi itil
forua, og þau rit sem fram liafa
komið um þau efni að fornu og
nýju.
Fyrsta heftið af þessum ritum
kom út árið 1908 og hJjóðaði um
íslendingasögur og alt sem um
þær hefir verið ritað víðs vegar
um heim. Næsta hefti var um
alt. sem skráð hefir verið
viðvíkjandi Ameríkuferðum Norð
manna og íslendinga til forna,
en það þriðja var um
Noregs konunga sögur og þætti.
Ritin eru kostuð af Cornell há-
skóla eftir fyrirmælum. er Willard
Fiske setti í erfðaskrá sinni.
Fyrstu þrjú heftin höfum vér
heyrt getið um, en ekki séð. *Þau
munu vera í sama sniði og þeftta,
sem nú liggur fyrir, um lögin.
Þó er sá rnunur á, að höf. hefir
ekki látið sér nægja afi geta“ um
]'>iær bækur, ðfni þessú viðlcom-
andi, er í Fiske’s safni finnast,
heldur ferðaðist hann til Norður-
landa og rannsakaði þar hin -helztu
bókasöfn. Er því aJlra bóka og
rita getið í hefti þessu, sem til eru
um norræn lög til forna, frá þeim
fyrsitu er sögur fara af og fram
að árinu 1387, er Noregum með
íslandi sameinaðist Danmörku.
Ritið er í fjórum þáttum. Segir
fyrst af lagasöfnum og fombréfa,
þar næst af einstökum lögum og
skrám og ritum um þau; þar á
eftir 'kemur upptalning á söguleg-
um ristum um lögin; -er það gert
með mikilli yfirlegu og ágætum
fróðleik, því að víða er vitnað til
stórra rita og ritgerða um önnur
efni, en blaðsíður og kapítular til-
teknir, þar sem um lagagreinir
ræðir. Loks er þáttur um skrár
yfir rit viðkomandi þessum fræð-
um og uppitalning á ævisögum
þeirra fræðimann, er við þau hafa
fengist. Ritíð endar með efnis-
registri, mjög svo hentugu og hag-
og rómönskum, svo eg taki þær
til, að með hinum siðarnefndu býr
nokkuð, sem aldrei breytist, né
hefir breyzt, hvern sið sem þær
hafa upp tekið, og hversu vel
mentaður og siðaður, sem maður
er af þeim þjóðum. f skapferð
þeirra er nokkuð samvizkuJaust og
siðlaust, sem helrt má jafna til
bræði bamslundar.
Stallsystur sína, sem var ung og
áköf kvenréttindastúlka, og fór
um löndin með fram til þess að
athuga kjör og réttipdi kvenna,
hana lcveður höf. hafa orðið
smeíka þegar hún sá. hversu harð-
legir og þungbúnir karlmenn voru
Vatn-
ið kemur
fram í munn
inn á bónda
þínum er hann
lýtur pie þín úr
piiRiiy
FL'OU
létt, mjúk og laus í
sér, með fágætu in-
dælis bragöi sem
fæst exnungis við þá
Purity-að f e r ð
að mala ekki
annað en það
bezta af harö-
hveiti f
korni.
nixraA HiPD T
■m