Lögberg - 25.01.1912, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
25. JANÚAR 1912.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Roorn 310 tyclfityre Bieck, Wir)i]ipeg
Talsími. Main 470o
Selur hú* og lóÖir; útvegar peningalán,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
FRETTIR UR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
Herra Gunril. Tr. Jónsson, meS
ritstjóri Heimskringlu, er nýkom-
inn úr skemtiferö vestan frá Sas-
katchewan. Sat hann þar Þorra-
blótið í Leslie.
J. J. BILDFELL
FA8TEIGNA8ALI
Roorn 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og anoast
alt þar aðlútandi. Peningalán
5c.
Herra Oli Bjerring að 650 Sim-
coe stræti er nýkominn norðan frá
Siglunesi úr kynnisferð frá vinum
og kunningjum. Lítinn snjó kvað
hann þar nyrðra en frosthörkjr |
miklar. FLskveiði dauf og margir j
búnir að taka upp net sín og mest- j
allur fiskur veiddur þar kominn j
til markaðar.
FURNITURE
on Easy Paymcnts
OVERLAND
MAIN a ALEXANDER
flutt heim aödyrunum til yö-
ar. Brauð sem þér eruö á-
nægð með.
Phone Sherbr. 080
Canada brauð
,,Eins gott og nafnið"
Vor góðgjarni og* greinagóði
fréittaritari i Nýja íslandi skrifar
oss, að blað vort komi seinna norð
ur en vera ætti og vísar oss til
hvernig úr því megi bæta. Ráðið,
sem hann bendir á, Tiöfum vér
tekið upp fyrir nokkru, og ef ekki
dugar, þá er seinlæti en ekki van-
þekking póstþjóna hér x bæ um að
kenna. Munum vér hafa vakandi
auga á, að þessu verði kipt í það
horf, sem vera ber og sjálfsagt er.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo lágt verð, afhverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON.
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni.
KENNARA vantar fyrir Geysis-
skóla nr. 776 frá x. Marz til 30.
Júní 1912; kennari tiltaki kaup og j
mentastig; tilboðum veitt móttaka
til 1. Febrúar 1912, af undirrituð-
um H. Pálsson, Sec.-Treas.
WWWVVWWWWV
Hvert heimili þarf á góðum á-
burði að halda. Meiðsli, mar og
GOTT BRAUÐ
úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj-
um vélum með nýjustu gerð,
ætti að brúkast á hverju heim-
ili. Selt frá vögnum mínum
um allan bæ og þremur stór-
um búðum.
MILTON’S
Tals. Garry 814
A síðasta Hagyrðingafélags ; ^ ]æknast bezt a{ chamberlains
fund. var asamt oðrum storfum áburSi (Chamberlain’s LinimentJ.
samþykt, að bæta við tölu heiðurs- j pægt ajstabar
félaga félagsins hr. S. J. Jóhann- j
essyni. Eru þá þessir heiðursfé- í
lagar: Thor. Bjamason, J. M. j TILK I NAIN G.
Bjamason, Kr. Stefánsson, dr. i gg hefi til sölu beztu tegund af
Sig- Júl. Jóihannesson og S. J. rauðum og hvítum LAUK, svo
Jóhannesson. Heiðursforsefi er nemur hundruðum bush. af hvorri
St. G. Stephansson. — Þeir, 'sem jegund. Söluverð 2þ£ cent pd., ef
kynnu að vilja ganga inn í félag-j L bush. er tekið eða rnéira; — til
ið, snúi sér til forseta félagsins. H. verzlunarstaða sel eg við meiri af-
Gislasonar, Elmwood, eíSa S. B. i slætti, en borgnn veröur aö fylgja
Benedictsonar skrifara, 672 Tor- j pöntUn hverri
onto stræti, sem geymir lög félags- j Eg hefi og ’til sölu hangikjöt,
ins og getur því veitt allar upplýs-, tó,lg, rúllupylsur, epli, “pickels” —
ingar viðvíkjandi reglum þess. Qg \ könnum: tomatoes, peas, og
Einnig getur hver annar félaga corrij au]< vanalegra mlatvömteg-
hfc>rið upp nýjan meðlim til upp- j unda. sem hámóðins kjötsölubúð
Undirskrifaður hefir kaupanda
að “quarter section” af landi ná-
lægt Gimli, ef verð er sanngjarnt
og söluskilmálar rýmilegir.
Stephen Thorson,
422 Simcoe stræti.
“Eg þjáðist af harðlífi i tvö ár
I og reyndi alla beztu lækna í Bris-
tol, Tenn., en með engum árangri.
Tveir skamtar af Chamberlains
maga og lifar töflum (Chamber-
lain’s Sitomach and Liver Tablets)
læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos.
E. Williams, Middleboro, Ky. —
Allir selja þær.
Yfirhafnir ERMAB0LIR handa
karlmanna ÚRVALS KARLMÖNNUM
$7-50 COON SKINN 47 cent
Af þeim tegundum, semvin- FELDIR önnur sendingin til er komin
sælastar eru, ein og tvíhnept- geröir úr bezta af þessum aðdáanlegu ódýru
ir Chesterfield með silkikrög- úrvals skinni, kafloönu, shjal flíkum. Prjónaðir úr bezta
um. Alt beztu flíkur. Litur- og kraga sniö, fóöraöirmeö al bandi, V-skornir í hálsinn, lit-
inn svartur, grár, brúnn og ullar ítölsku klæöi og ullar ir með ýmsu móti. Prjónað-
olive. Stœrðir 34 til 44. Upp- millifóöri. Vanal. $150.00 ur borði utan með, allavega
haflega verðið allt að ^i^.oo Fimtud. á litur, sjálfur bolurinn einlitur,
Á fimtudaginn fyrir $110.00 Vanal. $1.5^0. Fimtudaginná
$7-50 47 cts.
Hvað veizt þú um það?
töku.
hefir til sölu á öllum tímum.
—Útlit er fyrir, að aftur-
Borgfirðingamót.
Winnipeg, 21. Jan. 1912.
Borgfirðingamót það, er haldið
verður í Goodtemplara sölunum á
Sargent Ave. og McGee sræti 15.
Febr. n. k., kl. 8 e. m., er ákveðið
að verði sem líkast því, er tíðkað-
ist á Islandi um samsikonar sam-
sæti., bæði að því er skemtanir og
veitingar áhrærir.
Þetta er vafalaust eitt allra-
bezta tækifæri, sem hægt er að fá
til að hjtta forna kunningja. —
Nefndin ábyrgist að allir þeir, sem
unna íslandi og öllu sem íslenzkt
er, verði ánægðir meö þetta sam-
FramhaJd ársfundar Fyrsta lút. i hjálp* hús-maeíSi'a. skulu máltiðir æ-; sæti; en til þess þurfa þeir að
safnaðar var haldið í sd.skólasal ■ ;ií tilreiddar á réttum eyktamót- j koma þangað.
kirkjunnar á þriðjudagskveldið. ■ um> eins ekkert hefði í skorist. j Látið því ekki undan dragast,
1 Og með því að verzlunarmenn ogi aS kaupa aðgöngumiða
j viðskiftafólk sé samtaka auðnast
J es? að' skella Tórum á þeirra eigin
j skessubragði.
Þessari spurningu veik maður nokkur að
mér viðvíkjandi einkaleyfis meðulum sem
ég seldi fyrir nokkrum árum, og ég varð
að viðurkenna, að ég viss ekkert annaðum
þau, en það sem stóð á nmbúðunumr- Mér
fanst svo óríflega að orði komist, að hyggi-
legra væri a8 reyna einhver meðul, sem
ég vissi betur nm,
NYAL’S heimilis meðuf eru búin til af
áreiðanlegu félafi. Efnasaasetning öll er
vönduð' Engin launung á neinu. Ef ég
hefði ekki trú á þeim, mundi ég ekki mæla
með þeim við yður. Altsem NYAL’S nafn
fylgir, nsun og reynast ákjósanlega.
Herra Th. Thorwaldson frá i haldsstjórnin ætli að gera oss og
Akra, N. D., sem dvalið hefir hér: yður ómögulegt að hafa telefón
r.okkra daga, fór heimleiðis á mið- J til þæginda í verzlunarviðskiftum
vikudagsmorgun. ; vorum. Æðrist ekki; eg hefi út-
-------------- j sendara á hjólum, 'hestum, fót-
T. H. Johnson, M. P. P., er ný- i gangandi og kannske á bifreiðum;
kominn heim úr ferð sinni austurísvo ef 'þér, landar! sendið mér
um fylki. j pantanir ykkar, heimilsfang og
sendið paníanirnar í tíma, þá með
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave-
Phone Shorbr. 258 og 1130
Djáknar voru þar kosnir;
Mrs. J. Júlíus (ek.)
Mrs. C. Dalmann,
Mrs. Paul Johnson,
G. P. Thordarson og
Sigurb. Sigurjónsson.
Endurskoðunarmenn kosnir:
S. W. Melsted og
S. Swainson.
Samþykt tillaga á fundinuim um j
að söfnuðurinn tæki að sér sunnu-l
dagsskólann. sem byrjaður hefir
verið í Goodtemplara húsinu. j
Önnur tillaga var borin upp um að I
söfnuðurinn réði sér aðstoðar-
í tima;
þeir kosta einn dal hver og mundi
það kallað “bargain” ef hjá Eaton
væri. Þeir eru til sölu hjá ritara
Sendið pantanir yðar bréflega. I nefndarinnar að 310 Mclntyre
P.S.—Þeir sem ekki hafa feng- Block, og öllum öðrum nefndar-
ið mánaðartöflu þessa árs. geta: mönnum. Rétt er að geta þess, aðl
fengrð hana með því að “drop us j funur helmingur þeirra er seldur
a card or call for one”. nu þegar, og er mikið af því pant-
ron:
S. O. HELGASON,
Síh. 850. 530 Sargent ave.
anir uitan af landi, ún hinum> ýmsu
bygðarlögum íslendinga; ekki vissu
þeir þó neitt um hvað þeir fengju
að borða, eða hvernig þeim yrði
skemt, en það er eg nú beðinn að
kunngera öllum, að gnægð verður
þar af hangikjöti, magál, rúllu-
pilsu, kæfu, harðfiski, skyri og
rjóma, rúgbrauði, pönnukökum,
Vjer kaupurrt
Frimerki
sérstaklega frá fslandi og dönsk-
um nýlendum. Gáið a8 gömlum
bréfum og komið me8 frímerkin
hinga6. Vér borgum út í hönd.
O. Kendall
(O. K. Press)
34-4 William Ave. Opið á kveldin.
1«
80BINS0N
Barna-náttkjólar, vana ver8
alt að $2.50. Nú Af\
látnir fara á ......T'yC
$2.95
KVENPILS úr ágætu efni
og fara vel. Vanaverö alt
aö $6.50.
Nú aöein seld á
Stórfenglegr AFSLÁTTUR
á karlmanna glófum og vetl-
ingum. 75C vetlingar búnir
til úr hross-skinni O r
nú seldir á........^ JC
500 loöfó8ra8ir glófar nú
meö alveg sér- O CA
stöku veröi . . . . vþ jU . vJ
Óg svo margt og margt
annað, sem oss er ómögu-
legt hér upp að telja.
ROBINSON ?J2}
ss r * «l. w tmm- >
émm wjaammmm mmmmmmm tm mm m>
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
Um nokkra daga cetlum
vér að gefa karlmönnum
í Winnipeg og nálœgum
sveitum tækifæri til aö kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt verð.-
hi'l I ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted
^ 1=3** ** fatnaði eftir allra nýjustu tísku, VL-|Q — A
Vanaverð, $22, 25, $28 og $30. Útsöl.verð ...........41AO»OVf
íhugið þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér muuuð þá sannfærast um, að
þetta eru regluleg sanhleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt.
Venjiö y8ur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
lltibúsverzlun f Kenora
WINNIPEG
Auglýsinjí.
Próf. Svb. Sveinbjörnssoni leik-
pre«, en fundi frestað áður þeirri j ur á piano, syngur og fleira í
tillögu væri ráðið til lykta. Verð- kirkjunni í Árborg fimtudaginn 1.
ur næsti fundur þriðjudagskveldið Febrúar næstkomandi. Samkom-
kemur á sama stað og tíma. Og an byrjar kl. 8 e. m. — Inngangur vöfflum og góðu kaffi og það oft
eru meðlimir safnaðarins sterk- kostar 35 cent fyrir fullorðna; 25C j ar en einu sinni. Alt verður eins
lega ámintir um að sækja þann j fyrir börn. og lofað er, en ekki öðm vísi. —
fund. Auk tillögunnar, sem fyrir j Prófessorinn gefur kirkjunni; Ætlast er til að allir Æaki þátt í
liggur, verða önnur mikilsvarð- j það, sem inn kemur. Komið sem dansinum þegar prógram er búið,
andi mál. er Iúta að framtíðarhag: flestir að heyra listamanninn, sjá
Ijúfmennið og hjálpa kirkjunni.
Kaffi fæst fyrir ioc. hjá kven
Góður, þur V I D U R
Poplar.............. $6.00
Pine..................$7.00
Tamarac...............$8,00
Afgreiðsla fljót og greiöleg
Talsímar:
Garry 424, 2620, 3842
Rafmagn
kemur oröi á Winnipeg. Þar af kemur, a8 svo margir koma
á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til
ljósa og vélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós
og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til a8 sjóöa viö og hita
meö eins og til lýsingar og vélavinnu.
Komið í dag og biðjið um það
Civic Light & Power, 54 King Street
James G. Rossman, Gen. Managcr.
Phone Garry 1089
safnaðarins borin fram.
sem
ekki
og verður þeim kent
kunnu áður.
Vandað prógramm verður aug-
Keisaraskurður er fátíður hér í j félaginu. Eddy Johnson hefir góð-1 lýst í næsta hlaði.
borg. Hann gerði Dr. B. J. Brand- fúslega lofað að ljá stóran part af R. Newland, ritari.
son í gær éþriðjud.J á hérlendri hesthúsi sínu ókeypis. ------------
konu. Bæði lifa, barnið og móð-j Byggingarnefndin.
irin, og líður vel.
Barnastúkan „Æskan“
STÓRSTOKUÞING.
Stórstúka Manitoba og Norð-
___ _________ vesturlandsins af Aljóða Reglu
FUNDARBOÐ Good Templara, heldur hið árlega
I. O. G. T. stúkan Framþrá, Nr. * ■ þing sitt 12 til 14. Febrúar næst-
164, hefir fund á vanalegum stað, heldur sinn árlega Concert þriðju- komandi. Sunnudaginn þann 11.
og tíma, sunnudaginn 28. þ. m. daginn 30. Jan. 1912. Sarnkoman1 verður almennur bindindisfundur
Mörg áríðandi málefni fyrir fund- j er til ágóða fyrir sjóð stúkunnar, j haldinn undir umsjón stórstúk-
inum, sem einnig er kosninga- sem nú sem stendur er lítill. Böm- j unnar. Sitaður og ræðumenn verða
fundur. Nauðsynlegt að sem in vona, að sem flestir sæki þessa I síðar auglýstir.
flestir meðlimir mæti. samkomu, helzt Good Templarar,, íslenzkir Good Tempalar eru
og sýni ineð því að þeir unna góðu j beðnir að f jölmenna.
Páll Reykdal.
Mr. og Mrs. Chr. Johnson, Bald-
ur komu til bæjarins í vikunni.
KENNARA vantar við Siglunes-
skóla Nr. 1399 frá 1. Maí til 30.
Sept þ.á. Umsóknir um kennara-
stöðuna sendist undirrituðum fyr-
ir 1. Apríl næstk.. og sé í umsókn-
inni skýrt frá mentastigi umsækj-
andans, og kauphæð þeirri er hann
óskar eftir.
Siglunes P. O., 12. Jan. 1912.
Jón Jónsson, Sec.-Treas.
Séra Rúnólfur Marteinsson pré-
dikar í neðri Good(templarasalnum
á sunnudagskvöldið kemur. Mess-
an byrjar klukkan 7.
málefni.
Prógramm.
1. Piano Solo; Theodora Olson
2. Recit.: Lára Johnson.
3. Margraddaður söngur:
Nokkrar litlar stúlkur.
4. Recit.: Kitty Brennan
5. Sóló: Inga Thorbergsson
6. Margraddaður söngur:
Nokkrar litlar stúlkur.
7. Ræða um bamastúkur:
Séra Guðm. Arnason.
8. Sóló: Mr. Sharp
9. Recit.: Mr. O. P. Lambourne
10.. Sóló; Mr. John Colvin.
11. Vocal Solo: Kitty Brennan.
Samkoman byrjar kl. 8 síðdegis.
Að gangur 25 cents.
Fjölmennið. Allir velkomnir.
$50.oo verðlaun
standa enn til boða hverjum þeim,
er finna kynni eða gæti gefið upp-
lýsingar um unga manninn Willi-
am Eddleston, veiklaðan á geðs-
munum, 29 ára gamlan. Hann er
á að gizka 5 feit og 9 þuml. á hæð,
dökkur yfirlitum, alskeggjaður og
smámyntur. Flann hvarf að heim-
an frá sér 1. Júní 1911. Foreldr-
ar hans eiga heima að 607 Manito-
ba Ave. í Winnipeg, Man., og taka
þau þakksamlega við öllum upp-
lýsingum, sem að því gætu stutt,
að hann yrði fundinn. Prestar
eru beðnir að auglýsa eftir manni
þessum við tíðagerðir.
Út er komið 2. hefti af
(®_S
og or til sölu hjá útgefandanum og öllurn þeim er
seldu i. heftiö. Þeim er sent hafa mér ársgjald
ritsins hefi eg sent þaö.
I
INNIHALD:
Jólanótt frumbýlingsins. Eftir Baldur Jónsson.........65 -67
Illagil. Eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson................68—89
Landnámssöguþættir. Kaflar úr sögu fyrstu landnámsmanna
i Manitoba. Eftir Baldur Jónsson, B. A........90—101
Sagnir nafnkunnra manna um dularfull fyrirbrigði:
Að finna á sér. Skygni. Hugboð. Vofan á ránni
Feigðarboð. Grant forseti og spákonan. Samþel.
Skygni og heyrni. Sannarleg kynjagáfa.
Jóhannes Jónsson.............................|02__109
Gömul saga.......................................... 109—110
Kveðið við barn. Eftir L. Th.......t............. III
Konráð og Storkurinn...............................| |2— 113
Orustan við Waterloo, Eftir Grím Thómsen. .. .......113— 121
Sorgarleikur í kóngshöllum......................... 121 —126
Sönn draugasaga (úr Norðvestur-Canada)..............126—128
Smávegis...........................................110 og 128
Verð 35c. hvert hefti
—í lausa sölu.—
UTGEFANDI:
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
678 Sherbrooke St., Winnipeg, Canatla
C.P.R. Lönd
C.P. R. lönd til sölu í Town-
ship 25 til 32, Ranges io til 17
(incl.), vestur af 2. hádegisbaug,
Lönd þessi fást keypt meö 6—10
ára borgunarfresti. Vextir 6/
Lysthafendur eru beönir aö
snúa sér til A. H. Abbott, Foam
Lake, S. D.B. Stephenson Leslie,
Arni Kristinson, Elfros P. O.,
Backlund, Mozart, og Kerr Bros.
aöal umbo8smanna allra lan-
danna, Wynyard, Sask. ; þessir
menn eru þeir einu senx hafa
fullkoHiiö umboö til a8 annast
sölu á fyrnefndum löndum, og
hver sem greiðir ö8rum en þeim
fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp
á sína eigin ábyrgö.
Kaupiö þessi lönd nú þegar,
því aö þau munu brátt hækka í
veröi,
KERR, I3ROS., aöa um-
boösmenn, Wynyard, Sask.
Ungu menn! Verið sjálf-
stæðir menn!
Lærið rakara iðn.
Til þess þarf aöeins tvo mán-
uöi. Komiö nú þegar og útskrif-
ist meöan nóg er aö gera. Vinna
útveguö aö loknu námi, meö$i4.
til $20. kaup um vikuna. P'eikna
mikil eftirspurn eftir rökurum. —
Finniö oss eöa skrifiö eftir fall-
egum Catalogue. —
Mioler Barber CoBege
220 Pacific Ave. - Winnipeg
Fæði 0g húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hú»'
næði mót sanngjörnu verði.
Elín Arnason,
639 Marylaml St., Winnipeg
OGiLVIE’S
ROYAL
HOUSEHOLD
FLOUR
Hin fátækasta húsmóöir í
þessu landi getur fengiö sér
eins gott brauö og hin rík-
asta. Öll auöæfi veraldar-
innar geta ekki keypt betra
mjöl en ,,Royal Household“
búið til af stærstu mölunar
myllu í Canada.
BWJIÐ UM I*AÐ OG EKKERT ANNAÐ