Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIM'fíjDAGINN ii. APRÍL 1912. 5- -f 4* ■f t + + * -f t + + -♦- + ■f + 4- + 4- t t + 4- + 4- + -f t TjEGAR þér reiknið út viðinn í * hverja þyggingu sem vera skal, þá takið með i reikninginn það sem fer til ónýtis. Gleymiðekki. aðþað efni, sem er drjúgast, eráreiðanlega ódýrast. Ef viðurinn er frá oss, þá verður úrgangurinn nœsta lítill, — springur ekki, gisnarekki ogverpist ekki. — “ Komið til vor;héreru vörugæðin" £ + I 37&0Ö ! + + -f + + 1 + * 4- + | t ; i t ; The Empire Sash & Door Co. t Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 t t Equitable Trust & Loan ——fnmpanv. l.inaiteil—— Hér með auglysist að ankafundur hluthafa þtssa félags verður haldinn á skrifstofu minni, stofu nr. 204 VÍcIntyre Block, í Winnipeg-borg, á föstudagskveld þann 26. dag Aprílmánaðar 1912, stundvíslega klukk- an 8 e.m., til þess meðal annars að gera ráðstafanir um þessi efni : 4- 5- 6. Kjósa stjórnarnefnd. Heimila að stjórnarnefndin gefi út og selji ný hlutabréf. Skera úr hvort ráðlegt sé að selja nokkuð af fasteignum félagsins eða allar. íhuga og ræða hvort og að hve miklu leyti sé ráðlegt fyrir félagið að ráðast í meiri kaup og reka þau störf, sem félagið var stofnað til að reka, með meira kappi nú þegar og framvegis, heldur en gert hefir verið um undanfarin ár. Ransaka skýrslu um hag félagsins, er hinir frá- farandi stjórnarmenn hafa lagt fram. Breyta samþyktum félagsins, einkum þeirri er mælir fyrir um boðun hluthafafundar og hvern- ig hann skuli auglýsa hluthöfum. Dagsett í Winnipeg hinn fyrsta dag Aprílmánað- ar, árið eftir Krists burð 1912. ÁRNI EGGERTSSON, skrifari og ráðsmaður. Vitaskuld viljið þér fá þann fallegasta hatt fyrir ^ það verð, sem yður líkar. Margar af vinkonum yðar tóku boði voru í vik- unni sem leið og skildu við oss glaðar og ánægð- ar. Hattarnir hjá oss ern með nýjasta sniði og allir hver öðrum ólíkir. Allir markaðir skýrum stöfum. í I I Verð: $3.50, $5.00 Í $7.50, $10.00 T Hver og einn meira virði en hann er boðinn fyrir í THE NEWYORK HATSHOP 496 Portage Ave. oo.’öSri'VI.IÍ'i.L old, D. Clauson, L. Mallan, Chas. Clark, Jas. Fair, L. Árnason, T. Paulson, J. Hannah, A. Whitesell og svo náttúrlega sjálfur gesturinn W. H. Paulson. T. A. Hart, sem stýrði samsætinu, og sem sýndist gera öllum viðstöddum jafnt und- ir höfði, því hann kallaði alla upp og uröu allir að segja eitthvað, hver eftir sínum andlegu efnalegu hæfileikum, og var líkast því, að þar væri viðhöfð aðferS sáluhjálp- arhersins, með því aö æfa talgáfu allra viöstaddra; nógur rnatur og mjöður var þar á borðum, en fínt var drukkið, því enginn var5 ölv- aður. Þetta fámenna samsæti stóð til kl. 2; fór svo hver heim til sin, nress í anda og ánægöur frá sam- sætinu og útnefning Mr. Pauls ;n- ar. Sagt er, að Mr. Jón Vium frá Foam Lake ætli aö “renna” f hálfu afturhaldsflokksins; þaS verSur gaman aö sjá hvernig beim herrum tekst að beita sínum and- legu banaspjótum í einvígi þessu. Eg auðvitaö óska að> sjá Mr. Pa il- son verða sigurvegarann, manni m frá mínum bæ. Eg vona, að það lái mér enginn. Leslie, 6. April 1912. L. Arnason þvi búnu færöi hann okkur að gjöf frá gestunum dýrindis tesett úr silfri á silfurbakka. Skömmu síðar var sezt að iborðum, sem hlaðin voru kræsingum, alt gefið af gestunum. Eftir máltið var skemt með söng, upplestri og fleiru þar til eftir miðnætti, að allir kvöddu okkur með hjartanlegum lukkuóskum. Fólkið, sem okkur heimsótti, var sem hér segir: Mr. og Mrs. F. Hjálmarson, Mr. og Mrs. G. H. Schaldemose, Mr. og Mrs. J. Schaldemose, Mr. og Mrs.G. Frið- riks*on, Mr. og Mrs. Ágúst John- son, Mr. og Mrs. S. Magnússon, Mr. Jón Einarsson, Mr. G. Good- man, Miss S. Hjálmarsson, Miss Margrét Goodman, Mr. J. H. Schaldemose og Mrs. H. L. Hjálm arsson. Öllu þessu fólki erum við inni- lega þakklát fyrir þessa höfðing- legu heimsókn og þann hreina ánsson, J. Olafsson, Wm. Reýn- um glóp er grunnt veður, er hand-! kærleiksvott, sem það hefir sýnt hægast: að senda mönnum og málefnum ótugtarlegan tón úr skúmaskctum. Vali. Til skógarmannsins. ,,Viðarr“ nokkur hefir ætlað sér að gerast skjaldarberi Brand- esar í síðustu ,,Hkr. “, og ferst það svo óhöndulega, að hann ger ir blaðinu minkun, sem leyfði honum húsaskjól. -Grein hans er lítið annað en dylgjur og slettur og illgirnislegur skætingur út f hött. Eg þykist vita, að honum ferst varla, að- bregða Lögbergi um óáreiðanlegar fréttir af Norð- nrlöndum, hvorki í fyrri né seinni tíð, því að það er ekki svo burð- ugt, sem frá honum kemur um þau efni; hann er drjúgur yfir þeirri vizku, sem honum komi úr ..Tidens Tiegn o. fi. “; það væri fróölegt að vita hvað þetta ,,o. fl. “ merkir, því að honum ferst ekki að láta mikið, þó að hann þefi í tnyndablaðs kornið ,.T.T. “ Það er ólíklegt. að hann hafi mik- ið vit á ævistarfi Georgs Brand- esar og Herman Bangs, því að þá hefði hann líkast til sýnt það, úr því að hann tók upp þykkjuna fyrir þá, á annað borð, í stað þess að bregða því fyrir sig, sem hverj- Verðskuldað þakklæti. okkar. ekki einasta á þessari hátíð- legu stund, sem við aldrei gleym- j um, heldur einnig fyrir öll árin ; undanfömu, sem við höfum verið j því satnferða á lífsleiðinni, og biðj ; utn santhuga góðan guð að launa því allar velgerðir og vinarþel, sem það hefir látið okkur í té. Winnipegosis, 30. Marz 1912. Olafur Jóhannesson, Valgerður Guðmundsdóttir. Vor-skór karlmanna Hinir beztu skór til vor og sumar brúkunar mjóir og breiðir, með háa tákappa, Tans, Gunmetals og Pa- tents. $4, $4.50, $5 | Komið hingað eftir skóm yðar. | Quebec Shoe Store Wtn. C. Allan. eigandi 639 Main St. Austanverðu. ‘'Þess verður getið sem gert er, og ekki sízt þess, sem vel er kert. Um leið og við undirrituð sendum Gimlibúum kæra kveðju okkar, langar okkur til að þakka þeim ____________ innilega fyrir þá velvild og hlýjan j , r hug er vinir okkar og kunningjar Drei þar auðsýndu okkur áður en við winni Man x Apr. 1912. logðum af stað alfartn ttl Kyrra- Herra ritstjófi uigbergs, liafsstrandar. ^ : Dt a£ stbicUinl þeim) sem frænka Okkur alveg að ovoru he.msottt min þér (gamla konan j okkur I.O.G. . stul^n onm |f,r DakotaJ og út komu í síðasta Lög- vtö t.lheyrðumj a Gimli, og tok berg[) langar mig tU ag gera Util. okkur hertökurn og for tne ‘ ’ ur fjörlega athugasemd. Það er svo ofan að Icelandtc a > þai ^111 skemt rímið 1 gullfallegu vísunni: okkur var hald.ð h.ð rausnarleg- UEáran þýtur blævakin». á aö asta samsæti, og s.ðast var okkur vera; <<Báran hnitar blævakim» afhent skilnaðargjof skrautmalað-; S{akan. <<Sólin þaggar ^ grát- ur ('hand paintedj ger>o una mjnnir mig sé eftir Baldvin Hall- ur og silfur teskeiðar Ekki get- dórsson - Nýja íslandi Rann er um við sagt, hvort v.ð hofum verð fö8urbrógir Dr j Pálssonar) vel skuldað þetta — en hitt er vist, að hagmæltur> Uklega sá í hvert skifti, sem við lntgisum ti fær;svísna höfundur, sem við ís-;ut fyrir að vorið sé i nánd; sleða- Gimli munum við núnnast þessar- lendingar eigum hér vestan hafs | færi er ekkert lengur og von bráð- og ætlar líka heim til íslands, gef- inn kassi með kvenskrauti i, frá vinstúlkum sínum, þeim systrum þar í húsinu. Að enduðu samsæt- inu klukkan 12 og hálf voru glað- ar endurminningamar og hlýjar heillaóskir látnar rigna yfir ferða- fólkið, sem nú átti fyrir höndum að svífa yfir láð og lög. 5 .Apr. 1912. /. Briem. Frá Wynyard, Sask. 3. ApríL 1912. Loks eftir langan vetur lítur tví ar kveldstundar, er v.ð satum með Hann er ágætlega hagmæltur) or6. vinum okkar . I-O.G.T stukunn. hn^tinn fljótur aS kja. Svo Vonm' , ,Leng' 1,fl Goo^templara-! þakka þér f rir visnasafnið j stúkan Vonin! ! Lögbergi í annað sinn var okkur boð.ð ' G /. Goodmundson. heim 1 hus herra H. P. Tergesens. ______„ , t Var þar fyrir kvenfélagskonur og CI.. * söngflokkur lúterska safnaðarins bkilnaðarsamsœti. á Gimli. , Var okkur þar haldið Fimtudagskveldið 4. Apríl var skemtilegt skilnaðar samsæti og myndarlegt samsæti lialdið að 673 að endingu var okkur afhent Agnes stræti hér í bænum í húsi rausnarleg gjöf—peningar. Þökk Mrs. Pálsson, eða þeirra Pálssons- um við innilega öllum þessum systkina. Samsætið var haldið í mörgu vinum og kunningjum okk- tilefni af brottför þeirra hjónanna ar og óskum öllum þeim goðs Mr. og Mrs. Jóns Finnbogasonar gengis í framtíðinni. i og barna þeirra, sem þá voru í Með vin9emd, undirbúningi á leið lieirn til ís- Elis G. Thomsen, lands eftir tveggja ára dvöl hér í Guðbjörg G. Thomsen. i Winnipeg. í samsætinu voru á 1 „ . __að gizka 30 manns. Og voru bir Stodd í Winmpeg 8. Apr. 1912. s. 9. ,. s , , ** , K & sungin morg og fogur íslenzk a. . . „ kvæði ásamt píanóspili. Engar Ovænt heimsokn. langar né djúpt hugsaðar ræður kosningar. voru haldnar, en stuttar og gagn- ara má fara að vinna á ökrum Sökum þess hve snemma fraus upp síðastl. hauist, er mjög lítið plægt. Þessa dagana koma i þett j bygðarlag kringum Wynyard og Candahar, einar 10 gasolín-vélar, sem ætlaðar eru til að plregi 1 nieð og meiri parturinn af þeim fer til íslenzkra bænda. Af hálfu liberal flokksins var haldinn útnefningarfundu- i G. T. Hall þann 30. Marz, til að útnefna mann á fylkisþingið fy>r hið ný- myndaöa kjördæmi, sem heitir Quill Plains” og grípur yfir me.-t- alla íslenzku bygðina austur og vestur. Um 70 fulltrúrr voru við- staddir. Þrír voru tilnMndir og varð W. H. Paulson frá Leslie hlutskarpastur, og sækir þar af leiðandi um þingmensku við næstu Að kvöldi þess 26. þ. m. komu orðar tölur voru fluttar, sem all- okkur undirskrifuðum að óvörum ar lýstu söknuði og hlýjum hug i inn í hús okkar nokkrir gamlir I garg þeirra ferðamannanna. Að vinir okkar. Þetta fólk kvaöst ætlaUkilnaði voru þeim hjónum gefn- að taka af okkur alla hússtjóm í! ;r mjög verðmiklir silfurmunir, nokkra klukkutíma, en bað okkur er minna skyldu þau á vinsæld hjónin að setjast á brúðarbekk í þeirra og veru sína hér. Og var annað sinn. Þann dag voru liðin 25 ár frá giftingu okkar. Enginn prestur var samt viðstaddur. En Valgerður Þórólfsdóttir fMrs. PálssonJ kjörin til þess að afhenda gjöfina, sem hún einnig gerði með athöfn.n byrjaði með því aðímjög vel völdum og hlýlegum orð syngja viöeigandi sálm. Svo flutti1 um. Einnig var Miss Mekldn Mr. F. Hjálmarson gó»a ræðu; a» Johnson, sem . þessu samsæti var, Stór borgunar= dags sala OVER-LAND House Furnishing Co., yE 580 MAIN ST. 580 MAIN ST. Sideboards á - $15 Stofuborð sem draga má sundur og saman, eru nú seld á - $10 Borðstofustólar á - $1.00 Þetta eru ágætir eikar-málaðir stólar. Járnrúm $3, Fjaðrabotnar $2.50. Og Rúmdýnur á aðeins - - $3.00 Kommóður með speglum á - $10.50 Bezta Linoleum, yarðið á - - 45c Stórt úrval af gólfteppum. Gluggatjöld og gardínur. Alt sem með þarf til þess að prýöa með innanhúss á þessum húshreinsunar tíma. Munið hvar búðin er: OVER-LAND HOUSE FURNISHING CO., Ltd. Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave. CANADR3 flNEST THEATRt Tals. Carry 2520 Mrs Leslie Carter í leiknum “Tvvo Women” í Walker 15., 16. 17. Ap. Á eftir var slegið upp rausnár- legri veizlu í G. T. veitingasalnum og skorti hvorki mjöð né munngát eða fjörugar samræður. Nýfluttur er héðan t.l Saska- toon Jón Gardar, og mun ætla að stunda þar smíðar. Hlutafélag, sem á “Wynyard Advance” hefir keypt “Wynyard News” svo það b’að hættir að sjálfsögðu að koma út. Hr. Sv. Oddsson er útgefandi hins fyr- nefnda blaðs. L-eikhúsin. EMPRESS. John M. Cooke, ráðsmanni Em- press leikhúss, er ánægja að geta þess, að þar verða sýndar mjög fagrar sýningar og leikir þessa viku. Nefna má meðal annars: “Paris by night”, sýnd af Mons. Molasco og öðrum nafnkendum frönskum leikurum; þar sjást ást- ir, hefndir og aðrar tilfinngar fríðleiks kvenna í i Parisarborg. Leikurinn er reglulegt fyrirtak. Þarnæst má nefna Mr. Nat Carr, einn slyngasti gamanleikari, er nú er tippi 1 Ameríku, og alveg frá- bær hermikráka. Frank og May Luce leika listir sinar, sem öllum finst mikið um. Mjög margt annað er sýnt á Empress og einkum eru skugga- myndimar fyrirtak. Hin fimta árlega sönghátíð verð- ur haldin í Walker þessa viku. Matinees á hverjum degi og hin mikla söngskemtun endar á mið- vikudagskveld. The Minneapolis Syphony Orchestra, átta ágætir sóló söngvarar og fleiri, — þetta er sjálfsagt að Winnipeg komi og heyri. Söngur og hljóðfæraslátt- ur er öllum þjóðum skiljanlegur, hverja tungu sem þær tala, og stendur þar engum fyrir vankunn- átta í enskri tungu. Allan seinni hluta vikunnar leik ur hin fræga kanadiska leikmær, April 11-12-13 Margaret Anyelin í Ieiknum „Green Stockings“ 3 kvöld byrjar Mánud. 15. Apríl Mrs. Leslie Carter . leiknum „Two Women“ Verö $2 til 25C Mat, $1.50 til 25 Margaret Anglin á Walker frá. þvi á fimtudags kveld þangað til á laugardags matinee. Miss Anglin er öllum þekk frá fomu fari í Winnipeg og er mörgum forvitni að sjá hana i þessum nýja leik Grænu sokkarnir”, sem er gam- anleikur, en hingaö til hefir hún leikið eingöngu i sorgarleikjum. Sá leikur segir frá stúlku á Eng- landi, sem verður ein eftir þegar allar systur hennar eru giftar. Hún vill ekki vera kölluð pipar- mey og læzt vera trúlofuð. og skrifar af ólikindum ástabréf til manns á Indlancli, sem hún finn- ur nafn á. En svo viil til að bréf hennar komast í liendur vænum manni, sem fer heim til Englands, kemur sér í kynni vrð stúlkuna og dregur sigeftir henni og nær ást- um hennar. Leikurinn er gaman- samur og Miss Anglin er næsta fögur og indæl í stnu hlutverki. Mrs Leslie Carter. bezta leik- kona t Ameríku, kemur til Walker á mánudag og sýnir sig í skemti- legum leik, “Tvær konur”. Mrs. Carter Ieikur þær báðar á víxl og er næsta furðulégt hvemig hennt tekst. Ágætur leikflokkur fylgir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.