Lögberg


Lögberg - 04.04.1912, Qupperneq 4

Lögberg - 04.04.1912, Qupperneq 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1912. LÖGBERG GefiO út hvern fimtudag af The COLUMBIA PrBSS LlMlTED Coroer William Ave. & SherbrooVe Street WlNNIPEG, — MANITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084. Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 VerÖ bLðaina $2.00 um árið. | réttindum og sitja þegjandi hjá á ' me5an. Mótmæli þeirra höfðu og 'eftiræsktar verkanir. Þau hrifu. ískvggilegustu ákvæðin hafa verið I strikuð út úr frumvarpinu. En þessi mótmæli svíða stjóm- ! inni sáran. Hún er orðin svo vön ' því. að ráða hér öllu og- “regera” ; siðastliðin tólf ár, og við það hefir I einveldis- og harðstjórnar-ofsi i hennar stælst svo ákaflega, a5 nú j orðið má ekki anda á móti henni, ; hvað þá meira. Henhi finst ekki nema svo sem sjálfsagt, að hún hafi óskoraða heimild til að rót- skota í réttindum alþýðunnar og miðla auðkýfingum og ribbölditm af þeim eftir eigin vild. Svo er hrokinn orðinn magnaður og drotnunargimin gegndarlaus, að henni finst það landráðasök að nokkur skuli dirfast að andmæla sér hvaða ójöfnuð, sem hún býð- ur. .Finst mönnum ekki kominn tími ,: til að hafa stjórnarskifti ? Roblin reiður. I Breiðdal fyrir 60 Það er að vísu engin nýjung, þó að Roblin stjórnarformanni renni í skap; en heldur en ekki hefir borgarafundurinn á fimtu- dagskveldið reitt hann til reiði. Þó er það einkum sú samþykt fundarins, sem stjórnarformann- inum hefir orðið illa við, að efna skyldi til opinberrar borgara sam- komu undir beru lofti hjá stjóm- arbyggingunum, ef frumvarp auk- inna réttinda til handa rafmagns- félagi Mackenzie og Mann yrði samþykt. Og svo bætti það ekki úr skák. að borgarstjórinn hafði lagt samþykki sitt á þessa væntan- legu borgara samkomu, og lofaði arum Mikil ánægja var Lögbergi aB því aö flytja þá ágætlega skrifuöu grein eftir herra Árna Sigurðsson í Mozart, Sask., er hann nefndi: ,,I Breiödal fyrir 60 árum. “ Þar var ítarlega skýrt frá sveitarbrag cllum í Breiödal um miöja síöustu öld, búskaparlagi, húsaskipan, fé- lagslífi, háttum sveitarbúa o. fl. Breiödalur er, svo sem kunnugt er, og hefir lengi veriö einhver bezta og þjóölegasta sveit á Aust- urlandi, og er þessi þáttur um hana sérlega merkilegur. Þó aö ýmsum kunni aö finnast efni þetta ekki beinlínis hugnæmt eöa skemtiiegt, hetír höfundinum tek- j laugardögum, frá Nóvember-byrj- |ur til Marzloka. Kennarar hafa ; verið átta • flestir, en stundum j færri, og nemendum verið skift í ; bekki eftir þroska og kennara- fjölda. Aðsókn að skólantim hef- ir verið allgóð, einkum fyrir hátíð- jar, en lakari siðari hluta vetrarins. jFlestir hafa nemendur verið á dag 183, en fæstir 36—fyrsta skóladag eftir nýár; en að meðaltali hefir j nemendafjöldi verið 60,17. Það sem skólanum hefir helzt j staðið fyrir þrifum 1 vetur, er ] kennaraskortur — eða hve oft jhefir orðið að skifta um kennara; j það hefir dregið úr aðsókninni og ! árangri kenslunnar líka. Þetta síðasta atriði vildum vér mega benda söfnuðinum á, sem fyrir kenslunni gengst. Hann ætti að gera ítarlegri ráðstafanir en hann hefir gert, til að útvega næga kennara að skólanum, . ef hann hefir í hyggju að halda honum á- fram. En sennilegt er, að hann láti þessa íslenzkukenslu ekki nið- ur leggjast. Það væri spor afttir á bak, ef hann gerði það, sem framfarafólkið ætti að vera tregt til að stíga. Stjórnarformaðurinn virðist eins og þrumulostinn yfir þessum ó- sköpum, og verður það fyrst fyrir að fara að ógna borgarbúum með j hegningarlögunum. Það á að varða alt að 14 ára fartgelsi, að mótmæla geröum Roblinstjórnar- innar; í stað þess að halda slíka mótmælafundi er borgurunum ráð- lagt að koma bljúgir og auðmjúk- Flugrit afturhalds- manna. Það gerist nú helzt í þjóðmála- deilum fylkisbúa í Saskatahewan, aö conservatívar eru famir að sá ritlingum út um alt fylkið. Einna svæsnastir og öfgamestir eru þeir sem samdir hafa verið um farm- flutningsgjaldið og landamálið, en allir eru pésar þessir krökir af rangfærslam og ósannindum. Hálfur sannleikur er miklu háskalegri en hrein lygi, en ein- mitt þetta vopn brúka þeir Haul- tainsliðar óspart. Þeir eru að rægja Scott-stjórnina 1 augum kjósenda meö því að segja hálfan sannleik í hinum helztu fylkismál- umr, er almenningi ríður á að þekkja út í æsar til að geta lagt réttan dóm á framkomu stjórnar- innar í þeim. Nú þykjast menn vita, að þess verði ekki langt að bíða, að fylkis að gefa hálfs dags frí, til þess að | ist aö gera frásögnina ljómandi hún gæti orðið sem fjölmennust. i læsilega. Honum veröur svo mikiö úr öllu sem hann ber við j að lýsa, enda er hann prýðilega ritfær og stálminnugur greindar- ; maöur. Árni Sigurðsson er nú hniginn j á efra aldur, og er þaö skaði mik- j kosningar fari fram í Saskatdhe- jill, aö ekki hefir meir komiö á!wan- Þess vegna eru conserva- prent eftir hann, heldur en þegar |tivar Þar 1 fylki svona áfJáöir um hefir sést. Vér Vestur-íslend- aS,ófr*gja Scottstjórnina í augum „ ! kjosenda, reyna að veiða atkvæði mgar megum ekki v,ö því. _ aö ■ ]ianda Haultain og auðfétögunum. . . , jafn-ritfærir menn eins og Árni sem ráða lögum 0g lofum í flokki ,r fram fynr stjornarberrana. og ; sUji hljósir hjá> þar £ em ritSn,ld- afturhaldsmanna. taia bónaiveg að þeim, um a® m er ekkí meiri eða almennari hjá j Vonandi láta kjósendur þó ekki traðka ekki rétti almennings. Með QSS en ajjjr vjta. ginnast af kosningabeitu aftur- auðmjúkri undirgefni á að biðja Þessi ritgerö Árna hefir fengiö kalclsmanna- í>eim er e*a srtti að stjórnina að vera svo náðuga, að góöar undirtektir og flestir máls- láta ekki lögleiða hverskonar ó-, metandi menn, sem á hana þafa " hæfu, sem auðfélög hafa krafist minst. hafa fariö um hana hlýleg- I ötulleik Scottstjórnarinnar, að róg ur um hana verði áhrifalaus. En samt er ekki úr vegi að benda mönnum á livað einkum og allra helzt ræður samningi og út- sending þessara flugrita, sem fyr voru nefnd. Það er ekki um að villast, hverj- ,,, . , , , ,, , ,ir þar standa á bak við. Það eru fus, Blondal. bókayerö, viö kon-,augfélögin. Þau viIja koma herra Engan kunnugan getur furðað ungle8a leikhusl0 1 Kaupmanna-. Haultain í stjórnarsessinn. Þau höfn ummæli pessa merka og vilja fá þann mann í stjórnarfor- af henni, og hún er svo ósvífin að Um oröum aö maklegleikum. reyna að fleyta gegnum þingið Til marks um þaö, aö greinin fyrst í stað með lævíslegtim for- hefir vakiö víöar athygli heldur tölum og vifilengjum, en síðar en hér vestanhafs, birtum vér hér með þjósti og ofsa, ef 1 móti er á eftir kafla úr bréfi frá herra Sig- mælt. því, þó að stjórnarformaðtirinn mikilhæfa tnentamanns þjóöar i manns embættið, sem sé samvinnu- þau, er vorrar austanhafs veröum vér j Þægnr þeim sjálfum, þ.e.a.s. auð- omu fram ,á borgarafundinum, a8 teIja mjög mikiivægt mat á félögunum og au'ðkýfingunum í kki skapstiltari maður en hann K : c- « Ottawa. Þau vita að Scott stjórn- tolla sinna. Til að reyna að koma bESSU TlL VECGR eru afturhaldshá- karlar og auðvaldsdólgar að sá þessu flugrita-fargani út urn alt Saskatchewan - fylki um þessar mundir. 1 þeim ósannindavef er að eins herrar C 3 THE DOMINION BANK Slr EDMl'ND b OtLEK, M.P., fornetl W D MATTHEWS, vara-forsetl C. A. BÖGERT. aOal rafísmaður HÖFUÐ9TÓLL $4,700000 VARASJÓÐUR $5.700,000 ',■■■== ALLAR EIGNIR $70,000,000 — —1- IIENTFGT á EEWDM.Afil Feröamönnum feegin skírteini ogávísanir frá Dominion bankanum sem eru góðar eins og gull hvar sem er. Þær segja til eigandans og skifta má þeim fyrir peninga í hverri borg í heimi þarsem banki finst. \0TKb HANK KKAiM II H- n»the»-s..n. SELKIRk KK. Fchemerveth rtanager __________ Manager TttT St?ða Canada í brezka ríkinu. Rœða eftir Hallgrím Jónsson, flutt á mœlsku-samkepni stúdenta 26. Fcbr. þ. á. hafi þykzt við mótmæli komu ekki skapstiltari maður en hann ' J ~ c c. ~ „ jUttawa. Þau vita að Scott stiórn 1 gildi ritgeröar Arna Sigurössonar, , v ,, . , J. hetir verið á þessu þingi. og oft ... K . u ...... .arformaður er ohæfur til þeirrar r s og ætti aö vera honum hvot til aö T .•«• , áður og út af minna tilefni. Allir . ... . samVnnu- ,Þess ve£na v,Jla Þau . ... - r> ur aU * elra k°ma a prent eftir ?ig. !Uli; fram alt bola hann frá. Þau sem þekkja meginstetnu Koblin- Urnmæli Sigfúsar Blöndals eru vilja koma þeim/manni að, er hef- stjórnarinnar geta skilið það, hve j bréfi til herra Jóns A. Blöndals, ir sýnt sig auðsveipan fylgismann há-bölvanlega henni komu þessi, ráösmanns Lögbergs. Þarersvo lierra Bordens, en það er herra mótmæli Winnipegbúa. Hún var ag orgj koniist: Haultain. Þau vilja fá þann mann þar búin að semja frumvarp, sem ,,Beztu þakkir fyrir Lögberg, ,SCtt^.n v‘ö stJornvolinn, er fastast svifti bæinn margskonar og tnikil- sem þiö eruö svo elskulegir aö lá?um '^"haglÍæmrTTerz'l- vægum rettindum. og fekk þau 1 senda okkur, og svo fyrir jóla- unar samkepni, til þess að geta hendur auðfélagi, sem stjómin ; númeriö, sem þú sendir mér. Eg 1 flaggað með þvi, að Saskatche- hefir verið að hlynna að á ýmsan vona aö hinar ágætn greinar Árna wanbúar hafi gengið í sig og séu hátt í siðastliðin 12 ár. Svo miklu Sigurössonar frá Breiödalnum | or®nir andvígir verzlunarfrelsi og haldi er þetta auðfélag nú búið að korni út í bókarformi. Það væri komnir a klafa auðvalds og há- ná á fvlkisstjórninni í Manitoba, hrópleg synd, ef ekki er svo gert, aö hún svifist ekki að rýja bæjar- j Þessar greinar eru svo óvenju- búa réttindum í hagnaðarskyni fé- \ lega vel skrifaðar og hafa hrnnt lagi þessu, þegar það leggur5 og beint vísindalega þýSingu, stjórninni svo fyrir. Þó tekur út j sem merkileg og nákvæm lýsing vfir, er fylkisstjórnin lætur hafa I á íslenzku sveitalífi á þeim tíma. sig til annarar eins óhæfu eins og 1 þekki ekki höfundinn, en ef s 61---- eitt atriði, sem þeir nerrar eru | *« •* <a. lögfesla slík rétt- þekkir ha„n vildi eg biCja þig indaspjöll bæjarins, og reynir að j færa honum líka mínar þakk- berja niður öll mótmæli þeirra fáu jIr' þingmanna, er andæfa þessari j háðung. Hvað gátu borgarar Winnipeg- borgar annað gert en að reyna að taka 1 taumana, þegar svo lubba- lega átti að leika við þá? Þ"að var beinlínis skvlda þeirra. Fylkis- stjórnin hafði í þessu máli sýnt sig opinberlega fjandsamlega hags- munum borgarbúa, en hóflauslega halla undir rafmagnsfélagið. Á fundinum sjmdu Winnipegbúar, að þeir ætla ekki að láta reita sig Laugardagsskólinn. Fyrsti lúterski söfnuður í Win- nipeg hefir haldið uppi í vetur ís- lenzku kenslu ungmenna í sunnu- Saskatchewan er of kunnugt um dugnað, ötulleik og ráðvendni Það er þetta: “Við þurfum að fella Scottstjómina.” En Scottstjómin hefir staðið fastara en svo, að hún falli fyrir orðum einum. Hún hefir ráðsmensku sína á undan- förnum ámm fyrir sig að bera. Það eru beztu meðmælin, með- mæli, sem óhróður afturhaldsins fær ekki haggað. Fylkisbúum í dagsskólasal sínum, eins og næst- liðna tvo vetur á undan. Stjórn kenslunnar hefir herra Magnús Paulson haft á hendi og farist það mjög vel. Kenslustund- ir hafa verið ein í hverri viku, á Scottstjórnarinnar til þess að þeir vilji hafa stjómarskifti, og sízt til að hleypa þeim mönnum að, sem eru svarnir fjandmenn mesta á- hugamáls bændanna í Saskatche- wan, tollækkun og betri markað fyrir afurðir landsins. Næstum allir, sem af íslenzku bergi eru brotnir, -unna landi því, sem þeir eru komnir ffá, eða þjóð- erni því, sem þeir eru runnir af. Getur sú ræktarsemi verið á nokk- uð mismunandi stigi, en lofsverð er hún eigi að síður og ber vott um mannkosti. En þó að þetta sé sjálfsögð skylda og ómótstæðilegt eðli ís- lendinga, þá dregur það ekki að neinu leyti úr skyldu þeirri, sem þeir hafa gagnvart Canada. Can- ada er kjörland þeirra, sem hingað hafa fluzt frá gamla landinu, og fósturjörð þeirra, sem hér eru fæddir. Landið, sem við byggjum og þjóðin, sem hér er að myndast, þjóðin, sem við erum partur af, á heimting á því, að hver og einn af oss láti hagsmuni Canada sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Það land, sem vér byggjum á heimting á því, að vér allir leggjum okkar skerf til þess, að hér geti risið upp öflug.voldug og atkvæðamikil þjóð. En til þess að geta lagt fram nýti- legan skerf til þess, verðupi vér að kynna oss ástand þjóðarinnar, sem hér er nú. afstöðu hennar gagn- vart öðrum þjóðum og þau mál, sem efst eru á dagskrá hjá henni. Allir verða að gera sér grein fyrir að hvaða takmarki er verið að keppa í hverju rnáli, sem er. Um fátt er nú meir rætt í Can- ada en það, hver afstaða þessa lands eigi að vera gagnvart nkis- heildinni brezku. Um það eru nokkuð skiftar skoðanrr. Einum sýnist þetta, en öðrum hitt. Sumir vilja helzt að Canada sliti sig lausa frá Bretlandi, og verði sjálfstætt ríki* Aðrir halda því fram, að heppilegast væri að Canada sam- einaðist Bandaríkjunum. Hvorug- ur þessara flokka mun þó fjö’- mennur. enda virðist hvorug stefn an álitleg, þegar að er gætt. Þýí til sönnunar mætti benda á það, að ef Canada sliti sig frá brezku rík- isheildinni. þá yrði hún að eins sem smáþjóð við hliðina á ná- grannaþjóð sinni, sunnan landa- mæranna. Nú er hún aftur á móti öflug og auðnuvænleg. af því aS hún er einn hluti af brezka veldinu og styðst við hinn máttuga arm- legg hins voldugasta rikis í víðri veröld. Enn minni byr hefir þó hin síð- arnefnda stefnan hlotið. sú, að Canada sameinist Bandaríkjunum, og jafnvel Bandaríkjamenn, sem eru nýfluttir hingað til lands að sunnan, eru henni lítt hlyntir. Það er alkunnugt/ að Bandaríkja- mönnum hefir ekki hepnast eins vel að byggja upp lög og lands- stjórn eins og menn gerðu sér von um fýrir 50 árum. Ef til vill eru og engir óánægðari með stjórnar- far sitt og þjóðfélagskipun ýmsa, heldur en einmitt Bandaríkjamenn sjálfir. Eins víst og það er, að báðir þeir flokkar, sem fyr var áminst, eru fremur fámennir, eins víst er og liitt, að meginþorri Canadamanna er áfram um að halda sambandinu við Breta. En þá hlýtur þessi spurning að vakna: Hvernig á fyá því sambandi að vera háttað? Til eru þeir menn og þeir fjöl- margir, sem vilja að það samband sé sem allra rýmst, helzt að eins konungssamband. Þeir vilja um- fram alt, að hér myndist og dafni þjóð, er sé sem frjálsust að öllu leyti, sem sé sönn canadisk þjóð, — þjóð, sem hafi þroska Canada um fram alt fyrir augum, þjóð, sem taki á sig engar byrðar, né neina ábyrgð, er geti orðið henni til óhagnaðar, en hagnaðar alrík- inu, er hafi öll höppín aT samband- inu. Þessir menn vilja að Bretar baldi hlífiskildi fyrir landinu, ef á þarf að halda, en á hinn bóginn vilja þeir hafa rétt til að láta hlut lausan ófrið, sem Bretar eiga í, hvort sem þeir eru sækjendur eða verjendur. Á^rir eru þeirrar skoðunar, að væitlegast sé að komast í sem nán- ast samband við Breta. Þeir vilja helzt, að hér vaxi upp þjóð, sem það markmið sé ríkast hjá, að verða brezk þjóð. Þeir vilja, að Canada veiti Bretum að málum í ófriði, hvort sem er til sóknar eða varnar, og það skilyrðislaust. Þeir æskja þess helzt, að Canada bygg- ist sem allra mest af þvi fóiki, sem er af engilsaxnesku bergi brotið. Þeir æskja þess, að Canada verzli sem allra mest við Bretland, en líta tortrygnis-augum á vinfengi Can- ada við nokkra aðra þjóð, Enginn vafi er á því, að báðir þessir flokkar manna hafa mikið til síns máls. Af báðum má mikið læra. Þegar rætt er um stöðu Canada í brezka veldinu, er hyggi- legast að taka til greina skoðanir beggja. Og ef það bezta er lagt til grundvallar, sem báðir hafa til brunns að bera, þá ætti framtíð Canada að vera borgið. Fyrri flokkurinn er þjóðlegri. Vöxtur og viðgangur Canada er fvrsta sporið. Það vakir fyrir þeim, sem þann flokk fylla. Hug- sjónin um volduga þjóð, er hafi ná'ð til sín því bezta úr öllum þjóð- arbrotunum, sem hingað flytjast, er göfugt og sjálfsagt takmark að keppa að. En um leið verðum vér að gæta þess, að sjóndeildarhring- urinn verði ekki of þröngur. Vér verðum að muna, að vandi fylgir vegsemd hverri. Því nær öllum ber saman um það, aö Canada muni með tíman- um verða einhver sterkasti hlekk- urinn í keðju þeirri, er bindur sam- an hið brezka veldi. Þeim ber saman um það, að Canada verði fremst í röð allra nýlendanna eða jafnvel allra nkishlutanna, og þá einnig Bretlands sjálfs. Þetta verða Canadabúar að hafa hug- fast í öllum afskiftum sínum af alríkismálum. Þetta verða þeir og að liafa hugfast, þegar um afstöðu lands þeirra er að ræða gagnvart öðrum hlutum ríkisins. Enginn efi er heldur á því, að Bretar hafa metið Canada meira en nokkurn annan liluta alríkisins, og alt viljað gera til þess, að íbúar þessa lands rnætti una sem bezt hlutskifti sínu. Bretar hafa tekið á sig alla á- byrgð um vörn landsins, án þess að hafa fengið nokkuð beinlínis í aðra hönd. Sumum stjórnmála- mönnum Breta hefir jafnvel þótt nóg um það, og látið þau orð sér um munn fara. að Canada væri heimaþjóðinni að eins til byrði. Þetta hlýtur alt að breytast. Vér hljótum* að taka á oss sum- ar af þessum byrðum. Vér hljót- um að veita Bretum að málum, ef þeir lenda 5 ófriði við aðrar þjóð- ir. Það liggur næstum 1 augum uppi. að Canada getur ekki setið hlutlaus hjá. Ef Bretar lentu í ó- friði og Canada teldi sér óskylt að skifta sér nokkuð af honum, þá væri það hér um bil sama sem að segja, að hún væri ekki partur af brezka ríkinu, er í ófriði ætti og þyrfti á liðveizíu að halda. Ef svo væri, þá ætti Canada ekki að réttu lagi neina heimting á vöm af hendi Breta. Ef Canada aftur á hinn bóginn teldi sig part af Breta veldi, þrátt fyrir þetta. þá væri ekkert því til fyrirstöðu, að óvin- irnir herjuðu á Canada, ef það væri þeiin hentugt eða mögulegý. Nei. Canada stendur og fellur með öðrum pörtum rikisins. Óréttlátt sýnist það, samt, að Canada. sé neydd til að veita Bretlandi að málum í ófriði, sem Canada hefir ekkert verið við riðin, eða átt neinn þátt í að til yrði stofnað. Ekki virtist það heldur viður- kvæmilegt, að hún yrði að gera sér að góðu þá friðarsamninga, sem ef til vill væm vel við unandi fyrir aðra hluta ríkisins, en skaðlegir Canada. Með öðmm orðum, það er að Canada taki sér á herðar skyldur í sambandi við alrikið, en hafi ekki rétt til a'ð hafa hönd í bagga með stjórn alríkismála á neinn hátt. Margir finna til þessa, en á þvi má ráða bót. Nú um nokkur ár hafa ráða- neytisforsetar úr hinum ýmsu ný- lendum Breta átt fund með helztu atkvæðamönnum brezka ráðaneyt- isins, til að ræða um alríkismál. Að vísu hefir ekki mikið verið gert á fundum þessum, en þeir ættu að verða vísir annars meira. Ekkert er því til fyrirstöðu, að stofnað væri einskonar þing á Englandi, þar sem mættu fulltrúar frá öllum hlutum hins brezka veld- is. Hlutverk þess þings ætti að vera að ræða um málefni ríkis- heildarinnar. Þetta hefði ekki verið takandi í mál fyrir fimtíu árum s^kir vegalengdar. Nú- er öldin ónnur. Nú er lítið erfiðara að ferðast frá fjarlægustu pörtum » N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WTONIPEG HdfuðMéíl (löggfltur) . . . $6,000,000 HirfuÖstóíI (greóMHr) . . . $2^200,000 STJÓRNENDUR: ..............Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robmson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin Fcrmaður - Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við eiustaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi,—Sérstakur'gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 raánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. brezka veldisins til Lundúna, en það var að ferðast nyrzt af Skot- landi fyrir 150 árum, suöur til þeirrar borgar. Það væri svo sem sjálfsagt, að Canada-þjó'ðin kysi fulltrúa þá, sem héðan úr landi yrðtt sendir á það þing. Þeir yrðu og auðvitað að bera ábyrgð gerða sintia fyrir þjóð sinni. Margar raddir hafa látið til sín heyra á síðari árum, sem lilyntar liafa ver ið þessu fyrirkomulagi. En hvað inyndi af því lei'Sa fyrir Canada? Hver mundi þá afstaða Canada verða gagnvart Bretlandi? Eins og eg tók áður fram, þá er litið svo á, að Canada hljóti að verða einhver atkvæðamesti hluti brezka veldisins. Þegar svo er komið, þá hlyti það að verða henn- ar mesti hagur, að komast i nán- ara samband við aðra hluta ríkiis- ins, og að hún yrði sem mest metin meðal hinna þjóðanna, m. Ö. o. vegur Canada myndi vaxa við þetta. En um leið og þjóðin yxi út á við, eða í augum erlendra lýða, þá mundi aukast alt sem þjóðlegt er í landinu sjálfu. Eyrsta skilyrði til þess, að vér berum virðingu fyrir þjóð vorri, er sem I sé það, að hún, þjóðin, standi svo ! í stöðu sinni, að vér höfum ástæðu J til að vera upp með oss af. Einn- ig mundi þetta verða til að tengja J Canada fastara við Bretland í viss- um skilningi. Allir vita það, að þjóðin, sem hér er að myndasí, er samsafn margra þjóðflokka, sém ekki bera neitt tiltakanlega hlýjar tilfinningar til Breta. Hið um- rædda sambandsþing mundi verða til þess að þetta sundurleita þjóð- flokka safn kyntist Bretum betur og lærði að skija þá, og þeir mundu á hinn bóginn eiga hægra með að skilja oss. Eg get ekki betur séð, en að þetta væri vissasti vegurinn til' þass, að hér vzi upp þjóð, er fyndi til þess, að húrí er voldug og sjálf- stæð, en umfram alt canadisk þjóð. þjóð, sem einnig finnur og veit hvaða skyldur hvíla á lienni j gagnvart ríkisheildinni, og er fús til J að rækja þær skyldur þannig, að lienni verði sjálfri til sóma og al- ríkinu til blessunar. Ef Canada hefir það stöðugt fyrir augum og gleymir aldrei, að á hana er litið sem fegunsta gimstein brezka veld- isins, þá er framtíð hennar borgið og einnig alríkisins, sem hún heyr- ir til. Til Californiu. ÍJr kunningja bréfi. . ... Eg fór af stað frá Winni- | peg á laugardag, eins og til stóð. Þá var ekki kalt í veðrinu, allra sízt hjá því sem verið hafði að undanförnu, en ærið fanst mér | liann samt andkaldur, þegar bif- | reiðin brunaði á móti norðangol- unni, til járnbrautarstöðvanna. Eg hefi aldrei verið hrædd um sjálfa mig í bifreið, en margsinnis um þá, sem ganga um göturnar og vagninn sýnist stefna á, á fleygi- ferð, þó sjaldnar verði slys af því, heldur en á horfist, sem betur fer. Við komum til St. Paul á sunnu- dags morgun og gistum þar á hó- teli í sólarhring. Leikhús var beint á móti glugganum mínum. og sá eg fólk koma út úr því, svo hundruðum skifti um há-messu- timan'n. Mjög marga sá eg þar við útivinnu allan þann dag og er það sannast að segja, að þar var lítinn helgidagsblæ að sjá á fólk- inu. Við ókum víða um bæinn og þóttu irtér strætin þrengri og ó- hreinni en eg var vön við í Winnr- peg, en vel voru þau lýst á kveld- in þau sem við fórura um. Kalt var þar og ekki þægilegt að vera mikið úti, sízt í ihitalausum vagni. ('Bréfið er skrifað um mánaðamót Febrúar og Marz.J Eftir tveggja daga dvöl i St. Paul, lögðum við af stað og þarf eg ekki að segja þér, að eg var áttavilt; ekki voru kennileitin, ekkert nema sléttan á allar hliðar, snævi þakin, svo langt sem augað eygði. Mér hefir aldrei þótt mik- ið gaman að horfa út um glugga á járnbrautarvagni og sízt i þetta sinn, þegar ekkert var að sjá nema sléttuna “kropna 1 klaka"; okkur bar þar að auki undra hratt yfir, því að við vorum með hraðlest; hristingurinn var mikill, en sætin í Pullman vagninum hæg og mjúk, svo að eg skorðaði mig í sætinu, lét fara vel um mig og leit í bók við og við. Það er mikið þægilegt að skreppa bæjarleið með strætis- vögnum, jafnvel ferðast stund úr degi staða á milli með1 jámbraut, en gamanið fer af þegar maður þarf að ferðast allan daginn og nóttina með og næsta dag og næstu nót og mörg dægur þar á eftir. Lestin stanzaði við og við, stund- um í stórum stöðum, en eg setti ekki á mig hvað þeir hétu, fyr en við komum til Omaha. Sá bær er mér minnisstæður fyrir tvent. Við hvíldum okkur þar í fimm klukku tíma og höfðum miðdegisverð á lióteli við1 járnbrautarstöð og feng- uin þar þann bezta mat á allri leiðinni. t annan stað var þar kalt og ekkert að sjá nema kuld- ann. Þegar við fórum frá Omaha, fór bráðlega að sjást mikil bygð meðfram brautinni, Jxirp og smá- bæir; húsin litil og svo þétt sam- an. að það var einsog þau vildu hafa skjól og stuðning hvert af öðru. Snjór var ta'.sverður, en þó sást mikið af skepnum á beit, hest- um, nautum og sauðfé. Aldrei ,j hafði eg séð nautum beitt á snjó fyr en þar. Þið' hafið víst séð það í blöðunum, að veturinn hefir ver- ið óvenjulega harður í Bandaríkj- um. Mér varð sjón sögu ríkari, ]iví að mér virtist alstaðar vetrar- ríki þangað til við komum suður x Utah; þar var sól og sumar. J>ár þótti mér fallegt, sumstaðar bygð- ir fagrar og útsýni að sama skapi. Þar langaði mig til að verða eftir og leita uppi kunningjana, þvi þar á eg beztu vinkonu mína frá æsku árunum. En því varð nú ekki við kornið. Við höfðum Iengi séð fjaJlabnjúka blána í fjarska, og mmtu þeir mig á ísland að vísu. Samferðafólki ð var alt á lofti, því að sumt af þv'i hafði aldrei séð svo mikið sem holt eða múla á ævi sinni; á einum stað fórum við þar um, sem lækur bunaði í gilskoru milli tveggja gróðurlausra fjallakamba; varð þá mikil kæti ’hjá þessu fólki 0g furöa yfir svo fallegri sjón. Eg varð að stilla mig um að segja því, að þetta væri svipur hjá sjón—hvað myndi það segja, ef það sæi fjöllin á Fróni! Við komum til Riverside i Cali- forniu fimm klukkutímum seinna en til stóð, og hefir mér liðið vel síðan. Pólkið er blátt áfram og viðkunnanlegt, rétt einsog eg hefði verið með því alla mína ævi. f PURITy FLOUR i Western Canada Flour Mills Company, Limited 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.