Lögberg - 02.05.1912, Blaðsíða 1
Grain Commission Merchants
-- 201 GRAIN EXCHANGE BUILDING -
Members Winnipeg Grain Exchange, Winnipeg
ISLENZKIR KORNYRKJUMENN
Scndið hvciti yðar til Fort William
cða Port Arthur, og tilkynnið
Alex Johnson £» Co.
aol GKAIN EXCHANGC, WINNIPEG.
Fyrsta og cina íslcnzka kornfélag í Canada.
25. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912
NÚMER 18
Eldingar leika dátt
í bœnum.
í þrumuveSrinu á fimtudaginn
var léku eidingar gráan gamanlcik
hér í Winnipeg, meS litlum eftir-
köstum þó, sem betur fór. MaSur
nokkur var aS kljúfa viS í kjallara
undir húsi sinu á Rosedale Áve. í
Fort Rouge, þegar þrumuvteörit)
skall á um kveldiS. Ljósin dóu
nokkrum sinnum og lifnuöu aftur,
og lét maSurinn þaS ekki á sig fá,
heldur beiS þar til kviknaSi og tók
þá strax aftur til sinnar iSju. Ájlt
í einti skaut upp bláum loga gegn-
um steingólfiS og hljóp í öxina
sem maSurinn hafSi á lofti, svifti
henn úr höndum hans og út i horn
á kjallaranum. Hann sá leiftriS í
sömu svipan og heyrSi skrugguna
rétt á eftir, en tók ekki eftir nein-
um missmiSum.
Þegar gaett var aS i dagsbirtu
daginn eftir, þá sást á steingólf-
inu rétt undir þeim staS þar sem
maSurinn hafSi reitt öxina, svart-
ur blettur kringlóttur, svo sem
spannar víSur, en i miSjunni á
þeim hletti var þumlungsvíSur díll,
þar sem steinlimrS var muliS mjel-
inu smærra. Engin önnur vegs-
ummerki sáust, og maSurinn meid-
dist ekki minstu vitund.
í sama bili sem þetta henti Mr.
Sutherland, sló eldingu í annaS hús
beint á móti í þeirri somu götu,
reif upp þakspæni á stórurn bletti
og gat á þakiS, álnar vítt. Raf-
magniS virSist hafa dreifst þegar
i húsiS kom. Stúlka ,stóS í for-
stofunni niSri; hún var lostin,
svo aS hún féll i öngvit, !en rakn-
aSi bráölega viS og kennir sér nú
einskis meins. Ljósin dóu í söimu
svipan sem eldingunni laust í hú-
iS, en meS þeim ókjörum sem fóru
úr loftinu, streymdi vatniS inn um
gatiS á þakinu, og varn fólkiS aS
itjalda fyrir þaS þvl sem til var.
Morguninn eftir sást, aS þruman
hafSi rifiS upp mænisborSin og
dregiS-út naglana til hálfs, svo aS
þau stóBu á ská upp í loftiS.
í hvassviBrinu þetta kvöld-hrundi
húsgrind í Transcona; þaS átti aS
verða tvíloftaS og var grindin
fullbúin um kveldiS, en um morg-
uninn þegar aS var komiS, lá hún
i rústum. — Fyrir framan Em-
press leikhús er glerþak á súlum;
vindurinn fór undir þaS glehþak
og vatt þvi á loft meS súlum og
öllu saman, hann sefti þaS niSur
aftur á sama staS aS vísu. en þá
fór glerhvelfingin 611 í mola.
Skip í líka leit.
Jafnskjótt og sannar sögur
komu af því hvar og hvernig Ti-
tanic fórst, sendi Canadatstjórn
skip þaS, sem viS t-æsima starfar,
lagningu hans og viSgerSir, til
þeirra stöSva þar ;sem slysiS varS,
aS aS leita aS líkum þeirra er fór-
ust. ÞaB var staSíiæft, aB kork-
belti eSa hringir, lofti fyltir, hafi
veriS til handa öllum á skipinu, en
þeir áttu aS geta haldiS manni á
floti, því þótt sjálfsagt aS lík
hinna drukknuSu mundu fljóta á
sjónum og því var skipiS sent, hlaS
iS likkistum, aB sækja pau. Þ.egar
seinast fréttist af því, var þaiS búiB
aS ná meir en 200 likum, þar á
meSal nafnkendra manna, Chas. M.
Hays, John Jacob Astor og margra
fleiri, sem þaS sótti i þennan fljót-
andi líkareit. Svo er sagt, aS sum
likin hafi veriS svo rotnuB, aB
liringirnir voru teknir af þeim og
þeim sökkt í sjó. Má þaS virS-
ast undarlegt ókunnugum, aS lík
skuli rotna á fám dögum í hrá-
slaga kulda og ísköldum sjó, svo
og hitt, aS sum skyldu rotna fyr
en önnur. Ættingjar Wm. Steads
gerSu orB, aS sögn, aS liki haná
skyldi sökkt í sjó, ef þaS fyndist,
en ekki flutt til lands.
Skip þetta er nú komiB til Hali-
fax meS sinn hörmulega farm, 190
lik, en annaS komiS í þess staS aS
leita aS fleirum. Alls fann skipiB
306, en sökti 116 í sjóinn. Prest-
ur var meS því og las yfir hverju
líki stuttan greptrunar formála,
sem sökt var. öll voru þaú sem
fundust, meS björgunarhringum og
um eitt er þess getiS, af auSmann-
inum J. J. Astor, aiS höfuS og
herSar voru upp úr sjó, er þaB
fanst. Lengi mun hann hafa troB-
iS marvaSana. 2,500 dollarar í
peningum fundust á líkinu. AuS-
urinn, sem erfingjar hans s&ifta á
milli sin, er talinn 150 miljónir.
MikiS rek sást á sjónum úr Tit-
anic, hurSir, stólar og glugga um-
búnaSur, en engin lik voru á þeim
flökum. Mörg voru líkin meidd
og marin af ísreki, aS sögn. Þess
er getiS, aS engin skotsár hafi sézt
á þeim, sem skip þetta fann, en
þaS höfSu sumir farþegar boriS,
sem af komust, aB þeir hafi heyrt
allmörg skot um þaS leyti er skip-
iS var aS sökkva.
Rannsókn málsins er nú nálega
IokiS í Bandaríkjum. rtnglendlng-
um þykir hún hafa veriS æBi frek-
leg og miSur vel stjórnaS. Hata
Bandamenn haldiS hjá sér hverj-
um er þeim sýndist af þeim sem
héldu lífi, til yfirheyrslu, og eink-
um hefir veriSr gengiS hart aS for-
manni félagsins sem skipiB átti, J.
B. Ismay, hverju hann hafi ráSiS
um hraSa skipsins og fréttasend-
ingar ósannar, er sendar voru
þráSlaust af hafi, á mánudags-
morguninn, um afdrif skipsins.
Hafa fyrirspurnir veriS gerSar um
þetta í brezka þinginu og er kurr
mikill á Englandi út af meSferS
nefndarinnar.
Mál er farið aS höfBa 1 New
York gegn formanni félagsins til
skaSabóta, af ættingjum sem fyr-
irvinnur og ástmenni mistu á Tit-
anic.
Hjálpin var nærri.
Fyrir þeirri nefnd, sem sett var
af öldungadeild Bandarikja þings
til þess aS rannsaka orsakir aS
mannskaSnum er Titanic fórst, er
þaö fram komiö, sem farþegar
búru, að skip hafi veriS nálægt
þegar slýsiS vildi til, en fært sig
burtu í staö þess aS koma til
hjálpar. SkipiS “California” var
aö eins 10 til 20 inílur í burtu og
svo nærri, aS flugeldar sáust, er
hleypt var á loft frá Titanic til tS
biöja um hjálp. Loftskeyta sveinn
á því skipi hafBi talaS viS sinn fé-
laga á Titanic, skömmu fyrir slys-
iS og varaS viS is, en var þá geng-
inn aS sofa aS sögn, þegar hinn
kallaöi á hjálpina. Skipstjórinn
ber ekki á móti því, aS hann hafi
oröiS flugeldanna var, en þóttist
ekki hafa þoraS aS hreyfa sig, <jg;
haldiS því kyrru fyrir. AnnaS
skip er “Frankfurt” heitir var á
næstu grösum. ÞriSja skipiS, er
slysiö nálega sást frá, heitir
“Mount Temple.” Þar voru yfir-
menn komnir i vosklæöi og reiöu-
búnir til aS skjóta út bátum til
bjargar, en ekki varö af því, aS
sögn vegna þess, aS skipstjóri
þóttist ekki mega stofna skipi sínu
i hættu vegna íssins. Sumir far-
þegar á “Titanic” sem af komust,
segjast hafa séS ljós á skipi skamt
frá sér, og halda menn, aS þaS
hafi veriS á þessu skipi. En þaS
fór í hvarf á skammri stund. Fleiri
skip, smá og stór, voru á þessum
stöSvum, og má svo aS orSi kveSa,
aS þar hafi veriS krökt af skipurn
í íshrönninni, og er hvorttveggja
jafn óskiljanlegt, aS skipstjórinn
á “Titanic” skyldi fara utw þann ís
á fullri ferS, og og hitt ekki síöur,
aS þeim skipum sem nærri voru,
skyldi fara svo ógæfusamlega, aS
koma þvi ekki til bjargar í nauS-
um. En á sjónum mun þaS gilda
öllu meir en annarstaSar, aS hver
er sjálfum sér næstur, og aS skip-
stjóri hefir enga skyldu rikari en
þá, aS sjá um aS þeim farþegjum
sé engin hætta búin, sem faldir
eru hans forsjá,- hvaS sem öllul
öSru liSur. Sannast þar enn hiS
fornkveöna, aS hver er sjálfum sér
næstr.r.
Manntjón af fellibyl.
A laugardaginn síödegis kom enn
fellibylur í Bandarikjum og fór
yfir tvö ríki, Texas og Oklahoma.
IiviSan fór ekki yfir vitt svæöi, á
breiddina, en þar sem hann kom,
brotnaSi hvaS sem fyrir varS og
tvistraöist víös vegar. Bylnum
fylgdi regnfall æsilegt, svo aS
allar ár flóBu yfir bakka sína og
láglendi svo mílum skifti. í tveim
þorpum fórust 41 manneskja en
meir en hundraS meiddust. Yfir
20 þorp og smábæir tirSu á leiB
stormsins og eru slys og húsahrun
sögS úr þeim öllum. Vírar slitn-
uBu og meS þvi aS vatnavextir
tóku af ferSir, þá eru fregnir ó-
glöggar um manntjón og mann-
skaSa. ■ )
Meiddur loftfari.
Einn hinn djarfasti og lang
hraSfleygasti flugmaSur, sem nú
er uppi er Vedrines, hinn franski,
sá er varö fyrstur til aS fljúga
meir en 100 mílur á klukkustund.
Þegar hann vann þaS afrék, hafSi
hann á orSi, aS sér mundi ekki
ljúft aö fara hægara en þaS nokk-
urn tima eftir þaS. Sá metnaSur
varS honum aS slysi og ef til vill
fjörtjóni. Hann lagiSi af staB í
loftferS á sunnudaginn, aS þreyta
flug frá Brussels i Belgíu til Mad-
rid á Spáni, óralangan veg og var
bæöi til fjár og frægSar aö vinna
fyrir þann, sem fljótastur yrSi á
þvi kappflugi. Hann lagSi upp frá
Paris, kom niður um xoo mílur á
brott þaSan, lagaSi þar vél sina,
sem honum likaSi og sneri þaSan
aftur til Parisar. Hann kom niS-
ur úr háa lofti meS geysimiklum
hraSa. en er hann kom nærri jörS,
snerist flugvél hans í loftinu og
féll til jarSar úr 600 feta hæS.
Hann var fluttur skyndilega til
sjúkrahúss og sex hinna beztu
Iækna í Paris sóttir til aS skoSa
hann; höfuöskelin var brotin á
tveim stöSum, á hvirfli og á
hnakka, og meiddur var hann inn-
vortis. Læknar skáru til beinbrot-
anna og skóbættu af svo mikilli
list, aS manninum er ætlaS líf.
Herflotar í lofti.
Alt af auka stórveldin herskip
sin í loftinu. Nú eru 900 stýri-
menn loftfara, sem fengiö Hhafa
leyfi til.aS stjóma þeirn, eftir und-
angengiS opinbert próf. Þar af
eru 500 franskir, 185 þýzkir, 110
enskir, 55 rúsneskir, 45 ítalir, 35
1 Ameríkti og 20 i Austurríki.
Engin skýrsla er til um þaS ,hve
mörg loftskipin eru. því að þau
úreldast svo fljótt og bila og eru
undir aSgerS, að enginn getur
giskaS á þá tölu, hve mörg séu
brúkunar fær. Frakkland á fleiri
flugvélar til hernaöar heldur en
allar aSrar þjóðir til samans, en
Japan fæstar. Af flugbelgja för-
um á Þýzkaland flest, 23 ef öll
eru talin, þar af 14 til hernaöar;
Frakkland kemur næst meB 14, en
sá er gallinn á, aS Frakkar þurfa
að kaupa efni til þeirrar skipa-
gerBar frá Þýzkalandi, meS þvi aö
þeir hafa ekki alt sem til hennar
þarf i sínu landi. Miklar vonir
gera þeir sér um þaS, sem þessa
fræSi stunda, aS hún taiki svo
miklum framförum, þegar fram
liSa stundir, aS hún verSi til mik-
illa hagsmuna þeirri þjóS, sem
mesta yfirburSi hefir í fluglist-
inni.
Ekki af baki dottnir.
Þess var getiö fyrir nokkrum
vikum, aö fangar nokkrir voru
fluttir frá Stony Mountain til
Kingston í Ontario. Sú dýfliza er
talin traustust í þessu landi og þvi
voru þessir fangar þangaS fluttir,
en þeir eru álitnir skæöastir og
hættulegastir allra 1 pessan áifu.
Tveir bræSur eru meöal þeirra,
sem heita Mecum , en kalla sig
Kelly og Jones. Þeir gerSu tilraun
til aS komast frá gæzlumönnum á
leiöinni austur, og hefSi vafalaust
tekist þaS, ef aörir hefBu ekki
skorist í leikinn.
Nú hafa þessir sömu menn gert
tilraun til aS flýja úr fengelsinu,
en vel greinilega hefir ekki frézt
meS hverju móti. Þeir voru allir
hafSir sér, ásamt tveim öBrum;
einn þeirra var aB sópa ganginn
fyrir framan klefa sinn; sá hét
McLean og haföi veriö dæmdur í
fangelsi fyrir þjófnaS; hann sló í
rot tvo gæzlumenn á gangin-
um og tók af þeim lykla, lauk svo
upp klefa dyrum hinna; þelr færSu
gæzlumenn úr fötum og fóm í
þau; 1 þeim svifum bar aS lækni
dýflizunnar, hann tóku þeir líka
og lokuöu inni ásamt gæzlumönn-
umi; eftir þaS stikuöu þeir út aS
fangelsishliBi og börSu niSur meS
bareflum hvern sem á móti þeim
snerist, unz þeir komust á víöa-
vang. Vom nú vopnaöir menn
sendir á eftir þeim og náSist
Brown fsá er stúlkunni stal hér í
Man. í fyrra sumarj bráSlega.
Hinir fóra hver sína leiB; einn
stökk út í fljót og vildi leynast
þann ''*g; annar komst í úthýsi á
bóndabæ og faldi sig þar; stúlku-
krakki hafSi séS til hans og sagöi
föSur sínum til, en hann gerSi
leitarmönnum viövart. NáSust þeir
allir aS lokunum og voru settir í
m’'rkvastofu, hver einn sér, og
mi'-nú dómur þeirra veröa hert-
ur. ÞaS þótti lám, aS þeir náöu
ekp. í skotvopn, meS því aS þeir
haia sýnt, aS þeim verður ekki
mikiö fyrr aS beita byssunum, ef
þeir komast 1 færi.
Kvenfólk í herþjónustu.
TekiS hafa nokkrar stúlkur upp
á þvi í Englandi, um 30 aB tölu,
aS stofna sveit til hjúkmnar i
hernaSi. Hún er að öllu með her-
mennsku sniöi. Mrs. btobart heit-
ir æðsti fyrirliöi þessara skjald-
meyja og hefir undir sér ýmsa ó-
æöri fyrirliöa. Þaér komu saman
í sveitabygS, ekki all skamt frá
Lundúnaborg, reistu þar tjöld og
geröu elda fyrir sér, eins og vandi
er til í hernaði, settu útvöröu, er
dimma tók, meS rafmagns ljósker-
uin og skiftu um stúlkur á veröin-
um á vöku hverri, en fyrirliSar
þeirra gengu um á vissum tímum
til þess aö aðgæta aS varSstúlkur
gerðu skyldu sína’ og allar hinar
væri gengnar til hvíldar kl. 10 um
kveldiö.
Um miöjan rnorgun á páska-
daginn var blásiS til fótaferSar,
og gafst þá naumur timi til aS þvo
sér og greiSa, þvi að kl. 7 áttu all-
ar aS vera komnar á sinn stað í
fylkingunni og þá byrjuSu æfing-
arnar. Nokkur hluti sveitarinnar
fór þá undir forustu eins fyrir-
liöa, ungrar og laglegrar stúiku,
sem heitir Miss Streatfield, meS
hjúkrunar kerrur. sem eru litlar
og léttar í vöfunum, þangaS sem
maSur lá, er lézt vera sár; honum
tosuðu þær á kerru sina og fluttu
hann til búöaj yfir stokka og
steina og skurBi og garða; annan
“sáran” mann fundu þær, og voru
Wundin sár hans, ettir reglinn list-
arinnar og honum komiö á óhult-
an staS.
HerklæSi þessara stúlkna ent
hentug og þægileg, klofiS pils, grá
treyja, meS svörtum brjóstadúk
svartir glófar ,grár hjálmur og
skósíS kápa, grá, meS rauBu kross-
marki á upphandlegg. Fyrirliðar
hafa svartar silkitreyjur og hvita
glófa.
Allar stúlkurnar hafa gengiS í
þetta af sjálfsdáöum og verBa aS
ganga undir próf til þess aS ikom-
ast í sveitina. Öllum er bægt frá,
sem vilja komast aö sér til gamans
eSa leiks og þeim einum hleypt aS,
er vilja stunda þetta sjálfs verks-
ins vegna, með alvöru og ráönum
hug. Flestar eru stúlkumar kenslu
konur og aSrar, sem eru óiháöar
efnalega. Einar 20 aörar stúlkna-
sveitir hafa síöan veriö myndaöar
í þessu skyni á Englandi og láta
blöSin vel yfir þeirra framferSi.
Þykir þeirra aðferö líklegri til
sigtrs í kvenréttinda málinu held-
ur en upphlaup og órói forsprakk-
anna i kvenfrelsis TiBinu, sem nú
sitja í fangelsi og bíSa dóms fyrir
eignaskeindir og uppistand á al-
mannafæri.
Fellibylur í Bandaríkjum.
Yfir nokkurn hluta Illiniois og
Indiana rikja fór fellibylur í vik-
unni sem leiS; fórust um 30 manns
og 200 meiddust. Fréttavírar slitn-
uöu, svo mílum skifti, bæir og
peningshús fuku og brotnuSu, þar
sem stormurinn fór um og þykir
líklegt, aö líftjónið verBi meira en
hingaS til hefir frézt um, þegar
búiB er aS rannsaka þær bygSir,
sem urBu fyrir þessum voBa.
Eignamissir er mjög mikill, en hef
ir ekki enn veriS metinn. I einu
þorpi fómst 18 manns og stóS þar
ekki steinn yfir steini. Jámbraut-
ar vagnar mölvuSust og margar
stórar og dýrar byggingar skemd-
ust og brotnuöu, þar á meöal
verksmiSjur og járnbrautastöövar.
Þess er getiB, aS hraölest var á
fluga ferö, þar nærri sem bylurinn
kom, en meö því aB hann stóB
beint á eftir henni, þá slapp hún
óskemd. — VíBar koma fréttir af
stormskemdum í Bandaríkjum og
horfir þar til mikillar óáranar á
sumum stööum af þessum sökum
og /af völdum flóöa og vatnavaxta,
sem fyr er getiö í blaöi vom.
Flokkaskifting og vínsala.
Whitney stjórnin 1 Ontario er
sögö hafa í hyggju, aS skjóta því
máli til atkvæöa kjósenda, sem
mótstöðumenn hennar hafa fram
haldiS um stund meB miklum
dugnaði: hvort afnema skuli vín-
sölukrár í fylkinu. Stjórnin ætlar
aS leggja tvennar spurningar fyr-
ir kjósendurna: Hvort afnema
skuli vínsölu, sem hennar mót-
stöSumenn vilja, eSa hvort afnema
skuli með lögum, að maður kaupi
drykk handa öSrum en sjálfum
sér á veitingaliúsum. Allir vín-
sölumenn 1 þessu landi fylgja con-
servatívum aö máluro, en conserva
tívu stjórnimar gera aftur hvaB
þær geta til þess að liösinna veit-
ingamönnunum. Li'beralar beita
sér alstaðar fyrir því, aS hefta
drvkkjuskap með öllum sönnum
bindindis vinum.
W. T. Stead,
I blaðinu Free Press hefir A.
M. Nicol ritaö um William Stead
hinn merkilega mann, er fórst á
Titanic; Mr. Nicol var honum
kunnugur og umgekst hann af og
til i 25 ár.
Hörmulegt er þaS, að W. T.
Stead skyldi farast. Þar fór einn
sá blaSamaður, er var mestur fyr-
ir sér og réöi mestu allra blaöa-
manna i Evrópu. hinn öflugasti
stuöuingsniaSur friöar meSal allra
þjóða; nú hafa þeir mist athvarf
sitt, sem flýSu til London undan
ofsóknum þeirra stjórna, sem enn
þá hafa þann siö aS beita oíríki
viö sína mótstöSumenn: sú viö-
leitni, aö leggja öll ágreiningsmál
þjóða í gerSardóm og þar meS
létta hergjalda byrði á löndunum,
hefir nú IátiS sinn öflugasta for-
mælanda, og það 1 þann mund
þegar hans hljómmikla ratist og
hvassi penni var þeirri stefnu ó-
missandi.
Margir blaSamenn, rithöfundar,
stjórnarherrar og forráöamenn
landa og rikja létu þar sinn bezta
vin. AS hann skyldi hverfa meB
svo voveiflegu móti á þeim hörmu
lega slysamorgni þann 15. April,
er einkar sviplegt félögum hans í
blaöamennsku. Eg minnist nú
þess aS eitt kvöld hafSi hann boö
inni heima hjá sér i Lundúnum
fyrir nokkrum árum; þar voru
saman komnir vinir hans og var
hann sjálfur hrókur alls fagnaSar,
eins og vant var. Þar kom talinu,
aS hann kvaB upp úr hvers dauS-
daga hann vildi helzt óska sér,
þegar ætlunarverki hans væri lok-
ið í heiminum, — þvi aö Stead
trúBi þvi staSfastlega. að honum
væri sérstakt starf faliö af drotni
sjálfum, aS vinna í ritstjórasess-
inum og væri til þess vígður meö
engu ótraustari vígslu heldur en
prestur af biskupi meB postullegu
vigsluvaldi. í þann mund baröist
hann hart fyrir réttu máli, en all-
ur almenningur stóö á móti meö
miklum ofsa. Þá mælti hann:
“Eg vildi helzt deyja þeim dauð-
daga, aö vera slitinn sundur liS
fyrir lið af óSum skríl — aö deyja
píslarvættis dauöa fyrir réttan
málstaö og leiöa fram í ljósan dag
á þessari öld sigurdauöa þess “lýö-
æsingja”, sem aldatal vort miöast
viö“; og enn fremur mælti hann:
“Mér er nær aö halda, aö ef vér
fylgdum dæmi hans betur en vér
gerum, þá yröi píslarvættis dauöi
einn af siSum kirkjunnar.”
Hann fékk ekki þann dauða,
sem hann óskaöi sér, en dauödagi
hans eöa hvarf er samt aB vissu
leyti áþekkur skapferli og starfi
þessa mikla brezka manns.
Hann fór af heiminum meö
þeim hætti sem sætti miklum tíB-
indum, olli mikilli sorg og *fáir
eða enginn skilur meB hverju móti
varö. Og- var ekki Stead einhver
sá mesti tiöindamaSur sem nokkru
sinni hefir haldiS á penna? Hann
haföi margar ráöageröir, almenn-
ingi sinnar þjóBar og annara til
hagsbóta og betrunar og fylgdi
öllum þeim ráBagerBum af allri
orku, en hörmuleg endalok fengu
þær flestar, og í þriBja lagi má
meö sanni segja, aö enginn skildi
Stead, nema þeir sem vora honum
handgengnastir. Hann var nálega
öllum ráögáta. Hann skipaöi Ma-
dame Blavatsky á bekk meB spá-
mönnum heimsins. [Mad. B. hef-
ir skrifaB bækur um "guöspeki”,
seni af almenningi er álitið rugl og
vingl.—ÞýS.]. Hann sá ekki sól-
ina fyrir Parnell, en kvaö upp á-
fellisdóm yfir Sir Charles Dilke.
[Frsegir menn á Bretlandi, er
drýgöu sömu yfirsjónina báBir.—
ÞýS.]. Hann baröist fyrir því, aB
leggja deilumál þjóða í gerSardóm
í Hague, en fylgdi því harBast af
öllum aö auka brezka flotann á
borS viö herauka annara landa.
Djrlingar hans voru General
Booth, sá er stofnaöi hjálpræðis-
herinn. Cardinal Manning höfö-
ingi katólsku kirkjunnar á Eng-
landi, Oliver Cromweu og “vinir
1 ódáins heimi”. RáSgáta var þessi
maSur, merkilegur og frábær;
vinir hans elskuöu hann og dáSust
aS honum, óvinir hans hötuöu
hann, þeir sem stunduBu sömu
iðju og hann, virtu hann umfram
alla aöra: hann var í vináttu viS
konunga, og keisara, dæmdi frýju-
laust þing og stjómmálaflokka á
sina vog; um sumt sérvitur, en
einlægur af hjarta, ráövandur og
allra dyggastur. Hér gefst ekki
tpm til ,er mér líka ofvaxiS, að
meta hversu miklu hann hefir ráö-
iö um þá stórviSburöi, sem gerö-
ust um hans daga og hann var viö
riöinn, en þaö mundi taka miklu
meira rúm en mér er hér ætlaB, aö
telja þau stórmál, sem hann stóö í
og halda munu nafni hans á lofti.
Eg nefni aö eins fáein, til aö sýna
hversu fjölhæfur hann var og
hversu margt hann lét sig skifta,
hvar sem það geröist í iheiminum.
1. Hann orkaöi fult eins miklu
meö pennanum, eins og Gladstone
meö niælsku sinni til þess aS létta
oki Tyrkja af Balkanskaga og
stofna þar sjálfstæS riki.
2. Honum tókst aö bæta úr niS-
urlæging meyja og kvenna á Bret-
Iandi og þaS svo skörulega, aö
Lundúnaborg skammaöist sín.
Fvrir það afrek var hann settur i
dýflizu. hann þótti varla í “góöra
manna" húsum hæfur né þau blöS
sem meö homim stóSu í höfuö-
borginni; þá sneru margir gamlir
vinir ba’kinu viö honum. En svo
mikill var kraftur þessa manns,
aS sjálf drotningin Victoria skrif-
aBi honum bréf aö lokum og baö
hann hafa þökk fyrir frammistöðu
hans og uröu þá fjandmenn hans
og sómasamlegra siöa aö þagna.
3. Hann vakti Breta af vondum
draum með bók sinni um flota
þeirra; frá honum stafar þaö á-
form þeirra, aö hafa flota sinn
tvigildan á viö þann sem stærstur
er hjá öSrum þjóöum. Hann stóö
svo fjarri þeim, sem hervarnir
vildu auka, sem veröa mátti í öll-
um öörum atriöum, en í þessu var
hann skorinn af sama klæSi og
þeir.
4. Hann var höfundur bókar-
innar “Hörmung Englands og
leiSin þaöan”, og var þaS meðal
annara aðgeröa hiö þróttugasta
átak aS lyfta því Gretistaki: viö-
reisn hinna vesölu og bágstöddu á
Bretlandi. Sá maSur, sem hann
mun hafa kvatt siöast, er General
Goath, sá er HjálpræSisherinn
stofnaöi; þeir máttu ekki saman
vera svo aö þeir kæmust ekki í hár
saman, en enginn veitti Booth ör-
uggara fylgi heldur en hann.
5. Hann barðist lengi fyrir aö
sætta Rússa og Breta og lifSi þaö
aS sú kenning hans varS mæli-
snúra þeirra, sem völdin hafa nú
meS þessum þjóSum, og þegar
ævisaga hans veröur nákvæmlega
rakin, þá mun þaö koma í ljós, aö
hvenær sem til ófriBar horfSi í
Evróptt, þá munaöi meira um hann
einan heldur en heila fylking af
sendiherrum til aö sefa þaS bál.
Hann var svo mikill fyrir sér, aS
honum var alstaöar viötaka veitt
°g þegar hann fór á staö til meg-
inlands og blaöiS “Times” flutti
fregn um þaö, aö “Mr. Stead
hafi setiö heila klukkustund á tali
viö Rússakeisarann og veriö boö-
inn í veglega veizlu eftir á hjá
forsætisráöherra” þá stóö alt Bret-
land á hlustinni aö hevra hvað
hann hefBi aö segja eftir á.
6. Þegar ófriSurinn viö Búa
stóö sem hæst, þá fór hann um
landiö þvert og endilangt og talaöi
máli [itilmagnans og mega allir
vita, sem' til þekkja ,aB þaö var
ekki smámenniim hent, eins og þá
stóB á.
7. Hann stóö meö ýmsum máls-
metandi mönnum, er trúöu því,
aö sálir framliöinna vissu hvaö
gerSist hérna megin grafar og aö
lifandi menn gætu haft tal af
þeim.
Hann varö þar sem ananrs staö-
ar sá, er mest bar á. Hann var svo
mikill fyrir sér, aö hann fór fram
úr öllutn, sem stóöu einum megin
aS meö honum. Hvar sem hann
lagðist á varSi hann sér öllum til.
Og öllum sínum kröftum varði
hann í þjónustu háleitra hugsjóna.
Margar ráSagerSir hans fómst
fyrir, en hann var ætiö jafnörugg-
ur fyrir þvi. Hann stóö oft í
ströngu, en það munu játa bæöi
vinir og óvinir, aö aldrei lét hann
leiðast af öðru en sannfæring
sinni og aö aldrei barSist hann
meö glaöara geöi, heldur en þegar
þyngst var fyrir. Hann var mikil-
menni og góöur maöur og er þar
mikiö skarS fyrir skildi á Bret-
Iandi, þar sem hann var.
Til Lögbergs.
Þökk fyrir ritsjórnargreinina i
síðasta Lögbergi: “iBnaSamám
ungra sveina”. Þaö eru orö 1
tirna töluö. ÞaB er engum minsta
vafa bundiS, aS þarflegt er aS
stuSla aS þvi aö feöur leggi meiri
rækt viö aS kenna eöa láta kenna
sonum sínum til einhverra góBra
iSnaöargreina en nú er gert. Sá,
sem góSa handiön kann, þarf ekki
aö standa, hér í landi, allslaus og
ráSþrota, hafi hann heilsu og krafta
til aS vinna, eins og svo marga vel
gefna og hrausta menn hendir svo
oft, sem til engra verka kunna, ©g
verða eingöngu að treysta á bók-
lega rnentun sina, — sem 1 mörg-
um tilfellum er líka mjög ófull-
komin. ÞaS er ennfremur öllu arö-
værrlegra, þegar til lengdar ’ætur,
ánægjulegra og hollara í alla staöi
fyrir unga menn aö vinna aö góS-
tun handiðnum, en aB gerast erinds-
rekar og hlaupasveinar miBur þarf
legra gróðabralls fyrirtækja, sem
svo margir ungir menn leiöast út
í nú á dögum. Brýni íslenzku blöB-
in sbkt fyrir íslenzkum feBram og
mæðrimi hér i landi, kenni þau;
lúnni íslenzku kynstÖB liér aS nota
sem bezt — aö leggja sem bezt
frani til heilla fyrir land og lýB—
þá góöu kraftá, sem hún á í sér,
þá hafa þau fyllilega leyst hltit-
verk sitt af hendi; þá veröa þau
lika aSlaöandi og kærkomnir gest-
ir á öllum íslenzkum heimilum og
stuðla þá hvaS bezt aö viöhaldi'
dýrmætustu og fegurstu eignar
íslenzku þjóSarinnar, íslensk ií
tungunnar.
O. T. Johnson.
Jarl á Íslandi.
BlaðiS Free Press flutti á mánu-
daginn símskej'ti frá Khöfn á þá
leiö, aS samkomulag sé væntanlegt
milli flokkanna á íslandi meB því
móti, að jarl slrili vera á íslandi
tneö þrem ráðgjöfum, og sé einn
þeirra í Khöfn og eigi sæti í rik-
isráöi. Segiy • i:ii'keytiS aB hk-
legt sé aö þetta hafist fram. Eftir
bréfi nýkomnu frí tslandi höfum
vér ástæöu til aS ■'alda, aB til sátta
horfi meS flokkumir.i eða einhverj
um pörtum þeir.-.i, en um þaB,
hvort skeyti þetta íer meS rétt
mál, kunnum vér ei !:i aS dænia a5
svo stöddu.
Nor&menn og Svíar.
Einu blaöi norrænu i þessu
landi farast orö á þessa leiB: Þ]aB
er vor trú, aö skaparrnn hafi ætl-
að Kjölinn fþann fjallgarö sem
liggur á landamærum Noregs og
SvíþjóBar, eftir endilöngu landL
til þess aö vera bakhjall þessara
þjóöa og athvarf til vamar
þeim. Þetta ættu báöar þjóöir aB
hafa hugfast og haga hervörnum1
eftir þvi. Sviar og NorSmenn ættu
aö fylgjast aö málum einsog bræö-
ur; ef þeir gera þaö, og fara vit-
urlega meö sinum máUim gagn-
vart öBram þjóöum, þá þurfa þeir
engan að óttast. Vér vildum óska
aö góövild og bróBurhugur og
samverknaBur tækist meB þessum
fornu konungsrikjum, því aB svo
bezt tryggja þau velferB sína og
sjálfstæBi. — Vér viljum bæta því
viB, aB þau stórveldin, sem eru
bezt viljuB NorBurlöndum, munu
hafa hvatt þau til þess aB fylgjast
aö sem bezt og einkanlega koma
sér saman um sameiginlegar her-
varnir og utannkismál. OPaö mtm
ieænast holt heima hvaB, hér sem
annarstaBar, og betra aB treysta
sjá!fum sér heldur en öBrum til aö
vemda sjálfstæBi sitt.