Lögberg


Lögberg - 13.06.1912, Qupperneq 2

Lögberg - 13.06.1912, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1912. Syrpa 3 IIEFTI er út komið og verður sent til útsölumanna og kaupenda þessa viku. IN NI H A L D: 1. Þorrablót, saga eftir Þ. Þ. Þ. 2. Orustan við Hastings, ^ftir Pál Mel- sted. 3. Sagan af fingurlátinu. Japönsk. 4. Hvar er Jóhann Orth, æfintýramað- urinn konungborni? Saga. 5. I sýn og þó falinn sýn. Saga. 6. Smávegis. RitiS er 64 bls. eins ogáður og kostar 25 cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., - Winnipeg HeimskringlUj fyrsti sjálfboðaliö- Inn í samskotamálinu, og er eg ef- ins í, aö svona aðstoð svari kostn- aði, þ. e. borgi pappír, frímerki, prentsvertu og fyrirhöfn. Hitt annað, sem ótalið er, þaö er sama og þau voru Ijósgjafi ánægju og fagrlaðar í samkvæmislífi þjóðar- innar. Eru sum jteirra mjög göm- ul eins og til dæmis kvæðin um Gunnai; á HJíðarenda, ÞormóS Kolbrúnaskáld, Kjartan Olafsson, gamla tuggan, sem Kringla hefir | Norna-Gest, Olaf Tryggvason, Ol- veriS meS, nema drjúgum ólyst- af helga o. fl. , sem vitna um sam- ugri og ómatarlegri en áSur. bandiö viS ísland. Sum þeirra Eg ætla þá ekki að segja meira byrja t. d. á j>essa leiS: “Ein er um aumu skýringuna líans Kringru Karls í þetta sinn, ritstjóri góður, en ef þessu reiðir vel af, kann eg síöar aö biöja þig um pláss í blaði- inu fyrir meira. Aö endingu þakka eg þér fyrir þínar góöu og mannúö-Iegu rit- inga og áhrifa Brandiesar. Síðan kosningar leið, er einkum tvent hér á dagskrá. Annað er mál Clarence Darrows, lögmannsins fræga, sem sakaður er um að hafa reynt til að bera fé í kviðdóminn í McNamara málinu, l>egar hann var verjandi j>eirra bræöra. Mál- iö er enn ekki lengra komiö en svo, að nú eru tlm það allir menn fengnir í kviðdóminn. En fleiri munu þeir, sem eiga ervitt með að trúa, að Darrow sé sekur. — Hitt sein mikla athygli vekur, er óöld sú og óstjóm, sem rikt hefir um tíma í San Diego. Þar hefir nokk- Áuma skýringin. Herra ritstjóri! Eg hefi með mestu athygli fylgt því, sem þið ritstjórarnir hafið verið að skrifa um þetta samskota- rrtál, og strax frá fyrstu byrjun fanst mér Héimskringla taka þar ómannúðlega i strenginn. Heims- kringla hefir skorað á menn að gefa ekkert í þessi samskot. Eg er svo gerður, að mér finSt það ekki falleg áskorun, og beint að vinna á móti j>eim bágstöddu. Það kann vel að vera, að ritstjóri Heimskringlu sé nú orðinn svo stöndugur, að hann eigi bágt með að setja sig inn 1 kringumstæður fólks við sjávarsíðuna á íslandi. En ef maðurinn vildi muna eftir þeim kringumstæðum, þá gengur mér erfitt að skilja að hann gæti verið að hamast á móti samskotun- um handa því fólki, með eins mik- illi ákefð, eins og hann hefir gert í Heimskringlu. Það er engu lík- ara en að verið sé að kreista alt, sem hér safnast handa fátækling- unum á íslandi, undan blóðugum nöglum Baldvins. Eg á bágt með að imynda mér, að ]>essi róður hans til að hindra samskot handa jæssu bágstadda fó'ki, verði hon- um til upphefðar. Allir, sem eg hefi átt tal við, hafa blöskrast yfir ríman (sögan) úr íslandi komin feða “Fröði er kotnið fra Islandi, og “bók svo breið” skinnhandrit sagna, en að kvæðin séu orkt í Færeyjum. Þó er ekki hægt með vissu um það að segja. Og getur hugsast, að eitthvað kunni að vera; ur hluti bæjarbúa tekist á hendur gerðir um samskotin. Eg }x>ri að orkt af þeim á íslandi. En flest | að reka alla hina svo nefndu In- ábyrgjast að Lögberg hefir grætt á virðist benda á hið gagnstæða, bæði dustrial Workers of the World (l. 'jæim í augum allra skynsamra! orðalag og að sumu leyti efnis- jW. W.j úr bænum, en þeir þöfðu og vel hugsandi manna, en hitt veit skipunin. Sumstaðar er lika talað flykst þangað til að halda æsinga- eg, að Heimskringla hefir fallið um, að j>etta og j>etta liafi skeð ræður á strætum úti. T. d. var meir en lítið í áliti fyrir sína harð- meðal “fólksins á Islandi.” Víða' Emma Goldman neydd til að flýja neskjulega framkomu i samskota- bendir viðlagið á, að það hafi ver- þaðan en naut þess að vera kona, : ið kveðið fyrir dans, t. d. “Glym- annars hefði hún vafalaust fengið | ur dansur i höll, dans sláið í hring” j “kúluna kembda”. o. s. frv. En hvað sem því líður,1 Fylgdarmaður hennar var tek- j hvar kvæðin hafi verið orkt, þá er; inn og settur í tjörukagga, velt | eitt þó víst, og það er, að efni j síðan upp úr fiðri og og rekinn út þeirra er komið frá íslandi. Og l margt bendir á, að íslendingasög- ur hafi verið mjög kunnar í Fær- eyjum í fornöld. T. d. eru þar málinu. Kaupandi Hkr. og Lögb. Glíman við auðvaldið. Mr. Haultain og aðrir stjórn- málamenn í Saskatchewan, sem ganga í taumbandi • auövaldsins, ; eldgömul orðatiltæki, sem haídast eru að reyna að heimska almenn- við enn þá. Um manneskju, sem ing með því að telja honum trú í hefir ógeðfelt, starandi augnaráð, j þar skamma um, að Reciprocity sé niður fall- : f/ setul1 &eiS • mann- er sagt: “Hatta hevir eygun sum í Glámi” ið. Reciprocity getur aldrei dá- ið*út, nema áhugi á því deyi út í brjósti þjóðarinnar í Canada cg tvennir rnerkilegiratburðir komu fyrir í vikunni sem leið, er sýna að bardaginn fyrir meiri og betri viðskiftum heldur látlaust áfram. (c: þessi hefir Glámsglyrnur). Þetta orðitæki er elgamalt, og er auðvitað átt við Glám í Grettis- sögu. En Grettiskvæði er ekki ort á Fíereyjum fyr en um 1850. Yngsta kvæðið út af íslendinga- sögum, er kvæðið um Helgu fögru Þann 16. MaS) síðastl. andaðist við White Sand River, Sask., æsku i maðurinn Guðmundur Jón Arna- Fimm 'aukakosnínaar fóru*frafti efíir J- Paturson. Orkt fyrir e°tt-, son Johnson. Var hann að vinna Þimm aukakosningar lóru trafn ^ j við gasolinvél, festist i henrti og j úr ríkinu. Emma Goldman er nafn kendur kvenmaður. Hún hefir ferðast um mörg lönd á undan- fömum árum og prédikað stjóm- leysi. Hún kom1 meðal annars til Winnipeg, ef eg man rétt, og hafði viðdvöl: lögreglan fylgdi henni til jámbraútar. Siguróur Magnússon. DANARFREGN. 1 Alberta nylega. Smalarauð- Rjtháttur og kvæðaform hinna ! var örendur að fám mínútum' hðn- valdsins logðu sig alla fram ti! J færeysku kvæSa er mjSg svipa6 um. þess að vmna bug á hinum liber- j á hinum íslenzku vikivakakvæðum Guðmundur sál. var að eins 23 ölu þingmanns efnnm. Hon. jog bendir það enn á kynni og áhrif :ira ?amaii> fæddur í Þingva’laný- ísladi. ; lendu, Sask., 1. Nóv. 1888. Ólst Fram á miðaldir mun tunga hann t>ar 11PP híá foreldmm sínum ! Margréti og Árna Johnson; flutt- Robert Rogers, einn af ráð- j af ísladi. gjöfum Bordens og auðvaldsins, sendi menn í öll kjördæmin, er j luiuæmiii n. | Færeyinga hafa staðfð miklu nær, . , „ , . - , ■ ,. wslenzku en nokkni öðru máH. | >st með þeim til White Sand River gerðu adt sem þeir gatu til þess ,afnve] . l6 ö]c] hefir syo veris 1895 og dvaldist þar hjá þelim til aðvmna sigur fyr.r verksm.öju-1 'Þá yar kvæSj Jóns Ai-asonar. dauöadags Ljómi“, lært af Færeyingum og eigendur og auðfélögin. En al- ! Guðmundur sál. var að dómi menningur í Alberta stóð eins og jgeymist þar fram á 19. öld að und- Peirra er Þeictu hann hinn mesti 1 ’nteknum -þremur versum semj ágætismaður. Hann var einnj af voru týnd, og af þeirri ástæðu, að j l,eim un£u mönnum er lata ser sú var trú manna, að sá sem kendi! slciljast> ril Þess a15 ?eta orðið öðrum kvæðið átti alt af að sleppa i framtí55armenn Þarf Þroska 5 Uppi riðasta erindinu, af því annars átti staJfl VI,ja ,hl framl<væmda. múrveggur með rýmri mörkuð- anteknum 'þremtir um og lægri tollum. Öll hin lib erölu þingm nnsefni komust að. Fólkið í Alberta heldur orrustu fyrir Reciprocity. f-*að er ekki oft sem þér fáið eitthvað fyrir ekkert, — en hér kemur það fáheyrða tækifæri. LOGBERG og 3 sögu- bækur fyrir $IA)0 Nýtt kostaboð NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaapanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þess- um sögubókum: Svikamylnan, Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Állan Quatermain, Hefnd Maríónis, í herbúðum Napóleons Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, Hefndin. / Sir Wilfrid Laurier foringi lib- erala, hélt ræðu miðvikudag í Montreal Hann jhann að farast i sjó. En svo ]>egar tímar líða og ein- okunarverzhinin nær að grafa um j í sínum verkahring var hann nyt- semdarmaður, lét sér mjögantl um bygðafrlag sem nann 'lifði! fti lika auðséð á þessum síðustu greinum hans í Heimskringlu, að maðurinn er orðinn uppiskroppa I 1)erjast tyrir þVI IIlali af rökum. Því er hann nú víst j landinu mælti hann lýsti | sig, fara að koma dökkir blettir á! °^ . starfí-ði b °/ tók> Þ&* un&ur| væri, öflugan þátt í þeim málum,! að menningu og framför-1 'K , ' , j, ,, J K | hætt að vera sönn við sjálfa sig um Þygðarii^nar. Hann áttj marga að hann skyldi^ halda afram að j H&fjf ^ crí,ig ein,takt ; ymi meðal nagranna sinna þar, en sinni röð og kallast Færeyska. Og jivi kappi, sem komiö er 1 hann að trygð og trausti á Reciprocity. tunguna. eins og á börnunum, sem v;orl’ 0 U fylgja j>essu vonda máli. ÞaiT er j Hann lýsti því í heyranda hljóöi ckki sebGa satt- Þjóðin var líka lutu 1a* Iiks n. hpwiitn QtKncfli ........ hrwí-f oX c/vnn i;íX r íóKn UUl CTOcll ,, Vestur- ; ,er Reci- það eru mest Svíar, Danir og Gal- farinn að fá hjálp hjá ópennalöt-! procity bráðnauðsynlegt. “ um fylgifiskum sínum einsog hann ! Foringi hins liberala flokks f j um áhrifum frá Dönum. Heffr alt sannar j.að að á seinni öídum izíumenn' TalaS,i hann mál hinna I hafa Færeyingar orðið fyrir mest- siSa;stnefnfh' en^ s,öur en ensku I og íslenzku. Hann var eina barn-, er vanur, }>egar fer að harðna í búi j landinu heldur áfram að berjast þar óspart verið sáð illgresissæði !iS sem tnrelclraruit áttu a lífi, góð . L.-w-,T..„ tá:_____1 . 1 - . nr ncr iilv'ÍSnnn crvnn.r ITnnn \rar heirna fyrir. Einn sá soldáti ríð ur af stað i Heimskrvngiu 36. tölu- blaði. Sá liðsmaður nefnist “Karl”, j ‘‘ý... 0 þýlyndi og ófyrirgefanleg undir- fram j ’ valdgins eru að reyna að komast_____c_.____A . ■ j fyrir Reciprocity. Flokksinenn Haultains Og uppskeran fyrir Færeyinga orðið auð- 1 kúgunar og yfirdrepskaipar, og en ]>að sern hann leggur hjálparsjóð' Heimskringlu ritstjór- i f*1 valda í Saskatchewan með því ans, kallar hann skýring, en það ! að bola frá Scott ráðaneytisfor- j vona eg að allir meðal-skynasmir j seta, til þess þeir geti veitt lið inenn undirskrifi með mer að sé ! stjórn Bordens og auðvaldsins í j gefni og heigulsháttur. —. Austri. Or bréíi. ur og hlýðinn sonur. Hann var j>eim eins og nokkurs konar fyrir- heit um bjarta framtíð í sambúð við, hann á efri 'á’runum. Þess- vegna er sorgin j>eim svo þung- bær og missirinn mikill. En það er þeim huggtin í tárum að vita, að hann var Iika einn þeirra hrein- ■}< ♦ -f 14* “auma skýringin”. F.g vildi t. a. m. benda á, að þessi náungi er svo bráð-vel að | Ottawa og hj dpað auðfélögunum i San Pedro, Cal., 22. Maí 1912. hjörtuðu, sem frelsarinn sagði að I Þó eg hafi lítið sem ekkert að 1 myndu sjá guð. Og minningarnar | * og verksmiöjueigendum ti. þess segja þér, þá hefðj eg þó sent þér sem hann lætur eftir sig eru ljúf- J sér í framfærslti-aðferð, sem fylgt aö halda afra,n aP síuga rnerg línu f/rir longu’, ef e& hefSi ekki ar °S fagrar. er við sveitar-ómaga á íslandi' Tð blóö úr fólki í Vestur-Canada og legið í lungnabólgu og því verið hann álítur, að sveitarstyrkur, sem öðrum fylkjum landsins. Scott logle?a afsakaður. j>eim er veittur þar á hverju ári,; ráðaneytisforseti og hans aðstoð sé færður til .reikriings “því skyni”, að sú sveitarskuld verði borguð á sinum Guðmundur sál. var jarðsung- j inn j>ann 21. Maí af cand. theol. + Aðallega skrifa eg þér nú til Jakobi O. Lárussyni. Fjöldi vtina + c , . . , Þess að segja J>er af Dalland og 1 hans, bæði vestan ur Vatnabygðr-1+ : fSJ • r beim felogum. Þegar þeir komu unum og ur grendinm fylgdu hon- ■ tíma m' S Sér I bardaganUrn f>nr betr’ Vl8sk,ft' til Panama breyttu þeir hinni upp-. um til grafar ásamt sorgbitnum * er nú hver þekkingin og skýringin ! Um' .. ÞeIr taka hondum saman haflegu fyrirætlan sinni. hættu ð , foreldrum hans. ' jt i viö Sir Wilfrid Laarier til þess aö aö fara til Colombia en héldu Friöur guðs sé með þeim ogi^ leiða frjálsa verzlun til sigurs lengra suður, alla feið til Bolivia. nieð moldum hins látna ungait í Þaðan skrifaði Dalland mér fyrir j manns. og upplýsingarnar!! Eg hefi orðið svo frægur að vera i hreppsnefnd á íslandi svo iandinu árum skifti, og aldrei hefi eg í heyrt slíkan vísdóm fyrri. Mig fyrir dyrum er orustan háð af langar J>ví til að fræða j>en,na villu- ráfandi Karl-sauð um j>að, að sveitarstyrkur er ekki bókaður í því skyni, að mena búist við að The C. G. & S. Piano Bulletin í kosningunum sem nú shanda ‘eSi 1<míí11 tra höfuðborginni La j Paz, en siðar skrifaði Norðmaður- . . jinn að þeir Dalland og.Valdemar j j Scott og almenmngi viö Haultain ]ægju veikir á spítala af hitasótt j og aufcfélögin. Það þarf að sýna illky«jaðri, en þó í afturbata. Voru | Haultain og avðvaldinu, að Reci- þeir þá á leiðinni upp til fjalla. • /. Ó. L. Sumar. Lag: “Þú, vorgyðja svífur” hann verði borgaður aftur, heídur! procity er ekki útdautt í Sask-; ÞaR var auðvitað við því að búast: Nú komið er sumar með sólgeisla- •i- ♦ + : ♦ I 1 ♦ , ♦ , ♦ HENRY WARD $65.00 FRENCH BOUDOIR $115.00 BELL...................../ $220.00 NEW SCALE WILLIAMS....$350.00 N.S.WILLIAMS Player-Piano • $625.00 AUTO-TONE Player-Piano $700.00 ♦ : ♦ vegna j>ess, að hreppsnefnd er atchewan. skyhhig til að 'bóka alt, sem hún — ketur úti eða tekur inn, eins og öll | félög eða stjórnir verða að gera, j sem hafa annara fé undir höndum. , ÞaS væri svona nokkuð spaugi- legt, ef bóka ætti fátækrastyrk 1 því skvni, að hann yrði borgaður Frœndur vorir. Eftir Sig. Arngrímsson. að þeir sýktust, því hjá |>> í kemst j dýrð, tæplega neinn, er kemur þar suður! og söngfugla óminum blíða, j I og upp í landið í fyrsta sinn. En : í náttdaggar-úða er náttúran skírð, £ j Norðmanninn bíta engin járn, I 1 nýtízku-búningnum fríða; | Enda er hann einn sá hraustasti j og himinsins bláhvelfing skýhnoðr- 1 og harðgerðasti náungi, sem eg | um skrýdd j nokkru sinni hefi kynst, og auk j vel skartar, af stjörnum og norð- Fyrir fjórðungi hærra verð fást ekki eins góð kaup eins og þessi sex hljóðfæri sem að of- an eru talin. Öll eru í bezta standi og í allan máta fullkomin. Vægir skilmálar. CR0SS, G0ULDING & SKINNER LTD. 323 PORTAGE AVE. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦+♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦*♦♦♦*♦*♦♦♦*♦+♦*♦+♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦*♦♦+*♦*♦+♦+ ('Framh.J _ Þótt fátt kæmi utan að á mið- pess bezti dren8TUf- Eg er pú að : ljósum prýdd. aftur, |>ar sem }>ess eru sárafá j öldunum, sem hafði mentandi og buast vib brefi Þa Þegar og dæmi, að slíkt komi fyrir, varla þroskandi áhrif á Færeyinga, má eitt af hundraði eða meir. En hitt þó eigi skilja það svo, að engin sendi þér þá línu. Eg hefi haft mikið gaman af al- j 1 í skóginum fuglarnir byggja sér bú, fold; land voru samgöngur hættar að | sömu vísUna, hver á sinn hátt, og j mestu leyti. En lengi fram eftir j svo veít loks enginn, hvað rétt er. I 60 alíUr>nn réttir fram gróður úr mold. veit eg að venja hefir verið, að sambönd hafi átt sér stað við önn-; j>ýðuvísunum ykkar í blaðinu, en 0íí bl(>min í lundinum dafna. úthluta þeim sem eru þiggjendur ur lönd. En þau voru svo tak- nú er eg farinn að þreytast á j>eim, 1 haganum lita má hest, lamb og af sveit, ekki af gjafafé. Þó að j mörkuð, að lítið var á að græða,; einkum vegna þessara sífeldu leið- ku Heimskringlu-Karl sé ókunnugt og lágu aðallega í verzlunarvið-; réttinga. Það virðist algerlega Ó- ser balclgóðu eldinu safna. um það, gerir það engan mismun. j skiftum við Björgvin. Við Hjalt- i j>arft að 4 til 5 manns leiðrétti Og eimreiðin brunar um iðgræna Fávizka hans í því efni getur, að mér finst, engan veginn verið slá- andi sönnun fyrir hans uppástandi. öldum munu hafa haldist við við- j Gætuð þið ekki takmarkað það dá- j Það sem hann hefir skrifað um | skifti við ísland, og þaðan fengu lítið? — Eg hefi verið að brjóta sveitarstjórn á íslandi virð’ist gefa Færeyingar lengi sitt hið bezta og heilann um hver hann er þessi Ó, Canada! fegursta framtíðar bending um, að honum láti eitt- j arðsamasta í ándlegum efnum. 1 Viðar, sem er að þrátta við Va!a j land, hvað annað betur, en að eiga við Maður getur næstum sagt, að sá um Georg Brandes, en get ekki , sem fundið enn lýðirnir hafa, það efni. Hann sýnisr vera þvi j andlegi neisti hafi verið aðallífæð- áttað mig á hver hann er, kannast á engan þú leggur neitt ánauðar- svo nauða-ókunnugur, og barna- in í þjóðlíkama Færeyinga. Það ekki almennilega við ritháttinn. band, lega fáfróður um það, auminginn. j voru hin svo nefndu færeysku j Aftur þykist eg vita hver Vali er sem af megi vandræði stafa; Eg hefi nú minst á það helzta, j kvæði, sem lýstu hugina og léttu j og aðhyllist hans skoðuij, enda Vér, íslenzku niðjarnir, unnum þér sem hann leggur fram til að hjálp- j lundina í skammdegisrökkrunum, mun hann þekkja meira til kenn- heitt, því ástúðlegt fóstur þú hefir oss veitt. Angantýr. Frá íslandi. Reykjavík, 21. Maí 1912. Alþingi er stefnt saman mánu- daginn 15. Júlí næstkomandi og er kveðið svo á, að aukaþingið “megi ekki setu eiga lengur en sex vik- ur”. ^ Sigurður Hjörleifsson ðanka- ráðsmaður 1 íslandsbanka og gæ^lustjóri Landsbankans á Akur- eyri, er ráðinn ('m^-Jritstjóri “Isafoldar” til næstu 6 ára frtá r. Júlí n. k. að telja. Arslaun 3,500 krónur. Ef sambandslaga bræðingsfrum- varpið næði fram að ganga hefði inn á að vera í förinni, líklega (>að í för með sé»- um 100,000 — , Hon. Bob, — hann hefir aldrei hundrað þúsund króna aukin gjöld á ári úr landsjóði. Von er að bræð j ingsberserkirnir sæki fast að selja verzlunarfrelsið fyrir peningæ' til |>ess að fá eitthvað í aðra hönd, úr því þeim finst svo brýn nauð- syn að skattskylda þjóðina til “bræðingsins” um 200 þúsundir a fjárhagstímabilinu, umfram þær ■’þarfir” aðrar, sem að landssjóði kalla.'— Ingólfur. HvaÖanœfa. —Það mun vera í ráði, að Mr. Borden fari til Englands í sumar ásamt'PIazen flotaráðgjafa, til þess að semja við stjórnina þar um flotamrd landsins. Þriðji ráðgjaf- séð sjóinn, og þarf að lyfta sér upp eftir óganginn og ósigurinn í Saskatchewan. —Síðasta Aprílmánuð lögðu 27 þúsund manns frá Bretlandseyjum lil Canada, þar af 20 þúsundir frá Englandi, 5J4 þús. frá Skotlandi og um 1,500 frá Irlandi. —Hollands drotning kom i heimsókn til Parísar nýlega í fyrsta sinni á æfinni, og var tekið með viðhöfn og fögnuði. —í Dúmunni leggur fjárlaga- nefnd til að veita fé til þess að reyna þýzkar, franskar og enskar akuryrkjuvélar, “svo landið geti losnað við einokun Amexíku- manna.” +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦+♦+♦*♦*♦+♦+♦+♦ +♦+♦+♦*♦* ♦*♦

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.