Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 1
25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, KIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1912 NÚMER 27 Hvirfilbylur f er yfir Regina FJÖLDI MEIÐIST OG MARGIR MISSA LÍFIÐ. „Fossafélag Islands, Ltd.“ Þrjátíu lík hafa fundist. Um hundrað slasaðir á spítölum. Eignatjón um 8 miljónir. Hjálp kemur víða að. A sunnudaginn um fimm le_vtið var ákaflega heitt í Regina. Þá sáu menn hvar svört ský komu upp á loftiö, annaö i útsuöri, hitt i landsuöri, og fóru ó'ðfluga; yfir, þar til þau mættust yfir borginni sunnan til. En er þeim laust sarm an, þá varö þar af svartur ský- strókur. Dropar byrjuðu aö falla og hörfuðu allir inn í húsin. í sama bili fór bylurinn yfir borgina frá suðri til noröurs og braut alt sem fyrir varb, svo að þar varð' sem tröðy 300 yards á breidd, er öll hús voru brotin er þar höfðu staðiö, ibúðarhús og kirkjur og stórhýsi af steini. og var ekkert eftir nema rústir, en þar lá fjöldi manns, sumir skorðaðir, svo að hvergi máttu hrærast, sumir sárir eða beinbrotnir og sumir dauðir. T*vö hundruð ibúðarhús hrundu í þessu snögga kasti. Sterk stór- hýsi af steini, svo sem togreiða- smiðja C. P. R. félagsins, hröpuðu til grunna, veglegar kirkjur, stór- hýsi, opinberar. byggingar, verzl- unarhús og búðir. Sex kornhlöð- ur lagöi bylurinn út af og einn yf- ir aðalteina C. P. R., svo að lestir verða enn að fara króka, til þess að komast fram hjá bænuin. Vagnar tókiust upp af teinum og köstuðust til og frá. Bátur tókst á loft og barst í lofti þrjá miltt- fjórðunga og fjölda margir aðrir skemmri leið. Margt fólk var á bátum á vatni þvi, sem hjá bænum er. og nefnist Wascana; af því fórust sex, sem menn vita, en tal- ið er að margir fleiri hafi, drukn- að þar, þó enn sé ekki full víst. Turnhvelfingu tók af kirkju Bapt- ista; hún barst í loftinu yfir þrjú stræti. Bylurinn fór yfir þann hluta bæjarins, þar sem efnafólkið bænum höfðu nóg að gera, en spít- alar fyltust fljótt og voru spitalar settir upp til bráðabyrgða víðsveg- ar um bæinn, en um skeinur og litla áverka var bundið í lyfjabúð- um. Lögreglulið var þegar sett til að gæta rústanna og herlið kall að heim 1 sama skyni, með því að ránsmenn og þjófar gefðu vart við sig er dimma tók. Vírar slitn- uðu vitanlega og aflstöð borgar- innar skemdist, svo að ljósalaust var um tima; tókst rafmagnið af en aðra stundina hljóp það í vir- ana og urðu þá háir blossar með hvelluin í rústunum. En þvi olli slagviðrið, að ekki kom brenna of- an á hrunið. Alt sunnudags kveld og nóttina eftir var unnið að því af mörg hundruð manns að leita i rústun- um, flytja burt hina dauðu og hjúkra hinum limlestu. Nálega öll hús á fjórum sam- hliða strætum eru brotin til grunna. Sum eru á hliðinni, sum hallast út af grunninum, sumhafa snúist við og liggja á þakinu. Þök- in eru með öllu af sumum og veggir meir og minna brotnir; svo er um kirkjurnar, að þar standa að eins veggirnir eftir, skörðóttir eins og illa tentur kjálki. Um fólkið í borginni er það að segja, að óhug sló á það um stund, en lét síðar hendur standa fram úr ermum sem vasklegast. Þrjú hundruð manns með 80 vögnum vinna að því myrkranna á milli að flytja burtu rústirnar. Þeir sem cskeind áttu húsin bu'ðu heim hin- um vegalausu. er mist höfðu alt sitt og fæða þá og hýsa síðan. Hvert borð og planki sem' til sölu var i borginni er nú keypt, og sýnir það að borgarbúar hafa ekki býr, svo og yfir verzlunar- og' mist kjarkinn. Forráðantenn gengu vöruhúsa-svæðiö og enn fremur á ráðstefnu á þinghúsi bæjarins; yfir þann partinn, þar sem verka- þangað kom fyrstur forsætisráð- menn og aðrir snauðir menn áttu herrann Walter Scott og hafði heima, er ekkert höfðu að missa með sér $25,003 til að byrja með nema húsin sín og innanstokks- 'iðveizluna, og þótti það skjótt og muni. | skörulega við oéðið. Skeyti bár- Eftir að bylurinn var um garð„ ust síðan borgarstjóra víðsvegar genginn kom mikið ofanfall regns að með tilboðum um hjálp, og þó og haglél. Það var fyrst. að fólk að hfs og lima og eigna tjón sé var nálega hremt og höggdofa yf- gifurlega mikið, þá er von um að ir þessu aðkasti, en áður langt utn enginn líði nauð af þeim sem fyrir leið var farið a’ð leita í rústunum, tjóni urðu. þó að skaði jæirra sé að sárum mönnum og limlestum mikill. og dauöum. Allir sjúkravagnar i - Svo segja norsk bíöð hér i landi að félag eitt i Noregi, er nefnist jjessu nafni, hafi eignast fossa á Norðurlandi, Aldeyjarfoss og Barnafoss 1 Skjálfandafljóti og Goðafoss, svo og Brúarfoss i Laxá. Enn fremur hefir jvetta sama félag leigt fossana i Soginu, sem eigendur, bændur tveir í Grafningi leigðu engelsku félagi um 100 ár fyrir eitthvað fimtán árum, gegn nokkurra króna af- gjaldi á ári. Þeir fossar heita Kistufoss, Ýruföss tog Ljósifoss, og eru stórir fossar. Enn er sagt að félag þetta hafi fengið leigðan hinn fræga Gullfoss í Hvítá. For- seti jjessa félags er sag'ður lögmað- ur einn i Kristjaníu i .Noregi. Afl þessara fossa er talið 250,000 hest öfl. Hin norsku blöð bera “Þjóð- viljann’’ fyrir |>essu, samkvæmt símskevti frá Höfn. Séra Lárus Thorarensen látinn. Herra Joseph Walter, Gardar. N. D.,kom vestan frá Argyle á þriðjudagskveld ásamt Bimi bróð- ur sínum. Joseph var einn kirkju þingsmanna og er nú á heim’eið. Mikil þörf á regni vestra; akrar að bvrja að skeumast á hæðun- um. Herra Th. E. Thorsteinsson bankaráðsmaður hér í bæ fór núna i vikunni vestur til Dundurn i Saskatchewan, og annast stjórn banka Northern Crown félagsins þar í Ixe urn hálfsmánaðar tíma; bankastjórinn frá þeim banka verður aftur i stað Thorsteinson’s við útibú Northern Crown bank- ans á horni Wil iam og Sher- trooke. Séra N. Steingrímur Thorláks- son fer vestur til Swan River á föstudaginn og messar i Egilson’s skólahúsi á sunnudaginn kentur kl. 12 á há 'egi. Séra Steingrím- ur dve'ur þar vestra \ missiónar- erindum svo sem mánaðartima. Mrs. H. S. Bardal fór með börnum sínum norður að Gimli til sumardvalar í síðástliðinni viku. A mánudaginn var gifti séra Rún. Marteinsson þau Karl Kjer- nested og Iúlju Benjaminsson að heimili Mr. og Mr. J. Júlíus, 668 Alverstone stræti. Veizla var á eftir hjónavígslunni. Ungu hjón- in fóru ]>egar norðtvr til Nýja Is- Jands þar sem foreldrar brúðar- innar eiga heima, en munu síðan setjast að norður við Narrows. Herra Thorleifur Jackson frá Selkirk var staddur hér 1 bænum um helgina að mæta dóittur sinni Thórstinu, sein verto nefir kenn- ari í Minnedosa i vetur og fer nú heirn til föður síns. OPIÐ BRÉF TIL KJÓSENDa í QUILL PLAINS KJCRDŒMI. Góíiir hcrrar! Þáð' hefir misprentast í síðasta blaði frá hvaða söfnuði þeir Sig- Nýskeð hefir borist fregn um urbjörn Guðmundsson og Stefán Eyjólfsson hafi mætt á síðasta kirkjuþingi. Sigurbjörn var fu 11- trúi Þingvallasafnaðar, en Stefán Lúters safnaðar. það frá íslandsförunum síðustu, að séra Lárus Thórarensen hafi andast á leiðinni austur um hafið. Funn dó að morgni 11. f. mán var mjög sjúkur jiegar hann lagði af stað. Hann var lagður til hinstu hvíldar samdægurs, ásamt óðrum manni ítölskum, er dó um sa-ia æyti á skipiau. — Séra Lár- ur var að ýmsu leyti mjög vel gef- inn maður, gæddur einkar liprum gáfurn, skáldmæltur vel og skiln- ingur næmur, en andlegt táp ekki að sama'skapi, enda hafði hann átt við langvarandi heilsuleysi að búa, lungnatæring, sem áð sjálfsögðu hefir verið þvi til fyrirstöðu, að góðar gáfur '’ans gætu notið sín fvllilega. Lárus var söngelskur mjög, glaðlyndur. skemtinn, yfir- íætisLus, viðkynnisgóður og einn jveirra manna. sem ekki vildi vamrn sitt vita, og var einkar vin- sæll af ö'lum er nokkuð kynt isl honum. 27. þ.nv. voru þau Kristinn Har- a'dur Pálmason og Jórunn Elísa Sigurðsson, dóttir Stefáns Sig- urðssonar kaupmanns, gefin sam- an i hjónaband að lieimili foreldra brúðarinnar að 813 St. Pauls ave. Séra Rúnólfur Marteinsson gifti. Gildi mikið fór fram á eftir hjóna- vígslunni; var þar margt boðs- manna og veitt af miki'li rausn; ræðuhöld, söngur og hljóðfæra- sláttur til skemtana. Herra Hernit Christopherson var staddur i bænum í fyrri viku. Feikna hitar hafa verið undan farna daga, fast að 100 stigum í skugga. Akrar að skemmast eða liggja fyrir skemdum ef þessu fer fram. HVAÐANÆFA Kjörþingi ' framkvæmdir á öllum' sviðum op- ' in.berra mála. Demócrata i Baltimore lauk svo j Hún hefur samið þau beztu eftir þriggja sólarhringa j)óf og | megnustu orrahríð, að Woodrow j vegalög. sem til eru i þessari álfu Wilson sigraöi alla sína keppi-! heims, og sér vafa aust um fram- nauta, og var útvalinn til þess að kvæmd þeirra með vanalegri rögg- keppa eftir forsetatign ^f hálfu sinna flokksmanna við næstu kosn- ingar. 46 sinnum varð aö greiða atkvæði áður en úr sliti. Bryan fylgdi Wilson en- Tammany liðið Clark og varð undan áð láta að siðustu. Marshalþ heitir sá, er til varaforseta er nefndur, ríkisstjóri \ í Indiana. 1 var^ Wilson er rúmlega hálf sextug- ur, fæddur 1856 í Virginia. Hann er hinn lærðasti maður og sagna- ritari. Hann stjórnaði Princeton háskóla um mörg ár með miklum dugnaði og er tali.nn jafnvigur á flesta hluti, er maður í opinberri stöðu þarf að ^Jiafa, tölumaður mikill, fróðleikur ótæmandi um opinber mál, röskleiki í málafylgju ' og óbilandi traust á sjálfum sér. Þessa kosti er hann talinn hafa 1 ríkulegum mæli og vona Demó- kratar að ]>essi lærði maður veröi sigursæll í kosningunum. FORSPRAKKI BÆNDA, Scott stjómin hefur gerzt fór- sprakki bænda 1 umbótum í bún- aði. Hún hefur stofnað búnaðar- skóla og rjómaibú. sett reglugerð um kynbætur hesta og leiðbeint fylkisbúum í kynbóta- tilraunum. Hún hefur gengið i broddi með umbætur í búnaði, einsog með sem-. í nýju landi sem er að hyggjast, eru nýjir vegir I ráð- nauðsynlegir. Styðjið þ.v stjórn sem ber það mál fyrir brjósti. Þegar stjórn Bordens sveikst um j>au skýlausu loforð sín að býggja "Terminal Elevators’” þá Scott stjórnin að taka til sinna ráða. Hún hefir j>egar gert ráðstafanir til að byggja hlöður til korngeymslu innan fylkisins. Meðan eins er ástatt og nú, að fylkisbúar hafa horft á akra gróða sinn rotna niður á víðavangi, og geta búizt við þvi enn, ef auðfé- lögin sijta lengi vi'ð' stýrið. — þa er ]>að lífsnauðsyn fvrir íbúa Sas- katchewan fylkis, að hafa þá menn í völdum, sem hugsa um hag fylk- isins umfram alt annað. Korn- geymsluhlöður innan fylkisins eru nauösynlegar eins og nú stendur á. Scottstjórnin hefir gert áætlanir tim að byggja útúrbrautir frá Hu 1 sonsflóa brautinn: viða um fylkið. —Svo er sagt, að fulltrúar flestra þjóða, sem sendiherra hafa í Khöfn, hafi gengið á fund stjórn arformannsins í Danmörk og mót- niælt jæirri up|)ástungu fjármála- nefndar íslendinga. að gera samn- ing við enskt námafélag um að flytja kol til Islands gegn vissu gjaldi á smálest hverja, og banna öllum öðrum verzlun með þá vöru 1 þvi landi. Er þar með þeirri ráðagerð lokið að bæta landssjóði íslands upp tekjumissi á þann máta. —Þess láðist að geta í síðasta blaði, að skammirnar um bændur vestanlands, sem getið var um í greininni “Konservativar segja á- lit sitt” o. s. frv., eru mestmegnis eftir Hon. George Foster, sem er verzlunar ráðherra í ráðaneyti auð valdsins. Hann og Dr. Roche eru mikið gjarnir á það að bera brigzl á vestanlands bændur. Dr. Roche hefir ekki veri'ð trúað fyrir neinu sérstöku starfi í náðaneyti auð- valdsins, en að sá maður er brjóst heill sést af því, að hann lýsti jxví i heyranda hljóði, að Saskatche- wan þyrfti ekki að hugsa til að ná réttindum síntim hjá stjórninni i Ottawa, nema Haultain kæmist að og J>að ]>ó að Borden hefði marg- lýst því hátiðlega áður en hann komst í völd, að vesturfylkin skyldu fá lönd og landsnytjar til forráöa, sem þau ættu fylsta rétt og heimtingu á. Þessi Dr. Roche ætti að fá það framan i sig, að hann er annað hvort mjög ósvíf- inn eða mjög fávis eða hvort- tvegeja. Sá náðgjafi, sem dirfist að láta sér annað eins um munn fara i heyranda hljóði, er viss með að fá hvern ærlegan dreng á móti sér. Alt fólk, sem jiykir gaman að fögrum hljóðfæraslætti og nor- rænum söng, mun hafa yndi af þvi að hlusta á sa^jsöng þann, er Próf. Gustaf Holmquist frá Chi- cago heldur i Fyrstu lútersku kirkju á ]>riðjudagskveld þann 16. Júlí. Próf. Holmquist kom til borgarinnar í fyrra vor og hélt þá concert í Augustine kirkjunni og j>ótti öllum rnikið koma til ]>ess hve vel hann söng, bæði söngdóm- Uium og almenningi. Hann hefir fögur hljóð og nijög mikil og þaul æfð í hinum beztu söngskólum 1 Evrópu og Ameriku. Fyrir tveim árum fylgdi hann flokki sænskra söngvara um Svij>jóð og söng þá einn. en flokkurinn söng undir. er Svíum ]>ótti hann svngja vel. Miss Olga Simonson aðsto’ðar, og er það 1 fyrsta sinni að Islend- ingum gefst færi á að heyra til hennar síðan hún komi úr utan- lands ferð sinni. Forstöðunefndin er sömuleiðis að reyna að fá Próf. Hall til að aðstoða. Próf í forspjallsvísindum hefir tekið við háskólann í Ohicago hr. Sigurjón Tónsson, er sendur var á kennimanna skóla únítara fyrir nokkrum árum. Hann mun nú afhuga að gerast prestur j>eirra. Þessi fjártillög hafa safnast sið- an siðast var auglýt til styrktar ís- lenzku kenslunnar við Wesley College, allt í Winnipeg: S. W. Melsted $10, Thos. H. Jóhnson $25, Dr. B. J. Brandson $10, Friðrik Stephenson $5, Christian Paulson $5, Jónas Thorvarðsson $5, Próf. S. K. Hall $5, W. A. Alibert $5, K. K. Albert $5, John Cryer $5, Davíð Jónasson $5, G. L. Stephenson $5, J. G. Thor- geirsson $5, Paul Olemens $5. Jón J. Vopni. féh. Svo sem yður mun kunnugt, hefi eg boðið mig fram til þing- mennsku af hendi liberala á fylkisjnngi, en kosning á fram ’að fara þann 11. Júlí 1912. Mér verður það ókleift, að hitta hvern og einn af yður að mali. cg þvi tek eg þetta ráð til þess að láta yður vita, skoðanir minar á fylkismálum. Eg fylgi því, að Dominior. stjórnin selji af hendi landsnytjar í hendur fylkisstjórn. Sambandsstjórnin hefir lofað þessu og Scott- stjórnin hefir gengiði hart eftir loforðinu, svo að um J>að mál verð- ur ekki deilt þessari kosningahrið. Séra Haraldur Sigmar er hér 1. bænum. Hann afhenti Lögbergi $32.25 í mannskaðasamskotin frá tslendingum umhverfis Candáhar. Nöfn gefenda verða birt í næsta blaði. Séra Sigmar fer vestur aft- ur i næstu viku til að þjóna hinu afar viðlenda prestakalli sínu. Herra Helgi > Stefánsson frá Wynyard kom til borgarinnar i vikunni sem leið, að leita sér lækn- inga. Það slys henti hann fyrir nokkrumi árum, að ijár i sláttuvél tók nálega í sundur fót hans um; kálfasporð, og hefir sá áverki orðið honum þungbær síðan. Dr. Brandson tók af honum fótinn á þriðjudaginn, og tókst vel. Helgi er hress eftir vonum og ber sig karlmannlega að vanda. Helgi er frá Arnarvatni, bróðir Jóns þess, kallar sig Þörgils Gjallanda. Séra B. B. Jónsson, forseti kirkjufélagsins var staddur hér i bænum urn helgina ásamt lconu sinni. Hann fer heimleiðis síðari hluta jiessarar viku. Eg er með kornhlöðum bænda. er bænSur stofni með atbeina og styrk stjórnarinnar. Þá ráðagerð tóku bændur upp sjálfir í fyrstu og stjórnin gerir ekki annað en verða við óskum þeirra í því máli. Þetta er einhver hin stórkostlegasta framkvæmd bændum til hag- ræðis, og er svo fyrir komið, að þó að stjórnin veiti þar til mikinn styrk, ])á er loku fyrir skotið, a’ð það get orðið að flokksmáii. Flokk- ur Hatiltainis barðist á móti þessu nauðsynjamáli bænda, kornhlöðu- málinu, meö hnúum og hnefum. Þeir menn vildu láta taka upp aðferð stjórnarinnar í Manitoba, en stjórnin sú er nú að kafna jjnd- ir kornhlöðu fyrirtæki sinu, með afarmiklum tekjuhalla, og sýnir J>etta hve forsjál Scott stjórnin var 1 sinni löggjöf. Aðgerðir Scott stjórnarinnar í vegamálum er enn eitt spor i réttu átt'na. Ef eg næ kosningu, þá skal eg gera alt sem í mínu valdi stendur til }>ess að mitt kjördæmi fái hæíilegan hlut af þvi vegafé. Reglugerð um vegagerðina kveður svo á. aö sveitastjórnir skuli eiga mikinn hlut í fram-kvæmd hennar og þykir mér j>að mjög vel ráðið. Mótflokkur vor hefir teygt málið um byggingu Hudsonsflóa- brautarinnar inn í þessaj kosningasnerru. Stjórn Lauriers á upptök- n að byggingu þeirrar brautar og var það vel á veg komið, er Bor- den stjórnin tók völd. Sú braut er bygð undir umsjón sambands- stjórnar og fylkisflokkum i Saskatchewan er hún algerlega óvið- komandi. í því sambandi vil eg benda á. að sú stefna Scott stjórn- arinnar. að byggja brautir er fylkið hafi umráö yfir, út úr Hudsons flóa braut, svo að fylkisstjórn hafi fullkomin yfirráð yfir flutnings- gjöldum, er þess virði, að hver kjósandi í fylkinu veiti henni fylgi sitt við kosningarnar. Eg aðhvllist stefnu Scott stjomariunar i talsíma málinu. Þar á móti fylgja Haultains menn stefnu Manitoha stjórnar. I Mani- toba hefir sú stefna gefist eins illa óg komhlöðu-stefna stjórnarinn- ar 1 þvi fylki. en það skilur, að þeir verða þar aö sitja með fónana og geta ekki komið þeim af sér eins og kornhlööunum. Odýr peningalan þykjast nú flokksmenn Haultains vilja útvega; |>að mál var tekið upp af Scott-stjórninni. áður en stefnuskrá Haul- tains var samin. Það mál er ekki flokksmál, með þvi að allir eru þvi fylgjandi. ef vel tekst að sjá ráö fyrir því. Rannsókn stendur nú yfir um ]>etta efni af hálfu Scott stjórnarinnar. Byrjunar- eða geynwlu kornhlöður hefir Haultains flokkurinn \erið að hampa framan i kjósendur. Slíkt mun verða íylkisbúum ævadýrt i upphafi, og og ef bændur í Saskatchewan eiga að geyma korn sitt i þeim hlöðum þangað til járnbrautafélögin hafa tima og hentugleika til þess að flytja það á rnarkað, }>á er Ijóst, að hin fylk- n yröu 'at,n sitía fvrir. A þann máta mundi Saskatchewan fylki verða að lx>rga fyrir þessar dýru komhlöður og þar að auki halda hjá sér korninu þar til jarnbrautafélögin hefðu flutt alt korn frá hinum fylkjum Vesturlands, með því að þau yröu látin sitja fyrir, er f>au heföu engar slíkar kornhlöður. Haultainsmenn tóku upp á að hrópa með þessa uppástungu, til þess að fá ibœndur í Saskatcbe- wan til að gleyma j)Vi, tjóni, sem ]>eir biðu við það, að reciprocity var haínað. Ef reciprocity hefði hafst í gegn, þá hefðu víðir og mjög mikilsverðir marka'ðir fyrir }>ann varning, sem bændur fram- * j leiða opnast; þá hefðu járnbrautir verið bygðar að sunnan inn í lækkað mjög mikið. Reciprocity Hggur enn þá fyrir kjósendum í Saskatchewan. Hin stórkostlegu samtök auðvaldsins eystra við conservativa flokk- Séra K. K. Ólafsson kom/ vest- an frá Argyle með konu sinni um miðja fyrri viku og hélt heimleiðis fyrir helgina. Hann hefir búið á landi sínu stutt frá Wynyard í nokkur ár ásamt konu sinni, Þuríði Jónsdóttur frá Gautlöndum, en 22 ár eru um liðin síðan J>au komu til þessa lands. Aðfaranótt siðastliðins þriðju- dags andaöist í Transcona, hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. Kolbeinn Thordarson, öld- ungurinn Jón Sigurjónsson, 63 ára að aldri. Hann var fæddur á Ein- arsstöðum i Reykjadal, 24. Júní 1849, kom til þessa lands fyrir 35 ámm síðan. Bjójfyrst i Nyja Islandi og síðan lengst af i Win nipeg. Kona hans er dáin fyrir 14: ’andi6 og við það hetði flutningsgjald á brautum árum. Þau. hj'óin eignuðust mörg börn, en af þeim lifa að eins 4 dætur: Anna, gift Mr. Thordar- son i Transcona; Inga, hjúkrunar- mær á Almenna spítalanum; Laura, yfirstúlka á talsimastíöð í Edinburg, N. D., og Jenny skóla- kennari. — Jón sál. var verkmað- ur mikill, vinsæll og einkar vel látinn. —Ibúar Kaupmannahafnar eru nú taldir a'ls 630,000. I>að er mikiö meiri mannfjöldi heldur en i öllum kaupstöðum hins danska ríkis til samans. FólksfjÖldi i Danmörku talinn 2 miljónir og 700 þúsundir. * Ur bænum Herra Björn Pétursson kaup- máður fór norður að Gimli með kotui sína og börn á föstudaginn var, til sumardvalar. Björn kom aftur eftir helgina að sjá um verzlun sina. Hinn snjalli flokkur um Friðrik Danakonung, er annars staðar er prentáður í blaðinu, og sunginn var viö þá sorgaratnöfn er háskóli tslands hélt til minningar um hinn látna konung, er kveðinn af skáld- inu Þorsteini Gislasyni, ritstjóra Óðins og Lögréttu. Mrs. P. S. Bardal fór með tvö fcörn sín norður 1 Siglunes bygð; hún er væntanleg aftur til bæjar eftir hálfsmánaðar tíma, en börnin dvelja }>ar nvrðra í sumarfriinu. Herra Guðm. Thordarson bak- ari skrifar oss 2. þ.m. frá Reykja- vik: “Yið erum nú komin hingað A laugardaginn var voru þau Lúðvik Kristjánsson plastrari (austfirzkur að ætt, uppalinn í Fáskrúðsfirði) og Gestný Gests- dcittir gefin saman í hjónaband að 446 Toronto stræti. Séra Rún- ólfur Marteinsson gaf J>au saman. inn, eru að revna að koma því máli fyrir kattarnef, og Haultain og hans fylgifiskar, þar með talinn sá sem sækir til kosningar á móti mér í Jæssari kosningahrfð, eru sporgöngumenn Jæssa félagisskapar. I^n ]>eir geta aldrei drepið kröfuna um frjáisa verzlun. Almenning- ur báðum megin landamæra heimtar hana. Engir standa i móti nema auðkýfingar beggja megin “línunnar". Nú kemur til kasta bændanna í Saskatchewan, að halda þvi sem þeir hafa. Næsta sinn munu J>eir komast nokkuð áleiðis og þeim mun verða sigurs auðið áður en langt um liður. Frjáls werzlun er Jiáð^ sem í j rauninni er barist um i jæssum kosningmn, og eg álit það málefni eftir mjög goða og skemtilega goM og j)eirra málstað merkilegan, sem því fylgja, og þess virði að hver góður drengur ljas honum fylgi. Bsendur hafa teki’ð malið upp fyrstir, og þeim er til þess treystandi, að styðja }>að til sigurs. Stjórn Lauriers tók að sér málstað bænda vestanlands og féll á því, en drengilega stóðu bændur vestanlands með foringja sínum, i Jæirri orustu er hann hélt uppi fyrir þeirra hönd. Þá voru J>að stóreigna- menn austanlands sem' unnu slig á góðu malefni, og hinir sömu auð- kýfingar erti nú að reyna að fella stjórn Scotts. Þcir bændur, sem berjast undir merkjum Sootts, berjast fyrir réttindum sinum. Þetta eru skoðanir mínar á hinuni allra helztu málum, sem fyr- it- liggja i Jtessum kosningtmi og mest taka til bænda. Mörgum mál- efnum verð eg- nauðugttr viljugur að sleppa hér að minnast á. Með þvi að eg er rnaður sömu stéttar og }>ér og þekki vel til hagsmuna yðar og þarfa, þá leyfi eg mér að beiðast fylgis yðar og. atkvæða ]>ann 11. Júh næstkomandi. Yðar einlægttr. Leslie, Sask., 26. Júnt. 1912. W. H. PAUISOK leið. Héldtim til 1 Lundúnum og Edinborg í 11 daga; enn er b.iðviðri, jafnvel hér á gamla frótii er hlessað Manitoba sólskin, en golan dálítið köld, sérstaklega þegar af hafi stendur. Hér dvelj- um við þangað til viö byrjum að heimsækja fólk okkar, setn ekki er á þesstun stöðviun, væntanlega upp í Borgarfjörð 15. þ.m. og 25. austur um Fljótshlið og Rangár- velli og verðum í ]>ví ferðalagi að mestu leyti til 15. Júlí aö við leggjum af stað heimleiðis og von- ttm þvi að koniast heitn í byrjun Ágústmánaðar. Annars ekkert sérstakt að frétta, nema timar hér eru sagði- fremur góðir vfirleitt. Bið svo að heilsa.’’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.