Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JCLf 1912. 7- Hið bezta og arðvænlegasta at öllum sumarkaupum til búsins. DE LAVAL rjómaskilvinda er bezta og gróöamesta kaup- iö til búsins alt árið um kring—og meir á sumrin en nokkrum öðrum tíma. Smjörlita fer forgörðum ef skilvinda e: ekki notuð. og mest á sumrin, því að þá munar mestu á gæöum rjómans og stærð skökunnar. í ár inunar það langmestu, með því að smjör- prísar e u meö hæsta móti á góðu smjöri. De Laval rjómastilvinda framleiðir ekki aðeins íneiri og betri rjóma og sinjör heldur en mögulegt er með því að setja mjólkina í crogum, og meiri en aðrar rjómaskilvindur. Þarnæst kemur það, að bæði tími og vinna sparast viö mjólkurmeðhöndlun ef skiluinda er notuð, og einkum og sér í lagi á sumrin, þegar tíminn er dýrmæt- astur. De Laval stendur öllum skilvi*dum fremur að því leyti til, að hún rúmar meira, er liðugri í brúkun, einfaldari í samsetning, auöveldari að hreinsa og hollari. Alt þetta er hver umboðsmaöur De Laval FoS og REIÐ- UBÚIN'N til að SÝNA og SANNA svo aö allir saiinfærist, sem kaupa vilja. Lítið inn til næsta De Laval umboðsmanus undir eins eða skrifið oss beint eftir þessari áritun: THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL tveggja drengja m'lli 10 og 12 ára. Þeir voru systra synir, sá fyrri Ualldór Guðnnindsson kenn- ari við latínuskólann í Rey,kjavík alla tið, eg rná segja stjörnufræð- | ingur: möðir hans var Sigríður ' og bjó þá með fyrri manni sínum I Guðmundi 1 Ferjukoti. Hinn var [ Þorbergur sá er S. J. Jóhannes- son skáld gat um í Lögbergi fyrir skomnui. og var í Narðarlandi mestan part æfinnar; móðir hans var Kristín, og hún kendi mér vísuna. Þar var þá (\ Ferjukoti) vinnukona, sem Rósamunda hét, og um hana var kveðið. Hall- flór byrjar og segir: Ægis ljósa eikin fín' er hún Rósamunda, Þorbergur svarar á augabragði: þetta hrós án þarfa 'skín, það er drós ólundar. Lárus Guðntundsson. Alþýðuvísur. Vísur Ólafs hins líkþráa. Þegar móðir min var ógift stúlka og 'heirna lija loreldrum sínum í Keldunesi í Kelduhverfi, koin þangað kiokkrum ‘siunum ölafur sonur séra Erlendar 1 Hofteigi. Hann var holdsveikur og fór í kring til að létta sér upp í fyrsta sinn er liann kom að Ke'dunesi bað hann segja sér til végar inn Hverfið. Var honum sagt að stefna suður á hæðirnar, þar mundi liann finna stúlkur, sem gæti sagt honum til vegar. Þegar liann kemur svo nálægt að þær heyra til hans. segir hann: Ökendur af öllnm í ranni er eg hér, það þjóðirnar sanni. Bið eg einhver blómlegur svanni beini leiðir farandi manni. Seinna var hann þar nótt, og orti þá eftirfylgjandi vísu urn stúlku, sem var að flýta sér á stekk: Það jeg vitna þels um far þenki að engum falli, ef hrundin klæða hálsbrotnar hér á sléttum palli. Vinnukona spurði húsmóður sina hvað hún ætti að gera. Konan kvaðst ekki vita það. Þá segir Olafur: He:ðri vafin hringa slóð með hyggju Ikisin* sterka, Erlendsdóttir Guðrún góð getur sagt til verka. Ólafur kom á bæ i Axarfirði og bað að gefa sér aö drekka. Stúlk- an, sem kom með drykkinn, segir hann kosti visu. Þiá kvað Olaf- ur: Fánýt ræða frá mér skríður fljótt án mæðu í einum rykk. Fylkir hæða bið eg bliður borgi klæða'ilju drykk. í íjyrsta sinn er hann kom að Sjávarlandi i Þistilfirði, spurði konan þar hann að heiti. Því svar- aði Olafur þannig: Ofafur heitir, örvabeitir um sér flevtir vegarslóð; austan af landi, óþekkjandi, 1. aumu standi, kona góð! Þá segir konan; Olafur, hvers ertu son? enginn maður hér það veit. á sem heldur ekki er von, ókendur í vorri sveit. Olafur svarar: Hlýði kvendið hugvits dýra úr hyggjunausti mitjt á svar: Eg er Erlendssonur síra, sá fyrir austan prestur var. Að' Skeggjastöðum á Langanes- strönd kom hann eitt sinn rétt fyrir jólin; var honum boðið að vera þar yfir hátíðina og þáði hann boðið. Á jóladagskveld voru þar nokkrar konur aðkomnaf, sem ætluðu að bíða eftir messu næsta dag. Voru þær að tala um það sín á nr'lli, að prestinum mundi fara vel faldur. Prestur kemur þar að í því, og segja þær honum hvað þær hafi verið að tala um og ein þeirra setur á hann skauta- fald. Olafur lá þar í rúmi í bað- stofunni, ris upp við olnboga og segir: Eiður skjalda undrast fer, engan taldi frestinn, seljan spjalda siðug hér setti fald á prestinn. Þegar Olafur fór, kvaö hann; Fýsir Olaf fara á ról og fá sér skjól útvalið. Hjá h'rðir kjóla og hringasól hefir um jólin dvalið. Svo bæti eg hér viö einni vísu eftir hann enn, þó eg viti ekki hvar 'hann var þegar hann geröi hana: Holds ]>ér veikan hýsið mann, er hingað víkja'- náði; burði veika bera kann, » bágt er að le'ka sér við hann. Gömul kotta. Vilhelm Hulter, sem áður hefir verið getið 1 ILgb. undir þesstim lið, var kallaður leirskálda-kon-1 ungur syðra, líkt og Hannes | stutti vestra. Eg sá hann nokkr- [ um, sinnum þegar eg var drengur og höfðum við ærslabelg.irnir j gaman af karli, því hann lét mik- ] i'ð yfir sér og taldi sig einn! með Natan heitinn Ketilsson, sem áður hefir verið nefndur.'í alþýðu vísna þáttum þessum, var eijtt sinn staddur í veizlu. Um morg- uninn eftir veizluna, þegar hann var að fara á stað, kvað hann vísu þessa: , ^ Lifði eg viður gleði í gær, en gætunv þó að hinu: , dag fyrir liðinn dregst eg nær dauðans takmarkinu. Þessa visu orti kona heima á fslandi. v:ð mann gestkomandi: Eru forlög undarleg. eitthvað til þess kemur að eg skuli elska þig öllum mönnum fremur. Frá þvi hefir sagt mér sannorð- | ur maður, að eitt sinn þegar sera Páll á Undirfelli kom út úr kirkj- unni eftir messu á einni af annex- íum sinum, sér hann hvar strákar hafa tekið reiðhest hans og fara geyst. Honum hefir líklega þótt miður og kveður vísu þessa: Hesti um frónið ríða rétt reiknast sælustundir; beizla Ijónið nógu nett nú er þrælum undir. Oft detta mér þessar visur í hug eftir hann gamla Brokeyjaf Hákon; og þó að hann hafi nú aö- allega meint þar sjálfan, sig, hefi eg stundum verið að hugsa, hvort hann mundi ekki eiga marga nafna: Þó véla skeyti um veraldar stig- vilji leita oft á mig, hennar þreytir sjálfa sig svika breyting margvisleg. Á það heima ei lijá mér, út þó sveimi þankarnir, verður beimur víða er fer vdssari þeim. sem heirna er. 1 Eftirfarandi tvær vísur voru 4 höfðingjum Reykjavíkur, og vera Grtar um Arna Júlíus af dönskum ættum í þokkaíbót. ‘‘Svo þú ert þá af dönsku kyni c.ns og hundurinn prófastsins ?” sogðum við drengir. En karli fanst fátt um, og kendi skorts á tilhlýðilegri virðingu. — Hölter fiakkaði um allar veitir syðra. Eitt sinn er hann var í Hafnarfirði. þá var þar e’nnig staddur séra Guð- mundur Torfason prestur að Tcrfastöðum, er dó 1879, skáld gott og mesti frækleika maður og íamur að afli. Svo sagði mér skólabróðir hans frá Bessastöðum, séra Guðm. Bjarnason, siðast prestur að Borg á Mýrum. Þessi séra G. T. orti Reykjavíkur hrag- inn gamla, sem byrjar svona: Eg var á ferð um fölva nóttu, foræði vóð um grýtta slóö: tóik niig aö syfja undir óttu, á hæð hjá vörðu kyr því stóð: bvltu mér veitti bróöir hels. ])á bjarminn lýsti fagrahvels. Sá var galli á þeimí mæta manni, að honum þótti sopinn góður, og var hann i þetta skifti steinsof- andi úti i einni hraunbrekkunni við Hafnarfjarðar kaupstað.. Þangað verður Hölter reika’ð og kveður ])á: Heyrðu, liempu gaurrnn. harður eins og staunnn, magni’st í þér maurinn, mammons púkinn leiður, hrikinn herðabreiður, hökuls þjón, iþjón, þjón, hökuls þjón er líkt sem ljón. lenda og fóta gleiður. En þegar séra Guðm. vaknar og erti sögð tiðindin sem gerst höfðu, þá yrkir hann heillangan brag, og læröi eg mikið af honum, en hefi nú glatað tir minni utan að eins tveim visum, og þær eru þessar: Hulter gult ber heilaker af heitum geitnaskðrfum. Hulter snultrar hvar sem fer, Hulter sultar gikkur er. Flakkar, strýkur, flóni likur, fíflsku hvatur; reynist snikinn, ragur, latur, Reykjavikur sveitarmatur. Ekki heyrði eg þess getið, að Hulter kvæði meira til séra Guð- mundar. Hér er vel botnuð vísa á rnilli sem var vinnumaður hjá Ásgeir bónda á' Stað í Hrútafirði um og eftir ár- ið 1889. Hann var vanur að fara póstferðirnar fyrir Ásgeir norður; á Strandir og var því alment kall- aður Arni Stranda-póstur: Þó hræsvelgs anda hreyfi sér hör.kublandinn gjóstur, yfir landið æða fer Arni Stranda-póstur. Hans í æðum eldheitt fjör æsku glæðir hiti; ekkert hræðst ihetjan snör heims af mæðu og striti. Þessa vísu orkti Jóhannes frá Brekkubæ við Hellna undir Jökli um Karolínu dóttur ólafs gamh frá Skjaldartröð, eitt sinn er f.;!k var á bjargi við fugla og eggja tekju. og átti von á hetini að he:m- an : Karolina kom á bjarg kæti að sýna þjóðum; reið sú fína faxa varg fáguð rínarglóðum. Þessar tvær vísur orti Jón frá Búrfelli í Miðfirði um hina svo kölluðu hæða vörðu, sem kann hlóð á austanverðum Hrútafjarð- arhálsi. og stóð hún á hellubjargi skamt frá þjóðveginum; hún var aðdáanlega falleg; margt af ferða mönnurn, er fór um veginn, stanz- aði ])ar rétt til að skoða þessa grjóthjörtuðu griðkonu, sem, öll- um bauð skjól fyrir skúrum og vindi, af hvaða átt seml var; Eg hefi smiðað alla þig, ó mín fríða kona! þakin prýði. þægileg, þú mátt bíða svona. Þú rnátt liða þrautirnar, þung við stríða veður, sein að þér hríða alstaðar , engin blíða gleður. GÁTA. Hirzlu sá eg ema, sem hafði að geyma efni samblandin aðskiljanleg; tekin voru þau af tveimur ríkjum. himins dqt'tqr er heitir rtáttúra. Læt eg þau heita liíshafandi. En hirz.an sjáfí var lient og samin af hinu þriðja þar frá skildu er þú leggur lið liinum lífshafendu. Síðan var mér sagt, að sambland ]>etta af mér sjálfum ætti að verða að ltálfum parti hundraðasta dálítil deild, en dulin þó. He'dur var inér starsýnt á hirzlu þessa; efni hennar var af Ýmis hræi, hluti sá er eg heyri kendan við hinn efsta stað í Evrópu. Heldur og hafa læst himin lykla. Hún var hverfulli hlutum fleirstum, en fersk og fáguö þó frumefni því. sem eldur. vatn né loft ei fá grandað; yaranlegleika það veitir öllu líflausu, líka lífshafandi. og ekkert aldar magn því orkar lóga. F'ékk mér hirzian furðu f jölbreyttari: Sá eg nú duft satnkynja henni, er varði hana skrauti sem væri lifandi því er móðir mín með sig prýðir, ])á hún skarta skal fyrir skyngefandi og fagurhjúpaðrí fóstru sinni, er hún býður börnum sín að hún brjóst gefi. Tignaði þar sumt tungan þögla, er manninn hebreska mjög svo ginti, og svo dæmdan lék til hraklegs dauða. Blóð kostar hún oft, enda blóðug slást; Málað hafði hún þar mynd eilíf'ðar fjórum sinnum og var furða mest að þúsundir þegna þegjandi slaðri eilifðar um hyggju oftar sviptri hverjum þeim hlut sem á hauðri finnst. Hér var hægt að sjá hlut tálsmíðar. skreyttann, hann lék fyrir skoðendum, fordjarfað efni þess frægð ibar ’rngi, hurðar helgidóms hyggnasts jöfurs, þess er Asía átti í fyrstu er tvennar hrærðu tylftir handa, Siú var hin þriðja er afguð glapti, kend við þann sta’ð, er kallast þvi nafni, er enginn staður átt fær undir sunnu; það var óg af því efni. sem elda drottinn nettur net af reið og náttbeð strengdi; gyðju gifta sér í glæp að veiða ásamt hör hennar og hérað leiddi uppdregin ölf þeim til athláturs. Meina eg hlut þann marghæfastan Jæirra er þreifar hönd og þekkir sál. Bergur lifi sá og bráðum fangar; blóði býr hann í og blóði úthellir. Ráði nokkur gátu og rök til leiði ])ait er heyra henni til heimildar, met eg að svo mikltt mér at hygnari. sem hægra er að binda hnút. en levsa. Nú sendi eg hér með gömul blöð. sem á er skrifuð gáta í stefjum, ort af Níöelsi skálda. Eg skrifaði hana upp 1889 eftir manni, sem kunni hana utan að: hann hafði átt eiginhandarrit höfundarins, en það hafði týnzt. Maðurinn hét Jakob Sigurðsson, ættaður úr Skagafirði, gætinn mauður og stál írrinnugur, allfróður; hann er nú dáinn. Hann sagði að gátan væri S ASKATCHEWAN Tímabœrar bendingar til bænda. Sumarplœging Tilgangurinn með sumarplægingu cr helzt sá, að halda raka í jörðu og geyma hann þartil notaður verður handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera við því, ef úrkomulaust er, og fá góða uppskeru alt um það. Það er ervitt aö sannfæra nýkomna menn urn það, að sumarplæging sé nauðsynleg meðan land er nýtt, með því að það virðist benda til að landið sé ónýtt af ofmikilli brúkun. En það ber jafnan að hafa hugfast, að vér verðum að afreka því hinu sama með mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera með helmingi meira regnfalli. Reynslan hefir sýnt, að af sumarplægingu má hafa mest not með þeirri aðferð sem nú skal greina: Það land sem sæta skal sumarplæging, ætti að fá nokkra hustyrking og jafn- skjótt og sáning er lokiö á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá ætti að plægja það frá 5 til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir og allskyns illgresi haldið niðri með aiði eftir því sem þörfgerist. Þessar aðgerðir eru nauðsynlegar til þess að land- ið sé vel við því búið aö taka við rigningunum sem koma í Júuí og Júlí. Um það eru skiftar skoðanir, hvers virðl önnur plægingin er, rrieð því að hún veldur því að stráið verður lengra og kornið þroskast seinna í vætu árum, en af því leiðir meiri frosthættu, ef snemma frýs. Það er betra að halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi að vaxa á því, svo að plægja verði í annaðsinn. Ef sumarplæging fer fram í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir 1?. Júlí, þá verða engin not af því vegna þess að þaö er sama hvaö oft plægt er eða sært í svörð- inn, þá veldur það engu um raka í jörð eftir rigningar eru um garö gengnar í Júnf og Júlí. Það er slæmur vani, að bíða þangað til illgresi er fullvaxið og oft fullþroskað, °g Plægja Þaö Þá niöur, og er ekkertsem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jörðina hefir komið við Júní regnið, og ei plægt er í jörð niður fullþroskað illgresi, eða því sem næst, gerir ekki annað en bætir ofaná þær miljónir sáðagna sem fyrir eru, og eykur svo sem engu viö frjómagn jarðaiinnar. Hér skulu taldar aðlerðir er sumir bændur hafa, og óheppilegar eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viöhaföar. 1. Plægt djúpt (6 eða 8 þml.) áður en Júní lýkur, herfað í sprettu ogplægt 5 eða 6 þml. djúpt um uppskeru leytið. A f 1 e i ð i n g:—Ofmikill seinagróður ef tíð er vætu- söm, kornið þroskast seint, og ef skemdir verða af vindi, þá verður mikið um illgresi. 2. Plægt þrjú fet á dýpt innan Júní loka, svörður erjaður um sprettu og tæpa 3 eða 4 þml. dýpt á hausti. A f le i ði n g:— -uéleg uppskera í þurru ári. meðaluppskera ávætusumri. Jörðinni er ekki nógu velrótað um til þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júní lok, svörður erjaður um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hausti. A f 1 e i ð i ng: Jarðvegur svo laus, að ekki helzt í hon- um raki og ávöxtur rýr og futlur með illgresi ef þurt er veður. Ófrávíkjanlegar regfur verða vitanlega ekkigefnar um alskonar jarðveg, heldur hentar hverjum sín. Víða má breyta til meira og minna um aöferðir en halda þó viss- um meginreglum. Sú aðferð sem að ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf með, þá er þeirra aö leita (á yðar eigin tungumáli) hjá Department of Agriculture REGINA, SASK. um leirskál, er þá haföi veriö kyetp 1 í verzl.unarbúð ; voru málaöar með '■ fögrum litum utan á skálina ýms- j ar myndir eða fígúrur. Gátan er : býsna löng og orðmörg og alls ! I ekki auðráðin, en ..hvort hún er j rétt — óafbökuð — eins og Níels j gekk frá henni, get eg ekkert sagt um. Artti SigurSsson. Þessa stöku kvað Mr. S. J. Jcé hannesson sköirmvu áður en hann lagði af stað til íslands í vor, er tiðrætt var um dauðdaga auðugra manna; Hér mikils afla margir gera og maura lilaða byrðinginn, þó allir jafnt frá borði bera nær búin heims er vertiðin. Þetta erindi var alþekt í Múla^ þingi syðra fyrir allmörgum árum, en um höfund kunnum vér ekki að segja með vissu: Þar um slíta þrætu. miá. þó jeg lýtin hvergi finni. eg sé bita úlfinn grá undir hvítu sauðarskinni. ROBINSON Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniðum, þœgilegust af öllum Pariö á........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 virði; stærð- ir 34 og 36, lítiö eitt kvolað- ir, vel gerðir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaður kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c. Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 ROBINSON !LS2 Ef þú ert húsfreyja á stóru heim- ili. þá þarftu ekki að hugsa til að halda heilsu og fríðleik með því að þvo diska, sópa gólf og vinna heim- ilisverk allan daginn og fara í rúm- ið dauðþrevtt á hverju kveldi. Þú verður að fara út í sólskin og hreint loft. Ef þú gerir ])etta á hverjum degi og heldur meltingu og hægðum í lagi með því að taka inn Chamber- lain’s Tablets. þegar með þarf, þá ættirðu að verða bæði heilsugóð og fríð. Fást alstaðar. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manafacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPt West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsimi Garry 4%8 Selja hús og lóðir f bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norðvesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. AUGLYSING. Ef þér þurfið a8 senda peninga til ís- lands, Bandartkjanna e8a til ejnbvaTr* sta8a innan Canadn þí neuB Dominion Es* preas ''''—upiny s aíoney Orders, ðtlen iar ev.sanir e8a póetsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa 212-214 Batmatyiie Ave. Bulmnn Bloek Skritstoíar vf8sv«(jar um borj{«a, i g öllum borpum <jg þorpum vfSevegar oit ndiS m»8fram Can. Pac. Jáxnbcautn Gott kaup borgað karlmönnum meðan þeir læra rakara iðn. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stöðurút- vegaðar fyrir allt að $20 um vikuna. Fáið vora sérstöku sumar prísa og ókeypis skýrslu. Moler Barber College 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg Eitt af beztu veitingahúsum boej- arins. MáltíSir seldar á 35 centa hver,—(1.30 á dag fyrir fæ8i og gott herbecgi. Billiard-stofa og sérlega vönduS vfnföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á j árnbrau tarstoSvar. ýohn (Baird, eigc nd ^[ARKKT [ [OTKI. Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. j Mæður, sem ungbörn eiga, skyldu j hafa vakandi auga á hægðum barn- j anna yfir sumarmánuðina. Ef við óreglu á maga er gert í tíma, kemur það í veg fyrir slæmar afleiðingar. Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy er ávalt óbrigð- ult. Alstaðar selt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.