Lögberg - 08.08.1912, Page 1

Lögberg - 08.08.1912, Page 1
ialef& 25. ARGÁNGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1912 f NUMER 32 Einar Mikkelsen á lífi. Fyrir fjórum e0|a fimm árum lagöi ungur og efnilegur ritihöf- undur danskur, Mylíus Eriksen aSl nafni, í könnunarferð til Græn- land's. Hann kom aldrei aftur né hans félagar. Þá var geröur út annar maður til að leita þsirra, er hét Einar Mikkelsen, og þektur er áöur af þeirri tilraun er hann gerði til landaleita fyrir norðan Ameríku, og Vilhjálmur Stefáns- ^on var ráðinn til. sú ferðl varð endaslepp, með þvi aö skip þeirra festist í is, og brotnaði. I Græn- lands ferðinni var annar maður með Einari þessum er hét íversen, þeir fóru sömu leið og Mylíus Eriksen ætlaði að halda, og til tóku tímann, nær þeirra væri aftur von. En svo leið haustið og vet- urinn eftir, og næsta ár, að þeir tomu ekki aftuT; voru þeir taldir af, og þótti slysalega fara, er hver efnismaður eftir annan fórst í óbygðum með hörmulegu móti. Þegar liðin voru rétt tvö ár frá því Einar og félagi hans skildust við skipið er flutti þá til Grænlandis, vildi svo til, að norsk fiskiskúta lagði að landi þar sem heitir Rock Island fHamarsey^ fyrir .áustan, Grænland; yar báti skotið og réru nokkrir skipsmenn til lands til veiða og vatns. Þeir sáu hvar rekastaur var reistur og var skotr- ið á hann ártalið 1912; datt þeim strax í hug að skipreikamenn1 mimdu vera á eynni og fóru að leita. Þeir sáu; brátt hvar skýlí var reist eða kofamynd, og börðu: þar; var þá opnaður kofinn og rekið út byssuhlaup, en síðan komu þar i ljós tvær hræður í manns- mynd. Þeir höfðu skegg er tók þeim á bringu og hár á herðar nið" ur, nálega klæðlausir voru þeir og mjög aðþrengdir. Þetta reynd ist vera Mikkelsen og félagi hans. Þeir höfðu farið víða um jöklana á þessum tveim árum; fundið Ijöfðu þeir slóð Eriksens og notkk- uð af vistum, er liann ha'fðí skiiið eftir hér og þar, og ætlafö að nota á heimleið, svo og vörður er ýinsir höfðu hlaðið utan um vistaforða. Eigi að siður þoldul þeir mikið hungur nteð köflurri, en það barg lífi þeirra, að þeir höfðu nægileg skotfæri, með þvi að þeir voru hraustbygðir og vosi vanir. Þó hafði Einar fengið skyrbjúg hættu legan, svo að félagi hans varð að draga hann á sleða. hundrað mílna langan veg, en var þa batnað er þeir funduist. Út á eyna komust þeir á ísi, og neyttu allrar orku til að komast þangað, með þvi að þar var helzt von skipa. Þiess þarf varla að geta, að þeir þoldu imikla raun af hungri, þrevtu og kukla. Hunda sina átu þeir. soðna eða ósoðna, og urðu mjög veikir af lifjrinni. Eitt sinn er mjög var að þeim sorfið, skutu. þeir tvo máfa og barg það lífi þeira í það sinn, en helzt lifðu þeir á keti moskus- uxa, er þeir fundu fyrir sér á sum- um stöðum i allstórum hópuml. Fangaður stórþióíur. Lögreglan i Chicago tók hönd- um kennara einn við skóla þarsem rafmagnsfræði er kend, fyrir helg- ina, og sakaði hann um innbrots- þjófnað og skjalafals. Stolnir muitir, gimsteinar, skrautgripir siifur borðbúnaður og fjöldamarg- ir aðrir munir fundist í herbergj- um sem hann hafði leigt, til þess að fela^þýfið í, og er það allt met- ið til nálægt 300.000 dala. Þar fyrir utan fundust margar kistur og kommóður fullar af samskonar þýfi, góðir gripir af öllu tagi. Mikið af þessu fannst á heimili þessa manns, þarsem hann bjó hjá móður sinni og tveim systkinum. Bróðir hans er lögregluþjónn. Fanginn er hinn kátasti og seg- ir alt hið létta umhúsbrotin. Hann komst í skuldir af fjárhættuspil- uin, og fór að' stela út úr vandræð- um. Þ’egar (hann /£áí hvaíð auð- velt það var, þá hélt hann áfram, fylgdist nákvæmlega með í blöð- unum, hvenær auðugt fólk færi heiman frá sér og sætti þá færi að brjótast inn. Öllu þessu þýfi segist hann hafa safnað síðan, í fyrra, og má það heita merkiléga kappsamlega að verið, ef hann hefir verið einn um hituna. Hann komst fljótt úr skuldunum, átti 16.000 dali á banka, þegar hann var handtekinn og hlutabréf i ýms- um auðfélögum. Ekki seldi hann liina stolnu muni, he'dur geymdi ]iá seínni tima. Það fé sem hon- um líkaði hafði hann út með skjala- fölsun. Eitt sem fannst í safni hans var sparisjóðsbók þeirrar auðugustu stúlku í Chicago. I henni voru 190 þúsund dalir. Stór- þjófurinn er vel lærður í raf- magnsfræði og vel mentaður að öðru leyti, bragðar hvorki vín né tóbak, en vildi verða ríkur án mik- illar fyrirhafnar og lenti af því í fjárglæfrum. Sumir segja a& þjófnaður hans og innbrot sé óvið- ráðanleg ástríða, er honum sé ekki sjálfráð. Ef svo er þá hefir hún komið yfir hann skyndilega, — 1 marz mánuði 1911, en þá var hann fulltíða fyrir ærið löngu. Ríkisþing ekki í vænd- um. Útaf þeim umælum Mr. Bor- dens, að Canada mundi ekki leggja var me;rj vinur stjé/rnenda landte- rísk blöð. Um ætt hinnar er ekki getið, en ])ann veg varð hún upp>- vís, að piltur dró sig eftir henni, og trúðd hún honum svo vel, að hún sagði honum af fyrirætlunum sínum og sinna vina. Pilturinn Stór bygginga samn- ingur. Konsúll Sveinn Brynjólfsson og s>nir hans fengu nýlega til bygg- inga hjá bænum ^kóla þann er reisa skal á GarfiC’d stræti x surm- ar og kosta skal 122.880 dollara. Þaði er hinn stærsti verka samn- ingur, er vér vitum til að nokkur íslendingur hafi fengið til þessa hér i landi að undanteknum herra T. J. Vopna. Mr. Vopni tók að sér að byggja allar brautarstöðvar á Grand Trunk brautinni, frá Winnipeg og austur að Superior Juinction, fyrir nálega hálfa milj- ón dollara. Það vefk hefír stað- iði yfir í hálft þriðja ár og er nú bráðum lokið. Þeir Brynj- ólfssons feðgar taka þegar til við skólann, og ætla sér að koma hon- um undir þak áður en veturinu legst að , þó að margar aðrar stórar byggingar hafi þeir í smifó- um, bæði fyrir sjálfa sig og aðra. Þegar prinsessan af Thurn og Taxis var í heimleið til hótels síns í Ostend, aðfaranóttina 23. júli., saknaðli hún gimsteina er taldir eru $60.000 virði. Lög- reglunni var þegar gert a'ðvart Þjófnaðurinn var framinn mjög kænlega og lítur út fvrir, voldugt ^þjófafélag eigi hlut að máli. fé til alríkisþarfa, nema landið fengi tilsvarandi vald til úrskurð ar um alríkismál, hefir umræðá komist á loft um það, hvort ráð- legt væri eða framkvæman’egt, að setja á stofn í London rikis- þing, er allir partar ríkisins sendu fulltrúa til, og vald hefði til lög- gjafar um þau mál er snertu alt hið brezka ríki. Mjlög margir hafa lagt orð þar til, og k„ma flestra orð l þann stað niður, að á því væru svo mikil tormerki, að alls ekki væri ti'lvinnandi að reyna það. Meðal þeirra má telja mörg helztu blöðin á Engiandi, fyrir ut- an sjálfan ráðaneytisforsetann, Asquith. Fulltrúi Ástralíu i Lond- on hefir og tekið í þann streng. Ráðgjafar Canadalands virðast vera einir um þá hitu, aðl halda þessu frarn, en engar á- kveðnar tilögur hafa þeir þó börið fram um tilhögun á því fyrir- komulagi. Nú er ýmsum spum, hvort Borden muni gera, láta nið(- ur falla tillagið. til herskipasmíða handa Bretum, er ekki fæst hlut- deild í stjórn ríkisins, sem hann gerði að skilyrði fyrir tillaginu,—■’ eða hann lætur niður falla kröf- una um þátttöku í stjórn alrikis- ins. Það er mjög líklegt, að hann taki hinn síðari kostinn; krafa hans um hlutdeild í stjórn utan- ríkismála hefir sætt svo einrónta mótmælum, að engin von er til að hún nái fram að ganga. Sótt í Ottawa. Vinnuteppunni í Lund- únum lokið. á’innuteppu skiphleðslumanna í Lundúnum, semi byrjaði snemma í mai var loks lokið 27. júlí. Nefnd þeirri er verkamenn höf'ðu valið sér, hafði mistekist að afla sér fylgis utan Lundúnaborgar. Þíess vegna dofnaði yfir hreyfingunni smámsaman. Margir þeirra sem voru í verkamannafélögunum, mundu fyrir löngu hafa tekið upp vinnu aftur, ef þeir hefðu ekki óttast árásir þeirra er vildu láta til skarar skríða. Misklíðinni olli upphaflega óánægja' merkamanna yfir þvi, að verkstjóra nokkrum sem ekki vildi ganga i félagsskap þeirra, hafði verið veitt atvinna, þar sem þeir unnu. Þéim ?em ekki vildu vinna undir stjérn liaqs, var vísað á bug og hættu hinir há lika vinnu. Vinnuteppa bes-i he t- ir eins og að líkindum lætur valdið hörmungum og neyð meðal fjölda fólks. sem vorkendi kónginum af því, hvað hann þyrfti oft að þvo sér og greiða, leit þó öðrum augum á málið; og svo munu má ske fleiri gera, ]>ótt ekki sé af sönxu orsök- um. .Þ. B... Taugaveiki mjög áköf hefir geysað í Ottawa nálega i| hálfan rnánuð; lagst hafa frá 40 og upp i 80 manns á hverjum degi, svo að allir spitalar eru fullir, og leigja varð önnur hús og gera að spítöt um um stundar sakir. Um mann- dauða í sótt þessari er ekki getið. Veikin er talin stafa frá óhreinu drykkjarvatni, er tekið er úr ánni sem rennur hjá borginni. Heil- brigðisstjórn Ontario fylkis hefir skorizt í málið og fyrirskipað hvar vatn skuli taka framvegis og hvemig nýrri vatnsveitu í borginni skuli hagað. Ottawa er þingstaður lands vors eins og kunnugti er, og þó léklegt imar sé að langt verði þess að biða, að þing komi þar sarnan næst, þá hefir sóttin slegið svo miklum óhug á suma þingherrana, að þeir eru farnir að gera samtök um. að neita að koma á þing nema það verði fært til Toronto eða jafnvel Winni- peg. Þó að lítil líkindi séu til að þingið verði fært að svo stöddu, þá er þó skemtilget að vita að' Winnipeg er höfð í huga sem væntanlegt þingsetur. Það á ef til vill langt í land, að þingið verði flutt hingað, en vissulega mun sá timi koma áður en lýkur,” að hin volduga sléttuborg, er stendur þar sem Austur og Vestur land mæt- ast, verði höfuðból stjórnarinnar í landinu. I íns heldur en stúlkunnar, sem hann var að draga sig eftir og kom öllu upp, sem hann vissi af ráðabruggi henar. Nú situr hún i fangelsi og er bæði hrygg og reið yfir lauslyndi karlmannanna. Neitað um vígdreka. Flota sinn hafa Bandamenn auk- ið kappsamlega undanfarið, svo að engir áttu stærri utan Bretar og Þjóðverjar. Senatið vildi halda því áfram í ár, að bæta tveim víg- skipum við, en congressinn þar- sem Demokratar ráða öllu, tóku þvert fyrir það, þvert á móti þvi sem höfðingjar þeirra vildlu, að sögn, þeir Wilson og Underwood. Hinar nýnefndu þjóðir, svo og Frakkar og Japanar bæta vi.gdrek- um við sig með hverju ári, og það er álit margra, að Bandaríkin megi varla stórveldi heita, nema þau fari að hinna dæmi. Nú stendur í þófi með þingdeildunum útaf þessu og er búist við(, að úrslitin verði þau, að báðir slaki til og komi sér saman um að ibæta við í haust, þó ekki sé neina einum víg- dreka. Demókröítumi er brígzlaðj um, að þeir gangi í móti þeirri stefnuskrá, er þeir samþyktu í Baltimore 1 sumar, að sjá land- vörnum borgið, en þeir berja því við, að útgjöld til hervarna séu svo mikil orðin, að þau beri ekki að auka úr þessu, endaJ sé landL vörnum borgið með þeim flota, sem þegar er fenginn. Á allra síðustu árum hafa öll stórveldin fengið kipp, að auka herflota sína. Jafnvel Frakkar, sem um nokkur ár fóru hæg í þær sakir, hafa nú brugðiÖ! við og veitt fcikna mikið f ip. þvt skyni. Bandamenn eru fyrsta stórveld- ið, sem dregst aftur úq, viljandi, í því kapphlaupi, ef þeir slá slöku við drekasmíði í ár. Gott er eft- erdænxið, senx ]xeir gefa, og væri vel, ef því væri fylgt. En því nxiður eru litlar líkur til þess. Það eru ekki mörg ár síðan, að Sir Wilfrid Laurier þakkaði guði fyr- ir að Canada væri laust við þá þungu hernaðarbyrði, sem þjóð- Evrópu stynja undir. Ef það er satt sem sagt er, að Borden hafi lofað að gefa Breturn þrjá vigdreka i ár, auk annara útgjaldá til hers og flota, þá er auðsætt. að Canada fær fuilkomlega sinn hlut að bera af þeirri þungu byrði nú- tímans, herkostnaðar byrðinni. Dönsk kona, sundkennari á Sjálandi, misti vitið fyrir skömmu á meðan hún var að kenna nokkr- unx stúlkum sund, nálægt Hels- ingjaeyri. Hún lagðist} sjálf til sunds og skipaði námismeyjunum að fylgja sér til Helsingjaborgar, þvert yfir Eyrarsund, sem er í 5 milna fjarlægð. Ein stúlkan braut boðiði, synti til land^ og Litaði hjálpar. Nokkrir mótotbátar voru á næstu grösum og tókst þeim að bjarga stúlkunum. Kenslukonan náðist, þegar hún var að því kom- in að sökkva. Nú er hún á geð- veikrahæli. Jarðskjálftar hafa gengið i Peru og Ecuailor og gert mikinn usla. Sagt er að bærinn Piura í Peru liggi því nær í rústum. Eldur kom nýlega upp í fjór- lyftri verksmiðju i Lundúnaborg. Sjö ungar stúlkur, er unnu þar, biðu bana, fimm særðust hættu- lega og margar fleiri meiddhst. Eldurinn kviknaði í framherbergi á efsta lofti og breiddist út óð(- fluga. Til þess að komast niður, urðu stúlkurnar, sem unnu 1. aftur- hluta hússins, að fara í gegnumi framherbergið. En áður en þær urðu hættunnar varar, hafði eld- urinn lokað útgöngudyrunum. Starfsmenn Boston Elevated Railwav félagsins, sem gért höíðu verkföll, tóku aftur til vinnu á mánudaginn var. Þeir fengu öllu þv\ framgengt er þeir kröfðust og unntt þannig glæsilegan sigur. Verkfallið stóð í 32 daga og er talið að það hafi kostað $1.028.000 íslendingar í Vancouver fagnaThos. H. Johnson. Þann 31. Júlí höfðiu Islendingar 1 Vancouver sanxsæti til að fagna Mr. Thos. H. Johnson, M. P. P., er um 20a manns sóttu til, og haldið var í stórum; sal á aðal- stræti bæjarins* Salurinn var veg- lega prýddtir, en fyrir si^afni var breiðttr strengur með þessari á- letrun: Vertu velkonnnn á Kyrrahafs strötid, þingskörungur Vest- ur-Islendinga! með frú þína. Samsætinu stjómaði Wm. And- erson og battð heiðursgestinn vel- kominn nxeð vél saminni ræðtt. Skáldið J. Magnús Bjamason flutti ávarp til heiðursgestsins, og þar næst fögnuðu ýmsir samsætis- menn þeim bjónum með ræðum, þeir B. Lyngholt, Á. Friðriksson, Erlendur Gíslason og Þorsteinn Borgfjörð. Kvæði flutti S. Jó- hannsson mjög vel ort. En heið1- ursgesturinn þakkaði þann sóíma og góðvild er landar hans sýndu honum. Samsætið var fjörugt og skemtilegt, ræðumar góðar og mörg íslenzk kvæði sungin. Á- varjx og kvæði voru á þessa leið: * Avarp td herra Thomas H Johnson, M. P. P. frá Islend'.ngum \ Vancouver, B. C. Nokkrir atkvæðasmalar Con- servativa, einkum “homestead in- spectors” vom teknir ij hald útaf miður sæmilegum meðölum til at- kvæða smölunar í síftustu kosn- ingum í Sask. Sumuoni hefir; nú verið slept vegna þess að ónóg- ar sannanir fengust til dóimfell- ingar. Einn fekk 50 dollara sekt; surnra mál er ekki útkljáð enn. Flestir voru sakaðir um loforð um ivilnun eða heitingar við þá, sem ekki vildu skipast vi® aðrar for- tölur. hvaðanæfa Teknir á njósn. Frá Kiel á Þýzkalandi eru þær fréttir sagðar, að fimrn menn hafi verið teknir þar höndum fyrir njósnir um hervarnir Þjóð- verja. Þeir fóru meðfram landi 1 lystisnekkju og fóru tveir í land þarsem heitir Eekernförde i Slés- vík. Þeir voru teknir og skúta þeirra ransökuð. Kom þá í ljós, að þeir höfðu myndir af hverri vík og vog á norðurströnd Þýzka- lands og mörgum hervirkjutni á KStröndum pppi. Þeir sitja nú all- ir í fangelsi í Metz og bíða dóms,, en nöfnurn þeirra er haldið leynd- um enn. Flugmaðtir einn franskur hafði með sér mann í einni loftferð sinni, er kunni til með þráðlausa firðritun, og hafði áhald til þeirra hluta. Hann gat komizt í sam- band og átt tal við ýmst staði á jörðu niðri, hvað hátt sem flogiðj var. Þykir ]xetta enn allmikil framför í nýting flugvéla til hem- aðar.. Kvenfólk í stórræðum. Alþektar eða alræmdar eru að- gerðir kvenfólksíns á Bretlandi til þess að þvinga stjórnina, með upp- hlaupum og rólstum, til þess ,að sinna kröfunt þeirra um aukin réttindi, einkum til atkvæöa 1 op- inberum' máltun. Þælr qleirðir beina áð vísu eftirtekt almennings að kröftim þeirra, en þó er vafa- samt talið, hvort málefni þeirra stendur af því heill eða ógæfa. Yíða annarstaðar lætur kvcnfólk á sér bera nú á tímum meir en áður. Minna má á það sem ný- lega er afstaðiðl, er kona af ensk- um og póiskum ættum var dæmd á Rússlandi fyrir samsæris hlut- töku og frelsuð var frá langri Siberiu vist með því, að Englands stjóm skarst í málið, og fekk Rússa stjórn til að gefa henni upp sakir. Nú kemur saga frá Portu I Saskatoon hafa þeir fengið mann sunnan úr Bandarikjum til þess að standa fyrir samtökuín og og aðgerðum til framfara bæjarins. Hann fær í laun 7.500 dali á ári, og er betur launaður en nokkur annar bæjarþjónn í þessu landi. Hann á að auglýsa bœinn og fá fólk til að setjast þar að, eimkum þá sem reka atvinnu i stórum stíl, því að það munar mestu, þegar til höfðatölunnar kemur. Auðugar Jconur í Chioago gefa ekki minna en $100 fyrir eina sokka; hæsta sokka verð þar er um $175 parið. Svo mikið er gert í höndunum við tilbúning þessara sokka, að þeir mundu kosta miklu meira ef þeir væm gerðir hér i landi. En þeirt eru allir keyptir frá gamla hciminum þar sem vinnulaun eru mklu lægri en hér og þvi eru þeir ekki dýrari en þetta. Georg konungur er sagður býsna þreyttur orðinm á því að vera sí- felt skotmark fyrir almennings augum. — sem er ein af nútíma — kónganna aðal byrðum; ekki enn orðitin kontings tildrinu van- ur eins og þeir, sem eldri ent sætinu. Er svo mælt, að hann muni innan skamms leita sér gal á þá leið, að þar eru tvær hvildar o ghælis á Harrogate, stúlkur hneptar í fangelsi fyrir að beita sér fyrir samsæri gegn hinu nýstofnaða þjóðveldi 1 því landi. önnur er ensk íi aðra ættina, en hefir dvalið lengi í Lissa'bon, og ritað fréttir þaðan í ensk og ame- baðstað, — meðfram og til aði ná bata á svefnleysi, sem ásækir hann nú alllmjög. Alt hefir sínar raunir, eins kóngar sein aðrir; þó margir verði til að öfunda \>á. En strákurinn, Það sýndi sig nýlega, sem al- 'kunnugt er, að sjómenn; gerast, meir og meir frábitnir vinnautn. Eitt af skipurn Allan línunnar kom til Montreal í fyrri viku, og voru skipverjar látnir vinna að því í tvo tíma, að setja báta fyrir borð og innbyrða þá. Veður var heitt og gerðust menn móðjr, því lét skip- stjórinn að loknu verkinu bera sjómönnum kalt grog til svölunar og hressingar. Skipverjar voru al'ls 330, en af þeim þáðu ekki 169 mjöðina. Kvæði flutt í samsæti, er Vancouver-ls- lendingar béldu Mr. og Mrs. Thosi. H. Johnson. Herra Thomas H. Johnson! Vér Islendingar, sem heima eig- um í Vancouver, og erum hér staddir í kvöld, fögnum yður og konu yðar af öllu hjarta, og segj- um ykkur velkomin. Vér vitum, að það er háleit skylda og um lenð stór ánægja, að sýna þeim virðingu á einhvem hátt, sem virðing ber með réttu. — Vér vitum, að þér eruð, fyrir margra hluta sakir, sá af þjóð flokki vomm hér í landi, er flest- um freinur ber að virða og þaikka; þvi að fremur flestum öðrum haf- ið þér beinlínis og óbeinlínis stuðl- að því, að koma fólki voru i gott álit í augum hérlendra manna, bæði fyrir írábæra ástunduai við| æðra skéxlanám á æskuskeáði, fyr- ir skarpskygni og dugnað sem málfærslumaður og lögfræðingur, og fyrir Vmæjsku og einbeittan hug í þingsalnum. — Þér hafið með gáfum og atorku rutt yður til hárrar stöðu og mannvirðingar. Og vér samlandar yðar, hér í álfu, höfum notið góðs af, með« þvi) að heiður yðar er að vissu leyti einn- ig heiður fyrir oss sem þjóðflokk. Þvi íslendngar erum vér, og “Is- lendingar viljum yér allir vera.” Og þess vegna er það, af ein- lægri virðing fyrir stööu yðar, af einlægu þakklæti fyrir starf yðar, og af þvi, að' þér og vér erunt Is- lendingar,, að vér höfum boöið yður og konu yðar hingað í ikvöld til þess, að vera heiðursgcstir hjá oss. — Og vér viljum biðja yður, að taka viljann fyrir verkið, gleðj ast með oss í kvöld, og með því auka fögnuð vom og ánægju. Yerið velkomnir heiðurs-gestir! Nokkrir menn fóru í skóg að skemta sér ekki langt frá Chatham N. B. Þeir fundu lík af drukn- uðum manni seint um daginn, og bjuggu um sig til næturinnar skamt þaðan. Einn var sá hópnum, er ekki gat sofið, þóttist heyra kallað á sig og sjá hönd benda sér að koma. Hann stóð á fætur og fylgdi kallinu. Um morguninn héldu félagar hans heim með líkið, en maðurinn fór villur vegar í finxm sólarhringa. Kalt var á nóttum og lianu klæð- litill og skólaus; eigi að síður var hann nokkurnveginn hress þegar hann fannst. Hér skal gleðin eiga ein yfirráð mn nokkrar stundir, meðan þessi þjóðilífs grein þekkist enn á svipinn hrein, vona eg að mýki mein, margir svona gleðifundir. Hér skal gleðin eiga ein yfirráð um nokkrar stöndir. Veit eg góðan vinafund vera mestu lifsins gæði hér við Kyrrahafsins sund helga Fróni ktla stund. brúa höf með bróðurmund, birta ósk í litlu kvæði. Veit eg góðan vina fund vera mestu lífsins gæði. Settu þig í sólskins blett sagði lista skáldið forðum, sannleikann hann sá þar rétt, sinnisköld er valdsins stétt. Handabandið hlýtt og þétt hermir meira en gum í orðum. Settu þig 1 sóDkinsblett, sagði litsaskáldið forðum. Þið sem hingað lögðuð leið, lika vöktuð þessa gleði, þakkar-ávörp þiggið greið, þau munu birta æviskeið eins og sólin hrein og heið hvar sem nokkur gróður skeði. Alla okkar bifsins leið lifi hrein og saklaus glefti Berið' kæra kveðju heim kunningjum af okkar kyni, sannleik ]xenna segið þeim, sé hér mál með frónskum hreim, og við fagran úthafs geim eigi þeir marga góða vini. Berið kæra kveðju heim kunningjum af okkar kyni. Líður þessi litla stund, ljúf sú minning oss miun' gleðja að við þennan áttum fund, allir réttum vinarmund til að kveikja ljós í lund láta íslenzkt mál oss gleðja. Lifið heil um lífsins stund, lifið heil, ér okkar kveðja.: S. Jóhannson. Ráðaneytis forsetinn í P. E. Is- land hefir gefið út yfirlýsingu um það, að héreftir skuli vínsölulög- uih stranglega fram fylgt í þvi 1 fylki og engutn hlíft í því efni, þó að, áður hafi lögunum verið slæ- lega fram fylgt. VínsöluTögin þar eru mjög ströng. Þetta er eitt af mörgtim táknum timanna, er sýna í hverja átt stjómendur t Canada til með bænum og — gjöfum. Margir eru sagðir fá bæði heilsu og sálu bót fyrir meðalgöngu þess dýrlings. Af verkfallinu í Port Arthur er það að segja, að alvopnaðir varð- menn eru þar á ferli, að gæta frið- ar. Einn a'f Jeiðtogum verka- jafnt og öðrum löndum, — utan manna er tekinn fastur> en C- N Manitoba að stefna. finna sig knúða tií Það bar til í St. John fyrir skömmu, að hestur sló mantx nokk- urn, vel þektan, í höfuðið. Litlu síðar tók maðurinn upp sjálfs'keið- ing sinn og skar sig á háls svo að honum er ekki ætlaði líf. Manntal er nýlega afstaöið 1 Chicago; þar reyndust vera 2.381.700 ibúar. Járnbrautarmála nefndin hefir farið tim Vesturland undanfarnar vikur og hlýtt á vitnisburði og sakargögn í baráttu almiennings fyrir lægra flutningsgjaldi með; jámbrautum, og mjög mörg önnur mál, sem skotið hefir verið til úr- skurðar og ajögerðar hennar. Formaður nefndarinnar, sein nú er, Scott að^ nafni, lýsti þvi yfir í Calgary, að kaupmenn hefðu sann- að til .fullnustu, að flutningsgjöld með brautum í vestur Canada væru stórum hærri en eystra, og að nú kæmi að járnbrauta félög- unum að sýna fram á að gild rók væru til þess. Þeim er; gefinn frestur um tvo mánuði, til þess að færa fram vamir fyrir þessum háu flutningsgjöldum. R. félagið hótar verkamönnum að flytja iþangað verkamenn annar- staðar frá í stórhópum, ef þeir, ekki taki upp vinnu strax á ný. Getið var i blaði voru um ptla- grímsferðir til dýrölings skríns í Quebec-fylki, en margir tugir þús- unda af pílagrímumi sækja þangað árlega. Nú hefir erlcibiskupinn í St. Boniface gert það til vegsauka og trúarstyrks katólskum í þessti fylki, að setja upp annað skrm hér, er hinir trúuðu gætu leita'ö| sleppt síðan. Bóluveikur sjúklingur slapp út úr spitala í Montreal, í náttserk, með rúmteppi vafið í göndul um höfuðið. Hann, safnaði upphlaupi á strætum úti, þangað til lögreglu- maður kom; liann sagði fólkimi hvernig á manninum; stæði,, og dreifðist þá söfnuðurinn fljótlega. - Lögreghimaðuri nn lét ekki sýk- ingarhættuna standa fyrir sér, heldur tók hinn sjúka g leiddú þann á spitalann Sjúklingurinni var látinn í' rúmið en lögreglumað- urinn lokaður inni, öll fötin tekin af honum og brend og honumi haldið þar strípuðumi, þangað til! nærföt og einkennislxúr.ingur handa: hontim voru send frá lögreglustöð- inni, þá var hann settur í bað og

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.