Lögberg - 08.08.1912, Síða 8
8.
LÖÓBÉRG, FIMTUDAGINN 8. AGÚST 1912.
J. J. BILDFELL
FASTEIC~ASAH
Room 520 Union bank
TCL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aOlútandi. PeDÍngalán
FRETTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Thos. H. Johnson, M. P. P.,
koni heim aftur um helgina eftir
mánaöar ferSalag um ýmsa staöi
á Kyrrahafsströnd. Honum leizt
ágætlega vel á Ströndina, fram-
farir miklar, þó ekki sé landa og
lófSa sala eins ör*og í fyrra, um-
bætur og mannvirki mikil og fólk
mjög ánægt, sem þangað hefir
fluzt frá ö5nmi stöötim, bæöi
enskt og íslenzkt, sem hann átti
tal.við. Kona og dóttir Mr. John-
sons urðu eftir og dvelja umi IhriS
á Crescent, hjá Mr. Sig. Christ-
opherson. Sá staSur er 32 mílur
fyrir sunnan Vancouver og 16
mílur frá New Westminster. Þar
þótti Mr. Johnson tallegra en á
nokkrum öðrum stað er hann sá
við Ströndina. 1
Laugardaginn 3. Ágúst voru
þau GuSmundur A. Goodman og
Magnúsína Sigurrós Johnson, bæði
frá Wynyard’, Sask., gefin saman
í hjónaband af séra H. Sigmar1, á
heimili Páls Johnson i grend viö
Wynyard. Samdægurs lögðu ungu
hjónin af stað í ferSaalg til ýmsra
staða í Manitoba og N. Dakota.
Til alþingisforseta á íslandi eru
þessir kosnir: Hannes Haf'stein í
sameinuðu þingi meö 25 atkv.
gegn 3 (niu seðlar natnlausirj.
Julius Havsteen, í efri deild, með
11 atkv. og Magnús Andrésson
prófastur á Gilsbakka í neðri
deild , með 18 atkvæðum. Tveir
þingmenn eru sagðir fjarverandi
vegna veikinda, þeir Skúli Thor-
oddsen og Jón í Múla. t
Gull-molar
Neij við seljum ekki gullmola,
en við seljum þá beztu ísrjóma-
mola, sem til eru á markaðnum,
Ef þú hefir smakkað þá, þá veiztu
hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir
ekki smakkað þá, þá ættirðu að
gera það. Þeir eru búnir til úr
hreinum rjóma og við ábyrgjumst
að þeir séu ekki blandaðir neinum
annarlegum efnum* nema ótak-
mörkuðu mgæðumi.
FRANKWHALEY
JJrcscription 'Tðrttggtst
724 Sargent Ave., Winnipeg
Ph(me Sherbr. 2S8 og 1130
“Ef öll meðöl væru eins góð og
Chamberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea meðal, þá væri heiminum
betur borgið og kvalirnar þverra að
miklum mun.” Svona skrifar Lind-
say Scott, frá Tembue, Ind. Fæst
alstaðar keypt.
Þjóðverja. Þar á eftir* fara fram
sýningar í 4 þáttum,. frá þeim
tíma, er Lord Selkirk byrjaði að
byggja land, fyrstur hvitra manna,
á austurbakka Rauðár. Eftir það
allskonar leikir. Bæði böm og
fullorðnir taka þátt í því sera
fam fer um daginn.
Af kvæðum íslendingadagsinsi í
ár flytjum vér að eins eitt: eftir
Kristinn Stefánsson, prentað á 3.
síðu.
Fund héldu nýlega með sér hér
í borg höfðingjar jámbrautarfél-
aganna og akuryrkjuráðiherrar
Sléttufylkjununt, viðvíkjandi flutn-
ingi og útvegun kaupamanna með-
an á uppskeru stendur. Sagt er
að um 50.000 manns muni þurfa
til uppskerunnar í þremur sléttu-
fylkjunum.
Böm fermd í Swan River söfn-
uði af séra N. S. Thorlákssyni 28.
og 30. Júlí: Ingibjörg Guðmunds-
dóttir Xaxdal, Hólmfnður Guð-
, , , . mundsdóttir Laxdal, Jörína Her-
Misprentast hef.r 1 mannskaða- d}s F}nnsd Puúmr Ingi_
samskotahstanum fra_Selkirk: K. l)jörg EinarscL Breiðfjörð, Elin
Jonasson f. Krakur Jonsson og S. Jóna E]jzabet Samsorl) Þóra Jóns:_
Damelsson , sem atti að vera dóttir Hrappsted, Anna Sigríður
Stefan Davtðsson. í næsta blað. Á ústsd Vopni> Árni Agústsson
verða auglyst ny samskot, &em f Vopni, Jónas HalldÓrsson Egils-
bæzt hafa við. son_ . ,,
Gefin voru saman í hjónaband Mánudagitm 22. Júlí vom þau
af sera Runolf. Marte.nssym þann Ásvaldur Kjartan Hall og Laufey
4. þ. m. þau Mr. Þórður Laxdal
og Miss Jóna Sigurðsson, bæði frá
Wynyard, Sask. Ungu hjónin fóru
vestur á mánudaginn og setjast
þar að búi.
JohnsOn, bæði frá Wynyard, Sask,
gefin saman í hjónaband af séra
H. Sigmar, á heimili föður brúð-
arinnar, hr. Árna Johnson, bónda
í grend við Wynyard.
Laugardaginn 27. Júlí voru þau
Ivan C. Hambly frá Vancouver,
pullbrúðka.lo fþeirra hjóna,
Marteins Jónsisonar og Guðrúnar \
Jónsdóttur, foreldra séra Rúnólfs | P» C.( og Sarah Vopni frá Winni-
Marteinssonar var haldið í vik-
unni sem leið að hieimili sonar
þeirra. Ýtarlegri frásögn um það
kemur í næsta blaði. Þau: vom
gift íi Stafafelli í Lóni 31. Júlí
1862 af mági brúðgumansi,
peg, gefin saman í hjónaband af
séra H. Sigmar 1 bænura Wyn-
vard. Sask.
i
Þér getið reitt
yður á, að hver
einasti hleifur
Canada brauðs
er jafn að gaeðum, gerð
ot smekk. Hið góða
hveiti, hinir æfðu bakar-
ar og hið mikla hreinlæti
valda því, að þe9si braað
eru hin hollustu og lyst-
ugustu sem hægt er að
fá. Þau eru jafn nærandi
og holl fyrir fullorðna og
börn. Da.dega flutt heim
til yðar. 5c. hver brauð.
Fón Sherbrooke 680.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Room 310 Mclnty™ Biock, Winn«peg
Taltími. Main *70o
Selur hú* og lóÖir; útvegar peningalán,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Dominion Notel
523 Main St. V/innipeg
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. A nderson, veitingam.
Bifrcið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 1
Tilboðum að kenna við Baldurs-
skóla nr. 588 verður veitt móttaka
til 20. Ágúst næstkomancþ. Sækj-
andi verður að hafa þriðja eða
annars flokks kennarale/fi.
Kensla er ætlast til að byrji 1. Sept.
Skrifið til B. Marteinssonar.
Hnausa P. O. Man.
12. Júlí 1912.
Fyrst heim aftur.
Fyrstur til að leita heim aftur,
af þeim stóra hóp, sem til Islands
fór í vor, var herra G. P. Thord-
arson, ásamt konu sinni og dóttur.
Hann kom hingað á fimtudags
morgun, óg með honum 50 inn-
flytjendur. Hið bezta llætur hann
yfir viðtökunum heima og veður-
blíðunni meðan hann stóð við.
Ferðin gekk þeim hjónum að ósk-
um, að öðru leyti en því, að döttir
þeirra Lára, 7 ára gamalt barn,
slasaðist á heimleiðinni. Það bar
svo til, að stofnað, var til leika á
skipinu og var sá einn leikurinn,
að böm reyndu sig að hlaupa.
Rignt hafði þann morgun, er börn-
in áttu að reyna sig, og þafði Mr.
Thordarson orð á þvi, við yfir-
mann skipsins er leikunum stýrði,
ásaidt einum farþega á fyrsta far-
rými, að þilfariði væri heklur
sleift til hlaupanna. Var, þá sent
eftir sandi. en á meðan byrjuðu
bömin leikinn og Lára litla þeirra
á meðal; hún tók litinn bug fyrir
eru skór
þola þjarkið. —
Þessir skór eru auðþektir, — það
mjög þægilegt að ganga á þeim. -—
Ekkert þar selt án ábyrgðar af vorri
hálfu. Þú færð góða skó fyrir pen-
inga þína, og ekkert annað en góða
skó, ef þú kaupir Prince Rupert. —
Þessir skór eru að öllu leyti svo sér-
lega vandaðir, að þú varla trúir því,
fyr en þú kaupir þá og reynir, — og sérð hvernig þeir slitna.
Prince Rupe t skór eru búnir til úr bezta leðri, og þú munt
sanna til að þeir fara vel á hvers manns fæti. Við látum
skóna passa á fæturna en ekki fæturna passa skónum. —
Við höfum 18 mismunandi tegundir, svo nóg er handa
þér að velja úr. Þu getur fengið þá breiða og mjóa fyrir tá,
há-ristaða yfir og annars allra nýjustu
tísku. Ur öllum tegundum leðurs,
svo sem box calf, velour calf, vici kid,
tan calf og tan kid, og aðrar leðurteg-
undir. Hvort sem þú vilt, hnepta skó,
hespaða skó eða reimaða. l/í stærðir
Já stærðir. Og þarafleiðandi geta all-
ir fengið skó sem verða mátulegir og
fara mjög vel. Verð $4.50. og $5.00.
Kaupið ykkur nú góða skó !
t
f
♦
t
t
♦
«
t
t
♦
t
•f*
♦
+
* $10.00 og
♦
t
■f* ----------
SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP
200 ljómandi karlmanna fatnaði handsaumuð. Vana-
veð $22.50. Verða seld á $14 90
20 dúsín af skínandi Panamahöttum. Vanaverð
2.50. Úlsöluverð ífi.75
t Palace Clothing Store
X G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET
f-t-f-l-f-t- ^f-t-f-1-f 4ft-f4f4-f-l-f-1-f-I-f ♦ -|. ft-f -1-f f.|. f j.
dís Siguröardóttir, gift kona með
barni og systir hennar, Sigríour a?í
nafni.
en
Þann 31. f.m. voru gefin saman
séra j saman í hjónabandi Thorsteinn; E.
Bjarna Sveinssyni, föður dr. Jóns, j Thorsteinsson, bankastjóri frá
minning hálfrar aldar hjóna- j Winnipeg, og ungfrú Svafa Fred- j þag barniS, sem fremst var," tií að
erickson. Hjónavígsluna fram- j komast framhjá því, rann til og
kvæmdi séra F. Hallgrímsson á I ciatt 41 t,rún á járnslá, sem liggur
heimili foreldra brúðurinnar, Ol- j eftir endilöngu þilfari, fyrir innan
geirs Frederickson og konu hans I borðstokka. Sár kom á fótinn
að Glenboro. Nýgiftu hjónin svo mikjg, ag sauma varð saman
Herra M. Johnson fajteigna- lögðu samdægurs af stað í skemti- fímtán saumumi. Læknir var far-
sali hér úr bæ, hefir verið að selja j ferð vestur að Kyrrahafi.
lönd út í Álftavatnsbygð í þessari j ---------
viku. Skrifstofa hans er 311 Þeir W. J. Lindsey og
Somerset Block. í Jenkins hafa verið kosnir 1 vanda on a gógum batavegi
samar stöður af “Grain Growers
bands þeirra var haldin 1. Ágúst,
með því að Bjarni sonur þeirra
gat ekki verið viðstaddur fyr en
þá.
þegi á skipinu, er svæfði bamið,
j meðan skipslæknirinn gerði við
J- A. j sariS. Stúlkan er enn við rúmið,
“The Inland Printer” heitir að-
alamálgagn 'prenti&narinnar í Am-
enku, stórt timarit, gefið út í
Chicago. í síðasta hefti þess tíma-
rits er prentuð mynd af einni aug-
Grain Co., hinn fvrri til að hafa
eftirlit með öllum kornhlöðPimi fé-
lagsins i fylkinu, en hinn síðar-
nefnji, sem er reyndur komsölu-
maður. til að vera æðsti maðúr á
lýsihg Hudson s Bay félagsins, skrifstofu félagsins og hafa eftit-
eins og hún birtist i Lögbergi og , jit með reikninguni þess, Mr.
lofsorð um prentarann, sem gekk j Lindsey hefir verið riðinn við
frá henni, Mr. S. A. Johnson. kornverzlun i 30 ár.
Hérra Guðmundmr Breckmann, j Járnbrautarmála nefndin hafði
verzlunarstjóri Lake Manitoba j Citv( Hall í fyrra dag, til þess
Trading félagsins að Lundar, kom j a?s ðlýða á sókn og vöm í því efui,
til bæjar í vikunni sem leið að j c. N. R. félagið ætlar að leggja
leita sér lækninga við augnvei'ki. j útúrbraut þvert í gegn um Fort
\ arð að gera augna uppskurð á j Rouge, filli borgar og River Park,
honum, er hepnaðist vel, og er j yfir Rauðá og austur fyrir St.
herra Breckmann á góðum bata- I Vital. Landeigendur og íbúar i
vegi og fær um að fara heím/ og } Ft. Rouge lögðust fast á móti með
gegna störfum síáum mjög bráðr j aðstoð bæjarstjómar, er fékk Mr.
lega. , j Isaac Campbell til þess að flytja
—------f~—------------ j málið fyrir dómnefndinni. Það
Þeý- íciti vílja sinna hluttöku 1 j þykir óþolandi, að járnbrautafé-
væntanlegri skrúðgöngu á borg- lög skeri sundur breiða bygð og
Að öðru leyti vonast I/>gberg
til að geta flutt lesendum sínum á-
grip af ferðasögu þeirra hjóna og
frásögn um ýmislegt er fyrir Mr.
Thordarson bar á ferðinni og
heima á íslandi.
Þeir bræður, Skúli og Jón Sig-
fússynir úr Álftavatnsbygð, komu
inn til bæjar með sitt vagnhlass
af gripum hvor að selja á þriðju-
daginn var. Gripasala fer nú að|
byrja fyrir alvöm þar nyrðra.
Þeir herrar J. A. Blöndal og A.
Freemam fóru skemtiferð; til Bald-
ur um helgina. Herra C. Joflnson
fór með þá víða um bygð Islend-
inga i bifreiði sinni. Þar var alt
í blóma, og var þeim félögum
mikil ánægja að sjá prýði og auð-
legð héraðsins.
Dánarfregn.
Meðal þeirra innflytjenda, sem
hingað komu' á fimtudaginn höf-
um vér heyrt þessara getið, er
komu með herra G. P. Thordaf-
son:
Jón Elisson með konu og börn,
úr Bolungarvik. Eyjólfur Gísla-
son með, fjölskyldu, frá sama stað. um
Óli Andrésson frá Súðavík við
ísafjörð. Jón Steindórsson úr
Reykjavik. Óskar Guðmundsson
frá Deild. Sigríður Gísladóttir,
aradaginn 12. Ágúst, og fram á að fagra hvar sen> þeim lizt i borg-
fara í skemtigarði borgarintiar j inni og bak! með þvi eignatjón,
éCity ParkJ, snúi sér til Mr. H. R. : j>eim sem þar hafa sezt að og bygt | ekkja frá Esjubergi á Kjalarnesi,
Hadcock i Y. M. C. A. bygging- j sér hús ef til vill með miklum
unni á Portage Ave., eða Mr. Að- j kostnaði. Þó að jámbraut-
alsteins Kristjánssonar, Hecla ; ir séu nytsamar, þá vilja fæstir
Block, Toronto Str., rétt fyrir : búa í þeim reyk og ryki er fylgir
norðan Portage Ave.. þeim.
Klukkan 2.30 hinn áðurnefnda
dag. mánudag 12. Agúst, fara
vagnar frá leikvöllum borgarinnar
og flvtja böm og þá sem með: þeira
vilja fara út að Deer Dodge. Það-
an verður farin skrúðganga yfir
ána til garðsins. Klukkan 3 byrja
þjóðdansar Svía, Norðmanna og
Dana, Englendinga, Skota og
Nýskeð voriT þau Jón Aðalráð-
ur Hávarðsson og Þóra Björg
Tónasson gefin saman í hjónaband
að heimili Mr. og Mrs. Jón Eyj-
ólfsson, Lundar P. 0„ Séra Jón
Jónsson gaf þau saman. Ungu
hjónin setjast að norður við
Narrorws.
með fimm dætur sínar og einn son.
Guðleif Guðmundsdóttin frá Voð-
múlastaða hjáleigu á Landeyjum,
ung stúlka, systurdóttir Mrs G. P.
Tliordarson. Karl Hansson frá
Seyðisfirði. Árni HannesSon,
skipstjóri úr Reykjavík. Stefán
Hansson frá Hurðarbaki í Kjós.
Ársæll Ágústsson frá Keflavík með
konu sma. Þrír menn úr Vest-
mannaeyjum: Vilhjálmur, Þor-
steinn og Guðjón. Sigríður Ingi-
mundardóttir frá Seyðisfirði, kona
Sig. Sveinssonar hér í borg. Þ’ór-
* Ungfrú María Fjeldsteð andað-
ist hér 1 Winnipeg á almenna spít-
alanum laugardaginn 27. júli síð-
astliðinn. Dauðamein hennar var
lifhimnu-bólga, sem hún fékk upp
úr botnlanga-meini. Reynt var að
bjarga lífi hennar með hoJskurði,
sem dr. Halpenny framkvæmdi,
en árangurslaust. — Hin látna var
dóttir Mrs.Sofiu Sveinsson, Sófo-
níasdóttur, og fyrra manns henn-
ar Sturlaugs heit. Fjeldsted', sem
látinn er fyrir löngu. Hún var
fædd í Selkir-k 11. Okt. 1893 og
því að eins á 18. ári, er hún lézt.
Jarðarförin fór fram þriðjudag
30. Júm frá heimilinu 773 Simcoe
stræti, og var líkið flutt til greftr-
unar i grafreit íslenzka safnaðar-
ins í Selkirk, þar sem faðir Maríu
heitinnar hafði áður verið graf-
inn. Móðir og systkini hinnar
látnu hafa almenna hluttekning i
sorginni eftir ástkæra dóttur og
systur.
yr«rs treyja og buxur
Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum
fatnaöi. Enginn vandi að velja hér. Prísarnir eru sanngjsrnir
--------$11, $12, $14, $16, $25-----------
Venjið yður á að koma til
WHITE & MANAHAN
500 Maín Street,
dtlhiísverzlun f Kenora
WINNIPEG
5ændur!
Ef ykkur vantar Kveiti-
bönd þá get eg ábyrgst að
gera yður til hæfis. 575 fet
kosta F.O.B.JWinnipeg $8.75
625 fet kosta yður $9.00.
Selst fyrir þetta verð meðan
endist. Bor^un verður að
fylgja pöntunum, ella verður
þeim ekki sinnt.
W. Eddy,
Jarðyrkjutól
Horni James & Princess St.
WINNIPEG
Þegar þér bakið
þá viljið þér að brauðin og pæin verði beztu
tegundar. Til þess að vera viss um að það
heppnist, verðið þér eiriungis að nota beztu
hveiti-tegundir.
ROYAL
OGILVIE’S
HOUSEHOLD
FLOUR
A
er búið til úr allra beztu hveititegund. í þvi
er mest gnótt þeirra dýrmætu fæðutegunda,
sem gera brauöin nærandi og holl og er nauð-
synleg til að alskonar brauð verði sem bezt.
Biðjið kaupmann yðar um Royal Household
“Mér batnar Diarrhoea af einni
inntöku af Chamberlain’s Colic, Cho-
lera and Diarrhoea meSali.” Svo
skrifar M. E. Gebhardt, Oriole, Pa.
Ekkert betra fæst. Selt alstaðar.
Hvaðanæfa.
s
Hveiti var byrjað að slá kring-
Portage la Prairie i byrjun
vikunnar.
Kennara vantar við Lundi skóla
nr. 587, fyrir timabilið frá 15.
september tll 15.' Desember 1912
og frá 1. febrúar til I. júli 1913.
Umsækjandi segji í tilboði sínu
hvaða mentastig hann hefir hlot-
ið og einnig hvaða kaup hann vill
hafa um mánuðinn; én helzt er
óskað eftir að umsækjandi hafi
3. eða 2. stigþ kennarapróf.
Tilboðum veitt móttaka af und-
irskrifuðum til 15. Ágúst 1912.
Icelandic River 8. júlí 1912.
Thorgrímur Jónsson.
Secy. Treas.
í hitanum
koma sér vel HotPoint Electric Ir-
on, sem eg sel á $6.50. Þau hafa
þann raikla kost, að þau geta staöiö
..standlaust" upp á endann, Ábyrgö
á þeim í 5 ár. Ennfremur sel eg
rafmagns te- og kaffikönnur, þægi-
legar í sumarhítanum. Eg hefi og
tekið að mér Relíablc Light-
ing System, sem. hr, O. J. Ól-
afsson hér í bæ hefir áöur annast.
Eg hefi þegar sett upp þess kyns
lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút
safn. út i sýningargarði og víöar.
Eg hefi til sölu ýms rafmagns á-
höld. þvottavélar, maröaljós o, fl.
PAUL J0HNS0N
761 William Ave.
Talsími Garry 735
Alls konar rafmagns vinna
af hendi leyst. Stórhýsi
vort a ð a 1 v e r k. Raf-
magns áhöld altaf til sölu.
Ábyrgð tekin á öllu verki.
Agætir verkamenn. Höf-
um 1 7 ára reynslu.
J. h. CARR
Fón Garry 2834 cSmmerd
Lesiðauglýsingar í Lögb.
Kona ætlaði að fara frá bóndal
sínum í Montreal og var að ölhij
ferðbúin; bóndinn kom þangað
sem hún var og fekk hana út með
sér. Tveim dögum siðár fannst
likið af henní, í St. Lawrence ánni.
Bróðir hinnar látnu kom nokkru
síðar sunnan úr Bandaríkjum og
fekk málið rannsakað á ný og bár-
ust þá böndin að ekklinum um
morð.. Hann hvarf þegar grun-
urinn komst á loft og fannst eftir
17 daga leit í skógi, nær dauða en
lífi. Hann hafði ekki nærst á
öðru en berjum og grænu laufi í
allan þanr^ tima.
Próf í pianospili hafa nýlega
tekið og fengið viðurkenning hjá
Toronto Conservatory of Music:
Ellen Ásmundsson, West Selkirk,
með sérstökum heiðri, og Björg
Hermannsson, sama staðar, með
heiðri. En í “Theory” hafa feng-
ið sérstaka viðurkening: Magnús
Magnússon, Wpg, Guðrún S Nor-
dal, Selkirk, Dagbjört og Stefán
Sölvason, sama staðar. Nokkrar
stúlkur hafa og| leyst slík próf af
hendi, þar á meðal L. Clarlbel
Magnússon, Selkirk í pianospili
(með heiðri) og sömnleiðis í
“Theory”.
FURNITURE
en Ea»/ Payments
0VERLAND
MAIN % ftLUANDER
Mr. W. S. Gusalus, sem er bóndi
nálægt Fleming, Pa, segist hafa gef-
ið sínu fólki Chamberlain’s Colic,
Cholera and Diarrhoea meðal í fjór-
tán ár, og reynst það ágæta vel og
sé ánægja að mæla með því. Það
fæst í hverri búð.
Það er ekki nóg að
kunna verkið,
þó að það sé vitanlega nauð-
synlegt. Þeim manni einum er
treystandi til a ðleysk verk vel
af hendi, sem kann vel að þvi,
og gerir eins vel og hann get-
ur. Sá, sem setti sér þá reglu
að gera alt, smátt og stórt, sem
honum var á hendur falið, eins
vel og hann hafði vit og orku
til, var
6.L
—“The Plumber”—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg