Lögberg - 26.09.1912, Síða 1

Lögberg - 26.09.1912, Síða 1
SENDIÐ KO R N YÐAlt TIL ALEX. JOHNSON & CO. SI4a QKAIN FXCUANOH. WINMPEfl EINA 'ISLENZKA KORNFÉLAGS 1 CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu. V'iö getum útvegað hæsta verö á öllum korntegundum. Viö er- um íslenzkir og getiö þiö skrifaö okk- ur á íslenzku. ALEX. JOHNSON & CO, Winnipep, Man. 25. AKGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1912 NÚMER 39 Frá stjórnarsetri landsins. Þing í Nóvember. Stjórnin heimt- ar þrjú vigdreka bákn. Mr. Bonlen hefir bieytt fyrir- ætlan sinni og kunngjört, að þing veröi kallaS saman i nóvtmber. Segja kunnugir, aö sú ráöabreytni viti á þaö, aö stjórnin hyggi á bráöar aðgeiröfr ii Jlotamálintt. Geta þeir til, að stjórnin hafi ko.n- ið sér saman um aö bera upp þá tillögu, aö láta smiöa á kostnað Canada lands þrjá vígdreka, hina stærstu, sem geröir liafa v^rið. og hafa þá til reiöu, ef Bretaveldi liggi á. Jafnframt mun þaö i ráöi, að landíö stuöii til þess, aö þau stórskip sem félög í Canada l^ita smiða héreftir, veröi þannig lciguð, aö þeim megi breyta í herskip nteö lítilli fyrirhöfn, ef á þarf aö halda, og er til tekiö, að þannig verði 'hagaö smíöi á þeim stóru flutningaskipum, sem C. P. R. er aö láta byggja i Englandi, og fái félagiö drjúgan styrk úr landssjóöi til þess. Hnnfremur er það sagt, aö því muni fram haldið með Ikappi, aö kenna fyrirliðum sjómensku og obrevttum liösmönnum líka, í sjóliöaskóla landsins í Halifax og á herskip.inum “Rainbow” og “Niobe”, enda tjáist tíretastjóm þarfnast sjómanna á herskip sín, öllu! meir en vígdrekanna. Þetta telst vera aðalverkefni þessa aukafundar, sem þingtnönn- u n veröur stefnt til í haust, aö sambykkja útgjöld til þessa her- liúnaöar. Þau brýntt nauösynja mal, sem bíöa lausnar og úrsl.ta. og ein- göngu varöa Canada. skultt g:ymd til næsta árs. Meðal þeirra mega teljast ný lög um þegnrétt aðkorn- inna borgara, um réttindi rithöf- tinda til ritsmiða sinna, samgöngUi- mál ýmisleg. þarnæst endurbót á löggjöf um embœttis- og starfs- menn landsins fcivil serviceh viöskifta samningar við Astralíu og nauðsyn rýmri viðskifta yfir- leitt. Allt þetta og enn fleira biö- tir betri tima. Ein afleiðing af þessarl auka- stefnu um flotamálið er sú aö Sir Wilfrid Laurier verður aö breyta jreirri ætlun sinni aö heimsækja vesturland i haust. Hann er ný- lega kominn heim aftur úr för sinni unt norðurhluta Ontario fylkis (og þótti honum mikið til þess koma, hversu vel honum var tekiö af fylkisbúum. Hann mun leggja upp i aðra ferö um aust- urhluta fvlkisins, og halda fundi á nokkrum stööum, áður ett þing kemur saman. Baráttan syÖra. Rooseyelt tiefír fært sig vestur á bóginn i seinni tíð og heldur fttndi i Californiu þessa dagana. Er svo sagt, aö þar sé mestur styrkur fylgis hans. Hinir flokk- arnir senda sína menn á hæla honum, hina snjöllustu, sent þeir ltafa á að skipa; þar á meðal. af Tafts hálfu senator Lodge, en fvrir demókrata rekur Bryan slóö hans. Af Roosevelts liði ganga í móti Jiessum margir nafnkendir menn og mikill fjöldii sjálfboöá- liöa af ttngum mönnum. Wilson er og kominn á stúfana og hefir haldiö margar ræöur í New York riki, en norður á bóginn heldur hann i þessunt mánuði, til Minne- sota og annara ríkja vestanlands. — í New York ríki er útnefndur til ríkisstjóra Oscar Strauss, forn óg nýr fylgismaöur Roosevelts; ihann er af Gyðinga ættum, maöur vel þektur um' alt landið og stór- vel metinn. Mannaiát. Járnbrantir í Kína. Sir Rxhard Ccúrtwright. Nokkrir nafnkendir menn hafa látist þessa viku og er tyrstan að telja Sir Richard Cartwright, er dó á Jtriöjudaginn á spitala í Kingston, eftir uppskurö við kviö- sliti. Hann skorti þrjá vetur á áttrætt er hann lézt, og hafði starfaö í Jíjónustu landiins í 35 ár, þar af 15 sem ráðherra verzl- unar og verka. Hann var um langan tíma einn röskvasti maður í liði L,auriers, hverjum manni örðugri í orðaskiftuitn, fyndinn, hæðinn og mikill fyrir sér. Eng- j inn var orðhvassari en hann á ræðustólum, en i utngengni var hann hverj-um manni kurtey.sari. Sir Wilfrid gefur honum þann vitnisburö,, að hann hafi verið j einlægur ættjarðarvinur, hinn bezti drengur og liverjunt manni ^prúð- I ari i dagfari. Eftir að hann lét af ráðherra störfum gerðist hann foringi liberala í Senatinu og í fyrra hélt hann þar sína seinustu ræðu. sem Jiá var að ágæturn | hofö. v. Bieberste'm. Sá nafnikendii maður, einn áf j skörungum hfinis Þtýzkal ríkis, I lézt snögglega eftir helgina. Hann | var fyrir skömmtt orðinn sendi- , herra keisarans í Lundúnum, og þangað sendur vegna þess að það var álitin hin vandamesta staða. Hann var fyrmeir utanríkisráð- gjafi keisarans, og frá honum stafaði simskeytið fræga, er sent var Krúger, áður en> Búa stríðið hófst; eftir það var l^jann sendi- j lierra Þjóðverja í Miklagarði og réði svo miklu viö Tyrkjann, aö allar aðrar Jijóiðir sáu ofsjónum vfir Jtvi. Allir Itera honum þaö vitni, að hann hafi verið bæði kænn og mikill fyrir sér. Meðan samkomulag'ð milli Breta ogjÞjf ð- verja er á vóltum fæti, þykir mikið undir þvi komið. hvern fulltrúa keisarinn hefir í Lundún- um og því þykir það sæta tið:nd- ttm Jtegar breytt er um. Sagt er j aö Barnorf greifi, sent nú er sendiherra keisarans i Washing- ton, verði sentlur til London. hefir maður i Liverpool, S:mon að nafni. Eftir myndutn að dæma sem blöðin hafa flutt, virð- ist sá uppdráttur snotur, en um það verður ekki dæmt að svo stöddu, hvort iiann er gerður af óvenju miklum frumleik og hug- viti. Inngangur er á miðja hlið og halda fjórar súlur nááega vegg- háar, þaki yfir honum, en upp af miðri byggmgunni ris digur turn, sent sagður er 1 kur þeim sem er á þinghúsi Dublin borgar. Ann- ars er húsið einsog stafurinn H i lögun, og ris turninn upp af bandinu. Þing úsið á að sta da á miðju þvi svæði. sm fylkð á fyrir sunnan Broadway og kosta um 2 miljónir. Simon fær 10 þús- und dali fyrir uppdráttinn og þar að auki 20. part af andv.rði h ' s i t>, þegar það er fullgert. Nokkrir uppdrættirnir verða til sýnis al- menningi áður langt um rður. Vatnió enn. Bæjaristjórnin verður nauðug, viljug að taka til að láta grafa brunna, er bæjarbúar höfnuðu til- lxtöi hennar, aö sækja vatn í Lindirnár. En dkki láta bœjar- ins öldungar vel yfir því verki, og hafa nú milli tánnanna þann sérfræðing er þeir fengu hingað, til þess að segja þeini til um vatns- bólið. Segja þeir, sem líklegt er, að.vatnið muni veröa borgarbúum ferfalt dýrara, ef það er sótt i Shoal Lake, enda sé skýrsla þessa kaupdýra spekings mesta handa- skömm, tillögurnar illa rökstudd- ar og i mótsögn við sjálfa sig, og eru þeir sannfærðir um, að hann hafi ekki haft vit á því, sern hann var að tala um. |Það er nú orðið of seint. að setja ttndir þann leka; Lindarvafninu hafa borgarbúar hafnað með miklum atkvæðamun og verðnr })ví að taka þvi sem að höndum ber, bora brunnana til bráðabirgða og una þvi, Jjangað til færi gefst að íæra út kvíarnar. Nýjasta kraftaverk lœknisfræðinnar. Frá l’aris er sú saga sögð, aö skorinn hafi verið magi úr manni og annar látinn í hann í staðinn, er t.ekinn var úr þeim apa, sem skyldastur er mannkyninti. Sa heitir Dr Roulies, er gerði þetta kraftaverk, frægur læknir við spítala nokkrum skamt frá Bor- deaux. Fréttin vakti stórmikla eftirtekt i Paris og viða um iond, og vekur mikinn fögnuð hjá sæl- kerum, sem hafa skemt magann i sér með ólióflegri nautn matar og drykkjar. Þeirvilja fegmr skifta á maganum í sér við hvaða apa sem vera skal. Sjúklingurinn, seni upp var skorinn var 27 ára gamall bónda- maður. hann lá aðeins í 4 vikur og var svo gla>ður. þægar hann steig upp úr legunni, að hann .drakk sig fullan, en kenndi sér einskis mein's á eftir, það vel dugði apamaginn. Ijekmrinn segir Jietta merkilegt og mjög vænlegt til að létta böli maga- veikra, með því að það sé vel gjörlegt Jteim sem kunnattu hefir og handlægpii Jjar tíl. að skifta um rnaga i mönnum og öpum, án Jiess sjúklingunt stafi af þvi veruleg hætta. Þinghúsið. Nýr dómari. Eftir þvi sent borgin stækkar. því meira er að gera fyrir lög- reghtdómara borgarinnar. Nú er svo komiö, aö svo rnörg mál koma i þann dóm á degi hverjum, aö dómarinn hefir ekki undan, og gerir það mörgum manni baga. Lögreglumenn, sent vitni J)urfa að læra í málunum, verða oft að hanga J>ar lengi dags, og stundum ler svo að tími vinnst ekki til, að ljúka þeim málum og verða þeir að Jwla a'ðra biðina næsta dag; lögmenn kvarta um hið sama, að allur dagurinn gangi í J>að fyrir þeint, að mæta í hvað smáu máli sem er, og þó þeir fái stundum góða borgun fyrir verk sín, þá þykir þeim leið biðin, ekki siður en öðrum, Af J>essu er það ráð þeirrar nefndar, er stjórnar lög- regltt máltim borgarinnar, að setja nýjan dóm, er fjalli um öll brot í samþyktum bæjarins, er mestan tima taka, svo sem það ef ofmörgum leigjendum er hrúgað samatt í hús, ef svikin er vigt og mál, of hart farið á strætum, ef óþrifalegt er kringum hús, mjólk blöndufö vatni og fjölda mörg önnur lagabrot af sama tagi. T>essi mál eru oít kappsamlega sótt og varin og mörg vitni leidd, þó ekki liggi þyngri hegning viö en fimm dala sekt. |Þau skulu nú öll lögð ttndir sérstakan dóm- stól, er ekki hafi aðrar sakir með höndum. Til dómara í þeim málr nm er tilnefndtir McRae, er áðu" var stjórnandi lögreglunnar hér i borginni, hinn nýtasti maðtir. Ur bænum Mrs. Inguhn Stciánsdóttir á Lréf á skrifstofu Lögbergs. !>cir Þoíleifur Daiúelsson og Kristmundiir Jónsson bændur trá Mikley, voru staddir hér J>essa-dag- ana og sögöu almenna vellíöan J>ar nvröra. . | Herra Siguröur lósúa Björnsson geri svo vel að láta mig vita um bú- staö sinn. H. S. Bardal. Þeir herrar ti. Peterson t'rá Narr- ows og I. G. fohnson frá Dog Creek voru í horginni j>essa viku og vöröust allra frétta. nerfia. aÖ óöunt hækkar i Manitoba vatni. hvaðan sem J;aö stafar. ilerra Helgi Stefansson t’rá Wyn- yard er nýkominn ti! borgarinnar. Fótur var tekinn af honum í sumar; er ltann nú aö láta smiða fót á sig og bíöur hér meöan á því stendur — !ík- lega Jtriggja vikna tinta. í fyrra var gerð tilratui til Jtess aö lcggja asfalt-lag otfan á yfirborð stræta hér í hænum. sem áður höfðu verið lögð með 'iftacadam”; var ]>etta gert í því skvni aö spara bænum fé, ])ví hæði minna verk og efni Jmrfti til aö gera J)annig við strætin heldur en ef })au hefðu veríðdögð asfalti eins og J’að'verk er venjulega gert. Ekki kvað tilraun Jiessi háfa hepnast sem bezt, og fullyrða >ulnir ráðstnanna bæjarins að meira kosti að halda þess- ari asfaltpyrinu við én að asfalta strætin eftir venjulegri’aðferð. Er því líklegt að þeessi tiíraun verði ekki gerö á fleiri strætum en Jtcgar er búið. Mr. (fl? Mrs. J. Gunnarsson frá Nýja íslandi eru alflutt þaðan hing- að til bæjar. Ileimili Jteirra verður fyrst utn sinn aö Nevvton Ave. i Elm- vvood. Sunnan frá Dakota fréttist. aö fyrsti snjór á Jvessu Iwusti hafi falliö Jtar á mánudaginn vJr. Snjóaöi um mitt ríkiö og noröveý^nnvert. N Nokk- urra [jumltjnga djtýpur tnjór-4' Grand Forks. Dejil's Lakf. Fofest kiver og Mc\ ille. Muna mín%) ekki tji þess aö jafnsn&nma ’liuíi ;.ö sklío'r þar syöra og nú. Fyrstur snjór setrt tnenn muna eftir aö haustlagi viö Devil’s Eake var 29. Sept. 1908. Rigningar miklar i Suöur Dakota og Minnesota og einlægar tafir á Jvreskingu. Mánudaginn 23. ]>. m. voru gefin saman i Baldur, Man., SigurÖur Kjartatt Anderson og Svanhvít Antó- iusson. Fr. Hallgrimsson prestur gaf þau saman í kirkju Immanúelssafnaö- ar. Þau eru nú á ferö hér í borginni. Lattgardaginn síðastl. 21. þ. m. andaðist i Saskatoon Karl Ander- son, 27 ára ganiall, sonur herra Skúla Anderson, Brú Man., efnis- maður mesti. Hann veiktist þar vestur frá fvrir nokkra síðan af lungnaveiki, og fóru systkin hans tvö Jvangað til hans um fyrri lielgi. Jarðarfqlr hans ffór ’íratn að Brú á ])riðjudag í þessari viku. og var ntjög fjölmenn. .Ettingj- ar hins látna biðia Lögberg að fiytja alúöarþakkir sínar því góða fólki íslenzka i Saskatoon er hjúkraði Karli sáluga meðan hann lá banaleguna. lev College. Hann segir alt gott að frétta úr sínu bygðarlagi. nema væt- ima ; heyskap ]>ó nógan og góöan. Ak- urgerö er ennþá litil viö Grunna- vatn, lattgmest hjá hr. A. M. Free- man. Til borgarinnar komu i fyrri viku þeir X’atnsdals bræður frá Wadena r riðrik og Þórður. Þeir sátu ]>ing Oddfellowa, og munu, ásamt hr. Ing- vari Olson. vera liæst standandi i j>ci iélagi allra tslendinga í Canada. 9. September 1912 andaðist eftir stutta banalegu að Wild Oak P. O.. Man . Jósef bóndi Helgason, 65 ára gamall. ættaður af Eanganesi í Norð- ur T'ingeyjarsýslu. Jarðarför hans fór fram þann 13. Sept. Séra Bjarni Þórarinsson jarðsöng hann. jósefs sál. verður siðar nánara getiö t Lög- bergi. llerra Jóhn Goodman málari hefir haft bústaðaskifti nýsýkeð. Hann hefir flutt sig frá 843 McDermot ave. i nvtt og vandað hús, sem h'ann hefir reist að 783 á sama stræti (McDer- motj. Viðskiftavinum herra Good- mans til hægðarauka er hústaðaskift- anna getið. Herra Bjarni Bjarnason kom til bæjarins frá Westhourne að ráða nokkra menn til Jtreskingar. Hann segir uppskeru hafa gengið ódæma ilía á }>eim stöðvum, sumpart af rigningu en einkanlega af flóði úr Manitoha vatni. Sumir akrar eru litt slegnir enn og lítið ]>reskt af hveiti. Y'öxtur jarðargróða var t bezta lagi og horfði til hinnar beztu uppskeru, áður en rigningar spiltu. Bjarni hef- ir veriö að eins tvö ár í Jtessu landi 02 lætur hið bezta vfir sér. Mr. og Mrs. S. \Y. Mel-ted komu úr ferð sinni vestan frá Candahar og fleiri hæjum fyrra miðvikudag. Þeg- ar ]>au fc>ru ]>ar um var hér um bil tíundi liluti hveitis ósleginn, og J>ar að auki hygg. hafrar og flax. Frost kom eina nótt nýskeð og gerðk nokk- urn skaða. Bændur sanrt vel ánægö- ir yfir hveitiuppskerunni að vonum, |>ví um 30 bushel hveitis munu hafa fengist af ekrti við Candahar og prýðilega góð hveitiuppskera víðar í Sask. Mr. og Mrs. Melsted kontu til Prince Alhert. og fleiri bæja og skenttu sér'ágætlega t ferðinni. Frá Siglunesi er Lögbergi skrifaö 16. þ.m.: "Tiðin mjög votviðrasöm. Hevskapur gengið seint og illa nú sið- ustu vikur. Mörg lönd við vatnið, seni ekki er hægt að slá nema lítið vegna flóðs. Yatnið óðum að hækka. Xokkrir munu þurfa aö lóga gripum siitum vegna hevskorts. Akurblettir ekki svo illa sprottnir, en ekki full- ■roskað kornið enn J>á. Sumstaðar flætt í akurblettina. Nú er fariö að flytja póstinn frá Mulvay Hill ljing- nö, heina leið til Sigluness. vfir Dog Creek frá Siglunesi til Narrovvs og sömu leið til baka. Póstur á að ganga t. isvar t viku, en haft er eftir póst- inum, Ingólfi Andréssvni, að hann geti ekki farið nemá einu sinni í viku fyr ett írvs.” Frá Glenboro er skrifað 17. þ.m.: "Héðan er fátt aö frétta nema óstöð- uga og óhagstæða tíð'. Þó mun upp- skeru alnient lokið. nenia ef vera skyldi eitthvað óslegið enn af síðsán- um höfrum. Flestir, sem þreskivélar eiga, muntt hafa hyrjað aö þreskja 9 til 11. ]>. m., en sú ]>resking stöðv- aðist fljótt vegna hins ntikla regn- falls, sent byrjaði siðastliðinn föstu- dag og hélzt ]>ar til á sunnudag. svo að varla mun þreskjandi ]>essa viku." “Magni” heitir blað, sem Björn Jónsson fyrv. ráðherra er farinn að gefa út. Það er sniátt vexti, heldur rninna en "Yisir” áður eu hann stækkaði. Sú grein er gerð fyrir út- gáfu J>ess og stefnu, að það birtist þegar brýn nauðsyn krefur og mæli máli lands og lýðs utan bæjar og inn- an. Ótæpt er deilt á bæjarstjórn Revkjavíkur, þing og landsstjórn i J>ví eina tölublaði, sent oss hefir verið sent hingað vestur. Dr. Jón Bjarnason og fylgdarlið hans mun að því er vér höfum frétt leggja af stað vestan af Strönd áleið- is heint um miðja þessa viku og mun því væntanlegur til Winnipeg unt næstu helgi. Dr. Sun Yat-sen hefir fengið tttnboð Kínastjórnar til að leggja jámbraut um alt Kinaveldi, tun ya þúsund mílur á lengcl. Er svo til ætlast að félög verfði stofnuð, kinverskra manna og útlendra. er bvggi vissa hluta af þessu mikla bratitarkerfi. Hcrra Gunnar Thordarson úr Fá- skrúðsfirði á bréf á skrifstofu Lögb. Það er í ráði, sem flestum er kunnugt, að byggja nýtt þin>hús fyrir fylkið, í stað þess gamla, sem stjórninni þykir ekki nógit stórt og veglegt. ÖHum bygg- ingameisturum í hinu brczka r k: var boðið að gera uppdrætti og á- ætlun um hið nýj 1 þing’ ús og urðu 65 til þess ; þar á meðal var einn íslenzk r, herra P. M. Cletnens. byggingamei tari hér i bænum. Af þekn upp Iráttum valdi sá 5, sem hefir umsjón meö byggingum fylkisins, og úr þ:im valdi svo stjómin ásamt nokkmm þar til kjörnum þtngmónnum áætlun, sem fylgja skal og gjírt —Stjömufræðingur í Astraliu hefir fundið halastjörnu með tveim hölum og skoðað hana í tvo mánuði á hverrt nóttu; segir hann að bilið milli halanna se að minka og mnni þeir renna saman bráölega. —Kept var tun það nýlega, hver lengst gæti flogiið á flugvél- utn á Frakklandi. Tvtér konur reyndu sig og vom samati ttm flugvél. 'Þær voru 10 klukku- stundir á lofti og hlektist ekkert á. —Sagt hefir af sér æzti maður lögreglunnar t Brandon og eru sakir gegn honum undir öpin- berri ransókn. Misprentast hefir í 34. tölubl. Lög- lærgs J>. á. dánarár Jóns Jónssonar á Frantnesi i Framnesbygð í Nýja ís- landi 1910 i staðinn fyrir 1912. en Jjess var ekki strax gætt er blaðiö kon> at. og því dregist aö leiðrétta. H. Sex íslenzkir hestar, tryppi þriggja og fjögra vetra, vortt seld hér i bæn- tnn i fvrri \iktt. Þrír íslendingar kevptu. Árni Eggertsson. Guðmund- ur Thordarson og A. S. Bardal, sína tvo hver. Seint i }>essari viku er von á vagnhlassi af íslenzkum hestum. sem selja á hér t bænum á föstudng- inn keniur. Frá skólanum viö Dog Creek er ný- kominn til borgar skólakennari Jó- hannes Eiriksson til framhaldsnáms tungumála og einkum heimspeki viö Manitoba háskóla. Herra Hallgrímur Jónsson B. A. hefir veriö skðlakennari við Mary Hill skóla i sumar. Hallgrítnur kom hingaö til bæjarins snögga ferö um helgina. Herra Siguröur Eiriksson frá \ est- fold viö Shoal Lake er kominn ti! borgar aö hefja skólagöngu við Wes- Blaðið ‘‘Free Press" segir frá }>ví. að slys hafi orðið nýskeð í Mordett hér ifylki með þeim liætti. að bræðttr tveir voru að fara með ]>reskivél frant hjá húsi nokkru, en lentu nteð vélina á brunn, sent ]>ar var hjá. Reft hafði verið vfir brunninn en fúnir raftarn- ir og biluðu undan þreskivélinni, svo hún veltist um en mennirnir meiddust háðir, annar ]>eirra, J. Jóhannesson, fótbrotnaði. en bróðir hans Gísli fékk einhvern áverka, en þó rninni. Mrs. H. Olson og Baldur sonur hennar konnt úr íslandsferð sinni fyrra föstudag. Þau ferðuðwst víða um ísland, dvöldu þrjár vikur í Reykjavík, fóru til Þingvalla, Geysis og síðan norður um land til Húsavík- ur. um Mývatnssveit og til Akureyr- ar. Yar ferðin þeim hin ánægjuleg- asta. Samferða þeim vestur urðu fimm islenzkir innflytjendur: systkin tvö úr Reykjadal, Páll Björnsson og Carolína systir hans; fóru J>au þegar suður til Dakota; enn fremur Kristín Benediktsson, Jóhanna Elíasdóttir frá Akureyri og Rannveig Sigtryggsdótt- ir. Hún fluttist vestur til Baldur, Man. Góðum gestum fagnað. -Mánudagskvöldið 1(>. Sept. liéldu íslendingar í Soattle samsæti til ;tÖ fagna Dr. Jóni Bjarnasvni, frú háns og fósturdætrum frá Winnipeg, og próf. Sv. Sveinþjörnssyni, sem nú í annað siun heiðrar þessar stöðvar með nærveru sinni. Fór samsætið fram í samkomusal Islendinga í Seattle (Ballard) og sóttu það um liundrað manns. Var salurinn vel prýddur og á borðum gna'gð fagurra blóma. Séra J. A. Sigurðsson stýrði sainkomunni og fórst |>að vel og skörulega að vanda. Sagðist liann fagna komu heiðursgestanna, þeirra, sem nú væru beztir og þarfastir meðal Isiendinga. Með vel völdum orðum mintist hann á hið ágæia og þýðingarmikla starf I)r. Jóns Bjarnasonar og liin blessunarríku áhrif, sem hann sem kenninxaður, ritstjóri og mentafrömuður hefði liaft og mundi. hafa um ókonma tíð meðal fslendiuga, hæði hér í Vesturlieimi og eiimig austan hafs. Sagði liann að eins lengi og íslenzk tunga vteri töluð og ís- lenzkir söngvar sungnir, mundi sagan geyma nöfn þeirra Dr. Jóns Bjarnasonar og próf. Sveinbjörns Sveinbjörnssonar og setja þá á hekk með þeim, sem ágætastir liefðu verið meðal þjóðflokks vors. Að endaðri ræðu sinui afhenti Itami Dr. Jóni Bjarnasyn\ og frú hans bikar úr silfri, en hinnm heiðursgestunum með blómknippi. Dr. Jón Bjarnason þakkaði sóma og góðvild, sem hann sagði að tslendingar hér hefðn sýnt sér og fólki sínu. Sagði hann, að ekki hefði það kom- ið sér á óvart að sjá hér land fagurt, land blóma, náttúrufegurðar og ágæts loftslags, en vinsemd og alúð, sem sér hefði verið sýnd, hefði verið meiri, en hann hefði búist við. Með sínum alkunna sann- færingarkrafti hrýndi ltann fyrir mönnum, að lialda fast við hreina trú og kristindóm, ög að glata ekki íslenzku tnáli eða ltinum dvrma'ta andlegn arfi, sem vér hefeðum þegið frá feðrum vorum. Að ræðu hans endaðri flutti séra J. Á. Sigurðsson honum kvæði, og fylgir það ltér með. Síðan söng og spilaði próf. Sv. Sveinbjörnsson nokkur íslenzk þjóðlög, og þarf ekki að f jölyrða um iivernig því var tekið. Dr. Jón Bjarnason, fjölskylda hans •>« prófi Sveinbjðrnsson komu til Senttle \ Ityrjuh mánað- arins. Þann 18. Sopt. héldu þau til Vancouver og annara staða á Kyrrahafsströndinni, þar sem Is- lendingar eru búsettir. Séra J. A. Sigurðsson er í för með þeim. — Iléðan fylgja þeim blessunar- óskir og þakklæti fyrir það að heimsækja okkur. Fyrra sunnudag prédikaði Dr. Jón Bjarnason fyrir Islendingum í Seattle, sem fjölmentu til að hlusta á hann. Annars eru guðs|)jónustur, sem haldnar eru annan hvorn sunnudag fyrir íslend- inga hér, vel sóttar. PrÓf. Sveinbjörnsson liefir þegar ákvarðað að setjast að í Seattle, og eru Islendingar liér glaðir yfir því að fá hann til sín. Seattle, Wash., 20. Sept. 1912. J. B. TIL séra JÓNS BJARNASONAR, D. D. (Kva'ði flutt í sainsæti í Seattle, 16. Sept. 1912. Þinn andi er heitur sem Heklu glóð, A h <e ð líkur örafajökli. Og einn ertu betri þinni þjóð, En þúsund menn klceddir hökli. En hitinn var álitinn Ódáðahraun Og ógengur jökullinn hái; Og þess vegna greiddi’ oft lastyrðV í laun Lýðurinn dvergvaxni, smái. Og fáii' menn elska sitt œttland sem þú, Og ýms af þess grœddirðu meinum; Þó hefir þú alls enga’úlfatrú A uppblásnum skriðum né steinum. Þó þiggirðu nú mögur þakkar gjöld l þjóðar sem kirkjunnar málum, Sá, gerði þig andlegan öndvegishöld, Mun umbuna vel slíkum sálnm. Oss guð sendi Hallgrím og títtðbrand og Jón Vort guðs ríki til þess að styrkja; En sú kemur tíðin að þarfastan þjón Mun þig telja’ hiu íslenzka kirkja. Vér kölluðum allir mjög konungleg orð, Er kappinn bauð “ Aldrei að ríkja!’* Eins bergmála síðar mun brœðra um storð Þ i n n boðskap: Að guðs orð skal ríkja. A máli, sem ant þú, um eyjar sem strönd Þinn orðstir, þitt, lífsstarf mun ríkja, Og knýta enn betur öll kristileg bönd Þitt kirkjulegt: Aldrei að víkja!......... J. .1. Sigurðsson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.