Lögberg - 26.09.1912, Page 3

Lögberg - 26.09.1912, Page 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1912. 3- / Náttúran og mannaverk Hvernig karlmenn hafa farið mcð kvenfólk V Vér höfum alloft minnst á t.li- tæki þeirra kvenna sem sækja efU ir atkvæðisrétti meö haröfengi og nýstárlegum ráöum og allra helzt á Englandi. Hér kemur rtú, til sýnis lesemlum vorum, grein sem birtizt í málgagni þeirra kvenna, og gefið er út í Lunutmum; má af því sjá allgreinilega hvernig sumu af þessu kvenfcdki er innanbrjósts, og hve ólíkur er þess hugsunar- háttur þvi, sem gerist meðal kven- fólks yfirleitt. 'Þess þarf varla að geta, að greinin er eftir stúlku. Hún heitir Charlotte Gilman, en að öðru leyti kunnum vér ekkert af lienni að segja. Okunnugum til upplýsingar rná geta þess, aS um öll Bandaríki og önnur lönd er fjöldi kven-klúbba, er margar núl- jónir kvenna tilheyra, og í: þeim félögum munu skoSanir og hugs- unarháttur líkur þvi sem hér kem- ur fram. alls ekki fágætur. Grein- in er á þessa leið* - Náttúran, móðir allra, hafði lagt sig fyrir o_g blundaði. Hún var búin að vinna mikiö og koma upp flestum börnum sínum, en hið yngsta þeirra, karlmaðurinn, var búinn að læra ganginn og átið. Þá hugsaði sú aldraða, að henni væri óhætt aö leggja sig og fá sér dúr. Hún lúrði vel og lengi, meöan nokkur þúsund ár liðu hjá, og loksins hrökk hún upp og va'knaSi. I lún heyrði eitthvað ganga á. meira en venja var. til. Þáð var að sjá sem karlmanneskjan hefði vaxið í meira lagi; meira aS segja og he/ir svo verið frá upphafi vega. Kýs þær smávöxnu, krafta- lausu bg kjarklausu þó. þó! — er það máti kat'lfólksins ? Og hvað tekur hann þá að' erfðum, hvað verðtn; honum meðfætt frá þeim?” “Hann er þessu lí'kur, sem þú sérð,” svaraöi kvenveran. Og Al- móöir leit á karlmanninn og hristi höfuðið með hrygSar svip. “Svona er þaS, að hugsa ekki um verkin sín,” mælti hún. “SegSu mér, karl minn, hvað kemur til aS þú hefir gert þetta?” Þá tók karlinn til orða og útlist- aði fyrir AlmóSur, hversu miklu betra vit hann hefSi á þessum hlut- um, héldur en hún. “|Það er fljótsagt”, mælti hann, "hún er kvenmaður, og það er allt og sumt.” “Ja, -sei, sei,” svaraði hún. “KallarSu þetta kvenmann?” “Já, vitáskuld er þetta kven- maður,” mælti hann. “Og kven- maSur á að vera lítil, kraftalaus, grannvitur og kjarklaus, yfirieitt sem dugminnst, — af því hún er kvenmaður.” “Þetta”, mælti hann nieð hátiðlegum rimbingi, “er samkvæmt náttúrunnar lögum.”^ Náttúran, allra móSir, kafroön- aði í framan, en augu hennar, eilíf og alt sjáandi, urSu snör og leiftr- andi. "Þorir þú að kalla þetta náttúru I lega gildarmaða bóndakonu af lögmál! Nú skaltu sjá sjálfur, j Þýzkaland', hraustlega konu af sonur!” ÞarmeS stefndi hún fyr- Englandi, er ekki bar nein höft á ir sig nikkrum kvenverum sinum ; útlimumr og loks hvatlega. f jör- og sýndi honum. Þar á meðál var j mikla og dugmikla konu að vestan, hin forsjála hárfiríla (c.irri pedj u>g allar þessar voru stórar, stérk- meS nokkrar smáar karlverur ar. kjarkmiklar, spakvitrar og fær- geymdar á sér hér og hvar, svo og j ar um að sjá ráð fvrir .sér og öðr- um. Hann svaraði ekki strax. En á ' þú átt engan kvenmann fyrir konu, j þeim húsum sem hann hefir bygt meðan hann þagði þá leit hún upp heldur á hún þig fyrir mann. i á árinu en þau era orðin n kkuS Farðu og lestu upp fræði þína uro' mörg, því hann rekur sína iön af eöli lifsins ÓBiologyJ.” Eftir það tók náttúran ;aftur til aö stunda starf sitt og það var ekki laust við að hún sæi eftir aS hún skyldi hafa blundaS. 1” réttabréf. frá Seattle. x og hlustaSi! “SjáiS til”, mælti hún, “Eg heyri þennan hávaSa enn. ÞaS var þá ekki þessi þarna sem eg heyrði hljóSa.” “Nei, enganveginn”, sagSi uppá- haldið' á háu hælunum, "Eg ætl- aði aS segja þér frá þvi. Eg kvarta ekki. Eg hef alt þetta stáss og lítiö að gera og engin börn, aS eg geti sagt. Eg fæ öll þessi gæði af því að eg er svo veik Breyting tiöarfurí. fyrir og óhraust. Og svo rnikiS j 'l'iöarfar á umliönu sumri hefir ve.it eg þó, að mér er hollast að j veriS mjög ólikt og fráskilið því ritja við þann eldinn sem bezt j sem venja er til hér á sumrum. brennur ! 1 Skifst hefir á, síðan snemma í júní, F.n náttúran, móðir allra, vísaði henni á bug. “Þú ert vesöl og aum eftirherma!” nrælti hún. “Þú ert eftirliking og sambland. páfagauks og þeirra karldýra, sem hárfætlan ber utan á sér. Burt meS þig frá augunum á mér! Ég vil fá að1 sjá þær, sem eru konur í raun og veru.’’ Eftir það stóS hún upp og skygndist um öll lönd eftir sönn- mannkynsins. um konum meðal Hún kallaði til sin hina háu, grann vöxnu og skaphörSu kopu úr Afriku, sterklega, réttvaxna konu úr fjallabygSum á Tndialandi. er bar stéira steina á höfðinu, þrótt- hin grimma kven-“mantis”. er slít- ur sundur elskhugaj sinn lið fyrir lið, jafnskjótt og hann hefir náð ástum hennar; ennfremur hin bú- rtgn og sólskin, enda meiri þrum- ur og eldingar þvi samfara en venjulega gerist á þessunt stöðutn. Útlit jarðar hefir og verið alt annað í sumar en í mörg undanfarin íumur, c “Eru þetta konur?” spurSi hún karlmanninn. Og hann sá, að hver og ein af þessunt haföi börn sín hjá sér. svo aö hann gat ekki svarað neitandi. “Hvar er barn þeirrar. sem þú hefði aldrei !'1'n árvakra býfluga, er kýs sér aö hefir mest dálæti á” spurð'i Al- að rumska'íe'ns e’nn af Þe'm m'l<la hóp bý- j móðir. “Er hún nteð það fyrir hún var vön viö það ,að öll karl- kai’la- sein S!ekía eftir henni’ en sa j aftan sig?" En uppáhaldig hafði dv,- heföu hátt og létu miki* mlsslr hflð l)eSar er hann heflr j ekki annað fynr aftan sig en da- 'fÞessi hávaði var meS ööru móti;;innt af hendi sitt ætlunarverk en lítmn rakka í bandi, og við þaS slíkan hafði hún aldrei heyrt, frá!hinir fara allir forgoröum an þess ' fór hún að gráta. þeir hafi komiS nokkru frarn. ,Þá reuldist karlmaðurinn þvi. [Tún sýndi honunt fjalla- og i að náttúran skyldi leyfa sér aS finna pa þóttist hann vera orðinn full . „ , , . þroska og haföi skipaS ölltt eftir ^nguhn _er leggttr hrnn geðþótta sínum ttm langan tíma. ! htla honda sinn ser td ntunns- Þe&' Þaö lét hátt i honttm og það að ar henni þykm jnirta . þar var og j mun, en sá hávaði komið AlmóSur til því hin fyrsta skepna skaparans fór að tísta; hljóöiS var áþekkt j veini konunnar. , , . ^ . .... , , .. “Hvaða1 Hvaðdr’ sa<-ði AUra-l ar l)eir ern stærn °S sterkari en | retti ur ser og sagðt með storlæti: móðir og horfði undrandi kringutn | makar Þeirra, svo og Stork og svan "Mér þykir vænt um uppáhaldið sio- “AnnaS eins hefi eg aldrei—!” , °8' svöln- er -kvenfugkp þetrra 1 mitt. Hún er svona af mínum Hún hafSi heldur aldrei heyrt ^ l>reyttu flug um “haa vegaíeystt voldum. Mér þykir hun bezi etns- annað eins. því að ekkert kvenk>n g gras altaf haldist grænt, og gróiS upp aftur jafnóðum og slegið hefir veriS; en venjulega er þaS sölt yfir ntiSbik sumarsins sökum þurka og regnléysis; hefir því hið vota sumar, sem nú er að líða, haft óumræðilega niikla bless- ttn í för með sér og skilur nú eftir gnægtir, í forðabúum manna, víðs1- vegar um'þetta ríki og það meiri ef til vill, en i langa undanfarna tíð. — Alörgum' finst, að veðrátt- an hér sé að breytast þannig, aö meira sé farið að rigna yfir sum- artímann. en mjnna og strjálla á vetrum ; betur að það reyndist ann- að en hugarburður manna, því þá yrði hér enn betra að húa en nokk- urntima áður. þc> g:;tt hafi veriö. Heilsufar og vellíðan. Kvef, og aörir smá kvillar, hafa gengið alloft og víða hér í borginni á sumrinu, sem stafað mttn hafa af hinni breytilegu veSuráttu sem oft hefir snúist snögglega frá hlýju til kalsaveSurs, en engvir skaðlegir sjúkdómar hafa gert vart við sig meðal landa, og engvir dáiö af þeitn nýlega. mér vitandi. Flestir eöa aillir þeirra hafa liaft allgóðá eða stöðuga vinnu aS und- anförnu, og margir af þeim stunda miklu fjöri og dugnaöi. Þá hefir herra Jakob Bjarna- son lögreglumaður, látið byggja gott og vandað hús á lóð sem hann átti á W. 63. St. cg nálægt 32. Ave. N. W., er það hús fyrir stuttu siS- an fullgert og leigt til systur hans Guðríðar, sem gift er Mr. Ryan, hérlendum manni. Hr. Sumarliða- son bygSi þaö hús. Næst kemur herra Karl FriSrikssoa með hiS stærsta og dýrasta íveruhús sem ísl. hafa bygt fyrir sjálfa sig, enn sem komiö er. í Seattle. Hann lætur byggja það á lóð sinni á 28. Ave. og 71. St., rétt Ljá herra Jó- hannsson, A. Sumaliðason coi- tractor og forsmiSur aS því húsi, sem nú er þegar búið. Næstur er lterra A. P. Goodman. hann hefir selt sitt gamla hús á 63. St. og 17. Ave. N. W. og lætur nú byggja stórt og vandaö hús á lóö sem hann keypti á horni. East Ave. og W 70. St. Hr. Steinbertg contractor að því húsi sem nú er aðeins hálf búið. — Svo kemur ísak Jónsson aftur, meö tvö mjög myndarleg í- búðarhús standandi hvert hjá öðru nálregt 30. Ave. N. W. og 70. St. óg nutn Hr. Jónsson hafa í hyggju að selja þau þegar þau eru fullgerð. Loks má nefna, að Tómas Borgfjörð er nýbyrjaöur á að láta byggja sér hús á 28. Ave. N. W. og 73. St. A. Sumaliðason hefir contract á þvi Hr. Borgj- fjörð á hús og heimili á öörum stað hér í Ballard, í þéttbygSu, plássi, sem hann ætlaV að selja eða leJgja við tækifæri, en byggir nú sitt (vanclaða hús á! jmikið rúm- betri stað, þar sem útsýni er hið fegursta. Fleiri húsabyggingar og jarðakaup meöal Isl. geta verið hér nú. þó eg í svipinn rnuni ekki að telja það Úpp, en allar þessar ofan skráöu framfarin þeirra hafa gerst á þessu ári. I Pélagslíf og skemtanir. Eins og vanalega gerist yfir j svlmartírnann, þá eru samkomur, fiski- örn og hauk, en kvenfugl- að handaverkunt sínum. Hann akkorðsvinnu, sérstaklega þeir sent 10S félagsskapur yfir böfuð, sott er.i bvggingamenn, þeir hinir sömu iaf minna fjöri en á öðrum tímum hafa bygt meö meira móti íbúðar-! ársins, sem stafa mun af stööugra hús. á þessu ári, bæði fyrir sjálfa nokkurrar skepnu hafði kallað á | hjálp hennar fyrri. “Hvaö er að tarna, barn!” sagði hin aldraða cg reiddist fast. ”Kom- ið hingað undir eins og segiö mér hvað kemur til!’’ 1 jÞá kom karlmaSurinti; fljótt og fúslega og skýrði frá, að kvenþjóð um naa vegateysu völdum. Mer S mökum sínum. og hún er. Eg hef kosið aðeins lún sýnir honuin kisu verja henni líkar og látiS ala þær upp ungviði sitt fyrir ásókn högnans, j hennar mynd, og þann veg hefir til sú kona scm tnér fellur geð." og tóu, birnu, léDaröa og tíger og ljón — en allar þær kvenskepnur voru eins sterkar, fimar, grimmar og óltnar einsog þeirra viltu mak- Svona nú, minn ungi karlmab a- in'hans hagað'i sér svo andstygg,- nrl" niæltl hnn, var enn æva- lega að slíkt hefði aldrei heyrzt rciö. ' Fyrst þu þykist vera hand- fvrrl ncr pð hami inætti til aS vera ' gengiim lögum náttúrunnar, þa er < rðið bezt iH "Eg skil”, sagði AlmóSir og j lnigsaði fyrir sér. "Þú hefir haft alla náttúruna fyrir þér til fyrir- ! nvyndar og allar konur umhverfis j þig til að fara eftir, og hefir þó I mcð ráðnum huga kosið að koma j upp þessu listasnúði! Það sýnir, | bezt að þú kjósir þér maka eftir sonur, hversu illa fær þú ert til að j bænum. HerraGunnlaugi Jóhanns- svni er ávait sigurinn vís. Er því spuröi Allramóðir, '‘Hún er að reyna að veröa karl- maSur,” svaraði hann, “og þaö er gagnstætt náttúrunnar lögurn." "Vitaskuld er þaS svo”, svaraði sú forna. "Eg hefi' aldrei vi.að annað eins uppátæki í allar þær miljónir ára, sem eg hefi veriS aö verki. Hvar er hún? Því kem- ur hún ekki og svarar fyrir sig?” KarlmaSurinn leiddi þá fram, og sýndi með ást og aödáun, konu sína, og var þaö finleg, lítil titla í haftapilsi upp funsuð, strokin og fyrri, og að hann mætti til aS vera harður viS hana, ef hún léti ekki af , , , uppteknum hætti. ' l)inni v,ld ~ smavaxna’ l)rott- velja þer maka. "Hvað stendur til fyrir henni?” lausa, kjarklausa, heinvska og dug- , Eftir það avarpaði AlmoStr kon- 'lausa!” og ef engin af þessum urnar, sem liávaSamim ollu og Jxiknast þér, þá nefndu einhverja. mælti til þeirra: Eg skal þá senda eftir henni.” j "Svona, svona, börn; þið þurfið Þá rétti út hramminn að hop- ; ekki að brúka þennan ágang. Gæt- um hið sterka kvenljón ; tígran ið þess að; láta vitið vaxa og þrek- sperti uppá hann sitt rauða gin; ið. hafið ofan af fyrir sjálfum tó'an hnussaSi að honum með fyr- j ykkur, látið engati karlmann kaupa irlitning og fitjaSi upp á trýniö; ykkur og kjósiS sjálfár frumver- jafnvel hin smáa mantis teygöi úr :nu, til þess að uppfylla jörðina. sér og' tifaði framati i hann kjálk- Karlmaðurinn hefir skapaö í hendi unum. I sér þá konu, sem, honum geöjast Og karlmaðurinn hélt sér í fast- j bezt. og farizt það nauS'a illa. ara lagi að pilsum AlmóSur og j Takið þið aftur við því ætlnnar- tjáði' henni að þessar væru ólíkar j verki, sem ykkur er ævta'ð af nátt- miklu prjáli prýdd; þessi kvenvera 1 því sem hann hefði óskað að kon-. úrunni. að kjósa maka, og gerið an sín væri. j karlmanninn einsog ykkur líkar En brátt náði hann sér, og sagði , bezt — það er ykkar aðalskylda sig og aðra. Við eigum mat'ga góða smiði í þessum bæ á tueðal íslendinga, sumir þeirra bygginga meistarar fArchitectsj eg ekki al!s fvrir löngu fékk Islendingur lof fyrir ]iað að gera vandaöri og trúrri vinnu á bvgg’ngu íbúöar- iiúsa en flestir aðrir trésmiðir sem hér eru i norðurenda bæjarins 'Ballardh og enginn þar honum framar. Þennan vitnisburð fékk hann hjá einum af umsjónarmönn- inn byggngadeildarinnar hér 1 gekk fram fyrir móöir allra, nátt- úruna, en sú forna fóstra tók til aö hlægja og hló og hló þangað til tárin komu fram í augun á henni. “Af hverju ertu svona litil?” HþúrSi hún. “Hann vill helzt hafa okkur svona,” svaraði konan. Hann vill helzt ekki giftast öörum en þeim smávöxnu.” “Og af hverju ertu svona vyiklu- leg?” “Hann vtll helzt hafa okkur svona. Hann heldur okkur inntn dyra og reifuð'um í fatnaSi og kveður okkur óhæfilegt aS gera nokkuð til að fá krafta, og hann giftist ekki öörum en þeim .-em veiklulegar eru.” ^ ......... “Og af hverju ertu svona hóg-f vil|7á*"hann mætti til að hjálpa | vær og auðmjúk?” _ __ í henni til þess, með þvi að búa tll f meb þóttasvip: “Mín er æðra eðlis! Hún er fegurri og göfugri. Hún helgar sig móSurskyldunni.” AlmóSir hvest.i á hann augun og leit síðan á vesalinginn i brókar- pilsinu. “A þetta að vera ltelgað móður- skyldunni?” spurði hún. “A hún mörg börn, hraust og vel gerö, og j gengur henni vel að fæð'a þau?” KarlmaSurinn kannaðist við, að hún ætti ekki mörg og aö hann yrði að hjálpa henni til að fæða þau, með vcrkfærum. “Já, já”, sagði Almóöir, “þessi I kjörmóöir þarf þá hjálp til aS j byrja með. Gengur henni vel aö i næra börnin á brjósti ? ’ KarlmaSurinn varð aS kannast i gagnvart - mannkyninu.” En karlmaöurinn járnaði á móti þessu með ógurlegumi gangi. "Þetta er svíviröilegt ,brot á lögt- um náttúrunnar,” kvað hann. “Er ]ietta ekki sú kona sem guð hefir og almennara annriki manna yfir sumartímann, þó er undantekning á þessu hér hjá okkur íslendingum í Seattle nú, því aldrei hefir til að mynda safnaðar félagslíf okkar staðið í eins mikilli framþróun og gefiS eins góðar vonir, um vöxt og viðreisn, eins og einmitt nú á þessu sumri. SöfnuSurinn, hefir stækkað að mun siðan í vor, og er gott útlit fyrir nú aS þeir verði 40 eöa fleiri áður langt liður, því altaf hefir fólk verið aö rita nöfn sín undir lögin síðan, eða oftast, þegar guösþjón- Uístujr hafa verið (lialdnar. — í síðastl. júlí var leigð kirkja, hjá ' trúbræðrum okkar Norðmönnum, ! nýtt og snoturt hús; þar er nú j rnessað annanhvern sunnudag s'S1- ■en. eftir samkomulagi sa'naðar’ns við séra Jónas sem nú hefir gefiS ,, . T' 1 1 r 1 söfnuSinum kost á tvöfalt me’ri I lcrra Biarm lohannsson, lyf-, , ., , x „ , > lumaður, hefir' keypt lóð á 28. ; l>restsÞJ°nnstu lætta a[ en að nnd~ \ve. N. W. hér i Ballard ogl W. an ornn c.t. St. cg látið byggja á henni gott ng veglegtjiús á þessu ári, hvar í , . . r .... . , . , „ ,, ,, , . .- . 1 eftir ar fra art, þvt vtð erum svo hann byr með fjolskjyldtv stnnt; ^ 1 sötnuleiðis hefir Sigttrður Sig- ' mundsson, lögregluþjónn, selt hús sitt og lóð og látið byggja annað j hús mikiö stærra og vandaSra á W. 69 St. og 28. Ave, N. W.; alnient velliðan meðal landa hér í borginni þar setu allir hafa nú e’tthvað fyrir stafni. — Kauf> á fastc'-gnum og sölur. Má þeitta kallast talsi verð framför i félags áttina, svo i v mandi er að haldi nú áfram hér- ár frá ári, þvi við erum svo 1 búnir að slá slöku viö okkar helstu mál sem eru kristindóms málin, enn hann er, eða á að vera. aðal grundvöllur allra annara mála og félagsskapar. gefiö mér? kvenmann ?” Náttúrunni var runntn reiSin, fyrir hftn vorkendi jafnve 1 manninum ] mesti dálítiS, að hann varð að uppáhaldið. ‘,‘Sussu. sussu, son- ur," mælti hún. “Um þá gjöf veit eg.ekkert, liitt skaltu vita, að þau hús bæði bygöi J. K. Stein-! Lestrarfélagið "Vestri” hefir berg. iÞá hefir herra ísak Jóns-1 ekki starfað neitt siðan í vor, að það lagði niður fundi yfir sumar mánuðina, en búist er við að nú þegar byrji þar fundahöld á nýjan leik. Hiin síðuVtu úri (hefir þafð félag tekið sér sumarhvíld, því svo margir af félagsmönnttm hafa þá hvarflaö frá um tima. son. Architect. bygt sjálfum sér ibúðarhús á homi 28. Ave. og 65. St ; er hús það vafalaust eitt með þeitn vöndttðustu, ef ekki það allra vandaíiasta og dvrasta hús að inn- A eg ekki þennan j anhygging sem hér er i Ballard. 1 enda hefir sá tnaður góðan smekk smiðar og snillingur byggingalistinni. hinn Næst missa I kernur herra Sumarliðason. Hann bvggir nú einilægt og selur jafn- óðum„ þá er hann byggir fyrir sjálfan sig; eg ntan ekki tölu á Kvenfélagið “Ein;ng” heldur áfram að starfa í sömu áttina, að | hjálpa þeim sem bágt ei'ga; því fél hefir aukist lið á árinu, imrgar goðar konur hafa bæst viö og von j á enn fleirum; má því búast viS ungbamamat. “Já já’ ‘Flann vill helzt hafa okkur svona. Hann segir þaö vera kven- legt að vera gæfur, og jafnvel alveg ósæmilegt fyrir kvenfólk að taka kröftuglega til orða; — rosk; ! hinar> sem eg sýndi þér?” lega framkvæmd verka ahtur hann , - ., ennþá ókvenlegri, - og hann gift-, Rarlmaöurmn varð að pta, ist ekki öðrum en þeim gæflyndu. | hann -vrðl f. gera þetta altsaman “Qg til hvers ertu að' tildra þess- sJalfnr- — hnn hef«' svo m,krö aS um stélfjöðrum á þig? Veiztu sagði Almóðir. “En veitir hún þá börnum sinum fjeði, aöhlynning? — einsog að ekki, að stélfjaSrir og makkafax og kambar og allt annaS prjál og prýöi eru einkenni karlmannsins ?” “Hann vill he’zt hafa okkur svo; hann giftist ekki öörum en þeim prúðbúnu.” “Svona tal hef eg ekki heyrt fyrri,’ ’ svaraði náttúran, móöir allra. “Hvað hefir hann m-S það' að gera, að kjósa sér rnaka? Það er þitt, barnið gott, að gera það, hugsa. “Jájá”, sagði Alm'óSir. “Kenni- ir hún þeim þá alt sem þau þurfa til þess aö' halda sjálfum sér og kyni sínu viö?” " Karlmaðurinn vfirð aö játa. aö hann hefði fram til þessa, upp hugsaö og stjórnað uppeldinu. “Tæia”. mælti Almóðir. “Kann- ske þú viljir þá segja mér, að hverju levti ]>etta uopáhald þ.itt tekur formæðrum sínum fram?” OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til. kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQB EUREKA PORTABLB SAW MILL Mounttd . on whe«ls, for saw- jngloK SiJ. / 30 in. x H5ft. and un- der. This{Jfc\ ^ millis aseasilý'mov- edasa porta- thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man UM HEITASTA TlMA ÁRSINS TREYJA og BUXUR Vér höfum stórinikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi aS velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir -----------$11, $12, $14, $16, $25----------------------- Venjið yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Strect, títlbiisverzlun I Kenora WINNIPEG TILHREINSUNAR=SALA — a ORGELUM Efiirtöld orgel 'verða, eins og hér er sagt, seld á því verði sem væntanlegir kaupendur standa ekki við aö ganga fram hjá. r ’ 1 Hoherty orgel, i , j»-. |*.'i - “^**** , ? Walnut umgerðjÞrt j- orgel,3setreeds Walnut umgerö meö háu baki, 6 stcps, grand (nn orgel og knjá swed, hvert á............... 2 Dominion orgel meö háu baki, dökk Walnut umgerð meö spegli, 5 oktava, 3 reed set Coup- A in lers, Humaiia grand orgel meö knjá swells.hvert , 2 Bell orgel í píano umgerö úr Walnut meö sniö- skornum spegli, 6 oktava, 4 reed set, 11 stop Couplers og Humana, fult grand orgel og knjá írn swelis, hvert á............................. Do'ninion píanó, Walnut fágaö, í góöu standi nær því nýtt á............................. Dominion Píanó, Maghony fágaö, 6 oktava, á fr gætt hljóöfæri, söluverö...................I Eell orgel, meö háu baki, 6 oktava, Walnut fág- aö meö sub-bassa............................. «þDD Bell orgel, meö háu baki, 6 oktava Walnut um- geiö, fyrir...............................vJ)DU New York kirkju orgel, Walnut umgerö, 5 okt- r A ava, fyrir................................. «!pDU Öll þessi orgel eru í ágætu standi og ábyrgst. Borgunarskilmálar eftir óskum kaupenda, frá $5 út í hönd°g $3 mánaðarborgun. Alt sem borgað hefir verið. verður fært til innleggs ef skift er fyrir betra bljóð- færi innan 3 ára. 'l’lie Winiii|i«v Piano Co. 295 Portage Ave. WINNIPEG Sýning úr leikntim “The Chocolate Soldier” á Walker Jeikhúsi alD ti '1u viku. aö mörg góð ráð komi úr þeirn átt þegar við karlmenn verðum ráöþrota og að margir hlýir straumar renni þaSan með tið og tíma inn í hið sameiginlega félags- líf Islendinga hér i Seattie. — Sunnudaginn 4. ágúst var stofnað til skemtifarar fyrir ísl. sunnu- dagaskédabörn af kennurum þeirra ésunday school picnicj. farið var út i einn þann stærsta og fjöl- breyttasta lystigarð bæjarins ('Woodland tBark) ; um 100 ísli. tóku þátt á förinni. Prógram var ]iar stutt, en lrglegt. Séra Jl A. Sigurðsson hélt ]>ar stntta ræðu í byrjun og talaði um skólamentun unglinga, svo ktnnu bömin með sitt prógram, upplestra og söng. siðan las hr. F. R. Johnson brot ftr fyrirlestri eft’r Dr. Jón Bjarna- son; að þvi húnu tóku allir að West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talafmi Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd f Manitoba og ,i Norövesturlandinu, útvega lán og i eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. matast og siöan að ganga um garðinn til að sjá og heyra alt það sem ber þar fyrir augu og eyru um sumartímann. Framhald á 7. bls.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.