Lögberg - 31.10.1912, Side 1

Lögberg - 31.10.1912, Side 1
SENDIÐ KORN YÐAR TIL ALEX. JOHNSON & CO. ORAIN FXCIIANGK, WIXMPEG INA ISLENZKA KORNFÉLAGS 1 CANADA 25. ARGANGUR Þrennar kosningar. í Ontario var kosiS til fylkis- ]jings á tveim stööurn í vikunni sem leiö: í báSum kjördæmunum komust aS fylgismenn Sir James Whitney, annar meS 550 atkv., hinn meS 1370. Á siSari staSnum voru þrír í kjöri, einn óháSur og annar sosialisti ; enginn sótti meS fylgi liberala flokksins. Á hinum fyrnefnda staS var barizt um bind- indismáliS, en Jjó aS bindindis- menn séu þar sterkir, þá varS þaS þingmannsefniö undir, sem fylgdi því, aS afnema brennivíns sölu, meS þvi aS bindindismenn tvi- skiptust og urSu af sigrinum. Sir James lagSi sig allan fram meS þrem ráSgjöfum, meöan á kosn- ingum stóS, en á móti honum gekk Mr. Rowell, hinn röski og harS- snúni foringi liberala og bindind- ismanna. ÞaS heldur stjórn conservativa í völdum mest af öllu, aS jafnskjótt og liberalar hafa vakiS almenning til aS krefj- ast umbóta, þá tekur stjómin þann málstaö á sína stefnuskrá og ger- ir aö sínum. Þó aö Sir James sé skröggur, þá eru sumir samverka- menn hans dugandi stjórnarar, er ekki hafa unniö til annars en vin- sælda og eru látnir njóta sann- mælis af mótstöSumönnum sínum og öllum almenningi. Þriöja kosningin fór fram á fimtúdaginn, 1 Quebec, skímt frá Montreal. í því kjördæmi eru skipa bygginga stöSvar stjó'rnar- innar, og eru verkamenn þar aöal- styrkur kjördærrrisins. Þeir ótt- uöust margir hverjir, aö þeir mundu verSa reknir úr þjónustu landsins. ef þeir greiddu atkvæöi gegn því sem stjórnin vildi vera láta, og því sátu margir heima og greiddu ekki atkvæSi. Flcstir, sem áttu fyrir fjölskyldu aö sjá, sátu heima, þvi aö þaS hefir sýnt sig, aö conservativa stjórnin sem nú situr viö völd í Ottawa, skoöar hvern sem fjandmann sinn, sem fylgir henni ekki aS málum, og lætur hvern og einn finna þaö. sem hún nær færi á. Sir Rodolphe Forget stýröi sókninni fyrir stjórn- ina meS heilan her aSstoSannanna. og gifurleg loforS um járnbrautir og önnur þessa heim gæSi. frá Hon. R. Rogers, er hann lýsti í heyranda hljóSi, alveg feilulaust. Eigi aS síður unnu liberalar þ:ng- sætiö, og er þaS glæsilegur sigur. Cardin heitir sá er sótti af hálfu liberala. efnilegur maSur. Aðgerðir stjórnarinnar. Hvaö er aS frétta af lands- stjórninni, spyr margur nú um stundir. ÞaS er von aö almenning- ur spyrji svo. Ráöherrarnir eru löngu komnir heim aftur úr sumar feröum sinum i útlöndum og öömm heimsálfum, og hafa haft meir en tvo mánuSi til aö ráöa ráöum sin- um og framkvæma stjórnar afrek landinu til gagns. En þeir tveir mánuSir sem liíSn- ir eng síöan Mr. Borden kom heim aftur, hafa gengíö mestmegnis til aö ræöa um, fyrirætlan stjórnar- innar í flotamálinu, og jafnframt til aö bitast um sætin í ráöaneyt- inu. Um þaö, hverjar tillögur stjórnarinnar í flotamálinu veit enginn nema þaS, aö þær taka breytingum viS og viS. En 1 h nu starfi og stríöa viöfangsefnii stjórnarinnar kom niöurstaöan miklu fyr og greiSlegar, og er sú, aö Hon. Robert Rogers tekur viö því emlxetti sem hann hefir lengst þjónaö í Manitoba, en þaö er ráöa- neyti ojjinberra verka. MeSan liann þjónaöi því embættj hér, þá var hann öllum drýgri til útgjald- anna. ÞaS er ekki búist viS því. aö hann veröi léttari á landssjóön- um, heldur en á fylkissjóöi, né heldur aS liann veröi afskiptalaus um kosningar eftirleiBis. Þetta eru þá helztu afrek stjórn- arinnar, aö vinna þrjór kosningar — og ein þeirra var í Macdonald! — og tapa einni. Aö komast ekki aö neinni niöurstööu 1 því eina stórmáli, sem hún þóttist ætla aö gera mikiS í, og aö þinga um em- bætta veitingar þangaS til Bob Rogers var kominn í þaö homiö sem hann vildi helzt sitja í. LesiS auglýs:ngu Sigmar Bros. and Co. hér í blaöinu. Þeir bjóSa mikil kjörkaup. Balkanstríðið. Tyrkir fara hailoka. Þau tiSindi eru af blóövell: Balkanskagans, aö Búlgarar sóttu meö öllum sínum her suöur til Adrianopel, en Tyrkir héldu þeim í mót og varö meö þeim orusta er stóS í þrjá daga, meö miklu mann- falli af hvorum tveggja, er lauk svo, aö Tyrkir létu undan síga, en Búlgarar settust um Adrianopel, og er hún sögö standa í björtu báli. Flugfregn segir, aS æösti liösforingi Tyrkja hati .veriö tek- inn höndum og meS honum 50 þús. manns, en þvi er ekki trúaö. Hitt þykir furSu sæta, aö Tyrkir skuli ekki hafa komiS saman liöi sínu, svo aS þeir hafj bolmagn viS neinum af bandamönntim. ÞaS er meS sönnu sagt, aö Serbar hafi sigrast á því liSi, er fyrir þeirn varö, haldi nú viSstöSulaust suS- ur í land Tyrkja og taki hverja borg þeirra á fætur annari. ÞaS er þeirn mestur styrkur. aS lands- búar í þeim héruSum, sem þeit' fara yfir, er serbneskur aS ‘kyni, oghatastviö Tyrkjann. Af Grikkj. um er santa sagan sögS. aö Tyrkir hrökkvi fyrir þeim; og haldi þeir norSur 1 landiö til tnóts vjö banda- ntenn sína. Tyrkir láta sem þeimi sé mest í mun, aS stía sundur her- liöi bandamanna, aS svo stöddu. og hafi sér tekist þaö að óskum til þessa. En svo litiö hefir kveðiö aö framgöngu þeirra, aö almenn- ingur 1 Eyrópu er farinn að spyrja. hvar herliS þeirra muni vera. Sinn frægasta garpa hafa Tyrkir sett yfir vista- og vopna- búnaö hersins, og þykir þaS benda á, að stjórn þeirra mála liafi veriö i ólestri og þurfi dugandi forstöðu- manns við. Vörnin Tyrkja hefir til þessa verið slæleg, og, tniklu linari en búizt var við. Nú vænta menn aS bráSum muni þaS sýna s:g, hversu ófriöurinn nuini fara, að bandamenn gangi frami' af Tyrkj- anum, eöa aS Tyrkir taki til sókn- ar og láti til skarar skriSa. Frétt- ir um stríöið konta aðallega frá tveim stöSum: MiklagarSi og Soiia. sem er höfuðstaSur í Búlga- riu. Eru þær mjög sundu'leitar, sem vænta má, og valt aS treysta þeim með nokkurri vissu. ÞaS eitt er vist, aS í orustu Tyrkja og Búlgara skamt frá Adrianopel, létu hinir fyrnefndu undan síga, og að hinir siöar nefndu áttu greiðan gang til borgarinnar og lrúast til aö setja hana i herkví. Að'. Tyrkir hafi hvergi unnið sigur 1 vopna viðskiftum hingaö til þykir líka víst, en hitt nnin miSur áreiSanlegt, að batidamenn hafi unnið Tyrkjum þann geig, að ekki sé þeim viSreisnar vor. Silfurbrúðkaup Mr. og Mrs. Jos. Polson var hald- ið 25. þ. m. SöfnuSust gestir saman aS heimili þeirra hjóna 111 Rpse stræti kþ 8J2 að kveldi. Séra Runólfur Marteinsson hafði orð fyrir gestunum og afhenti siIfurbrúShjónunum aö gjöf frá þeim, vandaðan siIfurborSibúnaS í eikar-cabinet. Herra Magnús Markússon flutti kvæöi, sem birt er annarstaðar í blaöinu. Silfur- brúðguminn þakkaði gjöfina og hina vinsamlegu heimsókn. Mr. Jos. Polson er vel þektur maSur; Íiefir hann um langan tima verið starfsmaSur á innflytjenda skrif- stofu sambandsstjórnarinnar hér í Ixenum, og eiga þau hjón fjölda- marga kunningja: fara hér á eftir nöfn þeirra er sátu s'lfurbrúS- kaup þeirra, en samt eru ýmsir ó- taldir, sem eigi komu þvi við að sitja hófiS, en tóku þó þátt í aö kaupa gjöfina. sem silfurbruö- hjónunum var gefin á þessum heiSursdegi þeirra: Mrs. ‘B>. Byron, M r.. og Mrs. Halldór Bjarnason, Dr, og Mrs. Ö. Björnsson, Mr. og Mrs. G. Thomas. Mr. og Mrs. A. Freeman. Mr. og Mrs. J. A. Blöndal. Mr. og Mrs. H. S. Bardal, Mr .og Mrs. Kr. Albert, Mr. Alfred Albert, Miss Sigurlaug Goodman, Mr. og Mrs. Fred Stephenson, Mr. og Mrs. S. K. Hall, Mr. og Mrs. A. S. Bardal, Mr. og Mrs. P. S. Bardal. Mr. J. Johnston, Mr, og Mrs. P. S. Dalnian, Mr. og Mrs. Thorarinsoln, Thor. Thorarinson, Miss G. Thorarinson. T. A. Thor- arinson, Mr. og Mrs. S. W. Mel- WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1912 [ NÚMER 44 sted, Mr. og Mrs. J. J. Vopni, Mr. og Mrs. G. P. Thordarson, Mr. og Mrs. Thos. H. Johnson M. P. P., Mrs. Hanson. Mr. Skúli Hansson, Mr. og Mrs Arni Eggertsson. Miss Ilelga Bjarnason. Frá Gimli: Mr. og Mrs. A. G Polson, Miss E. H. Polson, Miss J. Polson. Hjónavígsla. Þann 23. þ. m. kl. 5 e. h., voru gefin saman í hjónaband 1 Fyrstu lút. kirkju. af Dr. Jóni Bjarnasyni, þau hr. Jpn Thorstemsson frá Wynyard Sask.. og ungfrú Sig- ríSur Karolina Olson, héðan úr bænum, einkadóttir ]>eirra hjón- anna, Haraldar og ITansínu Oí- son. Baldur Olson B. A. bróSir brúð- arinnar var brúðarsveinn, en ]iær ungfrúrnar, Anna HanneSson og Emma Tóhannesson, voru brúðar- meyjur. Systir hinnar siðar nefndu, sex ára görnul. var blóma- mær. Athöfnin fór í alla staSi vel fr,am aö viðstöddu fjölda fólks, og að lienni lokinni, gekk margt manna fram fyrir brúShjónin og óskuSu þeim til lukku / og ham- ingju. Þar næst fór fram mjög vegleg veizla að heimili foreldra brúðarinnar. Sátu þá veizlu yfir sextíu manns. Var veitt var af mikilli rausn ; borö voru fagurlega prýdd og hlaSin allskonar aldinum og réttum. * ÁSur en staSið var upp frá borðum. ávarj>aði brúSarsvein inn gestina fyrir hönd brúöhjónanna og foreldra §inna, meS nokkrum vel völdum oröum. Aö þeim end- uðum baö hann nokkra af gestun- um að taka til m^ls, og bnigSust þeir vel viS. Þéssir héldu ræSur: Dr. Jón Bjarnason, Á. Eggertsson. O. S. Thorgeirsson, H. S. Bart'al. J. B. Jöhnson, Dr, Jón Stefánsson, og Alfred Albert. Aö ræSunum loknum var boröum hrundiS og skemti fólk sér við hljóSfæraslátt ng söng þar til brúðhjónin lögðu á stað kl. 11 um kveldiö áleiöis til Wynyard Sask., þar sem þau ætla að dvelja fyrst um sinn. Veizla þessi var hin skemtileg- asta og höföinglegasta, og fór i hlla staði vel fram. Vinir og ætt- menni brúðhjónanna heiBruðu þatt meö mörgum fögrum og dýrmæt- um gjöfum og árnuöu þeim allr- ar hamingju og blessunar. Veiclugestur. Slys. Meðal margra óhappa meö mannskaða og limlestingum, sem komiS hafa fyrir vikunni, má nefna tvö sem uröú 1 Canada. VerksmiSja sprakk í loft upp austur í landi, þarsem búin voru til sprengi efni meö svo miklum krapti, aö ódæmi þótti. Sex manns fórust þar, og kona eins mannsins, sem þar vann, er var nærstödd, þega% slysiö vildi til. Af byggingunni stóð ekki steinn yf-ir steini. Hitt slysiö vildi til á mánudag- inn, er lest meö 682 hermönnum rakst á aðra, er beiö á einni stöö- inni viö aSalbraut C. P. R. Fólk- iS var flest frá Toronto, og þaSan voru þeir tveir hermenn sem lifið mistu viS árekstudinn. MiTli 20 og 30 særðust, sumir háskalega. Eitt með stærstu slysunt þess kyns kom fyrir á Philippine eyj- um, er fellibylur æddi yfir eina af eyjunum, braut hús og alt hvaö fyrir varS og keyrði sjó á land, lengra en dæmi eru til. Manmjón skiptir hundruöum, en enginn kann enn meö vissu aS segja um afleiS- ingar af slysinu, hvorki manna né eigna tjón. Svaraði í sama tón. Sú saga er sögS, aö þegar Tyrkja sóldán gaf skipun um aS bjóSa út herliöi sínu, þá sendi hann Bulgariu Zar poka stóran, fullan af grasfræi og þetta bréf meS: “Ferdinand Effendi! Bjóö þú út her þinum, ef þú vilt, en vertu viss um það, að hermenti eru eins margir á Tyrklandi e'nsog kornin í þessurn poka. Nú skaltu fara 5 striö, ef þig langar til.” Ferdinand svaraöi i sama tón, Hann sendi Tyrkja soldán miklu minni poka, fullan af rauðum pip- ar, hintim sterkasta, sem kostur var á, og þarmeð þennan miöa: — “Kæri solclán. Búlgarar eru ekki fjölmennir. satt er það, en vita skaltu, að ekki er betra aö stinga nefinu í vor málefni, heldur en í þennan poka. Þú skalt sanna, ef þú reynir, aS þú kennir slikra kvalastingja. aö öll Asia mun ekki geta bjargað þér!” Ur bænum Mr. óii Olson frá Brandon, var staddur hér í vikunni, að vera viö- staddur jarðarför mágs síns, Ey- vindar sál. Jónssonar. Mr. Olson segir líflegri tíma 1 Brandon borg í sumar leiS, heldur eit nokkru sinni áður, einkurn viö bygg:'ngar og strætalagning. Mr. Olson stundar aS smiða kjallara, fyrir umsamiS kaup, og hefir haft meira a'ð gera í sumar, hel-lur en hann á gott meS að komast yfir. Um 20 islenzkar fjölskyldur segir hann búa í Brandon, og' vinna flestir heimilisfeSur fyrir c-igin reikning, en ekki aðra. Herra DavíS Valdintarsson frá Wild Oak var staddur hér i borg um helgina. Hanu eegir alt bæri- legt aö frétta úr sinni bygð. Hátt er mjög i vatni um þessar mundir. BygSin islenzka þar við vatnið er líklega um 18 ára gömul. og is- lenzkir bændur unx 30. Stunda ]>eir allir akuryrkju nenta fáeinir sem búa niöri á tanganum. A síB- ari árum hafa bygöarbúar minkaS heyrækt. eftir aS þeir fóru að fást viö akuryrkju. Flestir hafa nú frá 20 ekrum 1, akri, en sumir á annað hundrað. Uppskera í ár hepnaöist vel, var fyllilega í meS- allagi, nema flax: það skemdist af frosti. — VerS á bújörðum viö Wild Oak er oröiS hátt, frá 16-20 dollara ekra af óræktuöu landi. Fundi þeini er séra B. B. Jóns- son forseti kirkjti.«'•..g-'ns hafði ætlaS aö eiga meö meölimum Fyrsta lúterska safnaöar á þriSju- dagskveldiö var, var frestaS til fimtudagskvelds, 31. \J>. m., og veröur haldinn i sambandi við bandalagsfund. og eru allir safn- aðarmeðlimir beðnir að fjölmenna. Forseta langar til aö mega ávarpa sem allra flesta safnaSarmeðlimi og verður sjálfsagt mörgum for- vitni á aö hlusta á hann. Pró- 'gram lxmdalagsfundarins fer og fram, og mun bandalagið fjöl- menna með hinu safnaöarfólkinu, Þóroddur Sigfús Öddson og Sveinbjörg Rakel Goodman gift- ust á mánudaginn. Séra R. Mar- teinsson gaf þau saman á heimili sinu, 446 Toronto Street. Ungu hjónin lögðu samdægurs af staö suður i Bandanki i hálfsmánaðar ferð, og setjast að ]>vi búnu aö hér i l>orginni. BrúSguminn er sonur Th. Odd- sons fasteignasala og meðeigandi í ]>eirri stóru verzlun. Elswood, sonur Mr. og Mrs. Jphnson, sem skorinn var upp á spitalanum viS botnlangabólgu fyrra mánudag er nú úr allri hættu og hefir verið fluttur heim til foreldra sintia að 629 McDermot Ave. ViS uppskurðinn voru þeir doctorarnir J. H. Halpenny og B. J. Brandson, og hafa báSir litið eftir piltinum 1 þessum ve'kind.im hans, meS hinni mestu alúS, eins og ]>eim er lagið. Þakklætishátíöar kveldiö, fór fram samkoma kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar og var ágætlega sótt. Prógramm var fjölbreytt og vand- aS; Dr. Jón Bjarnason stýröi sam- komunni uppi í kirkjunni, en séra Runólfur Marteinsson þeim hlut- anum sem fram fór niöri í sunnu- dagaskólasalnum. Ræður héldu Mr. Marteinsson, og Jón Amason, \\resley skólapiltur. A piano léku: Miss S. Frederikson, Misses GuS- rún og Anna Stephenson Mrs. S. K. Hall söng sóló og sömuleiöis Miss E. Thorwaldson. Quartette sungu: Mrs. S. K. Hall, Mrs. Paul Johnston, Miss Olga Dav- idson og Miss S. Hinriksson. Á fiölu lék Wolfgng Friðrinnsson. FTerra H. Thorolfsson sön? sóló. hiö nýja lag eftir Jón' FriSf:n"s son tónskáld, viö kvæöiS “Vor” eftir Jóhann skáld Sigurjónsson. Samkoman fór vel fram, en vert væri aS benda á, að heppileg-a j væri aö láta söng á slíkum sam- j komum fara íram uppi í kirkj- [ unni, en ekki niöri 1 kjalla'anum, | því að illmögulegt er söngfólH aB j be:ta sér þar fyllilega. A skemtiferð til Islands. Eftir A. S. BARDAL Eyvindur Jónsson lézt á almenna spitalanum á fimtudaginn 24. þ. m. Hann hafði fengið illkynjaö me:n í andlitið. og var þaS skoriö úr nokkrum sinnum og svo var enn, aS skoriS var til meinsins, og andaSist hann hálfu ööru dægri IV. Frá Kárastöðum er stutt bæjar- leiö á Þingvöll, og fórum við þangaö á sunnudagsmorgun, þann 11. ágúst, og skoðuSum þann fræga stað eins vel og viö höfðuim tök á, og væri þaS aS bera í bakka- eftir uppskurö'nn. Eyvindur sál. I fullan lækinn, að fjölyrða um þær lætur eftir sig ekkju og fósturbarn stöövar. V7:ð lögöum upp þaSan 1 og einá dóttur af fyrra hjóna j blíön veðri, eftir konungsvegi svo bandi. Hann var 57 ára gamall. 1{ölluCum um skógi vaxi8 fæddur oe upp alinn 1 Skogarkoti . v,, , * . • .. u ° v ; hráun, meöfram vatnsbakkanum, 1 Þingvalla sve t. Hans verður minnst nánar hér í hlaðinu innan j áleiöis til Geysis. HrauniS endar skamms. i háu klifi, og blása þá viö víðir j vellir. cn uppi yfir þeim gnæfa háar og hvassar gnýpur, með bröttum skriðum er nefnast Kálfs- -------- tindar. \riS rætur fjallsins eru Uinni hagstæSu haustveðráttu, ; tveir hellar 1 móbergið og er Veturinn'heilsar. sem vér höfum átt að fagna und- anfarnar vikur. — alla tíS siöan hríðin stóð 1 Macdonald — lauk snögglega á þriSjudags kveld. Þá byrjaði slyddubylur, er snérist fljótt upp í norðanhríS með mik- illi fannkomu og stórviöri er stóö stand]>il fyrir öörum. A völlum þessum rétta Grnnsnesingar á haustin, en alt fólk, ungt og gam- aþ sækir til þeirra kveldið áður en réttaö er. og liafa gleðisamkomu i hellunum, er vanalega stendur alla nóttina, meS söng, dansi, ræðu- höldum og veitingum. Sagt var all.i nóttma. \ærr\ fimm þuml ináL a8 vindrykkja hafi stundum lH1 ' !u1n" snÍ01 ,%a’ y jr " u j gert gleðispjöll viS l>au tækifæri. laglendi um morguninn, en 1 borg- j . inni voru skaflar svo stórir, að sumstaðar byrgði glugga, og úr einu cottage á Victor Str., nærri Sargent, segja blöðin, að ibúarnir hafi orðiS að grafa sig út meö skóflu. Umferö um strætin tept- ist fram eftir deginum, strætis- gleSispjöll viö þau áöur fyr meir. en nú beri lítiö eöa ekkert á því. Mjúkt móberg er 1 veggjunum og hefir margur ferða- maður höggvið nafn sitt og heim- ili á þá. Það er hægra að finna út, hver þar hefir komið, heldur en við Geysir. þvi aS þar er gesta vagnar stoðu . halarofu her og þar. ufi þag sem til er af henni en kuldalegir borgarar kofuSu o- Leiðin frá þessum vö,lum til tærðma 1 stormmum og bylkofmu,; uu tns h meBfram fram eft.r ollum degu Kast þetta 8arfiöllum< eftir múIum og er e:tt h.ð versta. sem menn muna,. smáum Uombllm. T,aBan er fag- svo snemma a armu. og mem , nrt útg-ni Fnwnundsm liggur hin snjokoma a emu dægr. en ver.S broshý;a bk'>miega bygð Laug- l.efir , nokkur. ar. Bylurmn naSi j ardalur meS smáuni vötnum ' í un. 100 m.h.r a alla vegu ut fra j m) en jum> en um þær kvls]. W:nn,,x'g. 1 Brandon kom hann,ast -r . mft bu„Bum mill ekki en i Portage la Pra.ne var | vatr)anna Milli fjalIs og cngj; hlúnka, svo að við hlupum öll út, en ekki reyndist það umbrot nema gabb í hvernum, en viB þoröum ekki aö sofna eftir þaS. Eftir það kómu dynkir ööru hvoru, en ekkert gos. Loksins gaf stúlkan okkur það ráö að láta i hann sápu, svo að eg keypti alla sápu sem til var, 15 pund, og offraði hvernum, og le:S svo til nóns, aS hann tugði hana og rendi niötir, en varð ekk- ert bumbult af, og fórum viB svo búin, að við sáum ekki Geysi gjósa. Svæöið umhverfis hverinn er einkennilegt, soSiö sundur af hveragufu, og bullar þar sjóðheitt vatniö uppum ótal glufur. — Eg er viss ut)i að þaS mætti gera þennan stað að einiun hinum mest sóktu stöðum heimsins, ef reynt værj meS réttri aðferS. Banff hefir ekki nema fjallaloftiö og brennisteins bööin upp á að bjóSa; þessi staöur hefir það sama og Geysi aS auki. Það þarf vitan- !ega að kosta töluverðu til, að út- búa bööin og alt annað sem með þarf, til að gera efnuSum útlend- ingum til hæfis. Keyrsluvegur liggur ]>angað frá Reykjav.k, land- ið á sjálft Geysi og landið i kring, svo að þaS er vonandi, að eitthvaB verði gert, landinu til gagns og sóma, en ekki til minkunar einsog nú er. GistihúsiB sem nú er viS Geysi er laglegt, en litiö; annað er þar ekkert af mannavöldum gert, til þess aS laða fólk aB staSn | l>ókin i blöSum og löngu útskrif- um- > Við riSum frá Geysi seinni part dags að Gullfossi og komum þar í sólskini. Fossinn er einhver sú hann al.ka og „cr. ■ o,.™,,,. ; cril grösugar flatir en sumstaSar slitnuðu, þeir sem að austan l.ggja j inálakambar og sináir höfgar, og og sunnan. flest.r. Rafv.ra borg- er aJt þa5 ,and vafi5 j sk6gj ar'nnar sakaS, ekk., og baru þo j , mi8jar {jallabli8ar. en l>á taka mikinn þunga. með þv, aS þeir yig snarbrattar skriSur og hvassar eru ákaflega g.ld.r en snjonnn j e jar_ Reykjarstróka leggur , klestist við alt, sem hann kom a. |oft af hverum og laugum, til Þeir sem eiga he.ma , utjoBrum frá um undirlendiS- en lengra bæjarms eða utan bæjar, og flest- j burtl, blána langir ranar byg5a. r eru verkamenn, komu liarSa.--t fjaba j Hreppunum. Bakvið þau niður, því að þe,r urSu alHr aB ■ otar TTekla hvítum skallanum og ganga, sumir margar milur. Byl- . aöra hönd henni standa „rnm kom óvænt og ollum tlla. og «meS prestakraga prúðbúnir óska þess allir, að vetunnn kveðj, j pr6cessiu j6klarnir”, ekki eins hVanalega e:nsog hann 'TindafjaIla. Torfa og Eyjafjjalla heilsaBi. , j6klar en ]engst út við sjóndeild- ■ ar hring rísa bláir strókar; það Vináttan við verkamenn jf™ “rkle,,i,r Ves,‘ manna L\ia. ViS vorum óheppin að þv, leyti X erkamenn hjá C. P. R. voru til, að nú var farið aS rigna. og óánægðir yfir einhverju og sendu nutum. ]>vi ekki útsýnisins eins vel fulltrúa sina að leita fulltingis hjá j og vi5 óskuSum. ViS áBum á “vini verkamanna , Crothers ráð- Laugarvatni og höföum þar mat. herra, sem hef:r það embætti á . og |lar a megal ]>ann rétt. er eg hendi fyrir þjóöina, að hafa yfir- haíði aldrei séS áBur, en þaö var umsjón og eftirlit með slikum mál- j “hverbrauS”, þétt i sér og þungt i um. Hann réði þeim til að Teita vigtina einsog gull, svo að eg hef ásjár hjá stjórn félagsins, en þeir ; aldrei neitt því hkt séB, og ekki vildu ekki, kváBust verBa fyrir ó- þorði eg að borða það. “Hver- náð hjá stjórnendum ]>ess og l.k- inn” sem þaB er soöiS í, og líklega legast missa atvinnu sina, ef þeir j f]est annað, sem sjóða þárf, er í gerðu þaö. Ráögj.afinn kvaðst j túninu á vatnsbakkanum, og þar mundu sjá til„ að svo yrði ekki mun veriS hafa “laug” sú, er og með þvi heitorði gengui þeir á j sunnlendingar voru skiröir í eftir fund varaforseta félagsins í Mont- 1 aB kristni var lögtekin á alþingi real, er Nichols heitir. Hann gaf 1 áriS 1000. — Viö fórum þaðan í þeim ]>að ráð að leita til ]>eirra 1 mikilli rigningu og komum aS manna. er höfðu æBstu stjórn á Geysi kl. hálf ellefu um kveldið. hendi á þeim sviðum, er kærumar j Þar var enginn þegar við komum voru upp komnar og svo gerðu aS gistiskálanum. en eftir ljtla ]>elr. Þaö reyndist bein forsend- tund kom stúlka af næsta bæ og ing. því aS þessir sendimenn voru j veitti okkur beina. Enginn var þegar reknir úr þjónustu félagsins og mikill rekstur gerSur að því, hverjir helzt væru viB kærurnar riðnir og þeir allir reknir úr vist- inni. enda neitaði Nichols þá, að liann hefði gefið þessum verka- manna fulltrúuim nokkra ráBlegg- ing. Nú fór að kárna fyrir verka- körlum, • þeir sviptir atvinnu, en mál þeirra komiS , óvænt efni. ÞaS varS ráS þeirra. að leita á fund “vinar” síns sem veriS hafBi. og biöja ráðherrann ásjár og eink- um að útvega gerSardóm til að út- kljá kærumál'n. Eptir nokkrar Tolla leggingar og skeggræBur við höfð- ingja C. P. R. félagsins, þá neit- aöi þessi hjálparhella og trausta- til að taka hestana, eftir kl. 9 á kveldin, svo aS viS Karl fórum á staö með þá og rákum þá í meir en klukkutíma i myrkrinu, um eintóma berjamóa, þangað til viö fundum haga. ]Þegar við komum aftur til skálans, var búiö að bera á borð, laust fyrir miSnættiö. vel til búinn og góBan mat. ViS fréttum að Geysir hefði gosið um morguninn áBur en það fólk kom á fætur sem beiS við hann, og vildi eg ekki, að eins færi fyrir okkur. Eg ætlaði aB fá e:nhvern til að vaka, þv, aS viS vorum þreytt, og hauö 51 kr. fyrir vöku- dreng, en ekki tjáði það. And- 'vara ætlaði eg aB hafa á mér, og gripur verkalýðsins aö verða viS það tókst; eg vaknaði kl. hálf bón þeirra og bráðri nauB-yn og ^ þrjú og vakti í klukkutima, en þá vísaBi þeim á klakann cg kóngsins j tók Karl viB, og vakti til kl. 5. náS. Svo brást þaö krosstré. ] Þá byrjaði gamli Geysir aB dýrðlegasta sjón sem eg hef séð. Hann er i tveimur skáfossum, og steypist ofan , þröngt gil, og mvndar ]>ar kaststreng, ekki ólíkt Niagara, en uppi yfir glitrar regn- boginn í úðanum. Nálega öllum ferðamönnum finnst mikið til um Gullfoss og þeim mest, sem víBa liafa, fariS og séð aSra fossa til samanburSar. ViSförull og há- mentaður .\menkumaBur sagBi mér, sem séS hafði alla nafnkenda fossa í Evrópu og N.-Ameriku, aS enginn þeirra þætti sér eins fag- ur og Gullfoss. Við riBum nú austur yfir Hvitá, á hinni nýju bri, á BrúarhlöBum. komum að Skipholti i Hruna- mannahrepp til Guðmundar bónda og keyptum þar kaffi, og riSum siBan til Birtingaholts til gisting- ar, en fengum ekki vegna veik- inda. ViS vöktum svo upp i SyBra Langholti og höfðum góð- ar viðtökur, var búið nm kven- fólkiS í flatsæng, en við bræður sváfum í hlöBu ; var fólkiB okkur mjög gott. Næsta dag lögöum viS upp meS fyrra móti og riðum í bezta veBri sttður til Þjórsár óg komttm til Ólafs hómopata viS Þjórsárbrú. ViS höfðum hinar beztu viðtökur á þv, myndarlega heimili. Ólaf- ur sýndi okkur “Grand stand” sem var alveg sérstakur , sinni röB, aB ur sýndi okkur “Grand stand” sem var alveg sérstakur i sinni röö. aB þv, leyti til aB ]>ar var einginn steinn i né spýta, nerna i danspallinum; allir bekkir voru búnir til úr torfi, 12 raBir fyrir áheyrendur og 2 bekkir fyr- ir ræðumenn, hringbekkir fyrir hornleikaraflokkinn, og mannhæB ar hár ræðustóll, lika úr torfi. Öllu var þessu mjög laglega fyrir komiB, og haglega niBur raðaS, alt vel hirt, grasi gróið og g:rt með v,r. Leikfimisfélag í Rvík hafSi leigt þetta svæði af Ólafi, og stórt svæBi hafBi hann girt meðfram ánni fyrir hesta þeirra. Annan stað sýndi Ólafur okkur og var það blómgarBur sem hann haföi útbúiö, meB þvi að hlaða skjólgarða kringuni alla vega lag- aöa reiti. Sumir voru einsog staf- ir i laginu, sumir einsog hjarta eða hringir o. s. fr. Innan um þessa garða saBi hann og plantaði bæði trjám og blómum af mörg- um tegundum og alt lifBi. Vatn- ið varS hann aS sækja niSur í á til að vökva alt saman, og er þaB ekki ne:n smá fyrirhöfn. En Ólafur telur það ekki eftir sér. Hann hefir þar margar plöntuf frá Ameriku, sem una sér vel hjá honum og Jiann elskar þær, þó smáar séu. (Tramh. á 2. bls.J.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.