Lögberg - 31.10.1912, Page 7

Lögberg - 31.10.1912, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1912. 7• Alþýðuvísur. Þessi visa er eftir Antoníus Jónsson, er fyr getur, og á sam- an við vísuna: “öll er sagan -;emileg”: t>ó aö mæSan mjög sé skæö minnst eg ræSi um friSinn, sorgar blæSir um mig æS öll eru gæSi liSin. Stefán nokkur á' Hólum í Lax- árdal fór aS yrkja erfiljóS eftir Antoníus og kvaS: Antoníus er nú deyddur frá öllum kvöluin burtu leiddur, sæll er sá sem sigurinn vann; gæfum&Sur og gáfnaríkur, gáS’ aS þér aS verSa slikur allaSeinu einsog hann. begar Baldvin skáld heyrSi þenn- an samsetning, þá kvaS hann vísu, og er þetta niSurlag: Eftir svan aS syngja ljóS sízt er krumma færi. ísak hét bóndi á AuSbjargar- stöSum í Kelduhverfi, maSur dulur og hagmæltur. Um hann kvaS Sölvi Helgason á flökkuferS eitt sinn : ísak hitti ég, íslands grís, ís viS NorSurland nú frýs; ris upp alheims ljóSadís lýsi eg því hún sé dávís. Þegar ísak frétti þessa speki, þá gerSj hann vísu um Sölva: Sölva fann ég, flón-heimskan forvitran og málugan spjátrungs glanna, mæSumann, margþektan um ísarann. Næstu vísur viS þessar vil eg ekki aS, komi fyrir almennings sjónir, þvi aS þær kynnu aS særa tilfinn- ingar einhverra sem sæju þær, en þaS álít eg aS þeir ættu aS forSast sem senda blaSinu vísur. Konulát. ESalsteinarósin rjóS rakti beina dauSans slóS, menta hrein í manndygS fróS María Einarsdóttir góS. Næst á undan þessum tveimur síSustu visum var vísan sem áSur birtist í Lögbergi og eignuS er konu á vesturlandi: “Þungur er skóli þankanna”, o. s. fr.: Enn eg hjari heims viS kif, í hjarta varir ömun stif, sólarhara sætust hhf syndugt sparaf þó mitt lif. SúSakarfa sinnulóns. sigli þarfa heim til fróns, Hjálmar arfi heiti ég Jóns hulinn hvarfi gæfu tjóns. Rétt mun þaS vera aS vísan, “Fallega prófar fötin þröng”, sé eftir Bólu H., aS minsta kosti gekk súy sögn um þaS þegar eg var aS alast upp aS H. hefSi orkt hana Jil sainanburSar yiS vísu Látra Bjargar undir sama hætti, og þó þótt sín vísa lakar kveSin. Hún var þá höfS þannig; “FlingruS prófar fötin þröng”, o. s. fr.; visa T,. Bjargar er þannig: Slingur er spói aS semja söng, syngur lóa heims um hring. kringum flóa góms viS göng glingrar kjóa hljóSstilling. Unnir risa ótt og hátt, allan frýs um dranginn. NorSri ísa böndum brátt bindur hnýsu vanginn. Heykróksvísur eru nokkrar til; þessi mun vera einna algengust: ÁSan sá ég úti þann * sem á var fattur kviSur. MeS nefi sínu kroppa kann en kyngir þó engu niSur. Úr Skaftafells þingi er þessi al- þekta visa: Garnla ketiS geSjast mér, greinir messulatur. en sÚpugutliS ekki er undirstöSu matur. » Um miSjá öldina sem leiS voru j margir hagmæltir menn í Vestur sýslunni, og allharSskeyttir, þar á ineSal séra Magnús Hákonarson. og er sagt ^S vísan sé um hann. Séra Magnús var mikill vexti, kát- ♦ur og tiltakanlega matlystugur, aS sögn, sem þessi baga segir; KetiS fær i kúpuna kætist svangi Mangi, “sárt eg hata súpuna” segir Mangi langi. Þessi vísa er liSugt kveðin: Eg var aS stauta yfir urn pytt af þvi hlaut eg baga; — í honum braut eg orfiS mitt, er þaS þrauta saga. Nú koma réttaVisur tvær, en um uppruna þeirra er ókunnugt: tungu og víSar er þaS örnefni tiL Lyngs á byng um græna grund “gling” eg syng viS stútinn; þving’ eg 1 hringi hófa 1 und hringinn í kringum Strútinn.^J Þunglyndi. SviSur skeina sár við bein sem ég reyni bera, fyhr m'eini mínu grein mun þó neinum gera. /. G. G. Úr Hólaskóla segir Dauel Grím- son þessa visu vera: Gen'osa gratiosa virgo angelorum esies instar florum deliges. ÞýSing hennar á Islenzku hefir Mr. Grimsson heyrt á þessa leiS: Renni eg hýrum hvarma tirum mínum eikin banda upp á þig, eftir vanda kystu mig! . .S. G. segir í bréfli til vor, að Hannes stutti hafi.gert þessa visu, er hann le:t heim að Helgafelli, líklega eftir aS prestur fór þaSan i Stykkishólm ; íslands prýSi prísum vér og presta ráSstjórn holla, Helgafell þó orSf-S er einsog gjarSlaus kolla. RauSur fór í réttirnar riðandi á honum Sokka. Dýrtíðin Margár sögur heyrSi eg um L- Björgu og set eg hér eina sem sýn- Sölvi kom til Björns Jónssonar j jr ag menn lögfSu þá trúnaS á aS “bygSarstjóra”, og gaf honum myndaspjald, en aftan á þaS var ritað vérs meS málrúnum, baS hann sýna Kristjáni skáldi bróSur sínum og láta liann lesa. Næst þegar Sölvi kom þar, var eg þar staddur, og sá Bjöni fá honum myndablaSiS, og hafSi Kr:stján þá ritað þetta er- itidi undir málrúna versiS: Margan sá eg montinn kálf ' er makaSi dritur — Stundum heldur heimskan sjálf aS hún sé vitur. Jósep Davíðsson. B. væri krafta- eða ákvæSa skáld. Móhr hét danskur kaupmaSur í Akureyrar kaupstaS ; B. kom til j lians á laugardag næstan fyrir Pálmasunnudag og bað um kaffi, 1 sykur. tóbak og fl. Kaupm. kvaS þær vörutegundir uppgengnar, en , kvaSst mundi gefa P>. í bollann ! sinn ef vöruflutnings skip yrSi komið til sin fyrir Páska. iÞá kvaS B. þessa vísu; Yfir liálsa og heiSarnar hann lét klárinn brokka. \ Hin er svona: Hún er jafnt og þétt almenn- asta umræSu efniS í þessari álfu, bæSi 1 blöSum og tímaritun. Enginn þykist svo fróSur aS segja kunni meS v:ssu, hváSan hún stafar, enda er líklegast aS ekki sé hún af völdum einnar1 orsakar, heldur margra. Sumir nefna til óhóf efnuSu stéttanna, aS eySsla þeirra hafi vaxiS gifurlega á /isunni er orðiS fennur athuga- j skonimum tíma, í hibýla g’rð, hús- J vert- J búnaSi, skrauti, og allskonar viS- Heyrt höfum vér einhverntima höfn ; en ef eySsla etnamanna yex, RíSur senn 1 réttirnar rjóSur kvenna skarinn yfir fennur eggsléttar alinn rennur gjarSa mar Æsist sjór með ygldan svip. svo enginn stjóri haldi, til kaupmanns Móhr nú komi skip Krists af stóru valdi. sigldi inn á Akureyrar liklega sögusögn um uppruna þessarar visu : Kristján fjórSi kóngur vor * kom aS Arnarnesi, Lukkan ákýSji laufa |Þór! LallaSu veginn, Blesi! Ekki vitum | þá vilja þeir aS tekjurnar aukist, ! og koma því fram meS þvi að 1 leggja skatt á allt sem fer gegn- j «t. ,.• *, 1 * *1* L • 1 um þeirra hendur. Nú meS því j NjOtlð heimillS þæginda Lög um haglskaða ábyrgð í Saskatchewan. MeS því aS italiB er aS þau félög, sem tekiS hafa akra I ábyrgö gagnvart haglskaða, talci okurverö fyrir ábyrgðina, þá er bændum sá einn kostur, að taka sjáifir að sér ábyrgðina, ef þeir geta gert það fyrir minni borgun. Af þessu var það, að félag bænda skoraði á stjörn og þing að semja lög I þá átt, að leyfa bænd- um I héraði að leggja skatt á lönd i því héraði, ef þeim sýnist svo í þeim tilgangi að tryggja sjálfa sig gegn skaða af hagli. j>að var sannfæring stjðrnar og þings, að þetta væri holl og rétt stefna og urðu því við á- skorun bséndafélagsins, er tvlvegis var fram borin á ársþingi þess. Aðalefni hinna nýju laga er, að meo því að ábyrgðir eftir gamla laginu vpru greidd aðeins af því landi, sem í raun og veru var undir rækt, þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landi, hvort sem ræktað er eða ekki og hækka tekjur stórmikið við þáð. Annað er, að áður hafði stjórnin framkvæmd þess á^hendi, en sam- kvæmt hinum nýju lögum verður hún í höndum fólksins sjálfs, eða fulltrúa þeirra 1 sveitarstjórnum, svo að það er hvers manns þörf og áhugi, að sjá um að hún fari fram þannig, að öllum verði hagur að, er hlut eiga að máli. Alt það land, sem haldið er til að græða á því, mun hækka í verði við það, að almenn haglskaða ábyrgð kemst á, og þvl er fuilgild ástæða til að leggja einnig skatt á þau lönd I þess skyni. Hver sú aðgerð, sem miðar að þvl að draga úr áhættu við akurrælct, verðskuldar liðsinni frá eigendum óræktaðra landa, með þvl að þau hækka I verði við ábyrgðina. Sveitastjórnir I þeim héröðum, þarsem samþykt er að viðtaka Hagl-skaðabóta-lögin 1912, hefir verið samþykt við tvær umræður, verður að auglýsa samþiktina fyrir lok Októbermánaðar og leggja málið undir atkvæði skattgreiðenda við reglulega kosningu. Til þess að dreifa áhættunni yfir stór svæði, og ná meö þvl lágum iðgjöldum og meiri trygging fyrir greiðslu skaðabóta, þá er svo fyrir mælt I lögunum, að 25 landsveitir, eða umbótahéröð (Local Improve- ment Districst) verða að vera saman um ábyrgð. Sveitirnar eða héröðin þurfa ekki að liggja saman, heldur má vera iangt á milli þeirra. j>rlr menn eru I haglskaðanefnd. Formaður er settur af stjórninni, hinir tveir kosnir af hreppstjórum I sveitum þeim, sem ganga undir haglskaðalögin. Skatturinn verður fyrsta árið 4c. á ekru hverja. $6.40 á kvartinn, eða $25 á section hverja, en skattur- inn er goldinn af hverri ekru, sem býli eða landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaðar eru. Undantekin eru lönd, sem leigð eru til hagbeitar afDominionstjðrn, svo og byggingalóðir og lönd innan þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengið undanþágu frá skatti, ef tilkynning er send féhirði sveitar eða héraðs fyrir 1 Mal. Viss lönd notuð eingöngu til heyja, og hæfilega girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniöur haglskatt, ef nægilegur sjóður safnast, en hefir ekki vald til að færa upp gjaldið yfir 4 cent á ekru. ekru. Að svo komnu hafa 150 sveitir og héröð samþykt að ganga undir lögin, svo llklegt erí að þau gildi vtða. Sjálf lögin má fá og skýringar á þeim með því að snúa sér til Department of Agriculture, Regina. Regina. Sask., 5. Október, 1912. DEPARTMENT OF AGRICULTURE REGINA, - SASK. Ágúst 19, 1912. Karlmenn og kvenfólk lteri hjá oss rakara iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú setn stendur. Vist hundraðsgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsieinn verður ævi- meðlimur. *l iler Barber College 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S HARRÍS, ráðsm. A. S. BARDAL, selut Granite \ , ver Mig langar til a8 senda Lög- fiergi nokkrar alþý'8#visur éf verða mætti a 8 einhverjir af kaup- endur blaBsins gætu ’haft ánægju j ar laugajdaginn fyr.r Paska aí> lesa þær. eins og mér ! °R hafSl haft hagstæðan bvr, og | þessarar reiðvisu: liefir orðið að mörgurn af vísum j f*Íota ferS- þeim sem birzt hafa í blaðinu. T>essi alkun„a y5sa sem eignuls Fyrst set eg her nokkrar visur ur , er mætti vel birtast me8 al. ljóöabref. eftir Bolu1 Hjálmaij Þ^uvisunum. - sem eg held að hvergi hafi verrð j T.átra aldrei b'ennur bær, blessun guðs því veldur, þangað til að Kristur kær kemur og dóminn lieldur. um upprttn^ prentað: Hcyskaparvisur. Þá fyröa'r slá um fínan læð, • falla strá en hlínar geð, á hlirnes skjá þá skína réð skella á ljáum brini með. Hirðing vákir heyskapar. hregg ei blakar ótíðar, sólin bakar foldar far, fljóðin raka slægjurnar. Uni góSviSri. Hey í görðum geymdust þar, græn voru sköfð til Miðsvctrar, gladdist hjörðin fíls um far, fóðraði jörðin skepnurnar. Aldar háttur. Lúður gellur lýginnar, lásinn smeílur þjófnaðar, kærleiks peflu kulnar skar, í katli vellur ódygðar. Lukka og glys með gáfunum, gengur á mis í heiminum, þungt er hvis á þrautunum, . þeim er að slysast, prestunum. að þeir ráða yfir flestum varn- ingi, sem venzlað er með, þá hækkar hann í verði. Sumir segja, sem líklegt er, að viðskiptin séu svo viökvæm nú á dögum, að ekkt jxirfi nema “einn gikkrnn” t;l þess að allir fari þar eftir. Húseig- andi t. a. m. hækkar leigu á búð, [ kaupmaðurinn sem verzlar i henni i þykist þurfa að ná sér niðri og i hækkar verð á ketinu t. d., sem hann verzlar með. eða sykri eða Ekki er að vita hver þessa visu kaffi eða hverju öðru. Þeir sem tkaupa af honum þykjast illa haldn- Ríður fríður rekkurinn rjóður, móður, velbúinn, keyri blakar klárinn sinn. kvikar vakur fákurinn. Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frfdegi, Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Railway Co, 322 Main St. Hhone Main 2 5aa Legsteina alls kcnar stæröir. Þe:r sem ætla sér aö ka; p- LEGSTEINA geta því fengiö þt meö mjög rýmilegu veröi og ætti aö senda pantanir jem fyv*, til A. S. BARDAL 843 SheTbrooke St. Bardal Block Winnipeg. I hefir búið til: Um og eftir miðja næstliðna öld bjuggu á Hofi í Skagafjarðardöl- um. Bjarni Hannesson og Mar- grét Árnadóttir. Margrét var gáfukona og vel skáldmælt. Símon dalaskáld kvað um hana þessa vísu; Hryndir kvíða en mýkir móð, Margrét Ámadóttir; kætir lýði kyrlátt fljóð. kann að smiða ,beztu ljóð. Eg set hér þrjár he$ta vísur eftir Margrétu úr Skjónu visum: Frek í hnyklum fróða rann, fram þá stikla kunni, í óðlát spriklá undir vann eggspors lykla runni. Sundið léttfætt þreytti þrátt. 'þæg og nett að vaða. strautns þó skvetta skúmið grátt, skylli þétt um hana. Gulltoppur var hestur nefndur sem einn af nági^pnnum Margrétar átti; um hann kvað,hún þessa vísu: Ekki hlífist harðfengur. hauðurs æðar vaða. taum við stífur, stórvirkur styauminn klýfur Gulltoppur. Biríkur Jáhan>itsson. Arljorg, Man. Rýkur enn Ná Rauðalæk. rýkur hjá ’enni Steinku spik, reykjarsvælan röm og stæk rýkur út i Sigluvík. Þessi visa var húsgangur á Suð- urlandi: Heyrt hef ég hann Flóla-Jón hafi farið í verið. / Dallurinn allur datt í spón. djanganum gaf hann smérið. Þetta er einn húsgangur, og má vel vera gamall: Drengurinn i dallinn rann. drifhvítur á hár óg skinn, hvítar flautir fyrir sér fánn og fingri drap 1 munninn sinn. |X»essi vísa er kveðin á Mýr- lalssandi: Syfjar mig á Sandinum með sinni þungu, frítt þó glansi fljóðin ungu fögur austur i Skaptártungu. Hetra srajör oj» betri prísar Þessareru tvær hinar miklu á- stæöur til þess að þér eigið aö brúka Windsor smjör salt. Ef þér hafiö smjörsölu aÖ at- vinnu, þá mun hvað eina gefa yö- ur gróöa, sem bætir smjörið. Wjjjjfiji INDSOR SIV.JER 3/^LT hefir sýnF óg sannaö yfirburöi sína á þúsundum smjörbúa og á mörg hundruö keppimótum. Sinjörbúa inenn, sem geng r vel, hafa notað og nota enn Windsor Dairy Salt, — - af því aö þaö reyn st þeim ævinlega bezt. Brúkiö ÞÉR þaö? Eg sendi hérmeð nokkrar gátur sem eg hefði gaman af að sjá í blaðinu við tækifæri: Eina veit eg móður aumkuuar- verða, hún fæðir á degi fjölda sveinbarna, og við sinn barnburð er barin þungl^ga, keyrð í kalt vatn ef kemst ei frá fóstri. Ráðning—naglalöð. í visunum eftir Látra Björgu sem eg sendi blaðrnu, hefir eitt orð misprenfast: þar stendur "sjást með dunum”, á að vera “sjós með dunum”. Guttormur Þorstcinsson. Haustv:sur tvær, koma hér eftir ónafngreindan höfund. Snær á velli vinnur mein, vetrar gellur þruma, bliknuð fellir blöð af grein björkin ellihruma. Svo er sagt, að það hafi verið siður á miklum sparsemdar heim- ilum að renna Vatni undir flautir, til þess að þær yrðu hærri í ösk- unum. Þaðan stafar þetta; Blástu á búmaður, blátt býr undir vera kann sem vandi er vatn undir flautum. Hér segir af verkum, hver erf- iðust séu; Að róa á sjó og rýja fé réynir kappa flesta, að sverfa járn og saga tré, segja þeir púlið versta. Þessi visa var kveðin áður en Goodtemplarar fóru að “laga landsins börn”: Mér er kalt á munninum, mæðan þjáir lúna, brennivins á brunninum , bergja fáir núna. Hér kemur ein dýra vísan, er Mr. G. Sörenson kendi oss, en ekki ve’t hann hver orkt hefir. Strút- ur heitir alþekt fjall hjá Kalmans- jir; verkamenn t. a. m., sem aldreii j mega við neinum skakka, heimta liæcra kaup, er heimilis nauðsynj- ar hans verða dýrari; verksmiðju- eigandinn sem hann vinnur hjá, vill ekki bera þann auka kostnað einn, heldur dreifir honum á þá sem kaupa vörur af honum; hús- eigandinn er einn sem kaupir vörur af honum, þykist nú þurfa að ná sér niðri og hækkar enn húsaleigu á kaupmanninum. en kaupmaður færir fram verð á sinni vöru og nú byrjar hring- ferðin aftur. Þannig er alt hvað öðru bundið, einsog h’ekkur í keðju, og kemur niður á öllum, ef hert er á einum. Flestum kernur saman um, að þessi skollaleikur gæti alls ekki átt sér stað, ef landið væri ekki 1 tollakvi. er úti- lokar samkepni frá öðrum löndum. Ef kqfupmaður ætti von á, að keppinautur hans, honum útvegu- meiri, keypti vöru í útlöndum stór- um lægra verði en kostur værj á innanlands, þá miundi hann járna á rnóti uppfærslu húsaleigunnar og annara útgjalda, eða afla sér vör- unnar utanlands, en það mttndi halda þeim. sem honum selja \nn- anlands, frá^að færa upp prísana, og þann:g mundj samkepnin revn- ast óbilandi dragbitur á hina gíf- urlegu verðhækkun allra nauð- svnja í landintt. Sekur fundinn. Dominion Hotel 523 IVIain St. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir Slmi Main 1131. gesti Dagafæði $1.25 er það komst upp, hversu náið J. J. McColm —7-selur- KOL og við Tvö sölutorg: Princess og Pacific William og Isabel Ga-ry 16 8 4 Garry 3 6 8 0 Allir játa að hreiíin bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. X n5- SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtB Dómur er fallinn í morðmáli þvi hinu mikla 1 New York, er einn af yfirmönnum lögregluliðs- ins, Charles Becker, var handtek- imi og þeirri sök borinn að hafa keypt morðingja til að aflifa Rosenthal nokkurn, er neitaði að greiða lögreglunni heimulegt gjald fyrír ólöglega spilaholu, og hótaði að koma upp kúgun og klækjum lögreglunnar. Þeir sem morðið frömdu báru það, að Becker þessi hefði ráðið sig og borgað sér fyr- ir að fremja morðið. Hann var handtekinn og flestvr spm við morðið voru riðnir, báru þeir vitni sem að ofan segir. E:tt vitnið gekk laust og var sá drepinn um hábjartan dag í margmenni á götu í New York, og er lögreglunni um kent. Hefir sökin vakið hinn megnasta óhug meðal almennings, samband er milli löggæzlumanna og glæpamanna., — Það var vörn Beckers, að þessir glæpamenn hefðu drýgt morðið og tekið sig saman um að koma sökmni á hann. Kviðdómendur fundu hann samt sekan um morðið, og Fggur líf- láts sök við glæpnum, en málið frestast um stund vegna þess að þvi er skotið til æðri réttar. — Glæpamenn þeir er vitni báru gegn Becker eru hræddir um líf sitt, \ og vilja helzt sitja kyrrir i fang- elsi, telja sér ekki óhætt á al mannafæri, fyrin vinum Beckers í lögregluhðinu. Margir af g’æpa- mönnum i þessari sök eru af gyð- inga kyni, einsog sá sem myrtur var, og hefir það orsakað stranga dóma meðal innfæddra í Banda- rikjum, um þá sem aðkomnir eru. En Gyðingar bera af sér, segja foreldra þessara stigamanna hafa verið og vera guðhrætt, frómt og vandað fólk, en að synir þeirra hafj vaxið upp í þeim anda, sem þeir fundu fyrir sér í New Yo k, og ^á andi sé landlægur en ekki aðfluttur. , Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a ðleysa verk vel af hendi, sem lcann vel að þvi, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá-reglu að gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var Eitt af beztu veitingahúsum bœj- arins: Máltíðir seldar á 35 cents hver. — $1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. ýohn (Baira, eigc ndi. ^JARKET |JOTEL Vi6 sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag’ Eigandi: P. O’CONNELL. Gl SteÉBii MBiNsan■■ n 1 —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg I GERA OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐ4 PRENTUN SEM GERIK VIÐ- SKIFTAVINI VORA ÁNÆGÐA Annar stórglæpamaður he'ir dæmdur verið sekur af kviðdómi,! lögmaðurvnokkur í New Yo k, er fór einn dag út á vatn að róa með austurrískri söngmey, er trúði honum fyrir fjárre:ðum snum. Hann kyrkti hana osr kactaði hk- inu í vatnið, hvolfdi ‘ bátnum og kallaði á hjálp. Fólk sá “slysið” frá landi og “bjargað:” honum og flutti líkið í land. Konsúll Aust- urríkis tók málið upp og lét ran- saká það með ærnum kostnaði. og eldsábyrgftir. The Columbia Press, L,imiteci Book. and Commercial Printers Phone Garry 2156 P.O.Box3084 WINNIPBG Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liöug. ágætlega falleg f sniöum, þœgilegust af öllum Pariö á.. ;....$2.00 Linseri búninj>ar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 viröi; stærö- |r 34 og 36. lítiö eitt kvolaö- ir, vel geröir og trímmaöir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o | Alklæðnaðurkvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c. Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3. 50 ROBINSON *J= r » . « «« West Winnipeg Realty Company 653 Sargfent Ave. Talsími Garry 4%8 Selja hús og lóöir í bænum og grendinm; 4önd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og kom þá upp hið sanna. Lögmað- ur þessi er nú grunaður um marga fleiri klæki og margra manna morð. Honum verður vafalaust dæmt liflát. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. INDIAN CURIO CO. ókeypiN sýning 549 MÁIN ST. Vísindalegir Taxidermists og loö- skinna kaupmenn. Flytja inn í landiö síðustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng, dœ^radvalir, galdra- buddur, vindla og vindlinga, gaidra eldspítur, veggjalýs rakka, nöBruro.fl. Handvinna Indiána, leður gripir og skeljaþing. minjagripir um Norðvestur- lapdið Skrifið eftir verðskrá nr. i L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrihausa. Póstpöntunum sár taVnr eaumurgefinn. '

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.