Lögberg - 14.11.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.11.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG. FIMTUDAGINT 14. JfÓVEMBER 1912. 1 *iSS* I i LÖGBERG Gefiö út hvem fimtudag af The COLUMBIA PRBSS LlMITBD Coroer VVilliam Ave. & Sherbroo^e Street WtNNIPEG, - MANITOPA þjóöinni heima á Frakkland Stjórnmálamennirnir drógu npp f. rir frakkneskum almenningi 1 Oueliec svo hryHilegar mynd'r af þeim væntanlegu styrjöldum sem I 1 mun frjálslvndi flokkurinn hér í landi fylgja fullvis þess, aö hún er sú heppilegasta. þjóölegasta og kostnaðarminsta stefna, sem enn hefir kfimið fram í hervarnamál- Laurier ætlaöi aö steypa sonum | inu; og vafalítið er þaö, að þess! aS þeim hraus hugur viö; stefna/i eft'r að verða ofan á hér peirra i . STEFÁN björnsson. EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTAN ASKRIF T TIL BLAÐSINS: The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3084. Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GAKKY 2156 Verð blaðains $2.00 um árið. i þeím var sem þeir sæju Bretann í landi, og á sínum tíma mun sag- þeita þeim til Asíu eöa Afríku í j au minnast meS þakklæti og virö- blóðugar styrjaklir, þar sem þe’r j ing, þess framsýna foringja, er . létu líf sitt og limu. fyrir dráps- | ben-ti huga þjóöarinnar í þá átt og W.t i véluni nútýsku hernaðar, e5a yrði : sökt í sjávardjúp á herskipunum, ! sem Bret'nn væri of hugdeigur til ; að ganga á sjálfur móti mannskæð- um óvinutn sínum. hélt altaf undanhaldslaust 1 horfið. Skrípaleikur. THE ÐOMINION BANK Slr EDMUXD 15. OSI.KIt, M.P., fors. \V. 1». MATTHEWS, v.-fors. C. A. BOGEBT, aðal-ráðsmaður. HÖFUÐSTÓLL $4,700,000. VAIiASJÓÐUR $5,700.000. ALLAIi EIGNIR $70,000,000. Hentugt á ferðalagl. Ferðamönnum fengln skírteini og ávísanir frá Dominion bankanum, sem eru góð eins og gull hvar sem er. J>ær segja til eigandans og þeim má vixla hvar i heimi sem banki Tinst. SELKIKK KK. J ansd-ie MIIKK IIASE KKAM'H u. n«,h«wSon Manager I íér í vor var mirisSt á breyting- V 'M Ekkert undanhald. Frakkar eru t'lfinningamenn og j ar þær, er Roblinstjórnin lét síö- jnæmir fyrir áhrifum, og af þvi, í asta Jiing gera á skólalöggjöf fylk- aS málið'var kænlega flutt, í kosn- j isins. Var þá fceirt á hér í blað- I ingahitanum og æsingunum í fyrra, ! juu. a«ð sú breyting á lögunum i trúðu þeir þessum kynjasögum væri gerð kaþólskum í vil, og ef i nat onalista og conservativa og l hún táknaði nokkuð, þál vær: hún j snérust andvígir gegn Laurier. ; lcgleiöing á sérskóla fyrirkomu- j Ln jafnframt því, sem S r Wil- lagnu. þó að í dularbúningi væri. j frid Laurier misti fyJgi þjóð- ' bræðra sinna í Quebec, af því að hann væri of hallur undir Stjórnin diríðist ekki að lög- le ða sérskóla berum orðum, bæði i vegna þess, að hún vissi, að skóla- |lendinga. þá snérust marg r Bretar ; ... .v. & malið var viðkvæmt moti honum í Ontariofylki, af þvi i ,, , , r j Mamtoba. | að hann vær; ekki nógu einlægur j fvlgismaður brezku stjórnarinnar L v. , v. r . , 1 | hun stæði a verði fy hervarnamálinu, sögðu þessir pann- Sjaldan er atð, að miklir menn I hljóti verðuga viðurkenning í lif- anda lí«, og hefir sú skammsýni 10lltariomenn. Laurierm-sti samtíðarmanna þe! rra oft mikið bc«l og ogagn í för með sér. i j)ar fanst ]lann 0f hlyntur Bretum I>á fyrst er mikilmenni eru hnig-j en ; Gntario af ])vi 'aö hann væri in í valinn, koma þjóðirnar auga ekk: á kosti þeirra; þc> hafa sumir mál hér í og i annan stað hafði | hún jafnan lát'ð í veðri vaka, aö rir því. að hvilt mörg ár i köldum sverði jarð- ar áður.en eftirkomendur lærðu að meta æfistarf þeirra, svo sem mak- legt var. Canadamenn steyta á þessu skeri kaþölskum væri ve’tt nokkur sér- haftl. , , . , . . . , ‘ . réttindi. og berðist vasklega gegn ! ig fvlgi í Ouebec. at þvi að þeim !. . . , 1 þvi, aö Laurier kæmi nokkru fram ’ | í því efn:! in er það þá ekki kynlegt, að nogu hlvntur fcpezku stjórn- I r. , , ! Koblinstjornin. sem þykist hafa stað.ð andvíg gegn sérskóla fyrir- Mörgum manni muncli hafa tall- j komulaRÍnu og réttindaveitingum iö a,lur ket 11 1 eld viS sl,ka meS’ ! i þá átt til kaþólskra manna, skuli ferð. og flest.r mundu i sporum j ln0ð duibúnunl J-aurier hafa slakað til i hervarna- | Viera að ve ta kaþóIskuni ný sér- málinu, eða að minsta kosti lagt ! i ínni. eigi síður en aðrar þjóðir. Þeim |>að a hylluna, og var honum vist hepnast ekki að meta rétt störf , gefi'ð' ótviræðlega í skyn, að hann ýmsra sinna merkustu rnanna, sem I gæti trygt sér fylgi Quehecmanna, mi enu uppi. óg ekki hvað sízt í ef liann gerði það. En Sir Wil- stjórnmálamannanna. ,Þá málsbót j fP (] Var ekki á því, og er ekki á eiga þeir að vtsu, að starfsemi nú- hvi enn Kom hað fTreinile«Ta í , . . . ., . ............ ' c n' 111 paö Sreln,le?a 1 ari hreytingu. sem stjórn n gerði hfandi merkismanna her 1 landi er; ]jos \ ræfiu, seill hann hélt eystra ; sagð ciuiDunum lagabreytfngum v,era ttindi i skólamíájinu? Er ]>að ekki skrípaleikur, svo j (imurlegur og hræsnisfullur sem j hægt er að hugsa sér ? Að þessu var vikið hér í blað- j mi i vor þegar sagt var frá þess- í pessu verzlan!r rétt til að verzla með vin, fyrst hótelin, þá heildsölu- og smá- sölu kaupmenn, sern ekki verzla með aðra vöru, ennfremur þeir sem verzla með ‘'grocery’’ vöru og loks matsölu menn. Með þessu móti er eftirlit með vínsölunni af- landi. :Þar hafa margar j Hann kann vel hraðritun og skrifar opt með ritvél. Hann er 5 fet og 10 þml. á hæð, 177 pund á þyngd. Hann getur hlaupið gilda hálfa mílu í sprettinum án þess að mæð- sc l. Lagði fyrir nokkur þúsund af ar erfitt; og liefir þar af leitt van-1 Icatipi sínu meðan hann stjórnaði brúkun. sem alkunnug er. Tólt'- Princeton háskóla en á engar aðr- unum kastaði þó í vetur, er ellefu ar eignir. manns mistu lifið á fáuni dögum ! Ahtur að talan 13 sé heilla tala. af því að drekka eitrað vín. Það í nafni lians eru 13 stafir, og varð atvik vakti góða ínenn til athug- ' .V skólastjóri við Princeton. eptir unar og bráðra aðgerða. 13 ára kenshi Við skólann. Meðal franskra manna er nokk-1 fLvkir Kaman að fara 5 leikhús, ur félagsskapur gegn vínnautn, er °S’ kefir mest gaman af gaman- katólska kirkjan' styöur. Sá fé- I le:kÍunl °R söngvum. lagsskapur tók fjörkipp þegar þetta 1 eksf liezt aS tala nPP ur ser' varð, og tók höndum saman við NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOt-'A í WINNIPEG HöfuðstóU (löggiltur) Höfufístóll (greiddur) $6,000,000 $2,450,000 Formaöur Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron SrjÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W. C. Leistikow Sir R P. Robtin, K.C.M.G, Allskonar bankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga vi8 eiastaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaða staðaar sem er á íslandi, — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, RáÖsmaður. < 'or. Willim Ave. og Slierbrooke St. Winnipeg, Man. l lann hefir gríðarstór eyru og vtðan munn. með stórum skögul- tönnum. en stimar eru skemdar. Brúkar alla tíð gleraugu. \’ar allgóður íþróttamaður fyr meir. einkum á knattleiki. of ung, liefir ekki gefið nægilega nvskeð. langa raun á sér. til þess að sann- j annars: íæra þjóðina í þeim efnum. En eftir svo sem fjörutíu til j fimííu ár, þegar fræðimenn þessa j Þar á skólalöggjöfinni, og þótti oss lík- hann meðal j ]egt> ag þo a]5 kaþólskum félli hún j vel í geð þá mundu aðrir fylkis- “Ekki er því að leyna, að eg hefi búar ekki taka henni rneið þökkum. ver'ð hvattur til að falla frá stefnu Þetta hefir líka komið á daginn. , , r v , , nnnni 1 hervarnamahnu. En eg er lands fara að vega atburð na 1 ;, , , „ , . , , , ofaatilegtir til þess. Meðan eg lirga ser. raöa ]ieitn saman 1 heild. 1. ^ ........,, , , 1 nefi forustu frjalslynda flokksins letra a minnisspjold sogunnar þa v.'ðburði, sem nú eru að gerast, og lýsa stefnu og afskiftum vorra merkustu stjórnmálamanna á þá, þá mun ekki hjá því fara. að met- ið verður að maklegleikum æfi- starf annars eins manns í þjón- ustu þessa lands og Sir Wilfrid Laurier er. mannsins, sem óeigin- gjarnast og. djarflegast hef'r har- ist fyrir því. að hefja vora ungu jóð. og koma henni í tölti nienn- ' °ral' með höndtim, ætla eg mér að rækja j skyldu ntína gagnvart ltinni cana- disktt ]>j«'>ð.’’ Hann tók og skýrt frani í þess- 1 ari sötnu ræðu, hvað hann teldi j skyldu Canada manna, sem frjálsr- ar sambandsþjóðar Breta: “Það er þjóðarskylda vor gagn vart losa sainskonar félagsskap jirotestant- iskra ntanna, er nenfist Dominion AHiance, og scktu allir fram 1 sam- einingu, hinir bezt viljuðu borgar- ar af háðum ]>jóðflokkunt og trú- arbrögðunt. til ]>ess að vinna bug í a þesstt fvlkismeini. Erantkvæmd- íslenzk guðsþjónusta í Saska oon. arstjóri félagsskapar'ns he tir John ; ____ H. Rogers. og má vel marka kapp- Laugardag'nn 2. nóv. ferðaðist ið og alvöruna af því sem nú ekal j eg ti] Saskatoon og dvaldi þar sagt- !Mr. Rogers tók sig til og j frallt á ]>riðjudag. Þangað fór eg sannaði lagahrot upp a 15 vínsala ] þvi augnamiði að flytja þar guðs- i Montreal, á ntjög stuttumi tíma, j þjónustti á sunnudaginn 3. nóv. einum degi eða svo. Þe!r sáu sér ! Haffii eg verið hvattur til þess af ekkt annað fært, en að jata sök á kunn'rtgjum ]tar vestra. Guðs- sig og horga sekt. Margir voru i j þjónustan fór fram á heimili Mr. réttmum og munu ltafa heyrzt til j q Christianson. kl. 3 e. h. og sóttu þeirra hótaivr, enda sendi dómar-j hana um 50 ntanns. Þetta er inn réttarþjón með Mr. Rogers til j vist fyrsta opinber íslenzk guðs- járnbrautar, með þvi að hann þjómista sem ílutt hefir verið í þurfti að íara með járnbraut heiin j þeirri borg, og eg vona að það verði | til sín. Hann hafði tvo förunauta j ekki Hin siðasta. ATú húa í borg- auk réttarþjónsins. A jleiðinni j inni víðsvegar 90 Islendingar, og ætlaði eitt heljarmenni, er til þess j vi.röist ]>eim öllum liða vel. Og j var sett. að slást upp á ltann, en Vel ktiitna þeV við sig. t Þar er það fókst ekki. Þegar á brautár- 1 ntikil atvinna af ýmsu tagi og stöð kont, voru liótelhaldarar þar j kaupgjald hátt. Sumir af lönd- fyrir og réðust á Mr. Rogers og! utu vorum þar fást meira og minna förunauta hans. Hann komst úr ! við fasteigna-sölu og hefir vegnað. ]>rönginni og upp að vegg og varð- ! vel. ist ]>aðan. lilaut ]x> averka nokkra. l’orgarstæðið er einkar fagurt; reytingunni afarilla og eru sár- j Rettarþjc>nntnn setti á s:g hverjir j næsta hálent ]>ar og þurt á báðum óánægðir með hana. ; i fyrirsátinu voru og eru þeir nú j IxHÍkuni Sask.-fljótsins sem renn- Skólamálanefnd Winnipegborg-j,,nflir kærn. Mr. Rogers hefir ttr gegnunt hæinn. Borgin er óð- ar list t. a. m. a'lls ekk á lagabreyt- j a]drei fenS* hetur fram ett síðan. junt að vaxa, og á það fyrir ltönd inguna. þó að reyttt ntuni hafa Fylkisbúar ókaþólskir kunna laga- j að halda og dó hann þar, sem áð- ur var sagt. næsta sunnudag. i Var lík!ð þegar flutt heimleiðis, ! og náði til foreldra húsanna fimtu- daginn 31. okt. Fór jarðarförin fram þaðan til íslenzka grafreits- i ins í Foam Lake bygð hinn 1. nóv., að viðstöddu á annað1 hundrað j manns víðsvegar úr bygðinni. ! Aður en útförin hófst flutti cand. j theol. Ásmundur Guðntundsson j (frá Wynyard) langa og hjart- j næma húskveöju, og áhrifamikla í ræðu hélt hann yfir gröfinni. Þjar flutti og enskttr prestur frá Foam Lake. séra R. Frazer nokkur b;en- arorð. Ilalldór sál. var liðlega 28 ára að aldri, fæddur 14. maí 1884 a Kálfhóli í Árnessýsht á Islandi. Flutti ltann nteð1 foreldrum stnunt, j Sveini ITalldórssyni og Guðfinnu j Eiríksdóttur, 11 Ameríku árið 1887. ]>ar sem þau reisttt bú að nýju í Þiiigvalla nýlendunni þann 10. ágúst sarna ár. Með foreldr- ' uni sínitnt flutti ltann enn ltéðan, 1 ári'ð 1 8<j2 til Foam Lake bygðar- innar, þar sent þatt hafa síðan bú- ið ntyndarbúi stnu. ■ Halldór sár. var all vel mentað- ur e]>tir því sent títt er meðal al- þýtðu manna. ITafði gengið all- lengi á alþýðuskóla hérlenda og ennfremur á gagnfræða skólann, W nnipeg Business College. Hafði hann og nteð námfýsi sinni aukiö ]>ekking stna nieö lestri góSra hóka og rita, sent hugur hans jafn- an hneigiYst mjög að. Arið 1907 byrjaði Halldór sál. verzlun aS Foant Lake í félagi við htjóður s’nn Firík, sem fylgdi honum og annaðist nteð sérlegri alúð og umhyggju á hinni löngu þrautaleið, er siðast gekk hann t he!mi þessum. Hefir verzlun sú aukist svo ntjög og þróast að úti- bú ltöfðu þeir bræður reist í bæn- um Candahar, Sask., sem þeir hafa og blómgað aö góS'uni mun. Halldór sál. var drengur hinn bezti, trúr til orða og verka og yf- irlætislaus í hegðan allri. Sökum veiklaðrar heilsu ntun hann hafa hne'gst meir að alvarlegunt hugs- ununi en ella, en var þó jaínan spaugsamur og viðmóts þýðttr,, jafnt við lága setn hina hærri. Orðheldnn var hann svo, að þeir er honum voru kunnugir, treystu loforðum hans mæltum frarn, sern þau hefðu rituð verið. | Líktist hann að því foreldrum smum o. fl. 1 ætt sinni, að vera ei hverfull í ltuga en gæta sónta j síns í hvívetna. Reglu maður I var hann ákveðinn, og gaf sig ei ] að glenzi né kesknismálum ne:n- unt. Hneigst mun hann hafa all- ntikiö i áttina til hinna nýrri. frjálsari trúarhugmynda, þótt eigi be;tt; ltann þar ofurkappi neinu. Lítt háður mutt hann ltafa verið pólitískum flokkádrátti>m né ein- hliða stjórnarstefnum. Halldór sál. fór sem gæfum niörwntm öðrum er titt, að mann- gildi ltans er nú veitt meiri ept- irtekt en í lifanda lífi. Nú sést skfarð'ið. og hve erfitt muni að skipa sætið hans að fullu. Og ekki eru það aðeins heiðurs hjónin öldruöu: faðir hans á áttræöis aldri, móðir hans á sextugsaldri og systkini hans 9 sem syrgja hamt | l'.g hef lesið uokkrar ritgerðir I utn rvo sctu að sjálf°ögðu að verða að og fá j vertð i efni. og Prestafélagið hér í borg, i The Ministerial Association, hefir kveðið upp úr unt það, að laga- breyting'n umrædda. “jafngildi ’.retum”, sagði hann, “að j 1*^- að sérskólafyrirkomulagið sé á við að atinast strandvarnir teksís UPP”- og að skólamálarefndin ltans. ágætlega glpggar og gremi- stórborg. Saskatchewan háskól- PJ ingarþjóða heimsins. MikiHi ntótspyrnu hef r Sir Wilfrid mætt fyr og síðar i har- ■áttunni fyrir ]>essari göfugu hug- sjón sinni. Margir ltafa misskil- ð hinn góða tilgang, sem legið h.f- ir á bak við ýmsar framkvæmdir hans 1 þessu skyni. og tnarga hef r brosp'ð slcarpckygni til að sjá ré‘t livert hann stefndi, jat'nvel gaml- ir vinir lians og samverkamenn hafa Jtessvegna snúist á mót hott- ttnt. F11 hann hefir ekki gi'gnað við ]>að. Fkkert undanhahl kem- ttr til mála hjá Sir Wilfrid Laur'er ]>egar hanit veit. að hann er að berjast fyrir réttum og góðum tr.álstað. Einmitt í því kent- or læzt í ljós hvílíkt mikilmertni hann er. Sumum mönnunt kann að j «et ekki fallist a framkvæmd sýnast svo, sent ]>etta sé ekki nauð-| hennar- nema ,neð l,vi ,r>6ti- aS synlegt, en ]>ess ber að gæta, að j rjufa g'idandi landslög. inn ÓUn versity) stendur þar; — Eru þar upj> stórar og fylgi heitnar í þessu ,egar og hófsamlegar. Kröfur j þær sem hann flytur fyrir hönd ' er enn í smíðuni. nefndra félaga eru |>essar: Hvorki j lcomnar og i smíðum ltótel pé matsölustaðir skulti hafa j fagrar byggingar. vinsölu né “groscers”. Vínsölu sé j Löndum mínunt í Saskatcon hætt kl. 1 á laugardögunt. Engir ! kann eg hinar beztu þakkir fyrir alúðlegar og 1 mesta máta ágætar Canacla er viðáttumiki'ð land, og ■■ glipgar og fiskiveiðar e’nn af aðal atvinnuvegunum. Ff ófrið bæri aö höndum mundi áhlaup svo sem að sjálfsögðu verða gert á Xova Scotia eða British Colum- hia. Kjör þe'rra fylkja eru einn- 'g kjör alls fylkjasaynbandsins. Þannig horf r tnólið nú víð og hiða menn nteð óþreyju eftir um- sögn ráögjafanna hér um. Hversvegna hafa þeir ekki vi'lj- að láta ne'tt uppi i þessu efni, þó að margsinnis hafi vertð á þá skorað, en v ljað reyna að koma fratti lagabreytingum í hunda- hljóði. sent íalin eru jafngilda < >1’ fylkin eru buncbn í eina held ■ g höpp eða óhöpp eins þe:rra j sératcólafyrirlcomulaginu? Hvers- snertir landiö alt. Vér getum vegna ]>egja ráðgjafarnir? ckki heit'ð góðir <>g sannir borg- Kr það af því að þeir vilja ekki arar. nema vér tökum tillit 11 og 'erf)a uppvísir að skrtpaleiknum, veruduiti hagsmuni atlra tbúa scm f)e r hafa Iciki-ö í skölamálinu? bindsins, jafnt strandbúanna eins byllc shr.ar dænti um. og sléttubúanna. og til þess eigunt ! vér að sívðja hverjir aðra.” Ctaf þvt sent hér hefir verið -agt. mætti minna á framkomtt Itaus <>g stefnu i einu stórmál: Sérstaklega er það tvent sem þessi unimæl! Lauriers bera með sér; ]>að að hann helciilr hiklaust v ð upphaflega stefnu sína í her- Sókn af hendi bindindis- manna. vínsölustaðir né vínbruggun skal vera nálægt skólunt. \'ínsöluleyfi verði ekki veitt nema með atkvæða- i greiðslu fulltiða fólks og “Local j Option” sett í kjördeildum Mont- real og Qtiebec borga. og enn fieiri eru kröfurnar. Þeir taka j tillit til þess, að ennþá setn komið er. er mikið sókst eftir áfengum 1 drykkjum. og þvt sé ekki kominn 1 tími til að krefjast þess að vín-! sala sé aftekin með öllu, heldnr verði aö stefna fyrst að því að draga úr henni og setja henni sem þrengst takmörk, ganga ríkt eftir að lögununt sé fylgt, hafa fortöl- ur fyrir almenningi og einkum kenna Ixirnunum réttar og hollar skoðanir í þessu efni, og loks gefa borgurum sem traustast vopn i hönd til að koma af sér vínsölunni, jafnskjótt og þess er kostur. Arangurs af þeirra herferð mun verða síðar getið. viðtökur. H. Sigmar. H. S. Halldórsson \ sunnudaginn 27. okt. s. 1. andaðist á sjúkrahúsi 1 Omaha t Nebraska I lalldór S. Tfalldórsson, verzlunarmabur frá Foant Lake Sask. Hafði hann verið meira og. 1 ntinna sjúkur s. 1. ár en eigi þjáðst mjög fyr en með ágústmánuði. Um ntiðjan októbermánuð varð i ltann svo hress að ráðlegt þótti: aið 1 flytja Itann burtu til frekari lækn- ishjálpar. Var ferðinni heitið til ! Rochester, Minn. Komst hantt ! 9U •í BRAUD er næringarmest af öllum matvælum Gott brauö er næringarmesta fæöan sem nokk ur getur lagt sér til munns— næringarmeiri en ket, egg eöa önnur fæða ef bakað er úr ROYAL’ HOUSEHOLD FLOUR Mjöl er mjög misntunandi eftir niölun og hveitikorni. Koyal Household ntjöl eru allir ánregðir meöc Biðjið utn það f verxlunum, /jéI Lýsing á Wilson. Það mál, sem liklegt er að i Vms bloíS h,num nýkjöma verða ofarlega. ef ekki allra efst á ! forseta f>-andarikJanna> en enga dagskrá næstu árin. er bindindis- , sty‘tn og gremdegr en þessa hef- varnamáhnu, af þvi að hann telur | málið, eða réttara sagt aðgerðir til ,r ,X)nS Hr,r OSS: pjoðar vorrar, hervarnarmal nu, ,lana þjóð nni fyrir beztu, hvort í þess, að alntenningi sé gefið sein1 Jfann er 56 ara aS aldri, á - g mótspyrnu ýntsra skammsýnna scm mótspyrnan gegn henni held- j mest vald til þess aö hafa i hendi j inflæla konu og þrjár fríðar dæt- nianna gegn henni. l!r afram ega ekki Qcr \ öðrn la<ri j sér eftirlit með eða takmörkun á l,r- frumvaxta og^ ógiftar og líkj- ’ s s 1 ’ - ír— ’ " • e$a fjj j ast allar föður sínum nteir en >ess að útrýma hennj algerlega. >hjákvæmilega skyldu, ef þeir geri ]>ess að vera sjálfstæð Fyrir rúhtu ári notuðu t. a. nt. að hann telur það skvldu landsbúa. ! yerzll,n afengra drykkja, 1 ■' . Koec oX nf rvm>, li ott n! o I/ nationalistár og conservativar 1 Queltec hervarnarntáfið til að æsa rtilkall til i.inn frakkneska lýð. í því fylki, ! þjóð undir brezku forræði, að þeir | er þag aS þakka> aS vinverz]un eru gegn Bretum og Laurier. sja sjálfir um strandvarnir sinar. ],ó ]>rengri takmörk sett í Mani- Það var ]>e'm mun hægra, j Sir Wilfrid sér það glögt, að -ent enn logar niðri hjá j þjóðarmetnaður Canadamanna Frökkum jafnvel hér í landi, gam-! krefst ]>ess að landsntenn eigi alt þjóðarhatur við Bretann, frá j strandvarnarskip sin sjálfir, leggi fvrri tímuru. Þann foma óhug. t!l menn á þau og stýri þeim al- notuðti nationalistarnir óspart, er: gerlega og stjóriw' upp á sínar ]>eir voru að rægja Sir Wilfrid við í spýtur. Þetta er stefna T,auriers Ouebec-búa fyr r stefnu hans í i hervarnamálinu. sama stefnan móður. Hann heitir Thomas fyrra Þessi hrevfing var um eitt skeið, . , „ _ . , jallsterk hér í þessu fylki, og henni ; nafn\en var kallagur Tumi fram eptir ollu. Hann brúkar ekkert tóbak, tóba, heldur en vtða annarstaðar j nQ’tir vins 1 hófi og wh'sky með i bessu landi, ]x> að mikið minna ! súdavatni, þegar hann er þreyttur. hafi orðið úr framkvæmdum bincl-1 Súrmjólk indismanna, heldur en til var stofn-' dr-vkkur‘ er hans uppáhalds SAMK0MR sú, sem djáknanefnd Fyrsta lnt. safnaðar hefir með höndum, fer fram í kirkjunni fimtudags- kveldið 2T. þ. m. (í næstu viku), og verður þar að- allega til skemtunar PYRIRLKSTTJR, er dr. Jón Bjarnason flytur um ferð sína vestur að Kyrra- hafi. Auk þess verður þar söngur, hljóðfæra- sláttur og fleira. Aðgangur ÓKEYPIS, en samskota verður leitað til styrktar hjálparsjóði nefndarinnar, sem þarfnast nú fjár. - - - - ALLIR VELKOMNIR! PJÖLMENNIÐ! Concert og Social Itervarnarmálinu, sem þeir sögðu hikiaust, að leða mundi til þess, eins og Ástraliumenn hafa þegar tekið upp; slíkt hið sama munu að ungir og eínilegir synir Frakka j Bandafylkin 1 Suður-Afríku gera, Itér i Canada yrðu sendtr út um; er þeim er vaxinn svo fiskur um lteim til að berjast undir merkjum j hrygg, að þau kenna sig nógu Breta. og jafnvel i móti feðra j máttug til þess; og þessari stefnu að. í Ontario sækja þeir frant sem móti vínveitingum standa. undir forustu hins snjalla og ötula foringja liberala, Mr. Rowell. Þ'eir eiga að vísu á langa og bratta brekku að sækja, og einkum vegna þess að samtök þeirra á mitli eru ekki eins góð og vera mætti. en með elju og staðfestu er þe;m sig- urinn vís. í Quebec fylki er takmörkun vinverzlunar skemst á veg komin H. S. Halldórsson. Hann er nálega blindur á hægra auganu af sl.vsi er hann varð fyr- þan g okt. en fékk eigi inn. ,r t æsku. Hann heldur sjonar- ö á sjákrahúsiS þar, vegna Mer. fynr þv. auganu, þegar hann þess aS ekk; yar ^ ^ hJum ! myndi bata auðið. Ráðlagt var Hann heldur me.st upp á golf af ltonum að leita til Colorado öllum Ie:kium, og gengur mik'ð. Hann drekkur aldre: ískalt vatn. Sefur frá 9 tij 12 stundir á sól- arhring. Þvkir gott að fara í bifreiðum, en sofnar opt í þeim vagnferðum. Springs, Colorado; því skeð gæti að þöðin þar ynnu bug á sjúk- dómnuin. Lagði hann því af stað héðan áleiðis; en er hann kom til Omaha, hinn 25. okt., var hann svo þjáður að1 lengra var ei tök á N lieklur Fyrsti lút- söfn. í lcirkju sinni 3. Ðes. 1912. PRÓGRAMM. f- Organ ..........................S. K. Hall 2. OhoniN......................Söugflokkurinn Soprano Solo..............Mrs. S. K. Hall Male Quartette..................... Piano I )uet....................... Mixed Quartette............... .. .. Baritone Solo............Mr. Thórólfsson T horus....................Söngflokkurinn Stutt ræða uni Island.......Baldur Olson Piano Solo......................... Soprano Solo..............Mrs. S. K. Hall Male Quartette..................... Baritone Solo............Mr. Thórólfsson 14. Sextette........................... 15. Chorus......................Söngflokkurinn Aðgangur með veitingum 35e. Söngur og hljóðfærasláttur niðri í salnum með veitingum. 4. 4. 6. 7. 8. 9. 10. 11. T2. 13.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.