Lögberg - 14.11.1912, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 14 NÓVEMBER 1912.
5-
lát nn, heldur margir skildir og ó-
tengdir, sem sakna trygðar hans
og drenglyndis frá fyrri og seihni
tiiS. — |Það finna og allmargir til
þess, hve sárt þaS er fyrir for-
eldra, og ekki sízt þau, sem á efra
aldur eru komin, a5 verða aS sjá
á bak þannig börnum, sem þau og
aSrir unnu. En von þe'rra um
samfundi og sambúS, sem tíminn
megnar ekki aS' hepta, dregur úr
beiskju slíkra þjáandi atvika aS
nokkru.
GuS blessi minningu hins látna
og “huggi þá, sem hrygSin slær”.
Vinur.
Nú, stendur sláturtiSin hér sem
hæst. En allri slátrun verSur
lokiS næsta miSvikudag. Kaupfé-
dagiS hefir slátraS hér 10 þúsund-
um og ætlar aS slátra enn einu til
tveimur þúsundum, en í SvarfaS-
ardal hefir þaS slátraS 800.
Land lil sölu cða lcigu.
nálægt Lundar P. O', Man. Á latid-
intt er gott íbúSarhús, fjós, brunnur.
LandiS er alt inngirt. Leiga og sölu-
skiltnálar aSgengilegir. Lysthafendttr
snúi sér til G. Scheving, Lundar, Man.
eða Stefáns Schevings, 909 Alverstone
stræti. Winnipeg.
Auglýsing.
Eg vil leyfa mér aS draga at-
hygli fólks í VatnabygSunum í
Saskatchewan aS því, aS 1 kring
um miSjan þennan rnánuS byrja
eg aö yf'rheyra börn, og búa þau
ttndir fennitigu, víSsvegar i bygS-
unum. Öll foreldri sem eiga börn
á fermingar aldri (Y3 ára og ellrij
og v'lja láta þau njóta kristilegr-
ar uppfræðslu til undirbúnings
undir fermingu eru vinsamlega
beSin aS láta annaShvort einhvern
safnaSarfulltrúa á þeim stöSvum,
eða nv'g vita um það hiS fyrsta.
Geta skal þess, aS vegna þess
hve afar víSlent prestakall mitt er,
og hve víSa eg verS, þar af leiS-
andi aS yfirheyra, má eg til ,aS
binda mig sem mest viS aö yfir-
heyra inn í bænurn, svo þægilegra
verSi aS nota lestina til ferðalags.
En þegar nauSsynlegt sýnist verS-
ur þó vitanlega útfrá því viki'S.
Kandahar, Sask., 9. nóv. 1912.
H. Sigmar.
,,Um íslenzka höfuðlærdóma.“
KAFLAR ÚR BRÉFUM MBRKRA
MANNA TIL HÖFUNDAR
hBIRRAR BÓKAR.
1. Frá Arna bónda Svcinssyni.
Glenboro. 14. Október 1912.
I’orsteinn Björnsson, F,sq.,
443 Maryland Str., Wpeg.
Kæri Iierra-:
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
X ♦
I Dominion Gypsum Co. Ltd. f
þá megiö þér vera vissir um aö
hún er vel af hendi leyst. Þeir
gera alla vinnu vel. Áætlanir
geröar og gefnar Contractors ó-
keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö
Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki
annað en hringja upp Garry 2834
J. h. CARR
Fón Garry 2834
Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg.
I
Phone Main 1676
P. 0. Box 537
4*
-f
=4-
4-
+
4-
+
J Hafa til sölu;
4 „Peerless’* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur +
4 „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish
t „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris
k'f4+4+4'F4+4+4+444+4-I'4'l'4'+44'4't'4'I'4'f444'F444'í'4+4+4+44"++
2 04 Chambcrs
ot~ Commerco
Búðin sem alla gerir ánægða
Invictus“
Beztur allra skóklæða handa
karlmönaum.
Vér höfum ..Iouictus ‘ skó fyrir
hvers eins þörf og hæfi, til stæta-
gangs, veizluíerða eða brúkunar við
verk. ,, Invictus" skór oru tilbúnir
til hverrar brúkunar sem vera skai
Engir skór taka þeim fram að feg
urð og gœðum. Verð:
$5.50, $6.00, $6 50 og $7
Aðrir góðir skór á $3.50, $4 og $5
Quebec Shoe Store
W. C. Allan, rigandi.
639 Main Streei
+4+4+^++>4.>++.+4++.+>4-++4+4+4 +4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4
í 4
x %
j ELDIVIDUR 1
+
4
* Grœnn og
þur Poplar
4
4
4
+
I 4
I +
4
\t
j +
I 4
+
4
T
4
+
I 4
2 Cord $10.50
The Empire Sash & Door Co.
Limitcd
+
4
+
I
X
+ HENRY AVE., E. PHONE M. 2510
t x
+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+44+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+
tions ? And who could better choose
the best of tliese vvorks and translate
them into Icelandic than the bilingual
I Icelanders of Canada ? You have the
j ablility and the funds.
That is niy vision of one of your
| opportunities. I may be wrong, for
as an Englishman I must be some-
what on the outsidc of things, but I
pass it on to your consideration for
what it is worth......................
With renewefl tlianks for your kind-
ness.
1 reniain sincerely yours,
C. Vcnn Pilchcr.
[ hýðing: — Kæri herra BjörnSson.
ÞaS var mjög vingjarnlegt af ySur
Beztu -og innilegustu þakkir fyrirjaS scnda mér bókina yðar utn aSal-
bókina “ísl. HöfuSlærdómar”, sem þú j stefnurnar þrjár sem nú eru ráSandi í
sendir mér. Eg hefi nú lesiö hana trúmálum Islendinga, og senda mér
alla, þó ekki eins nákvæmlega og j svo vingjarnlegt bréf...............
skyldi. annríkis vegna; en eg býst viS | I>ér sýniS mér þá sæmd, að spyrja
aS lcsa hana aftur og íhuga betur, mig um álit tnitt um bók ySar. Eg
þegar eg hefi nægan tíma til þess; því j hefi aö eins haft tíma til aS fara yfir
hún er sannarlega þess virSi; tel egjhana fremttr fljótlega. Mér virtist
i íst aö hún veki menn til aS íhuga ná- mö vera gott og nauðsynlegt yfirlit
kvæmlega hina þrjá trúarlærdóma,
sem nú eru ríkjandi meöal Austur- og
Vestur-íslendinga, og sem þú í bók-
inni leiöir svo ljóst og greinilega fratn
yfir hina þrjá trúarflokka. ¥fir-
gripsmiklar upplýsingar eru gefnar í
fáum orSum. ÞaS er föst von mín,
aS bókin verSi til góSs. ÞaS þarf aS
Leyfisliafar
Með tryggingu
Viljið þér hjálpa oss til að efla hin
merkilegustu samtök bænda ?
13,000, bændur komnir í félagiS.
Stofnað af bœndum. F.r eigu bcenda. Og er stjóruað af bændum.
ÖIl önnur viðskifti eru meS föstu skipulagi og meS degi hverjum
fréttist um ný viSskifta-samtök. Samtök og skipulag er átrúnaSur
aldarinnar. Vér veröum iíka aö ganga í sem öfiugust samtök. Hver
bóndi ætti aö vera i samtökum sinna stéttarhræöra. GangiS í félagiö
og gangið i þennan mikla bardaga. “Jafnrctti fyrir alTa.”
FÉLAG BÆNDA OG ENGRA ANNARA, — 60 ÁRA GAMALT
HöfuSstóIl........................................ $2.000.000.00
Eignirnú............................................ 1.255.344.29
Greidd hlutabréf. .................................... 586,472.72
Varasjóöur........•................................. 260,520.50
Til stofnunar og viðhalds sambandsfélaga vestanlands. . 5,500.00
Til annara framkvæmda í sama skyni....... 15.502.25
V erSur þvi hreinn ágóði af þessa árs verzlun....... 121,614.13
Hveiti bænda verzlaö meö i ár...........28,000,000 hushel
The Grain Growers’ Grain Co. Ltd.
W I N N I P E G
á sjónarsviðiö, án þess beinlínis að j rita svona bækur. Þær eru nauSsyn
láta i ljós hverjum. flokknum þú helztjlegur þáttur í baráttunni fyrir sann
fylgir. F.n þú ert máske fyrir utan j leikans málefni; annars halda hinir j
þá alla og getur þvt fremur gefiS ó-1 ýmsu höfundar, sent i Sameininguna j
vilhalla og greinilega lýsíngtt á undir- skrifa, bardaganum í góött horfi.
stöSuatriðum og kenningum hinna
þriggja flokka......................
Ilókiua—“fslenzkir höfuölærdómar”—
Samt sem áSur skal eg leyfa mér
aö benda ySur á hvaS mér viröist vera
annaö nauðsynjaatriöi, eins og eg
ættu sent flestir aS kaupa, þvi hún ; hefi áSur bent Dr. Bjarnason og séra
lciSir athygli manna að ýntsunt trúar- ! R. Marteinssyni á. Finst ySur ekki
kenningum, sent alt of fáir veita ná-
kvænta eftirtekt.
MeS vinsemd og virSingu,
Þinn einl.
Arni Sveinsson.
2. Frá Islands-vininnm scra C.
Pilcher í Torontó-borg.
Venn
478 Ontario Str., Toronto.
15. 10, ‘ 12.
Dear Mr. Björnsson;
It was very kind of you to send me
your book on the three leading beliefs
of ntodern Icelanders and to write to
tne so kindly........................
You do nte the honor of asking for
tny' opinion on your work. I have only
had titnó to give it a somewhat rapid
perusal. It seetned to me a good and
useful survey of the three religions.
A great deal of information is given
compendioúsly. I ntuch hope that the
book wiH do good. Such books need
to be written. They are a necessary
part of the battle for the trutli, and
the various writers to the Sameiningin
maintain the battle well.
I should like, however, to suggest to
you, as 1 have already to Dr. Bjarna-
son and to séra R. Marteinssón. what
seenis to nte to be another necessary
step. Do you not feel that the people
might be won to the truth by being
shown the inspiration and comfort
which it gives. and which it alone
gives, for daily life. In other words,
I should rejoice to see the formation
of an Icelandic devotional literature.
The English language is so rich of
works of this kind. Take the writ-
ings of Dr Miller, Alexander Maclean,
the Bishop of Durham, S. D. Gordon,
etc., to mention only a few. The in-
spiring words of these men, their ex-
position of Bible truths, are food for
the soul and not only for the mind.
Wottld not sttch literature be a god-
send to the loncly Icelandic clergy,
trulegt, aS þaö vrSi til aö safna fólk-
inn undir sanvdeikans merki, ef það
kærniit til raunar um þá andagift og
| þá huggun, sem hann, já liann einn,
j veitir í daglegtt lífi. MeS ööruni orð-
j um: eg skyldi fagna því ef guSræknis
j bókmentir gæiu myndast á íslenzktt.
Enska tnáliS er svo auöugt af slíkum
bókunt. ViS skulurn til taka rit Dr.
Millers, Alexanders Macbem's. bisk-
upsins í Durham, S. D. Gordons, o.
fl., s\o að eg nefni aö eins fáeina. j
Andagift þessara manna, skýring
þeirra á sannindum heil. ritn., er ekki |
að eins næring fyrir andann, heldur |
einnig fyrir sálina. Mundu slíkar
bækur ekki vera sannarlegt hnoss fyr-!
ir hina einstæSu íslenzku klerkastétt,
og svo frá ltennar hendi fyrir íslenzka
söfnuSi Og bver væri færari um aö
velja [taö bezta af slíkum bókum og
þýða það á íslenzku, heldur en þeir af
Vestur-lslendingum, sem velfærir eru
í báöum málunúm? ÞiS hafiö hæfi-
leikana, og þið hafið líka nóg efni til j
Þess- ' ............
Þetta er nú mitt alit a etnu, setn |
])iö gætnS gert. Þaö er hugsanlegt,
aö þetta sé rangt atlnigað af mér.
Því að sjálfsögStt hlýt eg seni Eng-
lendingur aS lita á ytri hliöina á ykk-
ar málum; en eg legg þaö undir ykkar
álit aS skera úr hvers viröi þessi at-
hugasemd mín er.....................
Með endurteknum þökkum fyrir j
vinsemd yðar, er eg
á’Sar af allniga.
C. Vcnn Pilcher.]
pessi egtjt “I.ead-
er" liljóðfæri eru:
Hopf fiðla, hér
sýnd. Bogi méð
fíll)eins fleyg per-
lusettum.liölclu og
hnapp. Kirm ster-
kur stokkur me<5
fögrti loki. 1 góð-
ut' uukastrengur.
1 vaxmoli. 1 full-
kominn leiðarvls-
ir. 1 fingraborðs
tnynd með letri. 1
prófsvottorð i V.
S. söngskðla.
Allt fyrir Sa.25
FURÐULEG TILBOD
Hér eru regliiles kjörkaup fyi'ir alla, sem elska
liljóðfseri og siing. l'seri fyrir alla að lsera si fiðlu.
Fáið yður strax “I.eader” fiðlu með öllu tillieyrandi.
pan eru öll sigsetlega úr gsirði gerð — nsesta ólík peim
sem tíðkstsi í kjörkaupsi tillioðum.
Fiðlsui er Hopf Model, prýðilegii pólernð og niáluð
með IJósjörpum lit með gnlri slikju. Hreimurinn er
þsegilegni'. Boginn er sönmleiðis góður — og öll á-
liöldin mjög svo vömliið.
UYlUENDtR! |>ér, sem setlið að lsera á fiðlu! Hér
er tsekifserið! Kignist þessi fögrn siiiöld fyrir lítið verð.
Knginn getur vouast eftir að fsi þetta lijá kaiipmöiin
um fyrir niiiina en fimm eða sex dali. SP VIiif) $1.75.
Ahöldin eru at' fiillkomnustu gerð og- meira að segja
í luilstri, með myrrn og aiikastrengjnm, leiðarvsi og
fingrabrögðiim, og prófsvottorði l'rá U. S. School of
Musie — hinu bezta at' þess konar vottorðum. pú
þarft ekki eiim sinni kennara. Allir geta lsert, sem
fylgja leiðbeiningnmim.
petta tilboð stendur aðeins mn lítinu tiinsi. og vér
getuin ekki lofað að láta það standa lcngi.
pKSSI STÓKA SÓNGFRÆHABólv—“Claxton's Musieal Treasures”
fæst ókeypis. — Hftn hefir inni að halda tiivfsun, sem hver maöur
þarf íi að halda, sem spilar eða
vlll spila á hljóðfæri. Hún sýnir
og frámunaleg kjörkaup á söng
tólum og mun reynast ágætur
■ lelíarvísir til kaupa. Tólin, sent
’ lýst er I þessari auglýsing eru
aðeins ein af mörgum kjörkaup
um sem finnast í þessari stóru
söngfræðabók.
TOHOXTO, C.W ADA. Adr. Ilopt. 2» eftir bókinni. Hún fæst ÓKEÝPIS.
i
EVCRYTHING IN MUSK
CANADA'S LAMCST MUSICAL /mAIL OOOtB HOUSt
3. Frá Magnúsi Jónssyni í Blainc.
Blaine, Nóv. 3, 1912.
Th. Björnsson, Esq.,
Kæri herra!
Eg þakka þér fyrir bókina þína
('HöfuSlærdómarj, sem þú varst svo
góSttr aS senda ntér. Eg hefi lesiS
hana alla, og líkar frágangttr þinn og
hlutdrægnisleysi í meSferS efnisins. ..
jafnvel þó aS eg sé talsvert kunnugur
öllutn þessunt trúarbrag'ðakerfum, þá
and through them to their congrega-1 hafa þau naumast nokkru sinni áöttr
birzt mér í eins skörpu ljósi. Hvaö
Únitarakenninguna snertir, þá hefi eg
ekki áSttr séö hatta jafnvel og fagttr-
lega útlistaða i jafnstuttu fortui. Eg
sé ekki betur en að Únítara kenning-
arkerfiö geti fylgst meö aukinni þekk-
ine og aukinni menning um ókomnar
aJdir.
Eg er þér samdóma, hvaö nýju guö-
fræðina snertir, aö mestur liluti þess
kenningakerfis er Únítarakenning;
aðal-mismunurinn er fólginn í því (aö
mér finstj. Þar er lögö nteiri á-
herzla á að snerta tilfinningalíf
mannanna, meiri áherzla á kærleik-
ann. Eg álít aö það sé mjög vel hugs-
að og hafi farsælar afleiðingar i
heiminttm. Bæði Únítarar og ný-
guðfræðingar eru á leiðinni áfram að
leita sannleikans, hafa að eins ofur-
litið tnismunandi aðferð. Máske nýja
guðfræðin hafi praktiskari aðferð,
miðað við ástand fólksins á þessum
tíma ............................
Eg þakka þér aftur fyrir liókina. AUir
hugsandi menn ættu að hafa gott af
að lesa hana og bera satnan skoðana-
tnuninn i trúarbragðakerfunum.
Fyrirgefðu hasthripið .
Með virðing og vinsemd.
Maginís Johnson.
Þessa bréfkafla bið eg Lögberg að
birta.
hORST. BJÖRNSSON.
VEL GERT
væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors,
ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn-
um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LOGBERGI, og
fá þá til að gerast kaupendur blaðsins.
LOGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á
þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður
á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið
eins ánægðir með blaðið og nú.
Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá-
um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri
bætist við kaupenda töluna.
Kostaboð Lögbergs
NU um tíma gefum vér þrjár
sögubækur Kverjum nýjum
kaapanda sem sendir oss
að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög-
berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að
blaðið er pantað.
VeljiÖ einhverjar þrjár í herbúÖum Napóleons, af þessum sögubókum 255 blaðsíður, 35c v rði
Svikamylnan, - - 414 <« 50c v rði
Denver og Helga, - 491 «« 50c v rði
Fanginn í Zenda, - 243 “ 40c v rði
Állan Quatermain, - - 418 «« 50c v rði
Hefnd Maríónis, - 298 “ 0 0 < rði
Erfðaskrá Lormes, - ’378 «« 40c v rði
Ólíkir erfingjar, - 273 <« 35c v rði
Kjördóttirin, - 495 “ 50c v rði
Gulleyjan, - 296 «« 35c v rði
Rúpert Hentzau, - 360 “ 40c v rði
Hulda, - - 126 «« 25c v rði
Hefndin - 174 «« 30c v rð
Lávarðarnir í Norðrinu, - 464 «« 50c v rð
Kostaboð þetta nær aöeins til
þeirra, sem ekki hafa veriö
kaupendur blaösins um síö-
ustu þrjá mánuöi. - - _ -
Ræktið aldini í Cranbrook.
í liinu fnega Kooteny liéraði I Brit-
j ish Columbia, þar sem öll skilyrði til
j aldinaræktar ern frábær.
par sem jarðveffur er ákjósanlegur
j til ræktunar hinna beztu aldina og frft-
! bærlega frjósamur.
pur sem fyrir ern ágætar samgöns;-
[ ur, góðir markaðir með háum prísurq
og gnægð hins tærasta vatns.
par sem nóg er úrkoma til uppskeru
allskonar jaröargróða.
par sem 1.000 dala afrakstnr af ekru
j hverrl er alls ekki óvenjulegur, sem
j sjft má af eftirfylgjandi dæmum, en
fjöldamörg önnur getum vér vitaníi til
Andrew I.cit fókk níu tunnur epla
| af hverju tré í níu ára gömlum aldin-
! garði, og $1,012.50 af ekrunni.
Kplatré John Maedonalds gáfu af sér
ftrið sem leið sem svaraoi $1,500 af
| ekru hverri.
Jolin Hyslop. einn nafnkendasti aldin-
ræktunarmaður I Kootenay, sagði frá
t>vl I heyranda hljóði að hann hefði
að meðaltali fengið 1,000 dali af hverri
1 Vá ekru I sjö ftr.
pú getur þar að auki grætt ft að ala
j upp alifugla. rækta garðamat og smá-
! aldini þangað til aldingarðurinn er
| kominn I fult gagn.
Cranbrook aldingarðar eru ódýrastir
j allra góðra aldinlanda í British Col-
j umbia. Cranbrooks aldingaroa má
j kaupa í S ekru skftkum og þaðan af
j meira fyrir $125 til $200 ekruna.
Sendið eftir Iýsingarkveri til Camp-
ibell Realty Company, 745-6-7-8-9 Som-
j erset Building. Phones: Main 296 og
i 297, eða til
Sigurðar Björnssonar,
68S Beverley Stræti YVinnipeg, Man.
Leikhúsin.
Korn
Eina leiðin, setn bændur vest-
anlands geta farið til þess að fá
fult andvirði fyrir korn sitt, er
að senda það í vögnum til Fort
William eða Port Arthur og fá
kaupmenn til að annast um söltt
þess. Vér bjóðum bændum að
gerast ttmboðsmenn þeirra til
eftirlits með flutúingi og sölu
á hveiti, barley, höfrum og flaxi
þeirra. Vér gerurn það aðeins
fyrir sölulaun og tökum tc. á
bushelið. Skrifið til vor eftir
leiðbeiningum og markaðs upp-
lýsingum. Vér greiðum ríflega
fyrirfram borgttn gegn hleðslu
skírteinutn. Vér visum yður á
að spyrja hvern bankastjóra
sem vera skal, hér vestanlands,
hvort heldur t borg eða sveit,
11 m það, hversu áreiðanlegir
vcr séunt og efnttm búnir og
duglegir i þessu starfi.
Thompson, Sons & 0o„
GKAIN COMMISSION MEKCHANTS
70(‘-708H. Grain Excliange
WINNIPEG, - CANADA
Tals. Carry 2520
CANADA'S
FINEST
THEATRt
Stendur nú yfir á Walker með
Matinee á laugardaginn
AUSTRALIAN
Juvenile Opera
Company
-10—AlHr innan við tvítiissaldiii'—10
Mánudaes prlðjud.s og- Miðv.ds-kvölil.
Maliiiec á Miðxlkud.
“The Toy Maker”
“l A POl'PF.E" A KXSKI
Su'ti sekl á Föstud. 8. Nóvember.
Kveld: $1.50 til 25C. E.h. $1 til 25C.
3^RManud.i8. Nóv.
Cohan og Harris sýna
OFFICER 666
hinn mikla gleðileik eftir Augustin
MacHugh.
sem gerði afarmika lukku t N. York.
Stcti scld á föstudag 15. Nóv.
Kveld. $1.50 til 25C. Mats. $1 til 25C.
j The Pollard Juvenile Opera
j Company gerir mikla lukku á
Walker þessa viku. Þessir merki-
legu ungu Ástralíu menn teika,
syngja og dansa afbragðs vel. og
enn betur i leiknum “The Toy.
maker”, sem nefnist “La Poupee”
á frönsku. Teddie MacNamara
og öllum 40 manna flokknum tekst
| prýðisvel í þesSum Jeik, sem verð-
j ur til sýnis á Walker á fimtu-
I föstu- og lattgardags kvköldum,
j með matinee á laugardag. Þetta
er liklega seinasta færið til að sjá
þá. Notið það.
Hinn sniðugasti klækjamaður
og ástúðlegur elskhugi koma fram
í leiknum “Officer 666”, sem
sýndur verður á Walker leikhúsf
mántidags krcld. þann 18. nóv.
Hrekkjalómurinn gerir sig heima-
kominn í húsi auðmanns, sem er
fjarverandi. tekur nafn hans og
tekur öll fegurstu málverkin úr
liúsi hans. Elskhuginn er tekinn
og járnaður af lögreglunni í stað-
inn fyrir þjófinn, og svoleiðis á
sig kominn biður hann sér stúlku
og fær jáyrði hennar. Eeikurinn
er frábærlega kómiskur og kernur
öllum til að hlæja og furða sig á
h\*e kænlega hann er saman settur.
Leikurinn “Bought and Paid
for” verður sýndur á ný þann 21
nóvember.
3 byíj’a Fimtud. 21. Nóv
Matinec á laugardag.
Sérstaklcga cftirœsktur leikur.
Aftur sýndur af A. Brady.
Uppáhald Winnipegmanna
„BOUGHT and
PAID FOR“
eftir Georgc Broadhurst.
Kveld. $1.50 til 25C. Mats. $1 til 25C.
—Frá því í hittifyrra
hefir Þýskaland YÓgbúið átta víg-
dreka, eti Bretland jvíu og tvær
stórar snekkjur að auki, en alls
eiga Bretar 27 dreka vígbúna og
26 t;l vara.