Lögberg - 21.11.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.11.1912, Blaðsíða 7
lvOGBERG, FIMTUDAGINN ' 21. XÓVEMBER 1912. Alþýðuvísur. Binn af mörgutn. Frá Point Roberts er oss ritaíS: í da<t kom til mín bóncli úr ná- grenninu er heimsækir mig oft, og sagöist nú vera meö einn dollar } sem hann ætlaöi að biöja mig að senda til Lögbergs, og fá svo blaöiö í sex mánuði eftir kosta Ikjöí blaðsins 12. sept. s. 1. cg þrjár sögur: .Hcfnd Marionis, Brföaskrá Bormcs, og Kjördótt- jrin. Mir. Salomon hefir oft fengið aö lesa hjá mér blaðið, og hánn segir eins og fleiri “að hann geti bráðum ekki án þess verið." Til aö lengja þennan miöa ætla 1 eg að senda fáeinar alþýðu visur er eg læröi ungur heima. Guðrún Pálsdó.ttir skálda kom einu sinni til foreklra minna að Seljatungu. ;Þegar hún kom á baðstofu þröskuldinn, þá segir j hún: Pleilsa eg ykkur. heiðurs trygða vinir! sumum á spítu sumum á stöng j svo sem baöstofan er löng. Einu s;nni mættust þeir Gísli j Konráðsson og Magnús sálarháski 1 á miðri Botnsheiði syðra. Eftir j að þeir köstuðust á kveðjum hljóp j Magnús af hestliaki og tók 1 tauma j hjá Gísla. Gísli bjóst að toga j ta*umana úr liöndum Magnúsi, ert Magnús liélt fast og slepti ekká I og sagðist ekki mundi sleppa nema Gisli gerði um sig vísu. Gisli j kvað þá vísu þessa: Eg rek fram orð af raddarskans. reiðast kantu máske. Mikill asní and— crtu sálarháski! Leirulækjar Fúsi var eitt sinn beðinn aö hugga ekkju er grét 1 mann sinn og var óhuggandi. j Fúsi kvaö’ við hana þessa vísu : F— hefir sótt hans sál, sem að fleirum lógar. hann er kominn i heljar bál og hefir ]>ar pislir nógar. Þessi visa var húsgangur í minni sveit, en ókunnugt er mér 'um höfund hennar: Sá sem aldrei elskar vin. óö né fagran svantia ltann er alla æfi sin andstygö gi'tðra manria. Með vinsemd þinn einl. In;/zvr Goodtnan. Seinasta vísan í bréfi Mr. Goodinans er þýðing á gamalli þýzkri vísu, sem jafnvel er e'gnuö Lúther. Þó að hann.væri alvöru- niikill, ]>á gat hann verið manna glaðastur, ]tegar svo bar undir eins og kunnugt er. Ýmsir hafa reynt sig við að útleggja vísttna. Þetta er ein þýöingin. eftir Bertel ‘T>orleifsson, og er alveg orðrétt: Ilver söng ei elskar, vin né vif, hann verður glópur alt sitt líf. Frá Brpwn ritar Mr. Sigurjón Bergvinsson þýðing tnálrúna vís- unnar og kcmst aö söniu niður- stöðtt og Mrs. H. Guðmundsson, vitanlega, að nafnið konupnar sé Margrét. Ilann vill og leiðrétta mundur í mundar og kiár í blár, sem er vafalaust betra. Ennfrem- ur ritar Mr. Bergvinsson: “Svo er bæjarnafn ljóða höfund- arins sett fram 1 ráörfmutn í líku forini eins og þegar Króka-Refur gekk fyrir Ilarald konnug: Bessa hræ þar bæli sér bjó í snæinn kalda, stila eg braginn þenna þér þriöja daginn nóvemiber. Ilér er um þrjú bæjarnöftt aö velja sem vísan bendir til: Bjarn- arstaðir, fsbjarnarstaðir, Snæ- bjarnarstaðir, og nutn það vera hið siðast neínda. f sambandi viö þetta, er ekki úr vegi að gefa fréttaritara Lögbergs skýringu á málrúna visu sem ltann birti i blaðinu, hart nær fyrir tveimur árum og óskar að verði ráöin. Visan hljóðar þannig: Þ'tt er nafnið þýður sveinn þreyttur jór á skeiði, úlfa tafn og tinnusteinn tvö vötn stór á he:ði. Þessi visa innibindur karlmanns- nafnið Rafn, skrifað með tveimur ennbm ýRafnn). Sigurjón Bcrgvinsson. Þess má geta að ljóðabréfið mun vera ort á Snæbjarnarstöð- um í N. |Þing. sýsht. Bréf Mr. S. B. barst oss í hend- ur í lok siðasta mánaðar, en birt- ing þess hefir frestast af ógáti. Ilerra Daniel Grintsson í Elfros, Sask. segir bréfi að hann eigi ttppskrifað ljóðabréf það er birt ist i 43. tbl., og sé 47 erindi og eignað Margréti á Mýri. Annað Ijóðabréf á ltann sem og er eign- aö Mareréti á Mýri, 12 erindi og hið Itriðja til Guðrúnar á Jafna- skarði 74 erindi, er svo endar: lleiöurs njcttu huggunar hindar skjótt á stapa, mælir rótt um minnisfar Margrét dóttir Vigfúsar. Mr. Grímsson skrifaði þau eftir syrptt með lúnum blöðum um 1870. Etmfremur skrifar ltann: í 44. nr. Lögb. er ein af Borg- arfjarðar vísum sem eg sendi i fyrra n. 1. “Lings á binj”, þó er hún ekki e'ns og eg lærði hana. Eg lærði hana svona: Lyngs á byng og grænni grund, ; gling eg syng við stútinn slingan þvinga eg hófa hund, hringi kringum Strútinn. Yísan er eftir Sigurð að mig minnir Eiriksson, sem þá var vinnumaðtir 1 Kalmans'ungu. Hann var að leita að kvía ám á sunnu- dagsntorgun er hann gerði vísuna. Og læröi eg hana þá strax á eftir. Xú koma vísur gerðar á Botns- vOgi i Borgarfirði 1853, ortar af Einari Gúðnasyni á Sleggjulæk. Hann kom með öðrtnn utan af Akranesi og uröu veðurteftir. I.ágtt í hellir sem átti að vera reimt í: Gyllir torga himinhá, höldar ]>orgir skoði, illar sorgir fælir frá fagttr morgun roði. } Látum kvæði hljóma hátt, hjartans af fögnuði lofttm drottins hkn og mátt, lof og dýrö sé guöi. llann sem gæði gefur ný gæðsku þrátt af brunni, hann sem ræður ölltt í, allri náttúrunni. 1 lann sem elttr orminn smá, eins og ljóniö stinna hann sem telur hárin á, höfði barna sir.na, Hann sem öldur hafsins í, linefa felur sínum; harin er skjöldur hörmum f. hjálpar vel ttr pinum. Hann sem stillir stormana, sterk 1 svo linna veðttr; hann upp fyllir himnana, hátign sinni meður. Herrann lofum himna rans, herrans lofuni gæzku, herrann lofi hlynir brands, herrans lof ei fái stanz. | • Danícl Grímsson. Þaö tnun hafa verið fyrir meir en 40 árutn, er séra Matthias var 1 skóla. að hann kom til skólabróð- ur síns er var ómatmblendinn og skapstyggur, tóbaksmaður gríðar- legur og bjó í koti fyrir utan bæ- inn. Matthías kvaö til hítns i gletni brag nokkurn, og er þetta þar í: Einsog útkastaö hræ úr Reykjavíkur bæ kúrir i köldu hreysi kvalinn 1 tóbaksleysi. Sá setn á var kveðiö brást viö ævareiöur, og kvað formælingar til Matthiasár, og höfum vér hevrt þetta úr ]>eim kvcðskap: Bölvaður brjóttu fót við brik og eggjagrjót! Ógni þér grös og grundir! Gapi þér jörðin undir! Matthiasi þótti nóg utn og leií- aði sætta. Hann fótbrotnaði j skönimtt síðar, og var það kent á- j lögttm þess, er kveðið hafði heipt- j ar vísttna. Ekki tjáði það þó aö j þeir sættust, því aö töluð orð veröa j ekki aftur tekin. ÞeÞa er sögn |)ess manns sem kunnugur er báöum mönnunum. En munnmæli ertt það að lagðar hafi verið á Mattliias allar þær rautiir er srðar koanu frani við hann, og sú bót við lögö, að vaxa skyldi hann en ekki ntinka við hverja. áleðal þeirra er talið það að hann fótbrotnaði tviveg:s, i síöara sinnið i Kaupmannahöfn. Þá orti hann “Fótbrotsvísur” sent er hjartnæmur iðrunar bragtir og svo byrjar: Betra er 11160 brotirtn fót bundinn hér á fleti en hoppað geta tttn holt og grjót með hjartað i fjandans neti. Munnmælin kenna þaö líka álög- unt. að Matthias misti konur sín- ar tvær, og var honujii ]iaö mikill harnntr. En tini það hefir hann gert tvö kvæöi, sem vafalaust eru með þeitn vinsælustu meðal al- mennings, af öllttm kvæðum hans. Margrét, -segir Mrs. H. G. að sé nafniö i vísunni: “Maður, ár, á móðum jór". Getur verið að það sé rétt, en þó fær hún ekki g, út úr mundar sár, sem ekki heldur cr nein furða. Hún álítur að skáldið ltafi ekki atbuga’ö það nógu vel. |Það liefði átt að vera stungið sár, til þess aö það hefði getað táknað g, segir ltúti, og er það í alla staði rétt. En aftur á móti er það óhugsandi, að annaö eins skáld 'og sá var sem orti þetta ljóðabréf, liafi farið að 7- ALLAN LINE koiiinu’lett Póstuufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow I' \ KGJÖ L I) A PYRSTA PARRÝMI....$80.00 og upp A ÖOIíC PARRÝMI.......$17.50 A pRIÖJA PARRÝMI......$31.25 Fiirgjald frá íslandi (Emigr&tion rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $5Ö-1« “ 5 til 1 2 ára.......... 28.05 “ 2 til 5 ára ........... >8,95 “ 1 til 2 ára .... 13-55 “ börn á 1. ári .. ........ 2 70 Allir frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, fa - bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL Korni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. 304 Mnin St., WinnliK'g. W. R. ALLAN Aðalninboðsinaðuv vestanlaiuis. I Lög utn haglskaða ábyrgð í Saskatchewan. MeS því aS taliS er aS þau félög, sem tekiS hafa akra I ábyrgö gagnv.irt haglskaSa, taki okurverö fyrir ábyrgSina, þá er bændum sá einn kostur, að taka sjálfir að sér ábyrgðina, ef þeir geta gert það fyrir mlnni borgun. Af þessu var það, að félag bænda skoraSi á stjðrn og þing að semja lög I þá átt, að leyfa bænd- um i héraði að leggja skatl á lönd I þvi héraði. ef þeim sýnist svo 1 þeim tilgangi að tryggja sjálfa sig gegn skaða af hagli. það var sannfæring stjörnar og þings, áð þetta væri holl og rétt stefna og urðu þvt við á- skorun bændafélagsins, er tvtvegis var fram borin á ársþingi þess. Aðalefni hinna nýju laga er. að með þvi að ábyrgðir eftir gamla laginu voru greidd aðeins af þvi landi, sem I raun og veru var undir rækt, þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landl. hvort sem ræktað er eða ekki og hækka tekjur störmikið við það. Annað er, að áður hafði stjörnin framkvæmd þess á hendi, en sam- kvæmt hinum nýju lögum verður hún í höndum fólksins sjálfs, eða fulltrúa þeirra í sveitarstjórnum. svo að það er hvers manns þörf og áhugi, að sjá um að hún fari fram þannig, að öllum verði hagur að, er hlut elga að máli. Alt það land, sem haldið er til að græða á þvl, mun hækka I verði við það, að almenn haglskaða ábyrgð kemst á, og þvt er fullgild ástæða til að leggja ei.inig skatt á þau lönd I þess skyni. Hver sú aðgerð, sem miðar að því að draga úr áhættu við akurrækt, verðskuldar liðsinni frá eigendum óræktaðra landa, með því að þau hækka í verði við ábyrgðina. Sveitastjórnir I þeim héröðum, þarsem samþykt er nð viðtaka Hagl-skaðabóta-lögin 1912, hefir vertð samþykt við tvær umræður, verður að auglýsa samþikúná fyrir lok Októbermánaðar og leggja málið undir atkvæði skattgreiðenda við reglulega kosningu. Til þess að dreifa áhættunni yfir stór svæði, og ná með Þvi iágum iðgjöldum og meiri trygging fyrlr greiðslu skaðabóta, þá er svo fyrir mælt I lögunum, að 25 landsveitir, eða umbótahéröð (Local Improve- ment Districst) verða að vera saman um ábyrgð. Sveitirnar eða héröðin þurfa ekki að liggja saman, heldur má vera iangt á milii þeirra. |>rlr menn eru I haglskaðanefnd. Pormaður er settur af stjórninni, hinir tveir kosnir af hreppstjórum í sveitum þeim, sem ganga undir haglskaðalögin. Skatturinn verður fyrsta ário 4c. á ekru hverja, $6.40 á kvartinn, eða $25 á section hverja, en skattur- inn er goldinn af hverri ekru, sem býli eða landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaðar eru. Undantekin eru lönd, sem leigð eru til hagbeitar afDominionstjórn, svo og byggdngalóðir og lönd innan þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengið undanþágu frá skatti, ef tilkynning er send féhirði sveitar eða héraðs fyrlr 1 Mat. Vlss lönd notuð eingöngu tii heyja, og hæfilega girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniour haglskatt, ef nægilegur sjóður safnast, en hefir ekki vald til að færa upp gjaldið yfir 4 cent á ekru. ekru. Að svo komnu hafa 150 sveitir og héröð samþykt að ganga undir lögin, svo líklegt er, að þau gildi vlða. •Sjálf lögin má fá og skýringar á þeim með þvl að snúa sér tii Department of Agriculture, Regina. Regina. Sask., 5. Október, 1912. DEPARTMF.NT OF REGINA. - Agúst T9, 1912. AGRICULTURE SASK. Brennivín er gott fyrir heilsuna ef það er tekið í nóíi Vér höfum alskonar víntegundir meö sanngjörnu veröi. L,kki borga meir en þiö þurfiö lyrir ÁKAVITI, SVENSKT PUNCH OG SVENSKT BRENNIVÍN. -f 4< 4- 4« 4- 4« 4- 4« 4- 4< KAIJPIÐ AF OKKUR OG SANNFŒRIST % THE CITY LIQUOK STORE 30S-310 Notre Dame Ave. Rétt við hliðina á Liheral síálium. Phone Garry 2286 4* 4- 4« 4- 4« 4- 4« 4- 4< 4- 4* Karimenn og kvenfóik læri hjá oss rakara iön á átta vikum. Sérstök aölaöandi kjör nú setn stendur. Vist hundraösgjald borgaö meöan á lærdónn stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í startinu 45 skólar Hver náms<einn verður ævi- meölimur. Moier Barber Colle<je J 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S HARRIS, ráösm. A. S. ÖAHUAL, selut Granite Leiisteina alls k< nar stærött sem ætla t> ser í 144-♦4-4-1'♦ ■!'♦ •l-4'l'4H-H44'HHH'H'H44‘H44ll-4-H4*444444 4 flaska á þeirri kenningu. Enn- fremur segir Mrs. H. G., að staf- irnir sétt vanalega settir hingaö og þangaö, nfl. að ]iað sé ekki farið eftir röð, byrjað á þeim fyrsta cg endað á ])eim síðasta. Það er al- gjörlega á móti allri reglu í mál- rúnum. Því ef svo væri sem hún segir. væri ekki mögulegt fyrir nokkurn mann að ráða þær. Og þvi til sönnunar að eg fari með rétt mál, ])á set eg hér tvær vísur, aðra eftit* Magnús á Laug- um og hina eftir Hákon í Brokev: Alfur geira ekra fríð opnuð meinin sára sullur úði. sunna blíö samdi gnoðir jára. LBernótusar ríunirj. Alfur geira, fmaðurj .. .. M ekra frið, fakurj...........a opnað tnein, égröfturj .. .. g sullur eða nabbi............n • úði........................ú sunna....................... s Hin er svona; Skýja sindur skálka laun. skilfings grórii kona; hliðsjálfs sjóli hil'dar raun, heiti mitt er svona. ýRínuir af Reimar og FalJ. skýja sindur, fHaRU •• H skálka Iatin, (ánauðj . . . . á skilfings4cón:a,/jörðin. knött- urinti)................k Hliðskjálís sjóli fóðinnj .. o li’ldar rattn (neyð) .... n Þarna ltafa þeir báöir fylgi al- mennum reglum, og sama hefir hann gert. sem orti vísuna: Mað- ur, ár, á móðum jór. Eg hafði þetta málrúna stafróf. ]ægar eg réri undir Jökli, og í þvi var eldur, ’yrir e. Annars er ]>etta regla að alt sem byrjar á á, sé á, og e;ns bað sem byrjar á b, sé b, og svo frv., eða svo var ]>áð í þessu staf- rófi setn eg ]>ekti: en svo má kenna til stafanna upp á ýmsan máta eins og Magnús og Hákon ltafa gert, en umfram alt að taka stafúia i röð. Hvað svo sem þessi kona Iiefir heitið. þá liefir liún átt lieíma á I Snæbjarnarstööum á Sléttu í Þing- eyjarsýslu ; og jtakka’ðtt mér nú ; fyrir lesturiihi. Vísan sem e;gnuð er Páli skálda í siðasta Lögbergi, er } i ljóðabréfi eftir liaiin, sem j liann kvað undir Jökli þegar hann var bar að flækjast áöur en hann vígðist til prests: hann hafði nte-s- að á Ingjaldshóli eitt sinn, mig minntr á gamlárs kvöld eða um há- tíðirnar. Vinsainlegast. Jónas J. D. í Lögb. dagsettu 7. nóv., þá ætla eg að skrifa dálitla athugasemd; visurnar ertt eftir séra Hailgrím Pétursson, og eru sumar færðar úr lagi, en ltér set eg þær eins og þær standa i kvæðabók séra Hall- grínts Péturssonar: Baukvisur. Mitin er baukur mæta þing, margur vill liann af mér fá, ekki er þetta komið í kring. kunni eg lionum loða á. Fyrðar bjóða feikn í ltann, fiskasporð og úldinn grepp. kcilutálkn og kútmagann, karfaskinn og fisisvepp. Einn bauð mér af osti sneið, augnakarl og krummabein, brenda köku og báruseið, blindan hvolp og lausnarstein. Dominion hotel 523 Mafn St. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagafæði $1.23 aö ka j - LEGSTEINA geta því fengiö þi meis >njög rýmilegu veröi og ætti af' send < pantanir jet., fyij. til A. S. BARDAl 84-3 Sherbrooke St Bardal Block IVinnipeg. *4\ Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Borni Toronto og Notre I ame Phone : tleimilí» Garry 2988 Garry 899 J. J. McCoIm KOL og VIÐ Tvö sölutorg: Pfincess og Pacific William og Isabel Ga-ry 16 84 Garry 3 6 8 0 Allir játa að hreinn bjór sé hetlnæmur drykkur Drewry’s R EDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacfurer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPte Gerði annar gys að mér, gamalt naut eg skyldi fá, vættir fjórar með vetrarsmér. var tnér ei nnii kosti þá. Þriðji bauð mér þrettán ær, þrjú hundruð af lömbum smá, Fjögramanna-far í gær og fjóra laxa úr Hellisá. Fjórði bauð mér fiska tólf. færðist i mig geðsins rán; bauð eg honum benjakólf, borga vikli ég þá smán. Fógetinn kom fyrstur að, frægstur náði bauksins til. Benefis liann bauð mét* stað, bar tnér ekki það í vil. Lögmanninn eg líka fann, lyktaði hann úr þessum bauk, frægur bauð mér fyr;r hann. fjöra dali og söðulhauk. Þrjátíu sauði og þrettán kýf. Jiettað bauð mér biskupinu; anzaði’ cg honum ekki rýr: “Eigðtt það sjálfur. herra minn!” • \ ist þykir mér vænt utn hann, tæki ég aö skamta þá. I lér skal enda brag 11111 bauk, börnin ungu þlýða á. Guðlaugur Johnson Skafcl. Xú má sjá þess ljós merki 1 Svíþjóð, að Svíar meta liinn fagra alþýöu-iönað s'nn, og hafa gert sér liann á niargan hátt arðber- andi. Eru ýms félög, er styrkja það mál, svo setn ‘'Föreningen för svensk hemslöjd”, form. prins! Eugen. “Kulturhistoriska fören- iugen” i Lundi, “Handarbetets \’ánnes" o. fl. Öflugast þessara félaga mun “F. f. s. h.” vera. Ár- iö 1910 voru v ðskifti þess 272,— 000,00 kr. í útsölu félagsins í Stokkhólmi má sjá því nær allar luigsanlegar iðngreinar saman komnar. Utn Danmörk er í þessu efni j minst að' segja. Margt ber til þess, að heimdis- ; iðnaður Dana liefir aldrei staðið I jafn hátt og heimilis'önaöur Svía og Nor&nianna. Landið er marg- j falt þéttbýlla og betur ræktað en | Xoregur og Svíþjóð, aði Skáni j undantekinni; vettir þvi íbúum | sinttm betri afkomu, og þeir þurfa siður. eða ltafa minni tíma til, að gefa sig við heimilisiðnað''. 'Þó ltafa Danit* ýmsar greinar heim:l;s- iðnaðar, er önnur lönd etga eigl, og höfðu í fyrri daga allmikla al- þýðul’st. En hér, sem annarstaði- verð eg því að meta’ liann , ar, dofnaöi yfir heimilisiðnaði al- Mozart, P. O. Sask., 12. nóv 1^12. í t’lefni af því eg las baukvísur djarft, fá vildi eg fyrir ltann fimni hundraða jarðarpart. Bygður upo með brattan kjöl bústaðurinn skyldi sá, með rauðstrykaðri re;sifjöl og rendum súðum utan á. Fágaður tneð fjalagólf, fallega ltlaðinn alt um kring; vinnuhjúin tíu’ og tólf að taka vakt á bygðarhring. Hagsnutn;r og liysrgiati klók hér ef kvnni stoða mig, ltok'nti karl í brend'ri brók bústirin tnttndi halda sig. Tæra vín og tóbaksmauk þýðunnar. Arið 1873 var danska Heim'lisiðnfélagið stofnað. Hefir það starfað síðan á ýntsan ihátt til eflingar héimilisiðnaði, heldur upoi kenslu, send'r út umferðakennara; nýtur það riflegs styrks út* rikis- sjóði (30,000,00 á ári). Formað- ur ]>essa íélags er etatsráð N. C. Rotn, er margir hér á landi murnt kannast- við. Hann byrjaði smátt einsog margir aðrir, en eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagn til að komast milli verkstöðva til eítirlits. Eftir 4 ár varð hann aðfá sér bif'eiö til þess. Enginn hefirgert betur og hitt sig sjálfan fljótar fyrir en (i.L. Steplienson —“The Plumber”— Talsími Garry 21S4 842 Sherbrook St., Winnipeg Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. MaltíOir seldar á 35 cents hver. $1.50 ádag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar. —Óke ypis kevrsla til og frá i járnbrautarstöðvar. ýohn (Baird, eig: ndi. JjJAEKET JJOTEL Viö sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á das Eigandi: P. O’CONNELL. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ÁNÆGÐA The Columbia Press, LAmiteci Dook. anrl Commercial Frinters Phone Garry 2156 P.O.Box3084 WINNIPEG “Mér þykir vænt um að ykkur, að Chamberlain’s Cough eldsábyrgðir. Remedy er það bezta hóstameðal er eg hefi nokkurn tima brúkað” Þetta skrifar Mrs. Hugh Camphell. Lavon- ia, Ga. “F.g heft brúkað það við öll mtn börn og gefist afbragðsvel.” — Fæst í hverri búö. \ Wesl Winnipeg Realtj Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinm; lönd í Manitoba og segja' Norðvesturlandinu, útvega lán og ROBINSON & COa Limited NÆRFÖT KARLA sterk, mjúk, hlý úr alull. Vafalaust beztu kaup í Can- ada. Penma'ns, Wolsey’s og margar aðrar tegundir SILKIDÚKA sala I NÓVEMBER Alskonar silki, röndótt, köfl- ótt, doppótt, af ýmsnm gæð- um, breiddum og áferð. Alt með niðursettu verði. HOSMUNIR Teppi, stólar, dýnur, borð- dúkat, koddaver, vaxdúkar, ábreiður— alt er á flugferð út úr búðinni. ROB'NSON & Co. Llmited Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. INDIAN CURIO CO. ökeypi» sýning 549 MAIN ST. Vísindalegir Taxidermists og loð skinna kaupmenn. Flytja inn í iandið síðustu nýjungar svo sem t'achoo, öll nýjustu leikföng, dœgradvalir, galdra* buddur, vindla og vindlinga, ga dra eldspítur, veggjalýs rakka, nöðrnro fl. Handvinna Indiána. leður gripir og skeljaping, minjagripir un Norðvestur- landið Skrifið eftir verðskrá nr, i L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrihausa. Póstpöntunum sér'takur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.