Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 3
LQGBERG. FIMTUDAC.rVN 5. DESIJMBER 1912. 3- Að Hclum í HJaltadaL IJr hinni nýprcntuðu bók “Draum- ar” eftir Hernumn Jónsson. Þegar Hertnann fv. alþingis- maöur Jónsson sagöi hér i vetur nokkra drauma sina, vakti þaö ó- venju niikla athygli, hvar sem til spurðist, því bæði voru draum- arnir mjög merkilegir og allir, er Hermann þektu, trúðu að haain -egði rétt og satt frá'. ,Nú erti draumar þessir kommr á prent i vandaðri 11 arka bók í “íslendingasögubroti”, og kostar bókin innheft kr. 1,60. Eúis og kunnugt er, er aðal- draumurinn endursaminn kafli úr Njálu, sagður af Katli úr Mörk, og er þessi frásögn miklu tiíkomu- meiri hér og í sjálfu sér trúlegri, en hin, sem í sögunni stendur. Auk hinna áðurnefndu draurna er í þessari bók sagt frá ýmsum smáviðburðum allmcrkilegum í við- bæti aftanvið, og Ioks er eftirmálii eftir dr. Guðmund Finnbogason. Hér i blaS.nu verður birt dá- lit'ð sýnishorn af draumunum: - iÞað var snemrna 1 maí ísa»- og tn'slinga vorið 1882. Eg hafði á- kveðl’ð að fara Jtá tim vorið eitt- hvað út í heiminn. En Hallgrim- ur bróðir minn var þá um vetur- inn síðara ár sitt i Möðruvalla- skóla, og að afloknu prófi þar ætlaði hann á búnaðarskólann á Hólunt í Hjaltadal, er var stofn- aður þar um vor'ð. Hann lagði ntjög fast að mélr í bréfum sinum, að eg færi í Hólaskóla, og sagð- ist sækja um skólann fyrir ntig til vonar og vara. Eg dvalcVst þá í Mýri 1 Bárðardal og beiö eftir Hallgrími. Þangað ætlaði hann. að koma áður en hann íær: vestur, þvi móðir okkar, Sigríðttr Jóns- duttir, var þar þá til heimilis. Eg l>eið albúinn eptír Hallgrími. Ef eg fengi skólann, ætlaði eg með honttrn vestur að Hólum; en að öðntnt kosti austur á Seyðis- fjörð, því að þaðan ætlaði eg utan. En meðan eg beið i þessari ó- vissu, dreymdi mig þennan le’ðslu:- draum, er eg ætla að minnast litiiö1 eitt á. Eg áleit þá, að þessi draumur væri sá langmerkilegasti, er mJg hefði dreymt. Eg sagði móður m'nni, fósturforeldrtiin mintim og börnum þeirra draum- inn og svo Hallgrími, þegar hann kom og flutti mér þá fregtt, að eg fengi inntöku í Hólaskóla. Fyrst dreyntdi mig, að Hall- grímur bróðir minn var kominn og sagði ntér að eg fengi skólann. Svo þótt: mér við leggja af stað vestur, og er það 1 stuttu máli að segja, að mig dreymdli nákvæm- lega hvert einasta atriði, smátt og stórt, sem síðar kom fyrir í vök- unni, alla leið frá Mýri í Bárðar- dal og vestur að Hólum t Hjalta- dal. Á Hólttm þóttist eg litast talsvert um, og sá eg þar Jósep J. Bjömsson skólastjóra og Krist- rúmt konu hans. Það er t fljótu máli sagt, og það með sönnu, aö þó eg hefði skr fað orð og atburði nákvæmlega upp, þá heföi eg ekki getað sagt greinilegar frá því eftir ferðina, en eg sagði þá fyrirfram. Hallgrímttr sagðist álíta, að fert5in gengi nákvæmlega eftir draumn- um, og að ininsta kosti hefði hann hugsað sér sömtt náttstaði og mig dreymdi, þar til er við legðum firá Möðntvölium. Sérstaklega tók hann til þess, hve rétt eg lýsti þeirn mönnum sem mundtt verða á vegi okkar, og eg hafði ekki séð áðttr. Hann ltafði séð Jósep skóla- stjóra og konu hans, og veitt þem allnána eft’rtekt; en hann sagðist alls ekki geta lýst þeitn jafn glögg- lega. Aðeins ei:tt sagði hann að skeikaöi í draumnttm, sem hann vissi um, og það væri lýsing á fjall- vegnum, sem við yrðmm að fara yfir m'lli Eyafjarðar og Skaga- fjarðar. — Við myndum fara Öxnadalsheiði, Hjaltadalsheiði eða þá Heljardalsheiði, og lýsing min ætti eigi við neina þe’rra. Eg get ekki dvalist lengur við drauntinn og ferðlina, nema aðeins yfir fjallveginn. Þegar við 1 draumniim lögðum frá Möðrtt- völlttm i Hörgárdal, féll eg í dýpri eða þyngri leiðsltti en áður. Smá- atvikin hurfu, en hin límdust enn j fastara inn i mig. Yfir fjallveg- í inn þótti mér þriðji maöur hafa i bæst við. En Hiugitr minn fest’st; eigi við neitt, fyr en við komum í upp á háf jallið; þá þótti mér! myrkttr koma á mikið og nistandi köld gola. Mér þótti við berast hratt áfram, en í myrkrinu bjóst eg eigi v ð að hægt væri aði rata yfir jökulinn. Eg sé þá, að fjórði maðurinn er kom'nn í hópinn, og réð hann förinni. Þann mann hefi eg hvorki séð fyr né síðar. Hann var stór og mikilúðugur, og hiinn hvatlegastt. Eg spyr, hvort nokkur vegur sé til að rata. |Þá leit hann til min föstum attg- um og sagði : ‘‘Það er engin hætta, en settu vel á þig stefnuna.” - Eg ve t þá 1 svefnimtm, að eg er í draumleiðslu, og hugsa að þessi atbtiröur skifti m.klj máli fyr.r mig. Reyndi eg þá að festa hann i minni míntt, svo sem unt var, og setti á ntiig vindstöðuna. Fann eg að hún var á ystu hár- unttm á ltægra augabrúninn', og og virtist mér kuldmn af henni svo mtkill, að likast var sem is- nálar stæðu þar inn í besn. Þá er nft að hverfa að vökunrii. Þegar viö Hallgrímur komunt að Möðruvöllum, var okkur helzt ráðið til að fara Héðinsskörð', því að þá d;iga var veðtir bjart cg gott. Við htigsuðum svo að fara að Baugaseli, insta bæ i Reykár- dal, um kveklið. Hallgrímur s?gvi þá, að lýsing tnín á fjallvegintun tnyndi reynast rétt, sem líka varð raun á. . Við konntmi á næsta bæ fyrir neðan Battgasel og spurðum eftir skörðunttm, og var okkur sagt, aö þar væri staddur maðttr frá Hól- tttn 1 Hjaltadal, er ætlaöi vestiir yfir skörð næsta ntorgun. Okkur þótti vænkast ráðið, að fá þm kunnttgan mann til samfylgdar. Þegar við' sáum ntanninn, þekti eg þegar, að sá var hinn sami er mér þótti verða okkur santferða alla leið yfir fjallið. Næsta morgun var vcður þung- búiö i Iofti; þoka á f jöllttm og sleit úr honuni kalsahrívarhra 1- anda. Einttm eða tveim dögiitn, áður hafði Gttðm .gagnfræðingur Guðmundsson, er nú býr á Þúfna- völhim i Hörgárdal, farið vestur yfir skörðin, og var honutn fvbt frá Baugaseli ttpp á háfjallið. Fylgdarmaður ltans sagði okkttr. að á öllunt jöklinttm væri lausa- tnjöll vel í miðjan kálfa. Sagði hann, að þótt nokkuð kynni að hafa snjóað síðan, myndi slóðin sjást, ef eigi hefði rent í hana, sem ailir töldu óliklegt. Við lögðtim á stað snemma dags, og var rikt tekið fram við okkur, að við yrð- tim aö snúa aftur, ef eigi mætti fyllilega treysta á slóðina. Héðinsskörðum er þannig liátt- að, að uppi á háfjallinu liggur jökull á öllum timum árs. |Þó svifar úr skarðinu sjálftt, setn er eigi nema örfáir faömar á lengd; en í þetta skifti var samfeld fann- breiða yfir alt, og niðttr i dala- l>otna. Beggja vegna við skarðið er síu-tt og brcitt brekka, ett svo keinttr löng ríg dálítið afliðandi flatneskja. Þegar við vorum langt kotnnir upp úr dalbotninum, var o’-ðin ditnm þoka, og talsvert mikil logn- drifa, en slóðina sáurni við glögg- lega, en alt af óský-rðist þó slóðin. I/>ks sáum við deila fyrir tveim svörtum höntrum, og sagði Gunn- laugtir, svo hét samferöamaður okkar, að þetta værtt hamrarnir beggja megín við Héðinsskarðið. En á svipstundu kom þá skörp kæla og renningskóf, svo að slóðin hvarf. Við afréðum þ°gar orða- Iaust að snúa aftur. En eigi höfð- um við gengið nerna örfáa faðma, þar til slóð okkar var einnig með ölltt horfin, og ekkert sást nema fönnin und’r fótum okkar og hríð- armyrkrið kringunt ckkur. Við námttm staðar til að ráð- gast ttnt hvað nú væri vænlegist að gera. Enginn treys'i t að r ta, þó viö snérum aftur. Ég réði eátdregið til að halda áfram, oj sagðist ábyrgjast að eg fy->di skarðið, og að Gttnnlaugitr ntunri fremttr átta* sig á einhverju að vestanverðu. — En sannast að segja trevsti eg meira draumi mín- um en honunt. Við réðum því af að ha’da áfram og fundum fljótt skarðið, og var þar allni’kið kóf. Þega- við kom- um niðúr fyrir brekktina binu- ntegin, sáum við að ámng'irs'aust var með öllu að grenríaM eftir slóð Guðmundar, því að fannkom- an var afskapleg og claiiTiö renn- ingsskr ð. Golan var þir þó mj "g litil, en mjöllin mikil og hms. Með fannkomtinni var og svarta þoka. Rétt til vinstri ltandar þama var uröarh'ass og gengu þe;r þangað; ætlaði Gunnlaugur aö vita, hvo t hann gæti ekki áttað sig þar. En mig greip alt í eintt svo mikið máttleysi, að eg settist niður í fönn;na, og' fanst mér eins og hvislað væri að mér um leið: 'Mundtt nú vel eftir sternunni i draumnunt og vindstöðunni, þAtt óglögt sé; það ertt, ems og þú manst, yztu hárin á hægri auga- brúninni. og um leið fanst mér eins og ísströnglum vera stungið þar inn í höfuð ntér. Ee spralt þegar á fætur og gekk til félasa minni. Kend’ eg ntér einkis meins. Eg spurði þá. hvað þeir segðtt nú Þl. Gunnlaiuntr j saeði að e:gi væri m;kið hægt að I sefria í kolsvarta ntvrkri tippi • á j hájökli. og ef að út af bæri, væru hamrar og afskapa hættur. Þá spitrði eg hann hvort hann vissi stefnuna þaðan sem v:ð vorum. Hann benti og sarði að hún væri nálægt þessu. Eg sagði þar á j j móti, að hún mundi nákvæmlega j vera sú, er eg benti. Munaði ná- 1 lægt þvi um þriðjung úr hring- máli á stefnu okkar. Hann sagði, að eg ltefði áreiðanlega rangt fy- ir mér, en eg maldaði í nióinn. Þá sptirði ltann mig, livort eg væri kunnur um þessar sló'ir, en eg sagðist alclrei fyr hafa komið þar vestur, aldrei komið leng’a en t Eyjafjörð, én alt fyrir }>að vi=si eg að hans stefna væri röng, cg eftir henni næðúnt við al trei mannabygðum. Þar á nióti sagð- ist eg þora aö ábyrgjast, að mín stefna væri rétt, og að eg gæti fylgt henni. Gunnl. sagði þá, að ef við færuni eftir Itenni, þá letit- um við norður á Hagafjall, sem væri lukt liömrum á alla vegu, og sér dytti ekki í hug sú vitleysa. að fylgja mér þangað. Eg sagð;st heldur eigi láta hann ráða stefn- unni, og yröi hver að ábyrgjast sjálfan sig. Við bræður skildum svo við Gunnlaug og gengum þangað, sem við komum niður af brekkunni r g eg hafði sezt niður. Eg spttrði Umboðsmenn Lögbergs: Jón Jónsson, Svold, N. D. , J. S. Víttin, Upham, N. D. n. . Gillis Lcifur, Pembina, N. D. K. S. Askdal, Minncota, Minn. Jón Pétursson, Ginili, Man. Jón Ólafsson, Brú, Man. Olgeir Frederickson, Glenboro, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Sniith, 824 i3th St., Brandon, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. D. Yaldim»rsson, Oak Point, Man. S. Frinarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man, Sveinbjörn Loptson, Churchbridge, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Jónas Santson, Kristnes, Sask. J J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. G. J. Búdal, Mozart, Sask. Paul tíjarnason, Wynyard, Sask. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Chris Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C. Th. Sintonarson, R. F. D. No. 1. Blaine, Wash. Vér viljunt vinsantlcga mælast til þess að kaupendur Lögbergs borgi ]>að er þeir kunna að skulda blaðinu til ein- hverra ofangreindra umboðsntanna blaðsins. Æskilegt væri ef kaupenclur vildu greiða skuldir sinar án þess að inn- heimtumenn þyrftu að hafa mikið fyrir þvt. Mjög ntargir kaupendur blaðsins hafa látið t ljósi ánægju sína yfir blaðinu, og óhætt ntun aö fullyrða að aldrei ltefir Lögbcrg verið eins vinsælt og nú. Otgefendur munu ekk- ert láta ógert t.il þess að sú vinsæld megi haldast, en ætlast aftur til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess með því að borga skilvíslega fyrir blaðið. The Columbia Press. Limited. + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + + + f + + + + + t * + ♦ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + ♦ + + + ♦ + + + + + + + + + + + + + + (9 Brennivín er gott fyrir heilsuna ef það er tekiö í hófi Vér höfum alskonar víntegundir með sanngjörnu verói. Ekki borga meir en þiö þurfiö íyrir ÁKAVITI, SVENSKT PUNCH OG SVENSKT BRENNIVÍN. KAUPIÐ AF OKKUR OG SANNFŒRIST THE CITY LIQUOR STORE 308-310 Notre Dame Ave. Rétt við hliðina á Librral aalnum. Phone Garry 2286 Kineinacolor myndir verða sýttdar Walker leikhúsi alla næstu viku. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. ,THE HEQB EUREKA PORTABLB SAW MILL Mimnud 0 on whcels, for mw- ing lox Zöft. and un- Gcr. TVm ( J+V miil is aseasily mov- ed «s a porta- . hle thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY UMITED. 764 Main St„ Winnipt ¥r«AHES _ TREYJA og BUXUR Vér höfnm stórini 16 af gráutn, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Eiiginn vandi a8 velja hér. Prísarntr eru sanngjarnir $11, $12, $14, $16, $25 Venjio yður á að kotna til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, títlhtlnverzlun f Kenora WIIMNIPEG t EZTI VERZLUNARSKÓLINN J SUCCESS BUSINESS ♦ + + COLLEGE ♦ + ♦ Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipeg, Man. ♦ + + 4 NAMSGREINAR: Bókhald, hraðrit- DAGSKÓLI | un, vélritun, réttrit- KVELDSKuLl t 4 un, lögfræði, enska, H tust námsskeiðið 4 bréfaskrift. nú byrjað 4 4 Kontið hvenær sem er. Skrifið idag eftir stórri bók um skólann. Árituri: Success Business College. Winnipeg, Man. + + + + + EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum pá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspytur eru alla tiO meö þeirri tölu, sem til cr teftin og eru seldar af beztu kaupmönuum alstaSar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HUII, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. þá Hallgrínt, hvont hann væri eigi hræddttr við að fylgja mér. Hami sagði að það væri hvorttveggja, að við munduni ekki skrija eins og nú væri ástatt fyrir okkur, ogsvo treysti hann nteira á dratmt m:m. sem hann vissi nú að eg færi beint eftir. Iteldttr en á Gunulaug, sem hann fyndi að nú væri oröinn al- gérléga áttaviltur, því að: hann hefði sagt sitt á hverri stundinni unt stcfnuna, á meðan þeir hinkr- uðu við á hæðinni. Eg sagði Hallgrimi, að eg gæti ekki íariö eftir nokkru öðru en draummim, og að eg treysti hon- um fastlega, ettda vissi eg nú, aö allur draumurinn með allri sinni nákvæmtti stefncli að: þessum at- burði. Hann væri þungamiðja draumsins, og að eini lifsvegurinn væri að fara beint eittr honum. ^Mig hefði ekki dreymt á þenna þátt ef það væri ekki bani okkar ítð fylgja Gunnlaugi eftir. Eg benti honunt og sagði, að nákvæm- Jega eftir ltnu væri stefnan þessi. Tlann skyldi ganga það langt á eftir mér, að hann sæi til min, og segja mér svo, ef eg kynni að hvika á stefnunni, ef andvarann lægði algerlega. Einnig bað eg hann að kalla öðru hvoru til Gunnlaugs, svo að við vissum, í hvaða átt liann væri, og reyna með þessu að halda honum svo1 nærri okkur sem unt væri, til þess að geta kallað ltann til okkar. þegar við værittn úr allri hættu. Rg gekk hratt yfir snjóauðnina, og leit hvorki til hægri né vinst.i. Af og til heyrði ejg Hallgrím kalla, og einu sinni kallaði Gttnnlaugur). “Komið þið! komið þið! annars drepið þið ykkur innan skamms frant af hömrunuin! D>ks virt- ist mér votta fyrir tveim tnanns- sporum í fönninni, og er eg hafði gengið fáa faðnta áfrant, kom eg beina linu á mannsslóð, er sást þó óglögt. E!g staðnæmdist því, og beiö eftir Hallgrími, og sagði að nú myndi óhætt að reyna að ná i Gunnlaug. Við gengunt lttið eitt afram. og komuni á melhrygg, og sáum við þaðan sorta fyrir Héð- insdalnum. Mér er enn i ntinni, hve kindarleg- ur Gunnlaugur var, er hann korn og sagði að við værum komnir niöur á Kamh. “Hvaöa Kamb?” spurði eg. — Nú kambinn sem farinn er upp úr Héðinsdalmtnt. þegar skörðin eru íarin. F.g bað Ilallgrím að segja eng- unt þennan draum ,þyí að mig langaði ekki að kynjasögttr gengju af mér i ókunnu héraði. Gttnn- laug hræddist eg ekki, því auk þess, sem hann var dálítið upp með sér og íremur einfaldur, var hann sneyptur vfir ferðalaginu. A draum þenna hefi eg minst til að sýna frant á, hve ábyggilegir cymir draumar mtnir voru, o|g hve fastlega eg trúði á þá, þar sem eg horfði ekki t ai5 yfirgefa kunn- ugan mann ttppi á jöklinum i svarta þoktt og mokhríð, og varÖ. jafnt mtnu ltfi, að bera ábyrgð á lífi bróðttr ntíns, setn vildi fylgja mér eftir. — Það var eina nóttina að kona vaknaði við það, að bóndi hennar stitndi og veinaði sárlega af tann- pínu. Hún kendi sýrt í brjósti ttm hann, fór upp úr rúminu og sókti bretinivtnsflöskti inn í skáp. er hún þreifaöi sig til í myrkrinu. Bóndinn tók við flöskunni als- ltugar feginn, helti úr ltenni í lúku sína og nuddaði sig um kjálk- ana af öllum kröftufn. Eftir litla stund hvarf tannptnan. Þ,eg- ar bóndi kom á fætpr um morg- uninn. ttrðu allir dauðskelkaöir, á heimilinu, sem sáu hann. Hann var kolsvartur t framan eins og blökkntnaðtir. Konan ltafði teki'ð blekflösku fyrir brenmvínspela, og þó að tannpinan læknaðist við það, þá var útliti bóttdans engin prýði að því. Blekið var ekta. enda hefir bóndi hvorki farið til kirkju né á önnur mannamót snð- an, en helclur sig heima með stór- an strút um hálsinn og kjálka- skjól. \ ér viljurn að þú minnist þess, að börn veikjast helzt af næmum sótt- um, svo sent kíghósta, barnaveiki og ! skarlatssótt, nteð’an þaö hefir kvef. Chantberlain’s Cough Remedy lækn- ar kvef fljótt og vel og vamar sótt næmishættunni. Þetta meðal er frægt af því hve vel það læknar kvef. Það er ekkert ópíum í því né önnur svefn lyf og börnttm má óhætt gefa það. Fæst alstaðar. Þú munt íinna, að allir lyfsalar I bera Chamberlain’s Cough Remedy vel söguna. Þeir vita af gamalíi reynslu að það er óbriðgult við hósta og kvefi, og að það er gott á bragð- ið og gott að taka það inn. Allir , selja það.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.