Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 7
UOGBERG, FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 19x2. 7 Alþýðuvísur. Spekúlantar konui til íslands fyr meir, áður en samgöngtir tóku þeim framförum sem nú hafa orS- i5 á hinum síðari árum. Sumir þessara spekúlanta komu ár eftir ár, á hverju vori, og voru alþekt- ir um alt Noröurland. E:nn þeirra hét Fog', frá Borgundar- hólmi, og var eins vís aö leita til landsins meö sitt gamla slcip “Valdemar” einsog farfuglarnir og hafísinn. Skipiö var meö “galeas” lagi og þótti ekki frítt tindir seglttm. Eitt voriö le:taöi gamli Fog undan ís inn á Vopna- fjörö og fór aö verzla um borö i skipi sínu, meöan 'hann sat þar fastur. Um þaö var geröur þessi gamanbragur, en. höftindinn man eg ekki aö greina : Sagt er aö hafísinn hamli að hljóti skip stað þann sent ber 'galcas” Valdemar gamli griö fékk á sundinu hér. 1 Adam i Eden hann bygöi en aldrei neitt skip haföi séö þó vandlega aö verkinu hygöi varö hann samt troglagi meö. Fog tnönnum fór hér aö bjóða fyrir ttW léreftin stn, hallcst var brjóstsykriö góöa, blúndur og kvenslifsin fín. Fljóöin þá náðtt 'hann finna fólk va.r þar stundum senx mý karlinn Fog kaus öllurn sinna og kófsveittur varö hann af þvi. Nú er af sjölttm út seldur. sjást ekki lífstykki nein, trogið þaö hallast því heldur en hann getur rétt þaö meö stein. Meyjum þaö mörgum var bag- inn að tnaöurinn gaf ekki neitt þær grétti svo guös' langan dag- inn sem gátu hjá Fog ekki keypt. Fog ætti aö fara aö sönnu, fólk saknar ágætis manns, en bæöi hjá Alfreð og Önnu* er skömtn aö troginu hans. /. W. M. *) Tvö kaupskiþ Örunt & Wulffs. Eitt sinn sem oftar kont Bólu- lljálmar t kaupstað á Grafarósog gengttr í búð. Var þar þá fyrir iíinar umboösmaöur á Reynistaö fafi Einars skálds Benediktsson- ar) rikisbóndi og Hjálmari vel kunnugur. EinargerÖi sig heitna- kominn þar í búðinni, vindur sér inn fyrir Itorö, tekur hálfpelatnál, rennir á, setui' á boröiö fyrir Hjálnrar og segir ttm le:ð: “Petta kostar nú visti”. Hjálmar setur máliö á mtttin sér, rcnnir af og segir svo: Ekkert hef eg undanhlaup. 1 á mig ræður vandinn, Einar gaf mér stolið staup, straff’ ’ann sjálfur fjandinn. — Eftir sögn Lárusar bónda Björnssonar á Ósi viö íslendinga- fljót. /. B. Margar af vísttm Baldvins Jóns- sonar skálda voru vel ortar en töluverötir rattna blær á sttmttm þeirra t. d. þessum; Eg má þreyjaj þó mig hér, þrauta beygi klafar, harmar devja en hægist mér hinumegin grafar. Leiöiö þróar góöur guð! gnæg hugfróin lifir, dröfn þótt ói dmimfölduð dauöa sjóinn yfir. Andans hækkar huggunin harms af stækkun skorin óöum lækkar lifsólin lúa fækka sporin. Einhver bítur þanka þrá, þels í situr trööum, ii brjósti hita ber eg frá bænum jÞvitastöðum. Ort af sama um fjallið “Tinda- stól”: Cít viö læsing bólmar bóls. þar bárur æsast lygnar, forni ræsir fjallastóls feldum glæsis tignar. ttpp í Gönguskörðum. Eins og tnörgum er kunnugt sem lesið hafa æfiágrip framan viö ljóðasafn þaö eftir Hjálmar skáld Jónsson sem H. Hafstein bjó undir prentun, var nafnið Bólu-Hjálmar dregiö af því. aö hann bygöi fyrstur bæ þann sem hann gaf nafniö “Bóla”, áöur var þar stekkur frá Uppsölum setn er næsti bær. Um bæ sinn orti Hjáltnar þetta: Lengi í Ðcltt sé eg sól, sumars gólar hvert fíól, líknar sjóli ljær mér skjól. l'ifs viö ról á eyöi hól. Næstur á eftir H. bjó á Bóltt Einar Andrésson, góöttr liagyrð- ingur. Hann orti þessa vístt um bæ sinn: Mig 1 skjóli fyrir fel frosti og gjóltt kaldri, þar sent Bóla er bygð á mel bjarma sólar nýtur vel. Sagt er aö kaupmaöur nokkur kraföi Einar uin skuld, en hann i hafð ekkert til aö l»rga hana meö j nema vístt j>essa : Kalt að snauöum kallar fár ltver vill nauðum skirra. tninn hér auöur allur stár eg þó dauötir falli nár. I>aö fylgir sögunni, aö Einar fékk uppgjöf á skttldinni fyrir i vísttna. Pessi vísa. er eignttö Einari. og ; ; er fallega kveöin : Dag að kveldi drifinn tel. dylur njóla löndin bak viö öldu bláa hvel bliknar sólar röndin. Y.tsa sú sem hér fer á eftirerort í af Ólafi sent e;tt sinn bjó á Háa- I gerði á Höföastööum i Skaga- ! f jarðarsýslu: Vel ef rötum veginn. þá vist j>aö glötun fargar, verða oft flöturn viöum á villi götur margar. Siguröttr Stefánsson sent lengi 1 bjó i Garöshorni' á Höfðaströnd, •faðir Sigmundar úrsmrðs á Akur-; | eyri og þeirra systkina. var lipur J | hagyröingur. Eg set hér nokkr- | j ar vtsur eftir hann: Ránar strindi risin frá rtk af vndi, sólin glaöa bindur geislal á grýttan Tindastólinn. \'eitir skjól en vermir lóð valdið njóla missir. Morgun sólar geisla glóö grátna fjóltt kyssir. | Allan Gínars beöju búk ' blómin krýna fögur, 1 veöurs sýnist sældin mjúk. sólin skin á ennishnjúk. Vífin stöðul venda á. verk sín hröð að klára, liöur rööull ljós á brá, lokast blöðin srnára. Eyjólfur Þorgeirsson sem lengi átti hcima í Króki í Garði i Gull- bringusýslu, orti oft góöar vísur og hafði þann mikla kost fremur en margir af hans samthðar hag- yrðingum að forðast klúryröi i kveöskap sínum. Hann orti hin- ar velkveðnu bestavísur sem byrja þannig: Hlaut að |>jóna heljar sal, heyrðist tjónið mesta, hann RauÖskjóni í Reykholts- dal, reiöarljónið bezta. Lit ákjósanlegan bar KfgaÖur hrósi stóru • innanum rósir ^rauöleitar rákir ljósar vóru. Eitt sinn er barn fæddist \ ná- grenni við Eyjólf, fréttist þaö að ljósmóðir barnsins þóttist sjá annan svip á þvi en foreldranna eða næstu skjddmenna. ;Þá kvað Eyjólfur vísu þessa: Öldruö trafa eyk meö spekt, oft sem skrafar nógu frekt. segist hafa svipinn þekt, sem. er án vafa náttúrlegt. Aö endingu set eg hér eina samnefna vísu, sem er ,sú bezta sem eg ltefi heyrt af svoleiðis löguðum visitm, þó ntargar séu J>ær vel kveðnar. Bólu-Hjálmar er höfundur hennar: Sláttuvisa eftir sama: Þó grundar slái græna fit, gengur á ei hótiö, hefir úr ljáum hvassast bit, haröa og bláa grjótiö. Ort unt stúlku sem hafði valdiö B. vonbrigöum, en seinna sýndi honttm ferölúnum m:kla gestrisni: Nú hér létti sára sút, sú fyr þétti kvíða, rósir spretta og springa út úr sprangum kletta víöa, Um Gönguskörö: Dal í þröngum) drífa stíf, dynttr á svöngum hiörðum, þar er Öngum of gott líf Hann í mynni liefir lög, hempu minni drap í Iög, í hafnar mynni hitti lög hlóð í minni kampinn lög. Árborg, Man. Eiríkur Jálumnsson. Ríma af Islendinga köppum heitir 48 erinda bragur eftir séra Hannes á Ríp, Bjarnason. Er þar hver vtsa annari dýrari, og er bragurinn fyrir þaö nokkuö leir- kendur, svo aö almenningur hefir ekki fest hann í minni. Til sýn- •’s skulu tilfærðar nokkrar vísur. Upphafiö er þannig: Fyrri á tíðum frærír lýöir viöa hér á landi háöu grönd ALLAN LINE konuiiuleR l*óstuufu.skip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FAHGJÓLD A FYUSTA FARRÝMI.........$80.00 og upp A ÖBHU FAURÝMI...............$47.50 A pliIÖJA I'AItRÝMI..........$31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri...........•.. $56.1« “ 5 til 12 ára................ 28.05 “ 2 til 5 ára................. 18,95 “ 1 til 2 ára................. 13-55 “ börn á 1. ári..................... 2 70 Allar frekari upplýsíngar um gufuskipaferðirnar, fat- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðsniaðiu' vestanlands. hristu btand og gljáöi rönd. Hjörs aö bendum herskot kend- ir sendu, slciföu rendur, skildir gljá skjótir vendu i hildar þrá. Ilrynjur skeldu, búk aö veldi feldu, traustu rnestu happa hér, liraustu beztu kapparner. Eftir þaö byrjar upptalning kappanna og hefst á Agli: Brandinn hrærði, flóö út færði, særði, kænn við iðjttr allar stíms, • Egill niöji Skallagríms. Þóröur hræöa þrátt lét blæða æðar, skjaldan slyngur skeytti um friö Skagfirðinga þreytti viö. Brytjaði seggi blóös i hreggi Skeggi, skilfings gáði að skaka kólf Sköfnung náöi af Kraka-Hrólf. bessi er um Kára; Kári tiðum kann viö lýði að stríða. kappa meiddi, kenni eg enn, karska dcyddi brennumenn. Um Skorar-'Geir kveður hann: Þorgeir siðan þegna í striði sníður, blóöi hlýju rendi'rar, Rimmugígi t hendi bar. Furöu vel er þessu íyrir komið: Veifaði fljótur Vallna Ljótur spjóti. Beitti iöju brandhríöar Búi niöji Andríöar. Niðurlags vísan er þessi; Langtum flciri lttndar geira, eg heyri, ísaláðið bygðit bezt branda gráöiö skygðu flest. Dóttursonur sér Hannesar einn hefir erft 'hagtnælsku afa stns í fullum mæli og vel þaö. Hann á heima i Winnipeg og lieitir Magn- ús Markússon. Bragurinn er i kvæðakveri er prentað var á Akureyri fyrir meir en hálfri öld síðan. (Þar á eru margir kveðlingar svo sem Ríma cf cnskum stúdcnt, eftir mann sem segir þannig til nafns: Hér má segja sveitin byrst svín hafi baug á grönum bar mitt heiti biskup fyrst buðlung svo hjá Dönum. Friörik er lieiti Dana krnunga og svo hét sá biskup er fyrstur kom til íslands. Næst í kverinu er 100 erinda rítna “ttm einn bónda”, er svo lýk- ur: Hér ef sttinda hróðrar safn, horskir lundar geira, mitt þá bund;ö mega nafn, mjög ógrundaö heyra: Skýja flæði, laxa laut, lungur æöir móöur, frjófgað svæöi, flyöru braut, fjárins gæöa sjóöur. Gjöri’ eg þjáöur geðs urn bekk, góðar náðir prísa; sannar þáöir þyggi þekk þjóö um láöið ísa. Glóða tnóðu glaðan ver. og góöa tnóöu klæða, ljóöa gróöur hressi hér, hróður bjóðist gæöa. Höfundur er sagöur ólafur Eyjólfsson. Þar næst er á kverinu Jannesar ríma, allskemtileg og l’öugt kveö- in, eftir Guömund Bergþórsson, þó efnið sé ómerkilegt. Biðfls ríma er næst, gerö af Gísla á Klungurbrekku, af allmikilli hag- tnælsku, )>ó keskileg sé, en Upprcisnar drqpa eftir séra Þorst'ein á Hesti er bezt allra kveðlinganna. Roöhatts- bragur finnst þar líka og annar Hattbragur og Gortaridjóð, allvel kveöin. Ljóöabréf tvö er næst að telja. annað eftir séra Þórarinn 1 Múla, bróður eldra Gröndals; er svo bvrjar: “B'endir randa Benja- min”, 66 erindi. Þar í er )>essi visa: Tók út þjóð og burtu bar. bændur; mjöliö, grjónin, klæöin góðtt: konurnar, klútana: rjóöu stúlkumar. Etinfremur jæssar; Vortt úr æði veörin há vikuna fyrir jólin, titraði svæði til.og frá títt sent þræði léki á. Hyggnir glósa aö halli spekt hefjist undur viða, eldar gjósa yfrið frekt æði sjós er geigvænlegt. Birtir þjóö aö brynni enti bær einn á Tjörnesi. húss i glóðum heitum enn helveg tróöu fjórir ntenn. Andláts nauöum sætti sá sem þar búráö 'haföi, konan rauöum eldi á c/létt, dattð og brunnin lá. Enn eru þessar um vorþey: Hlákugustinn hlýjan gaf hlýrnir glæsilegur, vindar lustu ísum af, elfur brustti frant i haf. Jöklar sprungu þá við það þrútnuðu vatna straumar, beljuðtt þungir bökkurn aö, björg og klungur færðu úr staö. Vtsan “Auðnu slyngttr einn þá hlær” er í þessu ljóöabréfi. Kveöjan er svona: Fjöllin, hæðir, skógar, sker, skúrir, vötn, og sandar, loftið, svæði, hintna her, hafiö, glæður, vindarnir, elfur, steinar og sérhvaö er til styrks má valda, málma reynirf þjóni það þinni hreinu farsæld aö. Hitt ljóðabréfið er frá Páli skálda til Vigfúsar sýslumanns á Hliöarenda, og er meö slarkara brag. 1 'því er vísan um sálma- bók Magnúsar Stephensens- Að afla oss nautum ttpplýsingar töðu lætur ekki leiöast sér Leirárgarða Júpíter. |Þar segir af að Páll messaði á Ingjaldshóli eitt sinn og um þaö er vísan í ljóöabréfinu: “Af striðri hrelling”. Sumar visttm- 1 ar eru allvel kveönar: Einir giftast, aðrir sviftast maka, þriðja tyftar nauöin ný, nokkrir lyftast viröing i, I tilefni af málrúna og ráðrúna vísum þeim, sem þeir S. Berg- vinsson og Jónas J. D. hafa veriö að leitast við aö leysa, vil eg gera þessa athugasemd; Herra Bergvinsson segir svo um vísuna, “Bessa hræ hvar bæli sér”, o. s. frv.: “Hér er um þrjú bæjarnöfn að velja sem vtsan bendir til, Bjarnarstaöir, ísbjam- arstaöir og Snæbjarnarstaðir, og mun þaö vera hið síöast nefnda.” Eg er þvt alls ekki mótfallinn, Lög um haglskaða ábyrgð í Saskatchewan. MeS þvl a6 talið er aS þau félög, sem ceklS hafa akra I ábyrgð gagnv.irt haglskaSa, takl okurverS fjrrlr ábyrgSina, þá er baendum sá einn kostur, að taka sjáifir að sér ábyrgöina, ef þeir geta gert þaö fyrir minni borgun. Af þessu var Þa8, a8 félag bænda skoraéi á stjórn og þing aC semja lög I þá átt, að leyfa bænd- um I héraði a6 leggja skatt á lönd í þvl héraði. ef Þeim sýnlst svo I þeim tilgangi að tryggja sjálfa sig gegn ska6a af hagii. þa6 var sannfæring stjörnar og þingrs. a6 þetta væri holl og rétt stefna og ur8u þvl við á- skorun bændafélagsins, er tvlvegis var fram borin á ársþingi Þess. ACalefni hinna nýju laga er. a8 me8 þvl a8 ábyrgSir eftir gamla laginu voru greidd aBeins af þvt iandi, sem I raun og veru var undir rækt, þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landi, hvort sem ræktaS er e8a ekki og hækka tekjur stórmikiö vi8 þa8. Annað er, a6 áður hafði stjörnin framkvæmd þess á hendi, en sam- kvæmt hinum nýju lögum verður hún I höndam fóiksins sjáifs, e8a fuiltröa þelrra I sveitarstjórnum, svo a8 þa6 er hvers manns þörf og áhugi, að sjá um a8 hön fari fram þannig, a8 öllum ver8i hagur a8, er hlut eiga að máli. Alt þa8 land, sem haldið er tii a8 græ8a á þvl, mun hækka I verði vi8 þa8, a8 almenn haglskaða ábyrg8 kemst á, og þvl er fullgild ástæSa til aö leggja ei.inig skatt á þau lönd I þess skyni. Hver sú a8ger8, sem mi8ar a8 þvl a8 draga úr áhættu vi8 akurrækt, verSskuldar liðsinni frá eigendum óræktaSra landa, me8 þvi að þau hækka I verði við ábyrgðina. Sveitastjórnir I þeim héröcum, þarsem samþykt er að viStaka Hagl-ska8abóta-lögin 1912, hefir veri8 samþykt við tvær umræifur, verBur að auglýsa samþiktina fyrir lok OktóbermánaSar og leggja málið undlr atkvæBi skattgreiðenda viS reglulega kosningu. Til þess a8 dreifa áhættunni yfir stór svæSi, og ná meS þvl iágum iSgjöldum og meiri trygging fyrir greiðslu skaCabóta, þá er svo fyrir mælt I lögunum, a8 25 iandsveitir, e8a umbótahéröS (Local Improve- ment Districst) verða a8 vera saman um ábyrgB. Sveitirnar eBa héröSin þurfa ekki a8 iiggja saman, heldur má vera iangt á milli þeirra. prlr menn eru I haglskaSanefnd. FormaBur er settur af stjórninni, hinir tveir ltosnir af hreppstjórum í sveitum þeim, sem ganga undir haglskaBalögin. Slcatturinn verður fyrsta ário 4c. á ekru hverja, $6.40 á kvartinn, e8a $25 á section hverja, en skattur- inn er goidinn af hverri ekru, sem býli e8a landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaBar eru. Undantekin eru lönd, sem leigB eru til hagbeitar afDominionstjórn, svo og byggingalóSir og lönd innan þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengiS undanþágu frá skattl, ef tilkynning er send féhirSi sveitar e8a héraðs fyrir 1 Mal. Viss lönd notuS eingöngu til heyja, og hæfliega girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniour haglskatt, ef nægilegur sj68ur safnast, en hefir ekki vald til aS færa upp gjaldiB yfir 4 cent á ekru. ekru. A8 svo komnu hafa 160 svelttr og héröS samþykt a8 ganga undir lögin, svo llklegt er, aS Vau gildi vI8a. Sjálf lögin má fá og skýringar á þeim me8 þvl a8 snúa sér til Department of Agriculture, Regina. Regina. Sask., 5. Október, 1912. DEPARTMENT OF AGRICULTURE REGINA. - SASK. Ágúst 19, 1912. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iön á átta vikum. Sérstök aölaðandi kjör nú sem stendur. Vist hundraösgjald borgaö meöan á lærdómt stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meölimur. Moler Barber Colloge 2o2 Pacific Ave. - " Winniprg J. S HARRIS, ráösm. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Tame Phone : Helmilis Qarry 2988 Qarry 899 að svo kunni að vera, ef ljóst er ; kveðið og bæjarnafnið kent viö dýriö sjálft en, ekki hreysi þess, i sem þó má eins vel búast viö að höfundurinn hafi gert. Hér eru I þrjú bæjarnöfn sem mér virðist ; geta vel átt heima. Þau eru þessi: i Véturliöastaöir, Ishóll, Jökult. \returliÖi er bjarndýr. Þá kemur ; íshóls nafnið. Snjór er kaldast- | ur þegar hann er orðinn að ís. Borgans er jafnan bústaöur dýrs þess sem hér er átt við; ís sá er misjafn og hólóttur. Þá er bæj- arnafnið Jökull. Úr skriöjöklum i niyndast sá is sem hafís eöa borg- ! arís er nefndur og má því vel vera að höf. hafi kent viö þaö. Þegar eg var ungur minnir mig aö faöir minn seg'öi aö bœjarnafn- ið væri tshóll, og ljóðabréfið væri eftir Margréti á Mýri. Bæði þessi bæjarnöfn væru í Bárðar- dal i SuðutwÞingeyjarsýslu. ■*- J. J. D. sýnist ganga í vafa um í að nafnið í málrúna vnsunni sé Margrét. En hann er ekki í nein- um vafa um það aö Snæbjarnar- staðir sé liæjarnafn á Sléttu í Norður-Þingeyjarsýsiu. Eg er fæddur og alinn upp í sýslunni og veit vel að þetta bæjamafn er þar alls ekki, og hvergi í noröursýsl- unni. Snæbjarnarstaöir er bæjar- nafn í Fnjóskadal, sömul. Vetu’*- liðastaðir t Suöur-Þingeyiars. J. J. D. veröa nianna dæmin, þó ltann segöi aö þetta bæjamafn væri á Sléttu, því ekki alls fyrir löngu var Raúfarhöfn, gamli Verzlunarstaðurinn i þessari sv it settur niöur á Langanes af e:nun prófessornum okkar. Skýst þeim tnörgutn vífdótnur sem meiri von er aö. F. Hiálmarson. Winnip“gosis. Man. — Stórskipiö Royal George hef- ir verið togað af grynningu, þar- sem þaö lá á klöpp, og er haldiö lítiö skaddaö; J>aö veröur ;sent meö viðar farm til Glasgow og cndurbætt þar. —• Enn hefi'r oröiö mannskaöi á Spáni viö þaö, aö fólk hefir troö:st undir í voða. f borginni Bilbao vont sýndar lcvikmyndir t stóntm skála og sótti þangað fjöldi fólks. Sá sem sýndi mvnd- imar varö hræddur, þe^ar eldur kom á eina mvnd na í vél lians og hrópaöi: “Eldur!” Fólk’ö trylt- ist á samri stund og varð óviö- ráðanlegt. og tróöust þar undir 50 manns til bana. A, S. BABUAL. selin (*ranitc Legsteina alls kcnar stærfnr Þeir sem ætla sCr aö ka j - LEtíSTEINA geta þvl íengið þ; með mjög rýmilegu veröi og ætti aösendi pantanii set»* tyio. til A.. S. BARIÍAl 84-3 Sherbrooke Sf. Bardal Block Winnipeg. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipes Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Þ nderson, veitingam. B.freið fyrir Sími Main 1131. gesti Dagsfæði $1.25 Hann byrjaði smátt einsog margir aörir, en eftir tvö ár haföi hann svo mikiö aö gera, aö hann varö aö fá sér hest og vagn til aö komast milli verkstööva til eftirlits. Eftir 4 ár varö hann aö fá sér bifi eiö til þess Eng nn hefirgert betur og hitt sig sjálfan fljótar fyrir en (!. L. Stophonson —‘The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg* 1 Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSf MARKET SQUARE WINNIPbS Eilt af beztu vsitingahúsum baej- arins. MaltíOir seldar á 35 ceolt hver. - $1.30 á'da$ fjrrir fæ8i og gott herbergi. Billiard-stoéa og sérlega vönduð vlaföng og viudl- ar,— ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöflvar. ýohn (Baird, cigi ndi. ]y[ARKgr JJOTEL Viö sölutorgiö og City Hall 81.00 til 81.50 á daar Eigandi: P. O'CONNELL. ROBINSON *£?• NÆRFÖT KARLA sterk, mjúk, hlý úr alull, Vafalaust beztu kaup í Can- ada. Penma'ns, Wolsey’s og margar aörar tegundir S'LKIDCKA sala 1 NOVEMBER Alskonar silki, röndótt, köfl- ótt, doppótt, af ýmsum gæö- um, breiddum og áferö. Alt meö niöursettu veröi. HÚSMUNIR Teppi, stólar, dýnur, borö- dúka , koddaver, va.xdúkar, ábreiöur — alt er á flugferö út úr búðinni. ROBINSON iSs- West Winnipeg Realtj Company 653 Sargent Ave. Talaími Garrv 4968 Selja hús og lóöir í bænum og gr ndinni; lönd í Manitoba og N orövesturlandinu, útvega lán og de sábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Signrðuon, P. J. Thomton. INDIAN CURIO CO. ókeyp.s sýning 549 MAIN ST. Vísindaiegir Taxidermútz og loB- skinna kaupmenn. Flytja inn f landiO siftustu nýjungar svo sem Cachoo, öil nýjustu ieikfóng. dœgradvalir, galdra- buddur. vindla og vin dinga. gatdra eldspftur, veggjalýs rakka, nöðrur o fl. Handvinna Indfána, leður gripir og skeljaþing, minjagripir um norðvesti'r- landið Sknfið eftir verðzkrá nr. 1 L um nýstárlega gnpi eöa nr. 3 T um uppsetta dýrahausa. Póstpöotunum sérstakur gaumur getinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.