Lögberg - 12.12.1912, Side 1

Lögberg - 12.12.1912, Side 1
SENDIÐ KO RN YDAK TIL ALEX. JOHNSON & CO. U4S! OKyllN l-'XC'HANOK. CVJNMPKQ INA lSLENZKA KORNFELAGS i CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu Viö geturn útveg'aö hæsta v'erö á öllum korntegunduin. Viöer- um íslenzkir og getið þiö skrifaöokk- ur á íslenzku. , 5 ALEX. JOHNSCN & CO., Winnipep, Man. 25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1912 Balkanstríðið. Því er nú loki'ö aö sinni, og hefir staSiö skernur en dæmi eru til. Eftir aö Búlgarar sundruöu her Tyrkja hjá Lule-Burgas, héldu þeir rakleitt að vlggiröingum þeirra, 25 rnílur frá Konstantmo- pei. Þar unnu j>eir ekki á, svo aö teljandi sé. Þann hluta Tyrkjahers sem undan leitaöi vestur á bóginn, eltu þeir umi stund og tóku loks höndtun qooo tnanns og 250 liösforingja. Nutu J>eri tli þess aöstoöar Grikkja, er fluttu allstyrkan her Bulgara á skipumi, og hleyptu á land að baki Tyrkjahers. Varö hann þá aö gefasit upp. er sótt var aö honum háöu megin. t Adrianopel hafa Tyrkir varizt allvel. FljótiS Maritaza er í vexti og hefir or- sakaö flóö umhverfis borgina, og hefir oröiö Búlgömm aö óliöi, aö sögn. Þeir hafa grafiö skotgraf- ir og garöa meö miklu ka.ppi og eru konmir svo nærri borginni. atS ekki eru nerna 1000 metrar aö 1x>rgarmúruan frá skotgörðum jæirra. Hermenn Bú’gara búa í motdarkofum og jaröhýsum, meS því að veturinn er genginn i garö í fjöílunum þar syðra. Sagt er, aö setuliö Tyrkja sé mjög fátt oröið, meir en hetmingur fallinn v eða óvígur. Viggiröingar sínar viö Chataldja hafa Tyrkir eflt með jarðborgum og ýmsum vig- brögöum. — Skutari ste’idur enn af sér áhlaup Svartfellinga, þó aö ]>ar sitji um allur jieirra her, meö Nikulás “konung” í broddi. - Serba.r hafa bomizt alla leiö til Adriahafs, hafa tekiö Durazzo óg cnn fle'ri staði í Alban.u. en Al- baníu búar hafa geugiö á fund og kosið sér sjátfir stjórn, er hef- ir setur í VaEna. Sú stjóm hefir gert boö til a.llra stjórna stórveíd- anna og beöiö ásjár, en ekki þyk- ir liklegt, aö þeim veröi sjálfstjóm leyfö, með' því að landsfólk er sagt mjög herskátt cg sundurleitt að tungu og trúarbrögðum. Flest- ir íbúar em mahómetstrúar, sumí- ir grisk og n>m-katólskir. Þar búa. e-tthvaö á aöra miljón manna. Um forlög þess lands er óráðið', Tyrfcir vilja-halda j>ar æztu vö’d- um en Austurríki sækir einnig eft- ir j>eim. Sama þar og hér. Fund héldu nýlega í New York ýrnsir borgara.r með bændttm utan borgar, sem selja garöamat í borgina. Einn bóndinn hélt þar ræött, er mikill rómur var geröur aö. Hann kvaö kaupmenn eöa “miílimenn” vera bæöi hæjarmönn- um, sem matvöruna keyptu og bændum, sem hana seldu, hina óþörfustu. Þeir eigmiðust ál fám árum lystisnekkjur bifre;ðir og skrautleg hús bæöi í borginni og upo til sveita, og þeirra ágimd og óhófi væri unt að kenna hve mat- varan væri dýr. Mörg dærni voru talin, er sýndui hvernig var- an tífaldaðisit i veröi og nvkið meira, frá því hún er keypt af hændum og þangað tU hún er seld út úr búðinni í borginni. Fundurfnn samþykti aðgerðir tiJ samvinnu milli bæjarmanna og bænda í þá átt, aö losast viöl ýrnsa milliliöi, er græöa á vörunni meö ]>ví aö kaupa hana og selja. — Stórsjó og ofviðri lenitu skip t þessa daiga á Atlantshafi. Ein bylgjan var svo stór, aö' gamlir sæfarar þóttust aldrei hafa slíka séS. Sum skip mistu út báta, akkeri æöa önnur þing, en sum brotnuðu í þessum stóirsjó. — Nýjasta. ráö Jæirra kvenna sem leita eftir atkvæðisrétti meö ýmsti méki, er það aö hella sýrum í bréfakassa í London og öörum borgum á Englandi ot eyðile^gja meö því bréf og send:ngar. Illa mælist þaö1 uppátæki þeirra fyrir. — í Edmonton á aö* verja hálfri annari miljón dala til lagninga strætishrauta næsta árf — .Tveim strætisvogm’m lenti saman í hvl í Montreal þann 25. nóv.; 24 meiddust, enginn til ó hóta. — Sir Edward Clouston, for- seiti Montreal bankans og nafn- kendttr fjárrnálamaöur, dó af slagi 63 ára igamall. Angus heltir eft- irmaður hans. ■Gat ekki beðið. Hjóna efni ein í Montreal bjuggu sig kappsamlega undit bú- skapinn, keyptu húsmuni, leigöu hús og bjuggu alt tmdir sem bezt þau gátu, og loks tiltóku þau giftingardaginn, fóru aö því búnu ■til prestsins. Þá komi bobbi i bátinn. Katólska Kirkjan hefir þann siö, að gefa ekki saman hjón á föstunni, og frestaðist viö það brúökaupiö í nofckrar vikur. Bóndaefniö vildi ekki annað heyra, en aö segja upp húsinu og koma búslóðinni fvrir til gieymslu, en þaö vildi brúðarefniö meö «engu móti og þráttuöu j>au um jætta heima hjá piltinum. Hann fír loksins út, til aö gera einsog hann vildi, en hún varö eftir meö svo þungu sinni, að hún fór ofan í kistu hans, náöi skammbyssu og skaut sig. Kúlan gekk ekki á hol, heldur stanzaöi við ei.tt rifið og var tekin meö hægu móti og er stúlkunni aö batna. Ekki er þéss getið hvenær brúðkaupiö veröur haldiö. Cement. Þeim er ekki sama um cements tollinn í Regina. Þar brúkuðu sextán helztu byggingamenn 505 vagnhlöss af cementi meöan bygg- ingar stóöu yfir í sumar. Bæjar- félagið keypti og brúkaði 300 vagnhlöss til stræta og stétta. Ef taliö er meö j>aö sem aðrir hafa brúkað, bæði einstakir. menn og félög. þá er sagt, að nemai muni alls um 1000 vagnhlössuin. þaö cement sem brúkaö hefir verið í þeirri einu borg j>aö sem af er ár- inu. Andviröi þess cements sem borgin sjálf brúkaöi er talið 166 jiúsund dalir. en j>eir sertán conr- tractors, sem nefndir voru, borg- uöu um 213 þús. dali fyjir jæt'ai bvgginga efni. Blindur fékk sýn. Furðulegur atburöur er sagður bafa gerst í Oklahoina þessa dag- ana. Þar er prestur einn búinn ?.ð vera blindur i 28 ár, misti sjón- ina snögglega í kirkju víö1 messu- gerð. Nú var j>aö einn daginn j aö bam lék sér aö því. aö slöngvá pjáturmola af teygjubandi; pjátn- ið lenti í a.ugann á hinum b’.inda presti, og til j>ess aö lina verkinn, voru heltar umbúöir lagöar á aug- un, og ]>ví haldiö. um stund. Vð- nr langt um leiö fór liann aö fá slcínui, og var ]>á baldið áíraun meö lwkstrana. Eftir nokkra daga var prestur oröinn alsjáandi á ný og hefir nú fullgóða sjón. Þessi atburöur er símaður þáöan ýmsum blöðum, en um aðrar sönn- ur vita menn ekki hér á sögui fæssari. Tvennir tímarnir. Þeir sem hafa niætur á aö safna góöum gripum og fáséöum hugsa sér gott til glóöarinnar þessa daga. Þeir flykkjast í hópum til New ó ork borga.r á uppboð sem stend- ur til aö halda þar 1 vikunni* á hinum fáséðustu gripum sem. menn vita til aö seldir hafi veriö á einu söluþmgi. Gripirnir eru úr hallarsölum keisarans i Kína, og em svo dýrmætir, sumir hverj'- ir, aö tæplega: veröa metnir til verös. Postulín er þar á meöa’, forkunnar fagurt og fomt og ýmsir smíðisgripir af dýrum rnáhni, svo og vefnaöur fáséöur og afar skrautlegnr. Sagt er aö i auökýfingar Ameríku hugsi sér gott til glóðarinnar aö prýöa sín skrautlegu stór-’ ý-i m'ö’ dýrgrip- um hinna fornu Kína keisara. — I'óstmeisitarinn i Calgary haföi aöeins einn aÖstoðarmann áriö 1885. og voru J>á pósttekj- urnar ]>ar aöéins 6 J>ús dalir. Nú hefip liaim ico menn vinnandi uncfír sinni stjóm, og tekjur þóst- bússins komnar unpí 1-3. úr'hrl- ión dala árlega. Ve_iö er aö rífa biö gannla pósthús staðarins og á aö byggja annaö stórt og veglegt Vopnahlé. Fund hafa fulltrúar Balkan- j>jóðanna haldiö á veuvargi,, lijá vigstöðvum Tyrkja, til jæss aö raeöa um vopnahlé og und'rbún- ing undir friöarsamnmg. Þiaö vopnahlé er nú á komiö meö j>eim skilyröum, aö vopmaviöskifti skuli hætta um ákveöinn tima, þartil útrætt sé um friöarskilmála. Þó em Grikkir sagðir hafa tek- ið sig út úr og hafnað vopnahlénu fyrir sina hönd, og herjað einir á Tyrkjann og lagt Undir sig nokkr- ar borgir í Albaniu. Oráð er jæim taliö, aö halda einir uppi hernaöi, og er álitið sjál.sagt, að ]>eir fvl'gi bandamöiinum sínum á friöarfund. Sá fundur á aö hal 1- ast í London og ern fulltrúar jæirra þjóöa, sem hhit eiga aö máli á le’öinni þangaö1. Svo er til tekiö í samn'ngnum um vopnahlé. aö hvorir tveggja hafi og lialdi þvi sem þeir Iiafa. hörnl á fest, og sitji þarsem komn- ir eru, en ekki mega þeir draga liö að sér né atika eöa gera viö víggirðingar. Liö Tyrkja í Skut- a.ri og Adrianopel t'ær daglega vistir, sem á j>arf aö halda. Ef ekki kemst friður á skal gef'nn 48 stundá fyrirvari j>angaö til á ból.tn er gengiö á nýjan leik. Sagt er að Búlgarar heimti % miljónar dala í herkostnaö. ef Tyrkir vilja ekki lausa láta Adrianópel. Þó aö tnargar flugfregnir ha.fi upp 'koniiö ura styrjöld og sunduir- j>ykki með stórveldunum, einkum af völdum ]>eirra, sem vildti láta verðbréf falla i verði, þá er nú nálega fullvíst að. ekki muni til ófriöár draga með stórveldunum að sinni. Aöaltilefni ófriðar .mundi þaö vera, ef Serbar héldu Durazzo. Líklega veröur }>að aö samningum. aö j>eir fái j>ar verzlH unarréttindi. Kanslari Þýska- lands lýsti því í ræðú sinni 2. des., að ef til ófriöar ka’mi, tnundi hiö jnzka keisaradæmi af alefli styrkja bandamenn sína, og þótti ]>aö ótvíræö aövömn til Rússa. Bretar hafa hvaö eftir annaö lýst hlutleysi sínu, og viröist nú svo konúö, aö styrpildar blikan sé hjá liöin. Frá Erglandiy - Ef trú niá spásögn blaöanna, þá mun hin liberala stjórnin á Bret- landi hugsa til að hleypa úr stíflupum og snúa sér einkum áö hinuin stóru jaröeignum nkis- manna í svéitum. Af þeim eru litlir skattar borgaðir, þær ganga mann fram af manni óskiftar, og eru oft bezta skákin í sveitunum og ná yfir mikinn hktta þeirra, en sveitahúar eru landsetar eig- eridanna og búa oft við þröng- an kost. Kanzlarinn Lloyd Georgs tók hina “ranglájtu land- búnaöar löggjöf” til bæna í ræöu er hann flutti nýilega i Aber- deen, kvað stórvnikið land í Há- löndunum í Skotlandi vera veiöi- velli höfðingja, en þar væru á- kjósanlegar bújaröir fyrir fjölda imnns, ef til jaröræktar fengist. Landþrengslin væru aö eyöa land- iö einsog plága, og mörg þúsund hraustra sveina og meyja yfir- gæfu sveitirnar og flýðu land. Ransókn hefir stjómin gert til að gjörjækkja ásband landibúnaöar á Englandi og e:nkum samhancl leiguliða og landsdrottna; vat sú ransókn gerö með ievnd, vegna ]>e.ss að le’guliöar mundu ekki bafa elnurð til aö segja frómléga frá i heyranda hljóöi. Kornst þó upp aöferö stjórnarinnar og varöi aö rimniu, en hún varöi sinar geröir harðfenglega. Stóre’gna- menn i sveitum á Englandi eru 'heraösríkir hreppakórgar og þora leiguliöar ekki aö leggja í aöra ská1 en j>eir vilja. LTpp]x>t það er á þingi varö út- af atkvæðagre'öslu um hima- stjórnar frumvarp írlands er nú niöur fall ö, og haföi stjórn'n vit- anlega fram sitt mál, er hún var rniklu ]>ingríkari þégar liöi var safnað, en conservatiyar höföu hvorki sigur né sóma. Ettirhreyta. Kosningar hneyxlið eöa réttara sagt hneyxlin í Macdonald skutu upp hölð.nu á ný einn daginn, er yfirdómur fylkisins kvaö upp úr- skurð í j>ví máli er skotið var t’l hans, hvort dómarinn McMicken heföi ekki sýnt vísv'tandi, víta- veröa mishrúkun embættisvalds í meðferö sakamíls útaf kosning- unni, er hann feldi sektardóm á kjörsvikara, leyr.i’ega, og stórum vægari en löf taka t:I. Yfir- dótnarar ford?emdn framferöi dómarans, einn vildi dæma lrann sannan aö sök, cn einn ÓHaggant) vddi ekfki víta framferö'ö að öö'u leyti en þv;, að dómarinn heföi ekki vitað. tetur. Háyfir 'ómar' kvaö frarríferöið grunsamlegt og vita vert, en vildi efcki dæma hann sannum um vísvitandi misbeiting embættis síns, með því að annar vegur væri til aö fá máliö ransak- aö. og var hann fríkendur af því, að íullgildar sannanir j>óttu skorta1, en daandur T allan máls- kostnaö. Svo er sagt, aö ekki hafi þaö hent áðmr hér í landi, að dómari hafi sætt svo þungtim á- mælum af yfirdómi, og mundi einsætt j>ykja í hverju landi meö góðri og vanda*ri stjórn, aö koma í veg fyrir slíkt framferöi eftir- .leiðis. Víösvegar um landiö hefir ]>essu Macdonald hneyxlismáli' \erið gaumur gefinn, og jafnvel conservativar sem aörir hannaö a,ö sú ósvinna skyldi viögangast óí- refsuö. Á þingi lands vors var trá henni skýrt af Sir Wilfrkl Laurier, en Borden hafði ekki annaö fraitn að bera þvi máli viö- vikjandi en skæting á þá leiö, aV j>etta væri blaöajyvað.ur. Var þá eiöfastur framburur margra vitna up]>lesinn ;i j>:ngi og ýinsir þing- menn er viöstanldir voru kosningr una. sögöu frá j>ví sem þeir höföu sjálfir séö og heyrt, svo og hvaö fram viö þá hat‘t'V kotnið. Var það alr ófagur sága. H011. Roht Rogers varöi aögeröir sinar og sinna inamiai, en ekki var sú vörn annaö en hrigzl til liberala flokks- ins og skammir um þá menn er mestum ólögum voru heiittir i kosn- inga hríðhini, og hafa J>eir svaraö bonum á prenti í sama tón. En ]>ingmenn beggjat flokka víttu Rogers og athæfi þeirra félaga. Tillaga þaraö Iútandi var feld meö 48 atkv. inun. Roblin karl hefir verið iir landi alla) tíö síöan hneyxliö varð landfleygit. Nú flýgur hann líklega bráöum aftur i hreiðrið, <>g þarf vfst að gjósa, einsog vant er, og tja sig um ill- gimi óvina sinna, viö sig, fjarver- andi. Loksins kcm það. % ____________ Þaöi er nú íram komið, sem lengi var á döfinni, aö stjórnin ætilar aö leggja 35 miljónir dala úr landssjóöi til herskipasmíða handa dlretum. Þessi stórkost- legu útgjöld á ekki að bera undir kjósendur, h ldur þykist stjómin eint'ær um aö leggj» skattinn á landsmenn. Engu lofaöi Borden um, aö þetita skyldi vera i eitt skifti fvrir öll, og heldur ekki gaf hann neitt hop á ráöagérö^ eöa fyrirætlun um stefnu stjómar sinnar í j>essu máli frarnvegis. — Mikiö var um j>aö talað af hon- um og hans fylgifiskum, að þetta mál skyldi ekki veröa gert aö flokksmáli. Mörg smá atvik sýndu hver hugur fy’gdi máli hjá þe:m. og það rneöail annans, sem’ annars staöar er á vikiö i blaðinu. — Þessar 35 miljónir,.sem Bord- en Ieggur á Canada, veröa teknar aö láni, og borgaðar h'num vold- ugu stórskipasmíða félögum á Englandi, en sk’-okkarnir síöan af- hentir Bretns'jóm til afnota Þrjú eiga.hersk’pin aö vera, sem byggjast skulu fyrir þessa pen- in'ga. hin dýrustu, sem hægt er aö smíöa. Liberal klúbburinn. fonse‘ar: GuÖm. Árnzson, B. Finnsson, Jónas Jcflianne’Sson. Skr-'fari: Tho.b rgur Thorvards- son. Féhiröir; Magnús Jphn-on fHjaröarfelLJ. Fram.kvæmdar- nefnd; J. A. Blöndal, J. J. Bild- fe’J, Ámi Egg tss n, Magnús Tohnson, J. J. Thorvardsson, C. Clemens, Brv—jólfur Arnason. . Ræöur héldu: Norris, foring’ l’líerala, T. H. Johnson o. fl Næsri fundur veröur á sama stáö á föstudagskveldiö kemur. Hneyxli enn. Hávær- var conservatiyi flokk- urinn meðan hann var úr völdimi, an partisku í emhætta veitingum af hálfu liberala, og hristist af hryllingi, ef liberal fékk embætti fyrir einhverjum úr mótflokkn- uni. Það var eitt aðalatriðið i scefnuskrá Bordens, að ráöa bót á j>ví, aö tekið væri tillit til þíss í embætta veitingumi, hvorum flokknum sá tilheyrði, er embætti væri veitt. Eftir aö hann tók við völdum hefir ekki gengiö á öð.u en að skifta um embættismenn, reka bá af sitalli, sem fyriri voru, hvernig sem jæir höföu gegnt starfi sinu og koma Uokksmönn- um stjohnarinnar aö. Þetta er oröiö daglegt brauð, alnæmt og illa ræmt í hverri sveit landsins. Til dæmis er að taka, aö meir en helmingur, j>rir"fiintu partar, af starfsmönnuin Intercolonial járn- hrautar, sem landið á, hefir verið rekinn, og aörir settir í s+aöinn, sumir svo illa aö sér og ókunnugir störfum, að til þess voru alger- lega óhæfir, aö sögn þirigmanna. Af }>eim sem reknir voru, höfðu sumir verið í þjómnstu járnbraut- arinnar svo lengi, aö skarnt var þartil ]>eir áttu, aldurs sins vegna, af fara frá með rétti til eftirlauna. Þeim rétti voru jæir sviftir eftir nálega ævilanga j>jónustu. Þó að j>etta sé harkalega aö íarið, j>á tók samt síöar i hnúk- ana. ,'\ þingfundi þessa dagana sagöi einn j>ingmaöur er Kytie heitir frá Richmont N. S., sögu a.f atferli stjórnarinnair í embætta veitingum, er að minnsta kosti raá kallast undarleg. á j>ess leiö: “Maötir var rekinn úr embætti i stunar. Skönimu síöar var annar skipaöur i stööm lians og var sá dauður, en j>eim sem rekinn var uppálagt, aö skila lyklum og em- Ijættisibókum eftirmanni sínúm. .Hann fór til og lagði j>essa hluti á gröf hins dauða, og þóttist meöi þvni hafa leyst h'endur sínar. Nú héldu raenn, að ekki yröi lengra komist í þessu efni. En stjómin átti eftir aö gera betur. Mr. Kyte hélt áfram og sttiddi frásögu sína meö tilvitnunum í skjöl hlutaðeig- andi stjómarráös. Maöur aö nafni J. A. Gillies, er sóíti íor- gefins ura þingsæti af hálfu con- servativa við seinustu kosningar, fékk stjórnina til aö reka mann úr embætti, fyrir afskifti af p<>litik, og mælti meö' öðrum er Landrv hét, til stööunnar. Þegar það vitnaöist, skrifaöi presturinn í sókn j>eirri bnéf til sitjórnarinnar, og mælti ]>ví i mót, aö Landry fengi starfiö, tneð þvi að hann væri undir kæru fyrir fö’sun eöa fjársvik. Tiu dögum seinna var annar maður reikinn úr stöðu sinni <>g j>essi sami Lanclry sk’p- aður í hana. Mánuöi þar á eftir var hann dæmdur til eins árs fangelsis 'fvrir glæp sinn. en eigi að síður var þeim sem rekinn var, skipað að at'henda honum enibætt- is skjölin. Hann taldi sig lög- lega afsakaðan. meö því aö hann kæmist ekki inn i íangelsis klefa eftirmanns síns, og skrifaöi stjórn- inni þá aísökun. En hún var ekki ráðalaus — hlevpti Landry þess- um út úr fangelsintt og lét hann taka viö émbættinn ! * Sá ráðgjafi sem veitt haföi Landry stööuna, haföi ekki annaö fram aö bera, en aö liberalar beföu ertf sinn gefiö nianni eftir mikið1 af fangelsistínia, er hann heföi verið dæimlur í. Þar til vaij svaraö, aö sá hefði dæmdur verið fyrir meiöyrði en ekki glæp, og látinn laus vegna heilsu bilun- KomingaTundrr íslenzkra liber- -- Niöurstaöa þessa máls varö meö vorinu. — Forseta kosning á aö fara Tram á Frakklandi eft’r 2 mánuö’. TJklegastur er sagöur til aö hreppa Sá háu t’gn Po:nraré sá, er nú stjórnar ráðaneyti Iandsins. — Borgin Acantbay í norður- parti Mexico ríkis hrnndi til grunna í jaröskjálfta; 50 lík hafa veriö grafin úr rústunum en mörg eru ófrjpdinl. öll hús hrundlu 4 borginni. ala hér í bæ var1 haldiun á fðstur dagskve’d’ö var í Goo<’templara- salnum neöri. Ftird'’rinn var vel sóttutj: Kosr’ir>g-’ h’utu þess’r: Forseíi: M. Ma'kússon. Vara- engin önnur en sú, að almenningi varö enn kunnugra en áður, hverstt langt Borden stjómin levf- ir sér aö fara, er hún sækir glæpa- mCnn i dýfliztir, til aö setja þá)\í embætti. » NÚMER 50 ÍSLENZKI LIBERAL . KLOBBURINN mm Islenzki liberal klúbburinn heldur sinn FYRSTA SPILA FUND í neðri Goodtemplara salnum á föstudagskveldiÖ í þessari viku, þann 13. þessa mánaðar, klukkan átta. Góð verðlaun verða gefin. Komið snemma, — allir XEFXDfX. • Ur bænum Gleymiö ekki aö íjölmenna á afmælishátiö: Tjaldbúöarsafnaöar íimtudagskveldið 12. Des. Gott ]>r<>grani og veitingar. Sjá aug- lýsingu á öörum staö í bláðinu. S'tórmiklum varningi hefir ver- iö stolið úr vögnum C. P. R- fé- lagsins aö undanfömu, svo aö féF lagiö réöi loksins spæjara i þjón- ustu sína. til j>ess aö komast fyrir þjófnaöinn. Hann vann á braut- um félagsins sem “brakeman" og konist aö mdrgum ránunt og þjófnaöi. Eftir hans tilvisun var gcrð j>jófale't á fjórum stööum í ! Saskatoon og fannst j>ar mik-; ið j>ýfi. Margir af brautarþjón- j um C. ■ P. R. K-Iagsins eru sagöir j riðnir viö þetta stóra þjófnaöar- mál. hafa þann kost fram yfir öll önnur, aö engin óholl eöa óþægi- leg eftirköst fylgja þvi. Þetta er merkilegt, ef satt skyldi reynast, meö því að mikill fjöldi manns þjáist af svefnleysi á þessairi taugaveiikluöu öld. — Fellibylur ógurlegur gekk yfir Jamaica og eyddi bygð á vesturhluta eyjarinnar, þar á meö- al borgir tvær; um 100 manns fórust; stormurinn stóö í fimm daga og keyrði svo háa bylgju á land, aði skip standa á þurru á götum hinua eyddu borga. Frá Islandi. Dannebrogsmaöur varð' Tómas Guðbrandsson hreppstjóri í Auðs holti í Biskupstungum 9. þ. m. Djáknanefnd Fyrsta lút. safn. biöur þess getiö, aö líún sé nú eins og aö undanförnu reiöubúin aö veita hjáJp hverri jxeiriri. fjöl- ; skyldu á meöal islenzks fólks í! bænum, sem þarfnast kynni hjálp- ar á yfirstandandi vetri; og biður alla sem kynnu að vita af ein- i hverjum í þannig löguðum kring- i umstæöuin aö láta einhvem alf 1 meölimuim djáknanefndar safnað-1 arin.s vita. í nefndinni eru: Mris. J. Julius 668 Alverstome St., Mrs C. Dalman 797 Simcos St., Mrs. P. Jo’mson 761 William Ave., Mr. G. P. Thordarson* 766 Victor St., Mr. Sigurbj. Sigur- jónsson 689 Agnes St. Rúmleysis vegna verða ýmsar aðsendar greinir aö bíða næsta blaös. Mesta írost sem enn hefir koin- iö þetina vetur hér í Winnipeg var á miðvikudagsmorguninn, 20 st’g undir zero. Brjálaður útilegumaftr. I’.’ti i skógi skamt frá Prince j Albert voru bræðir tveir staddir; kom ]>á maöur aö þeun og tók aö skjóta á ]>á; annar bróöirinn, vel- j }>ektur maiður, fékk kúlu i fótinn j og féll viö; aðkomumaður miöaöi j ]>á byssu sinni á hinn og skaut á j hann tveim skotum, hvarf síöan í j I skóginn. Kalt var úti, 15 stiga jfrost, en læknis hjálp fjarri. j Hesta fengn þeir og sleð'a og var j hinn sjúki færöur til læknis á 8 I 'slivkkustundum. Var þá komiu j spillúig í sárið svo aö taka varö j fótinn af mann:num. Vegandinn ; hefir ekki fund:st og er þaö ætlun ' 'nanna, áö hann sé vitskertur og I flakki í skóginum þartil hann frýs j i hel. Má það vera óþærfleg til- j hugsun ]>eim sem búa í grendinni j t'ö vita af brjáluöum manni vopn- uöum á sveimi nálægt bygöinni. Sæmundur Bjarphéöinssan lækn- ir er nýlega útnefndur prófessor meö metoröum í 5. flokki nr. 8 í metorðaskránni. “Glímufél. Ármann byrjar æf- ingar sinar í kveld í Báruhúsinu kl. 9. Heiöurspeningur fyrir björgun frá druknun hefir nýlega veriö veittur Hafliða !Snæbjamarsyni ráðsmanni á Stað á Reykjanesi, syni Snæbjarnar hreppstjóra Krist- jánssonar i Hergilsey. Sumariö 1911, 31. júlí, ,voru piltar frá Staö aö leika sér aö því aö sundríöa út í hólma, sem er 1 sjónum þar fram undan. um 60 faöma frá landi. Út gekk feröin vel. En á leiöinni til lands af ur | varö hestur, sem Karl Guömunds- í Mjti reiö, órólegur og fór aö ^nda ' í hring; mun hafa flækt fót í : •na.rhálmí. Komst hesturinn ekki | til lands og druknaöi þar. En j Karl var ósyndur, og synti þá j Hafliði til hans og bjargaöi hon- nm. Þerta var um 18 faðma frá kmdi, og |x>tti mjög rösklega gert. l>r. Björn Bjarnason fór til Khafnar meö “Botniu” síöastl. laugardagskvekl og ætlar'aö dvel'a erlendis fram á næsta sumar vegna heilsu sínnar. í síðustu viktt kom enskar botn- vörpungnr til tísafjaröar méö sk’pstjófa sinn dauöan. Hann haföi flækst í vörpunni og'Mi^ngd- ist í henni. Var hann jaröaöur þar á ísafirði. Búö og vöruhús TaJ>gsverzhin- , ar i Stykkr'shólmi brunnu siöastl. nótt. Öllum verzlunarbó'mm • bjargaö á skrifstofunni, en litlu úr búðinni. . Sagt er að eldurinn harf komiö frá skúr, sem var áfastur viö verzlunarhúsin.. Ingólfur Jónssön verzlunar- stjóri var nýlega kominn he'm frá jaröarför fööttr sins hér í Rvík. Tóns BorgfirÖings. — Þó aö svefnmeðul komi sér j oft vel beim er þjást af svefnlevsl, Sá fylgir sá böggull skammrffi. aö '■'att hafa einatt vond eTt’rköst. NÚ þvk:st læknir eirtn á Þvzka- ’andi hafa fundið meöal viö svefn- ’eysi, er hann nefnir T.uminal, og 9. þ. m. var Honnaf jarðar- læknishéraö’ö veitt, IHínrik Er- lendssyni, settum laekni þar, og sama dag Rangárvallahérað veitt Guöm. Guöfinmsyni, áöur læknt i Axafjarðarhéraði1. —Lngrétta.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.