Lögberg - 02.01.1913, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 2. JANÚAR 1913
Gleðilegt
nýtt ár!
T
I
4
X
4
4
4
4
Og kœrar þakkir til yðar $
allra sem hafið stutt verzl- t
un mína með viðskiftum $
yðar á liðnu ári, og með |
von um áframhaldandi ♦
viðskifti, er eg yðar 4
með virðing,
B. Arnason :
Tals. nr. hans er Sherbr. 1120 +
Pöntunum gengt fljótt og vel. 4
Ur bænum
Borgfirðingamót verður haldið
þann i^. Febrúar næstkomandi í
Oddfellows musterinu á King stræti.
Nákvæmari auglýsingar síöar.
I>eir Ágúst Vopni og Halldór Eg-
ilsson frá Swan River voru staddir
hér í borg milli jóla og nýárs. Þeir
eru báðir miklir bændur og máttar-
stólpar lúterska safnaðarins íslenzka í
Swan River bygð. Alt bærilegt sögðu
þeir í fréttum þaðan að vestan; upp-
skera að vísu með lakara móti þetta
ár, spiltu fyrir of miklir þurkar i
Júní í sumar leið og aftur væturnar
of miklar síðari mánuðina.
Almanakið
1913
er komið út og er til sölu hjá útgef-
andanutn og umboðsniönnum hans.
INNIHALD auk timatalsins og
margs smávegis:
Mynd af íslenzkum kvenmanni að
spinna þráð.
Vilhjálmur Stefánsson. Með mynd.
Eftir séra F. J. Bergmann.
Safn til landnámssögu ísl. t Vrest-
urheimi: (i) Landnám Mottse River
bygðar i N.-Dakota, með myndum af
landnentum. Eftir Sigurð Jónsson.—
(2) Stutt ágrip af landnámssögu ís-
lendinga í Alberta-héraði. IV. kafli,
með myndum. Eftir Jónas J. Hun-
ford.
Sjávardjúpið.—Þýtt.
Helztu viðburðir og mannalát með-
al íslendinga í Vesturheimi, o. fl.
Verð 25 cents
Ó. S. Thorgeirsson,
678 Sherbrooke St. Winnipeg
Herra C. P. Anderson frá South
Qu’Appelle kom hingað til bæjar
kynnisferð í vikunni. Hefir liann
dvalið þar vestra síðan 1884, og verið
þar einn íslendinga. Bærinn South
Qu’Appelle var eips árs gamall þegar
herra Anderson kom þangað, en lítið
vaxið á seinni árum; þar eru nú um
1,000 manns. Herra Anclerson hefir
stundað handiðn sína, steinsmíði
teði í bænum og grendinni; hefir
hann tekið “contracts” og haft menn
í þjónustu sinni eftir þörfum. Hann
hefir unað allvel hag sínum, en hafði
þó við orð að vera kynni að hann
flyttist brott og færði sig lengra
vestur, ef til vill a lieallð V e—úOi sg
vestur, ef til vill alla leið vestur til
Peace River héraðs.
Arshátíð sunnudagsskóla Fyrsta
lút. safnaðar fór fram í kirkjunni á
sunnudagskvöld milli jóla og nýárs,
og kom í siðdegismessu stað. Þessu
hátíðarhaldi stýrði formaður sunnu-
dagsskólans, herra H. S. Bardal, og
fórst það mjög myndarlega úr hendi.
Skemtiskráin var fjölbreytt og vel
til hennar vandað. Sitt ávarpið fluttu
þeir hvor, Dr. Jón Bjarnason og séra
Rúnólfur Marteinsson, en að öðru
leyti skemtu sunnudagsskólabömin
með aðstoð kennara, sungu og lásu
upp; þau höfðu æft sig vel flest öll
og voru ófeimin. Sérstaklega tókst
einum piltinum. Clarence Julius, mjög
vel upplestur. Hann las upp kafla úr
Jóhannesar guðspjalli, sem hann hafði
lært utan að; það höfðu og hin börn-
in gert, er lásu upp ljóð eða bundið
mál. Samkoman hepnaðist yfir höfuð
vel og var ágætlega sótt. Hvert
sæti í kirkjunni uppi og niðri var
skipað.
Frímann Bjamason prentari fór
ai stað héðan áleiðis til Islands á
jóladags morgun, sér til heilsubót-
ar. Hann bað Lögberg bera öllum
kæra kveðju, sem honum hafa Iið-
sinnt og óska þeim he ha og ham-
ingju.
A sýningarhúsi herra J. Jónasson-
ar á horni Pembina og Corydon ave.
var einkar fjörug og skemtileg mynda
sýning um jólin. Þar er skift um
myndir alt af annan hvern dag og
aldrei sýndar aðrar en þær vönduð-
ustu. Að eins eitt leikhús hér í borg
sýndi sömu myndirnar og Mr. Jónas-
son um jólin: Province Theatre, sem
nú þykir fínasta allra. Aðsókn er
mikil að leikhúsi Mr. Jónasson’s.
Shaws
479 Notre Dame Av.
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
með brúkaða muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
Phone Garry 2 6 6 6
Auglýsing.
Tilboðum um að kenna við Vailar-
skóla nr. 1020, frá 17. Febrúar 1913
til 17. Júní sama ár, verður veitt mót-
taka til 1. Febrúar. Umsækjendur
snúi sér til undirritaðs og tiltaki menta
stig og hvað kaup þeir æski eftir.
Yarbo, Sask., 27. Des. 1812.
Gunnar Jóliannsson,
Sec.-Treas.
Frá “Central Grocery”, hinni stóru
verzlun á Ellice Ave., er þeir Thor-
vardsson og Bildfell eiga, höfum vér
fengið vandaðan Calendar með fork-
unnar fallegri mynd af tveim börnum
er krjúpa við kné móður sinnar og
biðja kveldbænirnar. Myndin er ein
með þeim fallegustu, sem á “calen-
dars’ gerast og er bezta veggprýði.
Þeir feðgar Jónas Hallgrímsson frá
Garðar og Hallgrimur sonur hans
komu hingað til borgar í kynnisferð
á mánudaginn var. Alt bærilegt sögðu
þeir að frétta sunnan að. Til nýlundu
helzt það, að Garðarbúar héldu þeim
hjónum Oddi Dalmann og Bríeti konu
hans samsæti er þau komu vestan frá
Kyrrahafi úr brúðkaupsferð sinni.
Séra F. J. Bergmann afhenti nýgiftu
hjónunum mjög vandaðan sófa frá
vinum þeirra þar á Garðar..
Þakklœtis-kjörkaup
í bnð vorri á föstudag
og laugardag,
á prjónapeysum kvenna og
karla, svo og hálsdúkum og
nærfatnaði o. s. frv.
KARLAR! Vér ábyrgjumst að príaarnir
hjá oss á laugardaginn á prjónapeysum eru
15 til 20 prócent lægrí helour en samskon-
ar flíkur í miðbæjar búðum.
Hverjum beim sem hefir með sér bessa
auglýsing í búð vora á föstudag og iaugar-
dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér viljum komast að raun um, hvort
þessi auglýnng borgar sig fyrir okkur eða
ekki, svo látið verða af þvS að sýna ykkur
í vikulokin. Þið hafið hag af því.
PERCY COVE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
Þeir Snæbjörn Vigfússon og Jó-
hann M. Gíslason frá Minnewaukan
P. O., voru staddir hér í bænum fyr-
ir helgina. Þeir stunduðu plægingar
þar nyrðra í sumar með gasolinplógi, nlenn
en í vetur fiskveiði. Þeir sögðu held-
ur að glæðast veiði fyrir hátíðirnar,
hvað lengi sem það helzt.
Þess láðist að geta í síðasta blaði,
að vinir og kunningjar þeirra heið-
urshjónanna Guðvalda Eggertsson og
Ragnheiðar konu hans, gerðu þeim ó-
vænta heimsókn að kveldi 17. Desem-
ber í tilefni af því að þau höfðu þá
verið 25 ár í hjónabandi. Dr. Jón
Bjarnason hafði orð fyrir gestunum,
sem voru um sjötíu talsins, og af-
henti hjónunum að gjöf vandað ‘“te-
set” úr silfri, hinn virðulegasta grip.
Silfurbrúðguminn þakkaði gjöfina og
sóma þann er þeim hjónum væri
sýndur með heimsókninni. Enn frem-
ur töluðu þeir Árni Eggertsson, S.
W. Melsted og G. P. Thórdarson o. fl.
Ruggustól mjög vandaðan sendi Ban-
field’s húsgagnafélagið silfurbrúð-
hjónunum með hlýjum árnaðaróskum.
Gestir skemtu sér langt fram á nótt
Skandínavar héldu samsæti í Odd
Fellows’ Temple á mánudagskveldið.
Var B. L. Baldwinson skálaaneistari.
Samsætið sóttu íslendingar, Svíar,
Norðmenn, Danir og enskumælandi
Norðmanna bragur á ýmsu,
bæði vistum og veggskrauti. Bæði
Deacon borgarstjóri og Waugh, sem
nú lætur af því embætti, töluðu þar.
Af íslendingum töluðu B. L. Bald-
winson, Dr. B. J. Brandson og H. M.
Hannesson lögmaður.
Leikhúsin.
Halbrook Blinn, með hinuxn
ágætu félögum sínum, sýnir “A
Romance of the Underworld” á
Walker leikhúsi þessa dagana.
Aðsóknin hefir verið mikil.
Matinee á laugardaginn; verður
sýnt í síðasta sinn þá um kveldið.
“Romance of the Underworld” er
áhrifamikil saga og er vissulega
hin bezta, sem liggur eftir Paul
Armstrong.
Lögberg þakkar kaupendum sín-
um greið og góð vrðskifti á árinu
sem le'ð, §vo og öllum innheimtu-
mönnum þeirra starf. Meðal þeirra
sérstaklega umboðsmanni blaðsins
á Brú P. O., herra Jpni Ólafssyni
og herra S. Anderson, umboðs-
manni sínum á Candahar og Dafoe,
er reynzt hafa oss nú sem áður
öllum öðrum betur.
“The Rose of Panama” verður
við samræður og ríkulega fram bomar j sýnt á mánudag nn og alla vikuna
veitingar. Var samsæti þetta hið: á Walker. Þessi inndæli leikur
áuægjulegasta í alla staði. jhefir unni5 $ér mikiahylli
London og
Herra P.jörgvin Gunnarsson frá
Emeranda P. O., Man.. var hér á
skemtiferð fyrir helgina að sjá systur
sínar og kunningjana. Faðir hans
og bræður tveir búa við fymefnt póst-
hús. Hafa þeir tekið sér þar heila
section af landi og brotið töluvert.
Jarðvegurinn þar vel fallinn til akur-
yrkju. Uppskera hepnaðist og vel
þetta árið, fcngust tuTt 70 bushel
hafra af ekm. Af byggi fengust 40
bushel. Æði margir landar eru í ná-
grennt við þá Ghnnarssyni. Vellíðan
fólks almenn þar í bygð, en fiskveiði
með lakara móti.
New York. Sagan
fer frarn í New Orleans á hinu
fjörugasta tímab'li þessarar róm-
antisku borgar. Matinee á mið-
vikudag og laugardag.
Þeir sem sönglist elska munu
glaðir verða er þeir heyra að Mrs.
Clara Butt hefir “recital” á Walk-
er þann 17. febr. Mrs. Butt kom
til New York íyrir fám dögum
frá Englandi, ásamt bónda sínum
Herra Thorleifur Thorwaldsson frál'og 3 bömum. Mr. Butt er einnig
Um sveitarstjórnarkosningar í Nýja
íslandi er það að segja, að Sveinn
Thorwaldsson var kosinn oddviti í
Bifrastarsveit gagnsóknarlaust; Jón
Nordal meðráðandi og sótti enginn á
móti honunt: í þriðju kjördeild hlaut
kosningu Jón Sigáirðsfeon póstmeistari
í Viðir. Bæjarstjóri á Gimli var
Pétur Tergesen kosinn gagnsóknar-
laust, en meðráðendur Pétur Magnús-
son og Júlíus Sólmundsson.
Bredenbury er staddur hér í borg um
þessar mundir. Hann er mörgum lönd-
um vorum hér i bæ og viðar vel
kunnur, hefir átt heinta í Brandon í
meir en tuttugu ár. en íluttist til
Bredenbury í vor, og dvelur þar hjá
syni sínum Kristjáni, sem rekur kjöt-
verzlun. Bærinn Bredenbury er um
þriggja ára gamall og íbúar um 500
manns. Þar eru harðvörubúðir tvær
og þrjár grocery búðir. Fyrir einni
þeirra er íslendingur. Charles Lofts-
son. Trjáviðarverzlttn mikla rekur
þar Asm. Loftsson, (sonur Svein-
bjamar LoftssonarJ. Hann er ungur
maður og efnilegfur; var kosinn þar í
bæjarnefndina síðast.
mikilhæfur söngvari ogf gefur konu
sinni lítið eftir. Hann mun einnig
láta til sín heyra.
Söngfélagið “Geysir” heldur sam-
söng á þriðjudagskveldið 28. Jan
næstkomandi í Goodtemplara húsinu
Búist er við mikilli 'aðsókn. Nánara
auglýst siðar.
Islands fréttir.
Reykpavík, 15. Des. 1912.
Appel kirkjumálaráðgjafi í Dan-
mörku leggur fyrir rikisdaginn danska
frumvarp til nýrra launalaga fyrir
presta. Kmhættunum er skift í þrjá
launaflokka. Byrjunarlaunin eru í
fyrsta flokki 3600 kr. og hækka um
600 kr. 4. hvert ár upp í 5,400 kr. í
öðrum flokki eru byrjunarlaunin 2800
kr. og hækka um 500 kr. 4. hvert ár
upp í 4,800 kr. Loks eru byrjunarlaun
í þriðja flokki 2000 kr.; en hækka um
400 kr. 4. hvert ár, upp í 3600 kr. —
Frá 1. Apríl 1913 má enginn prestur
eða fastur kapellán hafa minni laun
hinum þýzka mentaheimi. — Sem
stendur er Poestion að rita um Jón
Arason, og mun hann þá jafníramt I
þýða vísur hans, Sem enn lifa á vör-
am þjóðarinnar.
Héraðslæknirinn Kristján Jóns-
son, liggur nú rúmfastur af fót-
ársári. er hann hefir þjáðst af
lengi. Og mun hann eigi mega
hafa fótavist fyrst um sinn. Hann
er frískur að öðru leyti og hjálp-
ar sjúklingum eftir þvi sem hægt
er, við rúmstokkinn sinn, og gef-
ur ráðleggingar og lyfjamiði.
Hann hefir leitazt við að fá lækni
settan í sinn stað, en þess var ekki
kostur.
Reykjavík, 1. Des. 1912.
Saurbæjarkirkja á Hvalfjarðar-
strínd, kirkja Hallgrims Péturssonar,
geymir fáar menjar Iians. Fyrir
kirkjudyrum var þar steinninn yfir
honum, sem Stefán amtmaður Steph-
eusen lagði til, en Magnús bróðir
hans i Viðey áletraði: Lét . stein
þenna landshöfðingi o.s.frv. Inni í
gömlu kirkjunni, sem rifin var 1878,
var yfir dyrunum spjald áletrað frá
séra Jóni Oddssyni Hjaltalin, sem
prestur var í Satirbæ fyrir og eftir
1800. Var þar vers Hallgríms: Þá
þú gengur í guðs hús inn o. s. frv., en
tmdir því hafði séra Jón ort:
Svo söng með satinri trú
séra Hallgrímur fyr.
Hans moldir hvíla nú
ltérna við kirkjudyr.
Sé sú útskorna fjöl ekki komin á
Fornntenjasafnið, má búast við að
hún sé glötuð. — Gantall maður í
Saurbæjarsókn, Jón Þorsteinsson
bóndi á Kalastöðum, gaf í sumar sem
leið kirkjunni minningarspjald, með
allri þessari sömu áletran og var á
hinni eldri, svo að orðin geymast á-
fram i kirkjunni, sem næst leiði sálma-
skáldsins góða. Fyrir fám árum hafði
Jón og gefið kirkjunni vandaðan og
dýran hökul. Geíandinn var um 30
ár meðhjálpari og sóknarnefndarmað-
ur; hinn besti aðstoðarmaður og sam-
verkamaður Saurbæjarpresta. Var
hann tíðum með þeim á húsvitjunar-
ferðum. — Kalastaðir eru næsti bær
fyrir utan Saurbæ, en Ferstikla íyrir
innan. Fluttist séra Hallgrímur að"
Kalastöðum, er hann lét af prestskap
og var þar 2 ár, en þrjú efstu árin var
hann á Ferstiklu.—Nýit Kirkjublað.
ROBINSON
& Co*
Limited
Nytsamar gjafir
til að gefa góð-
um kunningium
um áramótin
Ef yður hefir gleymst
að kaupa fátíða jólagjöf
handa pabba og mömmu,
bróður eða vini, þá veljið
úr þessu;
lleimatreyjur karlm. $3.95
Karlm. vesti........$2.65
Prjónavesti........$3.85
Skyrtur.............$1.00
Curling treyjur .... $3.50
Náttserkir..........$1.50
RGBiNSON
& Co.
Llmited
TheGreat Stores
of theGreat West.
1NCORPORATE.D
A.D.I670. *
Mjólk
• /
og rjoma
vantar
Hæsta verð fcorgað fyrir
mjólk og rjóma, sent úr
sveit til Winnipeg. Skrifið
Carson Hygienic Tairy
Co.
WINNIPEG, - MAN,
VERTU GLADUR ER GOTT RAÐ,
EN,—
Þetta er þeirra öld, sem eru skap-
léttir. Sá, sem lætur hverja sttind
nægja sína þjáning og horfir hug-
glaður fram á framtíðarbrautina,
viss um að þar bíði hans heilsa og
hamingja—og auðævi lika vitanlega.
Enginn vill líta við þeim, sem hefir
óhug á lifinu. Þeir eru kallaðir fýlu
trantar, og enginn vill mæla þeim bót.
Það er alls ekki sanngjarnt.
Margur maðurinn fær orð fyrir að
vera illa lyntur, þó ekki sé annað að
honum en súr í maga. Nyals Dys-
pepsia Tablets lækna þann marln.
í þeirn er pepsin og diastase í vís-
indalegum hlutföllum. Hver og einn
getur etið hvað hann vill, ef hann tek-
tir diastase það meðal hjálpar.
Góð melting er lán. Nyals Dys-
pepsia Tablets flytja það lán i búið.
Tvennar stærðir. 25C og 50C.
FRANKWHALEY
Jlrzerription ISrtiggtot
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sberbr. 258 og 1130
25 ára afmæli.
Frá Vopnafirði er oss símað,
að maður, sem kom þangað norð- , ... , ,
a» írá Þórshöfn í g*, hafi sap. | «A<£5S?o£!£3LÍ£ZÍ
að oveðrið, sem geysaði um s. 1.
Gæði
Greið af-
hending
Anægja
Gefst hverjura sem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2345-2346
Miðsvetrarmót ætla íslendingar
Vancouver að halda í næstkomandi
Febrúarmánuði. Þeir kalla það Úlfa
mót, en ólíkt kvað það eiga að verða
venjulegu canadisku úlfamóti — eng-
inn úlfabragur á neinu, heldur höfð-
ingsbragur íslenzkrar gestrisni. Nafn-
ið annars sótt í Egilssögu til Kveld-
úlfs gamla forföður flestra íslend-
inga.
Veggalmanak einkarfagurt hefir
Th. Oddsson fasteignasali sent Lög-
bergi. Golden Gate Park er skráð
stóru letri fyrir ofan myndina, sem er
af snotru íbúðarhúsi og útihúsum,
settum inn á milli fagurra skógar-
lunda.
Jólatréssamkoma var í Fyrstu lút-
ersku kirkju á aðfangadagskveld.
Samkoman var vel sótt og kirkjan
fagurlega skreytt til þess hátíðarhalds
—svo smekklega að sjaldan mun jafn-
vel hafa verið. — Á jóladag var guðs-
þjónusta, sem hófst kl. 3 e. h.
helgi, hafi verið feikilega hart á
Langanesi og Ströndum, og brim
og stórflóð meira en elztu menn
inuna eftir. Skaðar urðu þar því
miklir. Mestir urðu þeir á Lækn-
isstöðum á Langanesi, þar braut
brimið íshús, smiðju, haifa hey-
lilöðu og fjós; í fjósinu voru 3
kýr, og náðist aðems em þeirra
lifandi. Hafa menn eigi sögur af
að brim hafi áður gengið þar svo
hátt á land upp.
í Þórshöfn brotnuöu 2 smábát-
ar og 2 uppskipunarbátar.
í Gunnólfsvík fórust 20 fjár í
sjóinn.
Á Lindarbrekku i Bakkafirði
misti bóndinn þar, Jóhann Bjarna-
son, 20 kindtir í brimið, af 27, er
hann átti alls.
Á fleiri bæjum á Langanesi og
Ströndum höfðu' nokkrar kindur
farizt í sjó'nn.
Heyrzt hafði ennfremur að vit-
arnir á Rifstanga og Langanesi
hefði skemmzt í ofsaveðri þessu
Th. Krabbe verkfræðingur var
nú á Vopnafirði nýkominn úr eft-
irlitsferð frá vitum þessum, þar
eð skip höfðu kvartað yfir að þeir
ver-
en 2,000 kr., og sá sem hefir verið 20
ár í prestsþjónustu fer minst 4,ooo ,T "H'afði'' þó íit'ð
kr. Annars kemst þessi launaflokkun /L ® _*r
á jafnframt og embættin losna. Tekjur ^ Þa athuga. Ef satt
presta um -land alt miða að því aði1*^11 skemmdimar á vitun-
jöfnuður geti komist á, ríkissjóði að nú, er heppilegt að verkfræð-
kostnaðarlausu. — Auk þessara launa
fá prestar ókeypis bústað og þóknun
fyrir ferðir.
Nýmæli er það í Noregi, að 4,000
kr. er varið til þess á ári, að styrkja
presta til utanfarar, til að sækja um
nokkurra mánaða skeið guðfræðisfyr-
irlestra við útlenda háskóla, eða kynna
sér safnaðarstarf í öðrum Iöndum.
Rúmlega 20 norskir prestar sóttu um
þennan styrk í haust sem leið, og
fengu 10, hver 300—500 kr. Þykir
það of smátt skamtað og vart geta
komið að tilætluðum notum; verði þá
að veita færri og hverjum stærra. —
Hvaða vegur væri til slíkra kynnis-
fara fyrir íslenzka prestaf
Aldrei þreytist vinur vor Poestion
stjórnarráð í Vín að halda á 1 ofti
ingurinn er nærstaddur til þess að
gjöra sínar ráðstafanir.
—Austri
Tíðarfar er mjog milt nú þegar tek-
ið er tillit til árstíðarinnar, að vísu
nokkurt frost um nætur en oft sólbráð
um daga. Snjófall er lítið, þó nægi-
legt til sleðafæris.— En þessari mildu
tið fylgir illkjmpjuð kvefsótt og ýmsir
aðrir kvillar hér í bænum og víðar.
Verkamenn Lögbergs þakka vindla-
kassa, sem þeim var sendur að gjöf
frá Central Grocery fél. á Ellice Ave.
Til að fylla skarð það, er varð í
hópi ráðsmanna bæjarins við fráfall
Controller Macarthurs, er ætlast til
að atkvæðagreiðsla fari fram um nýj-
vorum mönnum og vorum fræðum í an Controller 20. þessa mánaðar.
Heklu aldarfjórðungsafmælis stúku
sinnar með samkonni mikilli, er þeir
héldu i fundarsal sinum á Sargent ave.
V7ar þar fjölmenni mikið saman kom-
ið, því að öllum íslenzkum Goodtemp
lurtim ,er þá voru staddir í bænum,
hafði verið boðið til mótsins, auk
nokkurra utanfélags.manna. Húsið var
laglega prýtt; vöktu grænu limflétt-
urnar umhverfis rafljósin einkum at-
hýgli, því að þær mintu þegjandi á ó-
dauðlega eldinn, sem verður að brenna
við meginrætur þessa félagsskapar ef
hann á að geta lifað og dafnað og
haldið skrúði sínu vetur og sumar eins
og nálartrén.
Vandað hafði verið til prógramsins
eftir beztti föngum. Próf. R. Mar-
teinsson mintist Goodtemplara regl-
unnar og séra G. Ámason stúkunnar
“Heklu”. Þá var og fliítt minni
systurstúkunnar “Skuldar”. Þess
milli var lesið upp, sungnir einsöngv-
ar og tvösöngvaj, frumort kvæði flutt
og leikið á píanó og fíólín. Að því
loknti safnaðist allur hópurinn niður í
■ neðri sal hússins og gæddi sér á sak-
I lausum drykkjum og sætum kökum.
Var samkoma þessi að öllu leyti hin
vandaðasta og verður eflaust til þess
aö auka veg of virðing bindindisstarf
seminnar meðal landa í þessum bæ.
Hekla er elzta íslenzka Goodtempl-
arastúkan hér vestan hafs. Hafa þrif
hennar aldrei verið jafnmikil og nú.
Hún telur meira en 400 meðlimi, er
fjölmennasta stúkan í fylkinu og þó
að rniklu lengra væri leitað, og aldrei
hefir hópurinn fjölgað jafnmikið á
einu ári eins og því seinasta. Horfir
hún því hugglöðum vonaraugum mót
framtíðinni, en með sigurbrosi á um-
liðna tímann.
Því að Hekla hefir ekki farið á
mis við erfiðleika lífsins og hverflyndi
heimsins fremur en flestir aðrir, sem
náð hafa aldursskeiði hennar. En
hún virðist hafa lagt þá flesta að
velli. Höfuð orustan er þó enn eftir,
aðalvígi mótstöðumannanna óunnið,
varla nokkurt skarð brotið í kastala
þeirra. Nú er eftir að vita, hvort
Heklu tekst að vinna tiltölulega jafn
miklu meira á næstu 25 árum. en hún
hefir gcrt á hinum síðustu, eins og
hún stendur miklu betur að vígi í bar-
daganum nú en hún gerði fyrir 25 ár-
um. Það er undir þeim komið, sem
nú eiga æfina fram undan sér. Von-
andi ásannast það aldrei að þeir
verði “ættlerar frækinna feðra”.
Viðstaddur.
Hreinasta og lystugasta
fœða í nýárskostinn
Allskonar matvara, ávextir og sætindi o. s. frv. seld af
Hudson s Bay Co., hin vandaðasta vara, sem hægt er að fá.
Þessi kjörkaup bjóðast nú:
GROCERIES
Rúsínur, afbragð, pundið á .. 35C
Jordan Almonds, dessert pd .. 55C
Sheled Pecan Nuts, pd. á. ... . 95C
Salted Filberts, Cresca brand
krukkan.....................75C
Salted Jordan Almonds, kr. á.. 90C
Stuffed Figs og Dates, Cresca
brand, krukkan..............50C
Fruit Salad, stór flaska......6oc
Crackers og margskonar prýði
á borð................15C og yfir
Queen Olives, 16 únzu flaska. . 35C
Queen Olives, 28 únzu flaska. . 55C
Queen Olives, stuffed með pip 45C
Olives, stuffed með nuts eða
celery, verð..................45C
Döðlur, pakkinn.. á............gc
Plum puddings í punds pökk. 30C
Californa Peaches, krukkan
á.....................25C og 30C
Cal. Apricots, krukk á 25C og 30C.
Cal. Pears, tvær krukkur 30C og 35C
Pineapples, Cubes, 2 kr. á. . . . 35C
BISCUITS og CANDIES
Florettes, Peek Frean’s Biscuits
kassinn á...................ioc
Peek Frean’s Chocolate Biscuit&
kassinn á...................50C
Fairy Cakes, Peek Frean’s pd 40C
Rich Fruit Cake, pundið .. .. 30C
Cocoanut Macaroons, nýjar og
góðar, pundið...............30C
Chocolates, assorted, harðar og
mjúkar innan, pundið .. . . 40C
Lowney’s Chocolates pd.......6oc
Mixed Candies pd. ioc. 15C og 20C
Crystalized Ginger Chips pd.. 25C
Glace Ginger Cubes, pd......500
Glace Stetn Ginger, pundið . . 6oc
NYIR AVEXTIR
Malaga Grapes, bezta tegund
pundið....................25C
Fancy Navel Appelsinur, sérst.
tylftin á......25C. 30C og 40C
Egta fín Washingtön Table Ap-
ples 4 pund fyrir 25C, kassi $2.00
og......................$2.25
Fancy No. 1 Snows 5 pund á 25C
Fancy No. 1 Spys 6 pund á 25C
Nýjar Italian Chestnuts pd . . 20c
Nýjar Cal. Walnuts pd........25C
Nýjar Hickory Nnts, 2 pd .. 25C
Beztu Mixed Nuts pd..........20C
KJÖTMETI
Turkeys, (aldir og slátrað í
ManitobaJ pundið..........2Óc
Hænsnaungar krufðir pd.. .. 200
Hænsn krufin.................i8c
Gæsir, krufðar pd............24C
Endur, krufðar, pd...........24C
Satisage, Cambridge og tomato
pundið....................15C
Ný Egg, tylftin............32>4c
Sérstakt um nýárið—hinn nafn-
frægi Trappst Cheese, pd .. 30C
Þegar þér kaupið hveitimjöl
Þá gerið það ekki
af handahófi. Þér
þarfnist hveitis sem
gerir brauð og^aðra
bökun bragðgóða
R0YAL H0USEH0LD
MJÖL
er æfnlega eins, er
nærandi og betra
en nokkurt annað,
bveiti í heimi
Ogilvic Flour Mills Co. Ltd.
Ft. William WINNIPEQ Montrcal
ORGAN RECITAL
J. Vctor Barquist frá August-
ana College. Rock Island 111.,
heldur Organ Recital í Fyrstu
lúthersku kirkju föstud. 3. jan. kl.
8 e. h.. undir tilsjón Young Men’s
Association.
Hvaðanæfa,
lægt
Brit.
varð
Snjór hrapafói úr .fjalli ná-
Crows Nest, kolanámu i
Col.; svefnskáli verkamanna
fyrir flóðinu og fórust þar
KENNARA VANTAR.
Kennara vantar við Siglunes-
skóla nr. 1399, frá 15. Febr. 1913
til 15. Apr. s. á. Umsóknir send-
ist til undirskrifaðs fyrir 20. Jan.
X9T3 °g verður umsækjandi að
skýra frá námsstigi sínu, æfingu í
kenslu, og kaupi því er hann ósk-
ar eftir.
Siglunes P. O. 3. Des. 1912.
Jón Jónsson.
Sec. Treas.
12 smiðir.
— Á inánudaginn var kona
dæmd til 25 dala útláta fyrir að
hnupla tveimur treyjum í Eatons
búð. Dóniarinn Macdonald bað
blöðin að koma því á loft, að hann
mundi ekki sleppa búðarþjófum
með sekt héreftir, heldur senda
hvem og einn í fangelsi, sem
sannur yrði að sök. Landi vor J.
Samson sem er yfirmaður i réttar-
salnum bað h:nni umræddu konu
vægðar, og sjálf sat hún á ákærðra
bekk, með ungbarn á hnjánum og
iðraðist ávirðingar sinnar.
— Snögglega er dá:nn af hjarta-
slagi utanrikisráðherra Þýzka-
lands, kænn stjórnari og mjög
kunnugur Baíkan máhim; þvi
þykir illa við bera, að hans skyldi
m'ssa við nú, þegar sem mest
þurfti á kænsku hans og viti að
halda.
Brauðið sem er
æfinlega g o 11
bragðgott, jafnt
í sér og heldur
sér vel.
I
Canada Brauð
er brauðið sem
flestar húsmæð-
ur hafa mætur á
► ♦♦♦♦♦♦4-444444
+...... _ ♦
Roblin stjórnarformaður kvað ekki
vera fær um að sitja á næsta fylkis-
þingi sökum vanheilsti sinnar, og er
nú lagður af stað suður í heim. Hon
Colin H. Campbell mun eiga að hafa
á hendi flokksforustuna í stað Roblins
á þinginu.
Hrá Ioðrkinn og húðir
Eg borga
♦ Kæsta verð yrir Kvorttveggjs. Sendið ^
♦ mér póstspjald eg eg sendi ókeypis ♦
4. verðlista. 4
4 --- ♦
4 ♦
4; F. W. Kuhn, ♦
^ 982-9*4 Ingorsoll st. WinnipcK ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦