Lögberg - 27.02.1913, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1913
t
3
Hjá mannætum í
Brasilíu.
Algot Lange 'heitir niaöur nor-
rænn í New York, er ví5a hefir
farið og í margar raunir ratað.
hyrir tveim árum var hann stadd-
ur 2200 mílur frá ósum Amazon
fljótsins á þeim stöðvum, þarsem
auðugur Brasiliumaður, að .nafni
Da Silva , átti stóra togleður skóga.
Þó hann auðugur væri, vildi hann
eignast meira, og gerði út flokk
manna til að leita að meiri “rubb-
er” skógum, og slóst Lange i ferð-
ina. iíinir voru allir þarlendir
og hét Marques foringi ferð-
arinnar, maður hraustur og
haröger, borinn og barnfæddur
í skógi, og svo vegvís, að hann fór
sína leið í hinum dimmasta skógi,
og Yiltist aldrei. Hinir hétu
Freitas, Anisette, Magellaes, Jer-
ome og Brabo, allir innbornir. Þeir
urðu að höggva sér braut gegnum
undirskóginn, en ekki bar til tíð-
inda fyr en á þriðja degi. Undir
kveldið þann dag bygðu þeir sér
skýli úr stóru sefi eða reyr
lögðust til svefns í hengirúmum.
Frá því sem gerðijt þá, segir í ný-
lega útkominni bók eftir Lange,
er heitri “t villiskógi meðfram
Amazon-’:
“Eg vaknaði við ógurtegan há-
vaða og hélt fyrst að fellibylur
hefði skolliS á. Alt í einu brotn-
aöi kofinn niður og hrundi yfir
mig; þarmeð fylgdi hræðilegt ösk-
ur, og í sama vetfangi þaut eitt-
hvert afarstórt kvikindi framhjá
mér, og það nærri, að eg skall á
gólfið. Öskrin tóku út yfir alt, en
félagar rnínir hrinu upp yfir sig
og grenjuðu alt sem af tók. Kvik->
komust þeir með hörkubrögðum í j
eitt skýli sitt, er þeir höiðu bygt
á leiðinni frá mannabyigðum, og
létu þar fyrir berast um nótt.. x|
Næsti dagur var hinn mesti óláns j
dagur fyrir þá. Þann rnorgun var j
foringi ferðarinnar sem ekkert
hafði bitið á, stunginn af nöðru !
Lange saug þegar vilsu og blóð úr j
sárinu og skar skurði í kringum
það, nuddaði hann svo púðri í það
og bar logandi eldsíptu að því.
Þessi Indiána höfðingi brá sér [
livergi, heldur en skorið væri í (
stokk eða stein, en ekki tjáðu þess- :
ar aðgerðir neitt. Jerome og!
Lange sátu sinn hvoru m-gin við
hann, þarsem hann lá, og horfðu
á dauðann færast yfir hann. Hann
skildi við þrem stundum eftir að
hann kendi nöörubitsins. Þóttust
]æir nú nauðulega stadlir, þvi
að Marques hafði alla tíð rá'.ið
fcrðinni og á hann höíöu þeir all-
ir reitt sig. Þeir grófu gröf fyr-
ir kofadyrum, með veikum burð-
um og huldu líkið moldu, reikuðu
svo leiðar sinnar. Þeir höfðu þá
svikulu von, að þeim mundi auðn- ,
ast að komast af skóginum; svo!
°S|veikir senvþeir voruog viltir eftir
litla stund. Því köstuðu þeir frá
sér öllu sem þeir báru. Lange
kastaði frá sér myndavél sinni og j
plötum og fjórum stokkum af
gullsandi. Hann var þá svo veik-
ur að hann gekk i svima og quinin-
skamtarnir unnu ekki á hitaköst-
unum, þó stórir væru.
Þar kom, að Jerorne gafst alveg
npp, lagðist fyrir og bað íélaga
sinn að gera út af við sig með
byssukúlu. Lange tók á öllu sem
hann gat. studdi eÍ!a dró hann j
þangað sem þurt var undir cg
kveikti eld. Jermoe lá þar með
I óráði um stund. Alt í einu varð ;
Ókeypis skemtiferð
tíl
SOURIS,
M A
N
%
I T O B A
Eign vor í Souris er þar næst, þar sem verið er að byggja og
fast við C. P. R. vagnasmiðju, er nú er verið að stækka um helming.
C. P. R. varði $300,000 til vinnu í Souris árið sem leið, til undirbún-
ings hinni nýju, styttri braut : til strandar. Á þeirri braut verður
SOURIS AÐAL SKIFTISTÖÐ
Eign vor í Souris er svo góð, að vér viljum gefa hverjum kaup-
anda að fimm lóðum fría ferð til Souris, til að skoða lóðirnar — pen-
ingunum skilað aftur, ef kaupandi er ekki ánægður.
Ef þér getið ekki keypt fimm lóðir sjálfur, þá gerið samband við
kunningja yðar, og farið ferðina sem umboðsmaður þeirra á vorn
kostnað. $10.00 á mánuði nægja til að halda hverri lóð. Komið inn
og hafið tal af oss. —
Canadian Empire
219 Phoenix Bldg.
Cor. Notre Dame og Princess
WINNIPEG
Grant & Buckley,
312 Donald St.
Rétt fyrir noiðan Clarendon
WINNIPEG
Phone Main 1875
Bargrave |Ladies
Tailoring Co.
%
Kvenfatnaður búinn
til, ágætur og ódýr frá
$35 og upp.
Föt hreinsuð, pressuð og bætt
316 Hargrave St.
Winnipeg,
Man.
"Eg man nú ógerl^, hvað gerð-
1 j ist eftir þetta”, segir Lange. "Þaö!
GRAHAM EYJA
er jurtagarSur Canadalands; þar getiíS þér keypt jörð og sjálfstætt
heimili meö sama verSi og lóð I bæ, og meí fjögra ára afborgunar-
tíma. Aldrei kemur þar illviöri né kuldar, aldrei sumarfrost og alt
land er þar til ræktunar falliS. par er hinn æskilegasti markaður
fyrir dyrum og hinir ódýrustu flutningar; þar er paradís fiskimanna.
AnnaS eins tækifæri kemur ekki nema einu sinni á mannsæfinni. Grip-
iS þaS. Upplýsingar og bæklingur meS myndum fæst ókeypis. Skrif-
stofan opin aS kveldinu.
The Queen Charlotte Land Co., Ltd.
101-2 Confederation I.ife Bldg., MAIN ST., WINNIPEG, MAX.
Rýmkunar-sala
á karlm. fatnaði
venjuleg $35 föt OC CA
verða seld fyrir..
Yður er boðið að f»koða
varninginn. Vér búum
til nýtízku föt og úr i ezta
efni sem fáanlegt er.
AcmeTailoringOo.
High Class Ladies & Gents Tailors
4 85 Notre Dame
Tals. C 2736 WINNIPEC
FORT ROUGE
TUCATDC Pembina and
I flLrt I t\L Corydon
Hrcylimynda leikhús
lieztu myndir sýndar
J. JÓNASSON, eigandi.
indið buslaði á brott og hvarf I hann eldrjóður í framan, reis j
skyndilega niður að læknum sem Upp á annað hnéð og féll á grúfu
rann skamt frá kofanum. j fram á eldiqn og lá hreyfingar. j
Einhverjum datt i ’nug að j ]aus
kveikja ljós. Kofinn var i rúst
um, hengirúmin og alt annað
einni bendu. Jerome þaut einsog sem ef^r Var nætur la eg sjálfur j Eldar. voru kveiktir, pottar skafnir
eldibrandur á eftir hvirfilbylnum »j rgenulaus og vissi hvorki i þennan og ílát hreinsuð og ef.ir það byrj-
og kom eftir litla stund aftui og iieim né annan, og slikt hið sama aði hin hryllilega blótveizla. Ef
sagði okknr hvernig á þessum ó- ; aj]ail næsta dag. Nótt var komin eg hefði ekki verið sjónarvottur að
sköpum heföi staðið. ja ný, þegar eg vitkaðist aftur. jþessum aðförum,'þá hefði eg alla
Gríðarstór Tapir-uxi haíði verið I Eldurinn var sloknaður, skógur- j daga trúað þvi, að þetta litla þjóð-
á beit skamt frá kofanum; jagúar>Jnn koldimmur. Vesalings Jerome j félag i villiskóginum væri fyrir-
hafði hlaupið á bak honum, héltjlá í öskuhrúgunni. Eg hafði hvorki j mynd annara áð hreinlifi og góð-
sér föstum með klónum og greipjorku né hug til að hreyfa við hon-; um siðum.”
kjaftfylli í linakka 'hans. Uxinn , unl, því að eg vissi að alt andlitið Þegar máltíðin var 'fram reidd í sumar stendur að öllum lik-
tók á rás gegnum skóginn og ætl- j mundi vera brunnið af honum. jgekk Lange til rekkju og lézt sofa, j indum til að vér fáum heimsókn
aði að losna við rándýrið með Eg leit á hann i siðasta sinn með j og með þvi móti komst hann hjá | margra Norðmanna, að hér verði
]>ví að brjótast gegnum skógarlim- j hryllingi, og skreið svo burt, þvijað taka þátt i henni. Þegar henni1 efnt til norrænnar s’tefnu Ule5 llku
ið; á þeim hlaupum varð kofinn ' a5 eor *rat ekki gengið uppréttur. var lokið. fóru allir hermenn i; > ... , «
. . , . . . „ • -v . • n i i smöi og var snmarið iqii i Fær-
okkar fyrir honum, og braut nann.pg ekki vissi eg hvað eg for, hafði.einm lylkmgu og reðust a tlokk ^ &
niður einsog sinustrá. Hann ekki bugann á neinu nema komast j reningja frá Peru. er voru á j eyjlllT1-
flýði svo i lækinn og velti sér í j burt.” ! sveimi til rána í skóginum. MeS j
honum, til þess að koma af sér j Aður en langt um leið heyrði;því að þorpsbúar höfðu verið góð-
rándýrinu á ]>ann veg, er þaíS hann hundgá, og færði sig í áttinajir við Lange og reynzt honum vel, |
tókst ekki með öðru móti. þangað, þartil yfir hann leið á ný. j þá gekk hann i lið með þeim. Þeir|er aö semía leiErit.
Eftir þennan atburð fóru þeir Þegar hann kom til sjálfs sín höfðu kylfur, vindbyssur og eitur-
félagar 150 mílur á sex dögjum, aftur, lá hann í hengirúmi og örvar að vapnum og gengu í bar-
þartil þeir komu að “rubber '- j beyrði fólk tala í kringum hann á j dagann með háuni og hræðilégum'
TILBOÐUM um að kenna við
Markland skóla, Nr. 828, verður af
undirrituðum veitt móttaka til I.
Apríl 1913. Kenslutímabil frá 1.
Maí 1913 til 1. Nóv. sama ár. Um-
sækendur tiltaki kaup, mentastig og
kensluæfingu.
B. S. Lindal,
Sec.-Treas.
Kennara vantar við Kristnes'
skóla nr. 1267. Kenslutímabil 8j
mánuðir frá 1. Marz næstkomandi.
Umsækjendur tiltak kaup, menta-
stig og kensluæfingu. Frekari
upplýsingar gefur undirritaður.
Kristnes P. O. Sask. 30. Jan 1913.
J. S. Thorlacius.
Sec. Treas.
Nýjustu tæki
viðar skógi, og dvöldu þrjár vikur
við að skoða hann. Á því bili
varð þeim 'vistafá'tt, veiktust þá
þeir Lange og Brabo, og andaðist
hinn siðarnefndi eítir fáa daga.
I’egar Marques liafði ransakað
skóginn einsog 'honum þótti þurfa,
réð hann af að snúa aftur til Da
Silva og segja honum tíðindin, og
skifti nú mönnum sinum. Þrjá
]ieirra sendi hann meðfram bökk-
um fljóts nokkurs; skyldu ]>éir
halda fram ferðinni, þartil þeir
næðu í bát, róa upp eftir fljótinu
og sækja þá þrjá sem eftir voru,
máli sem hann ekki skildi. Gömul
kona gaf honum drykk úr leður-
belg og eftir þáð sofhaði hann.
og svaf svo mörgtim dægrum skifti.
Þ.egar hann vaknaði á ný, var
hann staddur í þorpi þess mann-
hrópum. Lange hafði skamm-
byssu, en hafði ekki færi til að
nota hana, þangað til einn óð að
honum með blóðuga kylfu reidda,
og ætlaði að drepa hann; þann
Bókmentavinum mun þykja það
góð tíðindi, ,að Einar Hjörleifsson
Efni þess er
1 J , .
tekið úr sögu þeirri, Höfðingjum, |
er hann hefir í smíðum.
Er það svo sent kunnugt er fyrstá
leikritið, sem höf. ’hetir samið.
Von er urh, að það verði leikið hér j
í bæ næsta vetur.
N * i
Reykjavík 29. jan.
Tveir íslenzkir bændur í Canada, |
GEKA OSS MOG0-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRENTUN
SEM GERIK VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
mann skaut Lange þrem skotum
ætu kynflokks, sem nefnist Man-j gegnum höfuðið og téll hann ' Jón Sveinsson og Magnús Hinriks
geroina, og var þegar færður fyrir dauður niður. Allir þessir villi-json, báðir Sunnlendingar, hafa sent 1
foringja þeirra. Hann reyndi að jmenn frá Peru voru feldir og fyr-
tala við hann á spönsku og portú- j ir líkum þeirra séð eftir á i mikilli
gölsku, en ekki skildi villimaður- j veizlu.
Höfðingi mannætanna var treg-
ur til að leyfa Lange ,að fara burt,
en þó fekkst það að lokum. Villi-
irm þær tungur. Lange kveið for-
lögum sínum, en ekki var honum
mein gert.
Frá útliti og búningi þessa fólks
en það voru þeir Marques, Jeromelsegir Eange á þessa leið;: "Hver
og Langé. Þeir fóru, sem sendir j karlmaður liefir tvær fjaðrir i mið-
voru, en komu aldrei aftur. Mar- i nesinu. og sýnist til að sjá eins og
ques réð þá af, að halda sömu leið ! hann hefði efri varar skegg.
til baka, sem þeir höfðu kouiið,
gegnum villiskóginn og gekk það
ferðalag seint, þvi að Lang:
var
I löfðingi þeirra hafði þess utan
klæönað af fugla fjöðrum, er náöi
niður undir hné. Kvenfólkið var
illa haldinn af hitasótt en Jerome j i engri spjör og haföi ekki aðra
að veikjast.
Annan dag ferðarinnar varð
]>eim bylt við að mæta -manni í
skógarauðninni. Það var Indíáni,
frábærlega vel vaxinn og karlmann-
legur, en hörundslitur hans var
sem skygður eir. Hann hafði ekki
önnur klæði heldur én belti úm sig
miðjan, af berki, og fjaðrir í hár-
inu. Hann hafði boga að vopni,
örvamæli á baki og vindbyssu Indí- sýndust til allra hluta fremur lík
ána; örvarnar voru hertar í því 'eS'r> heldur en að vilja hann feig-
banvæna eitri, sem nefnist “wour- an E'11 óttalaus var hann ekki,
ahli”, Þeir félagar fengu villi- j allra sízt Jiegar hann komst að því
manninn til þess að sýna þeint j a<^ l>etta voru mannætur.
hvernig hann beitti byssu sinni. l>a® var emn ^ag, þorpsmenn
Heilsuhælinu rausnarlegar gjaíir,
100 dollara hvor þeirra. Alagnús
á fyrir konu Kristínu Þörsteins-
dóttur frá Haugshúsum á Álfta- j
nesi. Kona Tóns er Þóra Gísla- j
dóttir frá Halakoti í Hraungerðis-
ntenn héldu honum samsæti og hreppi. Þeir Jón og Magnús
ýmsan fagnað áður hann færi, og!seSja: "\'iS sendum þetta til
fluttu hann síðan á bát niöur eftir I minningar um konurnar okkar,
fljótinu, þartil hann náði fundi -sem hafa barist með okkur gegnum
kartgripi heldur en ávalan trébút
í neðri vörinni og alskonar málað
rósaverk á handleggjum, andliti og
kropp; litirnir voru hárauðir og
svartir og voru teknir úr skógar-
jurtum, er uxu skamt frá þorpinu’ .
Eftir þvi sem Eange dvaldi
lengur hjá þessum villimönnum,
cftir því voru þeir betri við hann.
Þeir báru hann á höndum sér,
Da Silvas. Fáum dögum síðar
komzt hann á enskt gufuskip á
Amazan fljóti, og að lokum til
New York.
Islands fréttir.
Hann tók eitraða ör úr mal sínum:
stakk henni í byssuna, sem er fimm
álna löng pípa, og blés svo í annan
endann. Örin flaug undra hratt
gegnum loftið og kom í lærið á
apa. sem sat á trjágrein allskamt
frá; apinn féll til jarðar einsog
hann hefði sofnað og var stein-
• lauður eftir fimm mínútur. Sár-
ið var lítið meira en skeina, en
]»etta var eitrið banvænt.
Skömmu eftir að þeir skildu
við villimanninn, fór Jerome að
kvarta yfir dofa í tám og fingr-
um og máttleysi fyrir hjartanu og
]>ar kom, að hann drógst áfram
fet fyrir fet með veikum burðum.
Sóttist ]iá ferðin seint, er tveir
þeirra félaga voru veikir, en þó
höfðu með sér heim lik af tveimur
“breedum” frá Peru; þá menn
höfðu þeir veitt í mannagildrur
úti í skógi og unnið síðan á þeirn,
með bogaskotuni. Þessir Indíán-
ar frá Peru fóru herferðir á hend-
ur þessum Mangeroma kynflokki,
og var hinn beizkasti fjandskapur
]>eirra á milli.
“Þegar náirnir voru fluttir inn í
þorpið, varð þar mikill glaumur
og fögnuður. Hendur og fætur
voru aflimaðir, herminnirnir drógu
örvamar úr búkunum og gengu
þarnæst á fund höfðingja síns.
Hann virtist láta vel yfir því sem
borið var upp við hann, kinkaði
kolli brosandi en sagði fátt. Eftir
það bjuggust þorpsbúar við veizlu. ] eystra’
Reykjavík 22. jan.
í morgun kl. 71/2 kviknaði í Isa-
foldarprentsmiðju — í kjallaran-
um. Drengur, sem var að ná í
steinolíu til uppkveikju, misti nið-
ur eldspítu, og kviknaði þegar í
steinolíunni.
Slökkvuliöið kom þegar til skjal-
anna og tókst að slökkva eldinn á
skömmum tíma.
En ef slökkviliðið hefði komið
FURNITURE
. ;: -.4 • '
■ n E*%t P»jrm«nU v
OVERLAND
.
MAIN I AllUNOIfl .
lífs og landnámsstríðið”.
G. Björnsson. ; n .
DönSk biöð íeggja ekkert tii um Karimsnii og kvenfólk
sambandsmálið frekara en áður1 0
liefir verið skýrt frá hér i blaðinu,
heldur láta sér nægja að skrásetja
það, sem um málið hefir vérið rit-
að í íslenzkum blöðum. En af því
þykjast ]iau samt mega ráða, að
sitji við alt breytingalaust — fyrst
um sinn.
Bóndinn á Hrauni, leikrit Jó-
hanns Sigurjónssonar, sem leikið
var liér um árið, veröur sýnt i
konunglega leikhúsinu mjög bráð-
lega, líklega í næsta mánuði.
Pétur Jónsson söngvari hefir
fest söngmenskustarf nú við Kur-
hefði j fúrsten-Opera í Berlín. Hann
læri hjá oss rakara-iðn á átta
vikum. Sérstök aðlaðandi
kjör nú sem stendur. Visst
hundraðsgjald borgað meðan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágætis tilsögn,
17 ár í starfinu, 45 skólar.
Hver námsveinn verður ævi-
meðlimur..............
Moler Barber College
2o2 P^cific Ave. - Winnipeg
J. S. HARRIS, ráösm.
nokkrum mínútum seinna, netci j tursten-Opera 1
eldurinn að öllum líkindum náð að j lnigsar til að koma hingað heim í
læsa sig í pappírsbirgðirnar í kjall- sumar.
aranum og húsið alt þá sjálfsagt'
logað upp.
Það má vafalaust þakka hinu
nýja fyrirkomulagi á slökkvilið-
inu. að svona vel fór.
Hversu miklar skemdir hafa
Skákglímunni lauk í fyrrakveld
þann veg.t að Pétur Zóphóníasson
f. ritstjóri varð sigUrvegari.
Hann vann 10 af n töflum. en
tapaði einu við Sumarliða Sveins-
orðið á vörum þeim er geymdar son- er varö nr- 2 (vann 9 skákir,
voru i kjallaranum, er órannsakað t^paði 2). En þriðji hlutskarpast-
enn. bnr varð Sigurgeir Jónsson fvann
8, tapaði 3J.
1 í
70 miljónir franka írúmar 50
ntilj. krónur) segia dönsk blöð.
.að Bríllouin konsúll sé búinn að
tryggja meðal Frakka handa fé-
lagi því, er starfrækja á Þorláks-
höfn, fossana 'eystra og önnur
íyrirtnpki. sem fyrirætluð eru þar
kappskákunum
Alls tóku þátt
öllum 12 manns.
Pétur Zóphóníasson er því skák-
meistari landsins þetta ár, og er
hann vel að þeim titli kominn.
Hann hefir unnið mikið í þarfir
tafllistar vor á meðal og er sjálfur Fón Garry 2833
fágætur taflmaður.
• •
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THE HEOE EUREKA PORTABLE SA'V MILL
Mountnl _ , on wheels. for saw-
Ívx lou « 7X , f xiðft. andnn-
uev. •nm/j9A fc mi.lteaseasilymov-
cd as a porta-
Ule tartshcr.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St., - - Winniptg, Man
tú
GERLALAUSIR AF ÞVí,
£5
að pappír og pokar eru gerðir í sama húsinu, og í
Eddy’s fu lkomnu vélum, svo að engin mannshönd
þarf að snerta pappírinn frá því hann er látinn í blöndu-
kerið og þangað til pokinn er fullgerður.
Því skyldi hver og einn heimta að matvæli hans
1 séu færð honum » Eddy’s gerlalausu pokum.
Janúar-sala á Fatnaði karlmanna
Hver flík er handsaumuð, hefir 20. aldar
tryggingar merki. Hvert íat sniöið af afbragös Q P* /\
klæö kera og saumað af beztu verkmönnum. IX *x||
Karlmenn! Takið eftir! $22, $25, $28, og$3Q á
- Venjiö yöur á að koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
títlbiisverilun i Kenora
WINNIPEG
{Dominion Gypsum Go. Líd. I
+ Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. |
t Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 X
* t
* ■■■■■--:-.-: .. .......--------- ' ••■■■-1 ' ==t
<*• í
* Hafa til sölu; %
„Peerless“ Hard-wall, plastur +
„Peerless“ Ivqry Finish *
,,PeerIess“ Plaster of Paris t
t „F'
í °P
Peerless-' Wood-fibre Plastur,
„Peerless“ Stucco [Gips]
Peerless“ Prepared Finish,
♦ ■!■ ♦ •!■ ♦ *+ ■»+ •»+4-+-l-»-++-+A'++'»+ ■++■++'+♦•+•» ■+•+ ++++++++ ■
CASKIE & CO.
Manufacturers of furs and fur garments.
Loðskinnaföt vel til búinn og sérkennileg í stíl. Póst-
pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Mr, Donald Caskie
gætir persónulega að hverri pöntun. Eftir sjálfmælis
leiðarvísi vorum getið þér valið það sem yður þóknast,
hvar sem þér eigið heima. Vér erum alþektir sem á-
reiðanlegir loðskinnakaupmenn.
Skrifið til vor eftir hverju sem yður vantar, viðvíkj-
aodi loðfatnaði, hvort heldur er viðgerð eða nýtt, og vér
munum svara spurning yðar samstundis.
Caskie & Co.
Baker Block, - 470 Main St.
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
1« Electric Co.
þá megiö þér vera vissir um aö
hún er vel af hendi leyst. Þeir
gera alla vinnu vel. Áætlanir
geröar og gefnar Contractors ó-
keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö
Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki
annaö en hringja upp Garry 2834
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja lönd og lóðir í bænum og
grendinni, lönd í Manitoba og Norð-
vesturlandinu, útvega lán og elds-
ábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. SigurSsson,
P. J. Thomson.
J. H. CARR
204 Chambcrs
of Commerce
Flogið hefir fyrir, að Þjóð-,
verjar muni haia í hyggju að gera
út hingað til lands heimansendan
konsúl, svo sem þegar háfa gert
Frakkar og Norðrrænn, og enn-
frernur að þeir vilji fá viðurkend-
an konsúl í Vestmannaeyjum.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnípeg.