Lögberg - 27.02.1913, Page 4

Lögberg - 27.02.1913, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1913 LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag a£ Thk COLUMBlA PrESS LlMITKD Coraer William Ave. & Sherbrooke Street Winnipeg, — Manito-fa. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER utanAskrift TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd- P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: EOITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. Fjalla-Eyvindur stjórnarformaðurinn lýð þeim. j er á hann lilýddí, að taka sig til1 og fara iið lesíi og læra, — lesa hefir aftur verið leikinn tvö sögu Cangda. Kvað hann ráð-1 kve,d 1 l>«ssari viku. Aðsókn legast að byrja á árinu 1866 þá hefir verið allmikiL Er Sott 111Í * er fvrsti vísir liefði fylkja sambandsins. arnir gerðu það, og vægju íjleiki, sem settir eru saman afj liugii sér liviið lægi eftir liina skáldlegri íþrótt og andagift. ýmsu stjórmnálaflokka lands- j El1 ])f)mi dóm hafa öll íslenzk ins, sagði stjórnarformaðurinn h_loð austan ll;lts a kJllllh- I aðþeir lilytu strax að sannfær ^ ! þess iið vita. Það er órækur °r 1 1 í voítur þess, að fólk hér kann að Lf laud- meta áhrifainikla íslenzka sjón- THE DOMINION BA.\K 8Ir KDMUNB B. ONI.KK. M. P„ Pres W. D. MATTHKW8 ,Vlce-Pm. C. A. BOGERT, General Manager. Höfuöstóll borguðu* .. . $5,000,000 .. $6,000.000 Ailar eignir . $76,000,000 pJEK GETIÐ BYRJAD REIKNING MEi) $1.00 Sumir stærstu reikningar í sparisjóðsdeild voru birjaðir í mjög smáum stíl. Reikning má byrja með $1.00 eða meira. NOTRE DAME BRANCH: Mr. M. DENISON, Manager. SELKIRIÍ BRAXCH: J. Grlsdalc, Manager. agt Eyvind Jóhanns skálds Sigur- #j n st um það, að eonservatívi Sömuleiðis fræg-1 ''æ,ri, cin a/ |linum nl(jr«u húnstum , XT v I kolska, til þess að koma mann- ustu ntdomarar Norðmanna,: , ~ . i nyi jonssonar, 01 | K°lska, tu pess ao kor Fólk með j i n iw\ui iiiii uiimu ]■(, iGina og Þjóðverja, sem heiibrigt5ri skynsemi ætti annars stjórmmildflokkum líin^t um tviniSBlíiIflust kunnn nð <i<pnici1 aö haetta að trúa þeirri heimsku- framar, svo menn jgætu ekki um slíkaTiluti. Mtanlega þurfa ’.egu lýgi, að því meir sem alþýðan TALSÍMI: GARKY 2156 íi)) Ve.iS blaðsins $2.00 um árið. « s® ltikað við að fylkja sér undir leikendur að kunna að fara colli sjálfá sig, þvi ríkari og far- merki lians; liann væri og þjóð-j með hlutverk sín. Það virðist 'æ!í’ verðl hún. ræknasti, oanadiskasti og brezk j hópnum liafa hepnast vel, sem , l>e,Ssi retornis seni. ker er asu stjornrnalaflokknr lands- t jalla-Eyvmd liefir leikið her i 5 aðsi?i eru< bæði hér og annarstað- ,lls’ ^ innipeg í vetur, og jafnvel ar, eru í sjálfu sér ágæt og cmiss- Vrel kann {> ið að vera ‘ið ' ^11^ tram ytlr f*ihir vonir, svo andi, og verða eflaust bráðum lög- löndum vorum mörgum séekki I 36m Sagt var f 8Íðasta hlaði;; leidd en þau geta aldrei orSið að k.tJS civ nmrri Kttí „nrlr.ixmT.t tilætluðum notum, fvr en buiö er svo kimnug stjórnmálasaga | . 1 1 ^dravert ^ n, verandí ýkatta álögum Canada sem skyldi, og fyrir þá ’ J1' ‘l< eikendunum tekst vel á líkan hátt og Canada hefir þegar sök sé áskorun stjórnarfor-! ,,e^ai <l oi htið, hve byrja.íS að breyta þeim, neínilega: mannsins tímaliær. En því vilj- skalmnUr timi hefir verið til j afnema allar skyldur og skatta af i uin vér neitii með allri þeirri ■ æfinga’ Þeir orðið að fást öllum auð, ifinaði. byggingum og alvöru, er vév eigum til, að sá j Vlð Þ®r á kveldin aðeins þreytt- húslóð manna Þaö er að segja : irlestra síðan hann hann kom , t h|jóti ð, ” r eftir dagsins erfiði. Enn 1 ndanþ.ggja allar umbætur i og a *..cc- . „r* I ‘ujon ao Idoa til pess, aD ; ° . „. ,. landinu, en leggja skatt á landiö „. fN ' ’ , íslenzkur ahnenningur sann- j , ' . 01 a lmlteudurnir flestir sjalft samkvæmt verðmæti, jafnt, Iistu. Tíefir hann getið ser svo færist uni j)á óviðjafnanlegu °van,r a lerksviðl’ að nndan- hvortþað er bygt eöa óbygt, land- yfirburði, sem stjórnarformað- teknnni tveimur eða þremur, og stjorninni til iramfærslu. Van- nrinn tolnr (.misorvíitíuM ! ungfrú Guðrúnu Indriðadótt- couver og Edmonton baia sett svo ZLh 1 fZZrl ££.! «• •* ví.u og bezt: As*u e.u^oi ,► lí«,eg< c, . , málaflokka landsins. Oss'þyk- 1>akka l,að’ hversn vel leiknrinn þV1 verft‘ Iyigt metr °g œc,r * V ísindafelog ir mjk|u líklej?ra w,,,.;™ hefir tekist. Hún hefir leið Vilhjálmur Stefánsson, heimskautafari, liefir verið á sífeldu ferðalagi að lialda fyr- irlestra síðan hann hann kom úr norðanför sinni hinni síð- ustu. Hefir hann getið sér svt inikinn orðstír af landkönnun um sínum, að hann er orðinn heimsfrægur maður og í sinni röð langfrægastur Islendingur, sem nu er uppi arsiaðar. "Single tax " hugmyndín mætir rnu úr reynast alia þá inir henn- Þá staðhæfimm er okki verða a 11VÍ> hvernig Halla er ar staöhæía. Auk þess að hún er skyni að hafa tal af Vilhjálmi, j 1 1 e rökstvðia Nó-'leikin' þessi ástríðuríka, hvassa fkoniin inn i. "l>ract,cal Polll,cs” hJa og fá hann norður til að halda ^ f ; og tápmikla kona, þá er leikur-1 ^a"ada lllonnnni’ eru framfara fvrirlestur við þann skóla. J,U d™' Malfur stJornai'-! : . , þjoðir viðsvegar, farnar að aja aö hotta hefði þ°tt likmdahtið,T?0hHn er eitt. ekki lun mistolí að tala» heldur alira þjófimála, fullkomna leiklist, sem tekur. Svo mikið vitum vér um1 langt fram spursmálið á Englandi eins íljóttj uð einkennilega fyrir og verið spé- j og auðið er, og er ekki óliklegt afij bræddur, svo að piltar ertust við' ^ «ti/i naroríiriiíi r annara KinSa rpvni I i , - i sú, sem náð liefir föstum tökum fyrir nokkrum árum, og sann- ast þar, að verður það sem óktóbermánaðar 1809. Foreldrar séra Hannesar voru þau Arbi stúdent Daviðsson og Þóra Jónsc'óttir, systir sé a Arn- órs sálmaskálds, hin merkasta kona, er séra Hannes hrósar mjög i æfiágripi sínu. Hannes var yngst- ur 4 systkina, tveggja bræðra, e" til menta voru settir, og einnar systur. Ekki hafði verið hugsa’ð að setja hann til menta, því að efnahagurinn var örðugur og ekk- ert látið af gáfum hans. Kemst hann sjálfur svo að orfii í æfiágrip- inu — og sýnir jiað meðal annars, hversu einstaklega hreinskilinn maðurinn var um sjálfan sig—, að hann hafi verið tregur til náms, en heldur hneigfiur til athyggju. Sárt þótti honum þvi a'ð vera ekki sétt- ur til menta, en hann bar harrn sinn i hljóði, þangað til honum bar það happ að höndum, að Stefán Gunnlaugsen, sem þá var sýslu- maður i Rqrgarfjarðarsýslu, þegar við fyrstu viðkynningu bauðst til að kenna lionum og láta kenna honum undir skóla: lofar Hannes að mak- legleikum ]iann velgjörðarmann sinn. Eftir 2 ára undirbúning komst bann í Bessastaða skóla 1831 ; sagði hann sig þá þremur árum yngri en hann var, 19 ára í stað 22. En slikt hið sama kváfiti eldri b'æfiur hans, sýslutnennirnir JóHann og Arnór, hafa gert, eftir því sem Hannes skjalavörður Þorsteinsson hefir sagt mér. Páll sagnfræðingur Melsted var Rodmond illn danðadípmdur. Bn þar er íandspursmálið er þýðingarmest og á því eru °11 samtímis Hannesi Arnasyni í skóla önnur bygð. Lloyd George virfi-|ng hefir hann sagt ntér, að Hann- , ., , ! ~ öllu því er nokkru ’sl hafa í nyggju að taka upp land-j es hafi j)á j)egar þQtt koma nokk- varir og einnig það, sem ekki! .Mjórnmála.sögu Canada síðast- sinni hefir áðttr sézt hér á íslenzku vaiir. En vel er Vilhjálmur! liðin 50 ár, að hann var á ung- j |eiksviði. Engin Jeikkona, nema tttefánsson þessarar sæmdar urn aldri, er fylkjasambandið iiaklegur og þaðan af meiri. staðist allar var myndað. 1 meir en tuttugu á ]jstinni, getur En ekki ætlar norðurfarinn! ár var ltann, þessi mikli, gáfaði þær eldratinir ástar og fagnað- ísfenzki að láta af landkönnun- herramaður, ósannfærður 11111 ;n% Iitigstríðs og liarma sent arferðum. Hann er nú ráðinn ■ {tttÖ ágæti eonservatíva flokks- n;1i].|' verður að revna. ]Jng- í nýjan leiðangur norður í ns, sem liann er nú að flagga frtj (íuðrúit stenzt þær. Hún heimskautalönd. Er svo til ætl-jmeð. Allan þann tíma harðist! breruúir ekki. Hún gengnr skír ast, að lagt verði af stað í ltann liann eftir niegni móti grund- ár eldinum. Hjá henni fer sam- syna er Jiun ar er sál í a vori komandi, líklega í Maí-: vallarstefnu afturhaldsflokks- niánuði. Hefir Canadastjórn, ins og var strangur liberali; má lofast til að leggja fram fé til þó nærri geta að nokkrum sinn- fararinnar um $75,000 og verð- uut hefir liann, ó öllum þeim ár- ar leiðangurinn farinu að til- um, verið búinn að lesa stjórn- lilutan henriar. i inálasögu Canada frá 1866, og tt jólfsagt verður skip gert út sjálfur tekið sinn þátt í henni, í leiðangur þenna og gizkað á því að uirt liríð var liann þing- •ið leiðangursmenn hafi að tuaður undir merkjum frjáls- n i sta kosti fjögra ára útivist. ynda flokksins og ámælti con- Tiiætlanin, sú, að kanna óbygð- servatívri stjórnmálastarfsemi : rar norður af Canada; vænta harðlega. iitenn sér og mikils vísindalegs iírai’iiiirs of leiðongriiram. i >»*• «»»« »s» K* ,.,0 viröist mjög yiSurkvæmi-' “""81.«™«. jafnvel 1>Ó v i . •' „ i___.• íslendingar hafi orð á sér fyrir , ■t>íxi að Canadastjorn kosti , , . / <ma>gju höfum ver hevrt ó öllum |,.«nf»rVHhjálm8.og«Shann ?»fur.0Kn“,Df>s"»Sb»“stvlS . . •» - . fari í lietinar þágu, því að hann hefir alið aldur sinn hér í landi, um, rett af því að renna augum yfir stjórnmálasöguna canad- isku, lír því að stjórnarformað- uiinn, herra Roblin “sjálfur”, var í meir en tuttugu ár að lesa fmn 1 hana áður en ltann sannfærðist imi vfirburði afturhaldsins því, að þeir á svipstundu “um- vendist” í stjórnmálaskoðun- ;iit glöggur skilningur hlut- verksins, nu'in smekkvúsi og sú gáfa, að geta sýnt sem Ijósast og skýrast, í orði og athöfn, hvað í skitpí býr. Þetta.tekst Guði únu Indriðadóttur svo frá hæriega vel, að leikur Höllu. I hverri setningu. A mánudagskveldið var Guð- rún kölluð fram á leiksviðið og sæmd hlótnvendi fyrir leiklist sína. Flestöllum hinum húkendun- tim tekst vel og býsna alrnenna sein leikinn hafa séð og á hann minst. stjó nargarpar annara þjóða reynilhann og stri(ich, honum. Sneiddi afi fvlgjast með. hann sig bjá leikum þeirra; en bólk sem ókunnugt cr um l,au j einu þótti honum gantan að, að náttúrulig, sem sönn political I dispúterg! Stakk ltann einatt sjálf- economy” byggist á. heldur afi "single tax” geti ekki komifi mikl- iii)i umbótum til leifiar, en þeir sem þekkja þessi áminstu lög. vita hvað þau innifela. Það voru sönn spakmæli I lenrv George flutti áheyrendum sínum, þegar hann. í endir ræðu sinnar, er hann hélt fyrir meir en 20- árum, sagði: "To beat dowii and cover up the trutli that I have t ied tj-niiht to- make clear to you, selfishness willj call ott ignarance. líut it has in ur upp á umræðuefni; en piltur nokkur Skafti Timoteus Stefáns- son afi nafni. bráðgáfaður maður, sem druknafii á ITafnarárum sín- ; um, varð þá helzt fyrir svörum, sem 0or urðu viðræfiur þeirra oft lang- N0RTHERN CR0WN BANK ADALSKKIFSTOt-'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,706,519 STJÓKNENDUK: Sir 1). H. McMillaD, K. C. M. G. ----- Capt. Wm. Kobinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R P, Iíobiin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vérbyrjum fóikninga við i-'iastaklinga eSa félög ug sonngjarnir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaöa staöaar Sem er á fsUndi, - Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs inntögum, sem hægt er að byrja meö einum dollar. Reulur lagðar viö á hverjum 6 mánnðum, T. E. THORSTEINSOIN, KáOsmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron lega gekk hann á frakka, en á vetrum hafði hann loðhúfu á höfði, var i víðri kápu og loðstígvélum utan yfir skónum, er hann fór i. 1 lann var meðalmaður í lægra lagi, grannur og ofurlítið íboginn. Hann var kvikur á fæti og smá- t ítlaði, er hann þurfti að flýta sér. Nærsýnn var hann og bar því jafn- an gleraugu; hafði hann það til, er hann var á gangi, að skima i allar áttir undan gleraugunum; og er hann sat og var að tala, þá ýmist reri hann eða neri saman höndun- um og gat þá stundum iðað af á- nægju og ákefð. Fátt var veru- lega frítt á manninum, nema aug- un, þvi afi þatt voru athugul og skir. Ekki var laust viö, að menn við fyrstu kynni hentu gaman af séra Hannesi; en það sögðu vinir hans, að þeim hefði ekki getað' komið það til hugar, er þeir kyntust hon- um nánar, því að maðurinn var hreinn og falslaus og vildi í engu vamm sitt vita. Hversdagslega var séra Hannes stiltur maður og stjórnaði sér vel, þótt nokkuð væri hann bráðlyndur að upplagi. Hann var binn ljúfasti á heimili og bar heilsuleysi konu siunar með stakri alúð og þolinmæði: en bún var bálfveil á geðinu síðari árin. Féll hið bezta á nteð þeitn hjónum og voru þau samtaka i því að gera heimilið sem vistlegast. enda var það fyrirmynd að umgengni og alt eins og spánýtt hjá þeim. Til marks um hirtni séra Hannesar var þa'ð, að hann fór svo vel með bæktir sínar, að hann ekki einasta braut utan um hverja 1 bók, sem liann átti. heldur snéri hann þeim vifi og vifi upp og niður i skápn- um, svo að þær skvldu ekki siga í bandinu. þau hjón og áheldin. En þó niifil-! tfðu þau mörgum, svo lítið bar á, En þá tók séra Hannes óðar málii þeirra óg sagðjj: “Þetta liafa mín- ir piltar ekki gert!” Varði ’harín þá svo i líf og blóð. En hvað gerðu strákaskammirnar á meðan? Þcir fyltu svo utanhafnarstígvél hans afi hann bullóð, er hann fór í þau. Þá hljóp hann inn í bekk og sagði: “Og þið eruð visir til að hafa gert þetta, ótætin ykkar!” Með það fór liann og varö ekki meira úr því. í hitt skiftið kom hann heim til þess vinar síns, er hann jafnan taldi beztan, Jens Sigurðssonar, og lét á sér skilja, að sér segði þungt hugur um prófin á prestaskólanum þá um sumarið. “Nú eru þeir hræddir um sig?” spyr Jens. — “Þeir hræddir! Nei; en það er eg sem er hræddur”, svaraði séra Hannes. Þessa sögu hefir próf. Eiríkur Briem sagt mér eftir Birni sál. Jenssyni, sem var við þegar séra Hannes sagði þetta. En báð- ar sögurnar sýna, hversu ant hann lét sér um nemendur s'ma, þótt ekki launuðu þeir honum altaf jafnvel fyrir. Eins og þegar er drepið á, kendi séra Hannes í lærða skólanum náttúrusögu (steinafræöi og dýra- fræðij og var þetta á skólamáli nefnt “snakkið”. Bar það til þess, að hann einu sinni í kenslustund liafði sagt við pilt: “Stattu þig nú í snakkinu!” Sjálfsagt hefir séra I lannes lagt sig eftir greinum þess- um eins og föng voru á; en að þeirra tíma sið mun hann liafa lært þau meir á bókina en af nátt- úrtmni sjálfri. Á það bendir t. d. sagan um dúfuna, sem piltar færðu honuni og sem hann sagði að mundi vera “ekta þýzkur smyrill”. Um Hannes Arnason. litir Agúst Bjaniason Dr. phil. og í Xýja Islandi dvaldi liann g skuárin, þó að Intnn hafi um lirið átt aðsetur suður í Banda- ríkjum og mentast þar. Hans hvað von liingað til Manitoba á p skustöðvarnar áður en leggur af stað í ferð súta norð- t r f vor, og ætlar og að lieim- sc kja móður sína og aðra a‘tt- iagja. sem heima eiga vestur í ;. ;'skatchewan fylki. , Mörgum íslendingum liér í Breytingar. Því hefir veriö skýrt frá í blöð- um og bókum nú upp á síðkastið, að aldarafmæli Hannesar Árnason- ar hafi veriö í ár. En þetta er ekki Allir jafnréttis og frelsisvinir! rétt. og sýnir athugaleysi hjá mönn- hér í Bandarikjunum eru vonglað-lttni þeim, er um hann hafa ritað. i yfir forsetaskiftunum sem verða| Raunar er peirn nokkur vorkunn, 4. Marz, jiegar Woodrow Wilson ]>'" að sjálfur segir Hannes svo frant yfir frittrisókn og frjáls- tekur vifi embætti. I»að eru allar frá í æfiágripi Jivi. sem hann reit, lyndi. ! líkur til ]æss, að Mr. Wilson þjóni ])á er hann prestvígðist. að hann , é | fólkinu af meira viti og hollustu, fæddur i október mánuði 1812, og l’að nnin og mörgum íslend- i heldur en þrír seinustu fyrirrenn-: í Minningarriti prestaskólans er ingtiui vel kunnugt, að jafnveT arar lians liaía gj°rt- 'agt fullurn fetuni, afi hann se Stjórnarformanninum. í Það er lika margt íleira semi fæddur 11. okt. það ár. En eng- breytast er til hins betra hér syðra. | um virðist hafa dottifi i hug að , , , , , 1 Se saga hessi sonn, virðist natturu- feldur stiarsom þottu7T , , . , c 'u~w þ,;«i [ þekkmg sera Hannesar ekki hafa staðifi djúpt. En því meiri alúð , , , , , . , , • , og rækt virðist hann hafa lagt vifi og þa helzt þeim, sem ekkt kuuntt , „ , ‘ , , hetmspektna, seni nann kendt a að biðia. Barnlaus voru þau, en; , , „ . ,, , - , . , 1 , , .. . prestaskolanum. Að visu for hann ar og strangar, svo að piltum þótti emkar samrymd, og nelndi sera j)ar mest eftir kennara smum, gaman að 1 lannes útskrifaðist af Hannes konu sma_ jarnan bæði ()anska heimspekingnum Sibbe n, Bessastaðaskola árið 1837 mefi leima og ictnian min en . ,in sem hann har hreina 0g beina lotn- gófium vitnishurði. ! manaleg hl-vtur æfm hafa ve"1S ingu fvrir: en þó má fremur öllu Sama árið sem Ilannes útskrif- j sel a annest þau 11 t T lann öfiru marka þafi af heimspeki séra aðist sigldi hann til háskólans. 1,1 l>enna vm sllin ’ onuna’i Hannesar. hverrar skofiunar hann \ ar hann utan 10 ár, áöur en hann 1 11 11111 0 laUstl^ 1 1 arrna Tj var og j hvaða att hugurinn beind- tæki próf, enda varfi hann fyrir hann nana mj°S- | ist, Séra Hannes kendi heimspekina ir ser ein 2,ar utan Kaupmanna-j iasKiiunn og am taa vim, » fyrirlestrum, er stúdentarnir rit- hafna' mefi harnafræöslu; og öll framan af einna lielst þá J.’ens ^ nðu Upp eftir honnrn. Hef eg fyr- hin sífiari arin, er liann var í Höfn,j Sigurfisson, ei sífiar varfi rektoi, jr mér handrit séra Jóns Þorleifs- veilti hann stúdeníum, er voru að 1 nS H. Ki. Friðriksson; en siðustu sonar móðurbróður mins, er var húa >ig undir próf í forspjallsvís- árin einkutn Árna I horsteinsson notað um ^ ara sketð a presta-k'd- indum. tilsögn í heimspeki. Hug- Hndfógeta. Oft var 'hann opin-1 anum 0g annag ettn yngra eftir ur Itans dróst einna mest afi heim- si<«-r vifi þessa vini sína og þá ó-j sára ]]enedikt Kristjánsson. Fyr- ]>eki og náttúrufræfii; en aðalnám mildur í dómum sínum um menti, ir]estrar þes.sir lúta afiallega afi it the germinative force of trutli, I fátæktar sakjr að hafa ofan af fyr- Htifrá var séra Hannes fálát-url aivl tlie times are ripe for ít The! jr s<;r ein 2>ár utan Kaupmanna- °S fáskiftinn og átti fáa vini, ground is plowecl. the seed is set. ' * the good tree will grow. So liítle now. onlv the eye of faith can see it.” Paul Magnus. Mattoon 1’!. U. S.. 17. Fehr. 1913. hans var guöfræöi og í lienni tókj °g niálefni. Þóttr honum einatt ltann próf 1847 mefi einkunn. j ,!tt gerl- senl gert var. eítir ]>vi L’m heimspekina segir hann í æfi- sellT Arni landfógeti sagfii mér. og sögunni, afi hún jafnan hafi vcrifi alt heldur smávaxiö og smásálar- sitt mesta hugaryndi. Iegt- En á liinn bóginn var hann L'm vorifi 1848 fekk Hannes sálarfræfii og rökfræfii; en þó kemur þar jafnframt ákveðin heimsskoöun og siðaskofiun í ljós. Yí'fiast hvar fer. séra Hannes eftir Sibbern bæöi i framsetningu og orfiatiltækjum, en Sibbern aftur eftir þýzku heimspekingunum, einkum Shelling. Þafi, sem séra Hannes etnna fvrit lu ry inun vera forvitui á að ttir Rodmond Roblin, munu 1 ,..v , . tt'ii "i Cu o- v . . ..,.., \ 'fi seinustu kosnmgar til dæmis,, fletta upp 1 kirkjubokmni, og er þo 1 e’ .,a„ J . Stefansson ! aðrar orsakir en sogulesturinn kwmust að rikisstjorn. vel þektir' s vyjíi f 1 a íei oum 8imim ei hann , hafa ráðið er liann liann “um-j framfaramenn í stað afturhalds kemur hingað, 0g sjólfgefið aÖ 1 far ’itít honnm hér vel véntist” frá frjálsræði til aft- rnanna, urhalds. sæmiíega. Lesið þér landar! A fundinum, sem afturhalds- liðið efndi til í Goodtemplara- htisiim nýskeð var telft fram helztu ræðnköppum flokksins hér í Winnipeg: jafnvel “sjálf- ur” Roblin lét og til sín heyra. Atti þnr á skantmri stundu að “umvenda” mörgum landa, og koma sem flestum inn á con- servatíva kvíabólið. A marga vegu var leitast við að kvía aumingja landana og í þv’ ckvni að leiðbeina boím til að finna réttardyrnar, ráðlagði 1 mörgutn ríkjum. Ötrú- um þingmönnum er óðum að fækka í Washington. Bein lög- Þessi röksemdídærsla Sir gj(;fi c “fnitiative and Refer- Rodmond P. Kohlins gæti að endum”, hefir allareiðu verið lög- vísu komið að haldi við þá gih í ]>rettán ríkjum, og líkur til nienn, sem ekkert færi hefðu á flelri bætist við þetta ár; og | að kvnnast sögunni, en yrðu að I búa að þeirri Jiekkingu, sem conservatívir ræðuspekingar sá niður fyrir hrjóst þeirra á æst- um flokksfundum. Sú rök- s'émdafærsla kynni að duga við ólæsa Pólverja eða Galizíu- ma-gt fleira er að lagast. Iiitt er víst, að verzlunarkúgun- in linast hér á stjórnartíma Mr. Wilson’s, og vonandi að það hafi betrandi áhrif á sumar nábúaþjóð irnar. Ef svo fer, þá verður hinn frægi sigur sem “Gen” Borden vann fyrir stuttu í Canada, sá seinasti sem hátolla-mönnunum nienn, en þiið er þvðingarlaust * , x , , ..... . , r J1 • 1 aufinast að marka a skjold sinn þar að haldá henm að Islendmgum, j hráð sem hafa tök a þvi að kynna ser i T>afi eru annars ma gi • famir afi feril pólitísku flokkanna hér í canga af toúatrúnni hér syvra, landi og hamskifti landsmála- sern að,,r béldu að tariff-tollar stórfiskanna, sem blása hæst og væri e,nhver. heilög stofnun sem bvltast mest. hropleg sm ý væ i við afi hreyfa, en þar a moti að verzlunarfrelsi hægur hjá, þar sem hún er hér á I^ndsskjalasafninu. Þar segir svo í Ministerialbók Melaprestakalls, sem nú er á Landsskjalásafninu: “Fæddur 1809. ------4. Jíannes Ektaharn hjón- anna Mr. Árna Davíðssonar og Mad. Þóru Jónsdóttur á Belgsholti, fæddur og skírður |>ann 11. Ockto- bris í Melakirkju í nærveru þess- ara guðfeðgina: Sr. Sigurðar Ólafssonar, Mr. Bergs Sigurðssón- ar og Ástríðar Ólafsdóttur”. Þannig hljóðar þá fæðingar- og skírnarvottorð Hannesar Ámason- ar, en samkvæmt því er það skakt, að hann sé fæddur 1812. Og hætt er við, að einnig sé getifi skakt til 'OTi fæfiingarda? hans, því að ó- i;,'le°rt er að hann hafi verið flutt- •’r til ki’-kiu orr s' í'fiur sama dag- ’”n on hann fæddi t. Þ á kemu ' hetfa fvrir, eins og ki-kiuhó'ún her mefi sér, en ekki er þó rétt að f’dlvrfia meira en afi Hannes Árnason sé fæddur iyrri hluta )ó frennir bjartsýnn mafiur og vifi- Arnasjon veitingu fyrir Staöastafi j kvæmur og vildi engum rangt gera. efti • Pétur biskup, sem þá var orö-j Skaplyndi hans og innræti kom inn forstöðumafiur hins nýstofn-j annars bezt fram í skólunum. afia prestaskóla. Kvæntist Hannes 1 Kynnu piltar vel, glafinaöi jafnan, helzt heinir lutganum að, er lífiö áfiur en hann fór lieim danskri yfir honum og gat hann ])á leikift1 <>g jjráun j)ess Byrjar hann mefi konu. Lovise Anthon, en pretsvígð-j við hvern sinn fingur; kynnu þeirl hiuni fáránlegu fýsingu Sibberns á ist í Reykjavík. Þá var það að j miður, varð hann daufari i dálkinn' eðli hfsins; “hf er innan að, kom. hann viltist ujTp í biskupssætið, er og alvarlegri og hann gat jafnveli andi af innri rót sprettan(h, tafar- ltann skvldi stiga í stólinn. Hann-j komist við yfir því, er uppáhalds- j !aust og hvíldarlaust framháldandi es var þá um haustið settur kenn-| piltar kuiinu illa; en altaf dró hann verkun eða verkandi afl o s frv., 'ari í náttúrusögu við Iærða skól-j þó heldur tauin þeirra. Það sýnir! sem skapar sig sjálft og mymlar ann, og heimspekislcenslunni van sagan um piltinn, sem einu sinnij sig sjálft” Síðan lýsir hann þvi, |)á komið á fyrir hann vifi presta- þóttist hafa kunnað betur en ann-j hvernig lífifi þroskast stig af stigi skólann. Ekki varð prestsstaðan ar piltur ('F.irikur BriemJ og setti likt og j)að hefji sig úr einu lífs- langæ. Séra Hannes irtr að visu' s>iúfi á sig við séra Hannes fyrir veldinu j annað> unz það hafi náfi vestur um vorifi 1849, °g messaSi| Þaö’ aS llann Þ° hefsl gef>S ser j sinni æðstu fullkomnun. Eífsveld- einu sinni að Sta'Sastað. Lá hon- j lægri einkunn. Við hann rnælti in eru fimm. pJöntuliíjs, dýralífið, um þá svo lágt rómur, að messu- IJannes ])essi alkunnu orð.. Eg lif mannsins [ náttúruástandinu, líf fólkifi flyktist upp að stólnum. vil heldur tíu strönd og klárheit, hans } þjóðfélaginu og líf hans í Því kunni séra Hannes illa, og imelkm en ekkert strand og lutter j guði Lægsta stig lífsins e-pl ntu- sagði þegar hann kom suður afíur.j dunkdhcií". En það háði séra j lífið Hið skapandi afl náttúrunn- að “pöbullinn" hef'öi alveg ætlafi Hannesi hversu spéhræddur hanni ar verkar j)ar \ blindni. án skyns og skilnings, en lýsir sér þó í vexti og vifihaldi einstaldingsins, þannig að úr hverju fræi verður ofan í sig! Hann afsalaði sér kall- j var; hann naut sin ekki fyrir það inu, en fekk veitingu fyrir kenn-j og einmitt þess vegna glettust pilt- arastörfunum 1850. Bæði störfin ar oft við hann. Gat hann orðið rækti hann þangað til 1876. Þá tók Benedikt Gröndal við kennara- starfi hans í latínuskólanum, en j gabb að sér. ákaflega reiður ef hann hélt, afi ákveðin planta, sem er nákvæm einhver piltur gerfii visvitandi eftirmynd tegundar þeirrar, sem heimspekina kendi hann til æfiloka lika til, að biðja afsökunar, ef það eða fram á haustið 1879, er hann kom fyrir, að hann hafði einhvern Iagfiist banaleguna. Alla þessa tíð. fyrir rangri sök. Bar hann læri- var hann búsettur í Reykjavík ogj sveina sína mjög fyrir hrjósti og átti liús ]>að við Austurvöll, sem frú Herdís Benediktsen eignaðist síðar, og var það ])á og Þngi síðan eitt hið snotrasta hús í bænum. Ytri ma’ður séra Hannesar var heldur óásjálegur, xþótt hann væri hinn mecti snyrtimaður í k’æfia- hurði og kattþrifinn. Hversdags- En hitt haffii hann frætð er sproftið af. Líkt þe su er því farið í dýraríkinu, sem er næsta lífsveldið, nema hvað dýrin haja skyn og sjálfshréyfingu til að bera fram yfir plönturnar. Þau lifa þó að eins eftir eðlishvötum sínum og setja ékki lífi sínu neinn skynsamlegan tilgang. En það er einmitt þetta, sem auðkennir mann- inn fram yfir dýrin, að hann er gæddur skynsemi, bep skyn á það, sem er satt, fagurt og gott, göfugt var þeim oft hin mesta hjálpar- ’ ella. Mætti se”ja ma-gar sögur af þvi, en tvær eru mér minnis- stæfiar. í annafi skiftið höfðu skólapilt- ar verið afi eMtast vifi einn kcnn- arann. Varfi úr þvi kennaraf'-nd- armál og átti að refsa þeim fyrir. og tignarlegt og getur því sett lifi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.