Lögberg - 13.03.1913, Side 1

Lögberg - 13.03.1913, Side 1
Ulief ft 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1913 NÚMER 11 ISLENZKI LIBERAL KLÚBBURINN heldur sinn síöasta SPILA-FUND NÆSTA ÞRIÐJUDAGSKVELD kl. 8 síðdegis. Framk.vœmdar-nefndin sérstaklega beðin að mæta. M. MARKOSSON, forseti. Frá Englandi. Styttri vinnutími. Nýja meðalið. Dr. Friedmann kominn til Ameriku. Þing hafa nýlega lialdiö full- trúar allra verkamanna íélaga á Bretlandi, en meðlimir þeirra eru um 2 miljónir. Á þingi þessu var samþykt tillaga i þá átt, a5 þaö skyldi boriö undir atkvæöi allra fé- lagsmanna, aS lögtaka átta stun^la vinnudag i öllunr atvinnugreinum, meS ströngum fyrirmælum um borgun fyrir yfirvinnu í þeim at- vinnugreinum, þarsem verkamenn geta ekki komizt hjá aö vinna lengur en 8 stundir á sólarhring ef svo ber undir. ÞaS er ætlun þeirra, aS bera upp lög um þetta á þingi, og berjast fyrir þvi til þrautar. Þess var getið nýlega ab for- sprakki Conservativa á Bretlandi, Mr.,Bonar Law heföi lýst því, að “nýlendurnar” yrSu að skera úr því, hvort almenningur á Bret- landi skyldi vera látinn borga toll af nauSsynjavörum, svo sem korui og keti. Hann sætti þegar ákúrum af sinum eigin flokk, fyrir þaö frumhlaup og varð að þola það, að flokksn^enn hans á þingi. skrif- uðu honum bréf og sögðu honum vilja sinn, og var hann þá fljótur að sleppa talinu um toll á nauð- synja varningi. Um sama leyti Til New York er Kominn hinn þýski læknir Friedmann, og gerði stjórn Bandaríkja þegar lækni á það e£tjr megni fund lians, aö spyrja hann spjör- unum úr. Dr. Friedmann lofaðist strax til að birta lækninga aðferð sína og sömuleiðis það, hvernig hánn fer að búa til meðal sitt. Ennfremur samþyktist hann þvi, að reyna það ;v sjúklingum undir eftirliti þar til kvaddra lækna. — Til New York er liann kominn fyrir tilmæli auðmanns er heitir Finlay, að reyna til að lækna tengdason hans, sem þjáist af brjpstveiki. — Meðalið segir Dr. Friedmann vera tekið úr skel- piiddum, er tæringar gérla,r teknir úr mönnum, hefðu verið settir í. ''hg hef unnið að þvi að finna þetta meðal i 14 ár”, mælti hann, "og síðustu 2—3 árin hef eg reynt það á 2500 til 3000 sjúklingum. Ekki kann eg að segja með vissu, hversu marga eg her- læknað tjl Hræðsia Breta. Frá öllum pörtum Bretlands <oma fregnir um að loftskip hafi sést á sveimi að næturlagi. Mörg hundruð manna þykjast hafa séð ljóslega loftskipa ljós, heyrt nið- inn í vélunum og jafnvel séð skuggann af loftfarinu sjálfu. Þessi loftskip eru af sumum talin ofsjónir. Eigi aS síður hefir þýzka stjórn- in fundiö tilefni til aö neita því opinberlega, að nokkurt þýzkt loft- far hafi uokkurntíma farið slíka ferð, enda hafi Þýzkaland ekkert að vinna við slíkt ferðalag, heldur mundi ekki annað tipp úr þess- háttar svingli að hafa, heldur en korna á stað uppþoti og óróa á Englandi og heift til Þjóðverja. Þessi greinagjörð þykir öllum sennileg, sem hlut eiga að máli. og vit hafa á. eða vilja vita hið rétta. Þeir sem helzt stunda það á Eng- landi. að ala á úlfúð við Þýzka- land, en það er (jonservativi flokk- urinn, liafa nú um stund snúið sér frá að koma á tolla álögum á nauð- synjar almennings, og hafa tekiðjhati fallið úti á stræti, er upp þá “nauösyn” að koma, á al- | vildi letta sér undánkomu Vígin í Mexico. Bræður hins vegna forseta haf; veir flúið af landi brott og segja >á sögu af hryðjuverkunum .lexico, sem ýmsa grunaði í upp- íafi, að sönn væri, þó að lítt sé á oft haldið, er það sást, hve traus. ún nýja “stjórn” er i sessi. Þei •egja svo, bræður, aö Gustavo Vladeto, er var i stjórn með bróð- ur sinum, og sagður mestur fyrir ér þeirra bræðra, hafi verið boðið il veizlu hjá Iluerta hershöfð- ingja, þeirn er æztu hervöld hafði hjá Madero: Var vel við honum tekið, og að veizlunni lokinni bað Iluerta liann að lána sér skam- b_vs.su stna og gekk svo út, en fyrirliðar þeir esm fetir voru snérust þá við Gustavo og sögöu hann fanga,' réðust siðan á hann og misþyrmdu honttm og nteiddu hra ðilega, stungu úr honum augun, skáru af honurn net og varir og xlrápu lianh síðan. Eftir það var forsetinn tekinn höndum og færð- ur til dýflizu og drepinn þar, en sú saga látin Iterast út að hánn hann Slík Glíman um herskattinn. Þingfundur í Ottawa stendur yfir í 129 stundir Hin harðasta barátta stendur á alþingi voru í Ottawa um flota- skatt Borden stjórnarinnar. Á þingfundi mánudaginn annan ! en var setti stjórnin flota frum- varp'sitt í gegn til annarar um- þessu máli, er henni ríður svo mik- ið á. Borden lœtur undan. mennri hernaðarskyldu, og hvertjer saga þeirra bræðra, og þykir uppþot seni verður af hræöslu við Þjóðverja, er spor i áttina til þess að koma því máli fram, en hinir stiltari og friðsamari menn slá á fulls, en víst skifta þeir, mörgurn hundruðum. Meðalið á við öllum tegundum af berklaveiki, og lækn- ar öll tilfelli nema þau sem ólækn- andi eru, — þá sjúklinga sem | komnir eru í dauðann. Lækningin! gengur seint, og byrjar ekki að skrifuðu “Grain Growers” eðal sýna sig fyr en tveim eða þrem Sextíu og sex farast. Einn daginn vildi það til hjá eynni Helgoland í Norðursjó, þar- sem margir hinna vígbúuu dreka Þjóðverja eru-á sveiini. aö einn þeirra rakst á neðansjávar tund- urbát og sökti honum á svipstundu. Aðeins 14 mönnum var bjargað á sundi, en sextíu og sex mistu líf- ið. Slvsið vildi þannig til að neð- ansjávar bátar nokkrir ætluðu að fara gegiyun geil er var milli tveggja fylkinga stórskipa á fullri ferð; stjórnandi bátsins tók of krappan bug fyrir stefni eins skipsins, og brotnaði bátur hans í tvent. Þetta er hið þriðja slys þessarar tegundar er orðið hefir í þýzka flotanum á skömmum tíma. Stórsjór var og niðamyrkur og því tókst svo illa að bjarga. ekki ótrúleg eftir þvi sem 1 Mexico tíðkast, en flest blöð prenta sögu þeirra umræðulaust. lluerta og Diaz ráða nú lögum og lofum i Mexico, þarsem þeir koma herliði við; sutnir upiireisnar höfðingjar hafa lagt niður vopn og semja um frið, en á sumum Þegar þingfundur var settur á mánudaginn var, gekk Sir Wilfrid ræðu meö 114 atkvæðum gegn 84. 1 ba^da€Tann og skifti orðum við Mr. Turriff þingmaður í Assini- j P0*™ u*a. f,nd', kra^ aö boia kjördæmi bar upp breyting-1 Þ111?*8.1fe"gl sJa þau skjoþ sem ,,, ... v • f. farið hefðu a milli stiornarinnar ar tillogu 1 þa att, að stjornm ryfi 1 , , , . , . 1 her og flotamala stjornarinnar þing, brevtti kjordæma sktpun , , & . 1 „ * , . ,v , . ,. brezku, og lauk svo, ac Borden samkvæmt siðasta manntali, og! , , ,, , • ,„• , ... , .. .. ., x • T las upp bref fra Winston Churchxll leitaði atkvæða þjoðarmnar um x, . v , , ,.v — . 1 . , flotaraðherra Englendinga, þar- tnahð. Þessi sanngjarna og 1 , . ® ,* . . . .,,, v .,,J x ,,! sem liann taldi fram astæður fyrir rauninm sjaltsagða tillaga var feld; , v ^ 1 • , „ v ,,,, 1 „ T v i )V1’ aö Canada væri hentugt. að með alika atkvæða fiolda. Enn! , • , _ .,., ® , • . •„ , v M æggja fram 35 miljona tillag var borin upp túlaga um það, aö í .. , , , , ,, , , x „ „ J. , (arlegaj til brezka flotans, með leita atkvæða allra atkvæðisbærra , . v , ,. • .v v , , ,. ,,.v , , þvi aö landi voru væn ofvaxið að manna 1 landinu um malið, an þess ,v , , • , . , . v ., , , . , . . lata stniða herskip heima fyrir. að rjufa >mg. en þcirri tillogu | ,, v .v. v , .. , ,v. , . ‘ _ ., Það var um miðja nott, að forsæt- var somuleiðis liafnað af stiorn- • ,.,x, , ... , . , . . i ,.v. 1 1 israöherrann las upp þetta skjal, ínm og hennar hði. ,., , ,v , j og voru tair hberalar viðstaddir, Eítir það tóku menn að ræóa og hvorki Sir Wilfrid, né Pugsley malið, en brátt kom þaö 1 ljós, aö né Graham. Turriff varð til að stjórnarinnar nienn þögöu eins og1 svara, og var þetta niöurlag ræðu steinar, en liberalar urðu til þess hans: “Vor stórláta, barnunga að leita uppjýsmga hjá stjóniinni þjóð hefir bygt og smiða dátiö og bera Upp iyrirspurnir viðvikj- hin stórkostlegustu flutningatæki í andi ýmsum mikilvægum •atriðumt víðri veröld, hina stórkostlegustu málsins, en þeim uppiysingum neit-i skipaskurði í víðri veröld og mörg aði ttjórnin flestum að svara. | ctirur stóiviiki, er óvíða eiga sinn Stóöu umræöurnar alla nóttina, hka, og er ekki hrædd við að en um morguninn eftir stakk Sfrj treysta sér til annara stórvirkja, Wilfrid upp á því, að fresta fundi, né við að reiða sig á dug. hæfileika hálsi á mánudaginn var á sjúkra- húsinu. Uppskurðinn geröi Dr. B. J. Brandson og tókst vel, og er konan á mjög góöum batavegi. þó að mikill væri uppskurðurinn, og talin úr allri hættu, að því er séð verður. — Mr. Johnson sagði alt bærilegt að frétta vestan að, nema snjóþyngsli óvanalega mikil, svo illfært var um brautir vegna þeirra. Hann bjóst við aö fara heimleiðis í gær (mvd.J en kona hans dvelur hér meðan hún er að ná sér eftir uppskurðinn. Stöðum er uppreisn og vígaferli og rán, með þeirri grimd og ofsa, sem í því • herskáa landi gerist., , ,, . v , ., _r T, , 1 v , Talað er þaö. að auðkýfingar í! og fekk Þa& svar hJa Mr- Borden,| og ættjarðarast sona sinna!” að þvi að eins yröi fundi frestaö,! Það var og í ræðu hans, að eft- að lagagreinin um 35 tniljón dala!'r frásögn eins ráðherrans væru flota tillögin til Breta yrði sam-! skipakvíar í Montreal, Halifax og þykt. Það vilja liberalar með j St. Tohn svo stórar, að þar mætti engu móti, að stjórnin keyri fram; v<d smíða hin stærstu för sem á að fornspurðri þjóðinni, og tókusti floti væru. Canada heflði yfrið Bandaríkjum ltafi boðist til að lána hinni nýju stjórn 30 miljónir dala og sézt af því, ef satt er, að þeim hafi ekki verrö Mexico á móti skapi. úrslitin allsherjar félag bænda í Canada, bréf til Mr. Asquiths og lýstu því, að það væri engan veginn þeirra vilji, að tollar væru á lagðir þeim í hag, heldur væri það sín krafa og markmið, að tollar væru af teknir, svo að þeir gætu kept við aöra á heimsmarkaðinum hjálpar og hindrunarlaust. Mr. Asquith auglýsti þegar bréfið, er varð til að reka smiðs- liöggiö á ófarir Bonars Law og hátolla berserkjanna í þvi liði. Manntjón á suðurvegum Dr.' Douglas Mawson heitir sá er stjórnaði ferðalagi, er Ástralíu menn gerðu út til suðurpóls ran- sókna. Hann varð eltir á ísunum við nokkra menn, en skip hans snéri til bygða. Sú frétt er frá hónum komin aö tveir af félögum hans hafi farizt. Var annar ensk- ur sjóliðsforingi er Ninnis hét, en hinn þýzkur vísindamaður að nafni Merx. Segir Mawson svo frá, að þeir hafi verið þrír á ferð sam- an, og hafi Ninnis dottið ofan um sprungu með sleða þeirra og flest- um hundunum og nálega öllum vistaforða, og sást ekkert af þeim síðan. Hinir dróust áfram og smádrápu hundana til matar sér, þartil Merx dó af skyrbjúg, en Mawson/náði til tjaldstaðar, er skip hans var nýlega lagt brott af óveðri, er þá var komið að sækja hann og hans félaga. Ekki er laust við, að þetta þyki kynlegur at- hurður, er varð með svo sviplegu og óvæntu móti. — Við háskóla Þýzkalands stunda nú 3,218 stúlkur nám, flest- læknisfræði og náttúrufræði. ar Lærðum stúlkum fjölgar hverju ári á Þýzkalandi. með vikum eftir “bólusetning”, en full- komin lækning verður ekki á skemmri tima en mánuðum skiftir. Lækningin er að hálfu leyti komin undir því, hvernig meðalið er gefið sjúklingunum. — Eg vil helzt. að öll veröldin hafi heill og gagn af uppfundning minni; eg hef þegar fengið þýzku stjórninni leyfi mitt í hendur, og eg skal feginn fá nokkuð af því í hendur Bandaríkja stjórn.” Læknirinn neitaði því, að hann vildi fá eina miljón dala fyrir meðal sitt, en játaði hinu, að hann ætti von á “góðri þóknun” hjá Mr. Findlay, ef honum tækist að lækna tengdason hans. Á Canada þingi hefir komið fram fyrirspurn, hvort stjórn vor hafi nokkrar ráðstafanir gert til þess að þetta land hefði nokkuð gott af komu hans í álfuna. Mr. Borden kvað stjórnina mundu gera hvaö í hennar valdi stæða, til þess að fá Dr. Friedmann til að koma til Ottawa og kenna hérlendum læknum aðferð sína. Dr. Karfunkle heitir þýzkur læknir er lengi hefir stundað lækn- ingar á tæringu, einkum með þeim fræga nranni er heitirPiörkowski, og sömuleiðis með Friedmann, og segir sá, að með aðferð P.'s megi lækna alla sjúklinga á byrjunar skeiði. 60 per cent á miðskeiði sjúkdómsins og 40» per cent af sjúklingum sem langt eru leiddir. En það er vel að merkja, segir hann, að það er jafnan undir hæl- inn lagt, hvort bati sjúklinganna sé varanlegtir eða aðeins stundar- bati, og sé það með engu móti fullreynt ennþá, hvort meðöl þessi séu örugg til langframa. — C. P. R. er að undirbúa jarð- göng í Klettaf jöllum 5^2 mílu á lengd. Ráðaneyti Wilsons. < Það er nú komið u laggirnar og er þar efstur á blaði William Jennings Bryan, hinn alþekti orða- maður og stjórnmála kempa. Hann cr utanríkis ráðherra og stjórnar formaðnr. Af hinum er einkum þektur fjármála ráðherrann Mc- Adoo frá New York, en þó allir hinir séu vel þektir menn hver í sínu ríki, þá eru þeir lítt nafn- kendir utan landamæra. Þeim til forvitní, er heyra vilja nöfn þeirra, skulu þau hér talin; Hermála ráöherra — Garrison frá New Jersey; dómsfnála — McReynolds frá T.ennissee; póstmála — Burle- son frá Texas; flota — Daniels frá N.Carolina; innanríkis — Lane frá California; akuryrkju — Houston frá Missouri; verzlunar- mála ráðherra er William Wilson frá Pensylvania. Grikkír sigra. Á föstudaginn var unnu Grikkir þann stærsta sigur, er þeim thefir auðnast að vinna á Tyrkjum, er þeir tóku herskildi borgina Janina með fallbyssum og fjölda mörgum föngum. Borgin var ramlega víg- girt með miklu setuliði og víg- vélum, og höfðu Grikkir setiö um hana í jnarga mátiuði, og ekkert unnið á. Húri var ein af þeim þreni vígstöðvum í hinu tyrkneska ríki, sem bandamenn á Balkan- skaga gátu ekki vaðið yfir, og eL hin fyrsta þeirra til að falla, Scutari og Adrianopel standa enn- þá af sér aðsókn óvinanna. Grikk. ir eru sigri fegnir, einkum fyrir þa sök að þeir standa betur að vigi eftir en áður, að heimta sinn skerf landa ríflegan, þegar til skifta kemur. — Það vildi til um sama . . . leyti, að grisk skip mörg fluttuj tiIT' herlið Serba með ströndum fram áleiðis til Scutari. Náði þeim fall- byssu bátur Tyrkja, skaut þrjú skip- in í sjó niður og fórst þar margt manna. Að öðru leyti eru litlar nýung- ar af Balkanstríðinu. Vetur hefir verið þar harður en land herjað og ilt til viöurværis, og því hafa hvor- irtveggja haldið kyrru fyrir. Þlað er mál manna, að .Tyrkir. hafi á laun lofast til að láta Adrianopel af hendi, gegn því, að halda Dar- danella sundi, og muni bráðlega standa til annar fundur í London til fulls friðar. þa umræðurnar að nyju. Var síð- an setið á fundi nótt og dag alla vikuna til kl. 12 aðfaranótt sunmi- dagsins, er fun.di þeim var slitið nóg af þeim efnum,- sem til skipa- smiða þurfa, stál og nickel og hvað annað. Mætti landinu verða að ]>vi hagur, cf skipin væru hér Herra Jón Runólfsson skáld er nýkominn úr ferð norðan frá Manitoþa vatni austan verðu, þar sem hann var að finna kunningj- ana og lesa kvæði sín. Framdi hann ljóðalestur bæði á Lundar og Markland nýskeð. Var vel sótt á báðum stöðum, einkum á Mark- land og hvervetna hefir Jóni ver- rð tekið vel og alúðlega, enda á hann það skilið, því að hann er skáld gott; mörg kvæðj hans eru ágætlega gerð. og lifa þó að Jón deyi. — Hann býst við að finna Langruthbúa og Nýja íslendinga innan skamms. eftir 129 klukkustunda setu. j smiðuð, en alls enginn af þvi, ef Þingmenn skiftu sér í deildir,; ]»au væru smíðuð annars staðar. sváfu sumir og hvíldu sig, meðan \ Borden hefði áður fylgt stefnu aðrir sátu á fundinum, og tóku þá j liberala í þessu máli af allri orku, við ej hinir voru þreyttir orðnir. | en væri nú horfinn frá henni vegna Margar ræður hinna liberölu þing-| sambands sins við Nationalista. manna eru ■ að ágætum hafðar, |— Flotamála ráðgjafinn lagði nú hversu snjallar þær eru og fróð- loks fram skýrslukom, sem lengi legar, og þykir það sýna sig 1 jós-1 var búið aö reyna að særa út úr lega, að hinn liberali flokkur hefir honum, en mjög var á hann leitað góðu liði á að skipa. Dr. Clark frá Red Deer, hefir haldið eina ræðu á hverjum degi vikunnar, er hver stóð i tvær stundir og er það allra á eftir af ræðumönnum, og þá Borden báða. og þótti hvorugur hafa vaxið af sinu erindi. enda þótti það sannast á þeim, s'em öðr- Fyrra miðvikudagskveld höfðu þau Mr. og Mrs. J. W. Thorgeirs- son að 590 Catherdral Ave. hér í borg í boði sinu leikfólk það er lejkið hefir Fjalla-Eyvind, nokkra af meðlimum “Helga magra”, og aðra fleiri. Voru gestir um 30 manns. Þár var veizla hin veg- legasta og margskyns fagnaður. Lmdir borðum héldu ræður séra F. J. Bergmann, Gunnlaugur Tr. Tónsson, ritari klúhbsins, o. fl. Eftir borðhald skemtu menn sér við söng og hljóðfæraslátt. Um miðnætti liéldu gcstir hehn eftir mjög ánægjulega kveldskemtun. manna mál, að þær hafi verið hverj um conservativum í þessu efni, að annari betri og sú seinasta snjöll- ust allra. Mjög margir aðrir þingmenn hafa sýnt framúrskar- andi þekking á málinu, og mjög þeim er þögnin þægust. Á Englandi vekur þessi deila á Canada þingi ærinn athuga. Þyk- ir þeim þar Churchill flotaráðherra mörg hæðileg bituryrði hafa: liaía tekizt óheppilega. er hann stjórnarinnar menn orðið að þola, bar fyrir borð þá stefnu er áður — C. P. R. byrjaði í fyrra að láta gufuskip ganga frá Trieste í Austurríki til Ameríku, en þar voru áður aðeins þýzk gufuskip í förum, Hin stóru þýzku félög hafa nú gert samtök og sagt C. P. R. stríð á hendur, og þykir vafa- samt, hvort hið canadiska félag verður ekki ofurliði borið, þó auð- ugt og voldugt sé. Mannskaði. af dynamit sprengingum hafa orð- ið á tveim stöðum í vikunni sem leið. í Baltimore var verið að hlaða skip með sprengi efni, sprakk það þegar minst varði, með svo miklum krafti, að skipið tókst upp úr sjó og sprakk í þús- und mola, en brakinu rigndi úr Ekki er það vitað með vissu, hve margir fór- ust, en tugum skifta þeir og marg- ir meiddust til örkumla. — Tveim dögum síðar sprakk sú verksmiðja nálægt Glasgow, þarsem búið er til sprengi efni. Hristingur varð svo mikill, að hús féllu i þorpum umhverfis, einsog í jarðskjálfta, en reykjarmökk biksvartan lagði tvær mílur í loft upp. Nokkrir menn mistu lífið en fjöldi skadd- aðist og eignatjón varð mjög mik- ið. en þeir ekki máttu svara, meö þvi að stjórnin hafði tekið fvrir munn- var ráðin, og hinar nýlendurnar fylgja, að hver réði sjálf sínum — Jón Baran er dæmdur til að hengjast þann 20. maí, fyrir að skjóta á Rooke lögreglumann, er brjótast vildi inn í hús 'hans, og særa hann sári, er síðar leiddi hann til bana. Kona sú er hann bjó með, sagði upp alla sögu, og bar það, að Jón hefði skotið mann- inn, en hún ekki. Sá lögmaður, er settur var til að verja Baran, sagði ekki eitt orð honum til vam- ar, og stóð sökin yfir mjög stutta stund. inn á þeim. Lofað hefir Borden | sjóvörnum, og tók upp þá, er con- því, að látlaust funrarhald skuli standa eftir helgina, og alla þessa viku, þangað til liberalar gefist upp að tala, eða tekið verði fyrir munninn á þeim með atkvæða afli. F.n við því kynokar stjórnin sér víslega, að beita því örþrifa ráði við þjóðarinnar fulltrúa, er ekki berjast fyrir öðru heldur en að þjóðinni gefist kostur á að segja sjálf til hvað hún vill vera láta í I servativu stjórninni hér í landi var haldkvæmust i svipinn, að leggja 5 dala flotaskatt á nef hvert, og færa hann Bretum. Er svo sagt. að til umræðu komi og vtarlegrar ransóknar a þinginu í Englandi, hvernig þessu máli víki við. Segja Bretar sem von er, að þeir vilji með engu móti gjafir þiggja. er helmingi hérlendra manna sé þvert um geð. Ur bœnum j Tribune, minnist leiksins síðast ---- i síðastliðna viku, og fer um hann Hingað til borgar komu á mjög loflegum orðum. — Leik- þriðjudaginn var Mrs. S. Einars-. endanna er von að sunnan á föstu- son, Miss Guðrún Halldórsson og Miss Guðrún Böðvarson frá Lund- Herra A. S. Bardal útfarar- stjóri er nýkominn heim norðan frá Árborg. Hefir hann dvalið þar nyrðra siðan á fimtudaginn var í því skyni að stofna þar stúku. á sunnudaginn var eftir messu átti hann fund með mönnum í lútersku kirkjunni á Árborg og talaði þar langt og snjallt erindi um bindind- ismálið. Var því svo vel tekið að claginn eftir var stúka mynduð á Arborg. Meðlimir voru 43 og tuttugu kváðu ætla að ganga í stúku þessa á næsta fundi hennar. Stúkan heitir Arborg, en embœttis- menn*eru þessiú; .E. T. Sigurjón Siguiðsson V. T. Andrea Ingjaldsson Kap. Vilborg Johnson Rit. Edwald Johnson A. R. Solveig Bjarnason F. R. Thorsteinn Swanson Fé’h. H. Hermann Dr. Thorbjörg Johnson A. D. Guðrún A. Reykdal T. V. Sigmundúr E. Johannsson Ú. V. Pétur J. Magnússon G. LT. Guðrún Reykdal F. Æ. Gestur Oddleifsson Umbm. séra Johann Bjamason. Herra A. S. Bardal er eins og kunnugt er frábærlega ötull og áhugasamur bindindismaður og ætlar ekki að láta hér við lenda, ar. Mrs. Einarsson kom snögga ferð að eins, en hinar siðarnefndu tvær setjast að hér i Wiqnipeg um tíma. dag. Argyle og leika þar 1 17. en Baldur 18. þ. m. Glenboro Nýlega er látinn að Edinburgh N. D., Stefán Hansson bróðir B. j B. Hansson’s lyfsala þar, nær því Þau hjón Mr. og Mrs. M. fimtugur að aldri, merkur maður Sveinsson, 612 Elgin Ave. hér í 0g vel látinn. Hann dó'úr slagi; borg, urðu fýrir þeirri sorg að hafði hann fengið aðkenning að missa einkabarn sitt, Sveinsínu þeim sjúkdómi fyrir ári siðan, og IMargréti þann 23. f. m„ fimm aldrei náð sér til fulls, en dró mánaða gamla. Hún var jarð- sungin næsta ‘dag af séra Rúnólfi Marteinssyni. Leikflokkurinn, sem Fjalla-Ey- vind leikur fór.suður til Dakota á laugardaginn var, og leikur þar fjögur kveld þessa viku á Garðar og Mountain. Blaðið Edinburgh skuriSur á henni við meinsemd á en halda áfram að vinna í þarfir Lm, helgina fara^þeir til QoodtempJara félagsskapar meðal landa sinna. Hann biður Lögberg að færa vinum sínumi þar nyrðra beztu þakkir fyrir viðtökumar og hjálpina við stofnun stúkunnar, og einkum og sérstaklega að þakka séra Jóhanni Bjarnasyni fyrir þann mikla og góða styrk sem hann hafi veitt til stofnun fyr- nefndrar stúku, og í þarfir bind- indismálsins fyr og síðar. Enn- fremur biður Mr. Bardal Lögberg að geta þess, að hann sé fús til að fara hvert sem er í Nýja ísland til að stofna stúku ef bygðarmenn sendi honum skrá með nöfnum 15 manna er fúsir séu til að ger- ast Goodtemplarar. hann nú til dauða. fór fram að Garðar. ús Jónsson jarðsöng. Jarðarförin Séra Magn- Herra Steingrímur Johnson frá Gandahar Sask., kom á miðviku- daginn var hingað með konu sína til lækninga. Var gerður upp- *

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.