Lögberg - 13.03.1913, Síða 2

Lögberg - 13.03.1913, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1913 Dr. Herbert M. Rosenberg, d. o., D:E., m.t. I.æknar með handa álagnin" og rafmagni. 002 MAXN STREET, RÓOM 9-XO. TEkEPHONE GARRY 2470 Sérstaklega stumlað að lækna langvlnn vcikiiuli með áþreiflng. SAGA BEINVEIKINDA FRAÆDINNAR (Qsteopathy) þð að margar ólíkar aðferðir hafi veriS notaðar, P& er Hiram Still, læknir frá Kirkviile, Missouri, upphafsmaSur þeirrar fræSigreinar, er hann nefnir Osteopathy (Beinveikindi), meS þvl aS hann hélt aS öll veikindi kæmi af sjúkdðmi I beinum. Nú á dögum álíta þeir helztu, sem þessa fræSi stunda, aS vöSvar, sinar og taugar eigi líka aS takast meS 1 reikninginn. pessi fræSi hafa tekið stðrmiklum framförum þau 20 ár, sem þau hafa uppl veriS. Osteopathy er meðalalausar lækningar, er leitast viS aS lagfæra ýmsa parta likamans og láta þá vinna I samræmi og sameining, og beítir til þess vísindalegri aSferS. Lækningar meS rafmagni eru meS þeim hætti, aS veita rafmagni á sjúkdðma með vlsindalegri aSferS. En til þess aS not verSi aS rafmagnl til lækninga, verSur aS rann- saka þaö og læra meSferö þess. Sú lækninga aSferS hefir tekií stór- miklum framförum sfSustu 20 árin. Margir læknar, bæSi meöala- læknar og meðalalausir, nota rafmagn til læknlnga. Eg er útiærSur I olannefndum lækninga aSferðum, og tekst vel aB lækna þessa kvilla: Allskonar maga kvilla, Indigestion, Constlpation, Catarrh of the Stom- ach, Kidney Troubles, Rhaumatism, Paralysis, Lumbago, Sclatlca, Neu- ralgia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat- arrh, Headaches, Astha^ Catarrhal Deafness, Ðiabetes, Chronlc Piles (not bleeding), Erimmlssion og marga aSra. Marga húSsjúkdóma, svo sem Eczema, Pimples, Ringworm, Barbers' Itch. o. s. frv. Marga kven sjúkdóma, svo og hárvöxt á andliti, og tek þau burt til fulls. Skriftsofutlmi: 10 árd. til 1 slSd.; 2 slSd. til 5 sítðd.; 6 síðd. til 8.30. Sveitafðlk getur leitaS til mln meB sérstökum fyrirvara, bæSi I borg og sveitum. —Lesið auglýsing Dr. Rosenberg I almanakinu Islenzka. SYRPfl 4. hefti ' er út komið og verður sent á- skrifendum og útsölumönnum nú strax INNIHALD: Ftóttinn til Egyptalands. Eftir Selmu Lagerlöf. \'orhret. Saga eftir Jóhannes FriSlaugsson. Oi’ustan við Tours. Eftir Jöh. G. Jóhannsson. Dýrafjarðarsaga (luildufólks sagaj. Eftir S. M. Long. Ús dularheimi Smávegis ttm Látra-Björgu. .Efintýrið af Fjalla-Eyvindi. Xunnan i hulinsheimum. Saga. Fanginn nafnlausi. Rauðaviðar díkkistan. Eftir Anton Tchekoff. Smávegi-j; Góð börn bezta gjöfin. Skritlur. Draumur. Lækning við stami. Þýzkarikið líður undir lok. VERD: 25 Cents. Sendið eftir Syrpu til útgefandans Fimm eintök fyrir $i. O. S. Thorgeirsson, 678 Sherbroake St., Winnipeg. j)ingi 1875. Þá hefir stórkaup- maður í Khöfn, sem Koch heitir, boðist til að láta 300—400 tonna gufuskip fara 6—8 ferðir miíli Danmerkur, Færeyja og íslands með viðkomustað á Skotlandi. itta og fara á jieint 5 ferðir k ing um landið. Fjárveitingin til þes a er 50 þús. kr. Úr þesstt verður þó ekkert fyr en 14 á um síðar, — Vestu-útgerð- in, og á hennl tapaði landssjóður á fjárhagstimabilinu 180 þús. kr. Milli 1880 og 1890 fi885?J eru afskifti dönsku póststjórnarinnar í af strandferðunum úr sögnnni og | íslenzka landstjórnin verður eins semjandi um þær fyrir landsins | hönd. Sam.gufuskipafélagið hafði verið stofnað af danska fjármála- manninum Tietgen í árslokin 1866. Það var stofnað nteð samsteypu úr stícnHu skipaútgerðarfélögun- um. sent ])á voru til i Danmörku og þar á rneðal var Koch sá, sem áður er nefndur og fyrstur hafði boðist til að koma á föstu gufu- skipasambandi við Island. Byrj- unin var ekki sérlega stór. Það vortt 22. skip, samtals 4919 tonn, og höfuðstóllinn var milli 11 og 2 milj. kr. Sam. guíttskipafélagið hafði frá upphafi vega sinna haft íslands- ferðirnar, og er landsstjórnin hér fór ein að semja um strantlsigl- ingarnar, var enn samið við jtað. F.n, altaf er óánægja yfir ferðun- um og altaf eru að koma uppá- börn og aðrir, sem um veginn fara. komist þurrum fótum, og á mik!u skemri tíma en áður. Ann- ars heyrði eg talað um þetta þá eg var þar efra, og mér sönn ánægja í að heyra áð það er að komast í framkvæmd. Og eg veit að það gleður alla sem hugsa til að heimsækja tangann; að eg ekki tali uin |)á, sem jiat eiga heimili, eða hugsa til að setjast þar að. Eg læt svo hér við úttalað um Point Roberts í þetta shtn Og sendi vinum tnínum og vandafólki jtar. minar beztu þakkir, fyrir alla velvild, aðhlynning og gestrisni, mér ávalt auðsýnda, þá eg hefi dvalið meðal þeirra. Og óska þeim af heilum hug allra heilla cg blessunar i framtíðinni. Og svo herra ritstjóri; j)ar eg er orðinn á eftir tímanumí með rit- smíði ])essa, læt eg hér staðar num- ið að sinni. En hef í ,huga. að bæta einhverju við seinpa, við- víkjandi horginni VTictoria og íbú- um hennar. Með bezttt óskum til yðar, Lög- bergs, og allra lesenda þess, eg er yðar einlægur. S. Mýrdal. Hann vill fá samning til fimm [ stUngur um breytingar. ára og fá fyrir póstflutning 10 Svo er ráðist j Vestu-útgerðina. þús. rikisdah á án. Farþegarúm eins og á8ur segir> ^ átti að vera fyrir 30 ferðamenn. * Islands fréttir. Tapið varð mikið, 180 þús, á . fjárhags Þingmennirnir okkar eru þá; tímabilinu mjög hrifnir af þessu nýmeli.| Xú segja Illsir. ah þetta tap Xefndtn, sem fær það til umsagn- hafi unnist upp aftur óbeinlíniB, ar, telur það geta -‘haft ómetan-|me8 því a8 landsjóðsútgerðin hafi leg ahrif a framfor, ve’megun og[or8i8 ti, þess a8 færa_ ni8nr farm. mentun landsms". í gjöldin hjá Sam gufuskipafel. _ hvo kemst nú jictta á. ; l lvort sem það hefir nú verið Eftir 1860 koma svo upp krof-; þetta eingöngu. eða aðrar ástæð- ei urnar um st an lfe ðir kring um | ur ja'nf aitit. þá er þa5 víst, aö larnhð. Það eru reyndar ekki | fa nngjö|din kekkuðu nokkuS ein- um ekki I kröfur J>á. Það eru bænarskrárj til konungs, mjög hátiðlegar og| auðmjúkar. Þegar fjárhagur Islands ej skilinn frá fjárhag Dantnerkur 1871. er ákveðið i stiðulögúnum, að gjöldin til póstferða milli Dan- j me kur og íslan Is skuli greidd mitt um j)etta leyti almient, og líka verður })á sú breyting, að farmgjöld verða jöfn á vetrum og sumrum, en áður höfðu þau ve'- ið no’ kru hæ 'ri að vetrinum. Þá var það líka. að viðíomustað- urinn í Skotlandi varð Leith eins ...... , . „ ., og verið ‘hafði alllengi f amin a? ur nkissjoðnum danska. En verðijen frá i886_87 haf?i vi8komu nokkur gjold logð á þes-ar póst-j ,ta8urinn veri8 Granton. ferðir til hins serstaka sjoðs ís-|sú brevtin„ lands, þá skal jafnan dregið af [ ké8an árstillagi því, sem ákveðið gerð efti og var óskum gi þvi, sem akveðið e handa íslandi i 5 gr. laganna. Með J)essu er skapað það fyrir- komulag, sem enn helst við, að gjaldið fyrir millilandaferðirna'', er greitt ú ■ danska • íkissjóínum. A fyrsta löggjafaþingi er strand-j ferðaniálið til meðferðar. Þá er Gufaskipaferðirnar vifS;talaft um * straudTe -ði - á án. eða I að gnfuskip fart fjorar ferðir a Island. Stutt yfirlit. ári kring um landið. Á'-sko tnað- urinn e: áætlaíu- 20 þús. k>\ Þinginu j)ykir ekki lanclsjóður fær um að greiða þetta einn. en vill j að danska póststjórnin, samkv eiga með okkur sjálfi.', ,stöð:ilögunum, taki þátt í kostnað- inum. Þegar Vestu-útge ðinni er hætt, f i árslok 1907, eru lögin um eim- [ skipaútgerð hinnar íslenzku land- | stjórnar ekki feld úr gildi. held- L’T haf'i jnngið 1907 ákveðið, að G'sfað skyldi f amkvænd þeirra. \ ar ]>að án efa til j)ess gert. að cam euru-kUafé!agið s’ó'ldi hafa þar hitann í haUínu og.hægt væ i að grípa til laganna ef á jiyrfti að balda. —"Lögr.” frá j)ví að \ið fyst Alla tíð fórum að eða nú i hér um bil 40 ár, hafa samgöngurnar, skipaferðirnar á sjónum milli lslands og útlanda og k ing um st endu : lan lsins, verið stöðugt þrætumál. Xær J)ví látlau-t hefir sam- göngumálið verið til umræðu á al- jjingi. Stöðugt hafa þar veriö f uppi tillögúr til b.æytinga á því fyri komulagi, sem fyrir hefir verið. nýjar og nýjar tillögur. Stöðugt hafa komið kvartani: úr öllum áttum um, að samgöngurn- ar á sjónum væ u ekki eins góðar og ])ær ættu að ve.'a og kröfur til jnngsins um að fá þæ - au!- nar cg endurbættar. Þær hafi ald ei komist í |)a' lag etin. að menn væru alment ánægðir með þær. Og ]>að er ekki útlit fyrir, að svo geti orðið bráðlega. Það væ i fróðhgt ef einhver vildi semja vfiriit vfir sö-gu þessa máls. Þar mundi koma glögt fram margt, sem sýndi þroska }>jóðarinnar á þessti árabili, fram- farahug hennar og framfa'avið- leitni. Hér s’ al afeins mjög stut lega drepið á einstöku atriði. sem geta varpað ljósi yfir sögu máLins. f>að er fvrst lil umræðu á al- Það verður svo úr. að tillag erj veitt ú' ríkissjóði til ítrandsigl- inganna í sambamli við póstferð- ir milli íslands og Danmerkur, en landssjóSur leggur einnig fé fram. Kostraðurinn mun hara ve ið greiddur að helmingi f á hvoru n | En meö þessu er fyrirkomulagið j falið dönsku stjórninni. Þetta var I 18*7?. og hélst ])að svo fram yfirj 1880. En j>á er stööug óánægja út af j ferðatilhöguninni milli íslendinga og dönsku póststjó narinnar.i Al- þingi vill auka ferðirnar í sam-[ ræmi við nýjar kröfur frá lanls-l mönnum, en hún ])ybbast við. 1879 er samþykt á alþingi, að ef póststjórnin fallist ekkí á b eyt- inga- j)ingsins, j)á skuli stjómin semja enskan Litlu sífar kemur fyrst fram [ um sú hugmynd, að landið taki sjálft; Arna. ]>ar hann er sonur minn. að sér st 'andsiglingarrar 1881 j Hn j)ar sem eg hefi hvergi, svo eg samþykki • þingið. að ef ekki fáist viti til, ýkt frásagnir mínar, þá framgengt þeim breytingum sen j íyrirverð eg mig ekki hið minsta, bað óskar eftir á strandsiglingum, [ en skal bæta því við, að öllum fri- bá megi ráðgjafinn leigja á ls- [ stundum sínum ver hann til bók- 'am’s kostnað skip til ferðanna j lesturs og er því víða heima, þar Frá Vancouver, B.%C. 20. Febrúar 1913. (Framh. frá síðasta blaðiý. Svo er annað listaverkið, raí- lýsingin er hann hefir stofnað J>ar, og framleiðir með gasolíns vél afli; svo fullkomna að hann getur haft 20 ljós ef þörf gerist á heimili sínu. Al’.ur iitbúnaður við þessa raflýsingu er af beztu t:g- und og að öllu leyti af honum upp- sett og fvrir komið. Vélarnar j>ekkir hann nákvæmlega alt í gegn og gerir við ef úr lagi fara. I sömu byggingunni, en samt í öðru herbergi, ^r verkstæði með ýmsum vönduðuð og verðmætum áh ridum; svo sem stór “renni- bekkur" af beztu gerð, allur úr járni. A honum má renna bora og yttja skrúfur á hvaða mál sem er. Hefilbekkur er ]>ar, með allra handa trésmíða tólum, og margt um strandsiglingar við [ íleira sem eg ætla ekki upp að mann, R. Slimon i Leith. j telja ; enda getur vel ve.rið að sum- finnist að eg hafi sagt núg um Það á að leigjast 5 snmarmánuð- Pen/Ingle 1 Underi,eH! þAÐ er nafniö og fyrir neðan er vörumerkiö sem jöur ber aö gá aö næst þegar þér kaupiö nærfatnaö. Sú stærð sem yður hentar af þeim naerfötum mun passa hverjum og einum afbragðs vel, slíta hverjum öðrum nærfatnaði og hrökkva ekki. Eígi að siður kostar hann ekki meira en önnur nærföt, og ábyrgð fylgir, að „andvirðinu verður skilað aftur, ef þér getið heimtað það með sanngirni." _ Kiil í París, Canada, af P ‘L 'M A N S Limited. minnið er gott. Honum lætur vel að lifa útá landsbygöinni, þá mé finnist, að maðtir^með hans hæfi- 1 leikum, ætti fult eTns''VeUheima einhverri stórborginni. Ekki veit Arni neict um ])að, að eg er að skrifa jætta, og eg býst við að hotlum þyki ekkert vænt um j>að: en mér sýnist svo, sem jessar og því um líkar umbætur, séu jiess verðar að á þær sé minst, og jafnvel á lofti haldið. Alveg | jafnt fyrir því, hvort' ritarinn er skyldur eða vandalaus. Þegar hér var komið sögunni, bárust mér til eyrna fréttir frá Point Roberts, sem 'vert er að minnast á, þar j)ær benda í réttu framfara áttina. Það kvað þegar vera búið að panta timbur í gang- stétt, sem leggja skal meðfram veginum, sem liggur þvert yfir tangann; þ. e. a. s., þann partinn af honum, sem of blautur er, til þess að geta komist á.fram fót- gangandi á vetrum tafarlaust. Svo þegar hún er lögð, geta bæði skóla- Reykjavik 11. febr. 1913. Innbrotsþjófnaðu : var framinn! hvað eftir annað í vikunni sem leið. 1 íshúsið var farið eina nótt-1 ina og náð 10 krónum. Einnig var farið inn í “Félagsbókbandið’’ í Lækjargötu, en þar mun ekkert hafa náðst. Xæturverðirnir höndluðu mann ema nóttina, er hafði hagað sér tortryggilega og settu hann í “steininn”. — \,Tar hann þó laus látinn daginn eftir, sektaður um 10. krónur fyrir það, að hann he ði ekki tilkynt konui sína til bæjar- ins. Hafði fluzt hingað í haust. — t gær var maöur þessi tekinn aftur sakir grunsemda: um, að liann væ i vi5 riðinn innbrotin. lafnframt hefir fallið grunur ái annan mann, er oft hafði sézt með honum á síbkve’.dum. í vikunni sem leið, va: og sett- ur inn Xorðmaður e’nn, er grunu' hafði fallið á, að valdur væri að innbrotinu í Pósthúsið i vetur. Þrír íslenzki' botnv rpungar seldu afla sinn í Englandi í vik- unni sem leif;: Skúli fógeti fyrir 1070 pund ster’.ing (tcyjo kr.J j og er ]>að það mesta, er nokkurt! botnvö puskip Islenzkt hefi' feng- ið fvrir einn farm; Jón forseti seldi fyrir pund og Snorri goði fyrir 950 pund. Snjó: allmikill kom hé: um fyrri helgi og snjóaði öðru hvoru alla vikuna. Á sunnudagskveldið seint1 kom haglél mikiö. \’oru sum á stærð við meðal rúsínu. Eldur kom upp í gærkveldi í smíðahúsi Jóns Zcega en varð [ slöktur áður en húsið ’ b ynni Skenuli - úrðu miklar. Jón Bjarnason smiður lézt að, heimili sínu Dvergasteini í Súða- víkurhreppi við Isafjö-ð 3. okt ?.! 1. eftir stutta legu. 76 ára gamai! Aðalfundur Xáttúrúfræðisfé- lagsins var haldinn í Safnhúsinu á laugardagskveldið. Stjórnin varj endu: kosin : Bjarni Sæmundsson kennari formaðu: arsson Péturss. sk ifari, D.\ Helgi Jóns-j son féhirðir, Magnús Björnsson varaféhirðir. —Ingólfur. Reykjavík 5. fehr. 1913. Xorðlingamót var haldið á Hótel Reykjavík í gær kveldi og sátu þar um 160 manns. Fáir sáust þar af j æi5stu embættismönnum bæjarins [ sem áttu þar þó aðgöngurétt. Borgarstjóri Páll Einarsson [ bauð menn velkomna, en Indriði [ skifstofustjóri Einarsson mælti fyrir minni Norðlinga. Voru! sungin tvö Norðlingakvæði, ann- að ort þá fyrir 3—4 tímum af séra [ Friðrik Friðrikssyni. en hitt var eftir Guðm. Magnússon skáld, erj hann hafði ort i fyrra vd;ur. Ennj talaði Indriði skrifstofustjóri fyr-j ir minni Skagfirðinga. og er stað- í ið var upp frá borðum, bað bórg-1 a'stjó i menn hrój>a húrra fyrir, íslandi og á efti sungið: “Ó, guð vors lands’’. Veitingar voru: fiskur, hangi- ket og brentiivín, skyr og rjómi og sherry-staup, en kaffi síðar. Orkester-flokkur Bernburgs spil- aði. tneðan snætt var, og á síðan, cr menn tóku að stíga dans. Sú skemtun stóð til kl. 5 og var tíininn vel notaður, einkum af karlmönnum, sem voru í ákveðn- um minnihluta á mótinu. Kolaverðið er orðið svo gífur- legt hér í bænum, að selt er nú fyrir 2 aura pundið — í smákaup- um — eða sem svarar kr. 6,40 /fyrír skpd. Tj-yggvi Gunn- varafonnaðui, Dr. Helgi STOR HAGNADUR « » FYRIR FÓLKID «=—* Um nokkra daga sel eg fyrir peninga út í hönd: 1 8 pund raspað sykur . . . . $ 1.00 5 pund kaffi ......$ 1.00 1 tylft ný egg ......... 0.30 aðrar matvörur tilsvarandi þessu verði, LEIRTAU af mörgum tegundum og með betra verði en annarstaðar. 764 Wellington Ave., Winnipeg. Fón Garry 3385 „TITA.jSTICc‘ Eftir M. MARKÚSSON. Sætröllið fríða á stokkunum stóð, sterklega smíðað af voldugri þjóð, listin og krafturinn tvinnuðu taug, "Titanics” nafn yfir heimsálfur flaug, :tó virki Bretans þar brosti. Fram, fram, með krafti um brimprungna braut; Bretland skal sýna að styrkur og skraut einkenni leiðina Vestur um ver. \’eg]egu gnoðina heimurinn sér, h aða:i hinum og meiri. Ríkmenni tígin sig bjuggu um borð brennandi þrá var að geta sér orð, sædrekans fyrsta skal för verða stór, freyðið nú öldur og hama-tu sjór, fleyinu fríða er borgið. Regineflda öldudýrið stóð altilbúið skipað glæsfri j)jóð, brezkur frægðar fáninn gnæfi hátt! Fa" vel strönd, á brott í vestur átt. Stórvaxin gnoð um báru beð brunaði þungu afli með, heimslistasmíði hæst og mest ( er hafði fyr á græði sézt, kraftur og fegurtft knýttu bönd kominn frá Bretlands auðgu strönd, frægðar og gleði fallvölt tíð freyðandi gylti ránar lilið. Vestur um breiðan háru hyl brosandi Vínlands stranda til geysaði fleyið krafti knúð kraumaði hrönn á traustri súð, glitrandi stjörnur stráðu glóð straumsollin yfir marar jóð, hlakkaði undir dular djúp dimmbláum vafið nætur hjúp. Skrautbúinn lýður skemti. sér, skeiðaði gnoð um svalan ver; | hraðasta ferð var mark og mið metnað og keppni bundin við. Skipið var stórt, og sterkt og frítt, stáli og gulli Bretans prýtt, haldið ugglaust í hverri þraut hál j)é> að freyði ránar braut. • Gleðin ljómaði, græðir söng, glitruðu ljós á hverri stöng, brosandi gæfan gylti alt, glottandi streymdi djúpið kalt. öllum var hulin hættu leið, in hrausta, glæsta, stóra skeið skal geysa }>ó að gnauði sær, ei grandað neitt því trölli fær. Irivað er á hafi’ og liorfir til austurs? Ramefldur risi í regin móði, norðan frá ísskauti borinn á bárunum baðaður vindum og sænorna tárunum, hertur í frosti og hásumar glóðinni helblár á löðrandi straumiðu slóðinni glottir hann grimt og gestkomu spáir, bryntröll Bretans, búið stáli. senn skal sigrað sökkva i kaf, vaggið mér hrannir, eg hræðist ei neitt! Brestur1 í böndum og bryndrekinn hrausti aflvana orðinn, á augnabliki hvað er í veginum voðanum spáandi, veglegu gnoðina helsvipum sláandi? Snærisi ginnetldur gnætir í vökinni glottandi, valdur að slysinu, sökinni. Svipleg er sjón, nú syrtir i lofti, hafnorn hlakkar, hrannir drynja, ólgar, æsist æðandi djúp « hræðslan og skelfingin umkringir alt. Skaðinn er skeður og skipið í voða, dómurinn: dauði í djúpi köldu. Fossa nú innbyrðis sæöldur seyðandi, sundrandi, sprengjandi, eyðandi, deyðandi, blandast í tryllingi bálið og straumurinn bölæði fólksins og helnorna glaumurinn. Hörmunga* hljóð til himinsins stíga, drynja disir dimmum rómi gegnum hrópin hrygðir og kvöl ógnaði nóttinni örlaga grimd. Titrar fley, en flóðið streymir, flótti, neyð og sorgin sker, liver J>ar öllu öðru gleymir utan ])ví að bjarga sér, hrópin dynja: “Guð minn góður! gættu ]>ess sem bezt eg ann!’’ Dýpsti hjartans ástar óður eld og kraft i þrautum fann. Yfir feigðar fári þungu fyrirliðans hljóma orð; “Brott með sprund og börnin ungu — búið fley á ránar storð!’’ Hörð var stundin, svipleg sjónin, svall í brjóstum undin heit, vina bönd, og hjartkær hjónin lielja sundur skar og sleit. Sorg og kvíði, hugur, hreysti háðu leik á sömu stund, hulið afl úr læðing leysti lífsins J>rá við harðan fund hetju-göfgi, manndóms máttur, merkti dauða stríðið kalt. Undir: hafsins æðasláttur, efra: næturhúmið svalt. Sjáið menn á bylgjum blikna beygða hinstu stundar þraut, börn og konur veikar vikna vini byrgja dauðans skaut, aldrei nöptir nótt á legi náði hærrí sorgar tón. Himneskt bros af björtum degi breiddi tign á hrygðar sjón Guðlegt þrek frá hrærðum hjörtum heitan sendi bænar óð, undir himins blysum björtum brosti göfg i nauðurn ])jóð. Hundruð mörg í fylking fríðri fyltu loftið helgum tón. Aldrei birtist veröld viðri virðulegri, hærri sjón. Ljósin brunnu, hærra, hærra hrannar flóð á þiljum steig, hafsins rúm varð stærra, stærra, stóra gnoðin niður seig. Inst frá hjörtum óður bliður upp til himins sendi lag. Hár í dauða lék þar lýður lífsins föður hinsta slag. Sem eldingin i loftinu líður fregnin klökk ]>ar listasmiði Bretans í marardjúpið sökk, með lýðinn sem að kvað jæear kaldur dauðinn hló í kærleik guðs og friði með bros á vörum dó. Já, enn er margt að læra, því listin aldrei deyr þar liggur knörinn sokkinn og flýtur ekki meir, en til vor dunar kallið með kröftug lagaboð að keppa ei við máttinn sem stýrir lífsins gnoð.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.