Lögberg - 13.03.1913, Qupperneq 5
• LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1913
5
STILES & HUMPHRIES, Limited
MIKLA BRUNASALA
Önnur eins feikna útsala á karlmanna fatnaði hefir ekki komið fyrir áður í Vesturlandinu.
Mörg þúsund dala virði af bezta karlmanns fatnaði í víðri veröld selst nú fyrir minna verð en nokkurn hefir órað fyrir.
-------UVERT EYRIS VIRÐI VERÐUR AÐ SELJAST-«
Nú gefst yður tækifæri
Munið að mikjð bjargaðist óskemt úr brunanum.
I/- / .. e
Komið í osma
Gleymið ekki staðnum.
STILES & HUMPHRIES, LIMITED,
261 Portage Avenue
Fréttabréf.
Marengo P. O., Sask., 3. marz.
Veörátta hefir veriS mjög góS
hér í vetur. ÞaS snjóaSi ekki fyr
en um miSjan janúar, en frost-
hartj var nokkuS af janúar og
byljir öSru hvoru í febrúar. — í
dag er vorveSur og hiti, snjó aS
leysa. — Vetur er hér mikiS mild-
ari og styttri en í Manitoba.
ViS erum hér í Township 28.
Range 27. west of 3rd Meridian.
I’aS er 9 mílur fyrir vestan Al-
herta línuna. ViS erum 6 mílur
frá járnbrautarstöSvum, Merid og
Marengo, sem er á C. N. R. braut-
inni frá Saskatoon til Calgary, og
sem endaS var viS aS járnaleggja
í gegn til Calgary i seinasta mán-
uSi. — Eg hefi fylgt eftir fram-
förum á nýjtim byggingar framför-
um í þessu landi nokkuS víSa og
hvergi sér eins stórstígar og í þessu
plássi. — LandsvæSiS hefir veriS
aS byggjast síSastliSin 4 ár og nú
nær því alt bygt. Myndarlegir
bæir þjóta upp meSfram járn-
hrautinni; í Marengo bæ eru nú 3
kornhlöSur f'Elevatorsj, 2 “lumb-
er yards’’, 2 “livery stables”, mynd-
arlegt barnaskólahús, 2 kirkjur, 6
sölubúSir, myndarleg járnbrautar-
stöS, stærSar hótel og banki, svo
og myndarleg íveruhús.— Keyrslu-
brautir veriS að byggja útfrá bæn-
um í allar áttir og er eg svo hepp-
inn aS fá beina braut heim í hlaS,
6 mílur. — Heppinn var eg aS
fara í þessa S. A. Scrips leit, og
aldrei verSur of oft ítrekaS viS
“ungu mennina”, aS “fara vestur
og nema lönd”.
Uppskera hér í fyrra 'haust var
ákaflega góS, enda var veðráttan
svo hagstæö í fyrra sumar, ab
ekki var hægt aS óska sér hana
betri. Menn hér í kring um okk-
ur fengu sumir 50 bushel af
liveiti af ekrunni, 115 af höfrum
og 27 af flaxi, en þaS mun hafa
veriS meS því hæsta. JarSvegur
hér er einstaklega frjór og góSur
fyrir kornræktun.. Gras er hér
lágt. en kjarngott. Menn hafa
veriS hræddir um þurka hér, en
þaS sýnist ekki hafa ‘haft viS neitt
að stySjast; sumariS í fyrra sum-
ar sannaSi þaS.
Landslag hér eru öldumyndaSar
sléttur meS dálitlum hólabeltum,
engar keldur eSa flóS, enginn
kjarrskógur, en talsvert er af
grjóti sumstaðar, einkum á þeim
löndum sem aS hólunum liggja;
en samt eru sum svo grjótlítil aS
gasolin-vélarnar plægja upp heila
fláka viSstöSulítiS. Hér er ekki
stórkostlega fallegt en hlýlegt og
vinalegt og eins og náttúran segi
manni aS rétta út hendina eftir
gæSum sínum og “því kraftmeiri
sem höndin er, því meira skal eg
gefa þér.” Lönd hér eru komin í
hátt verS, — maSur ekki langt frá
járnbrautarstöSinni Merid seldi
úálfa section af landi fyrir 34 doll-
ara ekruna. Annars hefir veriS
njög lítiS um landsölu hér, vegna
þess að fjöldinn allur af fólkinu
er ekki enn búinn aS biSja um
eignarrétt; þeir sem fyrstir settust
bér að eru búnir aS því, en hinir
ekki; — eg býst viS aS biSja
um eignarrétt á öSru serip-
landi mínu næsta vor, eSa sumar/
Heilsufar manna á meSal er hér
gott. Nokkrir Islendingar hafa
tekiS sér hér bólfestu og munu
flestir þeirra hafa komiS frá
Tantallon. Eg hefi ekki mikiS af
þeim aS segja, viS erum nokkuS
langt frá þeim, og litlar samgong-
ur milli, en þaS hygg eg, aS þaS
sé fyrir þeim eins og öSrum hér
að landnema erfiSleikarnir liverfi
fyrir voninni um aukinn arS iSj-
unnar og góSa framtíS.
Mrs. K. J. M.
Austur Kootenay
hefir mikla framtíð í jarðrækt.
StórauSug akuryrkju lönd liggja
kringum Cranbrook. Strawberies
einkum arðsöm.
A. Hodgson heitir bóndi sem
býr átta mílur fyrir vestan Marys-
ville viS St. Marys fljót. Hann
hefir búiS þar í átta ár og lætur
mikiS af því. hve vel landiS er
falliS til “mixed farming”. Hann
hefir einkum lagt fyrir sig jarSar-
berja rækt og hefir hepnast vel
ræktun alskonar smá ávaxta.
Hann hefir einnig haft mikinn
gróSa af heyi og kornrækt. í
fjögttr ár hefir Mr. Hodgson
reynt jarSberja rækt ún nokkurra1
slysa og hefir grætt um 700 til
800 dali á hverri ekru og getaS
selt alt í nánd viS sig.
John Bennett hefir stórmikiS
beitiland skamt frá og haft mikinn
gróða af griparækt og góSan mark-
aS fyrir afrakstur þeirra í nánd
viS sig. Allar korntegundir hafa
reynst vel, en einkum vetrar hveiti
og rúgur, svo ogTimothv hey og
smáir ávextir alskopar. Fyrir
fám ártim gróSursetti Mr. Bennett
nokkra kúrenntt riUina og hefir,
síðan haft beztu uppskeru af þeim
á ári hverju. Eplatré gróSursetti
ltann um sama leyti og þróast þau
vel, svo og prónnitré, síSar gróð-
ursett.
Herbert McClure fór víöa um
Jrjósöm lönd í landleitar erindum
og svo lauk að hann kaus st.T
Cranbrook. Honum þótti landiS
svo fallegt, slétt og auSunniS.
Honum veittist létt, aS rySja land-
iS til prægingar, fyrir 56 dali ekru
hverja. Átta ekrur hefir hann,
alsettar eplatrjám og þrífast öll
vel. Allur jarSargróSi þrífst vel
hjá honum. þar á meðal alfarfa.
Hann segir í bréfi, aS hann hafi
snemma vors í fyrra vor tekiS all-
mikiS af vel þroskuSum kartöfl-
um úr jörS, er þrSaSist allan vet-
urinn. —Anffl.
Gersott Sirota, heimsins mesti
sálrna söngmaSur, á Walker leik-
húsi í næstu viku þann 18.
— í fornum ár farvegi nálægt
Calgary fundust nýlega vel geymd-
ar leyfar af skriSdýri frá þeim
tima. þegar hér var eins heitt og
nú er suSur viS Mexico flóa, en
síSan eru, aS tali jarðfræSinga um
3.000.000 ára.
CANADPiS
FINEST
THEATRl
ÞriSjudagskveld 18. Marz 1913
Kl. 8.30
Fyrsta og eina framkoma í þessum bæ
af heimsins mesta Cantor
GERSON SIROTA
VERDLAG:
Box Seats, $2.00; Orchestra (15 raS.J
$2.00; Orchestra (4 raS.), $1.50; Bal-
cony Circle og Balcofiy $1.50; Gallary'
éfyrsti hluti) $1.00; fannar hluti) 75C;
Sætin öll “reserved”.
Sœtin nú til sölti.
3 KVELD FRÁ FIMTUD. 20. MAR.!
Mat. föstud. langa og laugard.
Hinn afar skemtilegi gantanleikur
GIRL FROM TOKIO
Leikinn 1 ár i Court Theatre, Berlin
Sæti seld frá ÞriSjud. 18. Marz
Kveld og föstud. mat. $1.50 til 25C
Laugardags mat. $1.00 þ>g 25C.
Búðin sem alla gerir ánægða
Stór-
kostleg
skósala
sem varir
4 daga
Byrjar föstudaginn 14. Marz
YSur cr boðið að koma
í búð vora og velja yður
Hvaða skó sem eru í búðinni
fyrir $3.95
kvenmanns og karlmanns.
Þetta varir aðeins 4 daga, vanaverð;
$4.50, $5.00, $5.50, $6.00 og $6.50
fyrir $3.95
Kvenmanna $4 og $5 skór af ýmsum
gerðum
$1.95
Quebec Shoe Store
639 Main St.
3. dyr fyrir norSan Logan Ave.
JARNBRAUTAR - FAR-
GJALD $52.00 frá Win-
nipeg til Graham eyju,
gegnum Vancouver og
Prince Rupert. Ókeypis
máltíðir á skipum.
TILGRAHAM EYJAR, B.C.
Islendingar sem hafa keypt lönd á Graham Eyju, fara frá Winni-
peg með Excursion vorri 29. Marz. Þeir sem ætla að fara ættu
' strax að tilkynna okkur það.
10 ekru spildur seljast fyrir $3 7 5.00
lítil niðurborgun, afganginn í hagfeldum afborgunum. Búskapur,
fiskveiðar og dýraveiðar á Graham eyju er þægilegt og ánægjulegt
starf. Loftslagið er gott.
Komið með okkur til Graham eyjar
og vaxið að etnum og auðætum eftir
þeim tramförum sem eyjan tekur.
The Queen Charlotte Land Co., Ltd.
401-2 Confederation Life Bldg., Main St. Winnipeg, Tals. M. 203
G. S. BREIDFJORD íslenzkur umboðsmaöur
Svo vér gleymum ekki
AÐEINS TÍU DAGAR EFTIR
Vaxta árið endar 31. Marz. Þeir sent vilja eignast
liluti í Grain Growers’ Grain Company, Limited, og fá
sinn skerf af ágóða þessa árs viðskifta, verða að hafa
komið umsókn sinni á skrifstofu félagsins fyrir 1. Apríl.
Af öllum hlutabréfum, sem tekin eru fyrir þann tíma,
verða greiddir sex mánaða vextir.
Hluti í félagi voru má kaupa nú sem stendur fyrir
$30.00, með því að borga niður $6.00 fvrir hvern lilut.
Sendið inn umsóknir yðar eða sendið niðurborgun og
skulum vér þá senda yður eyðublöð til undirskriftar.
Takið vðiir til áður en mánuðurinn er úti.
Fyllið inn eftirfarandi Coupon:
-THE-
GRAIN GR0WERS’
GRAIN C0., LTD.
WINNIPEG
Manitoba
CALGARY
Alberta
Tlic Grain Growers' Grain Co., l.Ui.
Winnipeg, Man.
GeriS svo vel aS senda inér upplýs-
insar um hluti o.s.frv. 1 félagi yðar
Nafn ....... ...................
Pósthús.........................
Fylki .........................
VETRARNÁMSSKEID
SUCCESS BUSINESS
COLLEGE
Winnipeg;, Man.
Cor, Portage Ave. ogEdmonton
Mánudaginn 6. Janúar.
NAMSGREINAR: Bókliald, hraðrit-
un, vélritun, réttrit-
un, lögfrœði, enska,
bréfaskrift.
Komið hvenær sem er. Skrifið idag eftir stórri bók um skólann.
Aritun: Success Business College. Winnipeg, Man.
DAGSKÓLl
KVELDSKuH
Haustnámsskeiðið
nú byrjað
Frá aðalskrifstofu liberala
flokk^ins í Ottawa eru út komnir
bæklingar tim landsmál, sem útbýtt
verðnr gefins til þeirra, sem fræð-
ast vilja um þau efni er þeir
höndla um, og er von á fleirum.
Þeir sem þessu vilja sinna segi til
Mr. C. M. Goddard Rooms 606—
612 Hope Cambers, Ottawa.
— Dæmdur er fyrir manndrápj
Hoffman sá, er mann sló höfuð-
högg í Selkirk í vetur, svo að sá
fekk bana af.
— Galiciumaður fór á héra
veiðar nálægt Prince Albert. Hann
fanst eftir fjögra daga útilegu,
hræðilega kalinn. Tær og fingur
voru svo gaddfrosnir, að sumir
hrotnuðu af. Maðurinn var rænu-
laus en með lífi. •
— Bóndi nokkur var staddur á
háum palli við brautarstöð frá
Brandon. Eireiðar pimípa blés
þá alt í einu ákaflega, og hrökk
bóndi við og steig út af pallinum
og meiddi sig. Hann fór í mál við
félagið og eru nýlega tildæmdir
400 dalir í skaðabætur frá félag-
inú.
— í Ontario gera trésmiðir og
steinsmiðir samtök til að fá hærra
kaup. Trésmiðir fá 20—25 cent á
tímann en steinsmiða kaupið varl
strax liækkað upp í 50 cent.
Leikhúsin.
“The Girl from Tokio’’ er þýð-
ing á þýzkum leik eftir Robert
Kohl, sem leikinn var í heilt ár á
hirðleikhúsi Berlinar borgar, verð-
ur sýnt á Walker leikhúsi frá því
á fimtudag 26. marz með matinee
á laugardag og föstudaginn langa.
— Leikurinn er einn sá fjörugasti
og kátlegasti leikur sem héb hefir
verið sýndur.
í þeim kátlegu tilburðum, sem
leikurinn greinir frá, taka þátt
ekkja, piparmey, leikmæt, giftur
maður, sem reynir að dylja ávirð-
ing nokkra frá einlifis árunum, og
verður af þessu öllu kátlegir til-
burðir.
í “A Night out” sýnir May
Robson sig á Walker leikhúsi þann
24., 25. og 26. marz, óg er það
frábærlega vel saman settur gam-
anleikur, er höndlar um erfðir
eiginlegleika ag sýnir jafnframt
mæðrum, hvað verða kann, ef úti-
lvklum er haldið fyrir uppkomnum
sonum. Verður af því gaman
mikið.
“Gypsy Love” er hin fræga
komidia eftir Franz Leharog verð-
ur sýnd á Walker bráðlega. Leik-
urinn er grundvallaður á því að-
dráttar afl sem svallara líf hefir,
.einkum á fjörmikla Magyara. Að-
alpersónan er Zorika, og er leikin
af leikmey frá Califomia. Phyllis
Partington. er syngur «itt hlnt-
I verk með mikilli prýði.