Lögberg


Lögberg - 13.03.1913, Qupperneq 8

Lögberg - 13.03.1913, Qupperneq 8
8 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1913 1000 pund af góðu smjöri nýkomið í verzlun mína ut- ^ an af landsbygðinni. Smjör- ^ ið er alt vel verkað og œtti ▼ því að seljast fljótt, — Svo t hef eg ennþá dálítið meira ♦ af hörðum fiski. 4 B. Arnason j Tals. nr. hans cr Sherbr. 1Í20 ^ Pöntunum gengt fljótt og veL ♦ I Ur bænum Það er alveg víst að það borgar sig vel að kaupa land á Graham eyjunni, Mrs. Goodman 843 McDermot stræti hefir herbergi til leigu. Lesið auglýsinguna um Graham eyju á fimtu síðu þessa blaðs. Vönduð og stilt stúlka getur fengið fæði og húsnæði í rólegu húsi fast við strætisbraut. Ritstjóri Lögbergs vísar á. Sveinbjörn Sigurðsson og Sig- urbjörn Kristjánsson tengdasonur hans frá Markland P. O., staddir hér í bænum í vikunni. Herra Steinþór Vigfússon frá Minnewakan P. O- var staddur hér í borg um helgina. Hann sagíi alt bærilegt að frétta norðan að. Látin er að Markland P. O., Guðrún B. Thorsteinsson. stúlka á þrítugsaldri dóttir B. Thorsteins- sonar og konu hans. Hún dó úr tæringu á fimtudaginn var. ÍSLENDINGAR! Munið eftir ferðinni til Graham eyjar 29. Marz, Concerta heldur þrófessor Sveinbjörnj Sveinbjörnsson í j Leslie, Sask. 14. Marz Wynyard, “ 15. “ Gardar, N.-Dak., 25. “ Mountain, “ 26. “ Hallson, “ 27. “ Akra, “ 28. “ Hér í Winnipeg býst hann I og við að halda konsert í Apríl! og síðan í íslenzku nýlendun-1 um í grend við Winnipeg. Nánara auglýst í næsta blaði Gæði Greið af- hending Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELL BRAUÐ BYRJIÐ I DAG Carry 3345-2346 Til vel klæddra kvenna og karlmanna \ /ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu * vorklœðnaðar efnum. Ábyrgst að fötin fari vel og velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf- um vér mikið af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu tízku- The King George Tailoring Co. Tals. Garry 2220 866 Sherbrooke St. Winnipeg ■*á Skrifstofu Tals. Main 7723 HeimilisTals. Shcrb.1 704 IMiss Dosia G. Haldorson V SCIENTIFIC MASSAGE Swediah ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suitc 26 8teel Block, 360 Portage Av. Nýr kjötmarkaður Eg hef keypt kjötmarkað herra P. Pálmasonar, og auglýsi hérmeð öllum við- skiftamönnum og vinum mínum, að eg hef til sölu úrval af nýju, reyktuog 8 ö 11 u kjöti og f i 8 k af öllum tegundum og yfir höfuð að tala öll matvæli. •em beztu kjötmarkaðir vanalega hafa. Eg leyfi mér að bjóða yðurað koma og líta á varning minn og skifta við mig. K. KERNESTED, eigandi G. 405. 836Í Burnell St. — ÞaS er taliö, a5 Georg Bretakonungur muni koma til Ameríku 1915, þegar hátiSlega veröur minst 100 ára friSar milli Bandaríkja og hins brezka rikis. LAND til söht eöa leigu nálægt Yar- bo, Sask., 160 ekrur, umgirt á þrjá vegu, 40 ekrur brotnar, lóðir í eða ná- lægt Winnipeg teknar i skiftum. Nán- ari upplýsingar hjá eiganda undirrit- uðum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. S. Sigurjónsson. t+ t+t+t+tt't+t+ttttt+tt't+ttt+tt'tt’tt'H't'l'j -t t ! Skrífarinn í vandrœðum t X t t Fjalla-Eyvindur, leikurinn stór-j frægi, verður sýndur á Glenboro þann 17. þ. m. og á Baldur þann i 18. s. m. Leikflokkurinn vonastj til að húsfyllir verði bæði kveldin. j Nánar auglýst á blöðum, sem send i verð út um bygðina. Látinn er 17. Jan. á íslandr Jlónas Guðmundsson, bóndi á Ey-| jólfsstöðum í Vatnsdal. er þar bjó, allan sinn búskap, hinu snotrasta búi. Bræður hans hér í landi eru j Ólaíur og Sigvaldi Nordal í Sel- j kirk og Sigurður Nordal að Geysir1 P. O., og systur tvær, Sigriður ' gift Guðm. Guðmundssyni í Duluth | og Marin, gift Sigmundi Stefáns-i syni í Saskatchewan. Xæstkomandi sunnudag (16. \ marzj verður guðsþjónusta í Leslie, sem byrjar kl. 3 e. h. Guðsþjónustan verður haldin í ensku kirkjunni að vanda. AHir boðnir og velkomnir. H. Sigmar. •t t -t t -t t -t t *t X X X X •t t- -t t •t t •t t •t t -t t Gamanleikur í þremur þáttum Fjörugur og skemtilegur frá upphafi til enda........... Verður leikinn í Unitara-salnum Mánudags og þriðjudags- 17 1 O L m kveld í nœstu viku .... 1 • • Og lO« p. Ill* Ef þið viljið fá góða kvöld- skemtun, þá komið og sjáið Skrifarann í vandræðum BYRJAR KL. 8. INNGANGUR 35c. "t+t'I'ttt+t+tt++t+t+t+ttttt+ttt+t+ttt'l'ttt+t'Htt't't'Hlt PH0NE Garry 4054 Látið ekki hugfallast VÍKINGARNIR kunnu ávalt að meta kjör- gripi þegar þeir báru íyrir augu. Það munuð þér og kunna ef þér sjáið vora SKRADDARASÁUM- UÐU FATNAÐI VERÐ: $20 til $28 „Ástæður eru til alls.“ The House of Pann 240 Chambers Commerce 3. LOFTI PRINCESS & MARKET ASHDQWN'S Hot point rafmagnsjárn $4.50 Það járn á frægSar orð að baki sér og 10 ára ábyrgð fram undan sér. Fáið eitt strax. Bíðið ekki þangað til hitatíminn kemur. Þau eru notasæl allar vikur ársins. Hafið þér reynt Toast-járn enn þá? Steikja brauð á- gætlega vel á matborðinu hjá yður, rétt eins og bver vill hafa. Skoðið úrvalið hjá okkur fyrir $5.00r5 ára ábyrgð. Ef til vill mundi yður líka betur Toaster Stove. Gera kvorttveggja í einu á matborðinu að steikja brauð og ket. Þessi litli eldameistari kostar $8.50 og er í 5 ára ábyrgð. ASHDOWN’S Horni Main Street og Bannatyne Ave. t 4* -f t + t ■f t t 4* ♦ 4- 4- t t 4» 4- 4* + * Það er ódýrara að kaupa CANAPA BRALID fyrir 5c hvert heldur en aö reyna aö baka heima. Þér spariö tíma, eldiviö og fyrirhöfn og fáiö hiö bezta og fullkomnasta brauö sem hœgt er aþ búa til. Reynið það. Fóniö Sherbrooke 2017 og biðjiö um aö láta keyraranu koma, Eg sel það ekki dýr- ara en eg keypti það Það er haft eftir konu Sig- mundar Seint í Ver, að hún hafi aldrei á æfi sinni fengið önnur eins reifarakaup, og jafngóðar vörur eins og þær sem hún keypti við niðursettu verði síð- astliðna viku á íslenzka mark- aðnum á Sargent Ave. — enda hafa þeir víst nurlað á þeirri sölu, því þeir ætla að hafa nið- ursett á föstu ag og laugardag þessa viku — og skal eg þá svei mér sjá hvað þeir peijar hafa að bjóða. Hcllo Ccntral! Plcasc givc me HELGASON! Sherbrookc 85 0 ÍShaws! + + t 479 Notre Dame Av ± 4- ± 4“ ,,í• 4- Stærzta, elzta og J ? bezt kynta verzlun 4 t meö brúkaöa muni + í Vestur-Canada. 4 t Alskonar fatnaöur * keyptur og seldur t J '• Sanngjarnt verö. t •H"H“H"H'l"H"H'Ht"H"H"H | Phone Garry 2 6 6 6 % x ■l"H4+,f'l'1"i"H“I"H"H'+'H"("H'HX Hárburstar Beztu kaup fyrir alskonar verö alt að $2.75 • Skoöiö kjörkaupin þessa viku fyrir 29c FRANKWHALEY IJrcsrription 'ÍDruggtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 KENNARA VANTAR í KENNARA vantar viö Wall- halla skóla nr. 2062. Kenslu- | tími 7 mánuöir, frá 15. Marz næst- komandi. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og kensluæfingu. Frekari upplýsingar gefur undir- ritaöur. Hólar P. O., Sask., 21. Feb. 1913. August Lindal, Sec.-Treas. The Hudson’s Bay Co. Komið hingað og sætið fágætum kjör-kaupum á nýjum yfirhöfn- um til vorsins' á 820.00 og 27.00 Nýju yfirliafnirnar eru al- tilbúnar, og vér segjum eins- og er um þessar tvær flíkur, að þær eru úgæt sýnishorn af gæðum og prýði í sniðum og frágangi, sem allar yfirhafn- ir hafa til að bera, er hverj- um manni geðjast vel. Sniðið á þessum tveim vf- irhöfnum er fagurt, snyrti- legt og frágangurinn er eftir því. Yér vildum belzt þá menn í þessa frakka, sem vilja fá sér frábær föt. Saumuð úr alullar sJcozku Cheviot yfirhafnar klæði, með fóðri úr fagurbrúnu samskonar klæði. Kragi og ermar fóðraðar með satin; Raglan berðar, pateli vasar eftir nýjasta New York sniði. Frábær vfirhöfn á liöfð- inglega menn. Sérstakt verð $20.00. Úr dökkgráu alullar yfirhafnar klæði, einhnept, H- !engd, öll með silki fóðri; vel saumuð og sniðin eftir beztu fyrirmynd. Ágæt vfirhöfn. Sérstakt verð $27.50. Til sölu f Geysir bygð’ 111 &U1U lQo ekrur af landi meö húsum oggirðing- um, verkfærum, hestum, gripum, sauðkindum, hænsn- um og svínumjalt meö mjög sanngjörnu verði. Semja má viö Ben Guðmundsson, Fögruvöllum, Gcysir P. O, Fjalla- Eyvindur verður leikinn í GLENBORO Mánudagskv. 17. Marz Auglýsing. Kennara vantar að Swan Creek skóla nr. 743. Kenslutími frá 1. Maí til Nóvemberloka, en eins mánaf5ar uppihald í Ágúst. Um- sækjendur tilgreini kaup og menta- stig og sendi tilboð sem fyrst til John Lindal. Sec. Treas. Lundar, Man. Atvirmu Hraust og heilsu góð börn rJS5 smjer. Það er hollasta og næringarmesta fæða, sem þau geta fengið. einkan- lega ef mjelið sem brúkað er í brauðið er OGILVIE’S Royal Household MJEL Það er betra en alt annað mjel. Börn verða feit og kát, ef “þau fá nóg afbrauði úr því mjeli. Kaupið það þar sem þér verzlið. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited og á getur maður fengið viö aö selja fasteign, sem þegar er búið að auglýsa og tindirhúa, og standast mun liina skörpustu ransókn. Miklir peningar fyrir þann sem vill lát^a hendur standa fram úr ermum. fslendingar hafa þegar ransakaö þessa fasteign og keypt. Kaup eða commission. Finniö Mr. Baird 741 Somerset Block. TAKID EFTIR Hiö íslenzka smiöafélag býöur öll- um fslenzkum timburmönnum og snikkurum í Winnipeg, utan “union” jafnt sem innnan, aö taka þátt í sam- sæti, sem félagið ætlar að halda mið- vikudagskveldið 19. þ. m. í fundarsal Únítara. Þar verður spilað á spil og vindlum verður útbýtt ókeypis. Sam- koman byrjar kl. 8 e. m. Komið og hafið glaða stund! í umboði félagsins, S. J. Austmann, skrifari. \ The Royal Crown Soaps, Ltd. vilja liér með tilkynna að þeir hafa stækkað ákaf- lega sitt PREMIUM DEPARTMENT og ætla sér að stunda miklu meir en áður þá grein verzlunar sinnar. Hinir mörgu viðkiftavinir þessarar deildar til liagsbóta, þeim er búa í Winni- peg borg, höfurn vér sett sérstakt Premiu Hús að 251 Notre I)ame Ave. (beint á móti Ellice Ave.) og mun þar fyrir finnast liið stærsta og bezta úrval af premium í öllu Canada landi. E£ þér búið í^borginni, þá komið sjálf með umbúðirnar á þennan nýja stað Utanbæjar pöntunum í gegnum póstinn verður sinnt jafnvel enn betur en áður. The Royal Crown Soaps, Ltd., Winnipeg BALDUR Þriðjudagskv. 18. Marz Byrjar kl, 8 INNGANGUR $1.00 Hr. Steingrímur Sigfirðsson, í Víð- ir, biður Lögberg að flytja fólki þar í bygðinni innilegt þakklæti sitt fyrir þœr hinaf greiðu og góðu undirtektir, sem hann fékk alstaðar þegar hann var á ferðinni í þeim erindum að leita fjárframlaga til hjálpar Bjarna bónda Guðmundssyni á Þingvöllum í Geys- isbyggð, rétt fyrir síðastl. jól. Allir höfðu gefið, sem hann kom tii, og gert það, ekki með tregðu, heldur af fúsum vilja og með glöðu geði, — glaðir yfir að vera þess megnugir að rétta hjálp- arhönd þeim, sem bágara átti en þeir ' sjálfir. Hr. Bjarríi Guðmundsson á Þing- völlum í Geysisbygð í Nýja tslandi, biður Lögberg að flytja hjartanlegt þakklæti sitt öllum þeim er veitt hafa honum hjálp í hinum löngu og erfiðu veikindum hans, sérstaklega djákna- nefnd Geysis-safnaðar, sem svo vel og rækilega hefir hjálpað og gengist fyr- ir -hjálp þar í bygðinni. Svo og lækn- unum Dr. Björnsson og Dr. Pálsson, sem báðir hafa vitjað hans endur- gjaldslaust, og hinum síðarnefnda fyrir það drengskapar bragð, að lána dýra og góða rafmagnsvél svo mánuð- um skiftir án nokkurrar borgunar. Enn fremur öllum þeim í norðurbygð- um Nýja íslands, sem svo vel og drengilega hafa hjálpað honum og fjölskyldu hans eftir að hann varð sjálfur ófær um að sjá fyrir heimili KVITTUN. ÞAKKLÆTI. Undirritaður kannast við að hafa veitt móttöku, til Bjarna Guðmunds- sonar, bónda á Þingvöllum í Geysis- bygð í Nýja íslandi, sem legið hefir rúmfastur síðan í surnar og liggur enn, þessum upphæðum: Frá B. Eastman 50C.; frá Lárusi Björnssyni, Ósi við ísl.fljót, $5.00; frá Jóni Jónssyni, Hvammi við Isl.flj., $2.00; safnað í Víðirbygð af Stein- grími Sigurðssyni, $40.65; safnað í Breiðuvík af þeim Baldvin Jónssyni og Jóni Hildibrandssyni, $30.40; safn Mikley af E.Ó.Þórðarsyni, $55.7 ^þar af $10 frá kvenfélaginu i Mikl eyj; safnað af Helga Ásbjörnssyni Mikley, $31.58; safnað við fslendinga fljót af Mrs. Briem, $10.50; frá Jón bónda Þorlákssyni, t ísafoldarbyg? $1.50. — Upphæðir þessar hefi eg af hent Bjarna jafnóðunt og þær haf; verið mér sendar,— Um hjálp þá, ser fólk I Árdals og Geysis bygðum hefi veitt, er mér ekki eins kunnugt, en vei þó að hún hefir verið æði mikil, sér staklega i Geysisbygð, þar sem Bjarn á Iteima. Enda kvittað fyrir þessur upphæðum eingöngu fyrir ósk sumr; þeirra, sem stærri upphæðum höfði safnað. Einstakir menn, sem afhenti mér peninga frá sjálfum sér til Bjarn; báðu um enga kvittun, eg get þeirr; þó um leið, af þvi peningar þeirr; ganga i gegn um mínar hendur jafn hliða og upphæðirnar stærri, sen safnað var. Með hjartanlegu þakklæti til þeirr; sem rétt hafa hjálparhönd, bæði ti þeirra, sem fyrirhöfnina tóku upp ; sig við fjársöfnunina og sjálfir gáfu og eins til hinna allra, sem lögðu fran fé til hjálpar þessum veika bróður neyð hans. Árborg, Man., 8. Marz 1913. Jóhann Bjarnason.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.