Lögberg - 01.05.1913, Side 8
8
LÖGBERC, FIMTUDAGINX 1. MAl 1013
Úr bænum
Herra Jens M. Gíslason írá
Lundar kom hér snögga feriS um
síöustu helgi.
Hinn 16. Apríl síðastliðinn voru
þau Helgi Björnsson og Margrét
Bjamason, bæiSi frá Mary Hill,
gefin saman í hjónaband aö 384
Simcoe stræti. Séra Runólfur
Marteinsson gaf þaii saman.
Herra GuCm. Johnson frá
Stony Hill P. O., var hér á ferö
í borginni fyrir helgina. Hann
sagöi alt gott aö frétta úr sínu
bygðarlagi.
Hinn 24. f. m. lézt á sjúkrahús-
inu hér i borg, Þóröur Gíslason
frá Red Deer Alta., ættaöur úr
Reykjavík, 34 ára gamall. Hann
dó úr sullaveiki, og haföi kent
þess sjúkdóms fyrst fyrir 15 ár-
um; áöur haftSi hann tvívegis
veriö skorinn upp viö veikinni, en
nú svo aö fram kominn aö lækn-
ishjálp kom aö engu haldi.
Herra Flovent Jónsson frá
Icelandic River er staddur hér í
borg þessa dagana. Alt gott
sagöi hann aö frétta noröan aö;
allir byrjaöir á vorvinnu þar, að
plægja og sá; sumil hafa sáö í
fullan helming af akurreitum sín-
um. Heilbrigöi bezta manna í
milli.
r Til vel klæddra kvenna"^
og karlmanna
VÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu
vorklœðnaðar efnum. Abyrgst að fötin fari vel
og velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka
og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf-
um vér mikið af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu
tízku-
Leslie Sask., 26. Apr. 1913.
Sunnudaginn 4. Maí, veröur
guösþjónusta haldin í kirkju
Agústínusar safnaöar í Kandahar
kl. 11 f. h.
Svo er ráö fyrir gjört, aö sama
sunnudag veröi haldin ensk guÖs-
þjónusta í 'kirkju Immanúel safn-
aöar aö Wynyard. Viö þá guös-
þjónustu fer fram ferming á
ensku og altarisganga. Sú guðs-
þjónusta byrjar kl. 3 e. h.
Allir velkomnir.
.. H. Sigmar.
The King George Tailoring Co.
/ Tals. Garry 2220 866 Sherbrooke St. Winnipeg \
^---------------------------------
Hinn 12. April gaf séra Bjarni
Thorarinsson saman í hjónaband,
herra Bjarna Halldórsson og
Rena Danielson (norsk ungmey)
aö heimili bróöur brúögumans, hr.
Björns Halldórssonar á Wild
Oak.
Þann 21. þ. m. voru gefin sam-
an i hjónaband af séra Guöm.
Árnasyni, hr. Bjarnþór Lifmann
og ungfrú Margrét Kristín John-
son. Mr. Manton tók einnig þátt
í hjónavígsluathöfninni. Brúö-
hjónin lögðu samdægurs af staö í
ferðalag til British Columbia.
iss Inga Örner
frá New York
H e 1 d u r
CONCERT
í Fyrstu lútersku kirkju
horni Bannatyne og Sherbrooke
FÖSTUDAG og LAUGARDAG
2. og 3.Maínæstkomandi
Gott Program
Aðgangur 50c
Graham Islgnd.
fer til Prince Rupert
og
Eg undirritaður hefi nú keypt
part Jens M. Gislasonar í aktýgja-
verzlun Sigurösson & Gíslason á
Lundar Man., og held áfram meö
Eg
Graham Island á fimtudaginn 1.
Maí, og verö eg í kringum mánuö
í ferðinni. Þaö fer með mér einn
maöur héöan úr Winnipeg. Hug-
myndin er aö skoöa og rannsaka
þau tækifæri, sem þar eru fyrir
mig og aðra. Þaö þarf aö búa til
ný tækifæri. Nýjan markað fyrir
þá auölegö af dýrmætustu fiski-
tegundum, sem nú er ekki mark-
aðsvara þar á eyjunni fyrir utan
laxinn eingöngu. Þaö eru 84
mílur frá Graham Island til Prince
í
srjomi
í molum eöa í
heilu lagi
ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR,
TÓBAK Og SVALADRYKKIR.
Leon Foures, 874 Sherbrook St.
TIL LEIGIJ, aö 618 Victor stræti,
framherbergi á lofti, uppbúið eða
tómt, þægilegt fyrir eina manneskju.
Nánari upplýsingar gefur H. Bjerring,
618 Victor St.
verkstæöiö og verzlunina eins og
aö undanförnu. Jafnframt gef eg RuPert- °S Þ*r er góður markaöur
mönnum kost á aö verzla við mig a^an fisk. Þaö þarf aö
meö skótau, sem eg hefi mikið af
eftir 4. Maí næstkomandi.
Eg vil benda ykkur á þaö, kæru
Iandar, að skótau þaö, sem eg
verzla meö, er vönduð vara og
framúrskarandi ódýr, svo aö þiö
ættuð ekki að sleppa tækifærinu,
ef þiö þurfiö að fá ykkur góöa
skó.
Lundar 29. Apríl 1913.
Guðm. Sigurðsson.
Um eimskipamálið hafa veriö haldn-
ir nokkrir fundir en engar fastar á-
kvarðanir geröar aðrar en þær aö fela
nokkum mikilhæfum Vestur-Islend-
ingum, sem nú eru á förum heim til
íslands aö kynna sér málið sem ítar-
legast og voru til þess kvaddir: Jón J.
Vopni, Árni Eggertsson, J. T. Berg-
mann, A. P. Jóhannsson, Sveinn Thor-
valdsson og Sig. Sigurðsson. Einnig
var 11 manna nefnd kosin til aö halda
málinu vakandi vestanhafs, og átti hún
að standa í sambandi viö forgöngu-
menn á ættlandinu austan hafs. I
þeirri nefnd eru: T. H. Johnson, Dr.
B. J. Brandson. Dr. J. Bjarnason, séra
F. J. Bergmann, J. J. Bildfell, Th.
Oddson, Aöalsteinn Kristjánsson, Sig-
tryggur Jónasson, Sveinn Brynjólfs-
s<?n, B. L. Baldwinson, Stefán Björns-
son.
setja upp niðursuðuhús (in the
Masset Inletý, sem er eins og
stór fjöröur, skerst 50 mílur inn í
miöja eyjuna; þar á því svæöi,
mundi veröa hinn blómlegasti
blettur fyrir íslenzka nýlendu og
þorp viö verkstæðið. Ef eg fæ
það land, og fiskipláss sem mér
líkar, þá tek eg með mé!r allar
sortir af iönaðarmönnum: báta-
smiöá, húsasmiði, 'fiskimenn og
bændur og allslags verkamenn,
maskinumenn, o. s. frv. Eg hef
neitaö að selja mönnum land eöa
nokkuö annaö, þar til eg kem til
baka.
Sendiö öll bréf til mín aö 813
St. Pauls Ave, Winnipeg, eins og
áöur.
Stephcm Sigurdson. i
Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt
Yarbo, Sask. (Vz sect.), sem seljast á
með góðum skilmálum; eign í eða um-
hverfis Winnipeg tekin í skiftum. Á
landinu eru um 90 ekrur plægöar og af
þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn-
girt og á því um þúsund doll. viröi af
húsum ásamt góðu vatnsbóli.
5. SIGURJÓNSSON,
689 Agnes Stræti, Winnipeg.
Hér meö tilkynnist almenningi í
söfnuöum Hins evangeliska lút-
erska kirkjufélags Islendinga í
Vesturheimi, aö ársþing félagsins
— hiö 29. — verður, ef guö lofar,
sett, aö aflokinni altarisgöngu-
guösþjónustu, í kirkju Víkursafn-,.'
aðar á Mountain, N.-Dak., fimtu-
daginn 19. Júní næstkomandi, kl.
hálf ellefu fyrir hádegi. Nákvæm-
ar verður síöar auglýst fyrirkomu-
lag þingsins.
Minneota, Minn., 20. Apríl 1913.
Björn B. Jónsson,
forseti kirkjufélagsins.
CANADA
merkir alla kosti hveitis
og hið sama * merkir
það, þegar
BRAUD
er nefnt. Því að Can-
ada brauð er allra bezt
Kunningjar yðar hafa
reynt það. Hafið þér?
Talsími: Sherbrooke 2 017
5c brauðið; sent daglega á heimilin
Skrifsto'fu Tals.
Main 7723
HeimilisTals.
8hcrb.1 704
IVIiss Dosia C. haldorson
SQENTIFIC MASSAGE
Swediah 'ick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Inatitute
Copenhagen, Denmark.
Face Maasage and EUectric Treatmenta a
Specialty
8uite 26 8teel Block, 360 Portage Av.
Nýr kjötmarkaður
Við höfum keypt kjötmark-
a8 að 836% Burnell strætl,
og auglýsum hér méö öllum
viSskiftvinum og væntanleg-
um viðskiítvinum aS við höf-
um til sölu úrval af nýju og
reyktu og söltuðn keti og fisk
af öllum tegund og yfir höf-
u8 að tala öll matvæli, sem
beztu ketmarkaöir vanalega
hafa. ViÖ leyfum okkur a8
bjöSa ýCur að koma og lita
á varning okkar og skifta vi8
okkur.
ANDERS0N & G00DMAN,
eigendur
G. 405. 836jfe Burnell St.
Það er sannreynt.
„Við lifum ekki á einu saman
brauði44, enda gerist þess enginn þörf
þar sem hægt er að kaupa þver-
handarþykt Hólsfjalla Hangið két
fyrir I lc pund hvert. Hugsum okk-
ur verðmuninn: 4 pund af bráðfeitu
hangikéti á móti l pd. af sméri. Já,
fyrir litla peninga fæst drápsbyrði á
heilan hesthjá
S. 0. G. Helgason
Phone:
Sherbrooke 85 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
Til leigu 5 herbergja hús meö hús-
munum, piano og telefón, um 5 mán-
aða tíma frá 20. Maí; er á hentugum
stað. Frekari upplýsingar hjá H.
J. Eggertsson, 204 Mclntyre Block;
Phone Main 3364.
Shaws
479 Notre Dame Av.
F+TTT-FT-t.-F'i.TTT TTTT-F'i-T't-T
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meS brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
^ ++T+-M-FTTTTT-H-T+-F-FT+-H
+ Phone Garry 2 6 6 6
x ttt+tttt+tttt+ttt+t+tfttr
Ný eldastó til sölu meö vægu verði.
RáÖsmaður Lögbergs vísar á.
Little Tking's for the
Little önes
Our stock is just full of *em—little
tooth-brushes, combs, sponges, and
countiess other articles you know are
necessary.
Then too we have a rare assortment of
Diamond Dyes
They kecp llttlc wardrobcr—and big onrr too—
consuotly new and beaatiful. Ten cents per pickage
Frank Whaley
724 Sargent Ave Winnlpeg
*
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eins í miðju eins og að utan
Er létt í sér og bragðgott,
og kemur það til af því
að það er búið til í beztu
vélum og bakað í beztu ofn-
um.
5c brauðið'
TheSpeírs-Parnell
Baking Co. Ltd.
Pbone Garry 2345-2346
Pappír vafin utan um hvert brauð
ASHDOWN’S
ÞVÍ AÐ Þ0LA ILT AF VEGGJA-
LÚS, FLUGU 0G MÝI?
Farið til Asliílonn’s og kaupið screen hurðir. Allar stærðir,
tegundir og prísar frá $1.00 til $2.50.
Hlifið gluggunum með screens, sem færa má sundur og saman.
pau halda úti flugum og kosta 25c. tii 75c. hvert.
\ •
Screena efni, 18 þuml. til 48 þuml. breið, 15c. tU i35c. yardið.
VATNS-SLÖNGUR
14 i 3, 50 fet á lengd, með samskeytum . . .. $4.50 tU $5.00
% x 3, 50 fet á lengd, með samskeytum . . .. $5.50 til $6.00
Til að væta hlaðið (Sprinklers)......$0.35 tU $2.00
Ljáir tU að slá íkring um húsið......$3.25 tU 16.00
AUs konar garða tól: ljáir, hrífur, grasskicri, og garðtóla sett handa
kvenfólkl.
SkoðiS inn í glugg-
ana hjá..........
ASHDOWN’S
GÓÐAR FRÉTTIR
FYRIR ÍSLENDINGA
Vér höfum fengiö tilkynningu frá ráösmanni vorum aö hækka
verð á landeignum vorum á Kundis-eyju — Graham Island hækkun
gengur i gildi um i. Maí. •
VJER HÖFUM GltÆTT PENINGA FYKIR fSLENDINGA
sem keypt hafa lönd þar af okkur—og munu þeir innan mjög skamms
tíma tvöfalda peninga sína.
UATIÖ OKKUR GRÆÐA FYRIR YKKUR
Kaupið land af okkur strax, áöur en verðiö hækkar; þaö er hár-
viss gróðavegur.
MUNIÐ EFTIR MAÍ-FERÐINNI TIIj GRAHAM ISUAND
TME QÉEEIN CHARLOTTE LAND CO., Limited.
401-402 Confederation Life Building
MAIN STREET - - WINNIPEG, MAN.
G. S. BREIÐFORD, fslcnzkur Umboðsmaður, SfMI: Main 203
Þetta er pokinn sem
það mjel er geymt í,
sem bezta og léttasta
brauðið er úr
OGILVIE’S
Royal Household
MJELI
Búið til notkunar á hverju heimili
Kaupið það þarsem þér
verzlið.
0GILVIE FL0UR MILLS Co.
Limited
WINNIPEG,
VANCOUVER
The Hudson’s Bay Co.
DYRA, VEGGJA og 6LUGGA-
tjöld fögur og fríð.
Vér vitum vel hve áríöandi er, aö falleg tjöld séu á veggjum og
fyrir gluggum á góöum heimilum, og því höfum vér safnað stórmiklu
úrvali, frá ódýrum til hinna allra völdustu.
Ef þér hugsið til aö eignast ný tjöld, þá komiö inn og talið um
þaö við okkur; starfsmenn vorir eru svo reyndir, aö þeir geta gefið
öllum hinar ýtarlegustu upplýsingar.
Frönsk Lace, Arabik Lace tjöld — Nýjasta og bezta úrval; lista-
fögur áferð. Prísar................$4 25, $7.50 og $10.00 parið
Egta Saxnesk Brussels Gluggatjöld — Prýðileg, egta saxnesk
Brussels tjöld. Smekk hinna allra vandlátustu er hér fullnægt.
Prísarnir eru...............$5-95, $7-50 og $10.50 parið.
Ný Scrim Tjöld — Fögur scrim tjöld, meö lace röndum og inn-
skotum; afar miklar birgöir og margbreytt úrval.
Prísar eru þessir............$4.25, $5.85 og $6.00 parið.
Fögur og Góð rish Point Tjöld — Fínt, svissneskt net; í úrvalinu
finnast falleg tjöld í dagstofur, dens og svefnstofur; hyít og bleik; 3
ards á lengd; vanalega seld alt aö $6.00.
Sérstakt verö nú...............................$3-95-
.... Ný Sending af Amerískum og Enskum Novelty Tjöldum — Nov-
elty tjöld, nokkuð fráhrugðin og ólík þeim sem áöur hafa veriö sýnd.
Enginn skyldi láta það fara fram hjá sér, að koma inn til vor og sjá
úrval vort; mest scrims með lace, hentug , hentug í svefnstofur, dag-
stofur og parlor. Parið kostar.................$4.25 til $8.50.
Cretonncs, Sirs og Tafjetas — Gerö og litir hafa verið valdir meö
sérstöku athygli til þess aö gefa yður hin nýjustu efni, sem nú brúkast
í Ameríku og annarsstaöar. Hvert er sérstakt í sinni röö og fæst
hvergi nema hjá Hudsons Bay félaginu.
Prísar, yardið á..........................50C til $3.50
Fransk Silki, Velours og Velvetcens o..frv. — Stórmikið úrval
lita og gerða, sem fara vel meö nýju gólfteppunum.
Prísar, yardið á............$1.00, $1.50, $2.25 til $25.00
SÁUÐ ÞÉR TRÉN?
Hér um bil 50 af þeim standa til og frá um búöina og í gluggun-
um, í stórum tréköggum-
Eru þau ekki sterklegt ungviöi, ekki barnung, samt því aö mörg
þeirra erú yfir sjö fet á hæö.
En hvaö þau vaxa; allmörg þeirra eru aö fá lauf á lim sitt.
Öll þessi tré voru úti í kuldanum á föstudagsnóttina;
þau sýnast vera alveg örugg í kulda, ekki eitt lauf haföi
visnað af frosti og því er sýnt, aö Norski Poplinn á vel
viö Manitoba.
Mr. D. A. Buchanan frá St. Charles, Man., segist hafa gróöur-
sett 1,000 norska popla ásamt Carolina popla. Sá norski stóöst vetrar-
kuldann og lifnaöi aö vorinu án þess aö sýna nokkur áhrif af kuld-
anum. Viljiö þér eignast eitt af þessum trjám? Vér gefum þau
hverjum sem hafa vill þann 5. Maí.
Hot Point Rafmagns
Toaster og Eldstó
Á Kenni má búa til toast, steikja og sjóða við rafmagn ftá
Ijóðavírunum. ödýrara en gas. Þessi handhæga, litla stó
er vanalega seld á $5.25 en þann 10. Maí n. k. ^(aðeins einn
dag) sel eghana með, fimm ára ábyrgð, fyrir...
Sendið pantanir nú þegar.
H OT P O I N T ÖM Cfj Það,Áár á/íœglarforö aö kaki aér
_ —. - , ■ III Og 10 ára ábyrgð tram undan sér.
RafmagnS'jarn l Ull strax. Ðíðið ekki þangað
til hitatímínn kemur. Þau eru notasæl allar vikurársins.
$2.60
761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg
Þú átt það við sjálfan þig, að nota þá sápu
sem bezt er allra sápa. Það er
ROYAL CR0WN SÁPA
apo..uí, .trThSf Premíur ókeypis
í staðinn fyrir umbúðirnar.
GEYMIÐ UMBÚÐIRNAR.
Þær eru dýrmætar.
EIGNIST NOTANLEGA GRIPI ÓKEYPIS.
Sendi8 eftir premiuskrá ókeypis, sem segir og sýnir alt nákvæmlega.
Sendi8 strax. Vér höfum hentuga muni fyrir alla á heimilinu.
Ef þú átt heima í Winnipeg
þá komdu í Premiu bú8ina aS 251 Notre Dame Ave.
The ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
Premiuin Depurtment, II
WINNEPEG, MAN.
FASTEIGNASALAR! angtariS í
Lögbergi
það sem þér hafið að selja. Það borgar sig
KJÖRKAUP Á
LEIRVARN
Misíit bollapör, 4 fyrir...25 cent,
Berja “Setts” $1.00, nú fyrir.60 cent
Veggdiskar (Wall Plates).á hálfvirði
“Cake”-diskar fyrir.minna en hálfvirði
Rjóma- og mjólkur könnur o. fl.með lægra
verði en hægt er kaupa hjá stórkaupmanninum
pESSI SALA byrjar í DAG og lielzt tU næsta LAUGARDAGS
Wm. PETERSON,
764 WEDLINGTON AVE. - - WINNIPEG, MAN.