Lögberg - 29.05.1913, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
29. Maí 1913.
T rúmála-hugleiðingar
Eftir séra Jón Helgason.
VI. Kristur opinberun guðs.
I>að að Jesús Kristur hetir
áreiðanlega verið til, er hjarta
voru og hugsun jafnfratnt sönnun
fyrir því, að guð sé til. En er trú-
hneigt hjarta í raunkini miklu
bættara fyrir þá trúarsannfæringu
eina, að guð sé til? Margur mað-
urinn lítur á tilveru guðs sem svo
sjálfsagðan hlut, aö hann hiklaust
geldur jákvæði sitt hinu forn-
kveðna: “Heimskinginn segir
hjarta sinu: Enginn guð!” Vit-
anlega eru sízt allir menn svo
gerðir. Fjöldi manna er svo á
vegum staddur í lífinu, að honurn
væri það einn hinn mesti fengur,
að geta i alvöru trúað því cg
treyst, að guð sé til, j>ó að hann
svo vissi ekkert meira um þennan
guð og yrði að láta ímvndunarafl
sitt um að búa liann þeim eigin-
leikum, sem því þætti bezt við
eiga. Og hins vegar erum vér
yfirleitt komnir það lengra áleiðis
í kristilegri menningu en forn-
skáldið ísraelska, að vér kinokuð-
um oss við að kalla jiann mann
“heimskingja”, sem eftir sam-
vizkusamlega íhugun og prófun
allra ástæðna bæði meö og móti,
innan kirkjunnar, þess minna
gætti einmitt j>ess sem var aðal-
atrtðið í guðs'hugmynd Jesú: föð-
ureðlisins, og því sniðlegri sem
Kristshugmyndin varð, þess fljót-
ara bliknaði fyrir meðvitund
manna hin dýrðlega Kristmynd
guðspjallanna. Guð er ekki leng-
ur faðirinn, sem föðurlega elur
önn fyrir börnum sínum, heldur
hin óskynjanlega og óskilgreinan-
iega vera, sem úr óendanhgri
fjarlægð, ö!lum himnum ofar,
stýrir viðburðanna rás og gangi
heimsins. Og Kristur er ekki
lergur hinn ástríki vinur syndar-
1 anna. er býður öllum þjáðum og
þunga hlöðnum til sín að koma,
heldur hinn strangi dómari, sem
mennirnir ekki lengur þora að
nálægjast sjálfir, og verða því að
láta heilaga dýrðlinga, um fram
alt “heilaga móður guðs” tjá vand-
k\fæði sín öll.
þar á eg við opinberun guðs í orðs- urinn og hefir séð hann réttilega
ins fylstu merkingu: að í Jesú; og komist að raun um hvílíkur
birtist hinn mikli guð virkilega I liann er, eins og menn eiga að sjá
heiminum. Eg á þar ekki við op- ! hann og þekkja.”
inberun í hinni þrengri merkingu Fyrir því segi eg: Jesús allur
orðsins eins og það var fyr á í er mér opinberun guðs. Og þess-
timum notað innan kirkju mót- ari opinberun ber oss ekki að eins
mælenda, þar sem opinberun guðs ] að veita viðtöku með hugsun vorri.
var ekkert annað en flutningur j Því að fyrir Jesú vakir ekki það
réttrar kenningar um guð og guð-1 eitt að auka eða lagfæra þekkingu
lega hluti. Vér höfum nú öðlast | vora. Hann á sem opinberun guðs
skilning á því, sem þeiría tíma I erindi til hjartans og viljans ekki
menn höfðu ekki, að kenningin er j siður en til skilningsins. Hann
flytur oss ekki eingöngu fræðslu,
heldur innilega vissu, sem með
sannfæringarvaldi hertekur oss og
verkar á hugsun vora og hjarta.
Fyrir það verður Jesús oss opin-
fcerun guð í óendanlega miklu
dýpri merkingu en iior.T.ur annar
Vér furðum oss sízt á því, að
hin leitandi guðsmeðvitund gæti j sig heiminum eins og hann er 1
ekki til lengdar unað sér í þess- j eðli sinu, — veru sína, vilja sinn,
ari andlegu byggingu, svo háreist; hjarta sitt, verk sín, ástæður sínar,
sem hún j>ó var. Hún reif hana j tilgang sinn og síðasta takmark.
að vísu ekki niður; til þess var | Eg veit það nú vel, að þeir
byggingin henni of heilög og til j menn ertt til, sem ekki hafa fyr
þess hafði það kostað of mikla j heyrt talað um Jesúm svo sem
fyrirhöfn, að koma henni upp.! opinberun guðs, en hjá þeim vakn-
En menn komu sér uþp öðrumjar grunur um að þar sé skynsem-
byggingum við hliðina á henni, j istrúin aftur á ferðinni, af því að
kæmist að þessad'tómTegu&niöur- I byggmgum þar sem andi þeirra og j þeir geta ekki losað þá hugsun
stööu: Enginn guð! Slíkt væri ln,gsun Satu betur unaö ser‘ Þe,r ! vlð S'S- a» opmberun se um fram
meira að segja lítt kristilegt. Eða
ekkert, en lífið alt. Með eintóm-
um kennisetningum um guð, verð-
ur trúarþörfinni ekki fullnægt.
Trúarþörfin heimtar sjálfan guð,
því að “hjartanu veitist ekki hvíld
fyr en }>að hvílist í honum”.
Þegar vér því á vorum dögum .
tölum um, að guð hafi cpinberað eða nokkuð annað getur venð það.
sig heiminum í Kristi, þá merkir , En nu &en eS ra® fyrir aS at'
það ekki, að oss hafi veizt fyrir hu&u11 lesan ,-‘TT -,e'us
Krist rétt kenning um guð. heldur guös opinberunin cuiaf Hyernig
að guð hafi í persónu Krists birt er Þ™ °»ru farrð, sem genr til;
kall tu að vera opinberun fra
guði bæði í Nýja og Gamla testa-
mentinu eða jafnvel fyrir utan
heilaga ritningu? Eg vil því síður
vísa slíkum spurningum á bug,
sem ekkert sannfærir mig betur
um opinberunar-gildi frelsarans,
en einmitt samanburður á þeirri
opinberun, sem eg á í honum, og
öðru því, er gerir tilkall til opin-
berunar-gildis.
gæzkuríkan tilgang, en margt líka,
sem kemur mér fyrir sjónir sem
tilgangslaust. En eftir að guð
hefir opinberast mér í Kristi —
þá get eg líka komið auga á ‘hann
i náttúrunni, í þróunarsögu mann-
kynsins og lífs mins. “Af því að
Jesús hefir opinberað mér guð,
veuður alt mér að opinberun”.
Björg ljósmóðir.
Á stígnum milli fjöru og fjalls
eg fann þig, heima við;
þú bjóst jiar undir brattri hlið
við blæ og sólargrið.
Svo vítt sem renna vötn í fjörð,
þú varst að kostum ræmd;
af hjarta þinu hafðir met
og höndum þinum sæmd.
Af hjúkrun varstu héraðskunn,
því húsfreyjunum var
að höndum þínum líkn og lið,
J>ó lærdóms nyti ei þar;
því móðurerfð og guðleg gjöf
var greind og lægni þín,
sem entist þér og aldrei brást
og altaf neytti sin.
í fjaðragisnum ferðaham
eg fór um þennan stig,
og gegnum hús þitt gatan lá, —
þú gekst nú fyrir mig.
En þá er gata þvert um hús
cg J>ar er risna gild,
sem boðið er að borði og sæng
og beini að hvers manns vild.
Svar mitt við aðalspurningunni
reyna að mynda sér innilegri, | alt fræðsla, en eins óg kunnugt er ! er þetta: Eg er ekki í neinum
. , ____x „„„ t’ v' dvpri og trúarlegri hugmyndir um ! var lesús aðallega frœðari í aug- I minsta vafa um, að 'opinberanir
hefði^te'kíð sér ' jæs i' skáfdsins ^,rS’ er betur fullnægji þörfum j um skynsemistrúar mannanna frá guði, að eðli til skyldar opin-j
orð í munn ef einhver slikur maö'- I hjartans, gömlu. Og þar sem nýguðfræð- j berun guðs í Jesú, hafa veizt heim- '
, .-*• v-x • xr_ 1 ^ ^ „ ., „ ! mgar serstaklega Ieggja aherzlu mum bæði fyr og siðar. Ekki
ur hefði orðrð a vegi hans? Eg 1 t>Vi er nu sizt að neita, að , ? , , . • • r r- f, • • , •, ■ ,
, v ,r- n , i„a i:j._ | |a ]>etta atriði, að Knstur se oss jafn augljosar, ekki jafn ahrifa-
get pao ekki. ug eg a pa hk hugsanir þessara spek.nga, sem , opinberi,n guðSi j,á er þeim fund- ! miklar, ekki jafn fullkomið sólar-
eritt me a , 8ve|bókn’anie„S af frany eftir öldum eru a8 glíma við jð j>að til foráttu, að jæir kenni, j ljós; heldur að eins einstakir geisl-
°i. . - U . p. alt ! 1>essl viöfangsefhi, eru oft næsta að öll áhrif Jesú séu í þvi fólgin ra meira og minna skærir og bjart-
fvriThaXTkaMiví sízt neitað aö lláleitar °S stórfeldar. En gagn- einvörðungu, að hann hafi frœtt ir, en opinberanir þó frá æðra
o ð" ’ ' 't af fvrir ' sie vart allri Þessari skarpskygni og j Qss um guíð, hvernig hantj sé og heimi, frá gu'ði. Eg finn slíkar
tuvcra gu s em jar _ öllu Þessu hugmyndaflugi, verður , hver vilji hans, en starf Jesú að opinberanir í gatnla testamentinu,
tlr f ,,ret ^K ‘12 1 . lí ; manni að spyrja: Hvaðan er hún öðru leyti, líf hans, barátta hans, í trúarbók jijóðarinnar, sem J;esú
U U1 tgh „ . J , L j rnnnin þessi þekking á guði? Til þjáningar og dauði sé emskisvirði j tilheyrði. Þegar spámennirnir
s\ o un, sem |).u lr'lir sv . _ , biblíunnar vitr.a j>eir seint og \ atigum þeirra. En þetta er mesti tala til þjóðar sinnar um guð, sem
: anns 1lar a ,.,Pratr , a „ . j snemma. og þaðJöfnunt höndum misskilningur. A'ð vísu hljótum ]>á siðferðislegu veru, er skylt sé
ja n rain \i 1 ur „a gu e’ . , j til gamla og nýja testamentisins. ver að andntæla hverjum j>eim er i að j.jóna nteð réttvísi, en jafn-
s-vr'f ras f * Hö^1 ^hvers * dnstaks 1 *>ar Cr en£inn munur ger®ur ú gerjr 0f lítifi úr kenningu Jesú. I framt svo sent hinn líknsama, er
ten 1 SCr ’r c gyðing'.egu og kristilegu. F,n fær í gtj skoðun, er lætur Jesútn hafa leiti sér ununar í að líkna breyzk-
ntanns. ... 1 l,a biblían virkilega að tala sjálf ; komið í þennan heim einvörðungu | urn og brotlegum, tilknúður af j Á sumri og vetri sjóinn í
Það er ]>a lika einmitt þetta, sem cins og hún er? Fjarri fer því. til j.ess að deyja fyrir mannkynið, hjarta fullu náðar — þá sé eg þar ! hann sótti Jgull í skel”,
mestu malt skiftir fyrtr osí; kristna i\lla fornöldina og miðöldina <gjhón kemur blátt áfram ekki heim I spor hans, sem var guð Jesú ““ "'v ' ’
menn. að með tilveru J.esu Krists a>t fram á vora daga, nota menn ! við guðspjöllin, gleymir allri j Krists, spor hins heilaga og líkn-
er oss ekkt aðetns getin truin a ( hina svonefndu óeiginlegu (allegor- j þejrrj óviðjafnanlegu auðlegð, sem sama guðs. Þegar lögmíliö
brýnir fyrir mönnum hvað heil-
aður guð heimti af j>eim sem
í þínum litla, þrönga bæ
var þrautalending mörg,
er fokið var í flestöll skjól
ög fátt um líkn og björg.
Og að j>ér dreif á aftni síð
hið örbirgasta lið,
sem ]>áði gefins þér úr hönd
með þökkum næturgrið.
Þú bjóst þar undir blásnum mel,
en brekkan niðri j>ar
var öll af töðu undir lögð.
er ávöxt mestan bar.
En bóndi þinn með hönd og hug
að hálfu á sjónum bjó,
og harla margan happafeng
að húsi ykkar dró.
og beitti sauð á beitilyng,
er bar sig jafnan vel.
Því orku og gæfu eigi brast,
en afl úr flestum dró,
að elda í landi annað járn,
en annað fram’ á sjó.
Og flestum hefir förlast sýn
og fundist leiðin höll:
að sækja í hafið sel og ttsk,
og sauðamerg á fjöll.
t>að líf er ekki leikur neinn.
við lands og, sævar mögn
tilveru guðs, heldur etnmg truin a ; iskuj skýringaraðfe:ð, sem sag*t i ijf Jesú h&fir að geynta, vanmetur
guð og íoður drottins vors Jesu hefir verið um, að hinn vcndi | þá fjársjóðu,' sem oss eru geymd-
kns*s* _ ~ i sjúlfur hafi fnndið r.pp, til þess í jr \ orðum hans, hún er ósöguleg, 1 honnm vilja tilheyra, þegar þaö
Xaumast er j>að ofsagt, að ein- , að gera tnönnum sem arðlausasta ósönn og skaðleg. En sú skoð.tn, | rtiar boðorð hans í samvizku
hver stærsti kaflinn þeirrar bókar ; biblíuþekkingu sina. En hvort sem ekki Iiefir tillit til neins ann- ]>jóðarinnar, j>á sé eg ]>ar að verki
sem nefnist “Saga mannkynsins", j sem þeir nú leyfa ritnmgunni að ] ars en orða Jesú, tekur ekkert til- sarna andann, sem var heilagur
sé sá, er skýrir frá tilraunum j tala eða ]>eir gera það ekki, þa er lit til starfs hans nteðal mannanna, 1 andi Jjesú Krists. Þegar guð er
mannsandans til þess að gera sér i öllum þessum tilraunum til að ]>reksins, sem hann sýndi i allri vegsamaður í Sálmunum svo sem
grein þess, hviltkur gttð sé. Um j öðlast sem fylstá þekkingu á guði, baráttu sinni, þolgæðis hans, lífs hjálpari lítilmágnans, svo sem sá
það hafa mennirnir áreiðanlega | all bersýnileg tilhneiging til að j hans og dauða hans, slík skoðun er miskunnar sig yfir þá sem ótt-i U .
brotið heilann meir en nokkurn gefa ímyndunaraflinu lausan Væri jafn einhliða og skaðleg. En ast hann, eins og faðir yfir börn | f PP .
hlut annan. \ ér þurfum svo sem tauminn, svo að kristindómurinn sý skoðun er ekki vor, þótt 'henni sín, þá dettur mér óðar í hrg sá ga at1g '1 r°'~'n'
ekki að hlaupa yfir í heiðrnt trú- verður lítið annað en gljákvcða se þráfaldlega logið upp á oss. guð, sem Jesús Kristur kallaði i * * *
arsöguna til þess að sannfærast utan á öllu saman. Með þessu er j [>ag vcna eg að geta sannfært þá föður sinn, hinn miskunnsami og f vkkar búskap unduð þið
um þetta. Hin kristna trúarsaga |>ví jx> engan veginn neitað, að unt, sem sannfærast vilja, i eftir- mildi. En l>egar eg hins vegar ; á örðugleika jörð —
sannfærir oss ekki síður um það. : ]<essi viöleitni sé oft og einatt I farandi httgleiðingum mínum. minnist þess, hversu þetta sama á einu koti nndir mel,
Öll trúarlærdómssagan er í raun- fcorin af heitri þekkingarþrá íg i>egar eg því segi • Tesús er od- lbgmál leggur ríka áherzlu á for- ! við öldukvikan f jörð;
inni ekki anttað en saga þessarar j trúarstyrkleika. En j>að er sent . h & , ’ | gengilega fórnarjtjónustu Israels, j en ■ höfðuð reyndar höfttðbú
afar mahnlegu viðleitni. Og hver j manni finnist grundvöllurinn veik- ‘nuerun &uðs- Iia a eg !>ar vtð all- j hversu ],ag heimtar jafnskýlaust j á himni, jörð og sæ,
getur annað en dáðst að hinni ur. auk þess sem oftast er trdað an Jesúm, en ekki brot af honum, I hjð nákvæmasta fylgi við fórnar- i j>vi trú og von og iðni og ást
mannlegu skarpskygni <>g hinu | miklu meira til hugsunar en hjarta, við persónuna í heild sinni, orð i siðina sem það heimtar guðhrætt1 var inni’ í þessum bæ.
trúarlega djarfræði, sem þar taka að eg nú ekki nefni }>að, hve oft hans og athafnir og alla fram- hjarta, — eða hversu sömu sálm-;
höndum sanian! Hvíiík minnis- j að manni finst að j>essir góðu og ! komu, baráttu hans og sigur, líf , arnir eru oft þrungnir af böl- j Þó Júníhrina gengi t garð
nterki djúpsæis og dirfsku, há- andríku menn sétt að fimbulfamba hans og dauða, veru hans alla og! bænum og hefndarhug — og það | með gráunt viku-byl.
fleygis og hug j nargáfu eru þess-1 ttm þá hluti, sem tilheyra fcinu . óskifta. Því hvernig ætti eg yfir 1 enda stundum á hræðilegu stigi ]>ín vonarsól í heiði hló
ar háreistu hugsma-’.yggingar j hulda gttðs. En j>egar vér svo j höftrö að geta dregið fram eitt fsjá t. d. Sálm. 69, 109, 137 og
mannsandans, trúarlæ.dómakerfi kotnum út úr þessu volundarhúsi | af þessutn sérstaklega á kostnaðjiggj og fullir af endurgjaldskröf
fornaldarinnar, ]>ar sem kirkjan, hinnar heimspekilegu cg lT:speki-: hins? Það ertt ekki orð hans ein-; um góðverka sinna, _________ eða þá
knúð fratn af meirihlutastefnum ! legu gttðfræðilegu íhugunar og ! santan, er vekja hjá mér þá til- j ltversu sörnu spámennirnir ná-
og visandi á bug svo sem háska- ’eggjum hlustirnar við hinu ó- finningu, að þar sem hann er hafi tengja framtíðarvonir mannkyns-
legri “villutrú”, því er ekki kemur j brotna máli guðspjallanna, þar sjálfur guö verið að verki. Hún i ins við hinar ísraelsku þjótðarvcn-
heim við viðteknar meirihluta- sem Kristur sjálfur ber fram af j framkemur miklu fremttr við at- j jr, — þá fær það ekki clulist mér,
skcðanir, leggur öld eftir öld stein j gnægð hjarta síns. þá er vægast j hugun grundvallar vertt hans, að hér er að eins veikur bjarmi
á stein ofan, ttnz byggingin má talað, sem komið sé í aðra veröld. i j>egar hann gefur mér að líta inn
fullger heita. Vér undrumst ekki j Þ\í betur sent vér höfum kynst í heilagt og hreint hjarta sitt, þeg-
sízt hið óviðjafnanlega djarfra^ði heilabrotum mannlegrar ■ íhugunar ar hanrí lætur liina guðfyltu silu
trúarsannfæringarinnar, sem alls unt eðli guðs, þess betur sannfær- sína, himintæra dýrð síns innra
ekki feilar sér við að halda fram umst vcr um, að pá þekkingu á manns, blasa við mér. Orðin, sem
skýlausum mótsögnum, þegar svo j guði, sem mannshjartantt er nokk- fjórða gttðspjallið (jóh. 10, 36>
býður við að horfa, — já. fcýður ’ ur veigur í, getum vér ekki öðlast leggur Jesú i munn: “Eg og fað-
byrginn hverri rökréttri hugsun j hjá öðrttm en honum, sem sagði: j irinn erum eitt”, — þessi orð sem
og sjálfræðilegri athöfn, þegir, 'Enginn gjörjiekkir föðurinn nemalaf mörgum ertt ranglega skilin og
henni finst “trúin” heiuta það. ; -onurinn og sá se tnsonurinn vill; þar stæði: “Eg og faðirinn erum
svo að “Credo quia absurdum” | opinbera hann.” Þvi að hann ! cinn'' — draga einmitt fram þessa
ekki aðeins sannfærir oss um að hugsun, sem eg hefi hér verið að
guð sé til, heldur sýnir hann oss j gera grein fyrir. En j>ó finst mér
einríig hvílíkur hann er í eðli sínu, hún enn skýrar tekin fram þar
að hann er einmitt eins og hann ! sem Jesús í sama guðspjal.inu
fcþ. e. eg trúi af j>ví það er fráleitty
verður aðalsmark kirkjulegs rétt-
trúnaðar. Hin emfciættislega ki kja
skirrist ekki við að kveða ttpp
með kirkjufunda-meirihluta að
bakhjarli, úrskurði eins og j>essa:
Einn guð i j>rem persónum, en
gttðdómseðlið j>ó að eins eitt!
Einn Kristur t tveirn níttú.mm, tn
persónan þó ekki nerna etn! Svo
undarlega sem s’.íkir úrskurðir
koma hugsun nútíðarmanna fyrir
sjónir, þá fær það ekki dulist oss,
að trúarlegar hvatir standa hér að
baki, sem sé þær, að hefja persónu
frelsarans til hæstu hæða, — setja
hann sem allra næst hinttm ei íía
og almáttuga skapara allra hluta.
Véir berum fylstu lotningu fyrir
]>eirri viðleitni i sjálfri sér, en
niðurstaðan er alt of sniðkend til
þess, að trúhneigðum anda vorum
sé verulegur fengttr að slíkum úr-
slitum. Þær segja oss svo und-
urlítið um það, sem hjarta vort
skiftir mestu, hvílikur guð sé í
insta eðli sínu, hvílíkt hjartaþel
lians gagnvart oss, eða hvílíkur
hann sé, sem er grundvöllur trú-
ar vorrar og hjálpræðis. Því fer
þá líka fjarri, að ]>ær hafi haft
þau áhrif, setn til var ætlast. Því
sniðlegri sem gtiðsmyndin var
verður að vera til ]>ess að ]>yr>tri
ntannssálunni geti veizt svölun í
samfélaginu við hann. Að vísu er
lcng leið j>ar á milli að hafa við
athugun myndar Jesú í guðspjöll-
unum sannfærst um, að guð hljóti
að hafa opinfcerast í lífi sliks
manns, og að sannfærast t:m, að
guð cpinberi þar fyllilega hið
sanna eðli sitt. En því er j>ó svo
farið, að sá, sem komið hefir auga
á fingur guðs í sögu Jjesú, sá sem
ekki getur gert sér grein persón-
jieirrar opinl>erunar, sem vér eig-
um í Kristi. En þar er mælikvarð-
inn sem Kristur er.
Og sama mælikvarðann miða
eg við, er kemur út fyrir svæði
biblíunnar og þar verður fyrir mér
eitthvað það er gerir tilkall til op-
inberunargildis. Hvar sem eg þar
sé vott jtess, að sami andinn sé að
verki, sem var í Jiesú Kristi, það
álít eg mér skylt að kannast hik-
laust við svo. sent geisla réttrar
guðsþekkingar, er skíni þar að
vilja guðs og geti ekki öðru vísi
.->-111 Jivouo » ouutu cuuo > ai.iuu • v .... . í* •
segir: “Hver sem sér mig, sér Ven® t,lkominn en fyrlr guSle&a
föðurinn” fcjóh. 14, 99 Eg veit °P.inberun; En . hv'e eru Þess,r
.... ' . . _ 1 FPKbr fíiir rvcr cnMspmr o
að vísu ekki hvort Jesús hefir tal-!
geislar fáir og sja’.dsénir á jafn-
| mikltt svæði! Það sem mest ber
að J>essi orð, eða hvort j>að er höf- , , , . , , „ „ , .
ttndttr þessarar bókar, sem að öllu j a her’ er_hugb?« unl/uS’ le,t eftlr
samanlögðu hefir skilið Jesúm;gUÖt' . En su gu«sÞekktng sem
manna bezt, sem leggur hcnum Þ.ar birt,st sJonUm VOrum> er aS
, „ - t- „. „ 1 etns sem vetk og ofullkomtn byri-
þau orð 1 mutin. En orðtn eru að , . v1
•■• • , e \ un ’ samanburðt vtð htna storfeldu
minu viti jafn sonn fyrtr þvi. Og . , , .„ . . , ,
að eg hafi skilið þau rétt, í þeirri °P,nberun 1 Knstt. þar sem ver
trústyrkistegafeftirfarandikafla!^aum gUÖ sjalfan koma a motl
tir einni af prédikunum Lúters,
þar sem hann skýrir hugsun orð- ; En þá náttúran og sagan, fc>æði
unnar í heild sinni, öðru vísi en \ anna á þessa leið: “Viljir þú vita ] mannkynsins í heild sinni og ein-
sent sérstakrar sköpunar guðs, sá j hver sé afstaða þín til gtíðs og stakra manna ? Er ekki þar líka
hinn sami hefir áreiðanlega engin
skilyrði fyrir j>ví, að koma auga á
hin miklu djúp í sálu Jesú, sem
svo dýrðlega endurspegla veru
guðs, — öllu öðru fremur gettir
hann ekki gert sér grein þess
hjartaþels, sem hann ber til allra
bersyndugra og bágstaddra, hinn-
ar fyrirgefandi og líknandi elsku
hans, á annan veg en sem átakan-
legrar opinberunar sjálfs 'hins lif-
anda guðs.
Svo er þá Jesús Kristur opin-
berun guðs í lifandi mynd. Og
hvert sé hjartaþel hans gagnvart opinberun að finna? Vafalaust,
þér og hvernig þú eigir að geta j ef vér aðeins hefðum nógu skarpa
komið til hans fþví að vita slíkt,
|>að er að réttu lagi sarna sem að
þekkja föðurinnj, þá spyr ekki
þitt eigið hjarta um j>að, ekki
heldur skynsemi þína og hugsun,
hvorki neinn Móse né annan fræð-
ara, heldur littu á mig fjjesúmj
einan og hlýddu á það sem eg segi.
Ef þú höndlar það með hjarta
þínu, hversu eg kem fram gagn-
vart þér og hversu eg tala til þín,
þá sér þú vissulega fyrir þér föð-
sjón til að koma auga á hana. Én
hver hefir það? Sá einn sem guð
hefir áður opinberast í Kristi.
Hefði eg ekki áður öðlast í Kristi
vissu um guð, þá dirfðist eg naum-
ast að skygnast eftir honum í
þróunarsögu mannkynsins eða í
viðburðum lífs mtns. Vera má, að
aðrir séu í því tilliti lánsamari en
eg. Sama er að segja um náttúr-
una í kringum oss. Eg sé að vísu
margt sem ber vott um ákveðinn
og tízkan er á fleygiferð
að fá sér — enga víst.
En hygni þín var heimager
og hárrétt ykkar vog;
af þeirri orsök þ é r var stætt
við þúsund laugartrog.
í holu, er næðing stemdi stig
hið stífa Góu-lín,
og hamri, fyrir handan fjörð,
var hugsað vel til þín,
með snjótitlingum brauðið brauzt
og barst í glugga-skjól,
og svöngum hrafni veittir verð
á veðurbörðum hól.
í ljósi og yl, sem laðar hug,
er lífið dýpst og bezt.
Við aringlóð og sólarsýn
er sæntd þín, kona, mest.
í þessu ljósi bjóstu, Björg!
og búa muntu æ,
þó hrynji sundur hlíðin þín
og hrapi niður í sæ.
Þó göfgi þín og gæzku-bros
sé geisli, er skein á mig, —
í styttingslegum stefja-róm
ég stikla kringum þig.
Ég læri það hið mjttka mál,
því miður, altof seint.
Þín miskun öll við mannsins son
var nteiri en eg fæ greint.
Til æfiloka af þér skein,
svo eigi leyndi sér,
sá kærleiksljómi, er konan á,
en körlum synjað er, —
sent konur hafa altaf átt,
en eflaust hverfur nú,
því “timans kröfur” geta gert
úr gyðju — vonda frú.
Til beggja vona bregður oft,
þó brosi menta skin,
að göfgi fylgi gerfileik
og gáfum mannúðin.
Af stígnum milli fjöru og fjalls
er fórstu á efsta stig,
af áttatíu ára sæmd
var óttu-bjart unt þig.
Guðmundur Friðjónsson.
—Eimreiðin.
Þökk
Eg undinrituð hefi í dag tekið
á móti $53.60 í póstávísun, sem
bróðir minn og kona hans, Mr. og
Mrs. Ingvar Goodman á Point
Roberts, sendu mér, og sögðu mér
að væri frá vinum minum á Point
Róberts, sem gjöf til mín.
Fyrir þessa höfðinglegu gjof
þakka eg ittnilega, og bið góðan
guð að umbttna þeim. Eg treysti
því, að hann, sem hefir heitið því
að láta ekki einn vatnsdrykk ó-
launaðan, sem gefinn er. af góðum
hug, láti þessa gjöf þeirra ekki ó-
launaða.
Anacortis Hospítal, Anacortis
Wash. 2. Maí 1913.
Mrs. V. Johnson
yfirsetukona.. .
— Fimm hundruð “farma”
ætlar C. P. R. að búa til nálægt
Wynyard í sutnar og kostar til þess
fjórum miljónum dala. Bygging-
ar og verkfæri og girðingar og
gripir fylgja þessum bústöðum og
hæfilegt akur og beitiland. Þeir
eru seldir með vægum borgunar
skilmálum og hefir þetta ráð gefist
ágætlega, þeim sem eitthvað dálít-
ið hafa á milli handanna til nið-
urborgunar og sæmilegan dugnað.
Félagið hefir einnig haft góðan
ábata.
og httgann fylti yl.
Og þvílíkt var sem greru grös
t gili, mel og skor. —
sem ótal lífgrös yrðu til
urn öll þín mörgu spor.
í |>inni bygð, sem þykir köld,
var þeygi smátt um eld,
er rauðit skrúði reifði hlíð
hið rjóða Júníkveld.
Að næturvöldum sólin sat
og sældi bvgðadrög
með þöglum ástuni, }>eitn til góðs,
er þráðu vaxtar-lög.
A vorin bárust lóuljóð
um löndin fagurgræn,
er Ægir gerði aftansöng
og Unnur morgunbæn.
Frá sjónum heyrði kríu-krit
t kotið til þín heim
og æðarfugla ástarklið
frá opnum bárugeim.
* * *
í háttum þinttni fórstu fram
i feðra spora-slóð:
nteð ær í kvítítn, eirin hjú
og eld í steina-hlóð;
um valda stigu vaðberg há,
er veðrin blésu svöl,
og annmörkunum fleygði fram
um flæðiskerja möl.
Að Ijúfu starfi lékstu þér,
þó lægi á glugga hríð,
nteð iðjuhönd við ull og þráð
urn innisetu tíð.
Og Iesturhljóm frá Ijósi bar,
sem létti fólksins httg,
með atburðum, sem urðu til,
um allra landa bug.
Iíver maður hófst til vinnuvegs
i veldi bæjar þíns —
og starfið rak nieð léttri lund
við lampa Alladíns.
og ellin varð nteð æskublæ
við æfintýra glóð;
en háttatíminn helgistund,
við Hallgríms “dýru ljóð”.
Á vori tíð er lærdóms-Iist
að lagaskyldu gerð,
Bergsteinn Vigfússon
Frá Torfastöðum í Fljótshlíð
FÆDDUR 24. FEBRÚAR 1827
DAINN 13. FEBRÚAR 1913
Þar dttndu ekki lúðrar né landshornagnýr,
en liðinn er dagur, sent kyrr var og hlýr,
og kvöldið er komið með friði.
Hér lifa aðeins blómin á leiði hvers manns
við ljósið og ylinn frá deginum hans,
er sólin fer síðast að viði.
Þó fékk ekki Ijóshneigði andinn þann yl,
sem æskuna bráðgjörfu langaði til;
svo fátt var, setn hlynti' eða hlúði,
og samt þektist margfróði maðurinn úr,
setn mannaði hópinn sinn iðinn og trúr,
og hver maðttr heiðraði’ og trúði.
í Hlíðinni þar sem hann verkin sín vann,
sem vin sinn hann taldi hvern djarfhuga mann,
og vann það í kyrð, sent hann kunni.
Hann átti svo frjálsan og fastráðinn hug,
sem féleysi gat ekki þokað á bttg,
og hélt því með hægð, sem hann ttnni.
Hann gekk sína leið, og hann vissi’ hana vel;
þótt væri þar svalt, og hann fengi þar él,
þá kom hann með bros inn í bæinn;
og j>aðan spratt hlýjan, sem bjargaði bezt
frá ltörnunum hér, er hann þarfnaðist mest,
og hópnum hans handan um.sæinn.
Og svo keniur æskan, sem ýmsu’ hefir gleymt,
en einstöku minnitlgu hefir þó geymt
um vorið og sveitina sína;
hún tengir þau blys, sem þú bendir oss á
og bjarmann, sem fjarskygna augað þitt sá,
í kvöldskin um kistuna þína.
Og sofðu nú vært eftir veglegan dag,
og vel sé þeim öllum, sem greiddu þinn hag,
og 'hjálpuðu lúnum að lenda.
Nú leggur þig blíðlega' að brjóstinu’ á sér
vor breysklynda móðir, sem ofhörð var þér,
en j>ú vanst og unnir til enda.
horsteinn Erlingsson.
Yr
V>
Engir aírir sokkar
hafa jietta til að bera
' Fóta-klæðnaður sem fer eins vel á fæti og verða
Jmá, af þeim ástæðum sem sjá má af myndinni fyr-
/ir ofan—einu sokkarnir sem eru s érstaklega sniðnir
I eftir fót og legga og halda lagi, ogeru að auki bæði
SAUMLAUSIR OG VOÐFELDIR
Enginn mundi vilja kaupa sokka metS saum alla leið uppj
legginn að framan. Llklega kaupits þér sokko meC saum/
aftan 6. leggnum, því þér vissuS ekki a8 til voru saum-,
lauslr sokkar, lausir viS þá galla sem saum fylgja.
peir eru til elgi aö slður. Beztu sokkana getið þér
fengið, að þykt og lit, ef þér spyrjið eftir
Penmans Limited
Paris - Canada
Nærföt, Prjónapeysur, Sokkar
78
Hæstmóðins
Saumlausir
HOSIERY
1