Lögberg - 31.07.1913, Side 1

Lögberg - 31.07.1913, Side 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá RE.YNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. Furu Hurdir, Furu Finish V ér höfum birgÖirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 31. JÚLl 1913 EIMSKIPAFÉLAGID. Undirtektir Islandsfaranna- Rétt um það leyti, sem Lögberg var fullbúið til prent- unar, barst oss svolátandi símskeyti frá Reykjavík: * ‘ Eggertsson, Bergmann, Jókannsson, bver 10,000 kr. eimskipafélagi Islands. Pálsson.” Það er Björn Pálsson lögmaður, sem Lögbergi símar, en skeytið greinir frá rausnarlegum undirtektum efna- manna liéðan að vestan, er heim fóru í vor, undir ^ hið mikla áhugamál Islendinga austanhafs, það að koma á fót íslenzku eimskipafélagi. Styrjöldin á Balkan- skaga. en af orrahríð Frakka viS Mára í Afríku ganga litlar sögur sem stendur, nema af smá orustum og riddaraskærum. Ökróðri mótmœlt. Sá orörómur hefir gengiS manna á meðal, að kona ein, Louise John- son, sem ákærS var fyrir nokkuru í lögreglurétti Winnipegborgar, fyrir þjófnaS, hafi veriS kona min. Þetta er rakalaus uppspuni, og hefi eg þegar gert ráSstafanir til, aS lögsækja söguberana fyrir ó- hróSur þennan. Winnipeg, 28. Júlí 1913. Alex Johnson. í sambandi viS ofanskráS mót- mæli gegn óhróSri, lýsi eg undirrit- aSur því yfir, aS kvenmaður sá, sem stóS fyrir lögreglurétti Winni- peg borgar s. 1. vetur, undir nafn- inu Louise Johnson, sökuS um þjófnaS úr Eatons-búS, var ekki Mrs. Alex Johnson, og alla þá, sem borið hafa mig fyrir þeirri sögu, að þaS væri Mrs. Alex Johnson, lýsi eg hérmeS ósannindamenn. • Winnipeg 28. Júlí 1913. /. J. Samson, lögregluþjónn. — í bréfi frá Charlotte Island, segir nýlega frá því, að niðursuSu félag þaS, er veiðina keypti af fiskimönnum, væri hætt að kaupa. Eftir þvi sem herra Jón Benedikts- son hefir skýrt oss frá, barst. svo mikiS af fiski aS félagi þessu, aS þaS hafði ekki viS aS sjóSa hann niður og hafnaði þvi öllum fiski- kaupum i viku tima. — Hveitisláttur byrjaSi i Al- berta þann 19., en nú er alment fariS aS slá bæSi vetrar og vor hveiti um allan suSurpart fylkis- ins. — Tvö stúlkubörn voru að leika sér i skemtigarSi i Toronto. Kom þá kvenmaSur í bifreiS og kallaði á börnin, en ökumaSurinn lyfti þeim upp í vagninn og keyrði af staS meS miklum hraSa. Enginn veit enn hvaS af börnunum er orSiS. — Þiarsem heitir Herrobert, Sask., drap maður sig á gopher eitri og skrifaði á blaS meSan hann gat, hvernig eitriS verkaði á hann. Hann var hræddur um konu sína fyrir vinnumanni sínum. — Vatnsker geysistórt hrapaði af hárri stórbygging ofan á litla búð1 er nærri stóS, braut þakiS og datt ofan á mann norrænan er var þar aS vinnu. BáSir fótleggir hans brotnuSu fyrir ofan hné, en lifandi náSist hann eftir tveggja stunda harða vinnu. Á næsta hausti verður lagt undir at- kvæSi skattgreiðenda í Winnipeg borg hvort sá bær skuli taka til láns 10 til 15 miljónir dala til þess aS leiSa vatn til borgarinnar austan frá Shoal Lake um 130 mílur. VerSi í þetta fyrirtæki ráðist, er gert ráS fyrir aS sveitirnar umhverfis borgina taki þátt í greiSsIu þessa mikla kostnaSar og fái í staSinn aS njóta hlutfallslega hins góSa vatns, sem þannig er gert ráS fyrir aS leiSa til bæjarins. Eins og fólk* hér í Winnipeg mun reka minni til var um eitt skeiS mis- sætti allmikið milli bæjarstjórnarinnar og ráSsmanna strætisvagnafélagsins hér i borg út af því aS bærinrv lét reisa staura fyrir rafmagnsvíra sína fast hjá staurum félagsins og milli vira þess. SagSi félagiS þaS ólöglegt og reifst mikiS um. AS lokum var máliS lagt undir úrskurS Robson dómara, og varS sá endir á því máli aS hann lét bæinn og félagiS sættast um þetta meS því aS bærinn léti festa víra félagsins við staura bæjarins og taka burtu hina eldri staura félagsins. Nú er byrjaS á því verki. Messuboð og giftingar. GuSsþjónustur verSa fluttar í Mozart og Elfros, sunnudaginn 3. Ágúst. I Mozart kl. 11 f. h. og í Elfros kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Gefin saman i hjónaband af séra H. Sigmar, þau Einar Hoppstad og Martha Halldórson, þriSjudag- inn 22. Júlí, á heimili Sveins Hall- dórsonar, föður brúðarinnar, í Foam Lake. Ungu hjónin ferSuS- ust samdægurs áleiðis til Winni- peg og Selkirk. Ennfremur gifti sami prestur þau tvenn hjón, sem hér eru talin: Sigurdur F. Bjarnason og Thora ASalbjörg Hanson, bæði frá Wyn- yard, á heimili V. Sveinson, Wyn- yard, miSvikudaginn 23. Jjúlí. Thordur Johnson, fWynyardJ, og Valgerður Johnson fMountainJ á heimili V. Sveinson Wynyard, miðvikudaginn 23. Jjúlí. Jóhannes Jósefsson. Hann kom hingaS til borgarinn- ar á sunnudaginn. ViðbúnaSur var nokkur aS taka á móti honum, af hendi vina hans og nokkurra heldri borgara meSal landa vorra hér í borg. Þjeim varS leit úr aS finna hann, en náSu loks fundi hans norSur frá, þarsem veriS var aS reisa tjaldaborg þeirrar sýning- ar, sem Jóhannes fvlgir. Var það- an haldiS til þess greiðasölu staðar, sem heitir 01ymp&, og yfir hress- ingu þar voru hönurn flutt tvö kvæði, annað í nafni Winnipeg íslendinga, hitt fvrir hönd félags- ins “Helgi Alagri’’, sem bæði birt- ast hér meö. Séra F. T. Berg- mann mælti nokkur orð fyrir hiS áSurnefnda félag, en Jóhannes þakkaSi með fám oröum, ki'aöst jafnan liafa kappkostað að vera góður íslendingur, og mundi þaö aldrei niöur fella. AS þessu loknu var Jóhannesi fylgt um helztu staði bæjarins. gerSi þaö Mr. J. J. Bildfell í bif- reiö sinni, en nokkrir landar fylgdu þeim í bifreiöum. Meö Jóhannesi eru tveir landar, Jón Pálsson frá Akureyri og Magnús Ólafsson af IsafirSi. Hinn fyrnefndi hefir verið utanlands í 6 ár, og löngum meS Jóhannesi. Mikill fjöldi landa, bæöi karlar og konur, sóttu sýningu þessa, til aS sjá Jöhannes og þá félaga. Eru þaS vasklegir menn. og vafalaust góðir glímumenn, en tæplega nýtur sín iþrótt þeirra til fulls innan um háværa trúðaskara. Jóhannes sýndi bæSi snarleik og hreysti, þó aö vitanlega væri viður- eign hans viö samverkamenn hans meir leikur til sýnis, heldur en al- vöru. Eigi aS siSur sýndi hann traustleg tök og mikinn fimleik. Hann er ráöinn i 2 sumur hjá þessu Barnum-Bailey sýningar fé- lagi, en í tvo vetur hjá því félagi, sem á Orpheum leikhús víðsvegar um álfuna. Haft er þaS eftir hon- um, aö honum sé jreitt 300 dala kaup á viku, en um sönnur á því vitum vér ekki; hann hefir þrjá menn í sinni þjónustu og geldur öllum. gott kaup. Konu sína og barn skildi Jó- hannes eftir i New York, meö því aö hann gat meö engu móti haft þau meö sér í svo snúSuga og erfiöa för sem þessi er. Úr bœnum Hver sem vita kynni um heimilis- fang Odds Ólafssonar og GuSrúnar Einarsdóttur, sem síðast voru á ís- landi í Grenivík í Hðföahverfi viS EyjafjörS, geri svo vel og láti Jóhann SignrSsson (frá GrenivíkJ nú í Vest- ur Selkirk, vita um þaS. Ólafur og GuSrún, sem hér um getur, fluttu af íslandi til Minnesota fyrir nærfelt tuttugu árum. Séra Hjörtur J. Leó kom hingaö til borgar á þriðjudaginn utan úr Álfta- vatnsbygS. Þar hefir hann gegnt prestsverkum um hriS. Hann dvelur hér í bænum líklega fram yfir íslend- ingadag, en mun svo hafa í hyggju aö fara vestur til Kyrrahafsstrandar mjög bráSlega til að þjóna íslenzku söfnuðunum þar, sem hafa kallað hann til aS vera prest sinn. Æöimiklir hitar undanfarna daga og lítið úrfelli þessa viku hér um slóöir, fyrr en í fyrrinótt aS steypiregn dundi yfir, sem þó varði aS eins stutta stund. Mr. og Mrs. T. H. Johnson, M.P.P., komu á miövikudaginn vestan frá Kyrrahafi þar sem þau hafa dvalið um mánaSartima. Fasteignasölumenn víSsvegar aS hafa korn^S til borgar þessa viku á fund er haldinn er árlega í helztu borgum álfunnar, sinni hvert áriS. Um 1000 voru þessir aö- komumen og var þeim vel tekiö af stéttarbræðrum sínum og öllum borgurum staSarins í heild sinni. Winnipeg maður á bezta aldri, er stundaSi verzlun hér í borginni, misti lífið á sunnudaginn i Winni- peg vatni meö því móti, aö hann stakk sér þar sem grunt var; kven- fólk var meö honumi og sá blóS koma upp meö loftbólum, þar sem hann hafSi horfið; ein stúlkan stakk sér eftir honum og náöi honum upp, en ekki tókst aS lífga manninn. Hann skaddaSist á höfðinu þegar hann kom viS botn- inn. Tyrkir herja nú þaS land, sem Búlgarar fóru áöur herskyldþyfir, 0g leika sárt viS kristna menn, svo sem til hefnda fýrir þann rán- skap og þau manndráp er hinir frömdu á MúhameSs trúar mönn- um. HiS fyrsta liS er Tyrkir sendu þangaS, fór spaklega í fyrstu; en þaö sem á eftir kom fór sém víkingaher yfir landiö og vann hræöileg hervirki. ÞaS var tillaga Rússa, aS stórveldin sendu herflota til Miklagarðs, til aS halda Tyrkjum í skefjum, en þýzkir settu þvert nei fyrir og vildu Rússar þá ekki ganga einir í leikinn, rafa þó ekki skilizt til fulls við máliö, heldur reyna aS koma á friöi og sambandi á ný meS hinum kristnu þjóðum á Balkanskaga, meS þvi aS þaS sé eina ráSiö til að halda Tyrkjum í skefjum. Búlgarar biSja ákaft um friö, en á sáttafundi eru þeir sagöir sitja í Bukarest, fulltrúar þeirra þjóöa, sem stríSiS 'heyja, allir nema Tyrkir. Allir símar í Búlgaríu eru á valdi óvina þeirra og allar járnbrautir, sem út úr landinu liggja. v Grikkir hafa neítaS þeim um þriggja daga vopnahlé og elta þá noröur eftir landi, meö bar- dögum á hverjum degi. D. R. Dingwall einn af auSugustu mönnum í Winnipeg og vestanlands, dó hér á sunnudaginn eftir langa legu. Hann var fæddur í Katanen í Skotlandi fyrir 62 árum, lærði gull og úrsmíöi í Ontario og vann lengi sem sveinn að þeirri iSn. Til Winnipeg fluttist hann 1882 og græddi fé á tá og fingri. Hann va rkænn maður í fjármálum og mjög ráövandur og gerSust því margir til aS leita ráSa til hans. Hann var í stjórn fjöldamargra gróSafélaga, bæSi hér og annars staSar. Synir hans halda áfram verzluninni hér í borg. Styrjaldir* Þjetta eru sannkallaðir styrjald- ar tímar, er nú standa blóðugir bardagar i fjórum heimsálfum. 1 Mexico berjast þeir hvíldarlaust, þó að enginn verSi atburSurinn, og landið þessvegna í nauöum statt eftir margra ára styrjöld. Flestar stjórnir í NorSurálfunni hafa við- urkent þá stjórn, sem nú situr þar aS völdum, en Bandaríkin hafa ekki viljað fára aS dæmi þeirra, vegna þess, aS sögn, aS Huerta stjórnin hafi valdið morSi 'hins fyrra forseta, og stendur það í stappi nú. Sagt er, aö það muni enda með því, aS Huerta muni segja af sér og utanríkis ráðgjafi hans, sem mikið var bendlaSur við morðiS á Madero, taka stöðu hans, og muni þá Bandaríkin viðurkenna stjórn þá. í Kína berjast þeir á ný af miklu kappi, gegn forsetanum þar. Mestar fregnir ganga af vopnaviö- skiftum nálægt Shanghai, meS því að þar er fjöldi útlend- inga, er hafa lög og stjórn út af fyrir sig og herlið, er stórveldin hafa hleypt þar á land. Uppreisnarmenn hafa skot- ið á þann- part bæjarins, sem út- lendingar búa í, og gert nokkurn usla. Suma grunar, aS Japanar blási að kolunum í Kína, og sé bakhjallur uppreisnarmanna. Frá hinni skæðustu styrjöld, sem nú stendur yfir, þeirri á Balk- an, segir á öðrum staö í blaðinu, Dettifoss seldur. — Eftir blaöinu “NorSurland” er sú frétt höfS, að enskt félag, stórauSugt, hafi keypt Dettifoss, sem er í Jökulsá á Fjöllum, um 8 mílur frá sjó, alllangt frá manna- bygS. Nafn félagsins er sagt vera “Nitrogen Products and Carbide Company”, og í stjórn þess eiga aö vera margir stórauðugir menn á Bretlandi. FélagiS kvað heldur ekki vera neinn fátæklingur, hefir 36 miljón króna höfuðstól, allan innborgaöan og margar samskonar verksmiöjur í Peru og Chile, er það ætlar heppilegra aS flytja til Evrópu. í Noregi tjáist þaö hafa keypt marga fossa, en vanti enn stærri, en þar fæst, helzt meS 400 þúsund hestöflum. Dettifoss kvaö liafa þann kraft og dálitiö fram yfir, enda sé auðgert aS fá meiri kraft nærlendis, ef á þarf aS halda. Verksmiöjur er félagið talið munu byggja viS sjálfan fossinn og leggja svo járnbraut til sjávar. Ennfrem- ur segir þessi frétt, aö f jórir bænd- ur eigi fossinn og muni hver þeirra fá um 50 þús. krónur fyrir sinn hluta. Þánnig hljóSar fregnin í hinu umgetna blaöi, en að svo stöddu skal ekkert um þaö sagt, hvaS hæft muni vera í henni. Hvaðanæfa. — Hryðjusamt er stundum í út- verum þessa lands, viS skógarhögg og járnbrautarvinnu. Nýlega fóru nokkrir menn aS gera viS járn- braut þarsem heitir Handel í Sask- atchewan. Verkstjórinn var illa þokkaöur og þar kom, aS þeir sem undir hann voru gefnir, köstuSu hlutkesti um það, hver þeirra skyldi- bana honum. GaliciumaS- u r nokkur varö hlutskarpastur, gekk aS verkstjóranum og skaut á hann þrem skotum, og féll hann viö, særöur mjög. Vegandinn miSaöi þarnæst skammbyssunni á sjálfan sig og skaut sig til bana. Ekki er þess getið, hvaö verka- menn gáfu þessum verkstjóra aö sök. Sendiherrar stórveldanna í London hafa komiS sér saman um, aS setja prins til valda í Albaniu, eftir misseris tíma. ÞangaS til verður landinu stjórnaS af nefnd er stórveldin kjósa og herliöi er sænskir fyrirliSar skulu stýra. Má þaö líklegt þykja, aö af þeirri konungs ætt verði hinn næsti stjórnari í Albaniu. Ekkert hafa stórveldin aShafst opinberlega til að leggja stein í götu Tyrkja. Múhameds trúar menn í ríki Breta á Indlandi halda æsingafundi víöa um landiö til aS mótmæla því aö trúarbræSrum þeirra á Tyrklandi verSi bægt frá Adrianopel. MeSan svo standa sakir, er ekki líklegt, aS Bretar verði til þess að ganga i samband til þess aS kúga Tyrki. Grikkir halda uppi ófriöi bæöi á sjó og landi. Þjeir böröust á sunnudaginn viS Búlgara og varö þar hin grimmasta orusta. Þrí- vegis ráku Búlgarar fylkingar Grikkja af höndum sér, meS ber- um byssufleinum, en uröu loks undan aS leita. Maffur, sem er þaulvanur skrif- stofustörfum heiman af íslandi og getur sýnt ágætan vitnisburS, talar ensku nokkuS og þýzku dálítiS og hef- ir veriö dálítiS viS verzlunarstörf fbókhald og afhendinguj hér í Can- ada, óskar eftir atvinnu nú strax, eöa seinna, viS verzlun hjá islenzkum kaupmanni. — RáSsmaSur Lögbergs segir til mannsins. Þegar birt voru í síðasta blaði nöfn nemendanna, sem stóðust kennara- prófin, féll af vangá eitt nafn úr, og það sem einna sízt skyldi, nafn Helgu Árnason, dóttur Mr. og Mrs. Arnórs Árnasonar í Brandon. Miss Árnason lauk kennaraprófi sínu meS ágætis- einkunn, og þá einkunn hefir hún fengiS öll skólaár sín og jafnan veriS efs.t í sinum bekk-; slik frammistaða er tákn ágætra hæfileika og ástundunar, og gefur mikla von um aö hin unga niær muni eiga fagra framtíð fyrir höndum. Þeir Bergþór Johnson og Guöm. Johnson frá Glenboro voru staddir hér í borg fyrir helgina. Þeir létu sæmi- lega af uppskeruhorfunum. MeSan þurkar voru sem mestir í sumar, leit hálfilla út, en akrar náSu sér víSa all- vel eftir aS rigningar komu. GizkuSu þeir á, gestirnir, sem nefndir voru, aS meðal uppskera mundi veröa í sínu bygöarlagi. Islenzkur málari. Málarana íslenzku er hægt aS telja á fingrum sér; þeir hafa ekki margir verið; en hvað margir þeir kynnu aS hafa orðiö, ef listgefnir unglingar hefðu fengiS nokkra dilsögn, er ekki auSvelt aS segja. Af íslenzku bergi er merkasti listamaður fyrri hluta nítjándu aldarinnar, en erfitt mun aS aögreina hiS danska og íslenzka í honum og víst er þaö, aS uppeldi hans var danskt. ÞaS mun torvelt aS kveöa upp dóm um listgefni íslenzku þjóðar- innar að svo komnu, því aS hún hefir zkki notið sín á þvi sviöi sakir fá- æktar og eiangrunar; það er svo langt frá því, aS unglingum hafi veriS leið- beint nokkuS í list, aS þeir jafnvel hafa ekkert haft fyrir augunum af því, sem heyrir listinni til, hvorki skrauthýsi, málverk eða aðra mynda- smíSi, jafnvel ekki myndabækur og hvernig er hægt aS búast viS lista- mönnum i slíku umhverfi? F.kki er örvænt um aö úr þessu kunni aS ræt- ast í framtíöinni, og eru ýmsar á- stæður, er gefa nokkrar vonir; viS höfum átt nokkra sjálfmentaða lista- menn, sem að vísu hafa ekki komizt langt, og var þess ekki von; hagleiks- rnenn hafa margir veriS meSal Is- lendinga, en þeir hafa ekki heldur notið sín; og þaS eru ýmsir aðrir drættir i lifi þjóSarinnar, er kynnu aS benda í þá átt, aS i henni lægi nokkur Iistfengi, ef vel væri á haldiö. ViS höfum átt einungis einn málara sem aS nokkru hefir verið getiö er- lendis, en íslendingar höföu gleymt honum, svo aS þegar fyrirspurn var gerð um hann til Islands fyrir nokkr- um árum, vissu fæstir nokkur deili á honum. Þessi maSur er Þorsteinn Illugason Hjaltalin. Æfi hans var all-merkileg og skal hér drepa á helztu atriöi hennar. AS fösu hefir áSur veriö um hann ritaS í “Fjallkonunni” .VII. árg. 2.-3. blaði, en þaS mun nú í fárra höndtim. Ætt hans er þar rakin og vísa eg til þess. Annars er flest þaS, sem viS vitum um hann, eftir sögn sjálfs hans. Þorsteinn var sonur séra Illuga Jónssonar, er síöast var prestur á Kirkjubóli á Langadalsströnd, en var í Vatnsfiröi, er Þorsteinn fæddist 1771. Þegar hann var 18 ára, fýsti hann utan til mentunar og fékk leyfi foreldra sinna til þess og ætlaSi ein- ungis aS dvelja eitt ár ytra. Ef þaS er satt, sem segir í æfisögu hans, í Meusel’s Archiv, aS hann hafi lifað í æsku nærri eingöngu á fiski og lýsi, og hafi fyrst lært aS eta brauS eftir aS hann kom til Þýzkalands, hefir fátækt mikil veriö í foreldra húsum en hér er liklega nokkuS orSum aukiS. SkipiS, sem hann var á, strandaSi, en hann komst af; síöar komst hann suS- ur til Danzig á Þýzkalandi og reikaði þar urn land, fann nokkra menn, er viku góSu aö honum, þar á meðal bar- ón einn, er von Frenck hét, en þaS var fyrst er hann kom til Brúnsvíkur 1792, aS hann komst á rétta hyllu; átti hann þaS aS þakka verksmiöju- eiganda einum, Johann Heinrich Stob- wasser. HafSi Þorsteinn komiS aS búS hans i bænum; hugöu menn hann vera beiningamann og gáfu honum öl- musu; vildi hann ekki þiggja, en vildi fá aö sjá varninginn í búSinni. Þetta varð til þess, aS Stobwasser veitti honum athygli, tók hann aS sér, lét veita honum tilsögn í þýzku, og kom honum í kenslu hjá málaranum Pasche Johann Friedrich Weitch, er var sjálf- mentaður málari og hafSi þó getið sér nafn. HafSi veriS nokkuS líkt á komiS fyrir honum í æsku og Þor- steini, og er því ekki ólíklegt, aö honum hafi geðjast aö Islendingnum, því aö Weitsch var lítillátur maSur og ljúfmenni; mun hann hafa veriS umsjónarmaSur viS safniö í Salzdahl- um um þessar mundir og hniginn á efra aldur; dó hann 1803. Hann var NÚMER 31 ISLENDINGADAGS-NEFNDIN 1913 (1) Thos. H. Johnson. (2) H. G. Hinrikson. (3) O. S. Thorgeirsson, (4) J. Baldwin. (5) W. A. Albert. (6) J. B. Skaptason. (7) Skúli Hansson. (8) John Davidson. (9) Árni Anderson. (10) H. B. Skaptason. (11) Leifur Oddson. (12) H. M. Hannesson íslendingadagurínn í Winnipeg. MeS sólaruppkomu & laugardag- inn kemur, rennur þó loksins upp hinn fyrirhugaði þjóðmenningar- dagur Winnipeg- Islendinga. Und-> irbúningur mikill hefir veriS af hálfu forstöSunefndarinnar, til þessa hátiöahalds, og verður fram að þeirri stund sem natiðin hefst, og því sterk ástæöa til aS ætla aö hátíöahald þetta standi ekki að baki, — hvaS myndarskap snertir — þeirra ísl. daga, sem enn hefir verið efnt til í borg þessari, frá því fyrst aö þessi hátíðahöld hóf- ust. En til þess að dagurinn hepn- ist sem bezt, er undir því komið, aö hvert mannsbarn af íslenzíku bergi brotið, sem heima á í borg- inni — sæki daginn. Væru las- buröa gamalmenni, eöa aörir sem ekki treystust til aö fara með strætisvagni, en langt aö koma, biður nefndin þess aS hún' verði látin vita; vill hún flytja þá hina sömu i mjúkri bifreiS út á hátíöa- stöövarnar og heim til þeirra aftur, án nokkurs endurgjalds. Þþr sem hátíðin fer fram í garðinum verS- ur svæöið prýtt grúa af flöggum og ööru skrauti. Nefndin hefir látiS búa til mesta fjölda af ís- lenzka flagginu, svo hver gestur dagsins getur það eignast. — Enda skylda okkar hér vestra aS sýna hluttekning meS frændum vorum á gamla landinu, sem um sárt eiga aS binda hvað flaggið snertir, um þessar mundir. Eins margt fólk og mögulega á hægt með, ætti aS fara út í garS- inn meS rafmagnsbrautarlestunum að morgni. Þær lestir fara: önn- ur frá Portage Ave. norSur Arlington og ofan William Ave., og hin frá Portage Ave. norður Sherbrooke St. og ofan Logan Ave., beina leið út á hátíSarstööv- landslagsmálari og hafSi einkum stælt hollenzka málara, aSallega Ruysdael fá 17. öldj, og uröu aS lok- um eikarskógar og kýr í haga aSal- verkefni hans. Þorsteinn var hjá Weitsch i þrjú ár, og segir sagan, aS hann hafi fljótt tekiS * framförum í málaralistinni, svo aS þegar hann kom til Dresden áriS 1802 til þess aS sjá málverkasafniS þar, hafi hann gert þar tvær landslagsmyndir á eir í stýl Ruysdaels, sem hafi hlotiS mikla viS- urkenning þeirra, er kunnu aS meta slíkt. Fyrirmynd hans var jafnan ksnnari hans, og er sagt aS hann hafi tekið honum fram aö lokum, eikartrén hafi honum veitt hægara aö mála en Weitsch. Ekki hefi eg séö nein af málverkum hans, en sagt er, að eitt- hvaö af þeim sé í Dresdenarsafni og líklega eitthvaS i Brúnsvík; en þaö arnar. Alt fólk kemst frítt meö þeim lestum, og menn á hverri lest til aS leiSbeina fólki. MáltíSir ágætar hefir nefndin gert ráðstafanir fyrir aS fengjust keyptar út í garöinum allan daginn, fyrir sanngjarnt verö. Einnig skyr, kaffi, vindlar og allskonar annaS munngát. Heitt og kalt vatn verS- ur þar gefiS hverjum sem þarf og maöur til staSar að afhenda þaS. SkrúSförin sem farin veröur um nokkur helztu stræti borgarinnar, og getið var í síðasta blaði, hefst á norðaustur h»rninu á Simcoe og Livinia kl. 7.30 e. h. FariS verSur noröur Simcoe, ofan Sargent Ave., noröur Sherbrooke, ofan William Ave., suöur Princess, austur Port- aga Ave., noröur Main St. vestur Dufferin aö sýningargarðinum. — Ekki er ætlast til aö aðrir en bif- reiða- og mótor-hjólaeigendur veröi í skrúðför þessari. Fundnir hafa verið aS máli flestir þeir ís- lendingar hér í borg, sem eiga þau mannflutningatæki og undirtektir veriö ágætar, eins og líkindum ræSur. íslenzka flaggiS, 14x18 þuml. aS stærð, á stong, verður til sölu fyrir 25 cent á farstaðnum. Ef eigi hefir náSst til einhvers, sem bifreiSar eiga, eru þeir sömu beðnir vinsamlega aS vera meS. Winnipeg-lslendingar! VeriS samtaka í þvi aS gera íslendinga- dagsnefndinni þessa skrúöför til sóma. KappreiSarnar á islenzku hest- unum, verSa aö sjálfsögðu til- komumiklar. A. S. Bardal hefir 3 gæðinga, J. Runólfsson 1, J. W. Thorgeirsson 1. — A. S. Bart'al riöur einum sinna gæðinga, Páll Bjömsson öörum og Miss Alla Bardal þeim þriSja. liggur vist ekki sérlega mikið eftir hann. ViSreist gerSi Þorsteinn ekki um dagana, eftir aö hann kom til Brúns- víkurú þar ól hann aldur sinn; gerSi hann þaö af ást á velgeröamanni sín- um Stobwasser og í þakklætis skyni viS hann. Hann kvongaöist þarlendri konu. Hann andaðist 1817, en kona hans lifði hann og dó 1856; þau áttu engin börn. Hvaöan Þorsteinn tók Hj altalíns nafniS, er ekki kunnugt, því vist var hann ekki skyldur Hjalta- linsættinni. Þess má geta að lokum, að mynd sú er af honum birtist í ÓSni er tekin eft- ir Meusel’s Archiv fúr Kúnstler und und Kúnstliebhaber I. bindi, Dresden 1803 og er hún þar stungin í eir. Halldór Hermannsson. —“Óffinn”,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.