Lögberg


Lögberg - 31.07.1913, Qupperneq 2

Lögberg - 31.07.1913, Qupperneq 2
LÖGBERGr, FIMTUDAGIXN 31- Júlí 1913- Aðalfundur BúnaSarfélags Islands var haldinn í Iðnaöarmannahúsinu í Reykjavík 17. Mai 1913. Forseti las upp reikning félags- ins 1912, ásamt efnahagsyfirliti, og skýrði frá starfi þess, en vís- aöi um sumt til skýrslu í Búnaö- arritinu. Jarðræktarfyrirtæki, sem félagiö styrkti áriö sem leið, voru þessi helzt: Til giröinga var veittur 2661 kr. styrkur. Langstærsta girðingin var afréttargirðing Flóamanna og Skeiðamanna, á 4. milu, en sumar aörar eru líka allstórar, á 2. mílu. Árið var mikið girðingaár. Þó verö'ur þetta ár það varla síöur. Likur eru til, að ræktunarsjóðslás til jarðabóta verði þetta ár frekar 50 þús. kr., og megnið af þvi til girðinga. Til áveitunnar á Miklavatnsmýri voru áriö sem leið greiddar 1377 kr. upp i lofaðan styrk. Því verki var að mestu lokið á árinu, eða réttara sagt, þeim hluta þéss, sem til stendur að vinna í bráðina, og var vatninu úr Þljórsá hleypt í skurðisa í fyrsta sinn fyrra mið- vikudag. Frá verkinu, sem búið er að vinna, er sagt nokkuð frá í skýrslu Sig. búfr. Sigurðssonar í Búnaðarritinu. Kostnaðurinn við það ervekki orðinn nema hér um bil helmingur þess, sem áætlað var. Er það ekki að litlu leyti því að þakka, að gröfturinn fékkst fyrir 33 au. rúmstikan, í stað áætlaðra 45 aura, en að mestu Ieyti þó af því, að frestað er um sinn að gera sumt af skurðunum, sem ráðgerðir höfðu verið. — Það fór eins og við var búist, að ef tækist að gera áveitu þessa mun ódýrari en áætl- að hafði verið, mundi hugurinn vaxa til stærri áveitufyrirtækja. Nú hafa Flóamenn óskað nýrra mælinga fyrir Flóaáveitu með nokkuð annari tilhögun, eftir til- lögu Sig. búfræðings, og Skeiða- menn mælinga fyrir áveitu úr Þjórsá. Þýkir nú Reykjasandur- inn ekki þurfa að vera því fyrir- tæki til tálmunar, þar sem góðar horfur eru á því, að takast muni að hefta það sandfok. Búnaðar- félagið h#fir nú ráðið Sigurð kennara Thoroddsen til mælinga á Skeiðunum í sumar. Og Flóamæl- ingin er vonast til að framkvæmd verði sumarið 1914, ef félagið fær til þess fjárveitingu þá, sem um hefir verið beðið. Ti] anna'ra vatnsveitinga hefir veittur verið 446 kr. styrkur, og til fyrirhleðslu til varnar vatnságangi 400 kr. Til plægingarkenslu og félags- plæginga með kenslu var varið 530 kr- \rotheysgerðartilraunir voru enn gerðar nokkrar, þó færri en til arfirði, en feröaðist svo i vetur um Gtillgringu- Árness- Rangárvalla- ogV.-Skaftafellssýslur, skoðaði fé 35° bændum og leiðbeindi í fjárvali, hélt fyrirlestra á 45 stöð- um, þar á meðal við námsskeiðin í Þjórsártúni og í Vík, fyrir sam- tals 1332 áheyrendum. Næsta vetur mun hann enn verða í þjón- ustu Búnáðarfélagsins og veröa þá fvrst við hrútasýningar í haust, en fara siðan leiðbeiningarferð um Vestfirði, eftir ósk búnaöarsam- bandsins þar, enda er það sá eini partur af landinu, sem hann á ó- farið um. Námskeiðin, sem félagið kostar, voru vel sótt árið sem leið. Garð- yrkjumenn i Gróðrarstöðinni voru 14. Höfðu sótt nál. 40. Við plægingarkenslu i Einarsnesi voru 7 nemendur. Eftirlitsnámskeið sóttu 6, mjólkurskólann 7 og slátr- unarnámsskeið 6. Fleiri telur Slátrunarfélagið sér ekki fært að taka. Búnaðarnámskeið var haldið í Hjarðarholti í Dölum, ágætlega sótt, og styrkur veittur til bænda- námsskeiða á Eiðum og Hólum, auk þess sem starfsmenn félagsins aðstoðuðu við bændanámskeiðið á Hvanneyri. Guðmundi kennara Hjaltasyni var veittur 100 kr. styrkur til alþýðufyrirlestra um búnaðarmál. I vetur hélt félagið vel sótt námsskeið að Þljórsártúni og í Vík í Mýrdal, veitti aðstoð við námsskeið bændaskólanna og náms- skeið í Önundarfirði, sem Búnað- arsamband Vestfjarða gekst fyrir, og styrkir námsskeið í Múlasýsl- um, sem Búnaðarsamband Austur- lands hélt, og á Grund í Eyjafirði. Hússtjórnarnámsskeið hafa í vetur verið haldin í Eyjafjarðar-1 og Skagafjarðarsýslum og 2 í Kjósarsýslu. Auk þess var 250 kr. styrkur veittur hússtjórnardeild kvennaskólans i Reykjavík til sum- arnámsskeiðs, eftir ályktun Búnað- arþings, með því skilyrði, að sveitastúlkur hafi forgangsrétt að vetrarnámsskeiðunum. Næsta vet- ur er í ráði að hússtjórnarkensla verði í Þingeyjarsýslum, hvort sem viðar verður. Utanfararstyrkur var veittur þessi: Alfred Kristensen, bónda í Einarsnesi, til að kynna sér jarð- yrkjuverkfæri o. fl., 150 kr., Jó- hanni Fr. Kristjánssyni, til hós- gerðarnáms í Noregi, 200 kr., Gísla Guðmundssyni, til að læra að gera liffræðilegar mjólkurrannsóknir, 200 kr. — Búnaðarritið á bráðum von á ritgerð frá honum um skyr- iö okkar, sem vonandi verður til að auka álit þess. — Karli Sig- valdasyni til búnaðarháskólanáms, 200 kr., Páli Skúlasyni smið, til að búa sig undir smíðakenslu á Hól- um, 200 kr., Jóni Guðmundssyni frá Þorfinnsstöðum, tn Sauðfjár- ræktarnáms á Bretlandi, 150 kr., — hann fór líka, án styrks frá fé- -f + ♦ + + + + + + + + + + + + + + + + + + — + + + + + + + + + + + + + + + + + + t + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + t + + + + + + + + + + + + + + + Jóhannes Jósefsson Hjálmur þinn, skjöldur og skjómi skíni sem vormorgun-ljómi, sigrandi sérhverja þraut. Ginnhelgi glóandi neistinn, göfgi og norræna hreystin lifi og blómgist á braut. Kom lieill með snilli, þrótt og þor til þinna bræðra liingað vestur. Þinn sigurkranz er vegsemd vor, þú, vinur kær og heiðurs gestur. Með Gunnars frækleik, Grettis afl, og geðið djarfa, þolið trausta, þú hefir leikið lista tafl og lagt að velli kappa hrausta. Vér fögnum þér og þökkum heitt, sem þjóðar vorrar merki lyftir. Ef högg þér var að vígi greitt, þú vaska drengi hlífum sviftir; með víkings anda, hraustur, hreinn og huga ljónsins, snar og fríður þú stóðst á hólmi bjartur, beinn og bauðst þeim hönd, er mátti síður. Þótt feðra vorra. fold sé snauð, hún fjör og þor í taugum elur og geymir fornan erfða auð, sem enginn tímans skuggi felur; þú hlauzt það dýra gull að gjöf, sem geislar bernsku stund og elli, og breiðir Ijós á líf og gröf, því list og snilli halda velli. Far heill um lönd og höfin köld, vor hugumstóri, kæri bróðir, að fægja þinnar frægðar skjöld í fránum leik við risa þjóðir; já, lif þú bjarta, langa tíð, þitt letri nafnið gullin saga, til sæmdar fyrir land og lýð, á lista svæði þinna daga. í nafni Vestur-íslendinga, M. MAItKÚSSON + + + + ♦ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + I + + + + + + ♦ + + + + + + + t t X t + I t t t + ♦ + + + + + + + + + t + + + + + + i i t með hann er farið á æskuárunum, hvernig hann er alinn upp. Þess vegna ættu uppeldismálin að liggja þyngst á hjarta hverri kynslóð. Þess vegna þarf að halda á lofti hverri nýung í því efni, sem skiftir svo miklu, jafnvel þeirri nýung, sem að eins bendir i áttina inn i hið fyrirheitna land. Aðalvandinn við alt uppeldi ey að þekkja eðli barnsins og sníða því stakk eftir vexti. Ef allir menn væru eins gerðir, steyptir í sama móti andlega og líkamlega, þá væri hægra um vik. Urn leið og þekt væri eðli eins einasta barns, mætti dæma öll önnur eftir því. Þ'á mætti hafa sömu aðferðir við alla, og ætla öllum sams konar viðfangs- efni. förum. Til þess þarf að vita, hvern þroska líkamlegan og and- legan þeir hafa á vissu aldurs^ skeiði, hæð þeirra, þyngd, orku, minni, skilning; þekkingu. Meö því að rannsaka í mörg ár skóla- börn og námsfólk x ýmsum lönd- um, mæla nákvæmlega þroska og getu þeirra, taka síðan meðaltal af þeim úrslitum, hefir fengist ábyggi- legur mælikvarði til að dæma urn, hvar hvert barn í þeim löndum er á þroskabrautinni, hvort það er meðalbarn, á undan eða á eftir og hve miklu það munar. Þ'á er a!d- urinn talinn í þroskaárum, ekki almanaksárum. Því er svo varið, að til eru í raun og veru tveir aldrar: árin frá fæðingu barnsins og árin sem rituð eru í þroska þess, Nú er þessu til allrar hamingju í hæð, brjóstmáli, þunga, afli, tann- ♦+♦+++++ ++++++++++++++♦+-++++++++++♦++++*+ i ♦ + ++++ með snjöllu erindi reynt að vekja menn til athygli á voðanum, sem yfir vofir, ef ekkert er að gert. Og er félagið að sjálfsögðu þeim báðum þakklátt fyrir áhuga þeirra. En af verklegum framkvæmdum er ekkert, svo kunnugt sé, annað að segja en það, að Bæjarhreppur hefir komið upp hjá sér myndar- legu skýli, steinsteyptu, yfir korn og vega og kynnast þannig eðli þeirra. En andinn er ósýnilegur, ómælanlegur, óveganlegur. Þló starfaði hann, var alstaðar nálæg- ur, þar sem lífsmark var; en hans varð ekki vart nema af verkunum, af sporunum á sandinum við “tínx- ans sjá”. Þessi spor hafa menn nú rann- sakað langalengi, án þess að hafa laginu, til Roqefort á Frakklandi til að kynna sér ostagerðina þar, — Jóni Ólafssyni til að sækja sauð- fjársýningar á Bnetlandi, toö kr., stóð vegpa þess, að ekki skorti þerrinn í fyrra sumar. Sumir þeir, er samið hafði verið við um til- raunirnar, hafa nú gert þær i 4 ár. Er þá í ráði að fá tilraunir I og 2 rjómabústýrum, Margréti gerðar annarstaðar, á Austurlandi | Júniusdóttur og Margréti Lafranz- og í Snæfellsness og Strandasýslum dóttur, 150 kr. hvorri. Auk þess ef menn fást til þess á þeim stöð- : var veittur utanfararstyrkur af félaginu eru nú 150 félög, þar af forðann. Skýrsla er komin til íengið ýkjamikið að vita um þann Búnaðarfélagsins Um forðabúr j mátt, sem mótaði þau á sandinn. þar, og mun hún korna í Búnaðar- | En rannsóknirnar um þennan-lítt ritinu. — Góðs viti er það, að> j þekta mátt, kalla menn sálarfræði. sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hefirj En þekkingin er vald. Og því tekið kornforðabúrsmálið til með- j rneiri sem þekkingin er, því meira ferðar. Byrji ein sýslan, fer varla J er valdið. Af þessu leiðir, að hinn hjá því að fleiri komi með. ! fengni þekkingarauki um áþreif- Félagatal. Þess var getið á árs- fundi í fyrra, að vonast væri til, að félagatalið fylti þúsundið á því ári. Þ|að varð. Félagið fékk árið sem leið fleiri nýja félaga en nokk- urt ár áður; 115. Voru það 90 einstakir menn og 25 félög. I um, þar sem þörfin er mest fyrirjvöxtum Liebes-gjafar; Birni Jóns- þá heyverkutx. Tilraunirnar hafajsyni til verklegs búnaðarnáms á alstaðar hepnast vel. Bretlandi, 150 kr., Guðmundi Jóns- Til efnarannsókna var varið j syni, til verklegs búnaðarnáms i 180 kr., þar af 75 kr. til reynslu Svíþjóð, 150 kr„ og Ingimundi á 'húsgerðarefnum. Er þeim rann- j Jónssyni, 250 kr., til að kynnast sóknurn Ásgeirs efnafræðings | áveitufyrirtækjum í því skyni, að Torfasonar nú lokið og skýrsla j hann geti tekið að sér umsjón með j jr eru í. hreppnum. hans birt í Búnaðarritinu. Hitt j áveitunni á Miklavatnsmýri. voru mest fóðurefnarannsóknir i j p.únaðarmálafundur sá, sem ráð- sambandi við fóðrunartilraunn a gergUr var ^ búnaðarþingi 1911, I Ivanneyri. _ ! var haldinn í sumar sem leið, vel Þetta ár verður meira gert aý i sóttur- og hepnaðist vel. Búnaðar- efnarannsóknum. , Er byrjuð rækx- j rjtjg .j^gf jr f]utt mönnum 2 af fyr- leg rannsókn á áburðarmagm og jr]estrum þeím, sem þar voru haldnir. Kostnaður félagsins við þann fund fferðastyrkur o. fl.J varð tæpar 400 kr. Jarðyrkjubókina, sem búnaðar áburðargæðum undan kúm, og hef- ir áður verið minst a það i blaði (H. V. skólastjóri, i ísafoldj. Félaginu hafa borist fyrirspurn- ir um það hvernig reyna megi gaddavir, út af því að tvimæli Glagið hefir ákveðið að styrkja til hafa leikið á gæðum nokkurs af vír þeim, sem flust hefir til lands- ins siðustu árin. Hefir nú verið grenslast eftir hvernig reyna megi virinn. Kemur bráðum leiðbein- ing frá Ásgeiri Torfasyni um það, og getur þá hver maður sjálfur reynt með mjög einfaldri aðferð, hve vel virinn er galvaniseraður. Annars mun rannsóknarstofan gefa þeim, sem vilja Iáta reyna vír eða þakjárn og fá vottorð um gæði þess, kost á að fá það fyrir væga borgun. Til búfjárræktar voru þessar helztar fjárveitingar: Nautgripafélög 18 hafa fengið alls 3088 kr. styrk. Sauðfjárkynbótabú 7, alls 1300 krónur. Hestakynbótafélög 2, samtals 400 kr. Til hrútasýninga var varið 450 kr., fá Austurlandi og í Eyjafjarð- ar- og Þjngeyj arsýslumJ. Til girðinga fyrir kynbótagripi 589 kr. ^Styrkurinn þriðjungur kostnaðarj. Til eftirlitstilraunar 551 kr. Leiðbeiningarferðir Jóns H. Þorbergssonar. Hann var í haust sem leið við hrútasýningar í Borg- að út komi. verður nú byrjað að prenta. Er 1. heftiö búið til nrentunar, og verður reynt að hafa það tilbúið áður en kens1a byrjar í bændaskólunum í haust. Hefir síðast staðið á að fá mynda- mótin. Sigurður Kristjánsson bóksali gefur bókina út með styrk frá félaginu. Búnaðarsamböndin. Eins og kunnugt er, var í fyrstu stofnað Búnaðarsamband Kjalarnessþings. Sýslunefnd Snæfeílsnessýslu hefir í vetur samþykt að stofna búnað- arsamband í félagi við Dalasýslu. Ekki er enn frétt um undirtektir sýslunefndarinnar í Dalasýslu und- ir það mál, en búist er við þeim góðum. Verði það, má heita að alt landið sé komið í búnaðarsam- bönd, en þó nokkuð á annan veg en búnaðarþigið 1911 lagði til. Þjað ætlaðist til, aö samböndin yrðu 4, en með þessu móti verða þau 7. Það er sök sér. Hitt er meira um vert, að engar sveitir verði alveg utan við þá félagsstarfsemi Fóðurforðabúrsmálið. Um það hefir Búnaðarritið flutt hverjai greinina af annari eftir Torfa í Ólafsdal, eggjandi menn til fram- kvæmda. Og Guðmundur land- 134 búnaðarfélög. Þó eru enn ut- an félagsins liklega nál. 40 búnað- arfélög. Það, sem af er þessu ári, eru komnir 70 nýjir félagar. Þjar af eru 17 úr einum hreppi, Gnúp- verjarhreppi. Þar á Búnaðarfé- lagið nú eins marga félaga og bæ- í öðrum hreppi í Árnessýslu, Hrunamanna- á þessu ári bæst við Svona þyrfti að vera anlega hluti hefir leitt af sér margs konar hamingju, lengda mannsæfi, meiri lífsnautnir. Hins vegar veldur ónóg þekking um eðli sál- arinnar því, hve getulítið mann- kynið er við að rá'ða bót á andleg- um meinum. Kynslóðir fæðast, vaxa, starfa, falla í valinn, endur- nýjast, fylgja hver í annarar spor, án þess að nokkuð verulegt sé gert til þess, að hver einasta sál geti notið sín til fulls. Menn vildu gjarnan stjórna þessari sístreym- andi elfu, en þeir kunna engin tök á því. Einum finst, að þetta ætti að gera, öðrum hitt. En á meðan ágizkanir einar stjórna aðgerðun- hreppi, hafa á þessu ári bæst við um' eí lítilla úrslita von Fyrir 30 arum varð stefnubreyt- mg í sálarrannsóknunum. Nýr 10 félagar. víðar. Suðurland. Nútíma hugmyndir um barnseðlið. John Ruskin benti eitt sinn á, hve mannkyninu væru mislagðar hendur i fratnförunum. Með hverju ári sem liði kynnu menn betur að hreinsa stál og vefa voð- ir; hvers konar verklegri kunn- áttu miðaði áfram með risafetum. En heiminum hefði sáralítið mið- að áfram nú um nokkur ár í þeirri vandasömu list að ala upp menn. Þessu er svo varið, að maðurinn hefir náð valdi yfir náttúruöflun- um og náttúrunni kringum sig, en ekki að sama skapi getað sigrað sjálfan sig. Maðurinn hefir þreif- að fyrir sér bæði út á við og inn á við, reynt að fræðast um lög heims og hugar. En með árangurinn hefir skift í tvö horn, eftir því, hve léttráðnar voru gátur tilver- unnar. I datrðu náttúrunni voru grundvallarlögin auðfundnust og augljósust. Þau urðu fyrst her- fang mannsandans í þessari leit; og á sannindum þeirra byggjast nær allar verklegar framfarir. Nokkru torfengnari varð þekk- ingin um eðli Iifandi líkama. Þess vegna er t. d. líffræðin (og læknis- fræðinj yngri fræðigrein en efna- træði og eðlisfræði. En langerf- iðast viðfangsefni reynist andi mannsins. Bergtegundir, málma skóli myndaðist, með nýjum að- ferðum. í stað þess að freista að ekki þannig varið. Engir tveir einstaklingar eru eins. Jafnvel í likamsstærð og lögun er munurinn svo verulegur, að, menn þykjast þar þurfa að sníða hverjum manni stakk eftir vexti. Meðalmanns- klæðin eiga ekki algerlega við neinn, og jxannig hefir smátt og snxátt myndast sú skoðun, að það að ganga í “tilbúnum fötum’’ bæri vott um mikið smekkleysi eða rnikla fátækt. En menn hafa í verkinu gleymt innri mismun einstaklinganna, eða ekki séð hann, af því þar þurfti dýpra að grafa. Þess vegna yfir- sést öllurn þeirn þjóðum, sem ala að miklu leyti upp börn og ung- linga í skólum, i því að láta eins og allir geti gert hið- sama og lært hið sama ,t. d. sá sem hefir stál- minni og hinn sem varla man neitt degi lengur, eða sá sem eingöngu er hneigður fvrir bóknám og hinn sem ekki má bækur sjá, og kann bezt við að vera önnum kafinn í verklegum störfum. Sumum mönnum hefir þótt þetta ástand svo óviðunandi, að þeir hafa hugsað sér uppeldið endur- bætt þannig, að hvert barn og unglingur fengi að þroskast al- gerlega eftir því sem hann væri gerður. Eins og klæðskerinn gæti sniðið föt nákvæmlega eftir likamsvexti, þannig ætti kennar- inn að geta háttað kenslu sinni eftir séreinkennum hvers einstaks lærisveins. Vitaskuld væri það bezt, ef unt væri, en til þess þyrfti, meðal annars, jafnmarga kennara og lærisveinar eru, og ýms önnur skilyrði, sem jafn-erfitt er að upp- fylla. Sá sem heimtar of mikið, fær ekki neitt. Hér verður því að minka kröfurnar svo að þær séu uppfyllanlegar. I stað þess, eins og nú, að hrúga sanxan í skólanum, að sörnu störfum, alls konar ólík- um einstaklingum, þar sem ómögu- legt er að gera verulega til hæfis nema litlum hluta, ætti að mega raða í flokka andlega skyldum nemendum. Ef það væri gert, og verkefnin breytileg, mundi minna af gáfum og andans afli visna og verða úti í skólunum, heldur en verður með þeim hætti sem nú er fylgt. En til þess að skynsamleg flokk- un nemenda í námsdeildir geti átt sér stað, þarf að kunna tök til að rannsaka einstaklingseðlið, finna hverir eru líkir og hverir ólíkir. Hingað til hafa mentaþjóðirnar engin slik tæki átt, nema ef telja skyldi prófin, en bæði hafa þau haft alt annan tilgang, en þann sem hér er bent á, og eru ekki heldur í eðli sinu nógu nákvæm mælingartæki, og það af mörgum ástæðum. Fyrsti ókostur prófúrsiita er sá, að þau eru bygð á því, hvað próf- dómendum finst, en tilfinningin er nokkuð reikull mælikvarði, eins og bezt sést, þegar margir menn ráða gátu sálarlífsms með meira 1 dæma áhaldalaust um hita, þyngd, eða minna skörpum getgatum, með sennilegum kenningum, eða með innskoðun, þar sem^andi athugar- ans freistar að skoða sína eigin mynd, reyndu fræðimenn þessir að “mæla sporin”, rannsaka mynd- breytingar andans, eftir því sem einstaklingurinn þroskast, mæla getu og gildi mannsins af verkum hans, jafnnákvæmlega og eðlis- fræðingar mæla rafmagn og segul- afl. Ef þetta tækist nokkurn tima mundi af því leiða jafngagngerða breytingu á öllu uppeldi eins og varð í iðnaði og samgöngum þeg- ar tök náðust á gufuafli og raf- magni. Revndar hefir enginn því- líkur sannleiki fundist enn og finst liklega aldrei.. Og eftir þrjátiu ára erfiða göngu eftir nýjum veg- um er allur árangurinn, að fáein útvígi eru tekin, nokkrar gátur hálfráðnar. Ef um fánýtt mál væri að tefla, mundu þvilikir smásigrar varla verðskulda umtal. En hér er þvi ekki svo farið. Alt, sem lítur að bættu uppeldi,, kemur öllum við, beinlínis eða óbeinlínis. Lang- flestir menn enda svo sína síðustu göngu, að þeir Nkilja fátt eftir nema börnin, lifið endurnýjað, — kynslóð, sem tekur við byrðum foreldranna. Getur nokkrum staðið á sama um, hvort “innlegg” þeir*-a i sjóð tilverunnar er í góðu lagi eða svikið? Varla. En nú er og lifandi kvikindi mátti hafa I máttur og megin hvers manns að læknir Björnsson hefir nú í vetur 1 handa milli, sundra þeim, mæla þáhálfu leyti komið undir, hvernig fjarlægð o. s. frv. Venjulega eru slíkir dómar ólikir innbyrðis, og alt annað kemur í ljós, þegar skor- ið er úr þrætunni með ritamælin- urh, voginni eða mælivaðnum. Þvílík ónákvæmni hlýtur ætíð að loða við persónulega dóma, af því menn eru hver öðrum ólikir. Þessi skapferlismunur manna kemur ætíð fram við prófin. Sum- ir kennarar og prófdómendur eru gæðin og umburðarlyndið sjálft, virðast sjálfsagt að próftakinn: komist í gegn sem hörmungar- minst. Aðrir þar á móti vilja fella sem flesta. Próf þeirra verður orusta upp á líf og dauða, þar sem nemandinn fellur, ef unt er. Þriðja tegund dómara hefir sérstakar, persónulegar kenningar um, hversu svara beri. Þeim er ekki nóg, að spurningunni sé svarað rétt, held- ur verður próftakandinn að finna einmitt þau orð og luigsanasam- bönd, sem þeir sjálfir hafa i hug- anum, sem varla getur þó orðið nema með undursamlegum hugs- anaflutningi. Fleira óviðkomandi hefir áhrif á umsögn prófendanna, þreyta, lasleiki, návist einhvers á- heyernda, sem vel ber skyn á efn- ið. Jafnvel útlit próftakans sjálfs ræður stundum miklu um örlög hans til heilla eða óheilla, eftir því hvort það vekur samkend eða mót- hygð dómaranna. Prófin geta því ekki verið áreiðanleg tæki til að raða nemend- um í ættir eftir skyldleika og fram- framförum, raddblænum o. s. frv. Ef alt er með feldu, fara þessir tveir aldrar saman, en þó eru frá þvi fjölmargar undantekningar, jafnvel að börn séu 3—4 árum eldri eða yngri að þroska en lög- árum. Sé nú um skólagöngu, bekkjarröðun, áreynslu og nám að gera, er auðsætt að börnunum er betur borgið með því, að reynt sé á þau eftir getu þeirra heldur en áratölu. JHér er slept töflu nokkurri með athugasemdum um mælingar á getu barna til námsj. Hvaða gagn er að þessum mæl- ingum? Fyrst, að með þeim má ákveða allnákvæmlega þekking próftakandans í árum. Níu ára drengur sem kann ekki meira en nxeðalbarn átta ára, er ári á eftir, og er þá við námið skipað á bekk með andlegum jafnöldrum sínum. En ef seinkun barns er mjög stórvægileg, svo að nemi þrem ár- unx eða rneir, án þess að sjúkdóm- ar valdi eða aðrar sérstakar ástæð- ur, er álitið að það eigi ekki sam- leið með venjulegum börnum. Það er þá sett í skóla fyrir vanþroska börn, þar sem kenslan er öll snið- in eftir hægfara gáfum þeirra, og tekst oft að láta þau ná furðuleg- um þroska með því móti. En í samkepni við meðalgefin börn dragast þau aftur úr og eru sér til engra nytja í skólunum. Van-, þroska börn eru fleiri en margur hyggur og er ekki litið unnið við að geta þekt þau úr hjörðinni og komið þeim á rétta hillu. Lang- almennast gagn af mælingum þess- um er þó að raða heilbrigðum, en misgefnum, börnum á bekk eftir gáfum og getu. Að frátöldum þeim börnunx, sem talin eru vanþroska, eru mörg önnur, sem ekki njóta sín nándar nærri í skólunum, fer minna fram en vera ætti, fylgjast varla mcð nema til hálfs. En að geta tæp- lega lært getur verið bætanlegt mein, eins og margir líkamlegir kvillar eru bætanlegir. En til að finna meinabótina þarf að þekkja meinið, svo að gera megi við því. Hér skulu nefndar nokkrar al- gengustu orsakir til ógengis við nám: 1. Bráðþroski eða kyrkingur í vexti. 2. Veikindi, blóðleysi, tær- ing, taugaveiklun. 3. Vaxtar- breytingar í skynfærunum, einkum augum og eyrum. 4. Daufur skilningur. 5. Dauft minni. 6. Skilningsleysi á hugrænum efnum, samfara góðri verklegrt grelnd. 7. Deyfð á háu stigi, óbeit á allri áreynslu. Leti. Hvert þessara atriði verður aö athuga sérstaklega. Tökum fyrst Iíkamsþroskann. Sé að ræða um barn, sem er munj minna vexti en það hefir aldur til, magurt, fölleitt, kraftalítið, ófúst til allrar árevnslu — jafnvel til leika, og framfaralítið við námið, er brýn þörf að veita þvi eftirtekt. Ekki dugar að hegna þvi eða ávíta það fyrir getuleysi, sem því er ósjálfrátt. Þ!ó hefir það ein- mitt verið algengt að hegna slíkum' börnum fyrir letina, setja þeim fyrir fleiri heimastíla, loka þau inni, þegar kensluhlé var, einmitt þau börnin, sem helzt þurftu hreint loft og frelsi til að jafna sig. Þar er að jafnaði hvorki um að kenna óþægð eða viljaleysi, heldur þröng- um kosti heima fyrir, ónógu fæði, lélegum húsakynnum, maga sem meltir illa, þunnu, efnasnauðu blóði, taugakerfi, sem er í ólagi, andþrengslum og fleira af því tægi. Það sem þá þarf við, er betri aðbúnaður og læknishjálp, áður en sanngjarnt er að búast við eðlilegum námsframförnum. Allir vita, að þegar svo mikil brögð eru að veiklun likamans, hefir það veruleg áhrif á sálar- kraftana. Öðru máli er að gegna um það, hvort hreysti sálar og líkama fer nákkæmlega sanan. Dagleg reynsla ber vitni um, að afburða orkumenn eru mjög sjald- an að sama skapi vitrir, og hins vegar, að margir andans snilling- ar hafa verið veikbygðir líkamlega. Þ'etta refir komið mörgum fræði- mönnum til að ímynda sér, að um ekkert þvílíkt samræmi væri að ræða. En auðvitað varð ekkert um málið sagt á hvorugan veginn, nema með því að rannsaka mikinn fjölda einstaklinga og dæma eftir meirihluta. Hér er, komið að atriði, sem þarfnast sérstakrar útskýringar. Öll visindi leitast við að finna lög, föst lög, hvert á sinu svæði. Séu þessi lög óbreytanleg og án undan- tekninga, má, er menn þekkja þau, spá hvers konar mynd þetta eða hitt náttúruafl muni taka á þeim eða hinum stað. Á þann hátt vita farmenn nú nákvæmlega um flóð, fjöru, strauma o. þ. u. I. í fjörðum og sundum, og geta hagað sér eft- ir því, beðið meðan straumurinn er á móti þeim, látið hann bera sig, er hann verður þeim hagstæður. Þetta er að eins eitt dæmi um ó- breytanleg, fyrirsjáanleg lög, en þau mætti telja í tugum úr valdi hinnar dauðu náttúru. 1 sálarleg- um og félagslegum efnum er varla um nein slík lög að gera, sem und- antekningarlaus séu. Þar verður að láta sér nægja að dæma eftir meiri hluta, þó margar verði und- antekningar. Á þann hátt má segja t. d. að Frakkar séu smekk- vísir, Þ'jóðverjar lærdómsmenn og íslendingar stjórnmálahneigðir, Raunar eru þetta sannindi yfirleitt, en hvergi nærri undantekningar- laus. Þau ná raunar ekki lengra en það, að meiri hluti manna í þessum löndum hafa þá eíginleika, sem heildin er talin að hafa. Þau eru meirihluta sannindi. Þ'ptta verða allir að hafa hug- fast sem leita náttúrulaga í mann- heimi og áhrifa þeirra á einstak- lingana. Líf manna, sálarlegt og félagslegt, er ofið saman úr svo mörgum óþektum þráðum, að eng- in leið er að finna á þeim sviðum undantekningarlaus allsher j ar- sannindi. Menn verða að láta sér nægja íneirihlutasannindi, það sem þau ná. —Skírnir. — Flugslysunum heldur einlægt áfram. Einn enskur liðsforingi féll nýlega með vél sína úr 100 feta hæð og dó samstundis. Um likt leyti sleit upp eit loftfars bákn þýzku stjórnarinnar; tveir menn sleptu ekki tökum, strax þegar það fór á loft, datt annar 30 fet og meiddist mikið, en hinn hélt sér eins lengi og hann orkaði, varð hann að sleppa sér í 600 feta loft- hæð og brotnaði hvert bein í hon- um, þegar niður kom. Loftfarið barst langar leiðir og varð ónýtt. — Alfons Spánar konungi dæmdist arfur nýlega með nýstár- legu móti. Bakari nokkur í smá- bæ á Suður Frakklandi gaf honum eftir sig allan auð sinn, um hálfa miljón dala, en skildi systur sinni ekki eftir eitt einasta cent. Hún fór í mál út af arfinum, og féll dómur þessa dagana þannig að konungi var dæmdur arfurinn. Hinn dauði bakari hafði vérið und- arlegur, haft mikið uppáhald á tignu fólki og legið í málaferlum við hvern sem hann gat. Fyrir ári síðan höfaði hann 1772 mál, og var þá settur á sinnisveikra hæli. Konungur hefir lýst því, að hann gefi allan arfinn til fátækra. Islendingadagurinn í Wynyard, Sask. Islendingar í Wynyardbæ og grendinni, stofna til hátíðahalds 2. Agúst næjstkomaindi. (Þjeir v.ilja vanda til þess sem bezt, og hafa gert sér far um að tryggja sér góða ræðumenn, svo sem séra Frið- rik J. Bergmann, Waíter Linda o. fl. Margskonar íþróttir verða þar sýndar og verðlaun veitt þeim, sem skara fram úr. Ennfremur ætlar hornleikaflokkur þeirra Wynyardbúa að skemta við og við allan daginn. Má yfirleitt gera sér von um beztu skemtun í Wynyard 2. Ágúst og ættu landar því að fjölmenna og muna eftir því, að “Islendingar viljum vér allir vera”. Hátiðin hefst kl. 12 á rádegi. Wynyardbúi. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Komi Toronto og Notre Dame Phone : Heimilís 4 Garry 2988 Garry 899J Nýjustu tæki GERA OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limiteci Book, and Commercial Printers Phone Garry2156 P.O.BoxII72 WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.