Lögberg - 31.07.1913, Side 3

Lögberg - 31.07.1913, Side 3
LíÖGBERG, fimtudaginn 31. Júlí 1913. J ÞORSTEINN Þ. TORSTEINSSON. GAMLIR NEISTAR. IV. I KIRKJUGARDINUM. (I90U Og þá er eg kominn til Kumlbúalands, — í kirkjunnar löghelga reit — til jafnaöarmannanna jöröinni í, sem jöfnuöi ei skeyttu í sveit. en nú bera allir eins höfu'öin hátt og hreppstjóri er flækingi jafn, því mismunur síöasta kvaddi þaö kveld, er krúnkaöi útvalinn hrafn. Og jöröin er lítil og létt undir bú, þótt leigan sé töluvert há. Og oft mega tvíbýla tveir sama kot,_ og tvíborga leiguna þá. Ei grafbóndinn kvartar um krónanna tap, né kirkjan að meðtaka þær. í lífi og dauða þaö legkaup er greitt með lömbum og ám, sem hún fær. Og lítið er húsrúm og húsgögnin fá og hráslagalegt í þeim reit. Og flestir meö óhuga flutt hafa í þá fárköldu, þéttbygðu sveit. Þó stoðirnar fúni og fjúki um mold, og falli á naglana ryð, það réttir þeim enginn þá hjálpandi hönd, sem hús þeirra reisi aftur við. Að kumli’ einu lágpi í þeim garði eg geng, þar grænstráin fest hafa rót, og kransarnir löngu eru komnir á brott.— —En krosshöggið, áritað grjót ei mennirnir lagt hafa leiði það á, sem lifandi minningarvott.--- — Þú hafðir svo stutta tíð starfað i heim, þótt starfið þitt alt væri gott. — Þá áranna sólin i suðrinu skein, á sumarsins hvelinu blá, kom grimdarnótt dauðans með gaddhörku frost og gröfin — hún síðan þig á. Og nú ertu horfin og hulin í mold, og hjarta þitt dautt er og k'alt, og augun þín djúpu, svo blikandi björt, nú brostin. — Já, svo fer það alt. Hvort frjáls ertu andi, eða ormnagað hold, — hvort ylríkt er líf eða svalt — eg kveð þig í anda og kyssi þig blítt meö kærustu þökk fyrir alt. Að deila pm lát þitt við líf eða hel ei lízt mér sé gagnsemis mál, en spurningar vakna þó ósjálfrátt upp frá efanurn, dýpst inn í sál. Hvert fórstu, og hvert ertu horfin mér frá, og hvar get eg fdndið þig næst? Hvort leiðstu á gegnsæum ljósöldum burt til ljóss, sem að jörðu er fjærst? Hvort munu þau fjölmörgu framtíðar blóm, er fölnuðu og sofa þér hjá, fá lifnað um áranna óslitnu röð í aldanna botnlausa sjá?--- Hvort lífið er grundvöllur alls þess, sem er, með einstaklings hækkandi sól — með einstaklings framsóknar eilífri þrá um algeimsins veltandi hjól, en dauðinn sé breyting með lifandans líf, er ljái ’honum föt, sem hann á, úr nýmóðins efni með nýjustu gerð, sem nokkur hér fær ei að sjá— Hvort dauðinn sé grundvöllur alls þess sem er, og að eins sé mannlífið hjóm. Sem fjallsóley efst uppá öræfa braut í urðanna’ og jöklanna klóm, sem elur upp frækorn i frjólitla mold, en fellur svo útaf og deyr, sem leggur sinn skerf til þess líf sé á jörð og leirverpist — þekkist ei meir— Hvort þetta’ eða hitt er hið eilífa afl — sú alheimsins stjórnandi hönd, eg ætla ei að dæma — eg dómsvald ei hef — eg dæmdur var sjálfur í bönd. Ef losna’ eg, þá dey eg, úr læðingi þeirn, sent leirug í heldur mér ól, þá vísindin æðstu eg vona að sjá frá vizkunnar alríkissól.--- Já, hvernig íem er það, eg veit það eitt vist, þótt værugjarn einatt eg sé og hugur í draummóki geti ei greint hin guðlegu ('svonefnduý vé: Eg elska þig, lif, en eg hata þig, hel, ef hvíld þín er niðmyrkur svart. Eg er nú svo gjöröur: Eg elska þig, ljós! og alt, sem er skínaudi bjart. Eg þrái að lifa og leita og sjá unt líðandans eilífa tíð. Af lífinu finst mér svo lítið sé þekt á lífsgöngu í jarðneskri hríö. En "konungs” ei óska eg að komast í “hirð” að kveða’ honum lofgjörðarsöng, því frjáls vil eg syngja rninn ástkæra óð um eilífu vordægrin löng. Já, frjáls vil eg svífa urn sólnanna lönd, og sækja á vinannna fund, og þó að nteð köflum eg kyntist viö stríð eg kysi það heldur en blund. — Með sjálfstæðum augum eg sjá vildi alt, með sérskilin einstaklings völd. — Hvort munu þær óskir og önd mín og líf —það alt fá í gröfinni kvöld? Landstjórnin sýndi mikla alúð og áhuga á ráðagerð minni, að ferðast urn þvert landið. Það var jafnvel ásetningur hennar að gera ferðina út í sameiningu við Breta, og senda nteð mér fyrirliða og hermenn úr Brasilíu ;her. En það reyndist erfitt, að fá hæfa menn í förina, því að hver var öðrum ó- fúsari í það ferðalag, og var því ráði lokið, er enginn fékkst til hennar með fúsu geði. Hið sama varð uppi á teningnum, þegar eg reyndi að fá aðra til fylgdar. Allir sögðu hið sama, að skógarnir í yar áfram, því strjálli varð Komizt áfram meS þvi að ganga á Success Business College á Portage Ave. og Ed- monton St. eða aukaskólana í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouver. Nálega allir Islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunarveginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. Brasiliu væru torsóttari en nokkrir aðrir í víðri veröld, fljótin hættu- legri og villidýrin ólmari heldur en í nokkrum öðrum stað í veröldinni. Frá Indiánum í miðju landinu sögðu þeir svo, að þeir væru ó- tefjandi og grimmari en unt væri með orðum að lýsa, svikular mann- ætur, og væri sá mikill ógæfumað- ur, er lenti í þeirra höndum. Marg- ar sögur voru mér sagðar at mönn- um, er hefðu hætt sér i hendur þeim og aldrei komið aftur. Þlar- næst væri eiturkvikindi allskonar að óttast, loftslagið og hvað ann- að, er alt væri skæðara og verra viðureignar í Brasilíu, heldur en 1 öðrum Iöndum. Nesti og útbúnaður. En þetta og þvílíkt klingir við alstaðar þarsem lagt er upp í lang- ferðir um ókunn héruð. Eg hafði hugsað fyrirfram fyrir flestum hlutum til ferðarinnar, og fáar hafa verið famar betur úr garði gerðar. Eg hafði nesti mik- ið og gott til heils árs, niðursoðið ket og ávexti allskonar, þurt kál- meti, 1000 sardinu dósir, sætindi á flöskum, keks, kaffi, súkkulaði og te o. s. frv., tvö tjöld er vatn vann hvergi á, og svo gerð, að rnaurar unnu ekki á þeim; tvenn áhöld til stjörnufræðis athuganaog loftmælinga og öll önnur áhöld til að mæla landið, er fara skyldi um. Eg hafði fjóra loftþyngda mæla, er smíðaðir voru til fararinnar, rakamæli og sex hitamæla, og var það alt reynt til þrautar af vísinda mönnum. Kompása hafði eg sex, krónometer með Greenvvich tíma, ljósmyndavélar með sérstakri gerð til að þola vonda meðferð, ásamt 1400 myndaplötum, sumar til lit- aðra ljósmynda. Allir munir, sem hiti eða raki mátti granda, voru i loftheldum málmstokkum, með umgerð af sterkum viS. Ennfrem- ur hafði eg áhöld til að mæla menn og málara áhöld, til þess að gera myndir ef ljósmynda vélinni yrði ekki við komiö. Skóflur hafði eg vitanlega nóg- ar og jarðhögg, stórar sagir og ax- ir og skálmir álnarlangar til að höggva brautir í skógum og öll! lita- Hitinn var um 90 stig v , ,, , ., v ,-.0 í skugganum en 105 til 110 1 sol- nauösvnleg ahold til að smiða bata, . . v , . v . - ' ' - v f . . , , „ , ol lo } mm, en með þvi að jafnan var fleka eða brýr, ef a þyrfti að halda. , , , . . ... . . v -i 1 ,-v- í’ v • 1lo„ hvast, þa var hitinn ekki þungbær. Meðol hafði eg fa, aöems þau 1 „.. ’ 1 ,, ... , 0 „ , & , , Fogur palmatre uxu þar viða, um nauðsynlegustu, svo sem nokkra ; *, , ,____, ____A ____J; potta af laxerolíu, kinin og fáein bygðin og mannavirki ósjálegri, Þann 12. Apríl fór hann yfir þann fjallgarð sem nefnist Santa Rita og eru þar vatnaskil meðal þeirra fljóta, sem renna norður í Amazon og suður í Parana. Hvar- sem farið var framhjá mannabygð, bar jafnan trékrossa við sjón- deildar hring, en maður var graf- inn undir hverju krossmarki, og hafði hver og einn dáið af manna- völdum. Manndráparar fá enga lagarefsing þegar langt dregur inn í land í Brasiliu. Hann hélt nú leiðar sinnar ríð- andi um 530 kílómetra, áleiðis til þeirrar borgar sem nefnist Goyaz, yfir mörg stór vatnsföll, en borg- in er á 2800 feta hæð yfir sjávar- mál. Þar hafði hann ætlað sér að fá fylgdarlið, eina 30 manns yfir þær óbygðir, sem þá urðu fyrir, en ekki dugði það, þó að hann hefði hin sterkustu meðmæli frá landstjórninni til fylkisstjórans; eftir hálfs mánaðar bið fékk hann loksins tvo menn til fylgdar, fyrir um 5 dala kaup á dag, og átján múlasna tókst honum að fá keypta á endanum. Loksins útvegaði | fylkisstjórinn honum sex menn í j viðbót, og lét það fylgja, að þeir væru “óbótamenn”. Þjetta sýndi | sig brátt, með því að tveir þeirra | struku undir eins með það sem þeir gátu komizt með af farangri síns nýaj húsbónda. “Eftir það hafði eg tveimur óbótamönnum færra”, segir hann. Slys. “Eg lagði nú upp með mína löugu múlasna lest og sex fylgdar- menn, alla vopnaða með byssum og löngum hnífum, einsog i þvi plássi tíðkast, og vonaði nú enn. að bráðum gengi betur, og að eg inundi geta fengið fleiri menn á leiðinni, einkum í þeirri Indíána nýlendu, sem munkar hafa stofn- að fvrir löngu fyrir vestan fljótið Araguaya. Var þá enn yfir rnikl- ar grassléttur að fara, með lágum ásum, en stundum stóra skóga og fjölda mörg vatnsföll með tæru bergvatni. Þar uxu hin fegurstu blóm og mörg skrautleg fiðrildi gat Þúsundir manna, sem oröið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö Og jafn góöur. RETNIÐ ÞAÐ önnur til hreinsunar. Eg hafði tólf byssur, hinar allra beztu, og 30 feta há, en hvergi saust Iifandi kvikindi nema skordýr og bitvarg- ur, sem illt vat að þola. Mörg slys steðjuðu að okkur á tlT þessari leið. Múlasnar töpuðust eða meiddust, og fylgdarmenn mín Um þvera Brasilíu. Nýlega fór brezkur maður yfir jivera Brasilíu og suður Ameriku, hafanna á milli, lengstum yfir þann part landsins, sem fáir eða engir felrðamenfn lia.fa farið aim áður. Hann er vanur ferðalögum í flestum álfum, fór eitt sinn yfir Afríku þvera, þarsem hún er breið- ust, vfir Asíu á hestbaki frá Úral til Indlands og eitt sinn um .Tibet; jiar var hann handtekinn og átti að líflátast, en gat strokið úr hönd- um fjandmanna sinna við 22 sár og ör eftir meiðingar. Erásaga þessa manns, er heitir Henry I. Landor, og er sonarsonur skálds- ins, er hér tekin eftir tímaritinu “World Wide”. Eg fór af stað frá Lundúnum fyrir jólin árið 1910, með gufu- skipinu Amazon, hinu þægilegasta skipi. Þjegar eg kom ,til Rio Janeio, jiótti mér mest til þess koma, hve skipalegan þar er fögur, hin fríð- asta i víðri veröld, ef tit vill að undanskildu Malampya sundi á eynni Palawan í Filippseyja Hafi. Eg hafði örugg meðmæla bréf og hafði því hinar allra heztu viðtök- ur i Rio og báru mig allir á hönd- um sér, hinn fátækasti borgari ekki síður en forseti Brasilíu lýð- veldisins, sýndi mér hina mestu alúð og kurteisi. Dvölin þar varð mér þvi skemtileg og þægileg. Hinu sama átti eg að mæta af hálfu Brasilíu manna í öllum helztu borgum landsins, er eg kom til. færum, og voru jiau vopn ætluð fylgdarmönnum mínum. Sjálfur bar eg aldrei vopn á ferðinni, nerna rétt á meðan eg elti dýr á veiðum.” Hann fór nú fyrst með járnbraut eins langt og komizt varð, en sið- an um fagurt land, en nálega óbygt. Ljótt þótti honum það fáa fólk, sem hann sá, og stakk það mjög í stúf, hve landið var fagurt en fólk- ið ófritt og óburðugt. Sjaldan mætti hann fólki á förnum vegj, og þá helzt í kerrum er uxar gengu fyrir, frá tíu og uppí tuttugu og þaðan af meira; í þeim kerrum var matvara handa landsfólkinu, er ella mundi verða lufngurmorða. Öllu vesalli lýð segist hann varla hafa hitt: heilsulausan, húðlatan og fátækan. Þar voru nálega öll mannaverk hrörleg. Aldrei sá hann neinn brosa, enginn kastaði kveðju á hann, hvorki á förnum vegi, né i húsum inni. Þeir létu af við hann fyrir borgun, það sem þeir gátu við sig losað, fen höfðu enga hugmynd um, hvers virði það var, er þeir seldu. Á einu býli kostaði hæna með eggjum aðeins fáein cent, en á því næsta var álika greiöi seldur fyrir afarverð. Húsa- kynni voru hrörleg og öþrifaleg og ægði öllu saman i þeim, fólki, svinum, fuglum og hundum, méð skrykkjóttu samkomulagi. Leiðin lá nú um víð beitilönd, en stundum um gisna skóga, og tók að gerast líkara því sem í hita- beltinu gerist laf !pálmavið, | eri hvervetna þprettur, Jiarsem vatn,' er í jörðu, og bregst jiað aldrei, að þar má fá vatn, sem pálminn er. Margar stórar elfur eru á þeirri leið, svo sem hið mikla og krók- ótta Parana fljót, Corumba fljót- iö, er reyndist 300 yards á breidd þarsem sögumaður fór vfir það, um 2000 fet yfir sjávarmáli. Norð- ur þaðan var háslétta mikil og ágætt graslendi með lágum ásum og dældum og nægu vatni i hverju daladragi. En þarsem skógur óx fundust margar plöntur er nota mát til margra nytsamlegra hluta, til sútunar, lækninga og margs annars. Þ|ví lengra sem ferðinni ír voru illir viðskiftis; þó nokkr- um sinnum voru þeir rétt búnir að sálga mér og í eitt skifti veit eg ekki hvernig eg bjargaði lifinu, er þeir réðust að mér sofandi, með skotum. Eg varð að vera ó- trúlega þolinmóður og laginn við þá, því að þeir voru hamslausir menn. Þeir voru ótrúlega ágjarn- ir á peninga, en eigi að síður var ómögulegt að hafa hernil á þeim með peningum. Þþð gat dottið í þá upp úr þuru að fleygja sér á jörðina og óska að • þeir væru dauðir. Ef sagt var við þá eitt reiðiorð, þá ætluðu þeir alveg að sleppa sér, og neituðu allir sem einn maður að halda áfram. Eftir Jirettán daga ferð frá borginni Goyaz, komum við að fljótinu Araguaya, sem er mikið vatnsfall, 200 metra á breidd, þar- sem við fórum yfir það og mjög fagurt; það er blátært bergvatn, og svo lygnt, að loft og skógartré spegluðust í því einsog í bezta gleri. Veiði. ROBINSON & COa Limitcd KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar fallegar kápur handa kvenfólki, skósíðar, víðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar staerðir. Þetta er sér- stök kjörkaup á. Skoðið þær í nýju deildinni á 2. lofti. $6.75 JAPANSKT POSTULÍN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa utsala á japönsku postulíni, Það er handmálað og hver og einn mun i undrast, að vér skulum geta selt það með svo vægu verði. Elng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svp lágt sem verðið er og postulínið prýðilegt. 75c virði fyrir...... 25c ROBINSON & Co. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man Eitraðar eldspítur eru að hverfa Hættulcg efni eru ekki notuð á EDDY S Ses-qui hættulausu eld- spítur, Gætið þ»ess að kaupa alla jafnan EDDY’S og engar aðrar, sem taldar eru „rétt eins góðar“. Það er ábyrgst, að þær séu hættu Iausar í alla staði. Biðjið altaf um EDDY’S nýju Kaupmaður yðar hefir þær C •<< ,,oes-qui Eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugará vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, lltlbiísverzliiii f Kenora WINIMIPEG Búðin sem alla gerir ánægða Komið hingað eftir skóm yðar, Skór handa öllum á heimilinu, KARLA og KVENNA SKÓR $2.50 til $5.00 Quebec Shoe Stere 3. dyr fyrir norðan Logan Ave. 639 Main St. grisjóttir skógar. Var þar ógurleg- ur bitvargur, er kallast pium, mjög smávaxinn og áleitinn, holdið verð- ur svart þarsem hann stingur, en j hann fer hvert sem hann kemst, ! í augu, nef og eyru og í munninn, j hvenær sem maður opnar hann. j Annað kvikindi, miklu stærra og mjög ljótt nefnist carrapató; þær meinvættir héngu á oss allan dag- inn og átu sig innúr skinni og urðu ekki losaðar nema í tjaldstað, með því að þvo sér úr eitri eða sterkri tóbakssósu. Nú lá Ieiðin um fjöll og hæða- drög um stund og annað veifið um fagrar grassléttur mjög víðar, þar- j til fyrir oss varð fljótið Das Corgo, Fisk veiddum við mikinn og góð- er rennur 1 mörgum bugðum á hraunbotni, en viða annars staðar liggur vikur ofan á hraunhellunni og aska og vikursandur. Skömmtt síðar urðu fyrir mér Indíánar af þeim kynflokki, sem nefnist Bor- oro, og lærði eg af þeim kynlegar Jtjóðsögur, er ekki verða hér sagð- ar. THOS. JAGKSON & SON BYOOINGAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgíiaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 i Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.) j eldti’austan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Kubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. an, margar tegundir og sumar ein- kennilegar; fjögra fjórðunga fisk veiddum við eitt kveldið og marga aðra mjög stóra. Ein var sú fiska- tegund er við veiddum, er hafði langt snjáldur, einsog fuglsnef. Við fórum skamt frá þeim fjöll- um, er fljótið hafði upptök sín í, en að öðru leyti var landið mar- flatt um langt skeið í því fylki, sem heitir Matto Grosso. En þar kom, að landið gerðist næsta ein- kennilegt, með þykkum lögum af rauðri og grárri eldf jalla ösku, svo og hraunum með alla vega löguð- um stuðlum og drönglum, en i ár- botnum sá víða á hraunklappir. Það var auðséð, að þar höfðu orð- iö eldgos stórkostleg einhverntíma og að eldur og vatn hafi háð þar ógurlegan hrikaleik. Er þar mikið að sjá fyrir lærða jarðfræöinga. Ofan á þessum öskulögum er víða Jiykkur svörður, en sumstaðar Undarleg þjóð. Eg mældi allmargar hauskúpur þeirra, og þurfti til þess lipurð og lagni; af þeim fékk eg merkilegar sannanir fyrir skoðun minni á upp- runa Jæssara þjóða, er eg hefi komizt á fyrir löngu. — Þlessir Indíánar höfðu sínar kenningar um uppruna mannsins, löngu áður en DÍarwin kom til sögunnar, en þó nokkuð frábrugðnar hans. ÞJeir trúa því, sem sé, að aparnir hafi eitt sinn í fyrndinni verið menn (Tramh. á 5. síðuj. Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga þeim gott kaup meðan þeir eru í Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iðn til fullnustu á tveim mánuðum og útvegum lærisveinum beztu stöður að afstöðnu námi með $15 til $35 kaupi um viku. Gríðarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorð. Varið ykkur á eftirhermum. Komið-og skoðið stærsta Rakara Skóla í heimi og fáið fagurt kver ókeypis. Gætiö að nafninu Moler á horni King og Pacific stræta, Winnipeg eða 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla meS fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 1 ALBERT/\ BLOCK. Portage & Carry Phone Main 2597 FURNITURE • ' , 4, i»l' L n > íJ.*y ots 0VERLAND VAtN t ÁLHÍNOCR FORT ROUGE THEATRE Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt \ arbo, Sask. sect.J, sem seljast á með góðum skilmálum; eign í eða um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A landinu eru um 90 ekrur plægðar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn- girt og á því um þúsund doll. virði af húsum ásamt góðu vatnsbóli. S. SIGURJÖNSSON. 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.