Lögberg - 31.07.1913, Síða 6

Lögberg - 31.07.1913, Síða 6
Ö LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 31. Júlí 1913. MIUÓNIR BREWSTERS. e f t i r GEORGE BARR McCUTCHEON. New York 23. Sept. 19— Til Swearengen Jbnes, umboíshafanda erftSaskrár James T. Sedgwicks sáluga frá Montana; HérmeS legg eg fram skýrslu mína um tekjur og útgjöld á umliönu ári æfi minnar, sem endar aS kveldi hins 22. Sept. Þetta geri eg í samræmi viB fyrirmæli þau, sem þér hafiS sétt, svo sem umboSs- hafandi erfSaskrárinnar, og samkvæmt þeim skilyrS- um, sem hún felur í sér. Um sanngildi talna þeirra, sem í skýrslunni eru skráSar, má komast aS raun um meS því aS; bera þær saman viS kvittanir, þær sem skýrslunni fylgja. Nú er ekki grátt cent eftir af arfi Edwin Peter Brewsters í minni eigu, og eg á ekkert sem til tekna megi telja, í notum þess fjár. Eg birti þá skýrslu mína hér á eftir ySur til vand- legrar íhugunar. Upprunalega eign.......................$1,000,000,00 TrjáviSar og eldiviSa'r óhapp.......... Röng tilgáta um hnefleika.............. Lexía í Monte Carlo.................... VeSreiSa glapparskot.................... SöluverS sex rottuhundshvolpa m. m. SöluverS húsgagna m. m................. Vextir af innstæSueign................. 58,550,00 1,000,00 40,000,00 700,00 150,00 40,500,00 19,140,00 öll fjárfúlgan sem eySa ber $1,160,040,00 Útgjöld: Leiga á íbúSarhúsi.................. .. $23,000,00 Húsgögn í þaS íbúSarhús ............. Þrjár bifreiSir...................... Leiga á þrem bifreiSum............... VeSfjártap til De Mille.............. Vinnuhjúakaup........................ BorgaS mönnum sem urSu fyrir bifreiS og slösuSust..................... TapaS í bankahruni................... TapaS í veSreiSum.................... Glerhiminn .. .*..................... Jólagjafir........................... Frímerki............................. SímskeytakostnaSur................... Ritföng ............................. Tveir bostonskir rottuhundar......... TapaS í ræningjahendur............... TapaS í ferS hljómleikaflokks........ TapaS á gróöabralli O. Harrisons, fsem eg bar ábyrgS k) ................ Dansleikur fí tveim þáttumj.......... Dansmerkjakostnaöur.................. 88,372,00 21,000,00 25,000,00 1,000,00 25,650,00 12,240,00 113,468,25 4,000,00 3,000,00 7,211,00 1,105,00 3»253.oo 2,400,00 600,00 450,00 56,382,00 undir “ýmisleg útgjöld’’, en eg skal leggja fram kvittanir fyrir því fé lika, þaS megiS þiS vera vissir um. Eg sé ykkur í fyrra máliS.” Svo þaut hann af staS, því aS hann hafSi allan hugann á því aS finna Margrétu og hafSi ógeS á aS ræSa mikiS um skýrsluna viS lögmennina. Grant og Ripley hristu höfuSin eftir aB hann var farinn og sátu lengi þegjandi. ‘V‘iB ættum aS fá einhverjar áreiSanlegar frétt- ir í kveld”, sagSi Grant, en þó var kvíöahreimur í röddinni. “Mér væri forvitni á aS vita, hvernig honum verSur viS”, svaraSi Ripley, “ef í þaS versta fer.” X'XXII. KAPITULI. Kveldið fyrir. “Nú er alt undir Jones komiS”, var hugsunin, sem Brewster gat ekki slitiS úr huga sínum meSan hann var aS keyra þangaS, þar sem hann haföi mælt sér mót viS Margrétu Gray. Nú er miljónin farin — alt fariS. Eg er fátækur, eins og beiningamaSur. Nú er alt undir Jbnes komiS, en mér er ómögulegt aS sjá, hvernig hann ætti aö geta felt dóm yfir mér. Hann kraföist þess aS eg yrSi öreigi, og mér þykir ólíklegt, aS hann hafi brjóst á, aS vísa mér nú út á gaddinn. En hvernig færi, ef hann tæki þaS á sig, aS bregöast illa viS? Mér er til efs aS eg geti haft féS — mér er til efs aS eg ynni máliö fyrir rétti.” Margrét beiö hans, hún var fagurrjóö í kinnum. Æsingin sem nú var í honum haföi einnig haft áhrif á hana. “Komdu nú Margrét”, sagöi hann meS ákefS. “Þetta verSur síöasti skemtidagurinn — og nú skul- um viS gleöja okkur. ViS getum gleymt því öllu á morgun, ef þér sýnist, þegar viö tökum nýja stefnu, en þó gæti veriö aö vert væri aS minnast þessa kvelds.” Um leiö og hann hjálpaöi henni upp í vagninn og stökk upp í hann á eftir henni, kall- aöi hann: “ViS af staS”, og var ekki laust viö aö hann væri skjálfraddaöur. “Þýetta er tóm heimska, elskan mín”, sagSi hún, en þó tindruöu augu hennar af fögnuöi og gáska. Af staS þaut vagninn meS tvær innilega ánægöar manneskjur. Mrs. Gray snéri frá glugga í húsi sínu meS tárin í augunum. Henni fanst, af því aö henni var þungt í skapi, aö þau væru aö hverfa út í myrkr- iö. ÞaS var afar einkennilegur maSur sem kom í kveld aö spyrja eftir þér, Monty”, sagöi Margrét. Hann hafSi mikiö skegg, og minti mig á hjarösveina Remington’s.” “HvaS hét hann?” “Hann sagöi vinnukonunni aS þaö skifti svo sem engu. Eg sá á eftir honum þegar hann fór burtu, og fanst hann þá býsna myndarlegur. Hann sagöist j mundi koma á morgun, ef hann fyndi þig ekki út í 60.000,00 ; bæ í kveld. ÞekkirSu hann ekki af lýsmgunni?” 60,000,00 6,ooo,oo Sigling á skemtisnekkju.............. 212,309,50 KjötkveSjuhátíSar—kostnaSur . Vindlar..................... Vinföng, aS mestu veitt öörum FatnaSarkaup ............... Leiga á sumarbústaö......... BorgaS sendiboöa............ . .. 6,824,00 . .. 1,720,00 . .. 9,040,00 . .. 3400,00 . .. 20,000,00 . .. 500,00 Miödegisveizlur........................ 1x7,900,00 “Nei, alls ekki. Mér getur hreint ekki hug- kvæmst, hver þetta hefir getaS veriö.” “Monty”, sagSi hún eftir erfiöa stundarþögn, “hann—hann skyldi þó ekki hafa veriS—veriS—” “Eg veit viS hvaS þú átt. MaSur sendur af hinu opinbera til aö leggja undir sig eignir minar, eöa eitthvaS í þá áttina. Nei, elskan mín; eg legg dreng- skap minn viö því, aö eg skulda ekki nokkrum manni dollars viröi.” Þjá mundi hann alt í einu eftir skuld sinni viö þá Bragdon og Gardner. “Nema eina eöa Kveldveizlur m. m..................... Leikhúsakostnaöur m. m................ Gistihúss-kostnaöur................... Fargjöld á gufuskipum og eimlestum Til blaöadrengja-hælis................ Tvær hljómleikasýningar............... Viðgerð á “Flitter”................... Dráttarkostnaöur á skipi til Southampton Sérstök eimlest til Florida .. .. » . .. Lághýsi í Florida..................... Læknishjálp........................... Dvalarkostnaöur í Florida............. Eignaþurö í höndum vinnufólks......... Skattur af innieign................... Ýmisleg útgjöld....................... Heimilis-tilkostnaöur................. 38,000,00 tvær smávægilegar ávisanir”, bætti hann viS í flýti. 6,277,00 61,2x8,59 31,274,81 5.000,00 20,000,00 6,342,60 50,000,00 1.000,00 5.500,00 3,100,00 “Vertu ekki hugsjúk þess vegna. elskan mín; nú er- um við farin af staS til að skemta okkur og viö verðum aS gera þaS eftir því sem viö getum. Við skulúm nú aka gegnirm skemtigaröinn og svo förum 'ið til Sherry’s og fáum okkur að borða.” “En viö verSum aö hafa fataskifti til þess”, sagöi hún. “Og svo er engin gæzlukona meö mér!” Hann roðnaöi þegar hún mintist á fataskifti. “Eg blygðast mín fyrir aS verða að játa þaö Margrét, að eg á engin önnur föt, en þau, sem eg stend í. 8,900,00 Láttu ekki vera á þér þennan raunasvip, góða — eg 3,580,00 112,25 9,105,00 24,805,00 Samtals útgjöld...................$1,160,040,00 Til góða......................0,000,000,00 Framlagt virðinga'rfylst Montgomery Brewster. Þ,iö sjáiö herrar mínir að skýrslan er ekki alls kostar nákvæm, en til eru kvittanir fyrir hverjum einasta dollar, aö undanteknu því sem blátt áfram er smáræSi, og af hendingu verða ekki lagöar fram kvittanir í bili. Hann kann aö líta svo á aS eg hafi svallað fé til einskis, en, eg þverneita því, og skora á hann eða hvern annan að sanna, aS' eg hafi ekki fengið verðmæti peninga þeirra, sem eg hefi greitt. Svo aö eg segi ykkur rétt eins og er, þá hefir mér fundjst eins og eg hefði margar miljónir milli handa. Ef einhver skyldi fara aS halda því fram viS ykkur, aö þaö sé hægöarleikur aö eyða heilli miljón, þá ætla eg að biöja ykkur aS vísa honum til mín. SíSastliS- iS haust vóg eg 180 pd., í gær var þaS rétt svo aö eg hímdi í 140; síðastliðiö haust sást ekki nokkur hrukka á mínu andliti, né heldur nokkurt grátt hár á höföi mínu. En nú sjáiS þiö herrar mínir hvaS starfið hefir gengiS nærri mér. ÞaS líður langur tími þangað til eg verð orSinn jafngóður aS heilsu aftur, en eg vona aö það takist þó í friinu, sem eg ætla að bvrja aö taka mér á morgun. Nú vill svo til aö eg ætla að gifta mig í fyrramálið, einmitt þegar eg er orðinn fátækari, en eg býst viö að verSa nokkurntíma aftur. Eg á enn eftir aö eyða fáeinum dollurum, og þarf aö gera þaö. Á morgun skal eg gera grein fyrir því sem eg eyði í kveld. Eg hefi tilfært það ætla að panta ný kjólfót i fyrramálið — ef eg fæ tóm til. Og viðvíkjandi gæzlukonunni, þá verður fólk ekki fariS að tala um þetta fyr en á morgun, og þá—” “Nei, Monty, það kemur ekki til nokkurra mála aS fara til Sherry’s. ÞangaS getum viö ekki fariö”, sagði hún alvarlega. “Æ, Margrét! ÞaS spillir allri skemtun”, sagöi hann mjög hnugginn. “Þletta er ekki sanngjarnt af þér, gagnvart mér, Monty. Hvert mannsbarn mundi þekkja okkur þar, og hver tunga blaðra. Fólk mundi fljótt segja: “þarna eru þau Monty Brewster og Margrét Gray. Hann er nú aS eySa seinasta skildingnum sínum handa henni.” Eg býst ekki við aS þú kærðir þig um, aö þaö yrði sagt.” Hann sá að hún hafði rétt að rnæla. “ÞaS væri aftur sönnu nær aö fá sér aö boröa á einhverjum kyrlátum staS sem afskektur væri”, sagði hún ísmeygilega. “'Þú hefir rétt að mæla Margrét, eins og æfin- lega. Eg er orSinn svo vanur viS aS eyða fé gálaus- lega, aS eg kann þaS ekki öSruvísi en svona. Eg ímynda mér aS eg láti þig hafa peningaráðin eftir morgundaginn. En bíðum nú við. Eg veit af skemti- legum greiSasölustaS niSur í bæ. ViS skulum fara þangaS og siSan í leikhúsiS. Dan De Mille og kona hans eru í minni stúku, og því næst förum viS öll upp í verkstofu Pettingills. Eg ætla aS bjóSa Auð- mannasonunum í síSustu veizluna í kveld. Ef alt fer eins og eg ætlast til, þá veröur þetta siðasta skemti- samsætiö mitt og viS förum heim ánægð.” Klukkan 11 fóru gestir aS streyma inn í verk- stofu PettingiIIs. ÞjaS vora AuSmannasynirnir og fleiri kunningjar, og innan skamms var sezt að snæð- ingi. Brewster haföi greitt fyrir vistirnar fyr um kveldiS, og þegar hann settist niSur í heiðurssætið viS borSið, hafði hann ekki nokkurn skilding í vas- anum. Fyrir rétt einu ári hafSi hann sezt þarna að veizlu meö vinum sínum, AuSmanna sonunum á af- mæli sinu. Á því kveldi hafði honum áskotnast heil miljón dollara. En þetta kveld var hann nú orðinn miklu fátækari, en hann hafði nokkurn tíma áður veriö, en hann átti von. á ofurlitilli glaSning á afmæl- isdaginn sinn. Fyrir utan AuSmannasynina niu talsins, sátu sex gestir aðrir. Þar á meöal De Mille, Margrét Gray og María Valentine. “Nopper” Harrison var eini AuSmannasonurinn, sem vantaði i hópinn, og Brewster stakk upp á því að drekka minni hans áður en þögnuö væru húrra-hrópin fyrir minni brúSur og brúðguma. En í þetta sinn voru samsætisgestirnir ónáSaöir fyr heldur en í veizlunni árið áöur. Ellis kom ekki meö boðskap sinn til Brewsters fyr en kl. 3 eftir miönætti, en rétt fyrir kl. 12 var dyrabjöllunni hringt og inn kom piltur, sem afhenti Brewster símskeyti. “Hamingjuóskir eru aS koma, kunningi ’, sagSi De Mille í því að Monty leit á litla umslagiS, sem pilturinn hafði rétt honum. “ “MeS hlýjum hamingjuóskum”, stendur lik- lega á því,” sagöi Bragdon. “ÞaS er verulega skyn- samlegt af þér aS gifta þig á afmælisdaginn þinn, Monty. ÞjaS er bæSi tímasparnaSur og peningasparn- aður fyrir vini þína.” ‘L‘estu þaö upphátt”, sagði “Subway” Smith. “Eg þori að veSja um aS þetta er frá “Nopper” Harrison”, sagði Pettingill. Brewster var mjög skjálfhentur, þegar hann fór aS opna umslagiö; hann vissi ekki hversvegna. ÞaS var reglulegur óhugur kominn í hann, ömurlegt hug- boð um ill tíðindi, er kæmu nú á siSustu stundu. Hann tók simskeytið út úr umslaginu meS hægS og fletti því sundur. Enginn hefSi getaS séö það á honum, aS honum. fanst því líkast, sem hann væri aS lesa dauðadóm sinn. Þ’etta simskeyti var frá Grant & Ripley og hafði augsýnilega verið sent á eftir honum um borgina og verið á leiðinni tvær eöa þrjár klukkustundir. ÞaS hafSi veriS sent af staS klukkan 8j4. Hann las þaö yfir skyndilega, heitur á höfði en kaldur í hjarta. MeSan hann lifSi gat hann aldrei gleymt innihaldi þessa símskeytis. “KomiS þegar í staS á skrifstofu okkar. Við bíðum yðar í alla nótt, ef á þarf að lialcia. Jones er horfinn, og enginn hefir nokkra hugmynd um, hvað af honum hefir orSið. Grant & Ripley.” Brewster varS sem steini lostinn, engin minsta hræring sást á andliti hans. Vinir hans tóku til aS kalla og spyrja um efni simskeytisins, en honum var örðugt um mál, og lét sem hann heyrði ekki. ÞáS var því líkast sem hver einasti blóSdropi i líkama hans heföi hætt viS þessa sviplegu frétt; öll hugsun hans límdi sig við þessi orS, sem símskeytaþjónninn hafði kæruleysislega klórað á blaSið: “Jones er horfinn, og enginn hefir nokkra hugmynd um, hvaS af honum er oröiS.” “JONES ER HORFINN!” Þjessi voru orSin, augljós og ógurleg i sínum skýrleik, qg afskapleg aS grimmleik. Smátt og smátt fór hugur hans aö grípa hinn hluta orðsendingarinnar. “KomiS þegar í staS á skrifstofu okkar” og “ViS bíSum yðar i alla nótt”. Hann var rólegur af því aS hann skorti þrótt til aö láta nokkurn vilja í ljósi. En hvernig hann fór að því að halda valdi yfir sjálfum sér, þaö vissi hann aldrei. Einhver vinsamlegur og máttugur kraft- ur lagði honum liö. Smám saman fór hann aS óra fyrir því að gestirnir biSu eftir því að heyra hann lesa skeytiS upphátt. Hann var óviss i því aS nokk- uS kynni að heyrast til hans, ef hann tæki til máls, en röddin var þó styrk, eðlileg en stálköld, þegar hann fór aö tala. “Mér þykir fyrir því, að eg get ekki sagt ykkur frá þessu”, sagSi hann meö svo mikilli alvqru aS gest- ir hans þögnuðu þegar í stað. “Hér er um kaup- sýslumál aö ræða, svo mikilvægt, aS eg verð aS biðja ykkur að afsaka mig í eina klukkustund. Eg skal útlista þetta alt fyrir ykkur í fyrra málið. Þess vil eg að eins biðja ykkur, aö láta þetta ekki á ykkur fá. Ef þiö viljiö gera svo vel og skemta ykkur, þó aS veizluhaldari sé fjarverandi, þá er eg ykkur mjög þakklátur. ÞþS er áríSandi aS eg fari, undir eins. Eg lofa því aS verSa kominn aftur eftir eina klukku- stund.” Hann stóS uppréttur þegar hann sagði þetta og kiknaði ekki í knjáliöunum frekar en þeir væru úr járni. “Er nokkurt sérlegt alvörumál á ferSinni?” spuröi De Mille. “HvaS er aö? Hefir nokkuS komið fyrir?” spurSi Margrét kviöafull. “Þetta er mér einum viðkomandi og snertir ein- göngu kaupsýslu. Eg segi ykkur þaö satt, aS eg get nú ekki frestaö burtför minni neitt úr þessu. ÞþS er mjög áríðandi, aS eg fari strax. Eg skal verða kominn aftur aö klukkustund liðinni. Vertu róleg MargréD—mín vegna þarftu engu aS kviSa. Og nú ætla eg að biðja alla aS skemta sér, og þiS skuluð sjá aS eg verS eins kátur og nokkur annar þegar eg kem aftur. Klukkan er 12. Eg skal vera kominn aftur þegar 23. September er kominn.” “LofaSu mér að fara meö þér”, sagöi Margrét í bænarrómi, í því aö hún gekk með honum fram í anddyriS. “Eg verS aS fara einn”, svaraöi hann. “Vertu ókvíðin, góða mín, alt mun fara vel aö lvktum.” En viS kossinn, sem hann kysti Margrétu, fanst henni aS jökulkaldur gustur leggja um sig alt inn aS hjartarótum. XXXIII. KAPÍTULI. Elótti Jones. Brewster fanst eins og hann ganga i svefni alla leiðina til skrifstofu Grant & Ripley um kveldiS. Hann var eins og lamaSur, ruglaður og vart nema meS hálfu ráSi. Kuldabros breiddist yfir andlit hans í þvi hann snéri aftur frá strætisvagninum. Hann mundi eftir því þegar hann var aS taka í handfangiS, aö hann hafSi ekki eitt einasta cent i vasanum. >að var yfir sex eða sjö stræti aS fara yfir aS skrifstofu lögmannanna og hann var kominn á harða hlaup, þegar hann nam staðar úti fyrir hinni stóru byggingu þar sem skrifstofan var inni. Aldrei hafði homum fundist lyftivélin fara jafn- hægt og nú, er nú hóf hann upp á 7. loft. Ljós skein gegnum rúðu ofan viS hurSina á skrifstofu lögmann- anna, og hann gekk inn án þess að drepa á dyr. Grant var að ganga um gólf, en nam staðar þegar Brewster kom og leit á hann. “GeriS svo vel aS loka hurSinni”, sagöi Ripley rólega. Grant lét sig falla niSur á stól, og Brewster skelti hurSinni aftur eins og utan viS sig. “Er það satt?” spurSi hann nærri hranalega og áður en. hann slepti af huröarsnerlinum. “Setjist þér niöur Brewster og reyniS þér, að vera stiltur”, sagSi Ripley. “HvaS er þetta, maður? SjáiS þér ekki að eg er rólegur?” sagöi Monty. “En haldiS áfram — seg- ið mér alt. HvaS vitið þér? HvaS' hafið þér heyrt?” “Hann finst hvergi; þaö er mergurinn málsins”, svaraði Ripley með miklum. alvörusvip. “Eg veit ekki hvernig á því stendur. Á því fæst engin skýring. Alt í því sambandi er jafn óskiljanlegt. Setjist þér nú niöur og svo skal eg segja yöur upp alla sögu.” “Það er svo sem ekki mikið aö segja”, svaraöi Grant dauflega. “Eg vil heldur heyra þetta standandi”, svaraSi Brewster og beit á jaxlinn. Jones hefir síSast sézt í Butte, hinn þriðja þessa mánaöar”, sagði Ripley. “ViS sendum honum nokk- ur símskeyti aS þeim degi liSnum, og spurðum hve- nær han.n byggist við að korna til New York. Þau skeyti komust honum aldrei í hendur og símskeyta- félagiö skýrði frá því aö hann fyndist hvergi. Okk- ur datt í hug, að hann kynni aö hafa brugðið sér frá, til aö líta eftir einhverjum eignum sínum og urSum ekkert órólegir. Loks fórum við að furSa okkur á því, hversvegna hann heföi ekki símaö okkur um þaö, hvenær hann legði af staö austur. Eg símaöi honum þá enn á ný. ViS fórum nú að halda aS ekki væri alt með feldu. Datt okkur þá i hug aS síma skrifara hans, og fengum í stað þess að hann svaraði okkur símskeyti frá lögreglustjórninni. Hún spuröi okkur, hvort viS gætum gefiö nokkrar upplýsingar um veru- stað Jones. Þegar viS heyrðum. þetta, fór okkur ekki aS verða um sel og í allan gærdag vorum viS stöðugt aö sima. Árangurinn af fyrirspurnum okkar þá varS hræöinlegur, Mr. Brewster.” “En hversvegna sögöuS þiS mér ekki frá þessu?” spurði Brewster. “Þ(áð getur engum vafa verið' bundiö, aS Jones hefir flúið ásamt skrifara sinum. ÞaS er ætlun. manna í Butte að skrifarinn hafi myrt hann.” “Drottinn minn!” var þaS eina sem Brewster kom, upp. Ripley vætti á sér varirnar meS tungunni. “ViS höfum hér skýrslur frá lögreglnnni, bönk- um, lánfélögum og hálfri tylft námaráösmanna. Þér getiS lesið þær, ef yður sýnist, en eg get sagt yður hvað í þeim er. Um 1. þ. m. tók Jtones aS selja ýms verðbréf og koma i peninga. ÞlaS er nú orðið upp- vist aö þetta var eitt sinn eign James T. Sedgwicks sáluga, sem Jones var faliö aö sjá um yðúr til handa. ViS nánari rannsókn kom það í ljós aS Jones haföi haft brott meö sér allar eigurnar i stóru Cg smáu — alt sem hann gat náS i af eigum Sedgwicks. Hans eigin eignir voru með kyrrum kjörum. ÞaS eru að eins ySar, sem horfnar eru. ÞaS er þetta, sem sannfært hefir yfirvöldin um, aS skrifari hans muni hafa ráSið gamla manninum bana, en flúið meS eign- irnar. Bankastjómirnar segja aS Jjones hafi hafiö hvern einasta dollar sem inni stóS hjá þeim í nafni Sedgwicks sáluga, og lögreglan að Jones hafi tekiS á móti gifurlegri fjárupphæö fyrir verðbréf, sem hann, seldi. Þ|aS sem einkennilegast er, er aS hana seldi námur yðar og fasteignir manni, sem Golden heitir. Brewster, þaö—það er engu likara, en að hann hafi horfiö meö það fyrir fult og alt.” Brewster hafSi ekki augun af Ripley, meSan hann var aö flytja þessa hræðilegu ræöu; hann stóö grafkyr 0g bifaöist hvergi úr þeirri stöðu, sem hann haföi tekiS sér í fyrstunni. “Hefir nokkuð veriS gert?” spurði hann loks eins og í leiöslu. “Lögreglan er aS rannsaka máliS. Þ.aS er sann- að, aS hann hefir lagt af stað upp til f jalla meö skrif- ara sínum 3. September. Hvorugur hefir sézt síSan, að því sem enn er kunnugt orSið. ÞaS er rétt eins og jörðin hafi gleypt þá. Lögreglan er að leita þeirra vestur í fjöllum og gerir alt sitt til aö finna lik Jones. Hann er kunnur aS því að vera sérlegur um margt og því var ekki mikið' hirt um hvarf hans i fyrstunni. Meira getum viS ekki sagt ySur í bráð- ina. Einhverjar fregnir kunna aS vera komnar í fyrra máliö. En horfurnar eru slæmar—voðalega slæmar. ViS bárum fylstu tiltrú til Jones. ÞjaS veit guð, aö eg vildi feginn geta hjálpaö ySur, vinur minn!” Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons Eng., útskrifaður af Royal College ot Physicians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á. móti Eaton’sj. Tals. M. 814. Timi til viötals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræCingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN I . ,Anna?t,IögfTæði,8töIf á hlandi fyrir Y Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og nÚ8. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 -f ♦ ♦ ♦♦♦♦♦» 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 44 Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone garry sao Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 620 McDermot Ave. Telephone garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Cklephonei garry 32@ Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 81 0 Alverstone St TEEEPHONEi GARRY 76S Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aS selja meSöl eftir forskriptum lækna. Hin beztu meðöl, sem hægt er að fá, eru notuS eingöngu. I>egar þér komið meS forskriptina til vor, megiS þér vera viss um að fá rétt þa'5 sem lækn- irinn tekur til. COLCTEUGH & co. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seid. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ð"argent Ave. Telephone ðherbr. 940. \ 10->2 f. m. Office tfmar 4 3-5 e. m. ( 2-9 e. m. — Heimili 467 Teronto Street — WINNIPEG telephone Sherbr. 432. Dr. R. M. Best Kveqna og barna læknir Skrifstofa: Union Bank, horni Sherbrooke og Sargent Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili: 605 Sherbrooke Street Tals. Garry 4861 Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDl AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. sUc. ittL. Jtí dfc Jtk. JÉÉI JÉk dk m, mu 4 Dr, Daymond Brown, 4 * 4 4 4 4-w Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsfmi 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 tWWWfriflr* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals 2152 8. A. SIPUBP8QN Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIþCAN|EþN og Fi\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIGn asali fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685 ! Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi, Peningalán 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.