Lögberg - 31.07.1913, Side 8

Lögberg - 31.07.1913, Side 8
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN .31. Júlí iy*.5 Þegar þér þurfið gleraugu þá aettuð þér að leita rá<5- ícgginga hjá Mr. H. A. Nott sérfræðings í þeirri grein.að 313 Portage Ave.# rétt á móti Eaton. Hvergi finnast meiri gæði, betri afgreiðsla né lægri prísar. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Úr bænum FæSi og húsnæSi fæst aiS 356 Simcoe stræti hjá Mrs'. 1. Thorarensen. ur um alt landiS. Stampede vikuna þann 11.—16. Agúst verðu r gamanleikurinn “Ready Money” leikinn á Walker, og segir þar frá ungum manni í New York og æfintýrum hans hæ5i á ástum og fjármálum. Á eftir “Ready Money” kemur leikurinn “Officer 666”, sem er afar vinsæll leikur. Þær hjúkrunarkonurnar Miss Theo- dora Hermann og Miss Inga Johnsoi fóru í vikunni sem leiö í skemti ferö norður á Winnipeg-vatn — ti Norway House. MeS þeim fór og Mrs. Lára Burns, systir Miss Johnson. Verða burtu um hálfsmánaðar tíma. Frú Lára Bjarnason fór meö fóst- ursyni sínum FriSrik norSur aS Ár- borg í vikunni í kynnisferS til systur innar, Mrs. Hermann. Séra N. Steingrímur Thorláksson þjónar Fyrsta lút. söfnuSi næsta mán- uS aS minsta kosti i sumarfríi Dr. Jóns Bjarnasonar. Um fyrri helgi kom Miss K. Her- mann sunnan frá Dakota þar sem hún hafSi dvaliS síSan um kirkjuþing. NorSur til Árborgar fór hún svo eftir þá helgi og dvelur þar hjá foreldrum sínum þar til skólar byrja aftur hér 1 bæ um miSjan Ágúst. Hún kennir viS Wellingtonskólann hér. “bakklœti fyrir góðgjörð gjalt." Þegar eg, þann 8. Júní næstliSinn, varS fyrir þeirri þungbæru sorg, aS dauöinn burtkallaöi frá mér aS sýni- legum návistum minn ástríka eigin- mann, Thorleif Helga Kristjánsson Thorlacíu, og eg, sem er mjög heilsu- Iasin, var næst því aS vera algjörlega niSurbrotin, þá uppvakti guö svo kær- leiksríkar tilfinningar í brjóstum bygSarfólksins, aö allir veittu mér kærleiksrika . aðstoð, bæSi meS pen- ingagjöfum og annari hluttekningu, sem eg bið alföSurinn aS launa þeim öllum þegar þeim liggur mest á. Hecla P.O., 15. Júlí 1913. Vigdís Th. H. K. Thorlacíus. Hjálp í neyð. Nú þegar hafa þegar nokkrir menn og konur vikist vel viö að styrkja bágstöddu konuna í Reykja- vík, Sigurlaugu GuSmundsdóttur, sem minst var á i síðasta blaöi. Þiessir hafa sent Lögbergi fé í því skyni; Séra Jóhann Bjarnason, Árborg..................$5,00 Mrs. J. W. Thorgeirsson, 590 Cathedral Ave. Wpg. 3,00 Johannes Sigurgeirsson 248 Pembina, Wpg............ 1,00 Jpnas Jonasson kaupm., 248 Pembina, Wpg............ 2,00 Jakob Anderson, Calgary .. 3,00 H. Sigmar, Wynyard .. .. 1,00 Samtals.........$15.00 ÞaS sem safnast hefir, var þeg- ar í stað lagt á banka og verður geymt þar þangað til hæfileg upp- hæð hefir fengist til að senda kon- unni. Umráðin yfir kirkjun- um. Leikhúsin. “Hanky Panky” er ákaflega vin- sæll leikur á Walker þessa viku—, Max Rogers leikur þar, og Harry Cooper og Christine Nielscn syng- ur þar, hin bezta söngmær af nor- rænum ættum og sextíu aörir, bæSi karlar og konur syngja kór- inn og söngur þeirra orSinn fræg- “DAUFIR TÍMAR” er réttl tfminn tii a?5 ná f g6Sar byifífinifalóCir, vel inn f borgrinnl. Þeir er kaupa nú og kaupa hygrici- lefca munu stÓTgrrætSa á þvf. Látift rkki peningrana ligffja itfjulausa. Ef í nokkrum efa hvar gé bezt aB kaupa, þá finnib mig: eba skrifiö Paul Johnston 312-314 Nanton Building A horni Main og Portage. Talsími: Main 320 Á hverju ári fjölgar safnaðar- kirkjunum. Meira en helmingur kirkna er nú kominn í þá tölu. Bændakirkjur eru nú rúmlega 80, þar meS þá taldar landsjóðskirkj- ur. Lénskirkjur í umsjón presta eru enn einar 44. Frá fardögum 1908 til fardaga 1913 hafa 46 kirkjur gengiS í umsjón safnaöa, og þá einkum lénskirkjur. HugleiSingar i kirkjurétti Ein- ars prófessors Arnórssonar um eignar-umráð yfir kirkjunum, og þá einkum ef til skilnaöar kæmi milli ríkis og kirkju, hafa i staö og stað komiö hiki á menn aö taka við kirkjum sínum, og er þarft að gera þaö mál aS umtalsefni. Ummælin í kirkjuréttinum kehna, aö landsjóöur eigi i raun réttri lénskirkjurnar, presturinn er umboösmaSur landssjóðs, þegar söfnuöur tekur við stjórn og fjár- haldi, þá er þaö ekki annaö en um- boöið færist til safnaöar. Söfnuö- urinn verSur ekki fremur eigandi kirkjunnar en prestur var pað áö- ur. Landið á kirkjuna eftir sem áöur, og mundi hirSa hana meS sjóði hennar og áhöldum, legöist þjóökirkjan niöur. Eins væri um þaS, ef allir í sókn segöu sig úr þjóSkirkjunni og stofnuöu utan- þjóökirkjusöfnuS, aö vart mundi svo litiö á aö söfnuöurinn ætti kirkjuna. Út af þessum ummælum hafa sumir ályktaS sem svo, aS óvit og óráS væri aö setja sig í skuldir fyrir kirkju sína og leggja henni nokkuS fram yfir hiö allra minsta skylduframlag, þar sem landssjóS- ur tæki alt á eftir. í einum söfnuöi norðanlands var nokkuö um þetta rætt. Var þetta talið því til fyrirstöðu að söfnuöurinn tæki við kirkju sinni, sem er lénskirkja. Reit sóknar- nefndin út af því nokkrar fyrir- spurnir til stjórnarráösins um mál- iö, þar á meöal eina svo orðaSa, hvort kirkjan yrði cign safnaöar- ins, ef söfnuðurinn tekur við um- sjón og forræði hennar. I umsögn sinni gat biskup þess aS söfnuðinum mundi vera kunn- ugt um þann skilning sinn, aS kirkjan yröi eigi óskoruð eign safnaöarins, þótt afhent væri, og heföi á þaö reynt, er Gaulverja- bæjarsöfnuöur gekk allur úr þjóð- kirkjunni. Síðan bætti biskup viS: aftur skoSa eg þaS alveg staðlausa hræðslu, aS ríkiS viö skilnaS legöi undir sig kirkjuhúsin, sér til fjár- plógs, enda tel eg rikið ekki hafa eignar-rítS kirkjufjár né kirkju- húsa, heldur fjárhald sem fyrir ó- myndugan. Hvort hinn einstaki söfnuður eða kirkjufélagiö í heild sinni fengi eignar-yfirráðin viö skilnaöinn, er spurning fyrir sig”. 1 svari stjórnarráðsins til sókn- arnefndarinnar var síöan svo um þetta ritaö: “Þiótt söfnuðurinn taki viö um- sjón og fjárhaldi kirkjunnar, verður hún auSvitaS ekki óskoruö eign safnaSarins. Þlannig er söfn- uöurinn skyldur til að viöhalda henni eftir þeim reglum er þar um gilda. Ef hins vegar er átt við þaö í spurningu þessari, hvort landssjóöur mundi telja sig eig- anda kirkjunnar við skilnað ríkis og kirkju, ef til skyldi koma, þá litur stjórnarráSiö svo á, aS ekki mundi koma til mála aS landssjóö- ur gjörði tilkall til kirkjuhússins meö gripum og sjóöi, hvernig sem litið er á eignarráð ríkisins aS kirkjueignunum að öðru leyti.” í kirkjurétti Einars prófessors er því og haldið fram, að komi til niðurlagningar á safnaðarkirkju, sem áður hefir veriS bændakirkja, þá geti eigandi fasteignarinnar, sem kirkjan áður fylgdi, tekiS til sín kirkjuhúsiö, gripi kirkjunnar og sjóðinn sem þá er. Óskaöi biskup þess, um leið og hann reit umsögn sína um fyrirspurnir sókn- arnefndarinnar nyrSra, að stjórn- arráöið viki og að því atriði. VarS stjórnarráðiS við þeirri ósk, og hljóSaSi svariS svo: “StjórnarráSið verður að líta svo á, að þá er “bændakirkjueigandi” afhendir söfnuði sóknarkirkjuna til umráða og fjárhalds, þá liggi í þeim samningi, að söfnuðinn hafi fengið í sínar hendur öll þau rétt- indi til kirkunnar, er hinn fyrri umráöamaöur hafSi, og geti þvi ekki komiö til mála, aö hann geti gengiö að húsinu með gripum og sjóði, ef kirkjan skyldi verða lögð niöur.” —Nýtt Kirkjublað. Islendingadags fréttir. SkreSara verkstæöið, H. Jónsson, ögmundur SigurSsson & Co., taka að sér að sauma föt fyrir landa sína, kon-! ur jafnt sem karla; líka aö pressa og gera við, alt meS sanngjörnu verði.— | öll vinna er fljótt og vel af hendi | leyst. MuniS þaö, þér sem þurfiS aS fá yöur föt fyrir íslendingadaginn. 677 Sargent Ave. H. JÓNSSON, ÖGM. SIGURÐSSON & Co. Til sölu Fjögur hús milli Sargent og Well- ington: Nr. 1000 og 1002 Sherburn St (tvíhýsi).... $6,500 1012 Sherburn St. $1,900 972 Ingersoll St. . . $3,400 980 Ingersoll St.. . . 3,000 Skilmálar: $300 til $400 út I hönd. Engin eignaskifti. Engir milligöngumenn. Finniö eigand- ann, kl. 7 til 8 a8 kveldi. F. Johnson, 1002 Sherbrooke St. Talsími: Garry 1428 HAFID YKKUR AD ÞVÍ Það er eng^i líkara heldur en hetta hafi verið sagt við hvert barn, sem borðar Canada brauð enda errtað sú fæða, sem bezt á við þau. Mjölið, sem Canada brauð er búið til úr, hefir í lér fólgið meiri þróttar og vöðva gefandi kraft held- ur en nokkur önnur fæða með lama verði. Vér notum hetra mjöl held- ur en notað er í vanalegt brauð. Canada brauð er fullt af gæðum og fjör og þróttar efnum. Biðjið ætíð um CANADA BRAUD 5c. hvert Fón Sherbrooke 2016 Hvaða skollans læti. Nei, nei, eg hef ekki núna hangi- ket fyrir tíma, en strax og eg fæ það skal eg gala það svo hátt, að allir landar heyri. En eg hef á boðstól- um saltað, reykt og nýtt svínaflesk. Nýtt og saltað nautaket og nýtt sauðaket. Svo hef eg allskonar könnumat, já, og tólg og svínafeiti. Auðvitað bara þessa viku nýorpin hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum ykkar S. 0. G. Helgason Phone: SHerbróoke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg Af vangá hefir gleymst aS geta um gifting, sem framkvæmd var í Selkirk 4. þ.m. Þá gaf séra N. Stgr. Thor- láksson saman í hjónaband í lútersku kirkjunni þar i bæ ungfrú Snjólaugu Jóhannsson, dóttur Mr. og Mrs. Free- man Jóhannsson í Selkirk, og KonráS Goodman, son Mr. og Mrs. Gísla Goodman ótinsmi'ösý hér í Winnipeg. Veizla fór fram vel og myndarlega á eftir, aS heimili foreldra brúSarinnar. LEIÐRÉTTINGAR ÞjaS hafa oröiS talsverSar prent- villur í Búarímunni, sem þú lézt prenta fyrir mig í síöasta Lögb. Mér er ant um aS ríma þessi sé rétt prentuö, svo hún ekki verSi mér til skammar, og þaö sem eg biö þig aS leiörétta er á þessa leiö: í 3. erindi stendur: “HundraS átta þúsundir”, en á aö vera: “hundruS átta þúsundir”. 1 8. erindi á aö vera: “Sáust breiöu brjósti á brim og reiöarslögin há ('ekki reiöaslöginj. í 9. erindi á aö vera: “Kólga spáöi, kári söng” (ekki kólgu spúöi). í 13. erindi á aS vera: “Uppaf dratnar æstri lá inn í hafnar minni þá” ('ekki uppá hafnar minni þá). í 30 er- indi á aö vera; “manndóms lýgj- um brynjaöir” fekki manntjóns). í 31. erindi á aö vera: "Ymsra kappa minnast má, málma stapp er aukiS' fá” fekki málastapp). í 38. erindi á aö vera; “En þó Búar blóSs um miö, brytji í hrúgur mannfólkiS” ("ekki “sviS” eSa “hrúgum”. í 29. erindi á aS vera: “skekur brandinn blóöstrokinn” óekki storkinn). MeS vinsemd og viröingu. 5. 7. A. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, ög kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Papptr vafin utan um hvert brauð ASHDOWN’S SILFURVARMNGUR, SL PAÐ GLER, HNÍFAR, GAFFLAR og SKEIÐAR Vér vlljum bcnda á þetta sem hcntugar briiðargjafir. SIIiFUR-V ARNIN GUR. Te set, 4 stykki..............$10.00, Te set, 5 stykki............. 27.50, Bökunardiskar. . ............. 5.00, “Casseroles”.................. 5.00, Opnir smjördlskar og hnífar . . 2.25, Sykur og rjóma ílát., .... . . Köku körfur............$4.00, 5.00, MARGSTRENT GUER Skáiar........................ $3.50, Könnur........................ 5.00, Glös, dús. á................. 8.50. Sykur og rjóma ílát ....$3.60, 4.00, Hnetu skálar............ Blómsturvasar..........$3.50, 6.00, $20.00 til 36.00 til 7.50 til 7.50 til 3.00 tU 3.60 og 7.50 tU $ 5.50 tU 6.00 til 10.50 tU 5.00 tll 7.50 til 7.50 tll $50.00 . 60.00 15.00 14.00 3.60 7.50 23.00 $17.50 20.00 32.00 17.50 15.00 30.00 SJERSTAKT fsrjóma bakkar.......................... $5.00 HNfFAPöR OG SKEIÐAR. 14 tylft ReUance Plate teskeiðar í kassa.$2.10 1 tylft ReUance Plate teskelðar í kassa. 3.50 CUT GLASS og SII.VER WARE DEPARTMENT SkoíSið inn í glugg- ana hjá............. ASHDOWN’S Mr. og Mrs. A. Freeman komu heim á miövikudaginn úr skemtiferS vest- an frá Kyrrahafi. Herra Jakob Benidiktsson biSur þess getiS, aS heimilisfang sitt sé 1706 Willson Ave. So., Bellingham, Wash. Fréttir frá Peace River Uppskera byrjar aS viku liðinni hvervetna úm Peace River landiö, sagði A. J. Lamb, vel þektur bóndi nálægt Dunvegan, er hér var á ferö í gær. JarSargróöi er svo blóm- legur í ár um alt Peace River landiS, og uppskeran svo vænleg, aö þaö er undra vert, þegar þess er gætt, hve skamma hríö flestir landnámsmenn hafa dvaliö þar. Ef samgöngubætur þær, sem lofaS hefir veriS aS framkvæma eítir iáa mánuði, komast á. þá spái eg aS Dunvegan veröi einhver fallegasta borg i vestur Canada, áður en fimm ár eru liöin. Nýjar byggingar springa þar upp í ár einsog gorkúlur og verzlanir svo tugum skiftir eru aö komast á fót Tals. Sher. 2022 ar saumavélar. R. H0LDEN Nýjar og trúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.StanrlarcI.Wheeler&Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg TVlBÖKUR f 25 punda kössum eru einkar hent- ug kaup á tvíbökum. Þær koma þann- ig óhaggaöar frá bökunarofninum án þcss aö hafa veriö handfjallaSar óg settar í poka, sem orsakar aö þær molna.—KaupiS kassa næst; þær fást bein tfrá mér eða viSskiftamanna yðar. G. P. THORDARSON, 1156 Ingersoll Str. Kenzlutilboð. UndirritaSur kennir fslending- um ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarnt verS. Til viö-t tals milli kl. 7 og 8 síðdegis. Kristján Thejll, Sími: Garry 336. 639 Maryland St. BLAÐIÐ ÞITT! SJÁLFSAGT ánægjulegra að lesa Lögberg ef búið er að borga fyrir það. Viltu aðgæta hvernig sakir standa með blaðið þitt? Athugaðu litla miðann sem límdur er á blaðið þitt, hann sýn- ir upp að hvaða tíma þú hefir borgað Lögberg. Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG innan bæjarsvæöisins við Peace fljótiö, en þar var engin manna' bygS fyrir þrem árum. Enginn skyldi hika viS aS fara til þessa landsparts, þvi aS vegir eru góSir og umferðin mikil, svo og viS skifti fjörug og sívaxandi. Mr. Lamb fer aftur til Peace River lands næstu viku, meS stór- an hóp af hestum, er hann ætlar að ala stóö undan á býli skamt frá Dunvegan. Úr Edmonton Bulletin, 26. Júlí 1913. . MISMUNUR Á MJÖLI Ur venjulegu mjöli má gera sæmi- legt brauð, en í fínasta brauð verður að hafa bezta mjölið í' hvert skifti sem bakað er. OGILVIE’S Royal Household MJEL er alveg eins gott í sætinda bakstur eins og í brauð. Ðiðjið um Ogilvies Royal Household mjöl í verzlunum. 0GILVIE FL0UR MILLS Co. Limited WINNIPEQ, VANCOUVER HELL0! Electric Hafið þér séð hina nýju Cooko Ný uppfínning Steikir, sýöur og “tóstar” fljótar og kostnaðarminna en nokk- ur önnur stó á markaSnum. Enginn hiti frá henni. Engin óhreinindi. — Komið og skoðiS þær. — Búnar til af PAUL JOHNSON, 761 Wiliiam Avel - Tals. Garry 786 ogG. 2379 KENNARA VANTAR KENNARA vantar viö Stone Lake skóla Nr. 1371, Lundar, Man. Kensla byrjar I. September næstk. Umsækj- endur tiltaki kaup og snúi sér tafar- laust til O. A. Lee, Sec.-Treas., Lund- ar, Man. KENNARA vantar til Bjarma skóla Nr. 1461. Kensla varir frá 15. Sept. til 15. Des. þ. á., og byrjar svo aftur 1. Jan. 1914 og stendur 4 til 5 mánuSi. TiIboS, sem tiltaki mentastig og æf- ingu ásamt kaupi, sem æskt er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 1. Sept. Árborg, Man., í Júlí 19x3. GuSjón Daníelsson, Sec.-Treas. KENNARI, sem tekiS hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf, getur fengiS kenn- arastööu viö Gimli skóla. Umsækjend- ur tilgreini mentastig og kaup. — G. Thorsteinsson, Gimli, Man. KENNARA tilboðum fyrir Lundi skóla No. 587, frá 2. eða 3. stigs “pro- fessional” kennurum verður veitt mót- taka af undirrituðum til 15. Ágúst n.k. Lysthafi taki fram í tilboði sinu hvaSa kaup hann áskilur sér og einnig hvaöa mentastig hann hefir. Skólinn byrj- ar 15. Sept. og endar 30. Júní 1914. Engin kensla frá 15. Des. til I. Febr. Borgun greidd fyrir 8 mánaöa kenslu. —Icelandic River P.O., 14. Júlí 1913. JÓN SIGVALDASON, Sec.-Treas. KENNARA vantar fyrir Vestri skóla No. 1669 frá 1. Sept. 1913 til síöasta Nóv. þessa árs; verður aS hafa ann- ars eSa þriðja flokks kennara stig. Umsækendur snúi sér til undirritaðs fyrir í^. Ágúst n.k., einnig tiltaki kaup og mentastig.—Framnes P.O., Man., 18. Júli 1913.—G. M. BLONDAL. KENNARA tilboöum til Baldur skóla No. 588 veröur veitt móttaka til 25. Ágúst n.k.; um sækjandi verður aS hafa 2. flokks skírteini; kensla á aS byrja 1. Sept. Umsækjandi tiltaki hvaða kaup hann óskar, greini einnig frá hvaS hann hefir lengi kent og hvar leita megi meSmæla,—SkrifiS til B. MARTEINSSON, Sec.-Treas., Hnausa, Man. HOLDFN REALTY Co. Bújayðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt viÖ Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Shaws 479 Notre Dame Av. p4.4.4,4,4,4.4«-l-.j. 4,4..4,4, Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. ? J, Alskonar fatnaöur * keyptur og seldur % Sanngjarnt verö. J f 4-4-4.4.4.4.4-4.4.4.4.4.4.4.4.4.4^.4.4.4.4 + * Phone Garry 2666 | Dalír og skynsemi. Dallr og skynseml. I>að er aðeins ein tegund af meðöl- um til og það er sú rétta, hrein, ný og áhrifamikii. Engan langar tii að borga hátt verð fyrir þessa réttu tegund meðala og enginn þarf þess heldur. Vér seljum eingöngu meSöl af beztu tegund, en samt eru prlsarnir hjá oss mjög sanngjarnir. FRANKWHALEY ílrtsrription Iðniggtðt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 268 og 1130 Mrs. V. MAGNÚSS0N, 578 McGee Street tekur að sér allskonar saumaskap, sérstaklega barnafatnað. 8krif8tofxi Tals. Maín 7723 Hoimilis Tals. Shcrb. 1 704- MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish írick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhaeen, Denmark. Face Masaage and Eíectric Treatments a Specialty Suito 26 8tecl Block, 360 Portage Av. UNGAR STÚLKUR óskast strax til að læra aö setja upp hár og snurfusa neglur. Kaup borg- aö meðan lært er. Aðeins fáar vikur þarf til þess. Stööur útveg- aðar eftir aö námi er lokið. Komiö og fáiö fagurt kver ókeypis og sjáiö Canada’s fremstu hár- og handa prýði og feguröar stofu aö 483 Main St., beint á móti City Hall, uppi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.