Lögberg - 14.08.1913, Page 1
Pegar nota þarf
LUMBER
Þá REYNIÐ
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.( LTD.
WINNIPEO, MAN.
Furií Hurdir, Furu Finish
Vér höfum birgÖirnar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.( LTD.
WINNIPBO, MAN.
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN 14. ÁGUST 1913
NÚMER 33
Óveður í Washington.
Svo mikiS óveöur gekk yfir
stjórnarsetur Bandamanna, Wash-
ington borg, í vikunni sem leiíS, a8
slíks eru varla dæmi. Stórviöri
skall á meb feikna rigningu, er
stóð í 18 mínútur og á.þeim stutta
tíma féll svo mikiS regn, aS þaS
nam 'hálföSrum þumlungi. Þegar
stórviSriS skall á var ioo stiga hiti
í borginni, en um þa'S' er því létti,
var hann aSeins 62 stig. Skemdir
urSu miklar á húsum. Ein bygg-
ing hrundi og fórst þar eigandinn
og tvær mannsekjur aSrar.
Yfir öldunga deildar salnum er
glerþak; á þaS skall regn og hagl
meS svo miklu afli, aS ekki heyrS-
ist mannamál i salnum, og varS aS
fresta fundi þartil rumban var hjá
liSin. Fjögur stór tré frammi fyr-
ir bústaS forsetans, er gróSursett
voru í tíS Washingtons, rifnuSu
upp meS rótum og slíkt hiS sama
gerSist í skemtistöSum staSarins,
þar lágu fallin tré í hrönnum. í
prentsmiSju stjórnarinnar lá viS
aS kvenfólk ærSist sem þar vinnur,
er gluggar brotnuSu og stormurinn
geysaSi um salinn og feikti öllu
sem lauslegt var. í þeim staS,
þarsem peningaseSlar eru prentaS-
ir, feyktust 1000 eins dollars seSl-
ar út í buskann, en þeir náSust þó
aftur allir nema 70.
VatniS var svo mikiS, sem úr
loftinu kom, aS ræsin gátu ekki
veitt því öllu burt. SumstaSar
stíflaSist þaS af trjám og urSu þar
djúpar tjarnir. í einni slíkri
druknaSi hestur. Af Potomac
brúnni fauk hestur meS vagni
aftan í sér ofan í ána. BifreiSar
ultu um koll og skemdust margar,
en um alla borgina brotnuSu rúSur
af hagli. — VíSa annarsstaSar
varS tjón af ofviSri, svo sem í
Minnesota, Dakota og víSar um
norSur og vestur fylki Bandaríkj-
anna.
Keisarinn á hergöngu.
Frá því er sagt um suma keisara
Rómverja til forna, aS þeir gengu
í fylkingu meS hermönnum sínum
og þektust ekki frá þeim á öSru
én hárauSum kyrtilborSa. Á
seinni öldum eru engin slík dæmi
sögS fyr en nú nýlega. aS blöS
sögSu þá fregn, aS Rússakeisari
gekk í fylkingu óbreittra liSsmanna
og bar méS' þeim hita og þunga
dagsins á hergöngu. iiann var í
búningi óbreyttra liSsmanna, bar
byssu eins og þeir, belti meS 120
skothylkjum, grófgerSa yfirhöfn,
skóflu til aS grafa skotgrafir, nest-
ispoka o. s. frv. Alls bar hann sjö
fjórSunga og fimm pund, fyrir ut-
an byssuna.
í þessum búningi og meS þessa
byrSi gekk keisarinn í fylkingu
liSsmanna sinna yfir hálsa og
djúpa dali, sjö mílna leiS1; hann
heilsaSi fyrirliSum einsog óbreyttir
dátar gera, hvar sem þeir urSu fyr-
ir honum á leiSinni. Enginn virt-
ist vita af því hver á ferSum var,
fyr en næsta dag, þegar keisarinn
skrásetti nafn sitt á liSsmanna-
skrá, samkvæmt reglugerSinni, * á
þessa leiS: “Nýr HSsmaSur Niku-
lás Romanoff, kvæntur, tilheyr-
andi ríkiskirkjunni, kominn frá
Tsarskoe-Selo”. Keisarinn tók
þetta bragS, til þess a'S' vita vissu
sína um hagi óbreyttra liSsmanna,
viSurværi þeirra og aSbúS.
Uppistand í kirkju.
í sjálfri höfuSkirkju Bretlands,
Páls postula kirkju í Lundúnum,
gerSu kvenréttinda drösir usla einn
daginn meSan stóS á messugerS.
Þær voru um fjörutíu í hóp, allar
prúSbúnar, og trufluSu guSsþjón-
ustuna meS þvi móti, aS syngja
stef nokkurt, ljóSaSa fyrirbæn
fyrir forsprakka sinum, Mrs.
Émeline Pankhurst. Þær sungu
stefiS meS sama lagi og sálmurinn
var undir, sem söfnuSurinn söng,
og varS af því hnevxli. Þær sátu
í einni breiSu, á fremstu stólum
næst ganginum, og sintu því ekki
þó þeir, sem næstir sátu, bæSu
þær aS minnast þess, aS þær væru
staddar í kirkju, heldur góluSu
stef sitt í þrígang og altaf hærra
og hærra. Kirkjuþjónar ævagramir
þustu þá aS þeim og leiddu þær út,
og stimpuSust engar á móti, nema
sex, er héldu sér í stólana og
börSu frá sér. GuSsþjónustan hélt
áfram, þegar búiS var aS reka út
þessar óróadísir.
Bandaríkin og Mexico.
Um viSskifti þeirra ríkja er nú
allmikiS rætt um allan heim, eink-
um vegna þess, aS því er virSist,
aS meira býr undir misklíSinni
heldur en almenningur ef til vill
rennir grun í. ÞaS mun láta nærri,
aS Ameríkumenn séu miSur vin-
sælir í Mexico, þyki ágjarnir til
fjár og landa, stórlátir og umsvifa
miklir aS eignast og færa sér til
ábata auSsuppsprettur landsins, en
þarlandsmenn eru skapstórir og
eira því illa aS vera eftirbátar út-
lendra i sínu eigin landi. Þeim
mun standa stuggur af ágengni
Bandamanna. Hinsvegar þykir
þeim síSarnefndu ríkismunur svo
mikill, aS sjálfsagt sé, aS sá sem
minni máttar er, láti sjálfkrafa aS
vilja hins, ef á milli ber. Nú er
svo sagt, aS um 50 þúsundir
Japana séu i Mexico, og stjórnin
þar sé aS semja viS Japans stjórn,
um mikinn og snöggan innflutning
enn fleiri þangaS. En þaS mundu,
einsog nú standa sakir, Banda-
menn meS engu móti þola. ÞaS
segja þeir sem eru litlir vinir
Wilsons stjórnarinnar, aS atferli
hennar viS Mexico, sé miSur vit-
urlegt. ÞaS sé óráSlegt aS eiga
hlut í innanlands málum þar, meS
því aS til vopna viSskifta muni
koma, og langvinnur ófriSur hljót-
ast af, ef til vill um mörg ár, ella
hafi Bandaríkin óvirSing af hlut-
deild sinni í þeim málum.
Samkomur.
Fundahöld hafa veriS meS lang-
mesta móti í Winnipeg í sumar í
stórum félögum, sem víSa standa
fótum undir um álfuna. ÞaS
var fyrst, er hingaS komu full-
trúar frá fasteignasölu fölögum
víSsvegar um Ameríku, um 1000
aS tölu, og þótti mikiS viS borg
vora haft, aS gera henni svo hátt
undir höfSl. ViStökur höfSu
fundarmenn hinar vcglegustu, og
þótti mikiS til borgarinnar koma,
þeim mest, sem minstar spurnir
höfSu af henni haft.
í annan staS var hér fundur
fulltrúa frá sveita- og borga-
stjórnum, bæSi í Canada og Banda-
rikjum. Sá fundur var allfjöl-
mennur og í marga staSi merki-
legur talinn af þeim sem bera skyn
þar á.
Þribja samkoman, sem mest ber
á hér i landi er sá leiSangur, sem
jarSfræSingar af ýmsum löndum
fóru hingaS í þessum mánuSi, og
hafa þeir haldiS fundi í helztu
borgum austanlands. Til Winni-
peg er nokkur hópur þeirra vænt-
anlegur í þessum mánuSi á ferSa-
lagi þeirra til landskoSunar. Þ'ykja
þetta alt gó’Sir gestir og vel til
vinnandi aS taka þeim rausnarlega,
meS því aS þeim er ætlaS aS bera
vel söguna landi þessu og þjóS.
Prettvís draumkona.
Frá því var sagt stuttlega í sí'S-
asta blaði, aS kvenmaSur nokkur,
komin aS giftingu, hefSi farizt
meS' því móti, sem draumar höfSu
vísað henni til. KvenmaSur þessi
er enn á lífi í bezta gengi og
draumar hennar tómur uppspuni.
Hún kallaSi sig Miss Meade,
þessi kvenpersóna, meSan 'hún var
hjá Eaton, 5 ein tvö eSa þrjú ár,
var þar vel liSin og á endanum
trúlofaSist hún pilti, sem heitir
Salisbury og stóS til aS þau giftu
sig einn daginn. Pilturinn var bú-
inn aS kaupa alla hluti til búsins
og komast yfir kot út í Maple
Creek, þarsem hann hafSi laglega
stöSu, vinir þeirra höfBu gefi'S
brúSargjafir og alt var í lukkunn-
ar velstandi, þegar stúlkan kvaS
systur sina veika og þyrfti hun aS
fara og sjá hana, vestur i Saskat-
chewan. Pilturinn og 'hans folk
gaf þaS eftir; keypti farmiSa
handa henni og fylg'di henni til
vagns. Fám dögum siSar kom
símskeyti sem sagSi þau tíSindi,
aS Miss Meade og bróSir hennar
voru bæSi dáin af slysi, meS þvi
móti, sem hún hafSi sagt sig hafa
dreymt fyrir, áSur en hún for
héSan. Pilturinn fór samstundis a
staS, bólginn í framan af gráti, til
aS vera viS jarSarförina, en þegar
vestur kom, hafSi enginn heyrt
getiS um neitt slys á þeim slóSum,
sem til var tekiS. Hann fór þá
aS rannsaka máliS, og komst þá
aS því von bráSar, hvar kærast-
an hans var. Hún vildi þá hvorki
sjá hann né heyra né viS hann
tala. SömuleiSis kom þaS upp
úr kafinu, aS bróSur hennar hafSi
ekki sótt hana til jámbrautar,
heldur maSur hennar. Þau höfðu
skiliS aS borSi og sæng fyrir tveim
eSa þrem árum, en nú voru þau
tekin saman aftur meS ást og ein-
lægni. Ekki fékk Mr. Salisbury
að sjá eiginmanninn og fór hann
svo búinn sína leiS, kærustulaus og
hryggur og reiSur.
Búlgaría hyggur á
hefndir.
FriSur milli BalkanþjóSanna er
saminn í Bucharest á þá leiS, aS
Búlgarar sundri þegar 'her sínum
en bandamenn haldi sínu liSi út af
landinu eftir fáa daga. Um landa-
skifti segja fréttir ekki annaS en
þaS, að Belgia, Holland eSa Sviss
skuli tekin til gerSar og þeirra úr-
skurSi skuli allir hlíta. Um Tyrki
er þaS sagt, aS þeir fari sér hægt
aS þvi aS verða við kröfum stór-
veldanna um aS láta Adrianopel af
hendi. AS öSru leyti láta stór-
veldin sér vel líka þessi úrslit,
nema Austurríki, er helzt vildi vita
þessar þjóSir ósamþykkar sín á
milli. Þýzkalands keisari vill
helzt aS friSur haldizt og er svo aS
sjá sem saminn sé hann meS hans
ráSi. — Ferdinand konungur hefir
gefiS út ávarp til hers síns og
þakkar öllum fyrir hreysti og hug-
prýði í baráttunni viS “svikula
bandamenn”, segir aS enginn megi
viS margnum, en biSur hermenn
sína bíSa betri tima og láta ekki
sverSin riSga í slíðrum. Þykir
þetta benda á, aS hann ætli ná-
búum sínum þegjandi þörfina, þeg-
ar tækifæri býSst.
Ragnheiður Hafstein
ráðherrafrú.
Hún andaSist aSfaranótt sí’ðastl.
föstudags, kl. 2. ílafði legið rúm-
föst frá því í miSjum Mai í vor
í gigtsótt og oft þungt haldin. Þó
var sú veiki ekki talin hættuleg
fyrir líf hennar fyr en viS bættist
lungnabólga, 2 dögum fyrir and-
látiS, og varS þaS banameiniS.
Konumissirinn er Hannesi Haf-
stein ráSherra sár sorg. Frú
RagnheiSur var ágætiskona, gáfuð
og mentuS vel og manni síniun
samrýmd í öllu, og var hjónaband
þeirra hið ástúðlegasta. Hún dó
frá mörgum bömum og sumum
kornungum.
Frú RagnheiSur Hafstein var
aSeins 42 ára, fædd 3. apríl 1871.
Iíún var dóttir Stefáns prests
Thorarensens Helgasonar biskups
og SigríSar Ölafsdóttur justiz-
sekretera í ViSey, og er frú Sig-
rí'ður enn á lífi og var hjá dóttur
sinni. En frú RagnheiSur Hafstein
var fósturdóttir þeirra hjónanna
SigurSar lektors MelsteSs og frú
ÁstríSar dóttur Helga biskups
Thorarensens, og bar frú Ragn-
heiður nafn biskupsfrúarinnar,
ömmu sinnar.
15. Okt. 1889 giftist frú Ragn-
heiSur Hannesi Hafstein, er þá var
málaflutningsmaður við landsyfir-
dóminn ‘hér í Reykjavík og settur
landritari. Þau hafa eignast 10
böm. Tvö hin elstu, SigurSur og
Kristjana, eru dáin, en atta eru á
lífi, ,7 dætur og einn sonur, sem er
yngstur, á 1. ári, og heitir SigurS-
ur Tryggvi. Elzta dóttir þeirra,
ÁstríSur, er trúlofuS Þórarni verk-
fræðing Kristjánssyni ('dómstjóraj.
Forseti sameinaðs alþingis, Jóm
Magnússbn bæjarfógeti, kvaddi
þingmenn til fundar kl. 12 á föstu-
daginn og mintist þar ráðherra-
frúarinnar á þessa leiS, en þing-
menn hlýddu á ræðu hans stand-
andi:
“RáSherrafrú RagnheiSur Haf-
stein andaSist kl. 2 í nótt. Þótt
hún lægi rúmföst um all-langan
tíma, þá var fráfall hennar svip-
legt. Þangað til tvo síðustu sól-
arhringana varði víst engan, aS
sjúkdómur hennar mundi hafa
þennan enda. Sorgaratburður
þessi verður því sárari, er þessi
ágætiskona er svift burtu óvörum
og á bezta aldri. ÞaS er á allra
vörum, aS hjónaband hennar og
ráðherra vors hafi veriS svo gott,
aS ekki gat betra, og neimilislíf
þeirra fyrirmynd. En þessi kona
var ekki einungis í orðsins beztu
merkingu góS kona og góS hús-
móðir. Hennar hlutverk varS þaS,
um nokkur ár, aS koma fram
landsins vegna. Hygg eg þaS
sannmæli, aS hún 'hafi verið
fremsta kona landsins, ekki ein-
ungis vegna stöSu sinnar, heldur
og fyrir hæfileika sakir og mann-
kosta. Það veit eg og aS er sam-
mæli þeirra, er til þektu, að hún
hafi jafnan komiS svo fram í
hinni vandasömu stöðu sinni sem
æSsta kona landsins, að því væri
til sæmdar. Þess vegna vekur
fráfall hennar sáran harm, ekki
einungis hjá hennar nánustu og i
þessum bæ, þar er hún ól mestan
aldur sinn, heldur um alt land.
BlessuS sé minning hennar”.
—Lögrétta.
Ok bænda.
Aftur er komin til Canada
nefnd sú er stjórn Saskatchewan
fylkis sendi til Evrópu til þess aS
rannsaka hvernig hagað væri þar
lánveitingum til bænda. FormaS-
ur nefndarinnar, Afr. J. H. Haslam
frá Regina, segir svo, aS mikill sé
munur á lánskjörum og verzlun-
arkjörum bænda hér í landi og í
öllum löndum Evrópu. Hér verSa
bændur til dæmis aS taka aS
borga 200 dali fyrir bindara, sem
ekki kostar meir en 54 dali aS
búa til og i Evrópu kostar litlu
meira. Hér ver'ða bændur aS
greiða 8 til 50 af hundraði hverju,
ef þeir taka til láns, en þar eru
vextir af lánum bænda hvergi
meiri en 6 per cent, og nálega í
hverju landi mikiS minni. Hér
í landi raka bankarnir saman fé á
kostnaS bænda, og einstakir menn
verða stórauSugir með því móti,
en i Evrópu fá bændúr lán meS
eins vægum kjörum eða vægari en
bankartnir. Þar kosta stjórnim-
ar kapps um aS sjá bændum fyrir
hagstæðum lánum, en 'hér i landi
er auSmagnið og bankamir látnir
einir um hituna aS skapa þeim
kjörin, til stórmikils baga fyrir
framfarir sveitabúskapar í landinu.
Til samanburöar við lánkjör bænda
hér í landi er fróðlegt að fá aS
vita aS af lánum til langs tíma
greiSa bændur á Frakklandi 2Jú
til 3 percent, á Þýzkalandi 3JÚ til
5 percent, á ítalíu 4 til 6 percent,
í Belgíu og Hollandi 3 til 4 per
cent, á Rússlandi 4til 6 percent,
í Austurríki og Ungverjalandi 4J4
percent, og má ráSa í hve hag
bænda er aS þessu leyti vel borg-
iS í hinu síðast nefnda landi, aS
stjórnin þar tók nýlega 50 miljón
dala lán í Bandarikjum, meS 6jú
per cent vöxtum. — Þess má
áreiöanlega vænta, aS íbúum Sask-
atcþewan fylkis, og vonandi öllum
bændum lands vors meB tímanum,
stafi heill og hagræöi af þessari
rannsókn hinnar ötulu stjómar í
Saskatchewan.
Tvískinnungur.
Enn heldur Roblinstjórnin
áfratn að mjaka sér eftir sínum
veika og hála tvískinnung í skóla-
málinu. Seinasta atriSiö í þeim
ófagra feluleik er það, að kaupa
lögmann til að gefa álit sitt um.
hvort löglegt sé, aS halda sérstaka
skóla á almanna fé. Það er A. J.
Andrews, K. C., sá hinn sami, sem
svo vasklega hefir ónýtt local
option löggjöf stjórnarinnar fyrir
dómstólum þessa fylkis, er enn á
ný er fenginn til aS beita lög-
kænsku sinni, því til varnar er
stjórnin vill vera láta. Hann læt-
ur sér skiljast lögin á þá leiö, aö
katólskir eigi rétt til framlaga af
skólaskatti almennings, handa sér-
skólum sínum. • Nú meö því, aö
allir sögðu þaS gagnstætt lögum,
áður en breytingar tillögur Cold-
wells viö skólalögin, komu fram.
þá hlýtur Mr. Aandrews aS lita svo
á, sem þær breytingar hafi gefiS
katólskum þann rétt, sem hér um
ræSir. En nú vill svo til, að ann-
ar lögmaður hér í borginni, engu
miður virtur en hinn, Mr. Munson
K. C., hefir látiö sitt álit í ljós um
þetta mál, og fer það i þveröfuga
átt viö þaS sem Andrews hefir
uppi látiS! Það sjá allir, að þess-
ar tilraunir Roblinstjórnarinnar til
aS ota öðrum á þetta foræði, eru
ekki annaö en örþrifaráS, er gera
stjórnina bæði hlægilega og auð-
virðilega í augum hugsandi manna.
— Gamli Lord Strathcona varS
93 ára á miövikudaginn. Hann er
svo hress og hraustur, aö hann
sinnir öllumi störfum og stjórnar
sínum mikla auS sem ungur væri.
Látirm ritstjóri.
Halldór B. Halldórsson, ritstjóri
blaSsins “Souris Messenger”, dó
úr hjartaslagi þann 4. þ. m., eftir
langvarandi heilsubilun. Hann
var fæddur á Islandi áriS 1876,
kom til Pembina N. D., ásamt for-
eldjrum sínum, 6 ára gamall og
gekk á hérlenda skóla bæöi í Winni-
peg og á háskóla Noröur Dakota.
Hann giftist 23 ára gamall, Miss
Flóru Stephenson frá Gardar N.
D., bjó í sveit um 5 ára bil, en
gerðist síöan verzlunarmaður í
Souris, Bottinean Co., N. D.
Kona han$ átti við þungt heilsu-
leysi aS stríöa af brjóstveiki, og
hana stundaði hann með einstakri
alúð, þartil heilsa hans sjálfs bil-
aSi. Mrs. Halldórson dó áriS
1910.
H. B. Halldórsson var vel gef-
inn til likama og sálar, 'hraust-
menni mikiS, meöan hann naut-
heilsunnar, ötull og fylginn sér,
áhugasamur pg vel aS sér um
landsmál, vel ritfær og kunni sér
vel hóf. Hann hafði fagra söng-
rödd og kunni vel söng. Hann var
vel látinn af öllum sem höföu
kynni af honum, og er harmdauöi
bæSi þeim og einkum ástvinum
sínum. FaSir hans, Björn, er
enn á lífi, háaldraSur, búsettur í
Pembina County, en systkini hans
eru þessi: Mrs. Gísli Goodman
og Björn hóteleiggndi, bæði í
Winnipeg, Dr. Magnús í Souris,
Mrs. Hjálmarsson, Akra N. D. og
Mrs .Einarsson, Gardar N. D.
Jaröarförin fór fram þann 7. þ.
m„ meS mikilli viöhöfn að viS-
stöddu fjölmenni.
Hvaðanæfa.
— Felix Diaz, sendimaöur
Mexico stjórnar til Japan, er kom-
inn til Vancouver. Þar fékk hann
boö á móti sér, aS Japanstjórn
vildi ekki viS honum taka sem út-
sendara Mexico stjórnar, heldur
væri honum velkomiö aS koma
valdalausum. Ekki er að vita,
þegar þetta er skrifaö, hvort hann
heldur áfram ferö sinni eöa sezt
aftur.
— Rikisstjórinn Sulzer í New
York ríki er harðlega ásóttur á
þingi út af því, aS hann hafi
brúkaS fjármuni flokks síns til aS
auSga sjálfan sig og gefið falska
skýrslu undir eiös tilboð um fram-
lög fjár frá sjálfum sér til kosn-
inga. Máliö er harðlega sótt og
veriö á þinginu, en þriggja atkvæða
er sagt vant til þess aS fá rikis-
stjóra þennan sóttan að lögum.
— I Október í haust er sagt, áð
fyrsta fleytan geti fariö um Pan-
ama skurð, en ekki verður hann
öllum skipum fær fyr en að vori.
iVíggitfðingu skurSarins verður,
ekki lokiö fyr en hann er fullbú-
inn.
— Castro, fyrrum harSstjóri i
Venezuela, þaöan flæmdur fyrir
tveim eSa þrem árum, reyndi að
brjótast þar til valda á ný í þess-
um mánuöi. LiSi hans hefir verið
sundraö, sumt drepiS, en sumt
komst undan á flótta inn fyrir
landamæri Colombia ríkis. Ekki
segist Castro samt hafa mist móS-
inn.
— Þrír ungir rnenn frá Þýzka-
landi komu hingaS til lands ný-
lega. Einn þeirra hafði allmikla
peninga á sér, og ágirntist annar
þá svo mjög aS hann skaut báða
félaga sína, annan til bana, og
flýSi meS peningana vestur í land.
Hann náðist í Edmonton og er
dæmdur til aS hengjast.
— I þeirri orrahríð, sem nú
stendur á þingi Bandamanna, um
tolla-löggjöf landsins, hafa öldunga
deildar fulltrúarnir frá Minnesota
og North Dakota, tekið mikinn
þátt, þeir eru báðir Norðmenn aS
kyni, og heita Nelson og Grönna.
Þeir heimta verndartoll á akra-
gróða, vegna þess að norSvestur-
ríkin í Bandaríkjum muni sæta
þungri samkepni af hendi Canada,
ef akrabændur sySra fá ekki vernd-
artoll til að styrkja sig í samkepn-
inni viS bændur vestanlands í
Canada, og einkum eru þeir gram-
ir yfir þvi, aS verndartollar eru
afteknir af akragróSa norðanlands,
svo sem hveiti, barley, höfrum og
hör, en sunnamnönnum gefinn
vemdartollur á hrísgrjónum og
öörum jarðarávexti er vex sunn-
anlands.
— Lest kom til Edmonton einn
morgun aS vestan, 7 stundum á
eftir áætlun, er orsakaSist meS því
óvanalega móti, aS steinn hrapaSi
á brautarstæðiö úr fjallshlið, braut
grindina framan á togreiSinni og
sat fastur á teinunum. BjargiS
var 140 vættir á þyngd og varð
aS sprengja þaS burt meS dyna-
mite. Lestin fór af teinunum, en
til allrar hamingju tók hún stefn-
una upp á viö, á brattann, en hin-
um megin var 80 feta djúpt gil.
Lestin var stór og full af fólki.
— Stúdent nokkur frá einum
háskóla Bandaríkjanna vinnur í
snmar i Rainy River við trjáviöar
verzlun. Hann var staddur á
trjáviðar fleka á ánni nýlega, losn-
aði flekinn í sundur, svo aS stú-
dentinn hélt ekki eftir nema einum
planka, er barst óSfluga aö fossi
sem i ánni er. Hann þóttist sjá
vísan bana sinn og fól önd sína
guði. Rétt í þeirri svipan svam
hjörtur hjá honum í ánni; slefti
þá stúdentinn planka sínum, náöi
í horn hjartarins og komst á bak
honum. Dýriö tók hvert kafiS af
öSru, til aö losna viS byrSi sina,
en er það ekki tókst, synti það
sterklega frá fossinum og til lands,
og bjargaöist maðurinn meS þessu
móti.
— Þarsem heitir Twel City i
Pensylvaniu, sprakk gasloft í námu
og fórust þar 13 manns; menn
fóru þegar aS reyna aS bjarga
þeim, kom þá önnur sprenging, er
varö sex mönnum að bana. DauSi
þeirra varð meö þrennu móti, sum-
ir köstuðust í veggi námunnar og
brotnuöu liö fyrir lið, sumir
brunnu til dauSs, en sumir köfn-
uðu af þeim dömpum, sem spreng-
ingunni fylgdu. Múldýr allmörg
voru i námunni; þau sluppu nálega
öll, og sá ekkert á þeim, nema að
háriS var sviöið.
— Frakkastjóm færöi nýlega
Rússum aS gjöf klukku mikla er
tekin haföi veriö herfangi úr
kirkju nokkurri i Sebastopol, í
KrímstríSinu, og hingað hefir siö-
an í einum turni Mariukirkjunn-
ar í París. Klukkan var 6000
pund að þyngd. ,
— í Parisarborg eru sagSir vera
um 200 þúsund rakkar. Um 20
þúsundir eru sagðir 'hafa berkla-
veiki og margir þetrra reika um
göturnar. SannaS er, aö kettir fá
berklaveiki af hundum. í hestum
er berklaveiki mjög fátíð, og rnjög
sjaldgæft, aS menn smittist af
þeim.
— í San Francisco á aö verða
stór sýning áriS 1914, þegar Pan-
ama skurðurinn veröur opnaður.
Flestar þjóSir taka þátt í þeirri
sýningu nema Bretar, er segja þá
hluttöku svo dýra, að ekki svari
kostnaði.
— Frakkastjórn hefir veitt stóra
fjárupphæS til aS nota loftför i
sjóorustum. ÞaS er álitið, að þau
muni geta kastað sprengi efnum,
engu síður en torpedobátar og þeim
mun frekar, sem þau geta látiS
sprengikúlur detta á þilfar skipa,
þarsem þau eru veikust fyrir.
— Stúlka nokkur var send til
Montenegro þegar ófriöurinn við
Tyrki byrjaöi, til að stunda sár
manna, en i rauninni var þaö að-
alerindi hennar að skrifa fréttir til
eins blaös í London. Hún segir
hroðalegar sögur af grimd Svart-
fellinga. Þeir skáru nef og varir
af þeim óvinum sínum, sem þeir
náðu lifandi, eða geltu þá, en
flesta drápu þeir og misþyrmdu
líkunum á ýmsa vegu. Er sú lýs-
ing í mesta máta hroöaleg.
— Lausafrétt seglr liklegt, aö
stjórnarformaöurinn McBride í
British Columbi muni láta af þvi
starfi og veröa fulltrúi Canada í
Ixindon, í staS þess manns sem
Turner heitir. Engar sönnur eru
færöar á þessa frétt að svo stöddu.
— Landstjóri vor, hertoginn af
Connaught, ásamt konu sinni og
dóttur, eru í heimsókn hjá kon-
ungsfólki SvíþjóSar. Dóttir her-
togans er gift krónprins þeirra
Svianna. Sagt er að prinsessan,
Patricia, sú er á ferS var hér með
fööur sínum í fyrra sumar, muni
eiga biðils von í Mecklenburg á
Þýzkalandi, en þar er auöugur
stórhertogi á giftingar aldri.
— Sagt er að Hindúar muni
koma í stórrnn hópum til Canada
áður en langt um líður, meö bein-
um skipsferöum frá Indlandi.
Þeir eru engir aufusugestir hvítra
manna á ströndinni, annara en
auöfélaganna, sem umfram alt
vilja hafa ódýra verkamenn.
— I því héraði, sem nefnist
Moira, i Ontario, voru börn aS
leika sér meö eldspitur í 'hlöSu og
kveiktu í hlööunni. Hún brann
fljótt til ösku; síðan læsti eldurinn
sig -í girSingar og þamæst í gras-
iö, sem var skrælþurt og eftir lít-
inn tíma stóð öll jöröin í björtu
báli umhverfis. Alt fólk kom úr
sveitinni aS slökkva brunann, allir
brurinar voru þurausnir á skömm-
um tíma og var vatni síðan ekiö
á vögnum aS brunasvæöinu. Skóg-
ar eru miklir umhverfis, en ekki
var eldurinn kominn í þá er síð-
ast spurðist.
— BlaSið Daily Telegram í
Montreal, er áöur nefndist Daily
Witness, hefir komiS á loft í-
skyggilegum kaupum er hermála-
ráðgjafinn, Col. Sam Hughes, lét
kaupa stórmikið land um 14 mílur
frá Montreal, undir hermanna-
skála, fyrir geypiverS. Segir blað-
iS verSið svo gífurlegt, aS engri
átt geti náS. Col. Sam ver sig
meS stóryrðum að venju.
— Hon. Bob Rogers hefir dval-
iS hér í borg um nokkurn tíma og
segir málgagn þeirra félaga, aö
hann hafi haft húsfyllir af fólki
í kringum sig, er allir vildu viö
hann tala og nokkurs góös aönjót-
andi verða. Ekki er þess getið,
hversu margir molar hafa dottið
af boröum drottins þessa, en mjög
mikiS er látiö yfir hversu miklum
vanda hann hafi staSið í til þess
aS gera engan rei'San og alla dygga.
Bob fór héöan vestur eftir landi
og rekur aSalstöövar conservativa,
til þess aS vinna að heill—Ian,dsins
vitanlega.
— Einn fyrirliöi í her Þjóð-i
verja, Stein aS nafni, var grunaö-
ur um njósnir af hálfu útlendra
þjóöa, í síSustu heræfingum. Yf-
irboSari hans gerSi boS eftir hon-
um, en hann flýöi strax, var þó
handsamaöur von bráðar.
— Stjórn Japana óttast, aS mjög
áríöandi leyndarmál komizt til
annara ríkja, ef tundurkúla finn-
ist, er nýlega tapaSist af einu her-
skipi þeirra, og hafa 'heitiS miklum
verölaunum þeim sem kemur henni
til skila.
Or bœnum
Frá Arborg komu á mánudaginn var
þau Mr. og Mrs. H. Hermann og
dvelja hér aS líkindum hjá börnum'
sínum aS 695 Home St., framvegis
um nokkurn tíma.
Miss Kirstín Hermann skólakenn-
ari hér i bse, sem dvaliS hefir um tíma
hjá foreldrum sínum aS Árborg, kom
heim á mánudaginn; en systir hennar,
Miss Halldóra Hermann, sem einnig
er skólakennari hér í bæ, kemur heim
í dag eftir nokkurra vikna burtuveru
sunnan frá Dakota.
Mr. og Mrs. O. Frederickson frá
Glenboro voru hér á ferS ásamt tveim
dætrum sínum fyrri part þessarar viku.
Um Lögberg.
Rits á svæði skynjan skín,
skammir ræöir eigi,
Lögberg fæöir lömbin sin
lengst á gæSa heyi.
J. G. G.
Smalareiðin.
sem nú stendur yfir i borginni er
geysilega vel sótt. A mánudaginn
er sagt að þangað hafi sótt um 60
þúsund manns Ýmsir láta vel yfir
hversu gaman sé aö horfa á reiö-
list karla og kvenna og viSureign
þeirra við villinaut og ótamda
hesta, en öllum þykir sú sjón ný-
stárleg. ÞaS þykir helzt aS, aö
nokkrar skepnur hafa meiöst illa,
sem er leiður galli á svo skenati-
legri sýningu.