Lögberg - 14.08.1913, Síða 5

Lögberg - 14.08.1913, Síða 5
,uGBtUQ i. J.MTUDAGHSIN 14. Ágúst 19x3. alt þetta fyrirkomulag; en ekki er þaS hyggilegt. ÞaS er oft satt, aS nirfill- inn sparar centiS til þess aS tapa dollarnum. En ef hygginn maSur er beSinn aS leggja út fé, hvort sem þaS er lítil upphæS eSa stór, vill hann vita hvort þaS sé þess virSi. Þeirri reglu má sanngjamlega beita viS þessa hugmynd um sameining skólahéraSa. Fá menn þaS gagn af hinum samein- uSu skólum, sem samsvarar því fé, sem lagt er fram? 1 flestum tilfellum er sérstaki skólaskatturinn hærri í sameinaSa skólahéraSinu en hann var í hinum einstöku héruSum, sem mynd- uSu samsteypuna, áSur en hún fór fram. í einu héraSi hækkaSi skattur- inn frá 15 mills á dollarnum upp í 18. f sumum tilfellum hefir hælckun ver- iS meiri. En hvaS hafa menn fengiS fyrir þessa hækkun? r. Gott skólahús, í líking viS góS skólahús í bæjum; 2. Fleiri kennara, sem þess vegna geta leyst af hendi betra verk; 3. Börnin flutt á skólann og óhult hvernig sem viSrar; 4. Námsgreinir kendar, sem ómögu- legt var aS kenna, meSan skólinn var aSeins eitt herbergi, svo sem: bú- fræSi, smíSar, saumar og matreiSsla. 5. Þess utan gefur sameinaSi skól- inn nemendum kost á aS komast hiklu lengra í náminu en unt var í smáskól- anum. Nemandinn, sem hefir löngun til aS halda áfram námi sínu, getur því meS þessu móti veriS 2—3 árum lengur heima en ella, og er þaS stór kostur. Ánægjulegri umheimur fyr- ir börnin, bæSi á skóla og á leiöinni; fleiri námsgreinar, betri kensla, og þar af leiSandi betri aSsókn., Þetta eru kostirnir, sem komiS hafa í ljós viS reynslu sameinuSu skólanna. Þeg- ar svo fariS er aS reikna kostnaSinn, kemur þaS í ljós, aS menn fá meira fyrir fé sitt en áSur; þaS kostar minna aS kenna hverju bami en áSur, því þó útgjöldin hafi aukist, hefir aSsókn aukist meir en aS því skapi. Eftir því, sem eg bezt veit, er þetta reynsl- an í öllum hinum sameinuSu héruSum í fylkinu. AuSvitaS er hægt aS stjórna þeim héruSum illa eins og öSrum, og alt er þetta undir fólkinu komiS, hvernig þaS hepnast. Stjórnin veitir þessum héruSum sér- stakt tillag fram yfir þaS, sem hún veitir öSrum skólum: $300 upp i byrj- unarkostnaS, eitt skifti fyrir öll, og svo árlcga helming af flutningskostn- aSi. Þessi héruS eru mynduö eins og skólahéruö vanalega, eftir vilja fólks- ins, meS beiSni til sveitarráösins. En livert héraS, sem samsteypuna gerir, nýtur þeirra eigna, sem þaö á fyrir samsteypuna eSa ber byrðina af þeim skuldum, sem á því hvíla. Segjum aS tvö héruS sameinist, annaS skuld- laust meS nokkrar eignir, hitt í stór- skuldum; þá fá gjaldendurnir í fyrr- nefnda héraöinu aö njóta eigna sinnna en gjaldendur í hinu héraSinu aS bera sina sérstöku skattabyrSi þangaS til henni er lokiS, en aS sjálfsögöu ber sameinaSa héraöiS sameiginlegu byrS- ina af öllu því, sem gert er eftir aS samsteypan kemst á. Nú spyr einhver: Þó þetta fyrir- komulag sé gott, verður því allsstaöar viS komiS ? Ekki segi eg þaS. Þár koma vegir því nær eingöngu til greina. Eg er sannfæröur um, aS allsstaSar þar sem þaS er mögulegt veganna vegna, þá er þaS til góSs. ÞaS hefir jafnvel hepnast þar sem vegir eru slæmir. Og þessi skóla til- högun gæti orSiS til þess aö herSa á sveitunum aS koma vegunum í þaS horf, sem hæfir mannabygðum. Eg er sannfærSur um, aS viSa út um sveitir, þar sem Islendingar búa, má koma þessu fyrirkomulagi á, og þar sem því er vel stjórnaS, verSur þaS til góSs. R. Marteinsson. Prá íslandi. Reykjavík, 29. Júli 1913. Húnavatnssýsla er auglýst laus. Umsóknarfrestur til 14. Október. Björgúlfur Ólafsson cand. ined. er oröinn læknir á eyjunni Java. Hann fer þangaS tnjög bráölega og verður þar næstu þrjú árin í þjónustu Hol- lendinga. Finnur Prófessor Jónsson hefir ver- ið viS lina heilsu í vetur, og dvelur hann í sumar til heilsubótar í Noregi fValdresi og GuöbrandsdölumJ. GuSI. GuSmundsson, bæjarfógeti á Akureyri hefir vegna veikinda fengiS Jul. Havsteen cand. jur, settan til aS gegna embætti um 2 mánuði. Um lausn mun hann aftur á móti ekki hafa sókt. Bústaði og Skildinganes vill bæjar- stjórn Reykjavíkur aS séu meS lögum lagöir undir kaupstaöinn. Þ ví veldur hafnargeröin í Fossvogi. Maríuhöfn viö HvalfjörS er mælt aS sé i hyggju aS gera aS botnvörp- ungastöð.—Revkjavík. Reykjavík, 26. Júli 1913. CANADA fuRNITURE MaNUFACTURERS f ■ II Limited Portage Avenue, Winnipeg Aðalból þess húsbúnaðar sem ábyrgstur er C. F. M. ÁGUSTMÁNAÐAR-SALA Smalareiðin hefir verið mikið auglýst og vafalaust hafa margir gestir sótt heim bæ vorn til að sjá hana. Þá sem hingað eru aðkomnir býður C. F. M. búðin velkomna til sín og biður ]oá gera sig heimakomna í búðarsölum sínum. Þeir eru einkanlega aðlaðandi um þessar mundir, með því að söluprísar í Agúst eru lægri en nokkru sinni áður né síðar, enda þótt verðið fari hækkandi hjá þeim sem húsbúnað smíða. BARNAVAGN úr túg-um með sólhlífar hettu. Vanaver'ÖiÖ á. þeim er $21.00 Söluvcrð $14.50 STJETTA “SCDKY” UmgjörS úr tágum, mjög sterkur og þægiieg- ur barnavagn. Vanaverð $7.25. Söluvcrð $5.25 TVENN KJÖRKAUPBARNAVAGNA Barnavagn úr tágum með sólhlíf. Á þeim er hiS vanalega verð $13.00 Sölujtrís $8.50 M.JÖG FAGÆT RÚMSTÆÐA, ltÚMBOTSA OG DÍ’NXJ KJÖRKAUP. Kúmin með hvítri gljáhúð, stólparnir 1 þml., húnar og spangir úr látúni. Kúmbotnarnlr með sterkri harðviÖarumgerÖ og Diamond- teygjuvír, mjög endingargóðar. Rúmdýnan mjög væn með viðartrefjum í miðju og baðmullar þófa ofan á. Stærð 3 ft. 6 þml. x 6 fet að eins. Ágúst söluverð........ $8.90 BRf K ASTÓLLi allur mahogany. Setan eins og söSull í lag- inu, bríkurnar breiðar. Mjög þægilegur stóll sem hæfir hverju húsi. VanaverSiS á stólum þessum er $13.50. Söluverð........... ........ »p I \J PARLOR IU' SGÖGN. fyrir hvern mann. Gild umgerS, metS maho- gany slikju. Seta og bak stoppuS og prýdd úr Denin. Vægt verS er $52.00 ÖJQQ CA Söluverð...................ipOÖ.OU KAUPIÐ AF ÞEIM, SEM VÖRUNA BÚA TIL Enginn er svo fátækur að geta ekki keypt Lögberg. Það kost- ar minna en 4 cent vikulega. Hvað oft eyðir þú þeirri upp- hæð á hverri viku í ýmsan óþarfa, og ánþess að sjá nokk- uð í aðra hönd ? Breyttu nú til, og reyndu að k o m a sjálfum þér til að kaupa [ÖGBERG um eins árs tímabil og þá munt þú kom- ast að þeirri niður- stöðu, að án þess gætir þú ekki verið. Mikil vildarkaup til nýrra kaupanda aðLögbergi. Linnið okkur að máli eða skrifið til COLUMBIA PRESS, LIMITED BOX 3172 WINNIPEG Óveitt prestaköll eru þessi: Bjama- nes í Austur Skaftafells prófastsdæmi. Bjarnaness- og Einholtssóknir. Þeg- ar sameining verður komið á, legst Stafafellssókn vi’S, en Einholtssókn er ætlað aö ganga undir KálfafellsstaS. Hestþing í Borgarfjarðar prófasts- dæmi. Hvanneyrar- og Bæjarsóknir, og er sameining veröur á komiö, líka Eundar- og Fitjasóknir.—ísafold. björninn hefir hingaö komiS; telja líklegast að hann hafi komist upp á Langanes í vor meS ísnum, sem hvalveiöamenn sáu þar. En eigi höfum vér frétt aö víSar hafi sézt til bjarnarins, en ,i HjaltastaSa- þinghánni. Undirbúningi rafleiSslunnar, skurSgrefti og stöSvarhússbygg- ingu inn hjá Fjar'ðarselsfossi, miS- ar nú vel áfram undir ágætri stjórn Jónasar Þorsteinssonar verkfræSings. Ennfremur er byrj- að á aS grafa niSur staurana, sem rafleiSsluþræSina á aS strengja á. Er þaS Chr. Björnes símaverk- stjóri, sem segir þar fyrir. Loksins er nú kominn verkfræS- ingur frá Siemens & Schucert, og á hann aS koma fvrir vélaút- búnaSi öllum og þræði, og aS lok- um segja; “verSi ljós”. SeySisfirSi 21. Júni. Jens P. Jensen verzlunarmaSur á EskifirSi, andaSist 20. Maí s. 1., 67 ára gamall. Hann var danskur a'S- ætt, en fluttist ungur aS aldri til Eskifjarðar og gekk í þjónustu Carl D. Tuliníusar og var þar jafn- an síðan. Hann var kvæntur íslenzkri konu, Jóhönnu Pétursdóttur, er lifir mann sinn. Börn þeirra eru: Carl kaupmaður á ReykjarfirSi, Vilhelm kaupmaður. á EskifirSi, FriSrika, gift Sveini bátasmið Stefánssyni hér á SeySisfirSi, og GuSrún, ógift. Jensen heitinn var sóma og dugnaSarmaður. ísbjörn var skotinn fyrir utan Heyskála í HjaltastaSahinghá s. 1. sunnudag. HöfSu menn fyrst orS- iS varir viS bangsa daginn áSur og skotiB á hann mörgum hagla- skotum, án þess aS^ honum yrði meint af, þótt í fárra faðma skot- máli væri. En þá kom Einar Vig- fússon prests ÞórSarsonar á HjaltastaS meS kúluriffil, og lagði björninn aS velli í fyrsta skoti. Björinn var all-stór og í góBum holdum; vóg skrokkurinn af hon- um 226 pund. Þýkja þetta óvenjuleg tíSindi, og vita menn eigi gjörla hverig SeySisfirSí 14. Júní. LambadauSi kvaS hafa orðiS töluvert all-víða hér eystra eftir sauSburSinn nú. i kuldunum og hretunum undangengnu. Er oss sagt aS einn bóndi í BorgarfirSi hafi t. d. mist 100 lömb. Hvalur fanst á reki út af fiski- miSum á ReySarfirSi nú fyrir fám dögum. Mótorbátur af Eski- firS hitti hann og dróg hann inn til EskifjarSar. Mælt er, aS hvalur- inn muni vera 2—3000 króna virSi. SeySisfirSi 24. Maí. HlutafélagiS framtíðin hefir nú keypt fisk af 8 botnvörpungum fyrir rúmar 16 þúsundir króna. Segir framkvæmdarstjóri félags- ins, herra SigurSur Jónsson, aS- þetta sé mikiS minni fiskur en hann keypti af botnvörpungum á sama tíma í fyrra. Veldur því gæfta- leysi og tregur afli viS Hvalsbak. All-marga botnvörpunga segir framkvæmdarstjórinn þó væntan- lega hingaS enn um nokkurn tíma meS fisk til FramtíSarinnar. Wathne hefir keypt af fimm botnvörpungum fyrir 10—11 þús- úndir króna. Flutningur kom svo mikill hing- aS til SeySisfjarSar meS Ingólfi og Ceres nú síSast frá útlöndum, aS pyóstafgreiSslumaSur varð' í bæði skiftin að leigja stofur i öðru húsi fyrir bögglapóst, 3 stofur er Ceres kom. ÞaS eru aSalIega vörutolls- lögin, sem valda þessum aukna bögglapósti. SeySisfirSi 7. Júní. Eldur hafði komiS upp i lestar- rúmi Vestu nú um daginn, er skip- iS sigldi inn ReySarfjörS. Fljót- lega tókst þó aS slökkva eldinn, en allmiklar skemdir höfðu orðið af eldinum, einkum á farangri Vesturfara. Þannig hafSi Hall- grímur Metúsalemsson frá Bæj- arstæði og fjölskylda hans orðið fyrir miklu tjóni. SeyðisfirSi 5. Tiúlí. Peter Randulf, kaupm. og út- gerSarmaður á Hrúteyri í ReySar- firði, andaSist 2. þ. m. rúmlega sjötugur aS aldri. Hann var norsk- ur aS kyni, en hafði dvalið hér á landi um 30 ár, var hann einn af nýju landnámsmönnunum hér eystra. DugnaSar og sæmdar- maður mikill og höfðinglegur á velli. Þorstenin Þorsteinsson, for- maSur, andaðist á Brimnesi hér í firSinum 26. Júni, 72 ára gamall. Greindur maSur, fróður um margt og skemtinn í viSræðum, vænn og vinfastur. Á yngri árum var hann karlmenni mikiS, enda stór og þrekinn vexti. En veturinn 1880, á jólaföstu, lenti hann úr sjóróSri í grimdar frosti og stórhríS upp- undir Dalatanga og sat þar ásamt þrem mönnum, í 2 sólarhringa, hamrarnir bönnuðu uppgöngu til landsins, en stormur og brim bannaði sjóleiSina inn til fjarSar- ins. Þá kól Þorstein og félaga hans tvo svo á fótum, aS taka varS af þeim fæturna. Þrátt fyrir þessa limlestingu réri Þorsteinn jafnan til fiskjar síðan, þar til í vor, og þótti bæði heppinn formaSur, og góSur og áræðinn sjómaður. SeySisfirSi 28. Júní. Kvikmyndasýningar eru nú byrjaðar hér í bænum. Nokkrir menn hafa gengist fyrir því' aS halda sýningar tvisvar i viku í Leikhúsinu. Myndirrar þykja all- góðar og hafa forgöngumenn trygt sér myndir til sýninga framvegis frá útlöndum, svo aS jafnan verSi úr nógu að velja. —Anstri. Reykjavik 16. Júlí. Courmont háskólakennari fór héSan í gær á Botníu, eftir tveggja ára dvöl hér í landi. Emil Schou bankastjóri fór héS- an alfarinn meS fjölskyldu sína á Botníu í gær. Bankastjórinn hefir veriB veill á heilsu seinni part vetrar og í vor, einkum fiefir svefn_ leysi bagaS hann. RáðgerSi hann að taka sér heilsuhælisvist ein- Iiverstaðar á Bretlandi sér til hressingar. — í fyrrakveld var hann kvaddur í íslandsbanka af bankastjórn, bankaráði og starfs- mönnum bankans. ÞökkuSu þeir Sighv. Bjarnason af stjórnar, en Jens Waage bókari af starfsmanna hálfu Schou starf hans í bankan- um. Reykjavík 23. Júlí. Um GarSaprestakalI var kosiS á laugardag. Séra Árni Björnsson á SauSárkróki hlaut 113 atkv., séra GuSm. Einarsson í Ólafsvík 98, séra Björn Stefánsson 80, Sigurbj. Á. Gíslason 5, séra Hafsteinn Péturs- son o. Svo má heita aS enn sé sumariS ekki fariS aS sýna framan í sig hér um slóðir. Sólskinsdagar 2—3 síðan í Júníbyrjun. Horfir til vandræSa um hey- og fiskþurk. j Hundadagar byrja í dag, en eigi J virSist veSriS ætla aS breytast viS þau tímamót. —Isafold. Reykjavik 19. Júlí. L. P. Brekke, danskur konsúll í Hull á Englandi kom meS Ster- ling. Hann er aSalforgöngumaSur væntanlegrar botnvörpungastöðvar í GrundarfirSi og fór þangaS strax til aS athuga staSinn. Reykjavík 23. Júli. Frk. GuSrún IndriSadóttir er nú komin heim úr vesturför sinni, en hefír veriS í Kaupmannahöfn um tima undanfariS. Jón ísleifsson verkfræðingur fer á morgun áleiðis til SiglufjarSar og annast um raflýsing, sem á aS koma þar á fót í sumar. KostnaS- urinn er 24,350 krónur. Hann fer um leiS til SauSárkróks til þess aS gera þar áætlun um hvaS kosta muni aS raflýsa bæinn. Aflgjaf- inn er SauSá. Menn óskast til aS læra aS keyra bifreiðar og gera viS þær, svo og stýra þungum dráttar vögnum, sömu- leiSis aS læra aS leggja tígul- stein í vegg, setja vatn og ljós í hús, gera áætlanir um húsasmíS- ar, uppdráttar list, rafmagns- ztörf o. s. frv. OMAR SCHOOL OF TRADES & ARTS 483 MAIN STREET (Opp. City Hall) CANADPi'S FINEST THEATRf Ready Money eins og hann var fyrst sýndur 1 New York, átakanlegan og skemitlegan ástaieik KveUI $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25c. ALDA NÆSTU VIKIT „Officer 666^ Mat. MiSv.d. og TLaugard. veröur sýndur hinn hrífandi Meio- dramatic gamanleikur Bráðum kemur PaS gerir Augustin McTHugh. Búðin sem alla gerir ánægða Komið hingað eftir skóm yðar, Skór handa öllum á heimilinu, KARLA Og KVENNA SKÓR $2.50 til $5.00 Quebec Sl.oe Store 3. dyr fyrir norSan Logan Ave. 639 Main St. MINNI FYRIRHÖFN Á LÍN- STERKJU DÖGUM MEÐ RAFMAGNS JÁRNI TEf rafmagnsjárn er notaS þarf ekki að ganga fram og aftur til og frá stónni, engan eld þarf a8 kveikja og eldhúsið er svalara lika. Vér höfum beztu járn af öllum stærðum. GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phone M. 2522 Leikhúsin. Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og hafa nú til sölu O C A O nýbygð bús, sem þeir selja fyrir og þar yfir, — eftir stærð og gæðum búsanna. Aðeins $ 1 00 út 1 hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir bans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér búsabyggingu fyrir aðra. Finnið oss að 815-81/ Somerset Building, Winnipeg Man. TALSÍMAR—Skrifstofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 -Reykjavík. Walker gat ekki betra valiS heldur en “Ready Money” fyrir Smalarei'ðar vikuna, er verður leik- inn alla þessa viku. ÞaS er fullt af gamni og gáska. Þar er hvergi ófagurt orS eða miSur smekklegt. Næsti leikur verður hinn vin- sæli leikur “Officer 666”. Þar er sýndur hildarleikur milli löggæzlu- spæjara og glæpamanns, og er þaS frægt orSiS, hve vel leikurinn er saman settur. öll Nevv York borg fór aS sjá þann leik og í Chicago var leikhúsið altaf fult þegar hann var sýndur. Leikurinn verður sýndur hér alla næstu viku. NOTIÐ IDEAL CLEANSER til að breinsa og þvo sink, baðker, og innviði, Stór kanna með síugötum 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipeg ILLGRESI. Það er vafalaust, aS ein alvarlegasta spurningin, sem þú eða sveitarstjórn þin á viS aS fást, er viðvíkjandi illgresi. Ef sveit þín er alsett illgresi, þá er illa fariS, og sama hverju það er aS kenna; þá er aS levsa úr vandræSinu. Þar sem illgresi er ekki orSiS alment, verSum vér aS beita oss á aS halda því burtu. Þessi atriSi verða augljós, ef máliS er rannsakaS: (1) Sú aSferS, sem nú er notuð, hefir reynst ónýt i Ont- ario, Manitoba, Dakota ríkjunum og austur Saskatchewan. (2) Rétta úrlausnin er betra búskaparlag. J3J Eina rétta hlutverk Weed Inspector’s er aS segja til, gefa ráS og leiSbeiningar, en vegna þess álits almennings, aS þessir umsjónarmenn séu ætlaðir til löggæzln, þá er ervitt aS fá hentuga menn í stöSuna, og jafnvel þó þeir fáist, þá fer vinnna þeirra mikiS til ónýtis vegna þessarar skökku skoðunar. (4) ÞaS er hlægilegt aS senda mann á akra og velli jarSar minnar eSa þinnar til þess aS gá aS, hvort viS höfum upprætt illgresi, og í annan staS er þaS röng aSferS. Hver maður ætti aS vera sinn eigin Weed Inspector, og lítill mun árangurinn verSa þangaS til vér erum komnir á þá skoðun. Sá eini, sem ætti aS hafa eftirlit meS hvernig jörS er setin, er eigandinn sjálfur, sem alla tiS er til staöar. ÁS skjótast til aS skoða hana einu sinni eSa tvisvar á ári, eins og þessir svo kölluSu Weed In- spectors, er næsta fánýtt. (ýj ÞaS er ekki víða, sem löggjöf kemur að haldi, en þar sem henni verður viS komiS, er hún vitanlega nauðsynleg. Yfirleitt er þaS aS segja, aS ef vér sáum góðu útsæSi. plægjum eins og vera ber, girSum lönd vor og yfir höfuS erum góðir bú- menn, þá mun illgresiS á nágrannans jörS hafa lítil áhrif á vora árlegu uppskeru. Sú aðferS, sem nú er beitt, orkar hvorki aS kenna al- menning þaS, aS hver skuli sjá fyrir sínu illgresi, né hitt, að kenna mönnum betra búskaparlag. ÞaS þarf nýrra ráSa viS. ÞaS ráð, sem hér skal skýrt, er líklegt til að koma aS betra liSi. Vér ættum aS hafa þrefalt lið af því, á borS viS þaS sem vænta má af þeirri aSferð, sem nú er viðhöfS. ASal mergurinn máls- ins er aS finna beztu aðferSina og reyna aS komast eins nærri takmarkinu og hægt er. Látum þaS liggja milli hluta, hvemig afla skal peninga og starfsmanna, heldur lítum einungis á þaS, hvort ráSiS er vænlegt til aS vinna betur heldur en nú á sér staS. TaliS um þetta viS menn í ykkar sveit, sem þekkja vel til. RáS- iS er í stuttu máli þannig: MeB því aS úrlausn málsns er aS öllu leyti komin undir góðu búskaparlagi, hví þá ekki aS skipa í hverri sveit mann til aS vinna akravinnu árlega meS svo háu kaupi, aS hann geti gefiS sig allan viS henni? Hlutverk hans ætti aS vera þetta: (1) Hjálpa til aS afla góðs útsæðis, sýna hve mikils vert það er og gera tilraunir um illgresis-sáS og uppkomu þess. (2) Hjálpa til aS koma á betri akuryrkjuvinhu, sumarplægingum og öSru akra- verki. J3J ASstoSa í því aS koma á smára sáning, alfalfa og annara grastegunda o.s.frv. (4) Gera áætlanir um fyrirkomu- lag heiniila og heimaprýSi. (5J AS líta eftir illgresi alla tíma árs, vor suniar og haust. Slíkur maður mundi hafa greind til aS vita hvar og hvenær beita skuli Ulgresislögum til sem beztra nota. Sá maður mundi víslega beita sér viS bændur og liðsinna þeim á þann hátt, sem hverjum kæmi bezt. Þetta ætlum vér hent betur því ástandi, sem nú er vest- anlands, heldur en þaS, sem brúkaS hefir veriS hingaS til. Þessa menn mætti láta fara til Saskatoon og gefa þeim tveggja vikna kenslu í akraverki snemma ársins, er þeim mætti aS fullu haldi koma viS sumarvinnuna. Þeta er ráðið í sem styztu máli. GeriS svo vel og hugsiS þaS sem rækilegast. ræSiS þaS viS sveitarstjórn yðar og látiS oss vita, aS hvaSa niSurstöSu þér komist.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.