Lögberg - 14.08.1913, Síða 7

Lögberg - 14.08.1913, Síða 7
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN ,14. Ágúst 1913. Alþýðuvísur. Til herra J. J. Daníclssonar. Þegar þú ert búitm að segja mér hvert nafnið er í vísunni “Benjar dambl'’, spyrS þú mig hvort eg sé ánægS. Eg er þaS aS nokkru leyti, því eg veit nú hvert nafn er í visunni eSa a aS vera í henni. Frekari skýringar get eg ekki vænst eftir aS fá hjá þér, því þó eg bæSi þig aS þýSa hvern staf í henni, mundir þú ekki gera þaS rétt; þú setur hana fram sem fyrirmyndar málrúna vísu, til aS sýna hvernig binda eigi nafn sitt eftir réttum stöfum, en þegar eg segi aS eg hafi ekkert nafn fundiS í henni eftir réttum stöfum, þaS er aS segja órugluSum, snýrS þú viS blaSinu og segir hana ráSrúna- en ekki málrúna-visu og furSar þig aS eg hef ekki fundiS þaS í eddu. Eg er ekki eins handgengin eddu einsog þú heldur, eg Jtarf heldur ekki aS leita þar til aS finna aS vísan er vel gjörS málrúna vísa. SigurSar nafni næ eg réttu, en Kristjáns nafni ekki alveg réttu, því eg get ekki fengiS' annaS en g úr fyrsta stafnum, en svoleiSis lagaS feil ■hefir komiS fyrir fjórum sinnum í málrúnavísum, sem birst hafa í Lögbergi; hefir þar staSiS k, í staSinn fyrir g, en í þesasri stend- ur g fyrir k. Eg veit ekki meS vissu hvaS benjar dambl er, en ben er sár og þýSir kaun k, í mál- rúnum, en benjardaml skilst mér þýSa einhver snerting viS sárinu eSa útgang úr ]>vi, og ef ]>aS er rétt, þá er þaS stungiS kaun og þýSir g. Næsti stafur er drafnar vörn; hann hafSi eg hugsaS ís, í. en nú verSur hann reiS, r. ÞJriSji dagsljós, alskinandi sól, S. FjórSi nauSa sefi, týr, t, þýSir líka nokk- urskonar lyf. ÞaS sefar nauSir norSra börn, ís, í, og jökulbreiSa,j: nægtir, ár, á, og kvöl pínandi, neyS, n. Þlarna getur hver maSur séS aS vísan er vel gerS málrúnavísa og stafirnir rétt kendir nema ef vera skyldi fyrsti stafurinn. Og þó eg geti ekki fundiS hann þýSa k, get- ur vel veriS aS höfundurinn geti meS réttu þýtt hann svoleiSis. Mér dettur ekki í hug aS jafna mér viS hann aS þekkingu eSa vitsmunum. Nú set eg hér nafniS eins og þaS stendur i vísunni: Kristján, mér þætti gaman aS heyra þig kveSa aS þessu. ÞaS er undarlegt kapp í þér, þú framsetur hverja vísuna á fætur annari í sem fyrirmyndar nálrúnum, sem þær geta líka vel veriS. En þegar þaS finst út, aS stafirnir eru ekki i þeirri röð sem þú vilt hafa þá, segir þú þær séu ekki málrúnir nema einstaka stafur. Sumum viltu snúa og eigna öSrum, til ]>ess aS berja áfram vitleysuna, eins og meS Jóhanns nafniS, þar sem þú af- bakar rétta stafi, arveg eins og þú segir aS ó væri ekki ó heldur e, og aS í væri ekki í heldur s. Þiað er eins og þú 'haldir aS enginn lesi vitleysuna úr þér nema eg cg gamla Dakota konan og þaS sé sama hvaS okkur er boSiS, enda hefir þú gengiS heldur langt fram. ]>ar sem þú staShæfir aS jökul- breiSa geti ekki þýtt is, og þar af leiSandi geti þaS orS ekki þýSst til málrúna. Eg hefi hugsaS mér aS leggja fyrir þig nokkrar einfaldar spurn- ingar viSvíkjandi ]>essari kenningu þinni. Fyrst af hvaSa efni snjórinn væri? Fyrir hvaSa orsök þaS efni yrSi snjór? Hvernig snjórinn myndaSi jökulinn? n.n paS gerist ekki þörf á nánari útlistun, ó- sjálfrátt talandi vitni keyrii; þér kefli í munn eSa kollvarpar þessari staShæfing þinni. ÞaS er engu likara en að þeir hafi orðiS sam- taka, Jóhann og jökull, til að vitna á móti þér. Jóhann hefir ekki kært sig um aS láta taka blóm úr heiSurskransinum rneð rósofnu nafni sínu, til aS skreyta meS ljóSarugl Hannesar stutta, og jök- ull vill sýna hver hann er; hann tekur skriS ofan af háu fjalli og rvSur sér ofan á IáglendiS, nafn- kendir menn fara margar mílur vegar til aS sköSa jökulhlaupiS, semja síðan ritgerð um það; 'hún er tekin í öll helztu íslenzku blöð- in austan hafs og vestan. Hún segir tiu miljónir kúbikfeta ís- stykki hafi brotnaS úr jöklinum. f sambandi viS jökulinn orðar hún ísbrúnir jaka og jakahrönn og ]>eirra vitnisburður hljómar jafn- viSa ,og staShæfing þin að jökull- inn geti ekki þýtt ís. Þjpssi vitni standa i sama númeri Heims- kringlu og staðhæfing pín. eins og knúS ifram af huldu afli til að mótmæla þér. Eg kalla ]>ig ríða vakurt ef ]>ú mótmælir þeim. Málrúna visurnar sem þú fram- settir siSast, eru engar fyrirmynd- ar vísur, það ættir þú að sjá sem hagyrSingur, þó stafirnir séu ekki rugíaSir, þá eru hugtökin svo ó- heppilega orðuS 1 baSum visunum og þess vegna geta þær ekki verið fyrirmynd. En um reglu að binda nafn sitt í málrúnum, er það aS segja, eftir því sem Brynjólfur Hónsson frá Minnanúpi sagði mér, — þvi hanin kendi mér málrúnir ; þá spurði eg hann aS hvort stafirnir væru ekki altaf í réttri röS eSa hvort þeir ættu ekki aS vera það, þá sagSi hann þaS þyrfti ekki aS vera, þaS væri engin regla fyrir því, þeir væru oft alla vega rugl- aðir. Hann sagði þetta með hér urn bil sömu orSum og eg hafði fyrst þegar eg sendi málrúnirnar til blaðsins. Ef hann hefði sent þær með sömu skýringum, hefðir þú aS likindum aldrei riðiS svona vakurt . Þ'ú sagSir þaS væri um aS gera aS taka stafina í réttri röS; sú kenning eða regla getur átt viS yfirstandandi eSa ókominn tima, en hún nær ekki til löngu dáinna manna. Þú gerir illa í aS rífa burtu haglega oríaSar hug- myndir ]>eirra og setja þínar eigin í staSinn, sem alls ekki geta átt þar heima, og þar af leiSandi gerir þú vel gert málverk aS skripamynd eSa þannig mundu þeir líta á þaS, því að þaS lýsti þekkingarskorti aS geta ekki haft stafina úr einu stafrófi, heldur smella innan um stafina orSum í staðinn fyrir stafi; og þau orS eiga ekkert skilt viS nokkurn staf eins og þú þýðir þau. Eg get nú sagt þér það hreinskilnislega. ef dæma skal eftir því, sem ]>ú hefir ritaS um þessar rúnir, aS þú hefir ekki þekt þær fyrst þegar fariS var aS rita um þær i Lögbergi, og mesta furSa hvað þú hefir verið tornæm- ur á ]>ær, eins og þú hefir haft mikinn hug á að rita um þær. Reglan fyrir aS binda nafn sitt undir þessu stafrófi, er aSallega sú, aS kenna rétt stafina; að gátan, sem bindur rúnina eða stafinn, beigist ekkert frá réttri hneiging rúnarinnar. Til dæmis, reið á ekki aS beigjast í reiði. bræði eða þvi um líkt. Gátan á aS samþýS- ast reið, og enginn svatur á að. vera svo öSrum háður aS ekki sé hægt að greina þá í sundur; og stafir eiga ekki aS vaxa saman eða berjast, sem aSrir stafir standa á milli. AS endingu langar mig til aö borga þér dálítiS fyrir is- kenningarnar sem ]>ú gafst okkur- ]>ó eg hafi ekki ]>á ánægju aS geta notað þær. Eg býst við að þú bindir nafn ]>itt í málrúnum og kanske á fleiri en einn veg, þaS er tilefnið jökulbreiðu kenningin. Eg vona að héreftir samþykkir þú hana fyrir is, en sérstaklega fyrir j, og þar sem þaS er í nafniun þínu, j>á hef eg hugsað þér nokkr- ar jökulkenningar: Fjalla króna, fjalla skraut, fjalla hattur, fjalla húa, fjalla traf, fjalla hetta, fjalla þungi, fjalla byrgi, fjalla þétti, fjalla baggi, fjalla klif, fjalla hjálmur. Þjetta er bara fyrir þitt, en margt má fleira finna. Svo hugsa eg aS þú finnir eitthvaS i ruslakistu þinni, sem þýSa megi til jökuls eða jökulbreiðu, þaS er tilbreyting aS hafa svoleiSis kenn- ing fyrir j. Eg vona þú gætir þín framvegis á skeiðinu. MeS beztu óskum. Mrs. H. Guðmundson. . . P. S- — Ef þaS hefir staðið í fyrstu greininni um málrúnir, sem eg ritaði, að stafirnir væru sjaldn- ast í réttri röS, þá hefir það orðiS af vangá. Það átti aS vera á þá leiS, aS ef nöfn væru bundin í málrúnum, þá væri ekki ætíS að reiða sig á að stafirnir væru i réttri röð, ]>eir væru oft alla vega rugl- aSir og þaS svo, aS stundum end- aði á þeim fyrsta og byrjaSi á þeim síSasta. MeS þeirri skýring ætlaSi eg ekki að gefa neina reglu, heldur átti þaS að vera leiðbeining til aS finna út nöfn og til aS sýna að vísur innibinda oft nafn með réttum málrúnum, þó þeir séu rugláðir. H. G. Stjórnar-galdur. Eftir Melville Davisson Post. Þetta er allra ntála sannast, aS vér getum engum framförum náS með töfrakrafti laganna. Hver sú kenning, s.em þykist veita beina hjálp, er töfrakenning. Allir þeir aumu, fánýtu draumar hinna mentuöu Nihilista í sögum Turgen- ieffs, eru einskis nýtir oss til fram- fara. Allar hinar ofsafullu kenn- ingar Wilhelms Marrs, með þessu einka boðorSi: “BlóSug og hræði- leg hefnd á hinum ríku og völd- ugu”, er einskis nýt oss til fram- fara. Hin háreista bygging hinn- ar þýzku heimspeki, hangandi í lausu lofti einsog álfaborg, alveg er hún einskes verS oss til fram- fara. Því að hiS mikla lögmál Karl Marx, “aö verð nauðsynja miðist viS ]>að erfiSi, sem almenn- ingur yfirleitt leggur til fram- leiSslu þeirra”, — gengur framhjá þeim merg málsins, aS engin a- reynsla almennings getur skapað suma hina merkilegustu hluti, sem mannkynið á. Merkilegasta eign vor er framkomin af sköpunarafli einstakra manna, sem er óendan- lega hátt upp hafiS yfir áreynslu almennings yfirleitt. Á þessu skeri strandar sosialism- us. Vér getum ekki mælt þann ábata, sem mannkynínu hlotnast af afrekum hvers einstaks í ein- ingum, sem miSaðar eru viS nokk- urt meðaltal. MannkyniS sækir mörg höpp til þeirra, sem sköpun- argáfuna hafa, en þeirra afrek gætu meðalmenn með engu móti unniS, hversu mikla vinnu sem þeir legðu á sig. Ekki hafa þeir, sem vinna að rafmagni átta stund- ir á dag, lýst upp borgir vorar. Mr. Edison hefir brugðið ljósi yfir þær. Ekki eru þaS hinir verk- lægnu smiðir í St. Cloud, er orkaS hafa því, aS mennirnir hafa flog- iS yfir láS og lög, 'heldur Mr. Wil- bur Wright. Ekki er það hinum ungu mönnum í loftskeyta klefum stórskipanna, að þakka, að skip geta kallað til annara um hjálp úti á hafi, þó mörg hundruö mílur séu í milli þeirra, heldur snildar- manninum Marconi og hans líkum. Þjeir sem halda því fram, að þess- um snildarmönntim beri ekki meira úr býtum aö bera, heldur en hinum franska verkmanni, sem beitir tól- um sínum í St. Cloud, eSa sveini þeim, sem situr viS loftskeytatólin í klefa sínum, þeir hinir sömu fara meS falskenning. HiS sanna er vitanlega, þaS sem aldrei hefir brugSist frá því sögur hófust, a'S ]>eim ber mest úr skiftum, sem mestu 'orka, alt í frá þeim sem sameinaði viSleitni margra og stjórnaöi henni aS einu takmarki, til þess manns sem beitti ketilgufu fyrir plóg sinn. Villukcnningar heimspekinga. Sosialistar halda því fram, að það sem gefi hlutum^ildi sé sú lík- amlega vinna, sem beitt hefir veriS til framleiSslu þeirra. Fráleitari villukenning er varla til. Sá mað- ur sem vinnur með höndum sínum, er ekki sá eini sem verk vinnur, né heldur sá eini sem skapar fram- leiðslu. Sá sem stjórnar og segir fyrir og ber ábyrgöina, vinnur engu siður en hinn. Líkamlég vinna veitir þrótt og þrek þeim sem hana stunda, en andleg á- reynsla slítur hinum út og gerir oft útaf við hann. Sá sem vinnur likamlega vinnu sefur föstum og hollum svefni af þreytu. Sá sem andlega vinnu stundar gerir sjálf- an sig oft og tíðum svo örmagna, að svefninn getur ekki endurnært hann. VerkamaSurinn fer stund- um á sveitina, en snillingarnir lenda oft og einatt á geðveikra hælum. En þótt kenningar Karl Marx eða Wilhelm Marrs leiði oss ekki til framfara, þá er einskis betra að vænta af kenningum Mark Hanna eða Pierpont Morgans. Ef höfð- ingjar stálfélágs-báknsins úthrópa samkepni fyrir þaö, hversu skaðleg hún er fyrir verzlun og viSskifti, hvernig gátu þeir þá haft á móti þvi, er verkamenn í verksmiSjum úthrópa hana skaSlega fyrir sig sjálfa. Og ef þeir sem stálverkinu stjórna taka höndum saman til aS útiloka samkepni við sig í tilbún- ingi og verzlun með stálvarning, mega þá ekki hinir, sem aS því vinna. gera samtök til verndar sér? Þau óaflátanlegu hjaðningavíg eru engu likari en pvi ef stór naðra hringar sig og bítur sig í halann. Hvort sem halinn skadd- ast eSa höfuöiö, þá verður niöur-i stáðan sú sama: Ormurinn sjálf- ur veröur fyrir meiðslunum. Ekki munu heldur kenningar stjórnleysingja verða okkur aS liöi til framfara, þær sem sé, að hvaS sem tilbúiS sé með höndum verka- mannsins, heyri honum til og hann hafi rétt til að slá eign sinni á það umtölulaust. En það er engu frá- leitara til aS lyfta undir framfarir heldur en kenning eins höfuSs- manns eins stórs járnbrautarfé- lags, sem var sú, aS fjárhags um- sjón þjóðfélagsins væri falin viss- um verðugum sómamönnum af guðlegri forsjón. Ef til vill er sú kenning fánýt- ust allra, sem ]>eir afdönkuðu aft- urhalds höfSingjar héldu fram. Þeirra ráSagerSir minna mann á hinar flóknu ráðagerSir prúss- neskra herforingja er þeir lögðu fyrir Alexander keisara, þegar hann stríddi viS Napoleon. Hverj- um og einum stendur fyrir hug- skots sjónum sem heyrt hefir frá ]>ví sagt. er þeir röktu úr landa- bréfum sínum, skrafandi um króka- ferðir fylkinga, á þá vísu sem tiðk- aSist á herferSum Friðriks mikla. Þeir lopuðu sinn heilaspuna og hugsuðu ekkert út í það að Napo- leon fylgdi engum sérstökum hern- aðar reglum. Eins er lífiö — þvi verða engar reglur settar! Enn er til flokkur heimspekinga, en vér megum vel hafna kenning- um þeirra. Þéirra höfuðpauri í bókmentunum — ef bókmentir skyldi kalla — er Mr. Bernard Shavv. Mergurinn i kenningum þeirra er sá, aS halda því fram, að einmitt mótsetning þess, sem mann- kyniS hefir reynt satt aS vera, sé sönn, svro sem þetta, til dæmis að taka, ef maður gengur á förnum vegi, og einn postuli þeirrar mætir honum, þá er hann viss með að hjá vegfaranda aS hann eigi að ganga á höndunum. Vegfarandi mun bera fram þær tvær fyrstu mótbár- ur, sem koma honum í hug, þær aS mennirnir hafi alla tíS notað fæturna og að þaö sé fyrirhafnar minst. f “J,ú jú, heilla karl”, mun heim- spekingur þessi svara, “þetta eru einmitt ástæðurnar fyrir þvi, að þú ættir 'heldur aS ganga á hönd- um þínum en fótum. Þó aö menn- irnir hafi alla tíð gert eitthvað með einu móti, þá er ekki þarmeS sannaS, aS sú aðferS hafi veriS rétt. Og ef satt skal segja, þá getur mannkyniS engum framför- um tekiS, nema þaS breyti til um allar aöferðir og háttu. Því aö- eins tekur mannkyniS framförum, aS hinar gömlu aðferSir verði lagSar niöur og nýjar teknar upp. Þaö er meira að segja óraskanlegt náttúrulögmál, að oss hefir nú að- eins fariS fram með því aS vinnja þá hluti, sem oss eru torveldir, en ekki meS þvi aS gera þaS sem vér erum orönir leiknir i og oss veit- ist auSvelt aS vinna. Ef þú vilt verða atgerfis manneskja, þá mun þig langa til aS geta brúkað hvorn enda líkama þíns sem er, til gangs. Taktu af þér skóna og skyldu mér eftir.” Framhald. j^ARKET JJQTEL Vi6 sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Dýr og fuglar við suðurheimskaut Hunter hét sá dýrafræðingur, er var í för meS Mawson, þeim er stýrSi útgerS þeirra Ástbalíu manna til suðurpólsins áriS sem leiö, og er þetta haft eftir honum í blöðurn, um dýr og fugla þar sySra: “Þþgar fastaland suSurheims skautsins ber fyrst fyrir augu, þá virðist þar ekki um auóugan garS aS gresja fvrir dýrafræöinga. Þar verSur ekki annað fyrir þeim en afarmikil ísbreiSa, eins langt og augaS eygir, með nokkrum svört- um tindum og fjallabrúnum. Eigi að síður eru þessir svörtu dílar merkilegustu staöirnir fyrir dýra- fræðinga. Dýralíf á landi er fá- skrúSugt, en í sjónum er fjöldi dýra, engu síður en i varmari höfum. “Það sem mesta furSu vekur er ]>aö, hve fáskrúöugt er hiS æöra dýralif á fastalandi suðurskauts. Þ]ar finnast hvorki bjarndýr né hreindýr, úlfar né refir, sem öll eru tiS á ísahvelinu norSantil. Fuglar unga þar út eggjum aS vísu, að sumrinu, en standa þar ekki viö nema meöan á því stend- ur, heldur flýja þaSan þegar ung- arnir eru orðnir fleygtr. Engir fiskar finnast þar, sem hafast viS í fersku vatni. Af þessu kemur ]>aS, að svo erfitt er aS ferSast um ísana syöra, meS því að allar vistir verbur aS flytja með sér á sleðum. Furðulegt fastaland er þetta í sannleika, helmingi stærra en 4stralía, og þó finst þar ekki eitt einasta spendýr; öll lindýr, sem >ar hafa fundizt, eru svo smá, að >au sjást ekki nema í sjónauka. Á Adelie landi er enginn gróSur nema mosi og skófir, og sama er aö segja um aðra parta landsins. ar hafa aðeins fundist tvær blóm- plöntur, til þessa. Á noröurhveli jarSar er þessu á annan veg hátt- að. Þjar finnast nálega alstaðar sóleyjar, valmúagrös, steinbrjótur og lyng. Fuglar finnast afanuargir syðra, ekki mjög margar tegundir, en fjöldamargir af hverri tegund og >eir einkennilegir og ólíkir þeim sétn antiars- staöar gerast, og rnega aar til nefnast sérstaklega mör- gæsirnar. Þaö hefir lengi verið sagt, að þær séu í margan máta líkar mönnum. Þ|ær ganga upp- réttar og mjög keikar og ýmislegt háttarlag þeirra er mjög áþekt mannasiSum. Þó aS þær safnist í stóra hópa, þá lifa þær enganveg- inn í samfélagi, heldur verSur hver aS sjá um sig. Konungs mörgæsin er stærst og fegurst af öllutn, fjögur fet á hæð og 7 til 8 fjórðunga að þyngd. Sá fugl er mjög litprúöur, svartur á kollinn, stálgrár á bak og vængi, gulur á bringu og heiðgulur á háls og nef. Til vetrarbúSanna á Adelie landi komu aðeins fjórar konungs mör- gæsir allan veturinn, en viS vestur- búSirnar héldu sig allmargar alt sumariS og um 60 mílur vestur fanst stórmikill hópur á hreiðrum. Hann fanst ekki fyr en um sum- ariö, þegar allir fuglarnir voru búnir að unga út, svo aS engin egg fundust þar, með því að fuglarn- ir verpa aS vetrinum. Þiar var mikill fjöldi unga, um 7000 .eftir lauslegri áætlun, svo aS þar af mátti ráða aS um 20 þús. fullorðn- ir fuglar væru þar, og er það hin stærsta hreiSurbreiða, sem til er í veröldinni. Konungs mörgæsin byggir engin hreiður, heldur situr á isnum með egg sitt á löppunum. Wegar unginn kemur úr egginu situr hanrt og á löppum móður sinnar og hreiðrar sig í fiðri henn- ar. Konungsfuglinn er tignarleg- ur fugl, þó aS hann vaggi á gang- inum, og stórum álitlegri, heldur en stnáu mörgæsirnar á Adelie Land, sem eru svo spakar, aS þær styggist ekki viS nokkurn hlut. Kóngsgæsirnar ertt forvitnar um Coast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER ■WtBHIMWTTT iTÍ’W'HlfHaMHWK YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir aex og á helgidögum 2. McPhilipSt. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Fluttur! Vegna þess aö verkstæö- iö sem eg hef haft aö undanförnu er orötö mér ónóg, hef eg oröiö aö fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir noröan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biöja viö- skiftamenn mína aö at- huga. G.L.STEPHENSON The Plumber ” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W’peg. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone lletmilfs . Garry 2988 Garry 899® ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A PYUSTA FAIUtÝMI...$80.00 og upp A ÖÐKU FARRÍMI........$47.50 A pRUÍJA FARRÝMI......$31.35 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $56. le “ 5 til 13 ára........... 28.05 “ a’til 5 ára............ 18,95 “ 1 til 2 ára.......... 13.55 “ börn á 1. ári........... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Isíands fyrir„þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 3$4 Maia Sl., Wlnnipeg. Aðaliunboðsmaður vestanlands. LUMBER SASI1, DOORS, MOULDING, CCMENT og HARDWALL PLASTER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 “ 3558 WINNIPEG alt óvenjulegt sem fyrir þær ber, og koma langar leiSir til aS skoða þaS. Þjegar viS komum viS ísinti á skipinu “Aurora”, þá var hópur fyrir á ísskörinni aö athuga það. Foringi hópsins var yfirtak státinn og fuglahópurinn var engu líkari 'heldur en nefnd roskinna og ráS- inna bæjarfulltrúa. Foringinn hneigði sig meS mikilli kurteisi og hóf því næst ræSuhald. Undir eins og hann hætti byrjaði annar; ná-> lega allir fluttu tölu, áður en lauk. Þegar þessir fuglar hittust, hneigðu þeir sig æfinlega hver fyrir öSrum. Þjeir eru ekki styggir, en slá, ef illa er að þeim fariS, og þaS hart- meS vængjunum. Þeir renna sér á bringunni og ýta sér áfram meS fótunum á ísnum og eru furSu fljótir. En þótt fátt sé um dýr á landi suSurhvels, þá er þar því f jölskrúS- ugra í sjónum. Þar er mikiö um hval og sel. ReySarhvalir eru þar al- mennastir og koma oft nærri skip- um, og margar aðrar tegundir finn- ast þar. Þar er bæSi útselur og vööuselur. Þ:aS var gaman að sjá breiðurnar koma upp á isinn og sofa í sólskininu. Þegar þeir vöknuðu viS ónæði veltu ]>eir sér á hliöina og snéru bæöi hreifum og höfði aS komumanni og opnuðu ginið eins vítt og verSa mátti og einblindu á hann. Oft heyrast þeir góla eða öskra til þess aö fæla burt þann sem ónáöar þá, en grimntir reyndusf þeir ekki. Þ]eir héldu sér í sjó allan veturinn og aö sumrinu voru þeir sjaldséöir gestir í nánd viö búöir vorar. Kóparnir eru dáfagrir og ketiö af þeirn reglttlega gó'Sur matur. Þeir öskra alveg einsog ttngir kálfar. Ókvæntum fuglttm var ekki vært í hreiSurbreiöunum, heldur gerðu allir hinir sér að skyldu að höggva til þeirra með nefintt og hrekja ]>á burtu. Undir eins og ungarnir fiðrast fara þeir að hafa fyrir sér sjálfir og leita fljótt út á sjóinn. Mörgæsa ket er fyrir- taks gott. Bringan ein er etin. með því að þráa bragð er að fit- ttnni á hinum pörtum líkamans. Eggin eru lika mjög lostæt, engu síðttr en hænu egg. Hálfu fjórða þústtnd eggja var safnaö um sum- ariö og mikiS geymt til vetrarins. Margir aðrir fuglar en mörgæsir höföu hreiöur sín nálægt vetrar- bú'ðurn vorttrn. TAu' á rneSal má i The Birds Hill Em k Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á homi Arlíngton og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður unt þau. Stormfuglar af ýmsutn tegundum áttu þar hreiður sín, verpa suniir í bergskorum, þarsem illt er aS koniast aö eggjunum, en sumir á bert berg á fjallabrúnum. Stærstur allra þeirra er sá, sem stundum er nefndur “óþefur” vegna þeirrar einkennilegu lyktar, sent af honum leggur. Hann er ó- trúlegur mathákur og getur stund- unt ekki hafið sig til flugs af of- fylli. Sumir þessara stormfugla hafast við á rekís, og er þaS áreiö- anlegur fyrirboði að hafis er í nánd ef þeir sjást á flugi. Hjálp í neyð, í tveimur síöustu blöSum Lög- bergs hefir mátt lesa áskorun tun, að hjálpa konu á íslandi, sent þar ætti við bág kjör aS búa. Hér er kona ein 83 ára gömul, sem Sveinbjörg Sveinsoottir heitir. frá Krossi í AfjóafirSi. Hún er bú- in aS dveljá hér í 26 ár, og kraftar hennar farnir og hún á engan að. Dóttur á hún að sönnu einhvers- staöar vestur í landi. Hún spinn- ttr þó vel á rokk og prjónar, hef- ir góða sjón og heyrn og er furðu létt á fæti. Hún dvelur nú sent stendur hjá alveg óviSkomandi fólki, og er í ráði að konta henni á gamalmennahælið í Kildonan. En þangað vill hún ekki með nokkru móti fara. Hún kann ekki ensku, en þar er enska töluð, og þar fengi hún aldrei að lteyra ntóSurmál sitt. ÞaS er stærsti kvíSi hennar, aS vera þannig fleygt á meðal framandi fólks, sem ekki skilur ltana og hún ekki þaS. En þetta liggur fyrir henni, nenta góð- ir menn og konur komi henni til hjálpar, og meS fégjöfum varöveiti hana frá þvi, sem 'hún óttast svo mjög. Hjálpin þarf ekki aS vera stór, að eins svo, aS hægt sé að borga húsaleigu hennar um nokk- urn tima. Fáist fé til aS tryggja húsaleiguna, verða margir til að veita henni húsaskjól, og þá er Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 Það eru því vinsamleg tiímæli min að landar láti hér eitthvað af ntörkum, — hjálpi þessari gömlu konu á neyöarinnar tímum svo hún þurfi ekki að sendast á gam- almennahæliS. Eg vonast til þess, aö landar séu gæddir svo miklum mannkærleika, að þeir séu viljugir aö láta nokkur cent af hendi tif þessa kærleiksverks. Eg er viljtig aö veita gjöfum móttöku og koma þeim á framfæri og síðan að láta prenta nöfn gef- endanna og upphæöir gjafanna. Winnipeg, 2. Ágúst 1913. Mrs. S. P. Johnson, 21 Verona Blk. horni Victor & Wellington. Aths. OfanritaSri grein var heitiS rúm í blaöi voru, með því móti, að úr henni væru feld nokk- ur atriöi, er oss var ekki kunnugt um sönnur á. Ritstj. nefna “fulmar” fuglinn; egg lians j hún megnug, að sjá fyrir sér sjálf hafa ekki fundist fyr en vér fund-1 meS spuna og handavinnu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.