Lögberg - 28.08.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.08.1913, Blaðsíða 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. öQbtf ð. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 28. AGUST 1913 NUMER 33 Laurier ver sjálf- stæði Canada. NATIONALISTAR HÚÐSTRÝKTIR Quebec-fylki snýst aftur eindregið í fylgi með Sir Wilfrid. Er tekið með fögnuði í sterk- asta vígi Conservative- Nationalista. Til meir en 10.000 manns tal- aöi Sir Wilfrid Laurier fyrir skömmu, þarsem heitir St. Hyac- inthe í Quebec fylki, á þá leiö, aiS Canada væri hróðug af vaxandi áliti sínu meöal þjóða heimsins og bæri því aS taka upp á sig þær varnarskyldur, sem hæfa þeirri þjóS, er 'hefir viröingu fyrir sjálfri sér. Þ'.etta var aSalþráSurinn í ræSu hans: “FólkiS í Canada er þjóS” rnælti hann. “ÞaS hefir alt sem þjóð ber aS hafa. Þjað stjórn ar sér sjálft og landstjórnin ber ábyrgS gjörSa sinna gagnvart þjóSinni. ÞaS hefir höfuðborg fyrir sig og ræSur sjálft sinni tollalöggjöf . ÞiaS genr verzlun- ar samnlnga viS önnur lönd á eigin býti. Vér spyrjum þá sem neita því, aS Canada sé þjóS: “HvaS annaS er þaS þá?” Þeir svara: ‘Ekki þjóS, heldur aðeins nýlenda’. Herrar minir, ef þeir geta ekki náð upp til okkar, þá getum við ekki stigiS niSur til þeirra og tekið upp þeirra smáa hugsunarhátt.” “Eg tek ekki aS mér aS verja málstaS þjóSarinnar vegna þess, aS hann sé viss meS aS vera sig- ursæll aS lokum, heldur af því, aS sá málstaSur er mér hjartfólgnast- ur. Eg reyndi til aS byrja á sjó- vörnum Canada, ekki af því aS eg byggist viS aS verSa vinsæll af því, heldur vegna þess, aS eg trúSi að þaS væri bezt, sæmdar þjóSar vorrar vegna. Eg vonaSist alls ekki eftir aS þaS yrSi vinsælt-, því aS peninga útgjöld til hervarna og sjóflota eru aldrei vinsæl. “Mínir herrar í þessum bæ, nei í öllu Quebec fylki, nei, kjósend- ur um endilangt Canadaland! — Eg er brezkur þegn. Eg er á- nægSur meS þaS. Vér erum sjálf- ráSir, og annars frekara þurfum vér ekki, en vera frjálsir. En þessi tilraun til aS láta Canada gjalda fé í fjárhirzlu Breta til flotavarna, er bein árás á frelsi vort. “Málefni frelsisins er ekki bund- iS viS þjóSerni. ÞaS er hvorki enskt né heldur er þaS frenskt. Það er stærra í broti en svo. ÞlaS er málefni alls mannkynsjns. Vort ráS til sátta og samlyndis hefir veriS, að hvert þjóSerni og hv.er trúarbrögS í Canada skuli sæta sömu meSferS, og meS því aS fylgja því ráSi veittum vér Canada hagsæld og framfarir í fimtán ár. Mínir herrar, landstjórnin hefir veriS sönnuS að sök. Þ(aS er ySar aS kveSa upp dóminn.” Þannig talaSi hinn snjalli for- ingi liberala og forvígismaSur frelsis þessa lands. Hann talaSi í hálfa aSra klukkustund, í beizk- asta sólarhita og sýndi ekkert þreytu merki, þegar lauk. Hann sýndi þaS, að ósigur hefir ekki bugaS kjark hans né breytt skoS- unum hans á því, hvaS bezt væri fyrir landiS. Hann 'hélt því fast fram aS þaS væri skylda Canada aS smíSa heimaflota, og leggja hann til varna ríkinu, ef á þyrfti aS halda. MeS sömu festu hélt hann á lofti þeirri stefnu, aS Can- ada ætti aS hafa frjálsari verzlun viS Bandaríkin og að vesturlandiS hefSi beSiS mikinn hnekki við þaS aS henni væri hafnaS. Hann húS- strýkti Nationalista, er tvívegis hefðu svikiS loforS sín. Sir Wilfrid hefir. ekki breyzt, þó að um auSnu skifti í hittiS fyrra. Liberali flokkurinn hefir ekki breyzt, heldur stendur í einni fylkingu aS baki honum, sem áSur. Quebec fylki hefir ekki breyzt, nema aS þvi leyti, aS klofningurinn frá 1911 er runninn saman og gróiS fyrir hann. Ste Hyacinthe fundurinn sýnir þaS, aS þegar til skarar skríður, mun fólkiS í Quebec reynast jafn trútt og traust viS stefnu liberala og Laurier sem hennar mesta mann. Þfeer ágætu viStökur, sem Sir Wilfrid fékk, bæSi í aSalvígi Nationalista, Ste Hyacinthe og annars staSar í Quebec fylki, svo og viStökurnar sem hann fékk í Ontario síSastliS- iS haust, ættu aS gleSja alla goSa liberala í Canada og örva þá til aS vinna vel aS þeim sigri, sem i vændum er. Stórar vonir og lýð- veldi. ÞaS sannast bezt á Búlgörum og Kína á þessum dögum, aS ekki er sopiS káliS þó í ausuna sé komiS. ÞjaS er gömul saga og ný, aS vonir þjóðanna um þaS, að ná fullum þroska á skömmum tíma, láta sér einatt til skammar verSa. Frá byltingarárinu 1848, hefir aðeins þrem þjóSum hepnast aS ná skyndi- legum þrifum, þrátt fyrir eSa með stjórnarbyltingum, Frakklandi, ítalíu og Japan. í tveim þeirra er þignbundin konungstjórn, en eitt er lýðveldi. Þessi þrjú hafa haldizt stór- hnekkjalaust. Eftir miðja öldina sem leið gerðu Ungverjar harSa hríS til að losna undan oki Austurríkiskeis- ara. Allir vorkendu þeim og ósk- uðu þeim sigurs, en enginn lagSi þeim lið. Af Pólverjum er sömu sögu að segja. Ríki var i stór- eynni Madagascar, vænlegt til blómgunar og menningar, þó að svertingjar bvgSu þaS; þá lögðu Frakkar á haS sinn þunga hramm og síðan er því riki stjórnað af út- lendingum. FríríkiS Kongo er ekki frjálst nema aS nafninu og minna en aS. Mikils væntu menn af Tyrkjum er þeir tóku hinn gamla grimdar- segg af völdum, er þeim hafSi lengi stjómað hneyxlanlega, og settu hjá sér þingbundna stjóm undir hinu forna herópi: Frelsi, jöfnuSur, bræðralag. Fögur voru orSin og loforSin ög vonirnar, en efndimar urðu verri en engar, fyrst morS og vigaferli heima fyr- ir, síðan ófarir svo miklar, áð Tyrkjum er nú nálega rutt af stalli í Evrópu. AnnaS þessu líkt gerS- ist litlu fyr, er tilraun Persa til sjálfstjórnar undir forustu Shust- ers frá Ameríku, var kyrkt í byrj- un. Þessu næst konr stjórnarbylt- ing í .Portugal, en enginn kann meS vísu aS segja, hvort þar er lýð- veldi eða svívirðileg harSstjórn. ÞjaS er óþarfi aS fagna yfir hinni síðustu lýðveldis stofnun í Evrópu. Hér i Ameríku haldast lýSveldin að vísu, en um Mexico örvæntir margur. Þar var stöðug og ötul stjórn í heilan mannsafdur undir eins manns stjórn, en nú logar þar alt i uppnámi. Svo gafst þar lýS- veldiS og þannig svíkja vonirnar þjóðirnar. Búlgaria ætlaði sðr að verSa stórveldi í samanburSi viS næstu nágranna sína, og unnu til þess meS fræknlegri sókn. En þeir kunnu sér ekki hóf, og þóttu sér allir vegir færir. Nú liggja allar þeirra fögru vonir í irústum. Fyrir ári síðan byrjaði lýðveldi í Kína hjá stærstu þjóS heimsins, meS því aS keisara ætt var hrund iS frá völdum, er stjórnaS hafði landinu um mörg hundruð ár. Nú er þar nýlega lokiS blóSugri styrjöld milli norSurhluta og suð- urhluta landsins. Ekki gat Dr. Sun Yat Sen beSið um nokkur ár, meSan veriS var aS komast úr mestu kröggunum, heldur varS aS leiða hræðilega styrjöld yfir þjóS- ina, og nú eru fylgismenn Yuan' Shi Kai’s aS senda hónum bænar- skrá um aS taka sér keisaranafn. Þetta varS Kína aS þola á fyrsta ári eftir stjórnarskiftin: blóSuga borgarastyrjöld og missa þar á of- an stóra sneiS af ríkinu — Mon- goliu — undir hramm Rússa. Vér heyrum og lesum mikið um menningu vorra daga og lítum smáum augum á fortíðina, en ef vel er aS gáð, þá hefir ekki oft verið hryðjusamara í heiminum heldur en á síSasta mannsaldri, hvort sem þjóðimar eru lengra á Yfir þvert Grœnland. Koch er kominn til mannabygða heill á húfi með mönn- um sínnm. Frétt er komm um það, aS Koch hinn danski höfuSsmaður sé kom- inn til Upernivik á vesturströnd Grænlands, eftir harðmannlega hættuför yfir Grænlands jökla, miklu norðar en áður hefir verið fariS. Allir félagar hans eru heil- ir á húfi. Hann lagði upp frá Khöfn í fyrra sumar, fór til Is- lands og keypti þar fimtán hesta til ferðarinnar og réði íslenzkan mann í förina. Eftir þaS hélt hann í haf, beint í norður frá ís- landi og kom þarsem heitir Dronn- ing Louises Land seint í Júlímán- uði. Á leiSinni til þess staðar þar sem þeir ætluðu aS hafa vetrar- þúSir, mistu þeir nokkra hesta og skip sitt mistu þeir í ís, og urSu aS bíSa frosta til þess aS koma sleð- um og hestum til vetrarsetu staðar. Fleiri óhöpp komu fyrir þá. Þfeir slóu af hestana og átu, alla nema fimm og lögðu á jökulinn í Apríl- mánuði meS fimm sleSa, er hest- arnir drógu. Strax í byrjun skall á þá bylur með frosti og fannkomu, svo aS þeir urðu aS drepa þrjá af hestunum, en er upp stytti og veSr- iS breyttist, varS sólarhitinn svo megn, aS nálega sviðnaði hörund- iS. Þá gerði kramt undir fæti og varS að setja snjóskó á hestana, til aS koma þeim áfram og reyndist það mjög gott ráð. Drepa urSu þeir annan hestinn af fóðurskorti og daginn eftir fór sa síSasti sömu leiS; var þaS sárt óhapp, því að nokkrum mílum vestar fundu þeir fyrir sér ágætis haga. Nú sóttú þeir áleiðis og hröðuðu sér sem mest máttnu þeir, því að' litið var um nesti. Loks var því meS öllu lokið, og er þeir höfSu verið matarlausir í tvo daga, drápu þeir hundinn er með þeim hafði verið alla leiðina. Var þá mjög aS þeim sorfiS. Rétt á eftir sáu þeir sjóinn og bát á siglingu í þeim firði sem kallast Laxafjörður, skutu af byssurn sínum, til að Játa taka eftir sér, og þaS tókst. Ekki gátu þeir þá gengiS, er til þeirra var komiS, en hrestust fljótt við góða aðhjúkrun. Sá sem fyrstur fór yfir þvert Grænland, var FriSþjófur Nansen, árið 1888. ÞaS var miklu sunnar, svo sem í stefnu vestur af Vest- fjörðum á íslandi, og er Gt’ænland þar miklu mjórra. Þþrsem Koch og hans félagar fóru, er landiS 750 mílur á breidd. ÞaS er á 77. Stigi norðurbreiddar. Koch höfuðsmaSur varð fyrst þektur er hann fór að leita að Mylius Erichsen og félögum hans, er fórust á Grænlands jöklum áriS ipb7. Þá kom hann að grasi vöxnu landi innan um jöklana, en mátti ekki tefja til aS rannsaka þaS' nógu nákvæmlega. Þ|aS ætl- aði hann sér að gera í þessari ferð, en ekki hefir ennþá spurst, hvern- ig sú rannsókn hefjr tekist. Það þótti svo merkilegt, aS veSurfræð- ingur einn þýzkur fór meS honum, svo og ‘danskur grasafræSingur. íslendingurinn var sá fjórði, og var honum ætlaS aS gæta hestanna. KoclT sagSi svo, áður en hann fór, aS til sin mundi spyrjast í Ágúst- mánuði áriS eftir og er það nú fram komið. Þykir af því mega draga þá ályktun, aS ferð hans öll hafi gengiS eins og ráð var fyrir gert. Bandaríkin og Mexico. Fyrir tveim vikum lýsti stjómin i Mexico því opinberlega, aö sendi- manni Wilsons forseta, hinum sænska Jóni Lind yrSi ekki viðtaka veitt, nema hann hefði meS sér viðurkenningu Bandaríkja forseta á stjórn Huerta. Wilson forseti hefir sneitt hjá þeirri viðurkenn- ingu til þessa, og Lind hefir hvaS eftir annaS setiö á tali viS gtan- likisráSherrann í Mexico, Senor Gamboa, og látiS hann leggja er- indi sín fyrir Huerta, en alt virS- ist þaS árangurslaust. Huerta hefir ekki látið sér skiljast, aS Wilson forseti hefðii góSan \hug meS tillögum sínum og hefir jafn- vel gefiö í skyn, að hann mundj þann veg fyrir honum, að hann ætli aö afla sér fylgis meöal sinna landsmanna, meS þvi að láta sem ólmlegast viS Bandamenn, og jafn- vel stofna til ófriSar viS þá í þessu skyni. ÞaS er enginn vafi á, aS sem stendur getur brugöið til beggja vona, hvort friöur helzt eSa til vopna viSskifta kemur. Mexicomenn sendu sinn bezta mann, Felix Diaz, áleiðis til Japan, og var mönnum g.runur á um er- indi hans. Hann komst ekki lengra en vestur á Kyrrahafs strönd; hvort sem hann fékk far yfir poll- inn eöa ekki, þá er víst, aS hann snéri viS frá Vancouver og kom við í Winnipeg einn daginn, var þá á austurleið til Japan, að hann sagSi, þó aS stjórnin þar hefði lýst því opinberlega, að hún vildi ekki viS honum taka sem sendimanni Mexico stjórnar. í fleiru hafa Jiapanar sýnt aö þeir vilja engan ndrátt veita Mexico gegn Banda- ríkjum, og er þá ekki um neitt stórveldi að ræSa, er því mundi aS liði verð^.. Þeir sem fylgja forsetanum Wilson, segja þannig til síns mál- staöar: “Huerta heimtar aS hann og hans stjórn sé strax viöurkend af Bandaríkja stjórn. Hann veit sjálfur hvernig á því stendur, aS það hefir ekki verið gert. Hann ætti aS spyrja sjálfan sig, hvort hann hafi rutt fyrirstöðunni úr vegi. ÞaS er nærri liSiS eitt miss- eri síðan Madero var veginn, þá á hans valdi. Hann lofaSi strangri, opinberri rannsókn um þaS, með hverju móti Madero hafi látiS líf sitt, og aS skýrsla um niðurstööu nefndarinnar skyldi veröa gerð heyrumkunn. Hefir nokkur rann- sókn farið fram? Ef svo hefir verið, því hefir engin skýrsla fram komiö urn hana?” Til þessa mun Huerta svara, aS Mexico sé sjálfstætt þjóSveldi, og engin framandi landa stjórn hafi rétt til aS skerast í innanlands mál þess, og sé með slíkri tilraun þjóS- inni í Mexico sýnd hneisa og sjálf- stæði hennar hætta. Sagt er, aS almenningur í Mexico muni veita þeim mest fylgi, sem hæst talar á þessa lund, og muni allir ófriðar- seggir snúast sem einn maður gegn útlendum her, éf Jrann leitar á landiS. Kröfur Bandamanna eru þessar: 1. 2. 3- Að hernaöi linni innanlands með smningum um voprtahlé AS gengiS sé sem fyrst til kosn- inga og skuli engum brögSum eða kúgun i þeim beitt af stjórnarinnar hendi Aö Huerta skuldbindi sig til aS vera ekki í forsetakjöri 4. Að allir flokkar hlíti úrslitum kosninga. Huerta tekur því fjarri að verða viö kröfum þessum, og er John Lind nú farinn burt úr höfuöborg- inni, áleiSis heim aftur. Er sagt að óvænlega horfi um friöinn, en þó ekki vonlaust. 17. Okt. í haust. Ekki er hverj- um einstökum gefinn kostur á stærra landi en frá 40 til 160 ekr- um, eftir gæðum, meS því að það þykir yfrið nóg fyrir eina fjöl- skyldu til aS lifa af.” Mr. Oddson kynti sér rækilega suðurhluta Vancouver eyjar, eink- um landiö umhverfis Victoria. “Mér er minnisstætt”, sagöi hann, “þegar eg kom fyrst til þess stað- ar, sem heitir Saanich. ÞþS er breiður tangi, eða nes, um tólf mílur frá borginni, en þangað var veriö að leggja járnbraut í sumar Nesið er rutt og ræktaS, sumstaö- ar blöstu viS akrar af jarðarberj- um og aldintré meS ýmiskonar ávöxtum, eplum plómum og “peaches”, en þess á milli allskon- ar blómgresi. Úti á sjónum glitr- aði á laxana í sólskininu, er þeir stungu sér. Eg fór margoft siS- an aS skoða staðinn, og jafnan datt mér hið sama í hug, hversu æski- legt heföi veriS, aö Islendingar hefðu sezt þar að”. iVér intum Mr. Oddson eftir, hversu dýrt landiö væri og hvern- ig væri aS komast þar af. Hann svaraöi: “Hátt upp i 1000 dali ekran. En þó aS þaS sé rnikið verS, miðaö við þaS sem hér gerist, þá þykir^ þeim þaS ekki mikiS fyrir rutt og ræktað land, sem vita hve erfitt er að sækja á skóginn, og þekkja gæði landsins. LoftiS er svo milt aS alifuglarækt er þar fyrirhafnar- litiJ oe arðsöm”. Þjar kvaS Mr. Oddson ákjósanlega hægt fyrir efnamann aS lifa þægilegu lífi. Á fáeinum ekrum má þar hafa alifugla, eina eöa tvær kýr og nokk- ur svín, og róa út fyrir landstein- ana ef menn langar i soöið. Flest- ar nauðsynjar má taka heima hjá sér án teljandi áreynslu, og ef menn vilja færa út kvíarnar, þá má taka rein og rækta á henni jarð- arber eða aSra ávexti. Ekki vor- eöa haustyrkjur, enda er munur á árstíöum þar vestra lítill. Hvergi ast upp i; enda sagðist Mr. Odd- son fyrst hafa tekið eftir því þeg- ar hann kom aS vestan, hve börn- in hér í Winnipeg eru hvitleit og óveruleg í iitliti, á borð viS þaö sem vestra gerist. Mr. Oddson baS Lögberg að flytja löndum vestra þakkir fyrir viðtökurnar og sagðist vonast til aS lifa svo lengi, aS hann fengi að sjá þá aftur. Gott vatn í bæinn. umbúnað. RáSsmenn borgarinnar hafa þegar gert gangskör að því, aS auglýsa eftir tilboðum í ýms verk þessu fyrirtæki viökmoandi, og telja sér vísan framgang máls- ins viS næstu kosningar. — Rigningar geysimiklar hafa gengið á Indlandi, er orsakaö hafa mikla vatnavexti; mörg hundruð manns hafa farizt og mörg þúsund manns mist alt sitt. — I Londonderry á írlandi sló saman Orange-mönnum, sem eru prótestantar og hatast við heima- stjórn Irlands, og Nationalistum, sem eru liatólskir og berjast fyrir heimastjórn. Þar uröu meiðingar miklar af skotum og bareflum, og urðu margir handteknir af herliSi. — Á Þýzkalandi er nú atvinnu- leysi svo mikiS, aS í Berlín einni eru 50 þúsundir manna verklausir.......... , ,, , , ,, Fundir eru haldnir víðsvegar um 1 S^dmurn og kuldunum, þa for aS taka þykist illu beittur, og þykir það ófagurt afspurnar er tveir stjórna rikinu og þykjast báðir vera rétt til kjörnir. — Mikil rimma er uppkomin út af handtöku Harry K. Thaw, sém áður er um getiö. Hann var hand- semaSur fyrir flakk, en látinn laus og þá handsamaöur fyrir eitthvað annaS sem honum er gefiS aS sök. Fjöldi lögmanna ver mál hans, en frá New York er kominn Jjlerome sá, er haröast sótti sök á hann eftir vígið og vill nú enn koma honum á kaldan klaka. Svo virðist, sem stjórnarvöldin hér í landi viti ekki vel, hvað gera skuli við manninn. Kuldi eykur hárvöxt. Nú segja þeir, aS enginn þurfi að vera sköllóttur framar, og bera jafnvel vísindamenn fyrir því. Sir Ernest S'hackleton, suSurfar- inn segir frá því, aS merkilega margir af félögum sinum hafi verið þunnhærSir, þegar þeir lögöu af staS. Þegar þeir voru búnir að vera fáeinar vikur syðra, Verður tekið úr Shoal Lake. , , „ A., slíta sendiherra sambandi við veg komnar 1 aS stjoma sjalfum t, , ,, . u * 1 t sér eða ekki. Bandankm, og er það lagt ut a Vestan af strönd. Mr. Th. Oddson kom vestan frá hafi í vikunni sem leiS, eftir tveggja mánaöa dvöl þar,' ásamt konu sinni og dætrum. Hann ferSaSist til og frá meSfram ströndinni, en lengst dvaldi hann í Victoria. HiS bezta lét hann yfir hag þeirra landa er hann kytist þar vestra, þeir voru allir sjálfstæSir, sumir vel efnaSir, enda væru þeir ánægöir og vildu ekki fara þaSan. Fögur þótti honum Victoria borg, borgin sjálf einstak- lega" snotur og frítt útsýni til skógi vaxinna eyja og blikandi sunda; þar hafa miklar framfarir orSið á síöustu árum og meiri í vændum, meS því aS þaS er almæli aS sú borg fái stærstan skerf af þeim framförum, sem ströndinni stafa af Panama skuröinum, en hann mun gera mikla breytingu á verzlunarleiöum og viSskiftum á allri Kyrrahafsströnd. “En verð á fasteignum í borginni er geypi- lega hátt”, mælti Mr. Oddson, “þar selja þeir ekki eingöngu jöröina, heldur loftið líka, eöa veSurbliB- una. Ekki svo að skilja — lofts- lagiS á suSurhluta eyjarinnar er æskilega milt og blítt; um miSbikiö er úrkomumeira og þar eru stórir og torsóttir skógar, en noröantil er gott sauðland, og þar er stór bygS norrænna manna, er stunda sauö- fjárrækt og fiskiveiSar og er þar skamt aS róa á góS fiskimiö. Á þeim slóöiun ætlar stjómin aS opna eitt township til landnáms, þann Svo sem kunnugt er á Winni- peg borg tvenn vatnsból. AnnaS eru húsaþökin í borginni og er vatn- inu á'f þeim safnað i stór ker í húsakjöllurum og haft til þvotta. Hitt eru brunnarnir, sem grafnir eru víSsvegar fyrir utan borgina, ög er vatpið úr þeim svo blandaS ýmsum efnum, að mjög illt er aS þvo úr .því, enda safnast skánir úr því ef það er soSið og velduy því árlega. miklu tapi og óþægind- um, er hreinsa þarf katla og píp- ur miklu oftar en ella. Þjví hefi.r það lengi veriö áhugamál margra bæjarbúa, aö fá gott vatn í bæinn, er engir gallar eöa ókostir fylgdu. Mörg vatnsból hafa verið til nefnd, Gvendarbrunnurinn hjá Stonewoll, er þótti of lítill, Winni- peg áin, er þótti ekki nógu hrein, og loks Shoal Lake, sem álízt í alla staði æskilegt aö því er vatniS sjálft snertir. En ýmsir annmark- ar voru þó taldir á að hafa vatns- ból bæjarins þar, fyrst vegalengd- in mikil, yfir 90 mílur, í annan staS hallaleysi, þannig aS dæla þyrfti vatninu með dýrum véla út- búnaði alla leið og yrSi þaö geypi- legur kostnaöur. Eigi aö síöur vildu ráöamenn bæjarins og marg- ir merkir menn, vinda bráöan bug aö því, aS ná þaöan vatni, handa bænum, og var þaS lagt undir at- kvæði bæjarbúa fyrir skemstu, en felt þá meö miklum atkvæða mun. SíSan hafa veriö fengnir menn, hinir færustu í þeim efnum til aö rannsaka alt þessu máli viðvíkj- andi og hafa þeir, aö sögn, komist aS raun um, að fyrirtækiö er hægra viöfangs en ætlaö var og ó- dýrara, einkum vegna þess, aö nægur 'halli sé nálega alla leiöina þaöan, til þess aö vatnið renni af sjálfsdáðum, þurfi því ekki annað aS gera en grafa skurS eSa árfar- veg, steypa innan í hann og yfir hann og veita í hann vatninu. Ella landog heimta verkamenn aðgjörS- ir af hálfu stjórnar og sveita til aS sjá þeim fyrir vinnu og koma á tryggingarsjóöum til að tryggja þá gegn vinnuleysi. Ekki mun batna atvinnuleysiS meS vetrinum. — Tíu kvenpersónur hafa verið teknar í lögregluliö Chicago borg- ar; af þeim eru átta ekkjur; sú yngsta er 25 ára, hin elzta 50 ára aS aldri; sú lægsta er fimm fet tveir þml, sú hæsta fimm fet og tíu þml. á hæS, en þyngd þeirra er sögS 100 til 170 pund. Þeim er ætlaö aS vinna öll þau störf sem lögreglumenn vinna, en þó eink- um liafa gætur á unglingum og kvenfólki. Kvenfólk hefir um all langan tíma gegnt lögreglu- störfum í ýmsum Evrópu löndum. — Stóreldar þeir hinir miklu er geysuðu i Nova Scotia, nálægt Halifax, sloknuðu á laugardaginn af ofanfalli regns. — Enginn veit hversu margir menn slasast viS járnbrauta vinnu hér í landi, sumir til dauös, sumir til örkumla. Fjóra mánuðina síð- astliSnu komu til Port Arthur borgar einhar saman 38 menn, er meiðst höfðu. til æfilangra örkumla, og beiddust hjálpar. Fjórir þeirra voru alblindir, fjórir höfðu mist báða fætur, 6 höfSu mist alla fing- urna, og allir voru þeir ■ vitanlega ósjálfbjarga. Sumir voru langt að komnir, einar 300 mílur, og höföu vitanlega enga kröfu á borgina. en undjir liennar, ápaburði <gru i þeih nú sem stendur. NanSsynle^ værr aS löggjöfin i skærist. í leikinn og segði fyrir um meðferð slíkra mála. . •• - háriS á þeim aS gróa og vaxa og þegar þeir komu til baka úr svað- ilförinni, hafði hver einasti þeirra hár bæði þykt og mikiö. En ekki er þess getiö samt, aS þeir hafi veriS berhöfðaöir úti í kuldunum. Þiessi sama heimild segir líka, aS það sé alþekt, aS flestir sem í frystihúsum vinna, séu hárprúöir. Samkvæmt lögum náttúrunnar ætti kuldi aS auka hárvöxtinn. Til dæmis má taka villidýrin. Hvergi í heiminum er hárvöxtur þeirra eins þéttur og mikill einsog í köld- ustu löndunum, og einkum á ís- auSnum heimskautsins. MeS sér- stakri tilhögun forsjonannnar er þeim gefin þykkri og hlýrri kulda- vörn en öörum. Þá stuttu stund sem hlýindin standa, kasta þau liarn og ganga léttbúnari, sem bet- ur hæfir árstímanum. Hvers vegna skyldu hin sömu náttúrulög ekki ganga yfir menn- ina ? — Strathcpna.. 'láyarSur, æösti umboSsmaSur lands vors á Brej- landi er á leiðinni hingaS til. viör tals viS stjórnina í Óttawa. BlöSin telja aS hann ætlj. áö, segja af sér embætti, qg segir'.bjaSiS Winnipeg Telégram aS Hon.'Cliffprd Sifton staiidi næstur til aS fá þaS háa em- bætti. — Sú frétt er flogin fyrir, aS skip Vilhjálms Stefánssonar “Kar- lúk”, hafi lent i övenju miklu haf- ísreki framundan Barrow höföa á Alaska, en um sönnur á því ér ekki frétt. — The Canadian Fish and Cold Storage Co. er komið í hendur Sir Wm. McKenzie og félaga hans. ÞlaS er stærsta fiskfélag í noröur- hluta Kyrrahafsns, heldur út ti skútum og fjórum botnvörpung- um. FélagiS lætur um 100.000 pund af lúð',1 í frystihús sín • i Prince Rupert, á hverjum degi. — Weyburn veröur einhver hin stærsta skiftistöö járnbrauta, þeg- ar jámbrautin sem C. P. R. er aS byggja verður fullgerS, og sem styttir leiðina vestur að hafi um 300 mílur. — Einnig verBur Wey- burn aöal skiftistöB Soo-járnbraut- arinnar fyrir allan vöruflutning vestur um land. — Ríkisstjórinn í New York ríki Sulzer aö nafni, var sakaður um óleyfilega meðferS flokkspen- inga og settur frá völdum. Hann vill ekki sleppa embætti sínu og heldur öllum skjölum og skilríkj- um, sem embætti hans heyra til, heföi þurft stórum meiri og dýrari j undir lás og loku. Sá sem viö á Húsbruni við Wynyard. Dagblöðin hér í bæ fluttu þapr fréttir aS brunniS hefði 25 þ. m.' til kaldra ko.la, íbúðarhús S. Mj Kristjánssonar; sem bjó vestur viSl Wynyard,>svo. sem mílu vegar.frá. þeim bæ. M'ælt er a.S kviknað hafi: í’þakinu af meistum frá rqykháfiy' en hvassviSri. mikiS svo .aS- íekkf.-* tókst að jslökkva. •Kona-. bónd'anSj á vrS-sjúkleik að..búa svo :aö hún<i yar borjn burtu áður þákið íélt' niðu«: ■ Eignatjón er taliS $400O/- en vátrygt' fyrir helmingi- þeirrart upphæSar. ' •>, • •• :•’> ?>•; ' ;.r- > ■ —rrrrrr'. > ... ■ yc Eyðsla á landsfé. . -I • •'.. •■ >v>;■.• •• - , » Svo.. er ■ um. búið, , aS > .ekki, má . borga. neitt •ú.r lándssjóSi voryi%. nema ,.meö , leyfj þess: manns, sem,, er yfirskoðari landsreikninganna..-, Það er, .hans embættis. . skylda aS • sjá um, aS ekki verði aörar fjár- upphæSir útborgaðar en þær, sem.. heimilaðar . cru með lögum, a,f.i þingi. Þjó eru í l#gum heimilað- ar undanþágur frá þessu, ef bráða. nauösyn ber að, og eru þau út- gjöld sett á fjáraukalög og þau lögð fyrir næst.a þing. Tveir af ráðgjöfum núverandi stjórnar, Hon. R. Rogers og Col. Sam Hug.hes eru sagöir nota sér þá : undanþágu heldur freklega, svo aö yfirskoöarinn hefir neyöst til aö taka í taumana og banna útborg- un stórra upphæða úr landssjóöi, sem þeir fara fram á, vegna þess aö þær eru ekki heimilaBar meö lögum. Þvi er sagt, aS margir sem fengin hafa veriS stór verk aö vinna fyrir þaS opinbera, fái ekki peninga sina, og er taliö aS þær upphæðir nemi mörg hundruö þúsundum dala. Sama er unn feröakostnaS þingmanna í sumar, er nemur mörgum tugum þúsunda, en fyrir útborgun þess fjár er eng- in heimild í fjárlögum. Til dæm- is er tekin ferö Col. Sam Hughes til Englands, meS 23 herforingjum, til aö vera viö heræfingar í Eng- landi, er allir feröast á landsins v kostnaö, þó engin heimild sé til þess í fjárlögunum. Útgjöld á aukaf járlögum í ár eru talin veröa hærri en nokkru sinni hefir áSur sést í þessu landi, og sýnir sig þar enn sem fyr, hin gegndarlausa só- unarsemi núverandi stjórnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.