Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 2
o 4» LiOGBEEG, tlMTUDAGINJNi 25. DESEMBER 1913. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Jóla gleði má þaÖ kallast. jafnframt öðrum fagnaði, að mega á jóladagsmorgun- inn kre-ða upp á fætur sér nýjum og hlýjurn innihússkóm, og^ættu |>ví sem flestir að nnU þá sem vinagjöf um jólin. Svona lagaðar vinagjafir get eg látið yður í té, og megið bér treysta því að hvergi í bórginni fást þaer laglegri né með saangjarnara verði, litir margvísle rir,_svo sem bláir, brúnir og rauðir og efnið flóki flöjel og silki. Or miklu að velja fyrir kvenfólk, eldri og yngri. ung- lingtstúlkur á skóla aldri og karl- menn. Birgðir af algengum skófatnaði úr leðri flóka'og rubber. Aðgerðir hvergi betur af hen i leystar; þetta bið eg alla mína góðu skiftavini að veita athygli. Opið á kvöldin. Gleðileg jól! J. Ketilsson, 623 Sargent Ave., Winnlpg ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ £ Bæn Elínar litlu. stóra kistu og niamma hennar var lögð i hana og borin niður stigann. Faðir hennar gekk á eítir kistunni og Leiddi litlu dóttur sína. —• En nú sagöi jungfrú Hansen að faðir hennar væri farinn að drekka, til þess að gleyma henni mömmu hennar. Hann mundi sjálfsagt einnig gleyma litlu Elínu sinni og hún fengi vist hvorki jólatré eða jólagjafir í ár. í’að fór að koma rurtngur í var’r hennar. Hún fékk nú ekki framar að hjálpa til með bakstur- inn fyrir jólin. J'.lin litla lagði handleggina upp í gluggakistuna og grét, þangað til litli likaminn hristist af ekka. “Ó, að hún mamma min væri lifanli”, Hin gulina borg. Kári litli sat á rúmstokknum fyrir framan ömmu sína. Það lá fjarska illa á aumingja litla drengnum, því nú var hún amma hans að deyja og þá var hann skil- inn eftir einn og einmana i þess- um stóra heimi. Dauðinn beið fyrir utan þrepskjöldinn, en hann hafði enn ekki stigiö yfir hann, þvi hans tími var enn ókominn, en nærvera hans var auðsæ, og gamla konan leit raunalega til drengsins síns þar sem hann sat niöurlútur með votan vanga og barðist við grátinn. Hjá rúmi gömlu konunnar stóð fornfálegt borð og á því lá gömul bók. Þessi bók var uppáhalds tókin liennar ömmu og einasta Það var komið þorláksmessu- kveld. Elín litla sat alein inn í stofu Ranks, katipmanns. Það lá illa á henni — raunarlega illa. Alt var nú öðruvísi undir jólin, en það var vant að vera, þegar móðir hennar var frammi í eldhúsi. að baka sætabrauð og piparkökur og lílinu litlu var leyft að vera hjá henni og hjálpa lienni til. I ár var tnóðirin ekki í eldhúsinu. Nú lá hún út í stóra kirkjugarðinum með stóru hvítu krossmerkjunum. Það fór hrollur um Elínu litlu: “Ó, hve elsku mömmu minni hlýtur að vera kalt núna”, hugsaði hún. Úti fyrir var logndrtfa og fólkið jæyttist með gleðisvip tun strætin, með full .föng af búðarvarningi. Drenghnokki hljóp þar fram hjá með jólatré. Elín fylgdi honum með augunum. Skyldi hún nú sjálf fá nokkurt jólatré á morgun? í fyrra hafði hún mamma lænnar legið í rúminu og búið til allskon- ar skraut á jólatréð og faðir henn- ar hafði fest það alt á tréð — en núna í ár? ert eftir þessu. Hann hefði svo mikið að hugsa niðri i búöinni sagði hún með grátstaf í hálsinum. j eignin. Xú var þessi bók- of En rétt á eftir hætti hún að gráta þung fyrir hennar þreyttu veik- og Jierraði af sér.tárin. Hvað var | burða hendur, en kærleiksríkum j>að, sem hútt móðir hennar hafði j augum leit hún til liEnnar um leið jafnan brýnt íyrir henni að gera, : Qg hún sagði við Kára litla: “Elsku j>egar illa lá á henni? Jú, biðja drengurinn minn, þegar eg er dá- t;uð. Hann myndi áreiðanlega in, læt eg ekkert eftir tnig nema hjálpa henni. Það liafði hún j jæssa bók, og eg vildi gjarnan að mamma hennar sagt henni. hún yrði þín eign, en þú ert of lit- Hún lyfti J>ví upp augunum og ill til að geta tórið hana með þér. bað svo blítt og elskulega á þessa ; <>g enn of ungur til að geta lesið leið: “Elskulegi, góði guð. hjálp- j og skilið hana, en eg vil sigja þér aðu mér, af þvi hún mamma mín einn ]>áttinn úr henni, hann er um er dáin og hann pabbi minn er j hina gullnu borg og j>á sælu er næstum búinn að gleyma mér. Vilt j j>eir verða aðnjótandi er þangað |>ú ekki hjálpa mér, góði guð? Mig komast. JJin gullna borg er bygð langar svo mikið til að fá jólatré, á mörgum hæðum. JJæöirnar eru e'ns og eg hefi veriö vön að fá, j skógi vaxnar, en J>au tré er }>ar aðeins ósköp lítiö tré, og viltu svo j vaxa eru frábreytt trjánum, er J>ú ekki, kæri faðir, segja lionum j hcfir séð, }>ví á greinum þeirra pabba mínum. að liann eigi að vera j loga allavega lit ljós, og l>irtan af eins góður, eins og hann var áður j j eim lýsir upp alla borgina, svo J>ar er aldrei dimt. Hinar gullnu hallir er reistar hafa verið ttppi á hæöunum gnæfa við himininn. Fólkið sem býr í ]>essari tórg er ólikt þvi sem við þekkjum, þar eru við litlu stúlkuna sina. því að eg er svo einmana og sorgmædd — amen í Jesú nafni”, — hvíslaði hún á eftir. Og þetta var í fyrsta sk;fti sem hún hafði beðiö J>æn sina ein. En henni fanst, að nú væri allir jafnir. Enginn konungur með alt l>etra, því að guð gæti gert alt, j birð og prjál dvelur þar, og eng- sem hann vildi. j inn ölmusukarl skreiðist þar um Skömmtt síðar kom ungfrú j veikburða, biðjandi ttm brauð til að I Jansen inn og þá lá Eliti litla j seðja lutngrið. Sorgir og söknuð- steinsofandi í hægindastólnum. tt:- og ]>ær J>rautir er sjúkdómur- Anægjubros var á vörum hennar inn færir. þekkjast ]>ar ekki Ufið og hún svaf svo vært. að ttngfrú ; er J>ar sem skínandi fagur drattm- ITansen tók bana ttpp og lagði : ur. J>vi friður ög eindrægni búa i hana í rúmið hennar, án ]>ess lttin j ]>essari borg. Elskti drengurinn vaknaði. minn. reyndti að komast þangaö En næstu nbtt dreymdi Rank jeft'r minn dauða, þá verður þinni kaupmann undarlegan draum. t'ramtið borgið og þá get eg sofið IJonttm ]xitti, að han,n væri róleg i gröfinni.” taddur á bát, fullum af fólki, sem En nú vildi dauðinn ekki l>iða ? Pabbi myndi víst ekk- kólluöu og ærðust í ósköpum, og . lengur, hljóðlega læddist liann inn að báturnn bærist meö fljúgandi eftir gólfinu og leit með starandi ferð niðureftir liörkústraumi. Alt- ■ atigttm á gömlu konttna, en svo . . . ;af flaug hann áfram með sama I kalt var augnaráð hans, að hjarta s nni og ]>cgar lann ænu upp a i ofsa-hraða. En eftir á ströndinni gömlu konunnar hætti að slá, og loft, þá væri hann oft svo undar- , |,:nu niegin þóttist liann sjá Elíntt nú lá hún þögul og stirð: en litli legur og einhvemveginn öðruvíst, j litlti, dóttur sina og heyra hana drengurinn lá grátandi á hnjárum en áður en hún mamma hennar dó. i kalla í ákafa: “Pabbi minn, pabbi j fyrir frarnan rúmið. Kári litli Þá sat hann altaf heima og las í n,inn !” ,Hnn *órna*i «PP höndun- grét og grét, og það var nú gott . . , , , . ,. V- - ; um og ópið hveín í eyrum hans. I fvrir hann þvi oft svalar grátur- fyrtr hana a kveldtn. En nu varð . i.' , , 1 , . 3 Pabbt mtnn. pabbt nunn! Og inn harmþrttngnu hjarta. En lijol Báturinn hélt áfram timans veltur áfram og engirn og meiri hraða; hann grætur til lengdar, og svo var það hann j með Kára litla. því nú kom hús- hlið | ráðandinn og er hann sá að gamla hennar. Hann sá að henni var j konan var dáin, gekk hann að lvft upp og hún hækkaöi og hækk- j borðinu. - dró út skúffuna, en í aði. Hantt heyrði glögt þytinn í j henni voru engir peningar. Hann hvitit vængjuntim. Nú bar mvnd- j Ieit á lötin hínnar látnu konu, en Ilann leit j ]>att voru bætt og slitin og enginn hjúfra sigigat notað þau. Hann rak fótinn t Elín litla að sitja alein heima með )lún jómfrú Hansen. j með meiri Oft hafði EHn litla grátið, ]>egar , eygði hana að eins. Þá sá jómfrú Hansen sagði henni, að j e'nhverja hvíta mynd við pabbi hennar kæmi drukkinn heim j á nóttunni. Það gerði hann aldrei áður en mamma hennar dó. Þá leið þeirn svo vel, pabba, mömmu j ina beint yfir bátinn. og sjálfri henni — og einkanlega j »PI> og si Elíntt litlu á jólanóttina. Seinni hluta dags «PP að snjóhvítum engli, ogeng-|!'tIa drenginn og skipaði honttm „ j i'linn leit nákvæmlega ems út oglað standa ttpp, og hafa sig ]>að ,* 1 l konan hans saluga. Tlun lcit a fvrsta t burtu, ]>vt þessi kerltng- líka eftir því að hann var tórfætt- ur og skólaus. Svo 'fóru þau að hvíslast á um það, að ekki gætu þau leikið sér ef þessi förupiltur væri þar lengur. En Kári vissi hvorki upp né niður, en stóð og starði niður á tæmar á sér. Krakk- arnir tíndust i burtu, eitt eftir annað, en síðast fór Rúna litla. Henni hafði litist svo vel á tötra- lega fátæka sveininn, en það var rétt hjá hinum börnunum að hann var fátæklingur rifinn og tættur, svo hnú hlaut að far,a. Svo fór hún lika, og Kári horfði á eftir henni þar til hún Iivarf, þá faldi hann andlitið í höndunum og grét tó’sklega. Hann grét lengi, loks1 sofnaði hann útaf og þá dreymdi hann að amma kom til hans og sagði: “Elsktt drengurinn minn, rú er eg kominn til að vísa þér veginn til hinnar gullnu borgar, og nú áttu aðeins örstuttan veg ófar- inn, þvt þú hefir alt af verið á le’ðinni ]>angað síðan eg dé>. Skamtnt héðan er vatn, þangað skaltu fara, þar muntu finna ferju. ltana skaltu taka og leggja svo óhræddur á vatnið, en mundu, éfsku barnið mitt. að tnsysta guði, eins og ]>ú hefir gert síðan eg fór frá þér, þá fer alt vel.” Svo laut hún niður að honum, kysti hann og hvarf. I*egar Kári vaknaði lá j-------- -------- - - vel á honum. Hann mundi allan j Guðm. Einarson Akra P.O. drauminn. og þó hann þjakaöur | J. K. Einarson Akra P.O. . . væri, flýtti hann sér á stað. Eftir | M. Olason Hensel........ örstutta stund kom hann að vatn- j Friðrik Jónsson Hensel . . — ioo inu. og þar fantt hann bátinn, eins j D. J. Laxdal Cavalier N.D. — ioo og amma hans haföi sagt. Hann j I'.ggert Sigurdson Akra P.O. iooo sté upp í hann og hélt frá landi. STORKOSTLEGUR AFSLÁTTUR -------FYRIR JÓLIN.----- Vér höfum ákvarðað að láta alla landa njóta meiri hagnaðar í viðskifttim við oss, en þeir geta ann- arsstaðar fengið. Vér bjóðumst til að keppa við hvern sem er í okkar verkahring og gjöra hvað hann getur. Hver réttsýnn maður lætur ógjört að kaupa hlutinn dýrara en hann þarf. Hver er þá ástæðan fyrir að kaupa hann annars staðar en þar, sem hann fæst á réttu verði? Takið eftir þessu: Það kostar yður lOc. að fara niður í bæ til þess að borga 10% meira fyrir sama hlut- inn og þér fáið hjá N. & B. rétt hjá yður. Ef vér ekki höfum það “in stock”, sem yður vantar, skulum vér útvega yður það algjörlega eftir ósk vðar, fljótar en yður varir; og láta yður þannig njóta hagnað- arins af því að kaupa það á N. & B. verði. ÞÉR MUNDUÐ AUKA OSS ÁNÆGJU MED AD LÍTA YFIR SKRAUTGRIPA BIRGDIRNAR VÉR GEFUM YDUR HELMINGINN AF ÁGÓD- ANUM, EF ÞÉR VIUID KOMA OG SÆKJA HANN. Vér höfum góðar vörur. Tegundir vorar eru úrval. Hver hlutur sem ber kr. stimpil vorn er áby rgstur. k: NORDAL & BJÖRNSON, 674 Sargem Ave. JEWELERS Talsími S. 2542 -- IOO -- IOO -- IOO Áðitr auglýst kr. iii 375 Nú alls . . . ,'kr. 116 225 Hallfriðnr María Björnsson dáin. Báturinn skreiö fram með brtin- andi hraða. en er hann sté á land á bakkanttm fyrir handan vatnið fögmtðu honum hvítar og rauðar rósir, sem brosandi buðu hann vel- kominn. Sól'n skein skært, a!t ! ' ______ glitraði af fegurð og loftið ómaði Miövikudaginn 13. Agúst lézt i af fuglasöng. Einn fuglinn söng j Port Orchard, Wash., konan Hall- þó fegurra en allir aðrir, þvi liann i fríður áTaría Björnsson. Hún var söng svo innilega og blitt. Kári j fædd 2. April 1871 að Halldórs- litli veitti honttm mesta eftirtelct, | stöðum i Kinn i Þingeyjarsýslu. hún barn sitt er dó í vor er leið. Gat hún ekki notið lífsgleði eftir ]>að, og var enda ávalt sjúk eftir að það dé>. Þráði hún að komast til barnsins síns. Og liafði talað um það skömmu fyrir andlátið, að hún hefði von um aö mega vera þar, sem barnið sitt væri er hún væri liéðan burt kölluð. Meðatt henni entist lieilsa til, stundaði hún heimili sitt vel, en var fáskiftin útífrá. Vildi ]>é> öll- um gott gjöra er hún náði til. Friður sé með moldur liennar.. . H. I>Á\A RKREGN. ITinn 6. Desember síðastl. and- aðist á sjúkrahúsi í Grafton i N. ,gull átti hann ekki,- en gull átti hann T hjarta sínu, það var trúin. Hann var strangur trúmaður alt sitt lif, þeirrar trúar sem lionttm var innrætt í æskunni, hinar nýju kenningar lét hann fram hjá sér ganga gaumlaust. Hallgrímur var einn af þeim fáu, sem ekki festa hug sinn við fjármunt. Hann lét hverjum degi nægja sínar þjánmg- ar. Hann var i fátækt sinni rílcur af nægjusemi. 1 eintt orði sagt, hattn var einn af þeirn mönnum, sem enginn hafði neitt misjafnt um j að segja, og er hans sárt saknað af j öllum þeim mörgu sem kynni höfðu af honttm haft, en sárastur er söknuðurinn konunni hans og bömunum, sem hann hafði reynst en fttglinn kinkaði kolli til hars, í lmreldrar hennar vortt þatt Magn-: eins og hann vildi segja: “Kári ús tóndi Grímsson frá Krossi og I).. Hallgrímttr Jónsson, bóndi úr goður og ástríkur faðir. Lik lians litli, eg þekki þig, fylgdu mér eft- i kona hans EHn Magnúsdóttir frá j Mouse Iríver bygðinni. Banamein var fbitt til Mouse River og jarð- ir". Fttglinn flaug laut úr laut, j Sandi 1 Þingeyjarsýslu. Fluttist ; hans var afleiðing af slagi, sem j s?tt 11. Desember í grafreit Mel- loks komtt þeir að hæðum hinnar j hún meö foreldrum sínum vestur ! hann hafði fengið fyrir tveim ár- ; ankton safnaðar, að viðstöddu ná- gttllnu borgar, og herti sveinnirn 1 unr haf árið 1875 °g voru þau í ! um sTöan. j ieRa öllu fólki bygðarinnar. m't upj> httgann og bvrjaSi að flokki þeirra sem einna fyrst Hallgrímur var tæddur 6. Júnt SigAJohnson. ganga ttpp hæðina. Hann hafði bvgðtt Nýja Island, dvöldu þau þar 1863 i Olafsey á Breiðafirði; var ísafold og TAgrétta ertt beðin að T:kki geng;ö lengi er hanti mætti j 4 ár, einmitt um það timabil þegar ; hann þvi cr hann lézt, sex mánuð- birta þessa danarfregn. TTún tók hann j hóluveikin gevsaði í þvt bygðarlagi. um betur en fimtugur. Foreldrar livítklæddri konu. hra \vja íslandi fluttist fjol- I hans vortt merkishjontn, Jon hrepp- _______ skyldan aö Garðarbygö, N .D. og j stjóri Jónsson á Valshamri og sTð- öllum þeim. sem á einn eða ann- ]>ar giftist hún eftirlifandi manni ar á Narfeyri Jónssonar i Grund- ■ an hátt tóku þátt í satnsæti, sem sinttm, Boga Bjarnasyni. 29 Nóv. ; areyjum Jónssonar i Bildsey á I olckur hjónum var lialdiö þann 8. 1890 og fluttu þau ]>egar vestur á j Breiðafirði. sér í fang og bar hann upp í höll- ina sina, fvlgdi honum inn í skraut- legasta salinn, dró af honum tötr- ana og færði hann í skinandi fagran silki skrúða. Siðan klapp- , „ _ aði hún á kinnina á lionttm. þá var ; Kyrrahafsströncí og settust að í evri. móðir TTallgríms, var Kristm ' sem hann vaknaði af draumi, og! Seattle élíallat'd j Wash., þarsem Jé>nsdé>ttir á Vörðufelli a Skógar- þakklæt'stár glitruðu i bláttm aug- j þau bjuggu þangað til nú fyrir 5 j strönd, móðir Jóns. á Narfeyri. unum hans. En hvítklædda kon- árum siðan, að þau fluttu á bú- | föður Hallgríms var Salóme Olds- | an sagði: “Nú crtu komintt til | jörð stna skamt frá bænutn Port dóttir frá Arnarbæli í Dalasýslu. hinnar gtillntt borgar og i þessari ;()rchard. sem er um 20 milur héð- Hallgrímttr misti móðtir stna ung- höll cigum við að búa. Hér, þar ; an frá Seattle. "r að aldri; ólst hann því upp með j blessuð sólitt altaf skín og friður Uin framliðna dó frá 8 börnum, 1 föðttr sinttm og seinni konu hans j og ást ríkir. TTér á sælunnar ! er hið elzta 22 ára, en hið yngsta ! Málfríði Jósefsdóttur Hjaltalin fra landi cr þitt nýja heimkvnni og ‘ 2 ára; ertt þatt öll hin mannvæn- VaLhamri, sem gekk honutn i fvrirheit hintia fátæku hefir þér legustu og sýna ]>að hversu dugn- | móður stað, og naut hann ltins : aður elska og ósérplægni góðrar j bezta uppeldis og góðrar mentunar. móSur fær áorkaö. ' eftir því sem þá var titt ttm menn Hugrún. Banamein hennar var tæring, j 1>:>. sem ekki gengtt skólaveginn. í Bildsey Kona Jóns á Narf- j, m; þökkum vi'ð af öllu hjarta ríms, var Kristin 1 0g biðjum góðan guð að launa. Stony Hill, Man., 17. Des. 1913. Pétnr Thorsteinsson Kristín Thorsteinsson. Vinamót. hlotnast. 3. Des. T9I.3- Hlutir keyptir ísl. j hafði hún kent þeirrar veiki ein- Tcnría gerði hann mentun stna að i ttngis 4 vikum áðttr en hún lést. — i atvinnu í lifinu, I il Reykjavíkur j T.ikið var brent og fór sú athöfn j fór Hallgrímur ungur að aldri og nam söngfræði af Jónasi Helga- . fram hér í Seattle 17. Ágúst. cimsk.pafelagmn vcstanhafs. j Seattle Wash„ 7. Des. 1913. að skreyta tréð, a meöan sat I'Jtn ; harm með hrygðarsvip. Hannjarnorn hún amma hars, hafði ekki litla með brúðurnar sínar i öðru | fórnaði ttpp liöndunum, en bátur- j borgaö húsaleigutia fyrir síðasta herbergi. Svo kotn pabbi hennar ttpp, og þegar þatt svo voru búin að tórða, þá var kveikt á trénu. Að því búnu sungu þau: “Heilög Jól” og “Borinn er sveinn i Betle- hem.” Og altaf hafði pabbi cg j intt barst áfram niður í hinn | mánuðinn. . Atimingja drengurinn freyðandi strautn. Nokkra stund !>að hann grátandi að lofa sér að enn sá hann bátinn, þangað til 1 vera ögn lengur, en húsbóndinn hann iuktist af freyðandi öldum og j 1 ók í öxlina á honum og hratt hon- hvarf. Ilanti stökk til botns og j ttm út úr dyrunum og læsti þeim er hatin náði tótni, kotn svo mik- I svo. Stóð nú aumingja drengur li dvnkur, að hann vaknaði. í 1 ’nn úti. en nóttin með myrktir og West- kr. 100 West- West- 100 100 um, sem hana langaöi mest til að eígnast. Og á eftir öllu saman mamma gefiö henni það á jólttn- hálfgerðri sturlan leit hann í kring- j kttlda færðist vfir. Hann ráfaði um sig T niðdimmu herberginu, því ! áfratn og f#rm loks skjé>l undir að þetta var voða-draumur. j húströppum. þar skreið ltann inn ()g leng: sá hann liarmasvip j þreyttur og örmagna og hallaði drógu þau seðla um allskonar (E r j ponnnnar s’nnar og grát-hljóð ! höfði ttpp að steini er ]>ar lá. úr sætabrauði og brjóstsykri. ; FJínar litlu hljómuðu enn íyrir j T';t na lá hann um nóttina, en er Þetta gerðu þatt lika í fyfTa viðjc rmn hans. Hann festi ekki aft-j lýsti af tlegi reis hann upp þvi úmstokkinn hennar mömmu hcr.n-[ln blund ]>essa nótt til enda. ()g sidturinn rak ltarn a fætur. Fvrst fór liann i brauðsölu búð, þar voru allat hilltir fullar af brauSum og dýrindis kökttnt Kári litli leit öfundaraugum á alt þetta sælgæti, ar og hún vissi ekki til, að mamma hefði verið neitt verttlega veik þá. l'.n ]>ó hefði henni orðið mjög kalt og pabbi hennar hefði verið mjög sent strax. daginn j dttf varð endurtninningin konunn- ar hans skýrari fyrir hans sálar- sjón. Hann hafði reynt, að svæfa sína ]>tmgu sorg í svalli og drykkju- angurvær og skap, reynt. að láta glasa-glauminn >era sorgina ofurliða En þessi eftir. eftir lækninttm. Móðir lienn- j nýu kendi honum- aS l,etta var . ékki tilætlun gttðs. Guð hafði ekki varð a' vetkart og veikari og pabln ,.v . . •. , ... _ . . !get'ð honum barntð lians ttl ]>e?.s, liennar sat hjá henni og vakti yfirj .j^ ])ann slepti sér algerlega niöur í hringiðu hemjttleysisins. Og hann gaf sjálfum sér það háleita loforð, að ]>essi drattmttr skyldi lienni nótt eftir nótt. Og eina nóttina vakti hann Elínu litlu og bar hana að sæng mömtnu hennar. I*á var hún svo fölleit og máttfar- in. að hún leit til hennar grátandi og klappaði á kollinn ltennar. Næsta morgttn trar pabbi Jtennar grátandi og siálf fór hún að gráta aldrei verða skafinn út úr hjarta stntt. Þegar Elín litla vaknaði um morguninn. sat faðir hennar við rúmstokkinn. Með tárin t augun- um kysti ltann rósrauðar kinnam- en bakarinn spttrði hann hvort hann ætlaði að k.Yupa eitthvað. Kári litli fór að kjökra og sagði: “ITún amtna er dáin og nú gefur mér erginn neitt. eg er svo svang- ur, gefðu mér e’na af kökunum þínum.” En bakarmn sagðist ekki vera vanur að hafa betlara í búð s’nni og rak Kára út með harðri hendi. Uann hélt áfram og kom viða, en enginn vildi taka við fá- tæka litla dtængnutn. Einu sinni 1-25 100 Einar Tomsson bourne .. .. .. ílávarður Elíasson boume .. .. ,. Tom Thorsteinson tóu rne......... Yigfús Thorsteinson West- bourne.................— 100 Jé>n I7,. Vestdal Otto P.O. — 100 Skuli Johnsott Victoria B.C. — 250 Guðm. Davidson Antler, Sask.................. Bergvin Johnson Antler Sask.................. Th. Kristjánsson Antler Sask.................. John Thordarson Antler Sask.................. Magnus Tait Antler Sask. —100 Elin Guðmttndsson Gimli — 25 Rósmundur Amason Cres- ent P. O............... Sigurður S. Sveinbjörnsson Cresent P.O........... Kristján Pétúrson Sightnes Pétur Jónsson Siglunes P.O. — 375 M. Kristjánsson Otto P.O. —100 Wilhelm Kristjánsson Otto — 25 J. B. DÁXARPREGX. Þriðjudaginn it. Né>vember lést á heimili símt skamt frá Wynyard Sask.. húsfrú S'gurrós Guðnadótt- j svni söngstjóra dómkirkjunna. ; Söngsnildinni hafði hann miklar mætur á og mttn hún ekki hvaö síst hafa haft hin góðu áhrif á i Itantt sem marga aðra. Árið 1892 reisti Hallgrímur bú í á Setbergi á Skógarströnd og tr. eiginkona Jóns K. Halldórsson- ■kvæntist hið sama ár. Gekk hann ar. Banamein hennar var lungna- | a®, eiS’a 'tngfrú Þuriði Jónsdóttur tólga. TJún var jarðsungin föstu- H<1 Laugum í Sælingsdal. Yarð daginn 14. Janúar af kand. tlieol. í Hjónaband ]>eirra hið ástúðlegasta. Sjö Ásmundi Gudmtmdsyni T grafreit I 1>au híón «R«u«ust 9 börn. fslendinga við Wynyard. ; af þeim lifa föður sinn. Sigurrós sál. var fædd í Fóta- Trið 1898 færði llallgrimur bú- skinni í Aðalreykjadal, 14 dag I sta'X sinn fra Setber?i vestur a Túní mánaðar 1871. Foreldrar I HÍal,asand viö Snæfe11sjökul og 100 100 25 25 500 Jón F/rikssin Otto P.O. íónas Halldórsson Otto P.O.— Tón Pétursson Sigluness .. — íón TTalldórsson Sinclair . . — Ásgeir Johnson Ebör .. .. — Friöbjöm Josephson Sinclair- íka, er liatv! sagði henni, að elsktt ar hennar-, Dg þegar Elín litla , . . v komst að þvt, að faöir hennar væri mamma hennar v.æn d.un. Auð- húimt að kattpa jólatré handa vitað gret htm mest af þvi. að hun hann ^ sa pabba s.nn grata, ]>vt að hun gat; ^ ^ hún ekkert . þv. sk.ltð, að mamma sm | armana um há!s honuni ^ sagði ; ’ágt: “Hún mamma mín sagði lægi altaf svona hreifingarlaus. ITún leit oft inn til hennar ]>enn- an lag, en hún lá alveg hreifingar- laus og höndin ltennar var svo köld — svo ísköld. Daginn eftir var komið með satt; guð heyröi vel, það sem eg bað um í gærkveld”. Ingibjörg Thorarinson þýddi. kom hann þar að. sem hópur af Sigurður Pétursson Sinclair— 25 börnum var að leika sér. og e’n [ohann Bardal Sinclair .... — 2 litla telpan, Ijómandi falleg og gott j Stefán Kolbeinsson Merid barn. kom til hans og sagði: “Eg j Sask........................... 50 lieiti Rúna, komdti með mér og við J. T. Koltóinsson Merid .. — 50 skulum leika okkur saman, þú ert Thordur Kolbeinsson Merid —100 fallegur drengur og mér ITst vel á M. Johnson Merid Sask. .. —100 big". En er leikurinn gekk sem Magnús Ingimarson Merid — 100 i>ezt, kallaði einn strákurirn úr Mrs H Asmundson West- hópnum: “Ne'', krakkar, sjáið þ'ð J>oiirne........................100 ‘-eyjuna hans?” Oe ö'l börntti litu Stenhen Johnson King nú á Kára. en trevian hans v>r TS'Vard P, O...................— 100 hennar vortt Gtiðni Jóijssoti og Anna Þorkelsdótt'r. Þau dóu er Sigurrós sá!. var enn á ungum aldri Hann árið 1880. og hún á tiæsta ári. JTn um það bil var Sigurrós sál. tekin til fósturs af Sigfúsi Magnússynt að Múla og kontt hans Gttðrúntt Benediktsdótt- ttr prófasts að Múla. Frá Múla fluttist hún með þeim hjónttm á Seyðisfjörð.. og þar bjuggu þau ]>ar til áriö 1886, að þau fluttu til Ameríku og settust að T Nebraska. Sigurrós sál. giftist eftirli fandi ntanni sínum Jóni Kristjáni Hall- dórssyni. 12. dag Apríl mánaðar 1896. Vont þau ]>á í I,ong Pine, Nebraska, en fluttust þaðan sama. árið t’l N. Dakota og bjtiggu þar þangað til árið 1905, að ]>au fluttu, ásamt með mörgum nágrönnum, J til Saskatchewan, Canada og sett- ust að skamt frá þeim stað þar sem Wvnyard bær nú stendur. Þau Jón K. Halldórsson og Sig- 25 25 25 25 25 [ i 25 tók þar stöðu við barnaskóla; liélt hann skólantim um 7 ára skeið. Við ]>attn starfa, sem annarstaðar, hlaut hann almcnningshilli. Auk þess stýrði hann öll þessi ár, sem org- anisti. söng í tveim kirkjum í Nesþingaprestakalli. Árið 1905 tók liann sig ttpp með alt sitt skvldulið og flutti vestur um haf. Hugði hann á að leita þar gæftt sinttar. sem svo mörgunt er títt, en farar þeirrar mun hann oft hafa iörast. Mestur partur sálarinnar var heima á fslandi, því hann var fslendingur með l’tfi og sál; gat hann aldrei samþýðst hérlendu Hfi og lifnaðarháttum, heimþráin stóð honum fyrir þrifum. Þessi átta ár setn ltann lifði hér. var hantt fá- tælcur af fé, en ekki mannhylli. Sá sem tnest og bezt giæiddi götu hans hér vestra, var Þórður Jónsson mágur hans, sem öll ]>essi ár hefir reynst systur sinni og mági, betur en dæmi mttntt til finnast. Hallgrímur Jónsson var fríður r 1 urros sál eignuðust fjogur bom. j ma8ur sýnum og prúðt,r í allri Tyo af þetm eru dam, en tvo lifa . framkomUi ijúfur maður í viðmóti moður stna, Halldor 15 ara, og og aSlagandi> sigiaður og skemti- Anna 13 ara. | ]Cgur með því jafnaðargeði að Um Sigurrós sá!. má það fyrst aldrei varð misdægurt, þótt húsið og fremst segja, að hún var sér- væri fult af bömum og umkringt ni'ð og rifin. Kári litli borð> ekki 'ð líta ubp os* nú tókti krakkarn’r T'*;«, 0\vPr»con TT^nsel . . Q-trifr^cn^ JJJ o*-, 50] ioo Atakleva ástrík og umhyggjusöm • af fátæktinni, var ljúfmenskan og Guð á rnargan gimstein þann, sem glóir í mannsorpinu. Svo kvað Bólu Hjálmar. Er það mála sannast, þó tiitölulega fárra sé getið, því Mörg er göfug mannssálin og margir þeir dýru steinar. Mér datt nú þetta í hug, af endur- minning um góðkunningja, sem leit inn ttm dyrnar hjá okkur einn bjart- an og blíöan iúnídag s. 1. sumar. Maðurinn var Þorleifur Gunnars- son, tengdafaðir hins góðkunna manns hér í Garðar bygð, herra Odds Dalmanns. Alr. Gunnarsson er Borgfirðingur að ætt og uppruna, en hefir dvalið í þessu landi yfir tuttugu ár; myndi hann prýða mót Borgfirðinga, ef þar væri einhverju sinni staddur, því hann er fríður sýnum og snyrtimað- ttr hinn mesti. Þorleifur hefir mik- ið fengist við smíðavinnu um dagana nieð öðru fleira, því maðurinn er niesti hagleiksmaður til allra verka, og enn stundar hann “snikkara”-iðn, ]>ótt nú sé kominn hátt á sjötugs ald- ur. Má þar sannast sem oftar, að lengi er eftir lið hjá þeim, sem liðsmenn voru til foma. Heimsóknarstundin var hin skemti- legasta, því vanalega bregður þá gantla fólkið sér heim til ættlandsins gantla og spjallar þá með ungdóms- fjöri um gamla, löngu liðna tíma. Mr. Gunnarsson er gretndur vel, staðfastur í lund og tröll-tryggur. Svo kvaddi hann mig, sem þessar linttr skrifa, með því handabandi, sem einkennir drenglundina. C.uð blessi aldraða heiðursmanninn. Skrifað í Nóvember, 1913, að Garðar, N. Dak. Gamalmenni. 100 ] móðir og eiginkona. Sárt tregaði alúðin ætíð hin sama; því silfur og tnálefntim kirkjunnar, — Dauður er T Rómaborg kardi- nálinn Rampolla, sá er stjómaði málefnum páfadómsins með mikl- um yfirburðum í tíð Leós páfa 13. Hann var í páfakjöri siðast, þegar Pitts X var kosinn. Austurrikis keisari skarst þá i leikinn og af- stýrði kosningu Rampolla, vildi heldur hafa fróman og einfaldan biskup á páfastóli, heldur en ver- aldar vanan kardinála, þá yfrið kænn væri og dugmikill að stjóma

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.