Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1913. B J. A. BANFIELD Bvrgir hettnilin aö öllum húsgögnum 492 MAIN ST„ Winnipeti, Fón G. 1580 Öll búð Banfields anda jólanna oj kaupum ti Ferskorin eik Jólaverð: $6.75 er uppljómuð af l alsett kjör- 1 jólanna. Mörg bundruð smáir gripir fyrir smáfólkið, t. d. SLEÐAR, LEIKFÖNG, BRÚÐUR, RÚM o.s.frv. Lánstraust ef óskað er: Búðin opin á kveldin. Company • Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyla fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og heilnaemasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gœð- um, lyat og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Góðar húsfreyjur nota mjöl sem þser vita að jafnan reynist vel. G tt brauð, kökur og sætindi verða aldrei gó'ð ór laklegu mjöli. Þér skuluð ævinlega kjósa OGILVIE’S Royal Household MJEL Royal Household mjel er búið t.l ór bezta hveiti í beztu myllum sem íinnast í brezka ríkinu. Selt alstaðar OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited Medlcine Hat, WINNIPEG, Fort Wílliam, Montrcal margvíslega þýðingu. Hugsum okkur að hinir fátæku bræður vorir séu einlæglega að herjast við landtöku í landinu seni þeir eiga sjálfir, þar sem þeir og forfeður vorir hafa þolað svo margar þrautir saman. Það má vitanlega búast við því, að land- takan verði þeim nokkuð erfið, og að það séu enn blindsker í vegi sjálfstæðissnekkjunnar. En einmitt af þvi að okkur er ljóst. aö þeir hafa við marga erfiðleika að stríða, og að þeim hefir dálítið miðað áfram; eihmitt af j)eim á- stæðum ættum við að sýna þeim traust í eins rikum mæli <>g okkur er unt, og jafnvel getur vel verið, að með þvi að treysta þeim, að við gerum eins mikið gagn, einsog með [>eim fjárframlögum, sem við erum líklegir til að gera. Eða með öðr- um orðum: Það traust sem við sýnum með fjárframlögum okkar, er liklegt til að gera }>eim e nsmikið gagn og fjárframlögin sjálf. Sannarlega ætti að vera meiri ástæða til að treysta framtið ís- lands nú, heldur en þegar skáldið gaf þjóðinni þetta hergöngu sig- urljóð: Veit þá engi, að eyjan hvíta á sér enn vor ef fólkið Jx>rir. guði treysta hlekki hrista hlýiSa réttu, góðs að biða. Winnipeg 21. Desember 1913. Aðalsteinn Kristjánsson. Er líf á öðrum hnöttum? Eftir J. G. Johminsson. Þessi spuniing, eins og svo oft er að orði komist, “er eins gömul og fjöllin”. Með beztu sjónaukum sjást mörg hundruð miljón stjörn- ur. Allar stjörnur }>essar eru sól- ir — flestar stærri en okkar sól. Vissulega er það liklegt, aö marg- ar hafi dimma fylgihnetti, er sam- svari jarðstjörnunum i þessu sól- kerfi. Dhrunir hnettir hafa enn ekki fundist, en }>etta sannar ekki að þeir séu ekki t l. Að sjónauki verði nokkurn tíma gerður, sem sé svo stór, að hann geti sýnt okk- ur plánetur í öðrum stjörnukerf- utn, er óhugsandi. Ef Jupiter — stærsta jarðstjarnan i þessu sól- kerfi — væri kominn þangaö sem næsta sól istjarnan Alpha í Cen- taurs merkinuj er, þá sæist hann ekki nema viö gætuin smíöaö sjón- auka svo stóran, að stærra sjón- glerið væri tuttugu og e tt fet i þvermál. Slíkt er nú setn stendur ómögulegt. Af trúarbragðalegum ástæðum liefir þvi oft verið haldið fram, að þessi jörð hlyti að vera eini bygöi hnötturinn i afléiminum, en maður fær ekki séð. hversvegna trúarbrögðin þurfa að koma i bága við vísindin — heldur }>vert á móti. ]>eir sem mest hafa rannsak- að leyndardóma náttúrunnar og al- heitnsins, eru ]>eir sem bezt trúa. Trúlaus visindamaður er undan- tekning en alls ekki það sem al- ment viðgengst. Manni hlyti að finnast það und- arlegt, ef fullvissa fengist fyrir því að þessi eini hnöttur væri bygð- ur. \’oru allir hinir nauðsynlegir til ]>ess að jörðin myndaðist? Eiga fleiri hundruð miljón sólkerfi að vera til og aðeins einn litill hnöttur í einu ]>éirra svo gerður að hann geti framleitt lif? Það er mjög ótrúlegt. Saga mannsins nær svo sem sex eða sjö þúsund ár aftur í tímann. Án vafa hefir tnaðurinn verið á jörðinni miklu lengur en það — liklegast fleiri tugi þúsunda ára og hver veit hvað. Einhvern- tíma kólnar þessi hnöttur, svo líf á honum deyr út — þó ekki verði fvr en eftir nokkrar miíjönir ára. En hvað er sú timalengd í saman- burði við eihfðina? Hún er eins og eitt sandkorn í sjávarfjörunni. Hún er ekki netna eitt augnablik. Og aftur ■segjum við: “Það hljóta að vera fleiri hnettir bygðir cn okkar”. Alheimurtnn sem varir um eilífö var ekki skapaður til að viðhalda lífi aðeins eitt augnablik á einum smáhnetti. Við vitum að einn fimti þeirra stjarna. sem við sjáum, eru tvísól- ir — }>að er að segja — eru tvær sólir sem ferðast kringutn hverja aðra og hafa enga fvlgihnetti, }>ær mynda kerfi. sem herir ekki aðra hnetti ett ]>essar tvær sólir. Við erutn viss um að þær hafa ekki fylgihnetti af þvi að það er miklu auðveldara fvrir hvern ntann sem er. að þjóna tveimur herrum, en fyrir plánetu að gegna tveimur sól- um, sem báðar vilja stjórna hreyf- ingu hennar. Það er ]>vi ekki óliklegt að bygö- :r hnettir séu ti’tölulega fáir — en svo ]>urfa þeir ekki að vera margir í einu. Altaf eru sólkerfi að mynd- ast og altaf að deyja itt. Nýir hnettir að verða svo aö lifandi ver- ur geti haklist við á þeim og aðrir að kólna svo líf sé þar ómögulegt. Svo sjáunt viö aðeins íitinn part heildarinnar. \ ið sjáum nokkur hundruð miljón sóla, en hve marg- ar eru þær. sem við ekki sjáum! Við getum nú litið á spurning- tina nokkuð öðruvísi — við getum skoðað hana frá sjónarmiði stærð- fræðinnar. Setjum svo að við hefðum haunahrúgu og í henni væru ntil- jón baunir, allar hvítar tiema ein. hún væri stört. Setjum ennfrem- ur svo að maðtir setti höndina ofan i hrúguna og tæki eina baun ;hverj- ar eru l’ikurnar, að öðru jöfnu, að liann gripi svörtu baunina? IJk- urnar er — e:n úr miljón. A jörð- inni eru fimtán bundruð miljón manna. Setjum nú að hver þeirra gangi fram bjá hrúgtmni og taki upp eina baun, ])á vitum við að likurnar eru aðeins ein úr miljón að hver einstakhngur út af fyrir sig. taki upp svörtu baunina, en hinsvegar vitum við að úr hverri miljón manna. numdi einn verða til ] >ess. Af fimtán hundruð mil- jónum, myndu ]>vi fimtán hundruð gnpa svörtu baunina. Nú getum við bent á einhverja fjarlæga sól og sagt með nokkurri visstt: "l’etta sólkerfi er ekki bygt, likurnar eru ekki nema ein úr mil- jón eða ein úr hundrað miljón. En. á loft nu eru fleiri hundrað miljón sólir, svo þó líkurnar séu ekki meiri en þetta, þá myndi samt ^ fleiri hundrtvð sólkerfi vera bygð. Þetta á að eins við líf, eins og það er á jörðinni. Et' einhver vill halda því fram. aö lif sé til á e ns heitum hnöttum og sólinni, eða jafn dauðum hnöttum og tunglinu, þá j getum viö ekki svarað öðru en þvi, að etigin lifandi vera sem til cr á jörðinni, gæti haldizt þar viö. Að ræða um lif í öðrum mýndum, en þeim, sem við þekkjum. er til- gangslaust. Spektroskopinn sýnir okkur, að efni hinna fjarlægu sóla sé hin sömu, sem finnast i sól okkar og himitt hnöttum þess sólkerfis. Ef hnettinum fylgir gufuhvolf og ef lút’nn er þar mátulegur, þá er vel mögulegt að þar sé lif. Aö dimtn- ir hnettir sé til, sem uppfylla þessi skilyrði er i alla staði líklegt. Hug- leiðingar. bvgðar á skvnsemi og rannsóknum vísindanna. segja það ekki aðeins mögulcgt að aðrir hnettir sé bygðir. heldur sé það vel liklegt. Aths. — Grein þessi birtist i sið- asta blaði voru. en sak>r meinlegra prentvilla. er í hana höfðu slæðst, er hún hér hirt aftur. — Ritstj. Góð matvæli SkoðiÖ vorn nýja og reykta ketmat. Vér höfum það bezta, sem í markaðnum finst. Vort matvælaborð er alsett hinum góm- sætustu réttum til jólanna. Avextir og kálmeti vort er fyrirtak. Sætindadeildin er full af sérstökum jóla- kökum, er bakaðar hafa verið handa oss sér- staklega. 1 Groeerv deildinni er alt til, hið bezta sem kaupa má Vér munum hafa til hið fríðasta úrval af Turkeys, Chiekens og fuglum með sanngjörnu verði. Vér sendum vörurnar livert sem er með bifreiðum. Fónið M. 9200 eftir jólamat. Komið sjálf og skoðið birgðirnar. Fort Garry Market Co..Ltd, 330—336 GARRY STREET Fáfræði vestanlands. fFramh. frá 1. síðnj ' þangaðtil uppeldismálum vorum er ' komið í æskilegt horf, þegar at- gerfismenn til sálar og likama, auðmjúkir af hjarta en þó stór- huga og rniklir fyrir sér, verja æfi sinni til þjónustu þjóðfélagsins úti í sveitaskólum, og þegar kenslunni verður hagað svo I borgnm, að bverjtt barni liæfi fyrir sig. því tornæma, meðalgáfaða og skarpa. í þetta sinn skulu athugaðir gallar á skólamálinu. sem eru ennþá stærri í bnotinu en aðrir og rann- sakað fræða ástand, sem er hvort- tveggja i einu: Skömm og skaði þessa lands. Dæmi skal helzt tek- ið af Mandoba; yfir þvi fylki virðast myrkravöldin rikja. Við Whitemouth fljót, austantil í Manitoba, meðfram Grand Trti.nk járnbraut, stendur Elma barna- skóli. Eg kom þar við t’l að skoða hann, en var ekki svo heppinn, að finna hann opinn. Kennarinn, “út-! lendur” að kyni, var farinn til | Winnipeg, þó ekki væri kenslutim- atuim lokið. Þaðan t suður rennur Whitemouth fljótið í tveim kvísl- j úm, tuttugu mílur eða meir, og j bvgð mikil “útlendinga” báðum - megin. Þeir hafa sótt um skóla j og sent nefndir til Wirmipeg til! viðtals við þá sem völdin hafa. 1 Margar fjölskvldur hafa dvaliö í| heilan áratug á þessum slóðum. j En engan hafa þær skólann enn. , Eg átti tal við p’lt, fæddán af | pólskum foreldrum, á Clyde-elfu j bökkum, þó undarlegt væri. Það j var indælt að liey'ra málfar lians, | bæði skozkt og pólskt til samans, en frásögn hans var aumt að heyra. ; Hann hafði gengið á skóla um j tveggja ára ttma. menan foreldrar hans hjuggu i Winnipeg. Hánn langaði til þess nú. ef hægt væri j að koma því við, en enginn skóli j var nær heldur en Elma skólinn. j tuttugu mílur á burtu frá heimili j hatis. Föður hans tmtnu hafa þótt j vegir jafnvel ennþá nauðsynlegri en skólar. Þeir höfðu verið á ferð frá morgni til háttatíma, til ]>ess að ná 1 kaupstað. þarsem þeir gátu skift varnmgi sinum fyrir í annan. Eg skildi við þá ])egar j þeir snéru tixtmum heimleiðis á j hina löngu leið heim aftur. Það var um nónbilið og hitinn um 100 j stig í skugganum. Eg vorkendi piltinum. En miklu betur er hann j ])ó kominn. heldur en þeir piltar, j sem alast upp i nágrenni við hatin. ; Hann getur lesið bækur, en þeir j vaxa upp í algerðri fáfræði og læra ekki einu sinni að tala ensku. Aætlað er. að fimm hundrttð fjöl- skyldur eigi heirna á þesSu svæði | og má þv’t óhætt gera ráð fyrir. að unt 1000' börn á skóla aldri séu | nteð þessu mótí svift tækit'æri til 1 þess að njóta jafnvel undirstöðu j atriði skólafræðslu. Þetta á sér. stað í Cattada og það minna en áttatíu mílttr frá Winnipeg! I fyrra haust var skólaganga "útlendra” barna rannsökuð af j blaðamanni frá dagblaðitm “Free1 Press” í Winnipeg og er lýsing hans svo ljóslega rituð og hóf- 1 santlega samin, að hlaðamensku ’t 1 Canada er sómi að. E-nn part • rannsóknar sinnar endar hann með þessum orðtun : "Helztú atriðiii, sem koma i Ijós við rannsókn mina eru þau, sem sýna hve hrap- arlega mörg börn ganga ekki á skóla. í þeint þrem bygðum sent nú skal nefna, var ástandið þannig: Umhverfis Teulon og Gimli vorn börn á skóla aldri milli1 1200 og 1500 að tölu, skólar 14, þar af 10 opnir með 220 skóla- börnum. Norður af Beausejour: — börn á skólaaldri 800; skólar 7 fstunir lokaðir), skólaböm 90. Whitemouth River —: börn á skólaaldri T400; skólar 5, þar af 4 í gangi með Qö skólabörnum. Sa.ni- antalið eru i hinum nefndu bygð- arlögum að minsta kosti 1400 böm á skólaaldri, þar af ganga 400 á skóla eða 11.76 per cent.” Gripa bændur vestanlands vita væntanlega tölu á gripum sínum. En fvrir böm þeirra “útlendinga”, sem vér höfum fengið til að flytja hingað. með lokkandi loforðum um frelsi á brezkri lóð, getum vér ekki gert annað betra en að láta blaðamenn kasta tölu á þau. Það ntá óhætt fullyrða, að í þeim þrem bvgðum Vtntttri, séu meir en tvö þúsund börn á skóla aldri, sem hið opinbera hefir dæmt til að vera ó- læsir fáráðar. með því að van- rækja skólastofnun þeim til Iianda, nema svo vilji til, að foreldrar ])eirra hafi hug og kjark til að færa sig af heimilisréttar löndum sínum. Hug og kjark, segi eg, af þv't að þetta fólk er, yfHeitt, hræðilega fátækt og kjarklítið orð- ið. En jafnvel þar sent skólar eru til, þá er engativeginn víst. að þau börn sem þá sækja. fái þar upp- eldi setn geri þau nokkurnveg’nn hæfileg til þegnskapar í landinu. Þó frönsk og þýzk hérttð séu skil- in frá, hvort um sig með sínum högum. þá eru þar fyrir utan í Manitoba nokkuð á annað bundr- að skólahérttð meðal Rússa. Ruth- ena og Pólverja, með álíka mörg- um kennttrum, mestmegnis “jafn- vigum” á tvær tungur. Þessttm kennurum er kent i stjórnrarskól- um í Brandon og Winnipeg. Eftir þriggja ára skólanám með prófi, ganga þeir í átta vikur á kennara- ’ skóla fylkisins og verða að þvi búmt “fullgildir” kennarar. Stjórn- 1 in gengur eftir skólagöngu gjaldi1 hjá þeim, svo að þeir byrja vana- lega kenslustarfið nteð 600 dala skuld við stjórnina, er ]>eir e’ga að greiða af kaupi sínu. Þennan skulda klafa tná misbrúka stórkostlega, ef dokkapólitík fær að ná sér niðri hindrttnarlaust. En því get eg ekki sinnt í þetta sinn. Það er að vísu mjög torvelt að ræða svo um upp- eldismál í Manitoba, að halda sér við efnið, þvi að við það eru bund- i.n svo mörg merkileg atriði er "villa, blinda töfra, trylla”. En svo eg haldi mér við málefniö, þá er þess ekki að vænta, að unnt sé aö kenna “útlendingum” svo á þessum tíma, að þeir séu færir unt að kennna eins vel og vera ber, hversu- áhugamiklir og vandaðir sem ]*ir eru. Eftir þriggja ára nám erti fæstir þeirra færir unt að ta'a ensku reiprennandi og alveg íétt. Prófdómendur þykjast ekki ntega vera of vandlátir, því að kennarar eru miklu færri en eftirspuminni fttllnægir. En öllu alvarlegra er þó liitt. að ]>essir ttngu ntenn hafa verið tt])pfræddir 1 sérstökum skól- um. Þeir ltafa ekki umgeng’st Canacliska menn nema þann stutta tíma. setn ]>eir sækja kennaraskól- ana. Því er það ekki furða, að börn "útlendra" standa glápandi og ]>egjandi, þegar ókunnug:r áva-pt þau á förnum vegt. Það er lít’l furða að faðir eins ]>rettán á a ]>ilts, varð þetta að orði um ltann: “Hann les fjórar bækur. en kann ekki tala. Eg ekki skil.” Meðferð þessa máLs í A’berta er gersamlega ólík þvi, sem i Mani- toba er höfö. Kennarar 1 “út- lendra” barna skólum þar, eru i alla staði fullgildir, og þarsem mögulegt er. er hinum bsztu kenn- urttm sem liægt er, beitt á slíka skóla. Hinir n}"komnu bygðar- tnenn voru í fyrstu tortryggir við ]>essa ókunuugu kennara og seinir- til að stofna skó'a. Trúarbragða hleypidómar og hræðsla við skatta ollu þvi. Þetta erfiða viðfangs- efni var falið Mr. Robert J. Fletch- er. þegar Alberta fékk fylkisrétt- indi. Sögur eftir Gunnar Gtmnarsson ertt lið- lega sagðar og visar að falla al- menningi vel i geð, með því að þær eru nýstárlegar að því leyti, að stiklað er á atburðum sem snúðug- ast þartil kemur að leiks loktun, og er sá sviplegæsti vanalega geymdur þangað til seinast. Gunn- ari er liðugt unt að segja frá og er glöggur á 'hvað áhrifamikið er og bvað ekki. Þó að höf. sé furðu liðugt um orðfæriö, kennir þess víða, að hann er óvanur að skrifa á íslenzku, málfar hans er með út- lenzkunt keim, sumstaðar; til þess ber ef til vill einkanlega, að hann hefir tekið upp á sumum stöðum hjákátlega og óeðldega setninga skipun, sem vissir rithöfundar út- lendir tiðkuðu um eitt skeið, og það ekki þeir snjöllustu. Þartil má nefna gre:narskifti af handa hófi, að setningar eru slitnar i sundur að ástæðulausu og byrjað á “En”, “Og” eða einhverju öðru smáorði' út í bláinn, ennfremur að ákveðni greinirinn cr víða notaður. hvort sem við á eða ekki. Vé’r höfum að öðru leyti haft ánægju af að lesa sögur Gunnars, enda bera þær með sér að höf. er enginn v:ðvaningur að fara nteð frásögur. Hann hefir, svo sent kunnugt er. ritað skáld- sögur á dönsku, og þótt vel takast. En bað er beimtandi af hverjtun og einum, sem leggur “orðsins list” fyrir sig, að hann láti sér ekki verða, að skrifa móðurmál sitt meö lvtum og snurðum, sem meðallagi r:tfærir alþýðumenn sneiða hjá. Það er farð að bóla á óþarfa sund- tirgerð í stilsmáta sutnra 'isl?nzk"a rithöfunda, þankastrykum og Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. J. J. BILDFELL FASTEICnASALI Hoom 520 Union Bank TEL. 2685 Selur htSs og lótSir og annast alt þar aOlútaDdi. Peningalán Tals. Sher.2022 R. HOLDEN Nýjar og rúkaðar Saumavélar. Singer, Whke, Williams, Raymond, New Home,Domeatic,Standard,Wheelerðc WiUon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Útvega lán og eldsábyrgð. f'óiin: M. 2992. 815 Somcraet Rld| tleinmf : G .730. VVlnnipeg, Man. CANA0AS FIHEST TtlEATRf ALLA ÞESSA VIKU. Matincc •lólailag og Iatugardag Sigi-atull afturkonia VVilliam A. Bradj, I.imitisi, mcð liinn velkynta gamanleik ReadyMoney l.clkur mn stcrka ást, ástariiömlur, mcð hláturscfnnm og átakanlegur. ltOBKHT OBEK og liið vanalega i'élag lians. SEND PANTANIR J>EGAR Kvcld og Jóla Vlat. $1.50 til 25c. Laugai-d. Mat. $1.00 til 25c. ) Box Office sala , föstud. 19. kl. 10 f.h. IIOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar se dar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gaiðan ats rækturar. Landið er nálœgt Trarscona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. El kert illgresi. Mikill ágóði í vændum, baeði fyr- ir þann s. m kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fas eignasalar 803 Confeéeration Life Bldg., Winnipeg, Man. VIKXJNA FRA 29. DESEMBGR sýnir Oliver Morosco, leikinn The Bird of Paradise Sá Iciknr cr eftir Richard Walton u ltfiiaðnrliáttu á Hawaii eyjum Bráðum kemur Lewis Mayer með al-enskt félag í ieik sem London og París hlóu að í tvö ár og heitir The GLAD EYE jyjARIvKT JJOTEL Viö sölutorgiC og Gity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipce ,Björn B. Halldórsson, eigandi B.freið fyrir gesti Sfmi Main 1131. Dagsfæði $1.25 Þusundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragb iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ PENINGALÁN Eg útvega peninga lán á hús og stós bvggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengið betri lán með því að láta mig sjá fyrir þeirn, en þeir sjálfir hafa getað fengið. Eg út- vega kaupendur fyrir sölu- samninga með beztu kjör- um. H. J.EGGERTS0N 204 Mclntyre Blk. Phoi\e M. 3364 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kaliið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og llkjöra og senduifi tll allra borgarhluta. Pantanir úr sveit afgrelddar fljótt og vel. Sérstakt verð ef stöðugt er verzlað. Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins og undirgengst eg að selja yð- ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. Hér á eftir eru t. d. mínir prís- ar á nokkrum tegundum: Gott kaffi brent 20c pundið Raspaður sykur I 7pd fyrirdoll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 15c flanel fyrir 1 1 c yarðið 25 kvenboli fyrir hálfvirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim .1 1.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. Stóran kassa af græneplum á $2.15 kassinn. punktamergð, sem gera ekki annað en óprýða og gefa grun ttm, að höfundur þurfi á þeim að halda til að fylla eyður með. Vér eiguni sögur frá fyrri tímutn svo vel sagð- Eg borga 25c fyrir smjör pund- Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir Jollar, bvort heldur mola eða raspað með Kverri $5 verzlun móti peningum. ar, að yndi er að ksa; skáldsagna höfundar vorra daga ættu fyrst og fremst að kynna sér þær sem bezt og temja með þeim smekk sinn, áður en þeir taka sér útlendar frá- sögur til fyrirmyndar. Þessar at- 'uigasemdir taka ekki til Gunnars fremur en annara höfunda vor \ meðal, en vel má hann taka til ún það sem liann vill af þeim, ekki sizt af því að hann er ungur og efnileeur og á fyrir sér að taka framförum. ið. 25c fyrir eggja tylftina, 12c pundið í búðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaldson, Mountain, N. D. — Hálf önnur milión bréfa komu til Montreal frá gömlu lönd- unttm nm síðustu helgi. Þau kotnu í 8tq pokum og voru um 250 hest- burðir á þyngd. öll þau bréf áttu að fara til fólks í Montreal, en þar fyrir ntan voru send þaðan tvö vegnhlöss full af bréfum til Tor- onto og annara staða vestanlands. Gísli Goodman TiNSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone : Heimiliti Qarry 2988 Garry 899 K AUPIÐ LÖGBER G

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.