Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.03.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. MARZ 1914. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir 1. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Shcrbrooke 112 0 Ur bænum Tvö herbergi til leigu að 473 Tor- onto stræti. Herra Sveinn kaupmaöur Thor- waldssón við Icelandic River, hefir veriö útnefndur til þingmensku af hálfu conservatíva í Gimli kjördæmi. Meö Marzbyrjun hlýnaöi í veöri og hafa verið bjartviöri síöustu daga, sólbráö um daga og nokkur nætur- frost. Bænafundir veröa í sunnudags skólasal Fyrstu lút. kirkju meðan á föstunni stendur og á eftir þeim bandalagsfundir eins og venja hefir verið til. Herra C. J. Vopnfjörð, málari, að 666 Maryland stræti, fór í ferðalag eftir helgina, til ýmsra staöa í Sas- katchewan, og ætlar aö vera burtu um þriggja vikna tíma. Herra Einar Páll Jónsson er ný- kominn vestan frá Wynyard eftir þriggja mánaða dvöl þar. Vetur einmuna góður þar vestra, nema frosthart síöastliöinn mánuö eins og hér. Almenn heilbrigöi og vellíðan. Einar ætlar aö dvelja hér í borginni um tíma. Næsta laugardagskveld, þann 7. þ. m., verður Stúdentafélagsfundur hald- inn í Únítara salnum kl. 8 síðdegis. Meðlimir eru beönir að fjölmenna. Fólk er beðið að athuga vel aug- lýsinguna um leikritið Lénharður fógeti, sem birtist á öðrum stað þessu blaði. Allir, sem hafa lesið leikritið, munu þess fullvísir, að' það sé skemtilegt og fari vel á leiksviði. Þann dóm fékk það líka einróma í Reykjavíkurblöðunum, er það var leikið í Reykjavík í vetur. Enginn inn Islendingur hér í bæ ætti að sleppa tækifærinu að sjá það. I næsta blaði verða birt ummæli nokk- urra Reykjavíkurblaðanna um leik- inn. THORLACIUS & HANSON mála hús og skreyta Leggja veggjapappír, lita veggi (kalsomine) og gera alskonar fínni málningu o. fl. Tals. Main 4984 39 Martha St. Winnipeg Stúkan Hekla er að undirbúa skemtisamkomu, sem verður haldin föstudagskveldið 13. þ.m. í fundarsal stúkunnar. Til samkomu þessarar verður mjög vel vandað. Séra Fr. Friðiksson og hr. Jóhann G. Jó- hannsson flytja ræður, einnig verð- ur söngur, hljóðfærasláttur, gaman- leikur, dans o.fl. á skemtiskránni, er verður auglýst í næsta blaði. Forstöðunefndin. Þann 20. Jan. s.l. lézt Jón Einars- son, fult áttræður að aldri, til heim- ilis hjá Jóni bónda Pálssyni við ís- lendingafljót. Jón var Borgfirðing- ur að ætt, en mun hafa verið í Hafn- arfirði síðustu árin sem hann var á íslandi. Sonarsonur Jóns er Tímó- theus Böðvarsson bóndi í Fögruhlíð í Geysisbygð. Böðvar flutti aldrei vestur. Hann fórst á fiskiskipinu “Geir” í fyrra, svo og sonur hans einn og tengdasonur.—Jarðarför Jóns fór fram 28. Jan. Séra Carl J. Ólson jarðsöng. í kvæði Mr. Markússonar eftir Pál heitinn Sigfússon er prentvilla á einum stað. Þar stendur daganna fyrir stundanna í vísuorðinu: Þú starfaðir dyggur á stundanna braut. Miss Guðrún Þórarinsdóttir, sem um mörg ár hefir unnið í brauðsölu- búð hr. G. P. Thordarsonar, fór í gær (miðv.d.J áleiðis vestur að Kyrrahafi. Hún ætlar að dvelja þar framvegis, ef henni geðjast að lofts- lagi og öðru þar vestra. Hún mun ætla til Seattle, þar sem hún á frændfólk og vini. GOTT HÚS fæst nú keypt á Agnes St. norðarlega á mjög sanngjörnu verði. Húsið er hlýtt; 3 rúmgóð svefnherbergi; baðstofa og setuklefi í tvennu lagi; anddyri við inngang og björt dagstofa; gott ‘furnace’ og góð- ur órakur kjallari; afturhluti lóðar inngirtur; fallegt tré framan við hús- ið. Nánari upplýsingar gefur S. Sig- urjónsson að 689 Agnes St. Aðfaranótt síðastliðins þriðjudags andaðist á Grace Hospital Mrs. Jóhanna Eggertsson, kona Ólafs Eggertssonar hér í bæ. Banameinið var lífhimnubólga eftir nýafstaðinn barnsburð. Jóhanna sál. var ein af merkustu yngri konum íslenzkum héí í borg, og missir hennar ekkjumann- inum þungur harmur og öllum kunn- ,ugum er hið sviplega fráfall harm- tíðindi. Útfararguðsþjónusta byrj- ar kl. iol/2 á föstudagsmorgun frá Fyrstu lút. kirkju. Þaðan fer lík- fylgdin til Selkirk með sporvagni frá St. John, Hin látna verður jarð- sungin í grafreit lúterska safnaðar- ins í Selkirk. 1850 að ofan-nefndum bæ, Bræðra- brekku. Foreldrar hans voru þau Jón Jóhannesson og Guðrún Magn- úsdóttir, valinkunn hjón, er þar bjuggu. Hjá þeim var hann þar- til hann tók við búmu, er hann 8. Júlí 1874, gekk að eiga eftirlifandi ekkju sína Ingveldi, dóttur Samú- els Eiríkssonar frá Márskeldu í Dalasýslu og Guðlaugar Brands- dóttur, konu hans. Árið 1884 fluttust þau svo þaðan vestur um haf og bjuggu einlægt síðan í Gardarbygð, eins og áðúr er sagt. Fjögra barna varð þeim . auðið. Tveir drengir dóu komungir, ann- ar á íslandi hinn hér vestra. Tveir komust til fullorðins ára, Jón og Samúel.. Dó Jón fyrir 6 árum frá konu og 5 komungum börnum. En Samúel hefir verið heima hjá for- eldrum sinum, ásamt fóstursyni þeirra Jóni Hjartarsyni, sem er systursonur Odds heitins. — Þrjú ungmenni önnur ólust upp hjá þeim hjónum fram efir fermingu, og nutu kærleiksríkrar foreldra- umhyggju, eins og börn þeirra væru. — Af systkinum Odds sál. eru aðeins tvær systur á lifi, Ólöf, gift kona á íslandi og Elizabet, kona Alberts Samúelssonar í Gardarbygð. Oddur sál. var yfirlætislaus maður, fáskiftinn og orðfár, dag.- farsgóður í allri umgengni og al- úðlegur í framkomu. Naut hann sín ætíð bezt heimafyrir, enda auðnaðist honum rrœð hjálp sinnar •góðu konu að gera heimilið að sannri fyrirmynd. Frá frumbýl- ingsárunum í fátækt til hinna síð*- ustu ára, þegar hann var einn af efnuðustu mönnum bygðarinnar, bar heimilið hin sömu einkenni gestrisni, hjálpsemi, vinsældar og sóma. Eru þeir margir, sem nutu þeirra hjóna að í erfiðleikum, og um góðverk þeirra hin mörgu má óhætt segjfe, <að blýleikurinn og ástúðin var ætfð höfðingslundinni samfara. Trygðin Hka frábær. Enda var það eitt einkenni Odds sál. að vera fastur i lund og trúr sannfæring sinni. Opinberan þátt í félagsstörfum tók hann lítinn, en vildi alt gott styðja með ráð og dáð. Trúmaður var hann eindreg- inn, og gaf með kyrlátu lífi sínu fagran vitnisburð um gildi krist- innar trúar. Hann va.r jarðsunginn þann 30. Janúar að viðstöddu h<‘nu mesta fjölmenni. Auk safnaðarprests hins framliðna, séra K. K. Ólafs- sonar, töluðu við útförina séra Magnús Jónsson og séra Fr. Frið- riksson. frá REykjavík. K. K. ö. Bjarni Th. Johnson, B. A. Cand. Jur. Fasteignasala. Innheimta. Vátrygging. Umboösmaður beztu lánsfélaga í Canada. Wyny ^ rd, 8ask. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker S12-314 Nanton Bulldlng A hornl Maln og Portage. Talsími: Maln 32* Mr. og Mrs. Stefán A. Johnson, ('prentarij, hafa flutt frá 613 Bannatyne Ave. til 884 Ingersoll St. Þetta eru/ þeir beðnir að at- huga, sem hafa bréfaviðskifti við ofangreind hjón. Hátíðarguðsþjónusta til minn- ingar um þriggja alda afmæli Hall- grims Péurssonar verðúr haldin í Wynyard sunnudaginn 15. Marz. Sú guðsþjónusta byrjar kl. 2. e. h. H. Sigmar. ÞAKKARORÐ. Öllum þeim, sem sýndu mér hjálp og hluttekning í hinum langa og stranga sjúkleik mannsins míns sál- uga/ bæði með því að hjálpa til að vaka yfir honum, vera viðstaddir. jarðarför hans og prýða líkkistuna blómum, votta eg mínar beztu þakk- ir; sérstaklega minnist eg þess, að konur í djáknanefnd Fyrsta lút. safn-; aðar vitjuðu hans bæði á sjúkrahús- inu og heima. Ungra stúlkna félag-^ ið “Dorkas”, Mr. B. Finnson og fleiri er ekki vilja auglýsa nöfn sín, hjálp- uðu mér með peningagjöfum. öllu | þessu góða fólki bið eg gjafarann allra góðra hluta að líkna þegar því | mest á liggur. Winnipeg, 752 Beverley St. 2. Elín Brandson. lEnharður fógeti verður leikinn í Good Templ- arasalnum Miðvikudags og Fimtudagskveldið 18. og 19. Marz. Skemtilegur og fræðandi leikur, ágæt tjöld, fagrir 0g sjaldséðir búningar. Verð á sætum verður auglýst í næsta blaði. 31 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins 1 miðju ein* og að utan Elr létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað 1 beztu of< - um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Haking Co. Ltd. Pbone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um Kvert brauð Hallur Hallsson, 75 ára að aldri, | lézt að Hóli við íslendingafljót þ. 13. j Feb. sl 1. Bjó áður í Réttarholti í' Skagafirði. Fluttist vestur um haf 1883. Bjó þá fyrst á Flugustöðum í j Breiðuvík, en síðan á Björk í Árnes- bygð. Þar bjó hann til dauðadags. | Hallur var þrígiftur. Fyrsta kona j hans var Guðrún Bjamadóttir. j Þeirra dóttir Lilja, kona Þorsteinsj Eyjólfssonar á Hóli; hjá þeim varj Hallur sál. staddur, þegar hann lagð- j ist banaleguna. Önnur kona Halls var Jórunn Jóhannesdóttir. Þeirra synir Jóhannes, heima hjá föður sín-j um, og Hallur, býr á Bjarkarvöllum j við ísl.fljót, tengdasonur Hálfdánar Sigmundssonar er þar býr. Þriðja kona Halls er Lilja Lárusdóttir. Lif-| ir hún mann sin ásamt fimm börnum j þeirra, sem öll eru uppkomin. Elzt þeirra er Guðrún, gift Axel Melsteð, bónda í Árnesbygð; þá Vilhjálmur, Valdimar, Ólöf Jórunn og Anna Sig- ríður, öll í föðurgarði. Dóttir þeirra var og Oddný Lára, uppeldisdóttir O. G. Akranes. Hún lézt 5. Marzj 1909, tæplega 18 ára, úr brjósttær- ^ mgu, til mikils harms foreldrum, fósturforeldrum (sem þá voru bæði á lífij og öðrum vinum.—Hallur var maður hægur, yfirlætislaus, alvöru- gefinn og vandaður. Jarðarför hans fór fram þ. 24. Feb. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. ÆIIMINMNG Sunnudaginn þann 25. Janúar síðastl. kl. 10 að morgninum, and- aðist að heimili sínu í Gardarbygð í Norður Dakota, einn mesti ágæt- ismaður og búhöldur sveitarinnar, Oddur Jónsson frá Bræðrabrekku gamall. í nærfelt þrjá tugi ára var hann búinn að eiga heima í bygð- inn<‘, njóta þar almennrar hylli og virðingar, og var öllum harmdauði, er hann þektu. Oddur sál. var fæddur 25. Sept. Þegar þér kaupið Royal Crown Sápu þá fáið þér góða, sápu fyrir utan premiur og Royal Crown Premiur ern eftirsóknarverðar. Þær eru allar gæðamikl- ar og vísar að falla yður vel í geð. Látið ekki bregðast að geyma Royal Crown Coupons til þess að eignast premi- urnar ágætu. Hér koma myndir af nokkrum premium. , 111 Budda úr bezta leðrl, meS öll- um nýjustu sniöum. Skinnfóðr- aöar og smá budda 1 hverri. — Ókeypis fyrir 600 R. C. sápu um- bútSir. No. 400—ódýr bursti en, rubber- set—meö tréskaftl. Gefins fyrir 100 R. C. sápu umbúöir. “Rubberset’ Rakburstar, Hvert hár sett I sterkt togleöur, — einsog nafn- iö "rubber- set’’ bendir til.— Hárin falla aldrei út. Burst- arnir batna meö aldrin- um. Nafnið á burstun- um er á- byrgö fyrir þvi. No. 222— badger hár, fögru bein handfangi. Fæst gefins fyrir 300 R. Crown sápu umbúöir. No. 49—vanaleg hár, fest í iogleöur 1 laglegu handfangi úr tré, gefins fyrir 200 Royal Crown sápu umbúðir. Matreiðslubók — Góð bók um matreiðslu, sparsemi á heimilum, borðsliði, hollustu i heimilum, etc. í henni eru 2.000 fyrirsagnir, á 600 blað- síðum. Prentuð á góðan papplr, vel innbundin I hvttan oltudúk. 1 stóru átta blaða broti. Stærð 7%xl0 þuml. Fæst gefins fyrlr 176 Royal Crown sápu umbúðir eða 50c. óg 25 umbúðir. Burðargj. 25c. Barnabolli No. 03 — Grafinn, gulli lagður, með þykkri húð. Stórvænn gripur. Gefins fyrir 125 Royal Crown umbúðir. Burðargjald lOc. I *» Næla úr skíru silfri— Tvlsett hjarta. ókeypls fyrtr 100 R. C. sápu umbúðir. Sendið eftir ókeypis skrá yfir premiur. Sendið strax IÍ19 Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. ðbe Buö$on'$ Bay Öbmpatiu IMCORFORATKD lt?0 — * HIRIKRT K. BUIIIIDOK, fTORKS COMHISSIONKR Það sem karlmenn aldrei eiga nóg af -— sokkaplögg Svo að þér ekki gleymið að “The Bay” hefir fengið orð á sig fyrir gæði og þol, þá skulum vér geta þriggja hinna vinsælustu tegunda, er ganga mjög ört út. Kartmanna Scotch Heather — Prjónaðlr úr alullarbandi—engri annari tegund líkir að þoli. Sér- stakt verð 3 pör á...... $1.00 Pennans’ Extra þykkir ullar- sokkar—vei ofnir og mjög þægi- legir alla tíð fyrir viðkvæman fót. Sérstakt verð 4 pör. . $1.00 Penman’s gráu UHarsokkar úr gildu bandi — þeir sokkar eru vinsælir af þeim mönnum, sem þurfa mikið áð ganga—5 pör nú seld fyrir...........$1.00 Vér erum til í á hverjum degi, að sýna yður NÝJU FÖTIN MED NÝJASTA SNIDI—SEM ALLIR ERU ÁNÆGDÍR MED Yður skulu verða sýnd nýju fötin án allra látaláta og án þess þér þurfið að kaupa nokkurn hlut. Þér skuluð líta svo á, að yður sé boðið í heimsókn til að skoða hvað fremstu skraddarar í Canada og Ameríku hafa sent oss þetta sinni. Mjög mikið af nýjum Tweeds, nýjum Worsteds og nýjum Navy Blue Serges nú til- húið. F'xrr'lY' ^ 1 (S Fyrir Þai5 ver® sýnum vér óvenjulega fögur klæði, búin til úr 1 yril 'p I Vy beztu Tweeds, gráum og brúnleitum. Frágangur og fegurð þessara fata er frábær. Fxrviv' <t?n 00 Úr tweeds og Worsteds, með litum sem eru óvanalegir og þokka- 1 y 111 CpZiVy«V_/V_/ legir. Frágangurinn er alveg óvenjulegur $20.00 klæðnaði. Herðar og uppslög eru vel löguð. Treyja einhnept, semilEnglish snið. W * d* O C 00 Enginn hörgull á mismunandi fltkum t þessu samsafni, bæði áð r yril nt, áferð og sniðum. Herðar og brjóst uppslög eru sérstakiega fallega löguð og hfa þeim, sem prúðbúnir vilja vera. TIL KARLMANNA SEM HAFA ÆTLAÐ SÉR AÐ KAUPA NÝJA 0G GÓÐA YFIRHÖFN I MARZ Niðursett verð er á hinum útvöldustu o g beztu yfirhöfnum, sem í búðinni finnast. Yfirhafnir sem hafa gengið einna bezt út á þessu misseri. Efnið í þeim eru hin sterku og þolnu skozku Tweeds, Cheviots og ensku kápuefni; tvíhneptar með breiðum kraga og belti á baki. $25.00 og $27.50 er upphaflegi prísinn á þeim. Veljið úr þá yfirhöfn sem yður líkar jiessa viku á....................$12.95 Fallegar húur fyrir karl- menn Nýkomnar, fallega sniðnar og einkenni- legar. piö munuð sjá að hver húa er sniðin með vissu lögulagi og þvi fallegu; fóður úr silki og svitagjörðin úr egta rússnesku kálf- skinni — húur, sem ætlaðar eru vel búnum og vandlátum mönnum. pær hafa orðiö vinsæiar siöustu hvassviðr- isdagana. Margvíslegir litir fyrir .hvern smekk — bæðl tburðarlausar og litsterkar. Hugsið til þeirra hjá—“The Bay”—Verð $1.00 til $1.50 Látið oss endurnýja yð- ar gömlu húsmuni Margir gamlir liúsmunir eru svo útlítandi, að mönnum liggur við að kasta þeim burt, þó ekki þurfi annað til að gera þá nýja heldur en að gera við þá. Vér endnrnýjuin brúkað- an húsbúnað, skiftum um úklæði og fægjum umgerðia og spörum yður peninga. Vér liöfum margvíslegt efni í húsmuna á- klæði. Silki á $2 til $5 yardið; tapestry á 75, eent lil $3.50 yardið og miirg önnur. — Kom- ist í samband við Drapery deildina, M. 3121. Föstu-guBsþjónusta í Kandahar miðvikudaginn n. Marz kl. 2. e. h. Karlmenn óskast til að læra að gera við, laga, keyra og jafnvel endumýja bifreiöar og gas drátt- arvélar. Nemendur vinna í smá- flokkum undir tilsögn þaulæföra kennara, fá sömuleiðis leiSbeining í að stjórna bifreiðum á götum bæjarins. Læra verkin með því að vinna þau, ekki fyrirsagnir af bókum, heldur verkin eins og þau eru unnin í smiðju og á þjóðveg- um. Vér ábyrgjumst þér lærdóm til að standast hvert stjórnarpróf. Skrifið eða komið. Omar School of Trades and Arts 447 Main St. Winnipeg. Athuga. ÁBÝLISJÖRD, nálægt skóla, pósthúsi og verzlunarstaÖ, fæst leigð með góðum kjörum. Upp- lýsingar gefur Gísli Jónsson (á Laufhóli) Arnes P.O., Man. FF F F ’l* 'J' ’þ <þ <|' >}' 'h <{< <L ^ Fáheyrt tilboð. Til sölu þrjár og hálfa milu frá Lundar, eina milu frá skóla, /2 sec. af góðu plóglandi, tuttugu ekrur brotnar. Gefur 60 ton af heyi. Góðar byggingar og góðir brunnar, $300.00 virði af “fens- ingum”. Uxa par, vagn, sláttuvél og hrífa. Sex kýr sem bera allar í vor og rjóma skilvinda. Alt þetta fæst fyrir fjögur þúsund dollara. Einn fjórði partur borgist út. Hitt eftir samningum. Eitt heimilis- réttar land má fá við hliðina á þessum löndum. Eftir frekari upplýsingum skrifa til Chris Backman, Lundar, Man. Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun með brúkaða muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður keyptur og seldur ^ Sanngjarnt verö. * Phone Garry 2 6 6 6 Xf+++++4+4+44+-f •f'f'f'f'f'f'f f f+jj KENNARA vantar fyrir Norður- Stjörnu skóla No. 1226, fyrir 6 mán- uði, frá 15. Apríl til 15. Nóv. Sum- arfrí yfir Ágústmán. Tilboðum, sem tilgreina mentastig og kaup sem ósk- að er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum' til 1. Apríl næstk. — Stony Hill, Man., 18. Eebr. 1914. G. Johnson. KENNARA vantar við Mary Hill skóla Nr. 987. Kenslu tími í 8 mánuði og byrjar 1. Apríl. Umsækjendur tilgreini kaup, mentastig, og æfingu sem kennari. Tiiboð sendist undirrituðum. S. Sigfusson. Mary Hill P. O. Man X Þegar VEIKINOI ganga ♦ ! hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur 088 vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. : ♦ ♦ + t t + + f+4444444444'l’MrM'4'í'-M'444'i'4 E. J. SKJOLD, Druggist Tals. C. 4368 Cor. Wellington & Simcoe KENNARA vantar fyrir Vestri skóla No. 1669, frá 15. Marz til 15. Júní þ. á. Verður að hafa mentastig sem mentamála deild fylkisins gerir sig ánægða með. Tiltaki kaup og æfingu. Tilboð tekin til fyrsta Marz næstkomandi. Framnes, 2. Febrúar 1914. G. M. BVöndal. KENNARA vantar fyrir Wall- halla S. D. No. 2062, frá fyrsta April til síðasta Oktober 1914. Umsækjendur tiltaki kaup, menta- stig, kensluæfing og hvort þeir geti gefið uppfræðslu í söng. August Lindal, Sec. Treas. Holar P. O. Sask. The King George TAILORING CO. Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fataefni. Nýjasta tízka Komiðog skoðið hin nýju fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG COUPON King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan sem $5.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð. 236 King Street, W’peg. SarBr'y2590 J. Henderson & Co. Eina ísl. sklnnavöru búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum meC húölr og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Fljét afgreiösla. KENNARA vantar við Nordra skóla nr. 1047 Wynyard Sask. Kenslutími 8 mánuðir, frá 1. Apr. jef kennari fæst svo snemma, 1. Maí að öðrum kosti. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup S. B. Johnson, Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir Stone Lake skóla nr. 1371, frá 1. Apr. til j. Nóv. Sumarfrí tvær vikur í Ágústmánuði. Umsækjandi til- greini kaup, mentastig og æfingu og sendi tilboð sin til Chris Backman, Sec. Treas. Lundar P. O., Man. FLzESA í HÁRI er leiður kvilli, ervitt að ná henni úr hársverðinum, og samt, ef hún er ekki tekin burt, þá VELDUR HÚN HARLOSI Það er ekki til neins að reyna að end- urlífga dautt hár; hreinsið hársvörð- inn og haldið honum hreinum, áður en hárið fer að losna. NYAL’S HIRSUTONE er bezta meðal til að þakla hárinu í fyrirtaks ástandi. Abyrgst, að hver flaska reynist vel. FRANKWHALEY J3re0£ription 'Brnggtet Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.