Lögberg - 23.04.1914, Side 1

Lögberg - 23.04.1914, Side 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1914 NUMER 17 Til bindindismanna. Lesið þetta gaumgaefilega og athugið hvað þeð þýð- ir. Það þýðir það að allir sannir bindindismenn verða að taka saman höndum og koma þeim að stjórn, sem veitir máli þeirra fylgi. Bindindisstefna Framsóknarflokksins er samþykt í einu hljóði af framkvæmdarnefnd siðbótafélagsins í Mani- toba, í þessari nefnd eru fulltrúar frá nálega öllum sið- bótafélögum fylkisins, allflestum bindindisfélögum, nœst- um öllum kirkjudeildum, verkamannafélögum og akur- yrkjumannafélögum. Formaður nefndarinnar er séra C. W. Gordon. Ákvæði Framsóknarflokksins er þetta: Að sam- þykkja lög sem afnemi vínsölukrár; lögin séu undirbúin af bindindismönnum sjálfum, skulu þau borin undir at- kvæði þjóðarinnar, og samþykki hún þau, þá skulu þau öðlast gildi tafarlaust og verða óhikað framfylgt. Einfaldur meiri hluti atkvæða skal ráða úrslitum, samkvæmt skýringu flokksforingjans, og telur fram- kvæmdarnefnd siðbótafélagsins ^loforð hans sér næga tryggingu fyrir því að efnt verði. Þetta áhrifamikla fé- lag er skipað mönnum úr öllum flokkum og af öllum stéttum. Konur í lllinois greiða sitt fyrsta atkvæði. í þessum inánuöi greiddu kon- ur fyrst atkvæði í ríkinu Illinois, eins og gétiö hefir veriS um áður. ÞaS hefir veriS haft á móti kven- réttindum meSal annars, aS þær mundu ekki nota sér atkvæSisrétt- inn. Reynslan hefir nú sýnt, aS þetta er ekki á rökum bygt; 73% af öllum konum greiddu þar at- kvæSi, en ekki nema 72% af karl- mönnum, þeir er atkvæBi höfSu. Þær tóku eins sanngjarnan þátt í kosningunni og veriS gat og sjást þess engin merki aS heimilin hafi liSiS viS þaS. En þaS er önnur stofnun, sem hefir liSiS viS þaS stórkostlega, þaS er brennivínssal- an. Hún beiS ákveBinn ósigur. Or hetjusjóði Carnegies Fyrstu 1000 kr. til Islands. Ihaldið allstaðar sjálfu Eldur og manndauði. sér iíkt. Þess var getiS áSur aS 900 ungra íhaldsmanna í Ontario sendu stjórninni áskorun um aS lögleiSa vinsölubann, eSa leita vilja fólks- ins i því efni, og gjöra þaS aS lög- um ef einfaldur meiri hluti sam- þykti. Þessir ungu menn heyra til fé- lagi, sem heitir ‘iÞjóSþrifafélag"; styrkja þeir Ihaldsflokkinn og fylgja stefnu hans í öSrum aSal- atriSum, en sjá afleiSingarnar af vinsölu i héraSi sínu, telja þaS skyldu sína aS vinna aS útrýming þess. Þeir tóku þaS fram í áskor- uninni aS þeim væri þaS óljúft og nauSugt aS yfirgefa flokk sinn, og þess vegna snúi þeir sér til stjórn- arinnar meS þetta mál og vænti góðra undirtekta. En þeir láta þaS fylgja meS, aS ef vonir sínar bregSist í þvi efni, þá verSi þeir, ef til vill, neyddir til aS leita ann- ara. Stjómin í Ontario er íhalds- stjórn, en leiStogi Framsóknar- manna þar, sem Rowell heitir, er einhver eindregnasti og ákveönasti talsmaSur vínsölubanns, sem til er í þessu landi. Þykir flokksmönn- um hans jafnvel nóg um, hversu langt hann vill ganga í því máli. Áskorun þessi var rædd, og frum- varp boriS upp í þinginu um vín- sölubann; barSist Rowell þar eins Og hetja, en þegar atkvæSi voru greidd 15. þ. m. var hún feld þannig aS meS henm voru allir Framsóknarmenn, en móti allir íhaldsmenn. Er nú eftir aS vita hvaS þessir ungu efnilegu íhalds- menn taka til bragSs; þykir líklegt, aS þeir segi -skiliS viS þá stjóm, er svo óverSugan snoppting gaf þeim, og beiti áhrifum sínum framvegis þeim til styrktar, sem stySja sama mál og þeir sjálfir. MaSur sem Armand Mackenzie heitir hefir nýlega tekiS meistara- próf viS Cambridge háskólann. Þykir þaS merkilegt sökum þess aS hann er bæSi mállaus og heyrn- arlaus. Hefir enginn, sem þannig er ástatt fyrir, tekiS þaS próf fyrri. Hann borgaSi allan skóla- kostnaS meS vinnu sinni. E. S. Draper fyrrverandi rikis- stjóri í Massachusettes dó nýlega af slagi. í fyrra dag kviknaSi í hóteli í Menoun í Saskatchewan. Tín manns dóu og margir meiddust svo aS þeim er ekki hugaS líf. Eldurinn kviknaSi í gasi. Slökkvuáhöld vom mjög ófull- komin og var bærinn allur í hættu; þó tókst loks aS slökkva eldinn eftir aS mikill skaSi hafSi orSiS. Grundvöllar Norðurlandaþjóða í Vesturheimi. heitir félag eitt í Ameríku, er markmiS þess aS útbreiSa hér þekk- ingu á NorSurlöndum; halda viS áhrifum þeirra og þjóSareinkenn- um, aS svo miklu Ieyti sem ekki kemur í bága viS annaS og yfir höfuS efla alt þaS sem til þess heyrir aS þeir geti veriS góSir borgarar þessa lands jafnframt því aS vanrækja aS engu barnaskyldur sínar viS ættjörSina. Samvinna þjóSabrotanna hér og þjóSaheildanna heima fyrir er einnig stefna þess. FélagiS hefir aSalstöS sína í New York og gef- ur þar út einkar vandaS mánaSar rit, sem heitir “The American Skandinavian Review”. Félag þetta er aS undirbúa eitt eintak af blaSi sínu, sem á aS fjalla einungis um Island og Islendinga, og er svo til ætlast, segir ritstjór- inn í bréfi til Eögbergs, aS þaS verSi vandaSasta og fullkomnasta rit, sem nokkru sinni hefir birst á ensku máli um ísland. Til þess er mælst af útgefendum ritsins aS þeir íslendingar hér eSa heima, sem færir eru um aS skrifa ein- hverja uppbyggilega grein eSa ein- hvern fróSleik íslandi eSa íslend- ingum viSvíkjandi, dragi sig ekki í hlé, heldur sendi blaBinu eitthvaS; þaS má vera hvers efnis sem vera vill, t. d. sögulegs, stjórnarfarslegs um mentun, atvinnumál, skáldskap eSa bókmentir; framtíSarhorfur, þjóSareinkenni; möguleika fslend- inga í þessu landi, áhrif vestur- flutninga á heimaþjóSina 0. s. frv. ASal ritstjórinn heitir Henry Goddard Leach, og utanáskriftin er “The American Scandinavia Review”, 25 West 4^th Str. New York. Um jólin 1912 bjargaSi njóSir tveimur börnum sínum á Efri- Steinsmýri á MeSallandi úr eldi og fékk sjálf af svo mikil bruna- sár, aS hún beiS bana af. Þetta var konan á bænum, frú Gíslína Sigurbergsdóttir. MaSur hennar, Einar Signrfins- son, sótti aS hvötum og meS aS- stoS Sigurbjamar Á. Gíslasonar cand. theol. um framlag úr hetju- sjóSi Carneggies, sem nýlega er gefinn handa þegnum Danakon- ungs, og fékk hann áheym; komu fyrst 200 kr. metS síSasta )póst- skipi til S. Á. G. og loforS um jafnmikla upphæS árlega alls í 5 ár eSa alls 1000 kr., ekki er þó loku fyrir skotiS aS sú veiting haldi lengur áfram. S. Á. G. býSur öllum, er þess óska, aS gefa upplýsingar um Carneggie-sjóSinn. og vera hjálp- legur viS umsóknir. — (Vísir) + n- •f í I i X ♦ + + + ♦ + i + •f + + I •f + *■ Hljómana alla. Hljómana alla hrcint látum gjalla . hljóSbylgjur falla þungt og létt. GlöS skulurn syngja, sinniS aS vngja. sorg skal ei þvngja köld og grett. Nóg er víst af hörmum til i heimí, hjartaS þó um stundarkom þeim glevmi, og oss ljúft í ljóSsins sölum dreymi lif, sem úr hnefa ei verSur oss rétt. Sætt skal því rórna samstilta hljóma, sál vor úr dróma leysist þá. Landsins vors kvæSi, lifandi fræSi. lífsklakann bræSi hjörtum frá. Svngjum þjóSareld í islenzkt sinni. Eflum von og trú ú framtíSinni. SöngljóS öfl vors ættlands saman tvinni, örugt í samúS og kærleik oss hjá. Þ. Þ. Þ. * ♦ + i i ♦ + ♦ •♦ + t + + + + X X X + I t 4 Kvenfrelsiskonur hafa nýlega gjört mikiS tjón á Englandi. Ein fór inn í brezka IistasafniS og braut tíu glerkisttir meS öxi. Kon- an þverneitaSi aS segja til nafns sins, en var sett í fangelsi. Þrir rússneskir unglingar réS ust nýlega á gySingastúlku í bæn- um Stavopool á Rússlandi; sví- virtu hana og negldu hana svo á kross í kirkjugarSi, ráku langa nagla gegnum fætur hennar og hendur og einnig í gegnum augu. Þeir voru teknir, en látnir lausir aftur fyrir áhrif einhverra vina sinna. Asquith stjómarformaSur á Englandi.var endurkosinn til þings gagnsóknarlaust 8. Apríl í East Fife kjördæminu, sem hann hefir veriS þingmaSur í síSan 1886. Þennan sama dag var sex ára af- mæli hnas sem stjómarformanns. Nokkrir rithöfundar á Þýzka- landi hafa veriS dæmdir í sex mán- aSa fangelsi fyrir aS gjöra gys aS elzta syni keisarans i sambandi viS ræSu, er hann hélt. Blease heitir ríkisstjórinn í SuSur Karolínu rikinu. Hann tók þar viS stjórn 1911. Hefir hann náSaS 1190 glæpamenn á þeim tíma, og era aSeins 186 fangar eftir í ríkisfangelsinu en voru yf- ir 1300 þegar hann tók viS. KveSst hann ætla sér aS hafa tæmt fang- elsiS í byrjun ÁgústmánaSar. BlöSin hnakkrifast um þetta ein- kennilega tiltæki ríkisstjórans; kveSa sum þaS vera nýtt og stórt stig til mannúSar og siSbóta, en önnur telja þaS blátt áfram laga- brot eSa misbeiting á valdi. Á- rangurinn og afleiSingamar virS- ast vera góöar enn sem komiS er. Sjálfstjórnar frumvarp íra var samþykt viS aSra umræSu í þing- inu 6. þ. m. meS 80 meirihluta at- kvæSa, 356 voru meS og 276 á móti. 454 sjúklingar hafa veriö á Ninette hælinu áriö sem leiö, þar af 313 nýir. 150 karlmenn og 163 kvenmenn. Nýjar atkvæöaskrár er veriö aS semja fyrir viöbótahéruö Mani- tobafylkis. Gustaf Svia konungur varö aö láta gera á sér uppskurö 9. þ. m. viS magasári. Hann er á góöum batavegi. Skemtilegur fundur og gagnlegur, Liberal klúbburinn hélt fund á þriöjudagskveldiS í Goodtemplara- húsinu; var hann mjög vel sóttur, salurinn nálega fullur. Arinbjörn Bardal stýrSi fundinum og hélt stutta inngangsræöu, kastaöi nokkrum velviöeigandi hnútum til Roblins fyrir afskifti hans af bind- indismálinu. Þar næst talaSi Sig. Júl. Jóhannesson. KvaSst hann vera illa aS sér enn þá í Manitoba stjórnmálum, en sagöist mundi læra þau smátt og smátt. Stefnu Framsóknarflokksins skýröi hann í fáeinum atriöum, og ialdi liana eindregna umlxita stefnu. Hann lýsti fyrirlitningu sinni á Roblin, þar sem hann teldi sjálfan sig (Roblinj vera bindindismann og bindindisvin. Þá talaSi hann um osamkvæmni Roblins í afstööu hans í beinu löggjöfinni. Thomas H. Johnson hélt langa ræSu og snjalla; tók hann fyrir ræöu þá er Roblin hélt i Neepawa og tætti hana svo í sundur aö ekki var eftir heil brú í henni; heföi “telefónana”, en átt haföi aS vera iS þar sjálfur kominn. Johnson sýndi fram á þaS hve þrælmann- lega, lævíslega og heygulslega Roblin hefSi fariö aS til þess aö reyna aö ónýta áhrif Islendinga í Winnipeg meS því aö eySileggja þaö kjördæmi, sem þeir heyrSu til. I ræöu sinni í Neepawa mintist Roblin á, aö hann heföi talaS þar áöur. Johnson sagöi aS þaS heföi STRÍÐ HAFIÐ MILLI MEXICO OG BANDA- RlKJANNA. Bandaríkin kröfðust þess að skip Mexicomanna sýndu flaggi þeirra virðingu meðkveðju,eins og tíðkast; Mexicomenn neituðu því. Banda- ríkin hafa því sagt Mexíco stríð á hendur. BANDAMENN TAKA VERA CRUZ HERSKiLDI mæli, sem hægt væri aö gefa Roblinstjórninni. En sannleikur- inn væri sá, aS allar samþyktir þess þings gengu út á þaS, aS for- dæma gjörsamlegá alt athæfi íhaldsmanna. Johnson kvaöst jafnvel hafa fundiS kinnar sínar hitna af eftirsjá yfir því, hve harS- oröar yfirlýsingarnar heföu veriS, af því hann hefSi boriö þær fram, en fyrst Roblin sjálfur áleit aS betra væri ekki hægt aö segja um núverandi stjóm, þá bæri sér ekki aS efast um þaö. Johnson skýrSi greinilega skrípaleik Roblins í beinni löggjöf; hvernig hann hringlaöi þar frá einu til annars, altaf i ósamræmi viS sjálfan sig; hann taldi þaö aöra stundina i ströngu samræmi viS öll brezk og canadisk lög, en hina stundina beint brot á móti þeim. Þá mintist hann á þaS hvemig Roblin svívirti heiövirSa konu á fundinum í Neepawa. Hún haföi veriS svo djörf aS láta sér þau sannleiksorö um munn fara, aS ef útrýma ætti brennivínssölunni, þá yrSi aS byrja á því aö útrýma Roblinstjóminni. Af þessu reidd- ist gamli maöurinn svo, aö hann sagSi aS þetta væru orS, töluö af móöursjúkri konu, meö biluöum hugsunum, í geöofsa. Johnson tók þaS fram skýrt og skorinort, hví- lík óhæfa þaS væri manni í æösta sæti fylkisins aS haga þannig orS- um sinum, sviviröa þannig heiS- viröa konu, sem þar aö auki var fjarstödd og gat ekki boriö hönd fyrir höfuS sér. Hann gat þess aS Roblin hefSi sagt, aS Manitobabúar ættu aö vera Neepawamönnum þakklátir fyrir þaö, aö hafa gefiS þeim Howden fylkislögmann, annaö eins Wilson forseti skipaði Fletcher sjóliðsforingja á þriðju- daginn að taka Vera Cruz höfnina. Það er byrjun stríðsins. Þingið er sammála forsetanum um það, að stríð skuli haf- ið, en samt er þar allhörð mótstaða frá nokkrum mönnum. Mexieomenn segja það sé forsetinn, sem vilji stríð, en Banda- ríkjaþjóðin ekki. Campbell, fulltrúi Kansas í þinginu, var aðal mótstöðu- maðurinn á móti stríðinu. “Við erum beðnir að greiða at- kvæði með stríði gegn Huerta,” sagði hann. “fyrir hvaða sakir?” bætti hann við. “Er það fyrir það, að Mexieomenn öafi myrt ameríkanska borgara? Nei. Er það af því, að Amerfku konur hafi verið svívirtar? Nei. Það er fyrir þá sök eina, að nokkrir sjómenn hafa verið teknir fastir, ekki af ðtjórninni, heldur af valdalausum manni. Er þetta nóg á- stæða til þess að segja stríð á hendur? Stríð með öllum þess skelfilegu afleiðingum, stríð gegn hinni máttvana og fátæku Mexieoþjóð. Eg er á móti stríði; en ef stríð verður hafið þrátt fyrir það, þá skal eg eklri liggja á liði mínu; landi mínu og þjóð minni verð eg að vinna.” Annar þingmaður talaði einnig eindregið á móti stríði: “Ef þetta hefði viljað til af hálfu Englands eða Þýzkalands eða Frakklands,” sagði hann, “eða einhverrar annarar stór- þjóðar, þá væri ekki verið að tala um stríð. En vér hyggjum, að af því Mexico er lítibnagni, þá höf um vér siðferðislegan rétt til þess að byrja stríð með vissum sigri. Eg er á móti því, að segja Mexico stríð á hendur fyrir sömu sök sem Frakklandi cða Englandi vœri ekki sagt stríð á hendur fyrir Það er álit sumra, að þetta verði til þess að sameina og sætta Huerta og Villa, og ef þeir leggi saman krafta sína, þá geti mótstaðan orðið býsna liörð og stríðið langvint. Það virð- íst sóma sér illa, að Bandaríkjaþjóðin, sem þykist vera .friðar- postuli, skuli ganga á undan út í blóðugt stríð. Friðmál af vörum Bandaríkjamanna hafa minni áhrif eftir en áður. Bit a r. cins og mcr er sjálfum!!! Komst- Mark Twain nokkurn tíma lengra, þegar hann var aS gera aS gamni veriö tim áriö, þegar hann lofaSi j gull af manni; en hann sagSi aS þeim aS þeir skyldu á næstu jólum | Roblin hefSi láöst aö geta þess, aö geta talaS viö vini sina í Winnipeg í gegn um “telefóna” fyrir helm- ingi lægra verS en þá var. Efndir þessa loforös heföu ver- iS þær, aS eítir aS hann hafSi borgaö $1,000,000,00 meira fyrir “Telephona”, en átt heföi aS vera, hefSi gjaldiö samt fariS upp frá því sem áSur var. Johnson kvaS þaS láta dálítiö einkennilega i eyr- um þeirra, er hlustaö hefSu per- sónulega í sjö ár á viöureign Rob- lins viS bindindismennina, aö heyra hann telja sig í þeirra flokki. Fyrir þremur árum heföu þeir beöiö hann aö leyfa fólkinu aö láta álit sitt í ljósi um þaö, hvort heppilegt væri aö vínsala sé leyfö á gistihúsum eöa ekki. Svariö var þaS, aö ef þeir gætu sýnt sér aS áhugi fólks væri vakandi fyrir þessu, þá gætu þeir talaö um þaö jviö sig, en fyr ekki. Þeir fóru til verks og fengu 20,000 ftuttugu þúsundj undirskriftir undir áskor- un i sömu átt, en þá þverneitaöi hann. Næsta ár stungu framsókn- armenn upp á því í þinginu aö áits fólksins skyldi leitaS, en þaö var felt meö öllum atkvæSum Ihalds- manna faö undanteknum tveimur j á móti öllum Framsóknarmönnum. Þetta hefir svo veriö endurtekiS á hverju ári síöan, og seinast í ár; altaf meö sama árangri. Og nú kveöst hann vera samverkamaöur bindindismanna fhláturj. Johnson benti á þaö atriöi í ræöu Roblins, þar sem hann sagöi aö þing Framsóknarmanna og störf þess, hefSu veriS mestu meS- 1910 heJSi Howden þessi svikiö útnefningu, og þarafleiöandi lik- lega kosningu af andsækjanda sín- um Mr. Davis, og gjört samsæri viö C. N. R. félagiö til þess aS halda skjölum svo lengi, aS ekki yrSi kært eSa leiörétt. Sem sönn- un fyrir þessu mætti geta þess, aö C. N. R. félagiS heföi oröiö upp- vist og veriö sektaS um $1,000,00. Johnson kvaö Roblin stæra sig af því, aS vínsölubann væri í 80°/o af yfirboröi fylkisins; góöa og gilda ástæöu þess sýndi hann fram á; hún var sú, aö meiri partur þessa 80% væri óbygöur, þess vegna engir til þess aö biöja um leyfi. engir til þess aö selja og engir til þess aö drekka. ÞáS væri sama sem aö stæra sig af því aö vera þur í fæturna, þegar maö- ur fer ekki út fyrir húsdyr. Eina stóru lokleysuna hjá Rob- lin hrakti Johnson rækilega. Hún var sú, aS ef greidd væru atkvæöi um vinsölubann í fylkinu og þaö felt, þá félli úr gildi vínsölubann i þeim sveitum, þar sem þaS er komiö á. Þetta nær auövitaö ekki nokkurri átt. Hvernig ætti þaö aö vera? Ef nokkur hús á vissri götu hafa vatn, en önnur ekki, svo er greitt atkvæöi um þaö, hvort ekki sktdi sett vatn í öll hús á götunni. ÞaS er felt, er þaö þá þar meS sjálfsagt aö skipaö veröi þeim sem vatniö höföu í húsum sínum áöur, aö taka þaö í burt? Hvílík haugavitleysa \ Hvílíkt a) “Manitoba stjórnín (Roblin- stjórnin) heldur því fram í einlægni, aö meö því aS komast eftir vilja fólksins eins og ætlast er til meö frumvarpintt um beina löggjöf fre- ferenclum) sé hún (stiórninj aö vinna í ströngu samrænti viö grund- vallarlögin og anda þeirra bæSi aö því er fylkislög og ríkisheildarlög snertir.”—Roblin í skjali til Ottawa- stjórnarinnar 27. Marz, 1902. bj Bein löggjöf freferendumj er gagnstæö anda og tilgangi þeirra laga, sent fulltrúaþing og stjórn meö ábyrgö byggist á. Hún er andstæö framkvæntd og fjandsantleg anda stjórnarskrárinnar og skaSsamleg á- liti og viröing stjórnarinnar. Andi hennar er á móti brezku stjórnar fyrirkomulagi, hún er hindrun og stendur í vegi stjómarinnar, hún er afkvæmi rotnandi þjóöfélags.” Röblin í þingsalnum í Winnipeg 1914. Santkvæmur sjálfum sér, karlinn! í annaö hvort skiftiS hefir hann far- iö meS rangt ntál. Var þaö í fyrra skiftiö eöa síöara? “ÞaS er mín einlæg sannfæring, aö enginn stjórnarflokkur í Canada ltafi gert eins mikiö fyrir bindindis- máliö, né eigi eins rnikiö lof skiliö af bindindismönnum og Roblinstjórn- in,” sagöi Roblin gamli á fundi í Neepawa 16. þ.m. “Eg hefi alt af veriö tárhreinn”— sagöi fjóshaugurinn. “Eg hefi heyrt aö vinir mínir og samverkamcnn í bindindismálinu hafi haldiS fund til þess aö taka saman ráö sín í þá átt aS vinna sem áhrifa- mest aS eflingu bindindis, borgara- legum hreinleik og góöum siöum”— Roblin. Samverkamenn mínir í bindindis- vtálum!!! hugsiö vel um þetta. “ÞaS gleöur mig sem bindindis- mann aö vita, aö til er svona mikill áhugi fyrir bindindismálinu.”—Rob- lin. — Hver þekkir betra uppsölu- meöal en þetta? Aldrei í sögu Manitoba hefir útlitiS veriö eins alvarlegt og hcettulegt, aS því er bindindisáhrifin snertir, eins og þaö er einmitt nú.’’—Roblin. — Svo hann heldur virkilega, aS þaö sé fariS aS veröa alvarlegt og hættu- legt; mikiS aö hann sá þaö. Ef þiö kjósiö Roblinstjórnina, þá fáiö þiS ekki aS greiöa atkvæöi um vínsölttbanniS, ef þiö kjósiö Framsóknarflokkinn, þá getiö þiö heimtaö atkvæöi samkvæmt stefnu- skrá hans. Þess vegna eigiS þiö aö kjósa Roblinstjórnina en ekki ’ Framsóknarflokkinn — þetta segir Roblin — vitur maSur Roblin. Heimskringla spurSi aö því • einusinni, hvaö hestapar þýddi. í síöasta blaöi talar hún um kærustú- ' par. HvaS ætli þaö þýöi? Sú saga er sögö í bænum, aö Roblin keypti sér aögöngumiöa á ( leikhús í Winnipeg nýlega. Þegar ( hann haföi setiö nokkra stund varö honum óglatt og fór út, hélst ekki viö lengur. GetiS var þéss til aö efni leiksins heföi haft áhrif á hann, í honum var sýndur Roblin þar sent hann tók á móti kven- nefndinni foröum. “Sumir menn kunna aldrei aö skammast sin”, sagöi Gesttir sál. Pálsson, “nema þegar þeir era leiknir — ef þeir ertt leiknir rétt. Háöiö nógu nap- urt og nógu biturt, er þaö setn vinnur bezt.” MaSur baö sér stúlku heima á íslandi en fékk hryggbrot. Hann reiddist voSalega. Nokkru síöar ' barst þessi stúlka til tals í sam kvæmi, og var hrósaö af öllum. “ÞaS er svo sem ekki mikiö variS í hana”, sagöi„hryggbrotni maöur inn, “hún sem er afgömul”. Ann- aö gat hann ekki sagt henni fil lasts. þótt hantt feginn vildi. Þessi saga flatig i huga margra. þegar Heimskringla var aö tala um elli Nellie McClung í síöasta blaöi. “Minnist ekki á kosningabrenni- viniö í Nýja íslandi, blessaöir minnist ekki á þaö”, segir Heims- kringla, “taliö heldur um eitthvaö skemtilegra”. — “Meira af grautn- um, æ, æ: minna af skyrinu, æ, æ!” sagöi konan. íhaldsmenn bjóöa Framsóknar- mönnum “kringlur” meö kaffinu, og Framsóknarmenn bjóöa þeim » staöinn “bita’ meö brennivininu. "Eg bið alla þá, sem er ant um bindindismálið, aö styöja mig til moldviSri! ÞaS er sannarlega valda aftur vjS næstu kosningar.”— gjört til þess aö blinda. Roblin. •— Ant um bindindismálið, “Fangelsi”, segir Heimskringla aö sé rétta nafniö yfir skóla þessa lands. Margt er skritiö í Har- monitt.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.