Lögberg - 23.04.1914, Síða 4

Lögberg - 23.04.1914, Síða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRIL 1914 LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af Tho Colunihia Press, lítd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. Jfili. JÓHANNESSON Editor J. A. BUSNDAIi, Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COIilJMBIA PRESS, IiUl. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjdrans: EDITOK IiÖGBEUG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TAIiSiMI: GAKRY 2150 Verð biaðsins : $2.00 um árið Roblin í klípu. Tilraunir gjörðar til þess að blekkja bindindismenn. Fundur var haldinn af hálfu (haldsmanna i Neepawa 15. þ. m. Var Roblin þar staddur sjálfur og hélt langa ræðu. AöalefniS í ræSu hans var um bindindismáHS og, vínsölubanniS. Frásögn íhaldsmanna um þenn- an: fund og sérstakíega um ræSu Roblins, minnir mann ósjálfrátt á þaS, þegar Neró gamli Rómakeis- ari tók upp á því aS syngja fyrir alnienning og allir viðstaddir urðu aS.klappa honum lof í lófa. BlygS- unarleysi á hæsta stigi er þaS aS eina sem getur komiS manni til þess aS standa á ræðupalli frammi fyrir fóikinu og hrósa sjálfum sér eftir annað eins athæfi sem Roblin hefir framið i formannssessi Mani- tobastjómar. Qg þaS hlitur að vera eitt af þrennu, sem knýr menn til að hlusta á slikt meS jafnaSar- geSi: Svo eindrcgið ftokksfylgi að borgaralegum skyldum sé stungið undir stól. Alvöruleysi á velfcrð- ar- og siðfcrðismálmn þjóðarmn- ar cða mútur í einhverri mynd. Já, Roblin eyddi lengstum tima í það aS ræSa bindindismáliö og vínsölulöggjöfina, á þessum fundi. I>að cru þó gleðifrcttir; maSurinn, sem hefir þózt upp úr því vaxinn aS hlusta á bindindisröksemdir; maSurinn sem hefir lýst Jiví vfir i embættissessi sínum, skýrt og skorino.rt að drykkjuskafmr sé citt af aðalcinkennum mennvngarinnar; maSurinn sem liefir neitað fólkinu um að það fengi að segja álit sitt, þótt Jiess væri krafist af fulltrú- um þcss; maSurinn sem er viö- urkendur fyrir það að halda hlifir skildi fyr;r brennivinsstofnunum; já, J>essi maður kemur nú fram fyrir almenning — meira að segja kernur fram fyrir okkur bindind- ismennina og segir okkilr aS þar eigum við trúastan vininn, sem hann sé blessaður; hjá sér hafi mál okkar ávalt notið verndar og l;ð- veizlu; i sínum höndum hafi sverð- inu verið sveiflað djarfmannlegast okktir i vil. af sér hafi vendi lag- anna bezt og einarðlegast verið beitt okkar máli til varnar, ut frá sér og sinni sfjórn hafi ylgeislar rétt- lætissólarinnar stafað hlýjast og á- hrifamest á bindindúniál'S. “Heyr á endemi!’’ sagði Þorbjörg heitin Sveinsdóttir einhverju sinni, Jieg- ar hún var stödd í kirkju og hálf- drukkinn prestur var að halda Jirumandi bindindisræðu. Heyr endemi!1 hlýtur manni að detta hug, {>egár aðrir eins menn og Robiin gjöra kröfur til Jjakklætis frá okkur bindindismönnum; já heýr á endemi! Fn þrátt fyrir þetta er ræSa Roblins gleðiefni; hún sýnir það að hann er aS vakna til meðvit- undar um, að bindindisaflið í land- inu sé oröiö svo áhrifamikið, að ekki tjái að fyrirlíta það lengur. Bindindismenn hafa hingað til ver- ið eins og reyr af vindi skekinn; þeir hafa hvorki verið heilir né hálfir, ekki verið sjálfum sér ein- lægir; ekki verið nógu miklir menn til þess að bindast samtökum og balda J>eim gegnum þykt og þunt; ekki verið nógu áhrifamiklir til þess að láta pólitísku flokkana finna til þess að þeir gætu lagst á með ákvéðnum J>unga. Þeir liafa verið eins og ástleitinn ósiöferSis- maður, sem hefir verið til með aö taka brosi frá einni drósinni í dag og annari á morgun; J>eir hafa skifst eftir flokkum og unnið J>annig hvor á móti öðrum, í stað þess að vinna í einingu. Það er sárt að veröa að viöurkenna þetta um þá hreyfingu, sem maður ann mest allra hreyfinga, en það er sannleikur, og engu máli er gagn gjört með J>ví að dylja sannleikann eða J>neta fyrir hann. Þetta hefir til skamms tíma veriS eins og því er lýst hér — þaS veröur maður að viðurkenna með blygöun og kinnroða — en á hinn bóginn er ]>aö gleöiefni og ánægjuauki, að J>etta er að breytast; hugir bind- indismanna eru aS færast saman, augu }>eirra eru að opnast, starfs aöferö Jæirra er að breytast og batna, áhrifa J>eirra er nú fyrst að gæta til niuna; J>eim er farið að skiljast það, að til þess að þeir fái nokkru til leiðar komið, verða J>eir að berjast allir í sömu fylk- ingu, allir undir sama merkinu; allir að sama takmarkinu og allir eftir sama vegi. Þetta er ástæöan til J>ess aS pólitísku flokkamir geta ekki lengur eöa réttara sagt, J>ora ekki lengur að ganga fram- hjá þeim. Þetta er ástæðan fyrir þvi að Roblin þorir nú ckki annað cn að reyna að koma sér i mjúkinn hjá þeim; en aðferö hans er hon um einum samboðin, en engtun öðrum; hann reynir ekki að ná haldi bindindismanna á réttmætan hátt; ekki á karhnannlegan hátt ekki á ]>ann hátt sem beinast virt- ist liggja við fyrir hvem ærlegan mann í hans stöSu. Hann reynir það ekki meS því að iðrast sinna fyrri mörgu móðgana við bindind- ismenn, ekki með því að lofa bót og betrun, ekki með því að gefa ákveðiö heit tim vínsölubannslög- gjöf; nei, nei, hann fer aðra leiö, karlinn; hann fer að eins og maS- urinn, sem reið hestinum sínum harða sprett allan daginn, barði liann miskunnarlaust, bæði fram- an i og annarstaöar; bölvaði honum ef honum J>ótti J>að við eiga, batt hann svo við staur J>egar í kaup- staðinn kom, lét hann standa þar i frosti og kulda. skjálfandi og þreyttan og gaf honum ekkert nema mylsnu, sem eftir var kringum staurinn frá öðrum hest- um, sem staðið höfðu J>ar, svo |>egar hann fór af stað aftur heim um nóttina, hálffullur, þá klapp aði hann á hálsinn á honum og sagði: “C.ott átt J>ú Skjóni minn að mega nú béra tignasta mann héraðsins; ef J>ú bara værir nógu skynsamur til að hafa vit á þvi, J>á er eg viss um að J>ú værir upp með >ér af þvi!” Svona fersf Roblinstjórninni við bindindismennina, hún reiö ]>eim inn í stjórnarhúsið upphaflega; J>aS var fyrir þeirra áhrif aS hún koinst til valda i býrjun; J>eir unnu (>á i góðu trausti ]>ess að gefin loforð yröu efnd; svo J>egar í “kaupstaöinn’’ kom. J>ar sem hún — Roblinstjórnin —hefir verzlaö með atkvæði manna og sannfær- ingu, |>á er .hesturinn. bindindis- mennirnir, bundinn við staur, hon- um ckkert sint, engar af þörfum hans né kröfum uppfyltar, hann gjörsamlega fyrirlitinn, eða honum algjörlega glevmt. En Jægar timi kemur, að aftur ]>arf á Jæss- um hesti aS halda; ]>egar ]>aö er Bein iöggjöf. Ein af aöalendurbótastefnum í stjómmálum allra framfara þjóða nútímans, er bein löggjöf; full- komin bein löggjöf felur í sér þrjú atriði. Fyrst þaS að ]>egar á- kveðinn fjöldi kjósenda krefst þess, J>á er stjómin skyldug til aö bera undir atkvæöi þjóSarinnar hvaða stórmál sem er. Annað, J>egar eitthvert stórmál er sam- J>ykt í löggjafarþingtnu, þá getur það ekki öðlast gildi fyr en um þaS hefir verið greitt atkvæði af þjóð- inni, ef hún krefst þess. I>riðja, ef kjósendur eru óánægðir meS J>ingmann sinn, eða finst hann hafa brugðist vonum þeirra, þá geta þeir tekið af honurn þing- menskuna, krafist þess að hann segi af sér, kallað hann heim aft- ur. Þessi atriði hafa auövitað verið skýrS í Lögbergi áður, en málið er tiltölulega nýtt og lítt J>ekt hér, og þar að auki svo mik- ils tim vert, að hver einasti maSur ætti að kynna sér þaS og hugsa um J>að. Flokkur manna í J>essu landi er eindreginn á móti beinni löggjöf; það er því áríðandi að gjöra sér glögga og ákveðna grein fyrfr því, hvort hún sé heilbrigö stefna eða ekki, hvort hún verðskuldi fylgi manna eða ekki, hvort hún sé rétt- arbót eða hið gagnstæöa. ÞaS eru tvö atriði sem hver hugsandi mað- ur verður að hafa í hyggju, ef hann vill vera sannur sjálfum sér og J>jóðirtni, vera heill málum þeirn,, sem hann vinnur að, og breyta sam- vizkusamlega. Annað atriðið er J>að að halda fast og eindregið við skoöanir sínar eins lengi og hann er sannfærður um að þær séu rétt- ar og heilbrigðar. Láta engar for- tölur, engar ógnanir, engin völd hrekja sig af vígvellinum, eins lengi og hann sjálfur trúir því að hann Irerjist fyrir góðu og réttu rnáli. Hitt atriðið er það, aö hlusta jafnan á mótmæli andstæðinga sinna, yfirvega og ' bera saman gildi þeirra kenninga, sem þeir flytja, og vera reiðubúinn til þess aö skifta um skoöun, ef þeir kom- ast aö ]>ví, sannfærast um þaS, aS sín fyrri skoðun hafi verið röng. En i sambandi við J>etta siöara at- riðiNskal ]>að tekið fram, aö þegar um opinber mál er aö ræða, þeg- ar menn hafa sjálfkrafa tekist það á hcndur aö flytja eitthvert mál fyrir J>jóS sinni, þá á ]>jóðin heimt- ing á að grein sé fyrir því gerð, ef ]>eir alt i einu breyta stefnu sirni. Þaö er siðferðisleg skykla — ef ekki borgaraleg —1 hvers manns, jiein hefir reynt að hafa áhrif á hugi fólksins og mælt á- kveðinni stefnu bót, en andæft THE DOMINION BANK Mr EDHUND B. OSLEK, M. P.. Prea W. D. MATTHKW8 .Tlee-PrM. C. A. BOGERT, General Manager. Skuldir iunhelintar um víða veröltl. Hvort sem þér hafiB viBskifti eingöngu í Canada, eBa þér sendið vörur til annara landa, þá mun ySur koma vel að nota Dominion bankann tii aB innheimta útisandandi skuldir. ÚtibúiB í London á Englandi hefir nákvæmt samband viS peningastofnanir í Evrópu, en viSskiftabankar vfSsvegar um allan heím greiða fyrir öllum viSskiftum. Dominion bankinn hefir útibú alisstaSar I Canada. Verk- smiSjur, heildsölukaupmenn og vörusaiar til útlanda umbiSjast aS skrifa aSalstöS bankans viSvíkjandi skrá yfir útibú og vlS- skiftabanka. NOTIiK OAMK IIKANCH: C. M. DKNTSON, Managi'r. HKI.KIHK IIBANCU; J. (iKISOALK, MsnaKer. nienn stjóma sér sjálfa eins mik- ið og liægt er? Úr þessum spumingum skal reynt að leysa. Skoðum þá fyrsta atriöið, sem er þaö aö kjósendur geta krafist þess, ef ]>eir vilja aö nýtt mál sé tekið fyrir á þingi. Er hægt aö mæla moti því meS rökum aS þetta sé rettarbót? er ]>aS ekki aö gefa fólkinu vald í hendur? og leyfa því sjálfu á- kveönari þátttöku i löggjöfinni? Kosningar fara venjulega fram aöeins fjóröa hvert ár. Á J>eim tíma getur margt komiö fyrir sem fólkinu er nauSsyn aS koma í franikvæmd meö löggjöf, og meS því sýnist öll sanngirni mæla aö því sé leyft aö láta þjóna sína, löggjöfina leita álits meiri hlutans sem um J>að, hvort það atriöi sem um er aö ræöa, skuli komast í fram kvæmd eöa ekki. Er þaö hægt aS ínæla á móti ]>essu atriSi meö nokkurri sanngimi? er þaö ekki ákveðin réttarbót? Er þaö ekki raun og veru sjálfsagt að fólkiö skpli hafa heimild til þessa réttar? Væri þaö ekki ósanngjamt ef húsbóndinn, sem borgar hjúunum kaupiö og elur önn fyrir J>eim, mætti ekki biðja þau aö gjöra á- kveSið verk, sem hann þýrfti aö leysa af hendi? Stjómin er J>ó aldrei annaö en hjú fólksins eða J>jóöarinnar, sem elur önn fyrir henni og greiöir henni laun fyrir J>aS setn hún á aS vinna. AnnaS atriSiö. Það að ekkert stórmál skuli öðlast löggildi fj;r en stjómendur hafi samþykt það með meirihluta atkvæða, virðist einnig vera- stór réttarbót. Stjórn- in og J>ingiS á ekki að hafa það vald að geta samþvkt lög og sett i gildi, sem andstæS séu vilja og velferð þjóðarirnar, aS hennar fþjóSarinnarJ eigin dótni. ÞaS væri aö láta þjóninn vaða upp yf- ir höfuSið á húsbóndanum. Nýtt mál getur komiö upp í þingi, sem enginn hafði hugsaS um þegar kosningar fóru fram, um þaS hafa því kjósendur aldrei getað látiö vilja sinn í ljósi; það væri rang- ef stjórnin gæti ráðiö stórmálum þannig til lykta, án þess aö leita taliö óhjákvæmilegt aö bafa liann til þess aö geta komist i “kaup- staSinn’’ aftur, þá er bætt gráu ofan á svart eöa, öllu heldur svörtu ofan á grátt; hann er skjallaSur og yfir bonum lialdnar hróparæS- ur um þaö, hversu vel búsbóndinn hafi íarið meö liann, hversu þakk- látur hann ætti að vera og hversu fús til þess að ganga nú viljugur undir herra sinum eins og fyr. Hvort þaö sannast hér, sefh gamla máltækið segir, að þangaS sé klár- inn oft fúsastur, sem hann sé mest kvalinn, um það er enn ekki hægt að segja; framtíSin sýnir það. En allóliklegt sýnist þaö vera. í næsta blaöi skal stuttlega farið yfir sögu bindindismálsins og afskifti Rob- lins af því, síðan liann komst til valda. Skal þar hvergi sagt neitt gegn honum, sem ekki er satt; ekki viljandi aö minsta kosti; það er nóg til samt. ástæSunum, ef honum snýst hugur. Aö vera sanhíæringarfastur er þaS .að trúa á málefni sitt, þora aö beina á þaS öllum þeim geisl- um andiegrar birtu, sem baegt er; ]x>ra aö mæta andstæðingum sín- um með það livar sem er og hve- nær sem er, óhikandi og óhræddur, treystandi á sigur sannleikans, en jafnframt að viðurkenna það Itreinskilnislega að manni getur skjátlast, og vera nógu mikill mað- ur til þess að skifta um skoöun bvenær sem er, og ekki einungis að kannast við það, heldur einnig sa aS gefa ástæöur og gjöra grein fyrir. Þetta á sérstaklega við í stjórnmálum. Þegar unt nýjung er að ræSa, sem hefir mikla breyt- ing i för meö sér, þá er þaö skylda vor aS ílniga vel, og reyna aö kom- ast að réttri niSurstoðu. Segi samvizkan manni það eftir nákvæmna rannsókn aö máliS sé gott, þá á að fylgja því eindregiö, annari, að gjöra glögga grein fyrir! samþykkis kjósenda, ef þjónninn tæki þannig valdiS í hendur sér, án þess aö leyfa yfirboðara sínum að neyta réttar síns. ÞriSja aöriðið, þaö að kalla inegi aftur umboS þingmanna ef þeir reynast ekki vel eða bregöast trausti kjósenda, viröist einnig vera sanngjarnt; þaS er aðhald fyrir þingmennina og hvetur þá til þess aö gjöra sitt bezta. Bein löggjöf er ekkert annað en hugsjónir þær, sem vakaS hafa fyrir öllum framsóknarmönnum allra landa, útfærðar í virkileika og frantkvæmd. Aö fólkið stjómi sjálfst mest að liægt er, er það sem vakir fyrir flestum þeint, er framþróun og sjálfstæSi unna. Einveldi var þaö sem þjóöirnar urðu að lifa undir á fyrri timum, þegar menn- ingarleysi og þroskaskortur haml- aði þjóðunum aö taka verulegan þátt i löggjöfinni; eftir því sem ljós þekkingar, áhrif menningar hvort sem um þjóö eSa einstakling er aö ræöa. Svo vill^nú til, aS sá er æösta sæti skipar í Manitoba, hefir ver- iS eindreginn með beinni löggjöf, eða að minsta kosti aðalatriði hennar “referendum’’. Hann lýsti því yfir 1902 hvaö eftir annað, aö hún væri í ströngu samræmi við brezk lög, fyllilega samhljóöa lög- um þessa lands, bæði fylkis og sambandslögum og mikil réttarbót og sanngjöm að öllu leyti. Nú hefir þessi sami maöur snú- ið við blaSinu og berst af alefli móti beinni löggjöf, kveður hana andstæða brezkum lögum og held- tir því fram að hún komi í bága við fylkis- og sambandslög þessa lands. Eins og fyr er sagt, hefir hann, aörir, fullan rétt til þess að skifta um skoðun á þessu máli og bverju öðru sem er, en liann, eins og allir borgarar landsins, sem í opinberum málum taka þátt, er skyldugur að gjöra grein fyrir á- stæðum hugarhvarfsins. Hvers vegna snérist hann frá beinni löggjöf? Hver sannfæröi liann um aS hann heföi haft á röngu máli aS standa 1902 í þvi efni? í hverju var það fólgiS frá hans sjó’narmiði 1902, að bein lög- gjöf væri i ströngu samræmi við brezk og canadisk lög? og i hverju er það fólgiS nú frá hans sjónar- miSi aö bein löggjöf sé i beinu mótstæðu bæði viö brezk og cana- disk lög? Gaman væri aö fá svör ViS þessum spurningum frá hverjum vina hans. + t í t t l t NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOí'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓR.VRNDUR: Eormaður.................Slr. D. H. McMILLAV, K.C.M.G. Vara-íonnaður....................Capt. WM. ROBINSON T Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMITON ♦ W. J. CIIRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEI, + + Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér bjrjuni rciknlnga við ein- Ístaklliiga eða félög og sanngjamlr skilinálar veittir.—Ávísanir seldar til hvaða staðar scm er á fslandl.—Sérstakur gaumur gci’inn spari- J sjóðs innlögum, sem bjxja má með elnum dollar. Rentur lagðar * við & hverjum sex mánuðum. | T. E. TMORSTEiNSON, Ráösmaður. + Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. ♦ + ♦ t t t t t t 4* + t t t + ♦ + + +♦+♦+♦+♦++++++++++++•*•++♦*++♦+++♦+♦+++■»■!• ip-n--»+♦+-»»’ Þegar hingað kemur. Aðal spurningarnar, þegar menn koma hingað frá íslandi, eöa reyndar hvaða landi sem er, eru þessar: Hvernig á eg að byrjaá því aö leggja grundvöllinn undir framtíS mína í nýju landi? HvaS á eg aö gjöra? Hvert á eg að fara? Hvemig á eg aS liaga mér? Á eg aö vera kyrr í Winnipeg eða einhverjum öSnim stórbæ, eða á eg aö fara út á land? Hver ætli geti gefið mér beztar og á- reiöanlegastar upplýsingar um þetta? MaSur er gersamlega áttaviltur, þegar maSur kemur hingað fyrst; gangi iðjulausir um göturnar I' Winnipeg; þeir vilja heldur vera 1 þar. ]>ótt ekkert fáist aö gera, og eyöa | því, sem þeir öfluöu að sumrinu, en að fara út á land og vinna þar hjá bændum viS skepnuhirðingu fyrir fæöi, húsnæði og $20.00 á mánuöi Þetta er sýktur hugsunarháttur. Enn eru aörir—og þeir margir—, sem aS heiman, sem ekki fá sig til þess að takast á hendtir neina erfið- isvinnu, jafnvel {>ótt nóg fengist af benni; þeir hafa vanist fínni verkum heima, eru eitthvað lærðir eða ment- aðir, og brestur kjark til þess að neyta handa sinna við þá vinnu, sem þeir eru óvanir. Þeir treysta því, að hér í landi sælunnar og tækifæranna geti allir komist af og allir fengið stöðu viS hvaö sem cr. En þessir nrenn eiga hér oft erfitt uppdráttar; þeir eru venjulega af þeim hluta ís- áttaviltur í öllum skilningi. Eg minn- | *enz^u þjóöarinnar, sem hefir tals- vert af sjálfsmeðvitund, oftast til- finningaríkir og margir fremur þunglyndir. Þeir reyna hitt og ann- að og margt af því mishepnast; þeir missa móðinn og kjarkinn og veröa stundum S engu, ef svo mætti segja. Þeim er eðlilcga hætt við því, að ber- ast fyrir straumi ýmsra freistinga og lenda í allskonar ógöngum. Því þaS er sannleikur og sannreynd, að erfið kjör og basl leiða menn í ýmislegt ist þcss, að eitt sinn heyrði eg B. L. Baldwinson mæla fyrir minni Vest- ur-íslendinga á þjóðhátíðardegi; komst hann þanníg að orSi: aS við allir kæinum hingað félausir, mál- lausir, sjónlausir, heyrnar lausir og vitlausir. Mér þótti þetta þá illa að orSi komist og ósanngjarnlega, og svo var um fleiri. En eg hefi oft hugsaS um þaS síSan—oft rekiS mig á það, að í því er mikill sannleikur fólginn. Þegar við komum hingað/l,a®’ senl Þe*tn aldrei hefði komið til fyrst, verðum viS svo að scgja að i bugar ella. tri kringumstæður, sjá meS annara augum, heyra meö annara eyrum, láta aðra tala fyrir okkur og leiðbeina okkur í öllum skilningi. ViS erum óvanir vinnu- lagi hér og vinnuaðferö; allir siðir ein“ | eru gagnólíkir því, sem við höfum j vanist; viS eruni að mörgu leyti eins ! og fiskur á þurru landi. Viö spyrj- j inn þá, sem viö hittum að máli, um álit ]>eirra á þessu og hinu, biSjum þá tim ráðleggingar og leiðbeiningar Roblin og bergmál hans “Tele-jog fáum þær oftast, stundum miklu gram fárast yfir ]>vt að Frani- ■ fleiri og meiri en góðu hófi gegnir. sóknarflokktirinn hafi ekki lofað ' Efmf rállc^g^%kuf!'þett'l‘'Wg'ártffáT bindindismönnum neinu i raun og hitt. Kinn segir okkur, að öll gæfa Sjónhverfingar. vem. Hann hafi auövitaS sagt þeim sé í bæjuni og hvergi annarsstaöar; annar ráöleggur okkur að freista að til atkvæða skyldi gengiö um hamingjunnar úti á landi eða úti á lnort sem ]>að er vinsælt hjá öll- Dg an(jj sjálfstæöis liefir aukist og um eða ekki. Sannfærist maður ))roskast( eftir þvi befir einveldiö um það meðrökmn, að máliS sé ílt, takmarkast og því hnignaö; þaö ]>á er það jafnmikil sk^lda aS er vj5ast ag hverfa úr sögunni, andæfa þvi. ASeins einstöku valdagjarnir harö- Um það er engum blööum aS stjórar halda nú fram einveldi og fletta að bein löggjöf. er tnikil á móti þjóðinni. ÞaS er eðlilegt breyting. en þá kentur spurningin. aö ]>eir sem ráöa vilja einir, eftir er breytingin góS, eSa er hún eigin geðþótta, beiti kröftum sín- þaö ekki? er það til framfara í um og áhrifum á móti beinni lög- stjómmálum eða afturfara? StyS- gjöf; það er ekki eSliIegt aö hún ur hún að þvi að tefla valdinu í fáist með samþykki þeirra. Kött- hendur einstaklingsins eða gefur urinn sleppir sjaldan músinni af lntn fólkinu nteira vald. F.r hún sjálfsdáðum eSa ljónið lambinu. vel til þess fallin að auka einveldi ÞaS kostar venjulega tyrirböfn og og harðstjóm eöa til þess aS láta stundum meira, aS ná rétti sínum, vínsölubann ef ltann kæmist aS, en með þvi sé þeirn alls engti lofaS, því aS ef Framsóknarflokkurinn komist aS á annaS borS, þá sé bein löggjöf í stefnuskrá hans, og þess vegna geti bindindismenn heimtaS þaS hvenær sem þeir vilji aS til atkvæSa sé gengiS með þetta tnál. Ef nokkur maður hefir gefiS sjálf um sér á munninn og þaS rækilega, þá hefir Roblin gjört þaS meö þessari staShæfingu. HvaS þýðir hún? Ilún þýðir nákvæmlega ]>aö sama eins og ef hann hefði sagt: “Bindindismenn, ef eg sit aS völd- um, sem eg vona að veröi, og sem eg bið ykkur að • hjálpa mér til, sem góðir samvcrkamcnn, þá fáiö þiö" ekki að láta greiða atkvæði um áhugamál ykkar — vinsölubanns- inálið; eg er orðinn eindregið á móti beinni löggjöf, þótt eg væri eindregiö með henni 1902, og þess vegna dettur mér ekki í hug aS !áta ykkur fá því ráSiS að fólkið fái aS láta í ljósi skoðun sína; eg veit. að hvenær sem þaö er boriö undir atkvæði þjóöarinnar, þá verSur þaö samþykr, og þaö er eitur í minum beinum, þaS læt eg aldrei viðgangast. Ef þiS aftur á móti kjósiS sem prarnsoknarfjokkjnn> getjg þjð, samkvæmt stefnuskrá hans, látiS greiða atkvæði um máliö tafarlaust. Eg vona því, mínir kœru sam- i'crkamcnn í bindindismálinu, aS þiS styðjiö mig og mína stefnu, en vinniö á móti þeirri stefnu, sem leyfir ]>aS aS þið fáiö sjálfir aö ráöa.” Vill einhver reyna aö draga eitthvað annað út úr ræöu Roblins en þetta? Hann sagöi þaS skýrt og skorinort aö ef Fram- sóknarflokkurinn kæmist aS, þá gætu þeir kraftist atkvæSagreiöslu, en ekki ef hann væri viS völd. Sumir bindindismenn eru svo einkennilegir i skoöunum sinum, að þeir telja það kost og hann stóran, að mega greiða atkvæði um áhugamál sín, og þeir telja þaö ókost stjórnarinnar, að hún synjar mönnum atkvæðisréttar. Sá sem þetta ritar er einn af þeim. Er Roblin svo blindur aö hann sjái ekki hvað þetta þýðir sjálfur? eöa er hann svo geggjaður aö hann áliti aö þetta sé heilbrigö hugsún? eöa er hann svo ósvifinn aö hann álíti að alt sé fullgott handa bind- vatni eöa úti í skógum og eyðimörk- um eöa vestur í Klondyke. Og flest- ir ráSIeggja heilt, gefa góö ráö, hvcr frá sínu sjónarmiði; — flestir segja manni þaS sem þeir vita bezt, þaö sem þeir álíta heillavænlegast. En vandinn er aö ráSa fram úr, hvað gera skal, hverjum á aS fylgja og eftir hvers ráðum að fara. Johnson segir manni frá einhvcrjum, sem sé að verða miljóneri á eignasölu og hafi byrjað ’með ekkert; fasteigna- brask sé þaö eina, sem borgi1 sig. Anderson hefir á vörunum sögur af öörum, sem sé stóreflis hveitikaup- maður, eigi margar jaröir skuld- lausar og liann liafi byrjað með tvær hendtir tómar; landið sé gullkista. Swanson segir frá einuni, sem hafi grætt offjár á fiskiveiSum; á því geti menn orðiö ríkir á skömmum tíma. Og þcssir menn segja allir satt; en það gerir eiginlega ekkert annaö en aö rugla inflytjandann; þaö kemur hugsunum hans á ringul- rcið, vcnjtilega. Hattn er til með að hyrja á einhverjum þessara atvinnu- vega; ef hontim gengiir ekki alt að óskum í hyrjtm, þá heldtir hann að valið hafi verið óheppilegt. Ef hann hefir byrjaS á búskap og fær svo frost eða ltagl fyrsu árin, sannfærist hann um, aS hann heföi átt að taka sér aðra atvinnu; hann selur það litla. sem hann á. og flytur í bæ, byrj- ar á einhverju braski, sem ekki geng- ttr betur en búskapurinn, og veröur svo loksins aS slá sér að daglauna- vinnu í bænuni, sem auðvitaö er 6 lífvænlegra en nokkuð annað í þessu landi. Aftur á móti verða suniir svo heill- aðir af bæjarlífinu í hyrjun, að ]>eir staðnæmast hér og vinna uin langan tíma, slíta út kröftuin sinum aö eins til ]>essu að vinna fyrir daglegu brauSi, og fara svo á efri áruin, eftir alt stritið, að brjótast í því að taka land og fara að búa; en þá hefir beztu kröftum verið eytt i bænuin á- rangurslítið, í stað þess að leggja þá í landið í byrjun. Þá eru fjölmargir ungir menn, sem staönæmast i bæjnm, sérstaklega í Winnipeg, vinna þar viS byggingar og annaö, sem gefst þann tima árs- ins, Sem vinna fæst, en eyða mestum hluta launa sinna hinn tímann, þvi fjölda inargir geta ekki fengið vinint aö vetrinum. Þess eru mörg dæmi, aö bændur úti á landi líöa stórtjón vegna vinnufólkseklu og geta engan indismönnum, þeir skilji ekki neitt? f niann fengið, þótt hópar ungra manna h\'ort sein þær eru sjálfum mönnum að kenna eöa ekki—, ráða oft breytni og framferði og stefna þeint í öfuga átt viö það, sem annars hefði verið. ÞaS skal ekki dulið, að sá óheilbrigöi hugsunarháttur rikti heima, og ríkir epn að nokkru leyti að sá, sein bók- úám hefir stundað, eigi ekki að drepa hendi í kalt vatn; hann eigi aS helga ltf sitt bókum og lærdómi ein- göngu og einhverri þeirri stööu eSa starfi, sem sé í samræmi við það; hann megi ekki lúta svo lágt, aö sttmrln Hkfimlégn vinrm. ‘ afar skaðlegt; ]>egar hingað kemur, dugir það alls eki; sá hugsunarháttur verður aö breytast. Hér veröa menn annaShvort að vinna—eitthvaö—eða drepast, eSa verða aö ræflum. I’eg- ar hingaö kemur, cr um að gera, aS hyrja rétt; bæði sá, er þetta ritar, og fjöldamargir aðrir geta sagt það meö sanni, aö þekkingin á ]>essu landi og því, hvernig bezt væri að færa sér gæöi ]>ess í nyt, var af ærið skornum skamti. Það er ekkert last uni land- ið, ]>ótt við það sé kannast. að menn geti ekki komist hér af, þegar þeir fyrst koma, nema með því að taka hvaða vinnu sem býðst, hvcrsu ó- hrein sem hún er og hversu erfið sem hnn er; þeir einir geta stigið hér á land með björtum vouum, sem líklegar eru til að rætast, sem ekki veigra sér við aö leggja hendina á plóginn eða skófluna, eða járnkarl- innð, eða öxina. eða hvert anna'ð verkfæri senj er. Ekkert land er til i þessum heimi svo gott, að menn komist ]>ar vel af án þess að vinna; enginn inaöur hefir fæðst sen-i sé of góSur til aS hyggja sínar eigin fram- tíðarbrautir meS eigin höndum, aö svo miklu leyti, sem hann er fær til ]>ess. Enginn vinna, scm gera þarf, er of óhrcin fyrir nókktirn mann, af hvaöa bergi sem hann cr brotinn og livaða mentun setn hann kann aS hafa hlotiS, cf hann aS eins ]>arf aS vinna til þess aö geta lifaö, eöa ef hann þarf vinnunnar viö til þess aS hrinda sér áleiðis að einhverju, sem hann þráir og keppir að. Aöal spnrningin fyrir menn, þegar hingað kemur, á ekki aö vera sú, hverntg menn geti orðiö sem ríkastir; atiöur cr góSur, en hann er ekki fyr- ir öllu; meö honum veröur stundiun e ki keypt ]>aS, setn hugur tnanns og hjarta ]>ráir allra mest; sumir rík- ustu menn heimsins eru vansælli en þeir sem litlu eða jafnvel engu hafa úr aö spila. Aöal spurningin er heldur ekki sú, hvernig menn geti koinist hjá því aS vinna; lang frá; . þeir eru ekki alt af sælastir, og jafn- vel ekki alt af óþreyttastir, sem ekkert hafa að gera. ÞaS er fjöldi fólks í þessum heimi uppgefinn af þvi að gera ekkert; þaö er starfið, sem gerir lifiö sælt og tilkomumikið, aö eins aS inenn þurfi ekki aS vera þrælar í neinum skiningi. Þaö, eem menn þurfa helzt að gera sér grein fyrir, þegar hingaö keinur, er ]>að, til hvers þeir séu bezt fallnir; hvaS þeir nntni geta leyst bezt af hendi; hvernig þeir mtini geta varið kröftum sínum sér og sín- um til sem mestrar upphyggingar, og landintt og þjóöinni hér til scm mests

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.