Lögberg - 23.04.1914, Page 5

Lögberg - 23.04.1914, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1914 5 Stefna Framsókn- arflokksins: 1. —Að hafa til góða skóla handa öllum, og láta alla nota þá. 2. —Að loekka og afnema tolla. 3. —Að utrýma vínsölu. 4. —Að veita konum jafn- rétti við menn. 5. —Að innieiða beina lög- gjöí- gagns, og ættjörðinni og móöurþjóS- inni til sem mests sóma. Verkahringarnir eru hér margir og stórir; hvati sem menn vilja stunda, liggur þeim opiS — meS tímanum — eí þeir eru nógu einbeittir í aS stefna aS því og missa aldrei sjónar á því, og nógu miklir menn til þess aS sitja aldrei auSum höndum á meSan þeir eru aS bíSa eftir tækifærinu eSa möguleikanum til þess aS komast í þá stöSu, sem hugurinn hvílir á; hafa alt af eitthvaS fyrir stafni. ISju- leysiS hefir eySilagt marga góSa ís- lendinga i þessu landi; þaS er satt, sem danska máltækiS segir, aS „iSju- leysi er svæfill 'djöfulsins." Já, menn þurfa umfrma alt aS spyrja sinn innri mann, til hvers þeir séu bezt fallnir, og hætta svo aldrei fyr en sú atvinna næst, sem er geSi þeirra kærust. Undir því er þaS komiS, aS þeir vinni ekki meS hang- andi hendi; undir því er komin ham- ingja þeirrra. Þeir íslendingar, sem heim e'ru fiuttir, ættu aS gera alt sem þeim er unt til þess aS leiSbeina vesturflytj- endum aS þvt er atvinnuval snertir, þegar hingaS kemur, svo þeir hafi einhverja hugmynd um þaS þegar á land er komiS. Eitt er þaS, sem á ríSur, þegar hér kemur, og þaS er aS læra máliS — enskuna. ÞaS er sama aS vera hér mállaus og aS eiga aS slá ljálaus eSa að róa áralaus, eSa ganga fótalaus. ASa! vopniS í orustu samkepninnar hér í hverju sem er og hvernig sem á stendur, er enska máliS. ÞaS er því um aS gera fyrir þá, sem liingaS koma, aS ná haldi á því sem allra fyrst og sem allra bezt. Sá, sem ekki kann máliS, getur ekki komist aS neinu nema því lélegasta, hversu góSum hæfileikum sem hann er gæddur aS öSru leyti. TrygS viS móSurmáliS má ekki koma fram í því, aö forSast sé aS mæla aSra ttingu; þaö er sama sem aö kippa fótum undan sjálfum sér, þegar mest ríSttr á aS standa setn fastast. íslendingar í Winnipeg ættu aö eiga nokkurs konar leiSbeiningafé- lag fyrir þá, sem hingaö flytja; fé- tag, sem gæfi mönnum upplýsingar og hjálpaöi þeim á ýmsan hátt, þeg- ar hér kemur; og þetta félag ætti aS kenna ensku ókéypis á vetruiTi. Það væri afar mikils virSi fyrir nýkomiS fólk; þaö væri því. meiri hjálp en peningagjafir, meiri hjáíp, en allar ráSleggingar. ÞaS eru menn í Vest- ttrheimi, sem hafa veriö hér io—20 ár, og geta enn ekki talaö, lesiö né skrifaS enska tungtl, og þeir hafa fariS margra tækifæra á mis- fyrir þá sök eina. Að hafa rangt við í spilum. Þaö hefir ávalt þótt lélegt, og lýsa lágri sál og óhlutvandri, aö hafa rangt viö í spilum. Þeir sem aS því hafa oröiö uppvísir, hafa venjulega haft á sé r homauga meöspila- eöa réttara sagt, mót- spilamanna sinna. ÞaS aö búa þannig í hendur sér meö svikum; skapa sjálfum sér tækifæri, til þess aö vinná meö hrekkjum, er eitt hinna allra verstu níöings- bragSa, sem frammi er liægt aö hafa í nokkrum leik. “Hann hef- ir rangt viö í spilum”. Væri þetta sagt um einhvem heima, þá þótti þaS slæmur vitnisburöur. ‘Sumir menn, sem virkilega settu sig út til aö hafa rangt viö í spilum, voru svo leiknir í því, aö engir sáu viö þeim. ÞaS var eins og einhver ó- hreinn andi sæti viö hliö þeim, meöan á spilinu stóö, og hvíslaöi þeim í eyra nýjum og nýjum klækjaráöum, til þess aS geta haft rangt viö. Sumir voru svo leikn- ir í þvi t. d. aS svíkja lit, aS furöu gegndi; aörir höföu sérstakt lag á því aS ná í spilin áöur en þau voru gefin og raöa þeim þannig í stokknum aö þeir hlytu sjálfír aö fá betri spil, en þeir gátu vænst ef sanngirni væri látin ráöa; enn aörir höföu lag á því aö stela slögum frá móts'pilamönnum sín- um og telja sér þá. Já, brögöin í rangri spilamensku voru og era svo mörg, og svo ljót aS furSu gegnir. Þaö eru til spil, sem aöeins era uotuS viö skemtanir og gleöskap; aöeins til þess aö stytta mönnum stundir; í þeim spilum er þaS sem þessir hrekkir áttu sér staS, og þeir em ljótir; þeim mæla fáir bót. Þá hefir þaS heyrst stundum, aS t spilum væm allir krókar leyfilegir. Páll sál. Melsted sögukennari sagöi okkur þaS einu sinni í latínuskól- anum, aö ef hann vildi þekkja mann gaumgæfilega, þá teldi hann þaö öruggasta ráSiö aS bjóöa hon- um heim til sín og spila viö hann. Geöslagiö og eiginleikar hans kæmu þar betur í ljós, en viö flest önnur tækifæri; þar birtist hans virkilegi innri maöur. “Og muniö þiS þaö, piltar mínir”, sagöi hann meS fööurlegum áminningarrómi, “aö hafa aldrei meira saman viö þann mann aö sælda, en þiö nauS- synlega veröiö aS gjöra, sem hefir rangt viS í spilum”. Já, þaS er ljótt aö hafa klæki í frammi í gam- anleik. En þaS eru líka til alvarleg spil, alvarlegt kapp á milli flokka og einstaklinga, og eins ljótt og lágt sem þaS er aö viöhafa svik í tafli eöa svíkja lit í spilum, þá er þaS enn þá ljótara, aö hafa rangt viö í þeim spilum eöa leikjum, sem alvara fylgir. Þegar um mikilvægustu og helgtistu velferSarmál þjóöarinnar er aö ræSa, eins og t. d. stjómmál, þá er þaö sérstaklega ódrengilegt aö hafa rangt viS. Sá sem þaö gjörir, hlýtur aS fyrirgjöra trausti sinu og viröingu, ef á hann er litiö réttum augum sanngimi og óhlut- drægni. Roblinstjórnin hefir nýlega haft rangt viö í sínu pólitíska tafli, og þótt sumir telja þaö, ef til vill engar fréttir. og þaö máske sé þaö ekki, þá er þaö þánnig vaxiö, aö upp þarf aS komast og veröa íhug- aö. Allir muna Macdonald kosn- inguna sælu; allir hafa í huga mynd af Gimlihneykslinu. Til þess nú aS geta leikiö samskonar leiki livar sem vera vill viS næstu kosningar, hefir Mamtoba stjómin samiö og samþykt ný kosningalög þannig úr garöi gjörS, aS hún get- ur nálega óhult neytt allra sinna bragöa, án þess aö kærur eöa rann- sóknir geti komist aö. Þetta er aö liafa rangt viö í spilum. Þetta er aS svíkja lit. Þetta er aö hafa brögS í tafli. “VariS þiö ykkur piltar mínir á þeim sem hafa rangt viö í spilum”, sagöi Páll. Þessi nýju kosningalög skulu bráSlega sýnd í Lögbergi. Hegning og réttlæti. cftir Dr. Frank Crane. Á mánudagsmorguninn eftir páska, voru fjórir menn leiddir út úr fangelsi í bænum New York, þar sem þeir höföu verið í varö- haldi. Skjálfandi, titrandi, biöjandi, biöu þeir þess ineö óútmálanlegri angist aS lífiö sem náttúran haföi gefiS þeim, væri kvaliS úr þeim af meSbræörum þeirra. “Þeir höfSu unniS glæp, þeir höföu drepiö mann, og þess vegna drápum viö þá”, segja hinir vitru spekingar og hreinu bræSur í hátíSlegum rómi. “Þaö er aSeins réttlætiö, sem viö framfylgjum”, segja þeir. En þetta er ekki réttlæti. ÞaS er hefnd, sem er alveg óskyld rétt- læti. Ein af þeim allra rótgrónustu villum, sem þjóöimar stjómast af, ,er sú, aö hefnd sé réttlæti. Réttlæti þýöir aö gjöra þaS sem rétt er. Hefnd þýSir aö valda sár- sauka til þess aö launa ílt meö illu, gjalda líku líkt. Hefnd er gjör- samlega árangurslaus í þá átt aS bæta þann sem brot hefir drýgt eSa í þeim tilgangi aS vernda þjóö- félagiS. Þegar maöur vinnur glæp, þá er þaö réttlæti i fyrsta lagi aö leiörétta alt, sem hann hefir aflag- aS, aö svo miklu leyti sem hægt er, grenslast eftir hvaS þaö var, sem Ieiddi ógæfumanninn til óhappa- verksins og ey<ja þvi ef hægt er, og koma í veg fyrir aö hann gjöri þaö aftur. Hegning eöa hefnd, þaS aS láta þann liöa sem brotiö hefir, er alveg jafn skynsamlégt eSa á- hrifaríkt eins og þaö væri aS berja hestinn sinn, fyrir þaS, aö hann heföi stígiS ofan á tána á manni eSa brjóta hurSina á húsinu sínu af því hún hefSi slegist í nef- iS á manni. Munur á hegning miöaldanna og hegning vorra tíma, er enginn í insta eSIi sínu eöa tilgangi. Grimdin er sú sama, hefnigimin er sú sama, aöferSin aöeins er önnur. Þangaö til lijátrú hegningar eSa hefnigirninnar er útrýmt, er ekk- ert réttlæti mögulegt. HvaS heföi þá átt aö gjöra viö þessa fjóra menn ? t fyrsta lagi átti aö flýta réttar- farinu í máli þeirra. Þeir áttu aS vera yfirheyrSir og dæmdir á ein- földu og auöskildu máli. Allar mótbárur lögmannanna, sem auö- sjáanlega voru aöeins til aS tefja máliö, áttu aS vera hindraöar. MeSferS glæpamála í Bandaríkjun- um er skrælingjaleg, svíviröileg og heimskuleg. Tökum t. d. Thaw- máliS. ÞaS er ekki hræSslan viö lögin og vald þeirra, sem hræöir glæpamanninn. Þessir menn áttu aö vera fluttir í fangelsi þegjandi og hljóöalaust. Þeir áttu aö vera haföir i gæslti án misþyrmingar — andlegrar eöa líkamlegrar, og látn- ir vinna, og goldiö kaup sem gengi til þeirra, er þeir áttu fyrir aS sjá. Þeir áttu aS njóta heilnæms lofts og sólar, en ekki vera hneptir í myrkvastofu. RíkiS á aS viöurkenna þann sannleika, aS glæpamenn þjóöar- innar eru ekki annaS en drengimir hennar, sem hún vanrækti aö kenna; ÞjóSin á aö skoöa sig sent móöur þeirra, er skuldi þeim upp- eldi og fræöslu og lœkningu. Þegar vel er skoöaö ofan í kjölinn, þá er þaS sannanlegt, aö nálega hver einasti glæpur er af- leiöing þess aö vissar stéttir, flokk- ar eSa einstaklingar njóta ekki jafnréttis viS aöra. Þetta er stórmál, þaö grípur inn, í allan þann mikla vef, sem kall- aötir er stjómfræöi og framfarir. ViÖ höfum ekkert siöferöislegt leyfi til þess aö lífláta—myrSa—■ þá einstaklinga, sem hafa misstíg- iö sig aö einhverju leyti, ef til vill vegna þess aö vér ekki gjörSum skyldur vorar gagnvart þeim. Þaö er ekki af neinni óstjóm- legri samhygö viS yfirsjónarmenn- ina, sem þessar línur eru skrifaS- ar, nei, þær eru aS eins skrifaöar af heilbrigöri skynsemi. Þegar börnin gjöra eitthvaö rangt, er þaS siöur heimskra og skapillra mæSra aS berja þau. Flengingin bætir ekki fyrir brotiö; hún skemmir aöeins, bæöi þann, sem baröi, og þann sem barinn var. ÞaS er heimska, ef ekki annaö verra. Vitrar mæSur gæta aö á- stæöunni fyrir yfirsjón barna sinna og sæta tækifæris til aö laga hana. Vér höfum viShaft hefndaraS- feröina i þúsundir ára, og höfum jafnvel fariö svo langt í óguöleik- anum, aö þykjast breyta þar eftir guöi almáttugum. ÞaS er mál til komiö aS vér förum aö gæta skyn- seminnar í þessu efni. „Tvœr hliðar“. Undir þessari fyrirsögn er prýöisvel rituö grein í Lögbergi 16. þ. m. eftir ritstjórann. Og útfrá því málefni sem ritgerSin fjatlar um, liggja spumingar til svars fyrir lesendur blaösins, og sökum þess, aö eg er gamall vin- ur ritstjórans, þá ætla eg aö rita nokkrar línur viSvikjandi þesstim spursmálum. En aldeilis ekki aö eg treysti mér til aö leggja algilda og heillavænlega reglu fyrir þetta stórmál, sem eg leyfi mér aö kalla þaS. Máske aS eini árangurinn af línum mínum veröi sá, aS aörir, langtum færari, glöggari og fram- sýnni menn eöa konur, taki til máls. Og þá væri ómak mitt vel borgaö. ASal spttrningin sem til gmnd- vallar liggur er þessi: “Er þaS heppilegt aö hafa skemtanir og gleöskap, til þess aö ná mönnum inn í alvarlegan félagsskap og halda þeim þar ?” — Eg segi já. “Og hversvegna er þaö ” Þiessu ætla eg aS reyna aö svara. En þaö eru aöallega þrjú málin eöa félögin, sem eg sný mér aS. Kirkjuntálin, bindindismál og stjórnmál — pólitík —; önnur smærri félög meöal vor landa hér, em þannig vaxin eöa þess eölis, aö varla gjörist þörf aS minnast þeirra í þessu sambandi; því “Bandalög” og önnur unglinga fé- lög hjá oss eru kristilegs eölis, og hevra því undir liö kirkjunnar. Þá er fyrst: Kirkjan. Spursmálslaust er félagsskapur sá, sem bundinn er viS kirkjur vorar, lang sterkastur og happa- drýgstur, ekki einasta í trúarlegum og andlegum skilningi, heldur til aS halda okkur sanian hér, sem merku og atkvæSamiklu þjóö- arbroti. Og ef hann lamast, veik- ist, eSa gengur úr sér, þá ér þjóö- emi vort og álit líka á förtim. Enginn félagsskapur hefir meiri þörf fyrir aö vera hraustur, bæöi i andlegum og likamlegum skiln- ingi, en kirkjufélagsskapurinn. Og énginn félagsskapur þarf meiri sanna. eSlilega. nátfúrlega og til- gerSarlattsa lífsgleöi, en einmitt þessi dýrmæti kristilegi félags- skapur. — Eins og sál vor veröur aö búa í hraustum líkama, til aö geta auglýst sina yfirbtirSi og orö- iö einstaklingnum og þjóöinni til gleöi og nota; eins veröur sálin æöri parturinn, trúarskilyröin kirkjunnar. aö btia i alheilbrigö- um likama. En líkami þeirrar sálar er hver einasta' félagsdeild eöa söfnuSttr. Og hver einasta félagsdeild eöa söfnuöur er sjúk- ur eöa vanmetum háSur, ef hann hefir ekki skemtun, glaöværö og óhindraö frelsi. Og þarsem þetta ekki má samrýmast, veröur ekki langt aS bíöa, þartil sjáanleg og áþreifanleg afturför komi. Eg vil ekki gefa grænan eyrir eSa tú- skilding meS gati fyrir þá trú á minn algóöa skapara, sem borin er meö sorgarandliti og alvöruþunga, eins og ok. GuS er aldrei eins góSur, fagur og elskulegur i hug- skoti óspiltrar sálar, eins og í skemtaninni og sannri lífsgleöi. Eg get ekki betur skiliS, en aö þaö sé einn sá háskasamlegasti mis- skilningur, aö aöskilja kristindóm- inn og glaöværSina. — Eg held þegar eg var á unglings ántm, full- ur af lífsgleöi, aS eg hafi veriS guSsbam, eftir almennum skiln- ingi. Þá var þaö æriö oft, þegar eg var aleinn, úti um engi og haga, aö ekki þurfti nema blómskrýddar brekkur og fagran fuglasöng í kringum mig, aS eg fór aS syngja lof og prís skapara mínum, meö svo sterkri raust, aS undir tók í öllu ÞjóSólfsholti. ÞaS lof, sú barnslega dýrkan, var sprottin af hreinni og skuggalausri gleöi. Og þannig ætti öll guSsdýrkan aö vera, eftir mínum skilmngi. Nú er öll framtíö kristilegs fé- lagsskapar byg5 a ungdóminum, — Gömlu stráin fá sínar frost- nætur fyr eöa síöar, nýr vorgróöi veröur ávalt aö lifa og blómgast og fylla skörö þeirra burtkölluöu. Og því' hljóta allir rétthugsandi ménn aö sjá, aS lifsspursmál hvers safnaöar er þaS, aö geta haldiö unga fólkinu meö hjarta og sál í kirkjunni, í félaginu. Eg hefi aldrei séö fegurri sjón — sem nteir hefir hrifiS ntig — en einn fagran blíSveSursmorgun kl. 9 snemma í Júlímánuöi hér fyrir mörgum árum síöan; þá var allur sttnnudagaskóli ísl. lút. safnaSar- ins aö búa sig á staö í skemtiferö —Picnik—, 14 eöa 16 bekkir — Classar— komu þá út úr gömlu hvítu kirkjunni okkar og kennari meö hverjum hóp, og alt varö á iöi og ólátum þegar út kom og réSi sér ekki fyrir fögnuSi; og aS sjá sumar blessaöar stúlkumar, sem voru kennarar, þær snérust í hringi og komu varla viö jöröina, til þess aö geta handsamaö og haft gát á litlu óhemjunum í hópnum sínum. fHvar sem þiö sjáiö pilt- ar mínir, ógifta stúlku leika þenn- an þátt, eins og þessar sumar gjörSu, þá reyniö aS ná henni fyrir konu, því sú hin sama verður áreiöanlega til aö gjöra heimili ykkar aB himnaríki og bömin aö jarSneskum englum, aö svo miklu leyti sem hægt er). Þá hugsaöi eg einlæglega i harta mínu: Þessi kirkja. þessi söfnuSur, sem á svona mikinn vorgróöur og svona mikla lífsgleöi, liann getur ekki dáiS út aö eilífu. Hann hlýtur aö þroskast og eflast. — En hvaö er oröiö af öllum þessum fögra blóm- um, sem máttu hoppa og hýja eft- ir lögmáli síns barnslega eölis? Ætli þaS sé ekki góSur helmingtir af þeim farinn út í^veöur og vind, sökum þess, aö þegar þau uxu upp aS fulloröins árunum, aö þá var fariö aö setja ýms höft og kreddu kenningar fyrir því, hvað nú væri tilhlýöilegt og samboSiö guösótta aS hafa sér til skemtunar. Fjóröi liöur spurninganna hljóöar svo: “HvaS langt eiga skemtanirnar aS ganga, hverskonar eiga þær aS vera og hvemig á aö takmarka þær?” Já, þetta er nú þyngri þrautin aö svara. Eins og þaö er áreiSan- lega sjálfsagt og nauSsynlegt, aö stjóm veröur aö hafa í hvívetna, eins er þaö sjálfsagt aö takmörk og reglur fylgi hverjum félags- skap. í félagsskap eöa söfnuSi hverrar kirkju er presturinn sjálf- sagöur aö ráöa lengd og breidd skemtananna — aö mér finst —, eöa þá setja í samráöi viö stjórn- arnefndina annan þann hæfasta og bezta mann, sem er í söfnuöinum. Og einnig aö sjálfsögSu er þaS þá líka hans eöa þeirra vandi og vel- semd, aS ráSa mestu um hverjar skemtanir skulu um hönd hafSar. Eg er sár hræddur viö aö gefa nokkrar bendingar í þessa átt, sem kirkjufélagsskoSunum viökemur, og verS þar aS ölltim líkindum alt of frjálslyndur, því mér finst aS til eflingar og viöhalds þeint fé- lagsskap, þéni gersamlega sömu hættir meS skemtanir, eins og hverjum öSrum félagsskap, sem annaS stefnumark hafa. En fjöldi er af fólki, sem skoSar kirkjumál- efniö svo háleitt, aö þar megi eng- um veraldlegum höndum um fara. — ÞettaS er þrepskjöldurinn, sem er aS veröa kirkjunni til tjóns. Unga fólkiö vill fá aS hoppa yfir þetta dyrahaft, en kirkjan segir nei, þiö veröiS aö stíga yfir þaö nteS sérstakri lotningu, í ákveön- um stellingum. Vandinn liggur i þessu; látum ungu kynslóöina venjast á aö læra aB bera lotningu og hreina ást til trtiarmálefnisins, og látum þaS ekkert missa af hollum og siS- ferSisgóöum skemtunum. Þetta veröur aS samrýma, ef vel á aö fara, og eg sé ekki annaS en aS þaS sé yfirvinnanlegt. Tillaga mín — ef eg ætti aö vera svo djarfur -— yröi þessi; — íþróttir, líkamsæfingar fyrir karla og konur, eru góöar og heilsusantlegar. Söngur og kapp- ræöur eru góS skemtun, tafl og spil sé eg enga synd hanga viS, undir stjóm heiöarlegra manna. Dans má eg ekki nefna, því þá verSur sparkaö í hrygginn á mér og eg rekinn úr öllum lögum og samfélagi kristinna manna. En enga skemtun sé eg fegurri, en fimlega dansaö eftir fögru hljóS- falli. Og áreiöanlega er dans list- in —löngunin— sköpuö í'manns- eSliö. Hann er eins gamall og saga mannsins, og þrátt fyrir allar hnútur og ónot, fylgir hann mönn- um til heimsloka. Hann verSur ó- drepandi. Af öllu má ofmikiS gera, og svo er meö dans, og jafn- vel DavíS gamli strandaöi á hon- ttm einusinni, en ekki man eg eftir aS Jehóva setti ofan í viö hann fyrir þaö. En aumingja konan hans gtisaSi dálítiS i hann, sem von var. En svo voru nú þessir rniklu Israels konungar ekkert viö- kvæmir fyrir því, þó þeir særöu hjörtu og tilfinningar sinnar eigin konu. Þeim er hampaö í kirkj- unni sem hreinustu fyrirmynd okkar kristinna manna. Jæja, “hrósi því nú hver sem vill, hún SigriSur veröur ill”. SagSi Jón Mýrdal. Eg verö síöastur allra manna aö leggja lofstafi á leiöi þeirra. DragiS tir þessu, þaS sem heil- brigt, viröist, og bætiS ööru feg- urra og nytsamara viö, til sannrar gleöi og nytsemdar fyrir unga fólkiö í söfnuöinum, þá mun blóö- iö i líkamanum (söfnuöinum) fá sinn rétta lit og hjartanlegt líf og fjör vakna. Sumir ntenn hafa látiS sér um munn fara þá fásinnu aö segja: Burt meö alla presta og kirkjur. Mín skoSun er og liefir ætíö veriS sú, aS prestar og staöa þeirra sé ein sú heillavænlegasta fyrir mannfélagiö, og engir menn í neinni stööu elskuveröari, en góö- ir pretsar. MóSirin er sú fyrsta, sem setur rnerki á bamssálina, sem fylgir manninum æfina út, þar næst er presturinn. Því er engin staöa meiri vanda bundin en staöa hans; aö allir hæfileikar til góös, og siöferöi í andlegum og likam- legum skilningi þroskist og vaxi í réttum hlutföllum — aö hvorugt beri annaö ofurliöi, ofmikil trú, sem setur alt andlegt taugakerfi sálarínnar í æsing, eSa ofmikiS veraldlegt gáleysi, sem þá verötir aö moldviöri. sem birgir geisla hins guSIega og háleita eSlis, sem skapaö er í hverja mannssál. Einlæg og hjartanleg ósk mín er sú. aö vorir ungu prestar hér, sem allir eru ágætis menn og miklum hæfileikum gæddir. hugsi vel þetta mál. Þvi hvort sem á þaö er lítiö beint frá hliö kirkjunnar og trú- málanna, eöa frá vorri þjóöemis- legti hliö, þá er þaö stórmál. BindindismáliS. Þetta málefni, þétta félag er aö mörgu eöa flestu svo náskylt því áSur greinda, aS eg veit ekki hvort eg ætti aS draga línu á milli þeirra. BæSi eni elskuS og virt af öllum góSum og rétthugsandi mönnum. BæSi eiga skiliö aö liver einasti hygginn og framsýnn maöur legöi þeim liö og ráö til lífs og þroska. Eg get ekki bent þessu félagi á neitt annaö betra en hugmyndina. sem mmasí AJjÞA- VIKIN.V og Matinee á Miðvtl. og Þaug.d. letkur í Walker hinn nafnírægasti leikari Englands, þeirra er vi8 ástaleiki fást — MARTIN IIAKVEY — meS aðstoð Miss M. de Bilva og góðs leikflokks frá Englandi. Mánuds., MlSv.d. og Fimtud. kveld: “The BREED OF THE TIÍESHAMS” priðjud., Föstud. og I^iugartl. kveld: og Faugardags Matinee “THE ONLY WAY" Miðvikud. Matinee “A CIGARETTE MAKER’S ROMANCF." Sætasala byrjar Föstudag 17. Apr.. Kveld: 82 til 25c. Mat.: $t.50 U1 25c. Vikuna frá 27. Apríl og Mntinec á Miðv.d. og I.aug.d. leikur IIENRIETTA CROSMAN í leiknum sem auglýstur skal í næsta blaði. — MAf 4.—5.—6. — I’Al’Ij J. RAINEYS BRITISU EAST AFRICAN HIINT PICTCRES vakti hjá mér í framanskrifuöunt línum. AS öll siösamleg skemtan, íþróttir og líkamsæfingar séu nauSsynlegt skilyröi fyrir þroska og festu félagsins. Stjórnmálin. Eg get líka veriS stuttoröur um líknsemina viö vora svökölluöu pólitísku klúbba. Því þótt eg hefSi hygni og hæfileika til aö benda þar á gott ráS til lífs og þrifa, þá myndi eg aldrei láta þaö á pappírinn. Því í eindregnum sannleika hata eg aö draga unga menn inn í þessa klúbba. Enda þótt þar sé ekki um neina ósiösemi aö ræSa, setn spilli unga mannin- um, þá er samt ekki nokkurn skap- aSan hlut á því aS græSa fyrir unga manninn, annaS en spila “Petro”, og reykja. Og ungmenn- iS meö veikan og óþroskaöan skilning á stjómmálum, veröur þar aS ósjálfstæSri vél, sem yfir- boöarar og stjórnendur geta snúiö út úr já eöa nei, eftir þvi sem sýn- gimin segir til í þann eöa þann svipinn, og vitanlega gildir þaö sama um báöa flokka, Con. og Lib., aö aldrei er flutt ábyggilega óhlut- dræg stjórnfræösla innan þeirra vébanda, sem þó væn nauösynleg og mikils virSi fyrir þjóS vora. Og sá félagsskapur, sem hefSi þaö markmið aö fræSa mann í óháS- um skilningi um stjórnmál, hann ætti skiliö aS lifa, en þessir ekki. ÞaS er máske afsakanlegt, aö gamlir staurar, eins og eg og min- ir líkar, sem era löngu ákveönir í stefnu sinni, lialdi hóp saman málefni sinnar sannfæringar til stuönings. En þaö er óafsakanlegt aö leggja net út, til aS veiöa unga og óþroskaöa menn inn í þann hóp. Helgasti réttur vor í þessu landi eöa hvar sem er, er atkvæöisrétt- urinn, og hver einasti maöur á. aö skipa sér þar sjálfur á bekk, fyrir utan öll áhrif annara. Burt meS alla pólitíska klúbba, til fj........meS þá, og alla at- kvæöa smölun. Þetta er mein í þjóölíkamanum, sem þarf aö skera í. herra læknir, og hlej’pa greftin- um út. Taktu nú viljann fyrir verkiö, kæri herra ritstjóri. Eg hefi ritaö af einlægni, en afskömtuöu viti, eins og æfinlega fyr hjá mér. Lárus Guðmundsson. Árni bóndi Ólafsson, Brown P. O., var í bænum á þriöjudaginn. Sagöi engar fréttir nema þaö aö sáning væri byrjuö þar úti. IS Til sumarbrúkunar Sumaniiánuðiniii’ byrja 1. Maí og i>á byrjunt vér að flytja ís tiéini til rnanna eins regiuleaa og oss er lusiið. Til frekari upplýsinsa um hreinlieti og meðferð á ísnum, ætt- uð t>er að vera yður úti um bóklna, sem nefnist “The Purity of Natural Ice ”, ef þið hafið hana ekki allareiðu. VERD A ÍS FLCTTUM HEIM TII. YÐAR frá 1. MAI tU 30. SEPT. 10 PCND A DAG . . . . ......$ 8.00 20 PCND A DAG............... . $12.00 30 PCND A I)AG.... .........$15.00 10 PCND A DAG........... . . $18.00 Fimm próeent afsláttur fjxir peninga út í hönd. The Arctic lce CoM Ltd. 156 BELL AVENUE Skrifst.—I.indsey Hldg., Garry og Notre Darne. Phone: Ft. lí. 981 The Empire Sash & Door Co. --------------- Limited ------ HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ J. J. BILDFELL FASTEIQn ASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Helmllls Oarry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quefaec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Loga-. Ave. \|AI{J<LT JJOTEL viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag ‘ Eigandi: P. O’CONNELL. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Otve«a lán og eldsábyrgö. Fónn: M. 2992. 815 Soinenet BMg Heimaf : G .736. Winnipeg, Maa. Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE 00. 685 Maia St. Fóu M 40 • Vér flytjum inn allskonar vtn ■ og llkjöra og sendum Ui adlra börgarhluta. Pantanir úr rrett afgreiddar fljétt og vel. Bératakt verð ef stöCugt er vendaC. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið ineðan þér lœriS rakara iðn I Moler skðlum. Vér kennum rak- ara i8n tll fullnustu á tveim mftnuCum. StöSur útvegaSar a8 loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent yður ú vænlega staSi. Mikil eftirspurn efttr rökurum, setn hafa útskrlfast fr* Moler skðlum. VariB ySur 4 eftlr- hermum. KomiS e8a skrlftB eftlr nýjum catalogue. GætiS aS nafninu Moler, á horni King St. og Pactfle Ave.. Winnlpeg, eSa útibúum t 170» Road St., Regina, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9f.b. til le.b J. J. Swanson & Co. Verzla með (asteignir. SjA um leigu á húaum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTA BLOCif. Portage & Carry Phon. Main 2597 í bænum Saginan í Michigan fór strætisvagn af spori í fyrra- dag, rakst á járnstólpa og fór á hliöina. Fimm 'manns biöu bana og margir meiddust. Flemming stjómarformaSur í New Branswick hefir verir kærö- ur um þaS af tveim þingmönnum aS hann hafi dregiö sér stórfé fyrir leigu á timburlöndum fylkisins.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.