Lögberg - 23.04.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.04.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23: APRÍL 1914 n< WMtmlnnter Cotnpany. Ltd. Toronto, i fltcUortttlnn. Otlendingurinn. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR Fjósin voru hrörleg í meira lagi, og hefðu þurft .aðgerSar við, eins og fleiri hús á þessari þújörö. ! hesthúsum stóðu hross, sem auSséð var aS mrkiS höfSu veriS brúkuS, en ekki haft hirSing aS sumu leyti: aktýgin voru bætt meS kaSalspottum, og ósút- uSum leSurólum. Þó aS Kalman væri óvanur aS fara meS hross, sá hann, aS hér var ekki alt, eins og vera átti. LítiS hafði veriS sint um jarSyrkju á Nátthauka- gili. Langt var til markaSar, og nærri því ókleift aS fá fólk til að vinna fyrir bændur. Þeir French og vinnumaSur hans voru ekki kröfuharSir menn. Ofur- litlir akurblettir þar sem ræktaSir voru hafrar og bygg, handa hrossum, svínum og hænsnum, og ofur- lítill blettur undir kartöflurækt, var ÖII sú jarSyrkja, sem viS var fengist á bújörSinni. MarkaS fyrir kartöflur sínar gátu þeir fengiS hjá trjáviSarhöggs- mönnum. Kalman gaf nákvæmar gætur að því, hvernig fariS var að því aS beita hrossum fyrir herfi, og gekk fratrv og aftur meS Mackenzie, meSan hann var að herfa hafra-akurinn. Honum sýndist þaS vera auS- velt aS stýra hestunum viS herfinguna, og fór aS langa til aS reyna það. ‘‘LofaSu mér aS keyra ofurlítið ’, sagSi hann loksins. “Og sussu nei, þeir mundu hlaupa með þig í ógöngur.’’ “Og, hættu, hættu”, sagSi Kalman fyrirlitlega. “HvaS ertu aS segja? Hverju á eg aS hætta?” “Og láttu ekki -svona.” “Hvernig læt eg? Þetta mundi ekki vera þitt meSfæri.” “LofaSu mér aS keyra ofurlítiS.” "‘Jæja, mér er sama; eg ætla þá aS ganga viS hliSina á þér,” sagSi Mackenzie auSsjáanlega feginn. Tilraun Kalmars hepnaSist ágætlega, þvi aS drengurinn var bæSi athugull og handfljótur. Eftir aSra umferSina lofaSi Mackenzie Kalman aS fara með hestana einum, en settist i skugga undir tré og kallaði þaSan til hans leiSbeiningar sinar. Var báS- um þetta hið mestá ánægjuefni. Kalman var inni- lega þakklátur fyrir aS mega keyra hestana, en þó Mackenzie hins vegar væri óþreytandi á ferSalögum á láði og legi, þá hafSi hann hina megnustu óbeit á stöSugri vinnu, eins og aðrir índiána kvnblendingar. En að liggja í grasinu reykjandi íl skugga aspanna, á vörmum og björtum vordegi, það var honum al- veg óviSjafnanleg sæla. Innan stundar fór Mackenzie aS óróast. Hann tók aS þyrsta allákaft. “Haltu svona áfram”, sagði Mackenzie, “eg skal taka viS hestunum rétt strax.” “Já, vertu ekki að hraSa þér mín vegna”, sagði fCalman, drjúgur yfir því, hvaS honum gekk' verkiS vel, scm hann var þó óvanur aS vinna. “Mtmdu eftir aS láta þá fara beint. Og farSu gætilega þegar þú snýr þeim viS”, sagSi Mackenzie í aSvörunarrómi. “Eg kem bráSum aftur.” ÁSur en hálf klukkustund var liSin, kom hann aftur mjög ánægður og kátur. “Þú ert alveg bráSlaginn, drengur,” sagSi hann, í því að Kalman veik við hestum sínum. “Þú verS- ur afbragSs bóndi, Tommy.” “Eg heiti kalman.” “Jæja, jæja, Callum. ÞaS er fallegt nafn hvort nafnið sem er.” “Kalman heiti eg.” Mackenzie kinkaði kolli svipþungur. “ÞaS er óþarfi fyrir þig, aS vera aS öskra svona hátt Callum minn. Haltu áfram, hajtu áfram aS herfa,” mælti hann ennfremur, svo aS Kalman fór ekki að verSa um sel. Hann þokaði sér nær, og hann var svo veraldar- vanur orðinn, að lionum duldist ekki1 hvaS aS Mac- kenzie gekk. “Þú ert orSinn fullur,” sagði hann fyrirlitlega. “Þvættingur, þvættingpir, Calltim minn”, svaraSi Mackenzie alvarlega, “en að þér skuli geta dottiS í htig, að bera mér annaS ejns á brýn núna? Haltu nú áfram, annars verö eg aö taka viS hestunum.” "Þú ert þesslegur”, svaraSi Kalman þóttalega. “I^áttu mig í friði.” "Þú ert vænn drengur", sagSi Mackenzie meS föðurlegu brosi; síðan snéri hann yfir að runnanum, bandaSi hendi til Kalmans á leiSinni, og tók þaSan aS senda honum ööru hvoru sínar fyrirskipanir um herfinguna. Sólarhitinn varð mjög megn. Morgungolunni slotaði, svo að blíðalogn varð, og þegar kom' fram á daginn, tók sveinninn bæði að þreytast og verða sárfættur, aS ganga fram og aftur um akurinn. Mackenzie var fyrir löngu hættur, að kalla upp fyr- irskipanir sínar, en sat þögull og brosandi; hann lét sér nægja aS benda Kalman meS hendinni, þegar hann átti að víkja hestunum viS. Hestarnir voru lúnir og tóku að fara hægra og hægra, unz þeir námu staðar utan vis akurinn og voru ófáanlegir til aö þokast úr þeim, sporum. “Láttu þá standa þama stundarkorn, Callum minn”. sagöi Mackenzie bliSlega. “Komdu hinagö og hvíldu þig. Þú ert efni i allra bezta ökumann.1 Komdu og tyltu þér niöur.” “Ætli hestamir standi þama kyrrir?” spurði Kalman, því aS ábyrgðartilfinning hans varð því meiri, sení honum varð betur Ijóst, ástand það «em Meckcnzie var í.” Mackenzie hló ánægjulega. “Já, víst standa þeir kyrrir, nema ef þeir skyldu taka upp á því aö leggja sig fyrir og hvíla sig.” Kalman nálgaðist hann og aögætti hann vand- lega. ^Heyröu”, sagöi hann loks, “hvar hefuröu þaðf” Mackenzie glápti á hann einkar sakleysislega. “Hef eg hvaS?” “Og vertu ekki með þessi látalæti, gamli þrjót- ur! Hvar hefurðu pytluna?” “HvaS ertu aö mjálma?” sagði Mackenzie snúðugt. “Þú ert þó ekki aö leika þér aS því aö uppnefna mig?” í’ því aö hann stóö á fætur, valt flaskan út úr vasa hans. Kalman hljóp til og ætlaöi að ná í hana, en Mackenzie varö fyrri til. Hann hreytti úr sér viöbjóðslegu blótsyrSi, þreif upp flöskuna og sló mik- iö högg til sveinsins um leiö, án þess þó aö hitta hann. “Djöfullinn þinn!” hvæsti hann út úr sér í bræði. “Eg skal mola á þér hausinn.” Kalman veik sér undan. “Þú ert dygga hjúiS eSa hitt þú heldur. HvaS heldurSu aS hann hús- bóndi þinn segi?” Svipur Mackenzie breyttist á augabragði. “Húsbóndi minn”, sagSi hann, og rendi auga heim aS húsinu. Hann húsbóndi minn? Er nokkuð ljótt i þvd að fá sér ofurlítiö tár þegar maöur er lasinn ?” “Þú lítur ekki út fyrir að vera sárþjáöur”, sagði Kalman fyrirlitlega. Mackenzie hristi höfuðiS raunalega og lagöist niður í igrasiS. “Eg hefi nú í mörg ár þjáðst af innvortis meinsemd. Eg held það sé af meltingar- leysi, og þaS gengur mjög nærri mér. En heyröu Callum, þaS er nú rétt komið aS miödegisveröi. Þú skalt nú láta inn hestana og eg skal svo koma á eftir þér heim.” En Kalman lét ekki leika þannig á sig. “Eg veit ekki hvernig á að fara aS því aS láta inn hestana. Komdu sjáffur og láttu þá inn. Eg skal hjálpa þér til.” Hann var orðinn gramur viS vinnumanninn, húsbónda síns vegna. Mackenzie staulaðist á fætur og gætti vandlega að flöskunni í vasa sínum. Kalman hafði hinsvegar j fastráðið það við sig, aS ná í hana, ef hann mögu- lega gæti. Það færi bauSst, þegar Mackenzie var að krækja af síöustu aktaugina. Þá datt flaskan úr vasa hans. Ka’man greip flöskuna, meö sama snar- ræöi og köttur mús, og flúði undan, scm tætur tog- uðu. YfirbragS Mackenzie breyttist alt i einu. Brosiö hvarf af andlitinu og þaS afmvndaöist af ilsku ; dökku augun tindruSu af slægöarríkri mannvonzku og grimd; skozki málhreimurinn hvarf, og rómur hans og hreifingar urSu sama eðlis og hinna gömlu for- feðra hans, Cree-Indiána. Hvæsandi fram ópum með illilegu kokhljóSi, rann hann með fráleik og fitúleik, sem Indiánum er laginn, er þeir elta óvini sina, og sókti eftir Kalman gegnum skógarrunnana. Svipur hans var svo fjandsamlegur, aS þó að Kal- man sæi ekki nema ööru hvoni, að Mackenzie brygöi fyrir, fyltist sveinninn miklum ótta, og hætti hann því aS reyna. að fela sig fyrir honum í runnunum, en hljóp út á sléttuna og stefndi beint heim að húsinu; Mackenzie var rétt á hælunum á honum. Sveinninn þaut inn i skúrinn framan við húsiS, inn í fremra herbergiS og skelti hurðinni á eftir sér. En enginn | lás var fyrir hurðinni, svo að vonlaust var að sveinn- inn fengi lengi legið á henni og varnaö Mackenzie þannig inngöngu. Hann skimaði óttasleginn inn i innra herbergið. French var horfinn þaSan. Meöan hann stóð þarna yfirkominn af skelfingu, var hurö- inni ýtt upp með hægö, og slægöarlegt andlit Mac- kenzie kom í gættina, afmyndað af reiöi og óslökkv- andi hatri. Með miklum mjúkleik vatt hann sér inn í herbergið, og flaug á drenginn alveg hljóðlaust. Einn eða tvo hringi hlupu þeir hvor eftir öörum kringum borðið, og bar Kalman skjótar undan, því , að hann var léttur á fæti. Alt í einu tók Mackenzie eftir þvi að byssa hékk á veggnum, og hýmaði þá heldur en ekki yfir honum. En meðan hann rétti sig eftir henni, steypti Kalman sér með ópi miklu út um gluggann á höfuðið og flýði til skógarins. Mac- kenzie elti sveininn kippkora, og var i þann veginn aö bera byssuna upp að vanga sér og hleypa á hann skotinu, þegar kallaS var til hans, heldur en ekki hastarlega. “Heyrðu, Mackenzie, hvað ertu að gera við byssuna?” ÞaS var French, og stóð hann æöislegur og í geðshræringu, en hafði þó stjórn á sjálfum sér. Mackenzie staðnæmdist, rétt eins og hann væri tekinn tökum ósýnilegrar handar. “Hvað ertu að gjöra viö byssuna?” endurtók Krench alvarlegur. “Komdu með hana og fáöu mér hana.” Mackenzie stóð kyr, þögull og stríðnislegur, með byssuna undir hendinni. Trench gekk til hans ein- arðlega. ■‘FáSu mér byssuna, hundurinn þinn!” sagði hann og bætti blótsyrði við, “eöa eg skal steindrepa ; þig á augabragði!” Mackenzie hikaöi stundarkorn, en svo var eins : og • hann áttaSi sig; hann fékk honum byssuna án nokkurrar mótstöðu, og án þess að segja eitt einasta | orð. Hið djöfullega æði hvarf úr andliti hans; hinn óeölilegi blóðþorsti, sem brunniö hafSi í augum hans eins og eldur, hvarf alt í einu, eins og ljós sem slökt j ér skyndilega. Að fáum augnablikum liönum var Itann aftur orðinn sifeöur maður, í samræmi viö það lif og siöi, sem hefir stjórnast af lögum og vissum fyrirmælum. “Komdu héma, Kalman!” kallaði French. Kal- man stóð langt í burtu, “Mackenzie”, sagði French, með einhvers konar embættismanns blæ í röddinni, þegar Kalman færö- ist nær. “Eg leyfi mér að láta þig vita, aS þessi drengur er i vinarhöndum, hann er mér eins og hann væri sonur minn. Mundu eftir þvi, Kalman, að Mac- kenzie er vinur minn, og þú átt aS hafa það í hyggju, í allri breytni þinni við hann. Hvar fékstu þetta?” sagöi hahn ennfremur, og benti á flöskuna, sem Kalman hafSi haft í hendinni og haldið fast utan um, meðan á allri æsingunni stóö. Drengurinn stóö í sömu sporum steinþegjandi og horfSi á Mackenzie. “Talaðu, drengur!” sagði French birstur. Kalman þagði enn eins og steinn, en einblíndi á Mackenzie. “Það er flaska,- sem eg hafði sjálfur!” sagði Mackenzie. “Ójá, nú skil eg! Þaö er svona Kalman; það kemur þér ekkert við, hvaS Mackenzie drekkur. Heyröu nú Mackenzie, faröu nú undireins aS boröa og hættiS þið alveg þessari vitleysu.” / Án þess að mæla á móti hið minsta, .fór Mac- kenzie út á akurinn til þess að sækja hestana. French snéri sér að drengnum, tók flöskuna og sagöi : “Þetta er hættulegur drykkur, drengur minn. Manni eins og Mackenzie er ekki trúandi fyrir því, og sízt af öUu er það gott handa unglingum.” Kalman svaraði engu. Hugur hans var eins og ólgandi sjór í stórviðri, af minningum alls þess, sem fram haföi fariS síSustu þrjá dagana. “Farðu nú!” sagöi French, “og hjálpaðu Mac- kenzie. Hann er ekki langrækinn; í því kemur fram hans kristilega hugarfar.” Eftir hádegið herfaði Mackenzie, en French var til og frá og gjörði hitt og þetta; en hvorugum leiö verulega vel. Loksins fór French inn í húsið; Mac- kenzie fór undir eins á eftir húsbónda sínum, og fékk Kalman hestana. Klukkutímar liðu, sólin seig til viðar, en hvorugur þeirra kom aftur, en Kalman hélt áfrant aö herfa, þangaS til akurinn var búinn. Hann fór meö hestana inn, þreyttur og hugsjúkur yfir því, að eitthvað heföi komið fyrir; hann tok aktýgin af hestunum, og fór að því eins rétt og vel, og hann hafði vit á, gaf hestuntim hev og vatn og fór svo inn i hús. Þar varð fyrir augum hans ógeðsleg sjón. Rétt hjá borðinti lá Mackenzie á grúfu útúrdrukkinn, steinsofandi og hraut hátt, og viS borðiS sat French með þrjár tómar flöskur fyrir framan sig og þá fjórðu í hendinni. Hann horfði beint framundan sén og var afar ógeðslegur útlits; augun sokkirTog blóSrauð og andlitiö fölblátt. Hann hvorki bæröist né mælti orð. þegar Kalman kont inn, en horfði stööugt beint framundan sér. Drengurinn var aðfram kominn at hungri, en hann tók þetta of nærri sér til þess að geta matreitt; hann fann haframjölsköku, át hana og drakk með henni bolla af vatni og laumaðist svo upp í fletiö sitt; þar hugsaði hann sér aS bíða þess að húsbóndi hans sofnaöi alveg. Hugarstrið hans var meira en lýst verði með orðum. ÞaS smádimmaSi i herberg- inu, og skuggamir á gólfinu lengdust og dökknuðu, þangað ti! koldimt var oröið. Samt gat drengurinn enn þá séð móta fyrir andliti hins þögula manns, sem hvorki bærðist né mælti orö, hreyföist alls ekki nema þegar hann fylti og tæmdi glasið ööru hvoru. Loksins hneig hann niöur á boröiö eins og skuggi og lá þar. Drengurinn þaut upp úr fletinu, yfirkominn af hjartasorg og hræöslu, og reyndi að vekja húsbónda sinn úr þessum djúpa dvala; en það kom fyrir ekki. Aö síðustu gaf hann upp allar vonir; tók brekán og breiddi ofan á hann, þar sem hann lá fram á borðið og skreið upp í fletið aftur, alveg yfirkominn af sorg, þreytu viðbjóöi og örvæntingu. En þaö var algjörlega ómögulegt fyrir hann að sofna; þegar hann ætlaði að blunda, hrökk hann upp f ofboði viö hræðilega drauma; hann stökk þá á fætur og ofan úr fletinu, en skreið upp í það aftur jafnharðan. Þessi nótt var honum lengri en heil eilífð og ótta- legri en dauöadómur; honum varð það Ijósara meS hverju augnabliki sem leiS, hversu alt var voðalegt í kringum hann. Rétt undir dögum sofnaöi hann þó, djúpum, draumlausum svefni, og vaknaði ekki aftur fyr en komið var Iangt fram á dag; sá hann það þá að Mackenzie sat viS borSiö, var aS snæöa morgunverð og hafSi flösku viö hlrö sér. French sást ekki, en Kalman heyrði í honum hroturnar í innra herberginu, Kalman fanst eins og hann væri enn þá sofandi, og sig væri að dreyma voSalegan draum. Hann néri augun og horföi á Mackenzie með undrun og aulasvip, eins og menn eru milli svefns og vöku. “Á hvað ertu aS stara út í loftið, tnaður?” sagöi Mackenzie, vingjarnlega, og var, sem hann myndi alls ekki eftir því, sem fyrir haföi komið daginn áSur. “Morgunverðurinn er tilbúinn handa þér; þú hlýtur að vera svangur eftir dagsverkið. Eg er bú- inn aö sjá hvað þú gjöröir; þaö er vel gjört, drengsi minn.” ÞaS var eins og brosið á andliti hans og þýö- leikinn i málrómnum fylti Kalman reiöi; hann vissi ekki hvernig á því stóð, en hann gat ekki að því gjört. Hann stökk fram úr fleti sínu og þaut út úr húsinu. Hann gat ekki staöist aö sjá Mackenzie brosa og hlusta á hina viðfeldnu rödd hans; en hann var glorhungraöur og fór því inn aftur, eftir nokkra stund, til þess aö borða, “Jæja, Callum minn!” sagöi Macijenzie þýölega. “Eg heiti Kalman”, svaraöi drengurinn stuttur í spuna. “Þaö gjörir ekkert til, það er allra fallegasta nafn, hvort sem er. En við verðum aö fara í kart- öflurnar, þegar viö erum búnir aö boröa morgun- verðinn. Kant þú aS sá kartöflum?” “Þú getur sýnt mér hvernig á aS fara aö því”, svaraði Kalman þurlega. “Eg skal gjöra þaö”, svaraöi Mackenzie vin- gjamlega og saup á flöskunni. “Hversu margar flöskur eru eftir af þessu?” spurði Kalman fyrirlitningarlega. “Hvers vegna spyrðti aS þvi?’* spuröi Mac- kenzie blíSlega. “Þig langar þó víst ekki í brenni- vín sjálfan?” sagöi hann meS alvöru og ásc4cun í málrómnum. “Haltu þér saman, asnakjálkinn þinn!” svaraSi Kalman reiðulega; “eg veit þú verður aldrei með sjálfum þér, fyr en þaS er alt búið.” Kalman mælti þessi orö af sorglegri reynslu; hann vissi hvernig ástríður þeirra manna voru, sem hneygöir vorti til áfengisnautnar. “Jæja, já, þaS getur vel verið satt, en eftir því sem eg drekk meira, eftir því verSur minna eftir handa honum", sagSi Mackenzie og gaut augunum á innra herbergið. “Hví þá ekki að hella því niður?” spuröi Kal- man með djúpum ákafa í röddinni. “Hvaöa höfuövitleysa, maður; vildir þú gjöra þig sekan í svo glæpsamlegri athöfn, aö eyða þvi til ónýtis? Hvaöa dómadagsvitleysa. Nei, nei, drengsi; það verður nú aldrei a,f því með samþykki Malcolms Mackenzie. Og þér mtindi heldur aldrei koma til hugar að vinna það ódæSi sjálfur?” sagöi Mackenzie spyrjandi og ákafur. Kalman hristi höfuðið. “Nei”, sagSi hann, “hann gæti reiðst af því.’ En”, bætti hann viS, “við veröum að koma niöur kartöflunum í dag. Eg heyröi hann tala um þaö í gær.” “Já, þaS er alveg satt; viS erum orðnir tvær vikur á eftir timanum með þær.” “Komdu þá!” sagði Kalman, þegar Mackenzie ætlaöi að súpa á flöskunni, “komdu og sýndu mér hveraig á aS fara að því!” “Ekkert liggur á”, svaraði Mackenzie rólega, um leið og hann tæmdi glas, sem hann hafði fylt úr flöskunni; og setti upp drjúgan ánægjusvip. “Við verðum fyrst að fá kartöflurnar frá hon- um Garneau.” Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of SMrgeoae'. Eng., útskrifaður af Royal Collegt o<£ Physicians, London. Sérfræöingut t brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portaf*:- Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viötals, 10-12, 3-5. 7-9 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsleozkir l'jgfræBÍBgar, í I Skripstofa:—koom 811 McArlhur Building, Portage Avenue Áritun P, O. Box 1H5H. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ULArUR LARUSSON og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast lögf 'œðisstörf á lalandi fyrir Veatur-Islendinga. Utvega jarftir og húa. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, . Iceland P. O. Box A 41 J GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Gartand LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Áritnn: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building Winnipeg, Man. 1‘hone: M. 2671. Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tblephomb GARpy Officb-T/mar 2 3 og 7 8 e. h. Heimili: 776 V ctorSt. I KI.KPHONK Garrv Siai Winnipeg, Man. Hvað eftir annað gjörði Kalman tilraun til þess aS ná Mackenzie frá flöskunni; og var honum að síga í skap meira og meira. Þegar flaskan var tæmd, þá var Mackenzie orSinn svo drukkinn aftur, | aS hann gat ekki hreyft sig. Þetta gekk þrjá daga. J AS þeim liSnum kom French aftur út úr innra herberginu. tuskulegur og titrandi; brá honrnn þá i heldur en ekki í brún, þegar hani| sá, aS hver ein- asta flaska hafSi veriS tæmd; Mackenzie var að reyna : aS matreiða, en gat tæplega staSiðy og Kalman sást hvergi. “Hvar er drengurinn?” spurSi French og horfSi I á Mackenzie. Röddin var óstyrk og loðin. “Það veit eg ekki”, svaraði Mackenzie. “FarSu þá og leitaöu að honum, flóniS þitt!” Mackenzie fór út, eftir litinn tima kallaði hann á French og sagöi: “Komdu hingað! Komdu og sjáöu þetta!” French flýtti sér út og upp á Htinn hól, þar sem Mackenzie var. Honum sagði svo hugur, aö eitt- hvaS óþægilegt væri á seiði. Hjarta hans fyltist ó- umræðilegri skelfingu. Af hólnum sást út yfir kartöflugarðinn, var Kalman þar og tvær eSa þrjár konur meS honum að sá kartöflum. ‘‘HvaS sýnist þér þetta vera?” sagði French. HvaSa fólk er þetta? farSu og gáðu aS því!” Eftir nokkra stund kom Mackenzie til French og hafði Kalman með sér. “Sem eg er lifandi maS- Dr. O. BJORN&ON J Office: Cor. Sherbrooke & V\ illiarn | CFI.KI-llONKi OaRRV :i2w Olfice tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi i: 8te 1 KENWOOD APT't. Merylnnd Street --— Tki.ki'monk, garri' 7ii:i Winnipeg, Man. Vét leKKjurn sérstaka áherzlu á aelja meMVI oitir fomkriptum lækua Hln beztu me8öl. sem hægrt er &t ft eru notuð eiiigöngu. þegar þér komM> mek forskrlptina tl) vor, meg16 þte vera viss um a6 fá 1 étt (.a6 iem leku trlnn lekur tll. COLCl.KCGH A CO. Xwtiæ llaiue Ave. og Sherbrooke It Phone. Oarry 28S0 og 28S1. Otftlngaleyflabréf eelfl. Dr. W. J. MacTAVISH Officb 71*J óargent Ave. Telephoue -íherbr. Mfl. I 10-H f. m Office tfmar ■( 3-5 e, m ( 7-6 e. m. — Hiimili 407 Teronto Street - winnipeg T8LIFHOKE Sherbr. 431. ur”, mælti Mackenzie, “hefir hann meS sér Eæilan skara af Galizíukonum, kartöflurnar /eru allar komnar niöur.” “HvaS segiröu?” stamaði French. “Þetta er heilagur sannleikur. Kartöflurnar eru allar komnar niöur, og þessi drengur hefir sagt fyrir verkum og Galizíukonurnar vinna alvég eins og þrælar.” “HvaS á þetta alt að þýöa?” spuröi French og snéri máli sínu að Kalman, um leiö og hann leit á hann, nærri þvi skömmustulega. Drengurinn sýnd- ist hafa elzt um mörg ár; hann vár þreytulegur og sorglegur á svip. “Eg sá konu fara fram hjá, þaS var Galizíu- kona, hún kom meS hinar, og við erum búin aö sá kartöflunum. Þær hafa komiö hingað í tvo daga — En” — bætti hann viS, “það er ekkert til aö borSa.” French hafSi setiS á hólnum, en stökk nú á fætur og bölvaði í ákafa. “Læturðu mig heyra það, drengur, aS þú þykist vera svangur?” sagSi hann með þrumandi röddu. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNM. ENDERTON BUILDNG, Portagé Ave., Cor. Hargrave 8t Suile 313. Tals. main 5302. JÉk.4lh.8lb4Éb^k.A ***A4IA J Dr. Raymond Brown, * Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og Jl háls-sjúkdómum. 1 í H2tí Somerset Bldg, 4 Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave- Heima kl. io— 12 og 3—5 A. $. Bardal 843 SHERBROOKE ST. Lögbergs-sögur FÁST G E FIN S MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI se’hr líkkistur og annast jm úiJarir. Aliur útbún a9ur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina Ta s M© ml|i Oarry 2161 6» Offlco „ 300 ogr 375 8I888DION Tals, Sherbr, 2786 S. A, SIGURDSSON & CO. BYCCIjlCAtyEfiN og FASTEICNASALAB Skrifstofa: Talsími M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.