Lögberg - 23.04.1914, Síða 7

Lögberg - 23.04.1914, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1914 7 HALLGRlMR PÉTRSSON Minningarrijóð á 3 alda afnueli Ef'tir Valdemar biskup Briem. I. i upphafi var auðn og tóm um geim, ■og yfir djúpi grúföi myrkrið svarta,. F»á bauð guS: “Verði ljós!” að lýsa heim; sá lífsins kraftr fylgdi boðum þeim, að lifnaði’ allt, og ljósið skein hið bjarta. En dagr leiö, það dimma tók á fold. I»á drottinn sagði: “Verði ljós!” að nýju. Og guð í Kristi kom í mannlegt hold <>g kveikti’ að nýju líf i dauðri mold með sinnar náðar sólargeislum hlýju. En sólin skín i einu ei þó á allt, og enn vor þjóð sat lengi’ i dauðans skugga. Hað ljós, scm skein um löndin þús- undfalt, ]>ó loksins skein á ísa frónið kalt, að lýsa, verma, lifga, gleðja’ og hugga. Hér einatt þó til sólar dcki sér; <*n sitja’ í tnyrkri guð oss lætr eigi; hann kveikir ljós i kirkju sinni hér, svo kærleiks-faðm hans opinn sjáum vér, og rötum heim, þótt veröi dinimt á vegi. \lé>rg ljós oss hefir ljóssins faðir veitt, iiö lýsa fólki’ á dimntum vetrar- kvöldum. En skærast ljós guðs orða þó er eitt, sem út vor kirkjufaðir hefir breitt, er guð lét fœðast fyrir þremr öldum. II. Sjáið manninn,—sveininn unga. sinni vöggu’ er liggr i. Enn er bundin barnsins tunga, brosir hann þó fyrir þvi. Vöggubam hvaö verða muni veit ei neinn í þessum heim. f>ó er einsog alla gruni: Eitthvað býr i sveini þeim. Sjáiö manninn,—santa drenginn, sem í vöggu fyrrum lá, vaxinn upp, og oerslafenginn; öðrutn hvöss var tungan þá. 1-átið mœta hart vat hörðu: honum utan komið var; flýja varð liann fóstrjörðu fyrir smábrek ceskunnar. Sjáið manninn árum eyða ntan lands við misskift kjör: stundum veginn stika breiða, stilla þó sitt œskufjör. Skyn á margt bar skarpr andi, skilning fékk á rnörgu þar; undi þó ei þar i landi, ]>ráði slóðir reskunnar. Sjáið ntanninn, særðan, þreyttan, sveininn kominn heim á ný. £ann hann hug til bóta breyttan, harnið föðurhönd tók t. Vildi hann nú hjartans-feginn hcima ganga nýja braut, öðrum líka vísa veginn, — veginn heim í föður skaut. Sjáið manninn sama starfa sinni heinta' á fóstrjörð, vinna sinni þjóð til þarfa , þrótt sinn vígja drottins hjörð: Leiða, frœða, Itœta, blessa, hirta drottins liknarráð, líkna, svala, hugga, hressa, hrelldum boða Jesú náð. Sjáið ntanninn sama bera ■siðast krossinn frelsarans, stöðugan í stríði vera, styrktan guðsdóms krafti hans. Sjúkt var ltold, en hraustr andi, hriðin dimm, en glaöar brár; skipið lekt, en skammt aö landi. Skeiðrúm lífsins sextiu' ár. Sjáið manninn, soninn týndan, sælan kominn heim í skjól. Sjáið manninn sigri krýndan, sins við föður tignarstól. Hann cr lof vort hafinn yfir, hann oss aldrci gle)anast kann; minning hans hjá lýðum lifir; k>fa verkin meistarann. III. Hví elskum vér Hallgrim enn í dag, þnnn óskntög vors gamla lands? f*ó orðið er flest með öðrum brag «n áðr á dögum hans. Nú öldinni þykir fátt unt flest, sem fœrir ei björg í garð. Hið jaröneska nú er metið mest, -en mörgttm að hinu siðr gezt, sem andlegan gefr arð. "Vér elskum hann fyrir fögr ljóð” — hjá fólkinu kveðr við. En mcira þó finnst því oft um óð með annarrar tíðar snið. Llvort elska menn þá svo einfalt tnál, sem andlega skáldið kvað ? l*að laust er við skrúð og skraut og prjáh en skínandi bjart sent slegið stál. b'.n finnr þá fólkið það ? Er það fyrir hreina, helga trú, aö honum vor lýðr ann, ]>ótt ntargir ei trúna meti nú eins ntikils og gjörði hann ? “Nú betr en fyrr til sólar sér" — — nú segir vor upplýst þjóð. I skugganum krossinti einatt er; •og allt aðrar leiðir stefnum vér. En þó var það þar, hann stóð. En hvernig þá slíku víkr við. -aö vegsatna þennan mann, cf vcginn er gengið við á snið, er visaði forðutn hann ? t*ó fyrir þvi grein sér gjöra má, cf gjörla vér hyggjum að: I’að vitundin ittri vel má sjá. cr vitundin ytri neiðir hjá, — þótt fitrðulegt ]>yki það. Já. þrátt fyrir allt og allt og allt vér erum }>ó kristin ]>jóð. Vér finnum, að lif og lán er valt. og löngutn er hál vor slóð. Vér finnum, að hér þarf fastan stað, er fátint vér staðið á. í heiminum finnst ei hæli það, né hjálpræðiö, sem vér leitum að. En Krists er það krossi hjá. Sem Hallgrímr enginn hefir bent á hæli hvers syndugs manns, og et hefir neinn os eins vel kennt um endrlausn syndarans. Hann vissi, hve sárt oss syndin sker og sárin hvað lækna kann. Hantt særðari langt frá var en vér, en vissi, ltvar bezta grœðslan er og friðrinn, sem hann fann. Vér minningu jafnan heiðrum hans, sem hnossir oss slíkar gaf. Hann ljós var í kirkju lausnarans, sent Ijóma bar skæran af, Og guði sé lof, sem gaf oss hann! Oss gefi það drottins náð, að fáum vér eignazt margan mann, sem myrkrunum eyða vill og kann, og breiða guðs ljós um láð. —"Sam." Barnabálkur. Nýlega er komin út bók á ensku, fróðleg mjög, er heitir “Bók þekkingarinnar" þThe Book 9f KnowledgeJ. Er hún skrifuð handa börnum eða unglingum; bókin er einkar fróðleg i ýmsu tilliti, og á svo léttu og auöskildu máli, sem framast má verða. Það er siður margra blaða, að prenta dálítinn kafla handa börnutn að i lesa, og mun þáð verða gjört í “Lögbergi” framvegis. Þegar um fróðleik verðttr að ræða í þeitn kafla, verður að miklu leyti stuðst við þessa bók; en annars verður ýmislegt fleira i kaflanum en fróð- lcikur, svo sem smásögur, kvæði, skrítlur o. s. frv. Reynt verður ; aö velja þannig, að unglingar hafi i af þvi bæði gagn og skemtun, og eins mun það fært í þann búning, að sem Ijósast verði og skiljanleg- ast. Það er margt sem fyrir augun ber og eyrttn heyra, sem börnin eru forvitin i. Ilvert andlega heil- brigt barn hefir nálega altaf eitt- hvert viðfangsefni, sem það ekki skilur; einhverja gátu, setn það langar til að ráða. Börnum er ná- lega alt leyndardómur, og þeim er það eðlilegt að spyrja og vilja fræðast og læra, en svörin ent mis- jöfn hjá þeitn eldri, og viðleitnin í að , svara spurningum barnanna 1 ekki altaf eins mikil og vera ætti. | Það er vonast eftir að þessi kafli | megi verða að svo miklum notum, j að það rúm, sem blaðið eyðir hans j vegna, verði ekki til ónýtis. Saga jarðarinnar handa börnum Jörfiin og alhcimurinn. jörðin setn viö búum á er svo l stór, að ekki er liægt að sjá hana j alla í einu. Hún hefir þurft mil- ; jónir ára t:l þess að verða eins og j hún er nú. Samt er jörðin eins og j sardkorn á sjávarstrond i saman- j burði við allan alheiminn. Sutnir ! hnettir eru mörgum sinnum stærri j en jörðin okkar. Þeir þjóta allir j i gegn utn geiminn, eins og boltar | sem kastað er út í loftið. Hvað i vittim v ð nú um alla þessa hnetti? Hvernig urðu þeir til? Ætli allar stjörnur séu sólir e:ns og okkar? Tunglið var einu sinni partur af jörðinni og brotnaði eða j losnaði frá henni. Hvernig skyldi í þaö hafa orðið ? Hvemig er því i varið að viö höfttm hita og ltf frá sólinni? Allar þessar spurpingar vakna hjá oss. þegar vér hugsttm uin hinn mikla heim, sem vér lif- ttm i, Og vér lærmn meira og | meira um alheiminn. eftir því sem i tímar líöa. Stóra kúlan scm vcr búum á. A sjávarbotninum crti verur. sem þekkja ckkert ljós eða birtu, — þær eru altaf í eilifu myrkri — þær hafa ltvorki augu né eyru, sjá því hvorki né heyra; þær hafa að eins tilfinningu, og ltana ófull- komna, þessar verur þekkja til- veruna einur.gis á tvennan hátt. Þær finna það eða skynja að sum- ir hlutir verða étnir, en aðrir ekki. Þær þekkja ltvorki dag né nótt. Þær þekkja cngar árstíðir, ckkert i sumar, engan vetur, ckkert haust 1 °g ekkert vor. Þær vita ekkert um j sólina, tunglið eða stjömurnar. Þær þekkja ekkert fallegt, enga I liti og ekkert hljóð. Þær hafa j enga hugmynd um að til séu j nokkrar ventr, aðrar en ]>ær sjálf- 1 ar. Þessar verur lifa sáma lífi og barn, setn altaf væri látið vera | í rúminu i kolniðamvrkri, þar sem það gæti ekkert séð og ekkert I heyrt; þar sem það þekti erga í breytingu af nokkru tagi, nema að- 1 eitts muninn á þvt, að hafa eitt- ; hvað uppi t sér, og hafa þaö ekki. Það væri óskcmtilegt líf; haldið j þið ekki að ykkttr fyndist þaö? j Samt er til f’ólk, sent lifir litið j fttllkomnara lifi en þetta. Hn sá munttr á lífi þessara dýra 1 og okkar lifi! Við höfutu mörg skilningarvit, sem við gætum kall- að dyr fyrir þekkingu. Sum þess- ara skilningarvita eru ekki eins tnikils virði og önnttr. Á meöal þeirra sem minna eru virði, er bragð og lykt. Jafnvel skilning- arvit snertingar og tilfinningar eru ekki mjög mikils verði í sam- anbttrði við sum önnttr. Sama er að segja uin meðvitund hita og kulda. En það skilningarvit, sem við köHum heyrn, er oss ákaflega gagnlegt. Með því fátint við alls- konar þekkingu um margt fagtirt og nytsamt, til dæmis söng fugl- anna, sjávarhljóðið, lækjarniðinn og vitulinn í skóginum. Með því heyrið þið þegar pabbi ykkar og mamma, systir ykkar og bræður tala og syngja. Með því heyrum við þá fegtirð. sem við kö’lum hljóðfæraslátt. En samt er það skilningarvit, sem lieitir sjón, enn þá nytsamara en heyrnin. Með sjóninni öðlumst vér alls konar |>ekkingu og þægindi, á- nægju og unað. Með henni horf- um vér á jörðina ttndir fótum vor- ttm og himininn yfir höfðttm vor- um; sólipa, tunglið og stjörnurn- ar, stjörnuhröpiti, eldingarnar og sólarlagið. Með því sjáum vér sjálfa oss og vini vora og alls konar dýr og skcpnttr af öllttm tegundum. Með því vitum vér að tíminn skiftist í bjartan tíma, sem vér köllum dag, og dimman tíma, sent vér köllttm nótt. (’Sumstað- ar er samt nóttin björt alveg eins og dagttr, nokkurn tíma ársins; til dæmis á íslandi). Þessi skifting dags og nætur er í raun og veru dásamleg, þeg- ar vér httgsum vel um. Það sem vér tökum minst eftir, er oft 'itndraverðast. Það er að segja, þegar vér ekki að eins skoðutn það með vorum likamlegtt augum, heldttr einnig með attgum hugsana vorrá. Þetta merktlega skilning- arvit, sem vér köllum sjótt, sýnir oss einnig breytingar, sefn ekki verða eins fljótt og skifting dags og nætur, en sam altaf koma þó á vissum tímum. Eftir að við höfum lifaö nokkra kalda mánttði, tneð snjó og ís, þá kemur það, sem skáldin hafa kall- að “fæðingtt ársins”. Dagarnir verða lengri; blómin springa út í brekkum og hlíðum, á flötttm og engjttm; fuglarnir fara að syngja ttnaðslega, jörðin hefir fataskifti og klæðist nýjum grænum búningi, með ótal blómum fyrir hnappa: loftið hlýnar og sólin vermtr meira og nýtur sín betur; vorið líðttr, og sumarið kemur, og vér vitum það öll, að sumarið verður ekki altaf. Þó allir vitrustu menn heimsins revndu, þá gætu þeir ekki haldið sttmrinu, hverstt fegn- ir sem þeir rcyndu. Það ltður al- veg eins og veturinn. Kornið þroskast á akrinttm og diaustið færist nær; lattfin verða brún, og blómin fölna og sýnast deyja. Blöfiin falla af tr-jánum, og allar jurtir og öll grös blikna og virð- ast deyja. — — Ef það er eitthvað i l>essum kafa. börn, sem þið ekki skiljiö. þá spyrjið mömmtt ykk;ar eða, pabba ykkar, eða eitthvað af hinu fttllorðna fólkinu ttnt það. Eða ef þið kunnið að skrifa, þá getið þið sent Lögbergi fáeinar linttr og spttrt það um það sent þið ekki skiljið; það er viljugt aö svara ölht, sém það getur. i I |i Stærri verk or sm«rri. F.ftir Alfed H. MileJ. Þatt stórverk á eg eigi , þótt æski hugur minn, að gjöra’ ttnt allar bygðir bjart og bláan himininn. En sntærri verk að vinna á valdi mínu’ er samt: að vera öllu alt af ljós, þótt áhrif nái skamt. ■ t 1 Lg ræð ei neitt við regnið, þess rás ei stöðvað get; cn tárin gal eg hrosað burt, er barnið litla grét. Eg sóskin get ei gcfið, J né grafið hretviðrin; en eg get skapað sumar-svip | á systur minnar kinn. Eg get ci stöðvað stormský, tté stefmt þeirra breytt; ett sorg og bölský bróður ntíns af brá hans get cg seitt. j Eg kann ei kortt að rækta, þótt kysi að plægjadönd; en eg get leikið þrótt og þrek í þrevtta föðurhönd. Egv get ei varuaö vetri, né vermt hans kalda stál; en cg get hlcgið hlýjan blett og hláktt' í mömmtt sál. Þatt stórverk á eg eigi, þótt æski hugur minn, að gjöra' ttm allar bygðir bjart “MAGNET” rjómaskilvindan er aflfræðislega rétt sett saman og þessvegca öðruvísi og betri en nokkur önnur skilvinda. Aflfræðislega rvtt þýBir fað, aS afliS er sett á véltna smátt og smátt eSa meS stigum. pegar afarstórt hjól snýr litlu hjóli, |>á er þa® brot á móti réttum aflfræSisreglum og orsakar slit, brot eSa annaS tjón; en sumar vélar eru þannig búnar til I þvi skyni aS spara aukahjól eSa st’ig. Can- aitamenn þeir, sem smiSuSu fyrstu Magnet skilvinduna, vor mentaSir afi- fræSingar og notuSu ekkert af Þeim útbúnaSi, sem hefir þaS eitt fyrir augnamiS að vélin kosti lítið, án tillits til gæða eða endingar. Gormar, er sum- ar aðrar vélar hafa, slitna fljótt, skálin hristist á þeim og þess vegna fer talsvert af rjóma I und- anrenninguna i hvert skifti, sem skilvindað er. petta á sér ekki stað með MAGSET skilvinduna: hún skilur eins nákvæmlega eftir 12 ár, eins og hún gerir fyrsta daginn, sem hún er notuð. SkoSið stólpann undir Segulaflsvélinni; hann er sterkur ,og stöðugur, búinn til þannig, að hann heldur stigunum hristingslaust og án þesa að nokkurt slys geti komið fyrir eða ólag. Ferhyrningsaflið er notað; það er eina aflið, sern niönnum kemur saman um að ætti að nota við vélar eins og rjómaskilvindur. Lögun skálinnar a Segulafls skilvindunni er ólík öðrum, sem eru I einu lagí; hún er þannig til- búin, að hún nær hér um bil öllu smjörinu og tekur jafnframt úr því öll óhreinindi og óþverra og heldur þeim þangað til þvegið er. petta lag veldur þvi, að rjóminn verður hreinn. Uppihöld eru úr málmblendingi á Segulafls skilvindunni; þau eru harðari en stál og endast því betur. Stórar tinnuharðar stálkúlur eru einnig notaðar; þær hvorki slitna né brotna. Stöðvarinn (sem Segulaflsvélin hefir einkarétt á), er alt i kringum skálina; hann stöðvar skilvinduna á 8 sekúndum og skemmir hana ekki. Skálin hefir stuðning á báðum endum, og getur því ekkert bifast eða mist jafnvægi (á þessu hefir Segulaflsskilvindan einnig einkarétt). Aðr- ar skilvindup hafa stuðning að eins öðru megin. þess vegna hristast þær og skilja rjóma eftir I undanrennunni. Segulaflsskilvindan er öll sterk; í henni þekkist ekkert veikt. Ef þú skrifar eftir upplýsingum á póstspjaldi, verða þér sendar þær tafarlaust. það bindur þig að engu leyti til að kaupa. THb FETKIE MANUFACTLRING CO.. Ltd. Vancouver. Calgary. Kegina. Wlnnipeg. llainilton. Montreal. St. Jolin og bláan hintininn. En smærri verk að vinnna, á valdi mínu’ er samt: að vera öllu alt af ljós, 'þótt áhrif nái skamt. fLausl. þýtt.J ,,Vera manni þínum hlýðin“ » nemist burt. Það hefir verið efst á baugi um nokkurn tíma aö undanförnu að bæta og laga hjónabandssiðina í ensku kirkjunni. Biskupinn af Lincoln gjörði þá t'illögu nýlega að setningin “vera manni þínum hlýö- in”, skyldi burtnumin úr játningu brúðttrinnar. A sama máli og hann voru biskuparnir af Win- chester, Oxford og Hereford. Til- lagan var samt tekin aftur um stundarsakir, en kemur fyrir inn- ísafirði druknaði 23. Marz. Tveir botnvörpungar strönduðu við Reykjanes um 20. Marz, menn allir björguðust. Frú Margrét Gísladóttir á Stokkseyri artdaöist 20. Marz. Hún var móðir þeirra bræðra Jóns Pálssonar landsbankagjaldkera og ísólfs uppfyndningamanns. 18. Marz andaðist Magnús Magnússon í Garðbæ á Eyrarbakka 58 ára að aldri. “Góðar stundir” heitir kvöld- lestrabók, sem Sigurbjörn Á. Gíslason hefir safnað og búið til prentunar. Nær hún yfir tímabilið frá nýári til Aprílloka. Hettusótt hefir gengið í Skaga- firði, flestir nemendur Hólaskóla | hafa legið i ltenni. \’erkfall í Hafnarfirði: Book- an skamms. Y firskoðunarmenn bænabókar- innar hafa einnig mælt með þvt, að fella burt úr henni alt það í kenn- ingum Páls postula, sem fjallar ttm tindirgefni konunnar við manninn og annan I. Kor. 7., sem er um giftar konur og ógiftar. less verzlunarstjóri i Hafnarfirði var látinn greiða 300 kr. aukaút- svar i ár. Þótti honum það of hátt og vildi fá lækkað, en það fékst ekki. Sagði hann þá upp vinnu öllum þeim sem atvinnu höfðtt haft hjá honum. Málttm ekki miðlað þegar síðast fréttist. Tíu laga boðorð atkvœðisbœrra kvenna í Chicago. Þessi tíu boðorð voru prentuð og j þeim útbýtt meðal þeirra, er um embætti sóttu i bæjarstjórnina. 1. Þú skalt ekki vera verkfæri í! hendi neins sérréttar. 2. Þú skalt ekki meta flokk þinn j meira en fólkið. 3. Þú skalt lilusta gaumgæfilega ! á kröfur fólksins um hreina í mjólk. 4. Þú skalt ekki gleyma bama- j dattðanum í kjördeild þinni. j 5. Þú skalt ekki gleyma að efla góöa siði meðal æskulýðsins, né hlusta á motmæli leikhúsa gegn heilnæmu lofti og banni við ósiðferðismyndum. 6. Þegar sérstakir flokkar eða sérstakir menn biðji um sér- stök réttindi, þá munið að þér eruð ekki þjótiar hinna fátt, heldur þjónar allra. 7. Þú skalt ekki hafa drykkju- j krá t sambandi við skrifstofu I þina. 8. Þú skalt reyna að hafa næma lvkt á óþverra, sem fleygt er á göttir bæjarins eða bak við htlsin. C). Þú skalt reyrna að gjöra börn- ttm mögulegt að leika sér án þess að þau sétt í hættu. 10. Þú skalt ekki ltlynna að verzl- 1111 með siðferði kvenna. --------------- I ........ M— .......-%! Frá Islandi. Hafnarbyggingunni miðar vel áfram, garðurinn út i Effersey að Þorgils gjallandi (’Jón Ste- fánsson á I.itluströndJ hefir feng- ið verölattnapening frá sænsku dýraverndunarfélagi fyrir dýra- sögttr sínar. Jón er bróðir Helga Stefánssonar bónda hjá Wynyard, tengdabróður Kristjáns Jónssonar fyrverandi ráðherra íslands. Þetta er heiður Jóni og hann maklegttr. Síðttlæknishérað auglýst laust, itmsóknarfrestur til 15. Júni. Hvaðnœfa. Hróaldúr Ámundson, suðcrheim- skautsfarinn frægi, hefir frestað ferð sinni til norðurskautsins }>angað til 1915; ltann ætlaði í suntar, en getur ekki veriö tilbúinn nógu snemma. John sonttr George kor.ungs, scnt er níu ára gainall, stökk ttpp á bekk i St. Jónes garðinum í Lundúna- borg nýlega og kallaði hástöfum: “Atkvæði fyrir kvenfólkfy Það er sagt að tnóðir hans, sem er ein- dregin á móti jafnrétti kvenna, taki þetta mjög nærri sér. Meira en oor/c af þeim 269 morðingjum, sem veriö hafa í fangelsi í Wanpttn i Wisconsin um nokkttr ár að undanförnu, ttrðti að fara að vinna fyrir sér áður en þeir vortt 15 ára. x/s partur þeirra hafði aldrei verið á skóla; 41 yí% vortt drykkjumenn, en aðeins 12Vý% bindindismenn. Nálega helmingur þeirra var tind- ir áhrifum áfengis, er þeir unnu glæpinn og 28% höfðu verið i fangelsi áðttr ifyrir drykkjtiskap. Dr. Rock Sleyster vfirlæknir við rikishospítalið fyrir brjálaða glæ; a- menn hefir rannsakað þetta. vestanverðu ftillgerður; járnbraut-! arteitiar ' komnir alla leið frá Öskjuhlíð út í fjöruna hjá Arnar- j hóli, iog verðttr bráðlega byrjað á aitsturskjólgarði hafnarinnar. l’.ezti fiskafli bæði á suðttr og j austurlandi. Botnvörpungur var nýlega sekt- i aöttr í Yestmannaeyjum um 1500 mörk og afli og veiðarfæri gjörð upptæk: 14 l*>tnv órpuskip hafa verið kærð þar og þar af tvö is- lenzk. Stjórnin t Ottawa heíir sent út tilkynning til fylkisstjomanna og auglýst það t auglýsinga blaðinu að gifting hrezkra kvenna, sem kristna trú hafi, og Tyrkja eða Incíverja, skttli ekki leyfð, nema því að eins, að kottan sé fyrst látin vita að giftingin sé ekki gild þeg- ar mennirnir komi aftur til ætt- lands stns. Leikhúsin. M r. Martin Harvey hinn mesti Sveinhjörn kaupm. Sveittsson á ! enski leikari, kotn fyrst til Witini- ALLAN LINE Koiiuat»lej* Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glttsgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FAKIÍÍ MI.......$80.00 OK upp A 6í>UU FAIMtÝMI.........$-17.50 og upp A I>HIÍ>,T \ FAKKÝMI.....$31.25 ogupp Fargjald frá Tslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri................... $56.1» 5 til 12 ára....................... 28.05 “ 2 til 5 ára ....................... 18,95 “ 1 til 2 ára........................ 13.55 “ börn á 1. ári...................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf 0g fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN Main St., \\ tiinlpeg. VðalumboðHinaAur Tueunlaad* Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, -------------LIMITED------------------- Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plaetur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sands'eypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, aliskonar kol, eldivið og fleira. ' Talsímar: Garry 2620 eða 3842 skrifstofa: cor> Ross 0g Arlington Str. peg og lék á Walker leikhúsi á mánudagskveldið var; lék hann þá “Lient Reresby" í leiknum “The Breed of the Treshman”. Iiann leikitr lika í sama léiknum á mið-' vikudagskveldið og fimtudags- kveldið. Á þriðjudags-, föstudags- og j laugardagskveld leikur hann í teiknum “Eini vegurinn", og á miðvikudaginn i leiknum “Æfin- týri vindlingagjörðarmannsins". Mr. Harvey hefir með sér sinn j eiginn leikflokk, þar á meðal hina gáfuðu kontt sína N. de Silva. Miss Cresman kenntr til Winni- peg næst 27. Apríl og verður í lieila viku á Walker leikhiisi. Henrietta Cresman, hin t'ræga landarikjaleikkoná, ferðast mtð ágætan gleðileik í þetta skifti, sem heitir: “Tungur karlmattna”. Það cr auðskilið að }>essi leifcnr á við jafnrétti. og Mrs. Cresman er sú kona. sem getur unnið, hverju sem er að mæta. Hún dregur að sér hugi manna hetnr en nokkttr önnur kona. Miss Cresman er leikkona, sent hefir trú á því að hafa með sér góða aðstoðarmenn; þess vegna ertt leikir hennar í tveiinum skiln- ingi aðlaðandt fyrir þá sem á leik- húsin fara. llreyfimvndir hafa verið mjög vinsælar síðastliðið ár; en sjaldan hefir fólki gefist færi á að sjá til- komumeiri myndir, en }>ær, sem teknar voru af Pattl J. Rainey og veiðiferðum lians ö Afríku. Þess- ar myndir verða sýndar á Walker leikhúsi í þrjá daga og byrja á mánudaginn 4. Marz; þær verða einnig sýndar eftir hádegið. Óargadýrin. ljónin, ftlarnir. nas- hyrningnnum. gíraffinn. og önnttr dýr. sem ertt nálægt miSjarðarltn- ttnni. og sjast aðeins t dýragörðttm og á mynduni. Sætasala bvrjar t Walker leik- húsinu á föstudaginn 1. Maí kl. to fyrir hádegi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.