Lögberg - 23.04.1914, Síða 8

Lögberg - 23.04.1914, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRIL 1914 Ur bænum Gleðilegt sumar! Samkomur veii5a haldnar á sum- ardaginn fyrsta, í öllum fjórum íslenzku kirkjunum. Thorsteinn Johnson hljóöfæra leikari heldur samkomu 30. þ. m. kl. 8 e. h. í Goodtemplarasalnum; þar sem nemendur hans skemta. Nánar verður auglýst í næsta blaSi. LÓÐIR A INGERSOLL STRÆTI -------milli Wellington og Notre Dame Ave.- $37.50 fetið Peningalán útveguð bæði fyrsta og annað „Agreements'' seld með beztu kjörum. veð H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364 GuSmundur Nordal á Brú, Man., var hér á ferC fyrra mibvikudag. Kva8 hann sáning byrjaöa þar vestra, en ekki plógþýtt. Slys kvaS hann liafa orðiS í Cypress River á þritSjudaginn. Voru tveir drengir enskir saman at5 skjóta og hljóp skotitS úr byssu hjá ötSrum og særöi hinn hættulega. Hann var fluttur á sjúkrahúsitS i Winni- Peg- Þórólfur Vigfússon frá Bayton kom inn á skrifstofu Lögbergs; var kona hans me?5 honum í bæn- um. — SleiSafæri og dálítinn snjó kva?5 hann hafa veritS þar úti til skamms tíma. Hann er ai5 taka land skamt frá Bayton. Séra Magnús Skaftason fór sui5ur til Souris N. D. í vikunni sem Ieit5, í kynnisför til dætra sinna tveggja, sem þar eru giftar. Býst hann viö at5 vera í burtu viku tíma. Fimm ára gamall drengur, sem Hermann Norqvist hét, meiddist fyrra mánudag. HaftSi hann klifr- atS inn í C. N. R. félags vagn án þess aiS nokkur vissi af, og meidd- ist svo atS hann beiiS bana af nokkr- um dogum sítSar. Daniel Hjálmsson, sem nýlega kom heiman frá íslandi, fór vest- ur til Alberta á mánudagskvelditS til þess aiS finna séra Pétur brótSur sinn. ÓákvetSitS hversu lengi hann veriSur þar. Stúlka óskast í vist, sérstak- lega til a?S lita eftir börnum og sjá um heimili. Gott heimili. Upp- Iýsingar gefur Mrs. F. Jacobs., 570 Notre Dame Ave. LESIÐ. Myndarleg íslenzk stúlka getur fengiiS vist hjá Mrs. Á. Eggertson, 120 Emely St., stúlkan þarf helzt atS vera vön húsverkum og kunna dálítitS í matreiiSslu. Mrs. GUÐRÚN JÓHANNSSON, 794 Victor St. selur fæði og húsnæði frá 1. Maí næstkomandi. Bestu húsin byggja er, bónda setur fala komdu fús og kyntu þér kjörin Metúsala. Lím og sandur, steypa sterk, steinn, jámband og viiSur, alt er vandatS efni og verk — er þatS Landa sitSur. Sögn og letur segja frá sjónir betur tala hlý um vetur herma má húsin Metúsala. ÞatS ber menta mikinn vott, menn fyrir tvent þá dorga; einnig hent og öllum gott, engum rentu borga. — Laust er þetta land vit5 fen liggur ai5 sléttum trötSum; fram meö stéttum standa trén stór í flétturötSum. Fyrr en vetur fer um hlitS og fönn á setur bala hratSa betur, höndla vitS Halldór Metúsala. — Tals. Sherbr. 2623 Séra Einar Vigfússon var á teriS í bænum á þriöjudaginn; hann sagtSi engar sérstakar fréttir. Guölaugur Kristjánsson frá Saskatoon kom meiS fjóra járn- brautarvagna af gripum til bæjar- ins á þritSjudaginn. Alt tíöinda- laust þar vestra. A sunnudaginn fer fram ferm- ing í Tjaldbúöarkirkjunni aö morgninum og altarisganga aö kveldinu. John ,S. Johnson slátrari frá Mountain N. D. fyrirfór sér í Grand Forks nýlega; drakk kar- bólsýru. Hann var hálf fimtugur aö aldri og lætur eftir sig ekkju og 8 böm. Gefin voru saman í hjónaband aö Lundar Man., herra póstmeist- ari Daniel J. Lindal og ungfrú Margrét Eyjólfsson, bæði frá Lundar. Séra Steingrímur N. Thorlaksson gaf brúöhjónin sam- an. Veizla mikil og rausnarleg var haldin á eftir brúðkaupinu aö viöstöddum fjölda fólks. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnlldlng A hornl Main og Portaga. TalsímJ: Main 320 Þess er getiö í blaöinu “Austra" frá 2i. Febr. síöastl.. aö þann dag hafi látist á Vestdalseyri t Seyöisfiröi Jakob Sigtryggsson, liölega ,sextugur að aldri. Jakob heitinn baföi átt heimili í Seyöisfiröi milli þrjátíu og fjörutíu ár og stundað sjó sem for- maður bæöi á þilskipum og opnum bátum. Kvæntist hann þar Guönýju Þorsteinsdóttur, hinni mestu myndar og rausnarkonu, sem látin er fyrir fáum árum. Ekki varö þeim barna auöiö, en ólu upp tvö tökubörn, dreng sem nú er dáinn og stúiku, er mun eiga heinjjlj í Winnipeg. Jakob heit. var sonur Sigtryggs Sigurössbnar á Húsavík nyrtSra og konu hans Sigríð- qr Sigurðardóttur, sem lézt háöldruö ,síöastliöiö vor hér í Argyle-bygð; faöir hans látinn fyrir meir en 40 ár- um. Af fimm systkinum Jakobs, er til fullorðins ára komust, eru nú aö eins tvö á lífi: Jóhann E. Sigtryggs son bóndi í A'rgylebygö og Hildur S. Sigurjónssyrt í Winnipeg. Samkoma kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar, sem auglýst var í síðasta blaði, ætti að verða vel sótt. Það sem þár fer fram er þess virði. Miss Christine Einarson, dóttir Mr. og Mrs. Einarson nálægt Eyford N. D. dó á föstudaginn. Tæring varö henni aö bana. Miss Einarson var fædd 1892 á Islandi; stundaöi hún satima um nokkum tima ásamt systur sinni, en hefir verið veik heima hjá foreldrum sínum aö undanförnu. Séra K. K. Olafsson jarðsöng hana. Jónas Johnson frá Omaha kom til bæjarins á lauguardagskveldið og býst viö aö dvelja hér um tíma. Hann býr til hreinsunarlög þann, sem hann hefir selt aö undanfömu og býst viö góöúm og greiðum viöskiftum eins og áöur. Vinnu- stofa hans verður í kjallaranum hjá Gísla Goodman á horninu á Notre Dame og Toronto, sími Garry 2988, en heimili hjá Páli Clemens aö 498 Maryland St., sími 573. Ferming. Næsta sunnudag 26. þ. m. verð- ur fermt í kirkju Víðinessafnáðar og byrjar kl. 2. Allir boönir og velkomnir. Lesiö veröur í kirkjunni á Gimli kl. 2 sama dag og er fólkið beöiö aö mæta. Vinsamlegast. Carl. J. Olson. P. C. Esslemont höitir sá, er gjöröur hefir verið lögreglustjóri í Brandon í stað Berrys; sem nú er lögreglustjóri í Regina, Sask. Annar sótti um þetta embætti en fékk ekki, og er allmikill hiti út úr veitingunni. Sléttueldur mikill kom upp ná- lægt Meadstead pósthúsi í Sask. í fyrradag; komst eldurinn í hús á bóndabæ, húsbóndinn var ekki heima, konan hljóp i ofboöi út í tjörn, en barn hennar, sem ætlaði á eftir henni, lenti i eldinum og brann til dauðs. Jón Ámi Jacobsson á íslands- bréf á skrifstofu Lögbergs. Páll B. Björnsson kom inn á skrifstofu Lögbergs fyrir helgina. Kom hann sunnan irá Mountain fyrir tveim vikum, en kom heiman frá íslandi 24. Sept. íslenzk vinnukona getur fengið vist á góöu heimili, sú er sinna vill þessu, getur snúiö sér til Mrs. G. P. Thordarson. 766 Victor St. Barnastúkan æskan er aö undir- búa samkomu sem á aö haldast fimttidaginn 7. Maí. Nánar aug- lýst síöar. Sjúkranefnd stúkunnar “Skuld” I.O.G.T. stendur fyrir samkomunni og er hún haldin til arðs fyrir sjúkrasjóðinn. PRÓGRAM: 1. Orchestra—Selection , 2. Sól og Sumar................Sig .Júl. Jóhannesson 3. Piano Solo.....................Sigrún Baldwinson 4. Karlmanna Quartette........................ 5. Upplestur..........................R. T. Newland 6. Vocal Solo...................Miss H. Friðfinnsson 7. Vocal Iluet .... Miss Anderson og Mr. S. Bergmann 8. Orchestra—Selection...................... 9. Ice Cream. Samkoman byrjar kl. 8 að kveldi þ. 28. þ. m. (þriðjudag) í G. T. Salnum (efri) á horni Sargent og McGee stræta. Aðgangur 25 cent, til sölu hjá nefndinni 0g hennar út- sölumönnum. Dans verður til kl. 12. Nefndin. Athugasemd—fess skal getiC, aC prentvllla var I Lögbergi sfSast þar sem getiC var um þessa samkomu; þar var “Hekla” 1 staCinn fyrir “Skuld”. þessa yfirsjón blaCsins eru menn beCnir aO afsaka.— rutstj. FRÁ ISLmNDI. Látinn er í Reykjavík Jónas Stephensen lögfræöisnemi viö há- skólann, sonur Magnúsar fyrver- andi landshöfðingja Stephensen; efnilegur piltur; átti aö taka fulln aðarpróf í sumar. Hann dó úr lungnabólgu; var 26 ára aö aldri. Morðmálið gegn Júlíönu Jóns- dóttur og Jóni Jónssyni, er lagt í dóm. Kviödómendur í því eru þessir skipaöir: Ben. S. Þórarins- son kaupmaöur, Knúd Zimsen verkfr., Páll Einarsson borgarstjóri og Páll Halldórsson skólastjóri. Síðustu fréttir af stríð- inu. Mexicomenn neita aö gefast upp; Vera Crtiz tekin herskildi, snögg orusta varð áöur og talsvert mannfall. Afskifti annara þjóöa ekki líkleg, en Bandaríkjamenn kveöast viö þeim búnir er á þurfi aö halda. (TbúButeoiísÖ&y Öpmpan mcoiipoiutu xro himiit «. oukoiook. rronts ccmmiiiioni* Falleg dökkblá föt karlmanna alla leið frá vesturhluta Englands. -------Sérstakt verð $18.50----------------- Hugvit og snild tveggja landa hefir sameinast til þess að búa til þessi föt. Ensku skraddargerðu fötin, búin til í Ameríku stíl, eru beztu og á- reiðanlegustu föt, sem nú eru til — þetta eru fötin, sem við seljum. Þessi $18.50 föt eru móðins, þó laus við alla þá vitleysu, sem tízkan fylgir stund- um. Jakkarnir bafa þrjá hnappa, buxurnar meðallagi víðar, með beltis- hnezlu. Tilbúningurinn er sérlega vandaður. Takið eftir hversu sporin eru jöfn, hversu vel Imappagötin eru gerð, axlirnar sléttar og alt sniðið nett. Smeygðu þér í jakkann og líttu í spegilinn og þá muntu trúa því að þú kefir aldrei komið í betri föt. Verðið að eins.$1 8.50 Úrvals föt handa karlmönnum— kosta $15 00; seld fyrir $9.75 Komið stundvíslega klukkan 8.30, ef þér viljið vera vissir um að ná í þau. Öll með nýrri tízku og ágætlega saumuð, úr brezkri ull, brún, grá, græn, ljós; úr sléttum dúkum, blýantslín dúkum; einhneptir jakkaT með þrem hnöppum; vel gerðar buxur. Allar stærðir. Vanaverð $15.00. St. George’s Day verð.$9.75 Hudson’s Bay^Police axlabönd handa karlmönnum. Það að “police” er sett fram- an við nafnið, þýðir, að þau eru sterk og endast lengi og vel. Fráhneppanlegir endar eru úr svínsskinni. Ábyrgst að þau þoli 12 mánaða slit. Verð á St. George’s Day.. 50c. ‘Pyralin’ kragarhanda karlmönnum. Uta út cins og- lín, 2 íyrir 25c. Kragar, sem eru tilbúnir sér- staklega til þess að vera hent- ugir fyrir erfiðismenn; auðvelt að hreinsa þá; óslítanlegir. — Vanaverð 20 cent. Verð á St. George’s Day, 2 fyrir 25c. Karlmanna $2 svartir Derby flókahattar fyrir $1.00. Búnir til af frægum Englend- ingi með nýrri vortízku; ein- staklega laglegir, úr betra efni en venjulega fyrir $2.00. Allir með ábyrgð lludson’s Bay fé- lagsins. Vanaverð $2.00. Á St. George’s Day .. . . $1.00 Nýkomnar bœkur. Biblían, vasaútgáfan nýja; í léreftsbandi (póstgj. 12c.) $0.75 I Letherette (12c.) 85 t French Yapp. (12c.) 1.10 I Persian Yapp (12c.) 1.65 í French Ind. Paper (8c.) .... 1.35 í Pers. India Paper (8c.) .... 2.00 .. stór í Fr. Yapp (30c) 2.25 GóSar stundir, Hugv., ib 1.00 púsund og ein nótt IV r.50 LJóðm. ólafar SigurSard .35 Rómverska konan, saga .35 GuSspeki .16 Barna bækur: For Guliivers ib .35 FerSir MUnchausens Baron, ib .35 892 Sherbrooke St., H. S. B:VUDAL. Krafchenko barnavinur Ýmsar sögur eru sagöar um þaö hversu mikill barnavinur Kraf- chenko hafi veriö. Þegar hann var á heimili William Reigies ná- lægt Horndeon í átta daga, áöur en moröið var framiö, sem hann var sakaður um og dæmdur fyrir, var hann stööugt aö teikna mynd- ir fyrir börnin og segja þeim álfa- sögur. Þegar Edward Reigie, io ára gamall drengur, var kallaöur I til vitnis gegn Krafchenko, sagöi hann atS “Jack” væri allra bezti j maöur. Þegar hann var í Plum ) Coulee, lék hann sér aö því aö hlaupa á eftir lítilli stúlku, sem Mary Doerksen heitir, umhverfis borð, og biöja hana aö kyssa sig. Þegar hann var hjá Martin Thomas 546 William Ave., Winni- peg, lék hann við börnin og hafði ofan af fyrir þeim. Mrs. Thomas sagöi aö hann hefði iðulega tekið þau á kné sér eöa í fang sér; hugg- aö þau meö blíömælum þégar þau grétu, og sungið við þau fögur lög þangað til þau sofnuöu. Mrs. Byrnes, gömul kona í húsi á College Ave., dáðist einnig aö lionunt fyrir prúömensku hans og kurteisi. Ilún sagöi aö hann heföi veritS vanur aö kalla sig “móður” og ta!a viö sig eins og hann væri sonur hennar; eöa aö sitja meö stúlkubarn sem þar var, rugga því og leika viö þaö. Mrs. Bymes dáöist að honum í ýmsu tilliti, og viö vitna leiösluna talatSi hún eins og það heföi verið ólán aö hann náöist. Mrs. Thomas dáöist líka að honum þegar hann var þar; áleit hann ágætan mann, sem eng- um vildi ílt gjöra og væri sérstak- ur barnavinur. Henni datt alls ekki í hug aö gmna hann um glæpinn. Annað einkennilegt er staöhæft um Krafchenko, þaö er aö hann hafi aldrei rænt neinn einstakling, heldur altaf ríkar stofnanir. Einu sinni kom hann til Plum Coulee fyrir nokkrum ámm, og kom aö pósthúsinu; kona sem pósthússins gætti, var aö enda viö at5 loka því. Hún haföi þá nýlega tekiö viö $400. Konan hét Mrs. McTavish. Hún varö frá sér numin af hræöslu þegar hún sá manninn, sem hún haföi heyrt svo ílt um. Það var hellirigning og Mrs. McTayish haföi hvorki kápu né regnhlíf. Krafchenko bauö henni að útvega henni regnhlíf og fylgja henni heim. Hún var svo hrædd aö hún þoröi ekki aö neita því. Hann gekk aö búö, sem maöur átti, er Bergen hét, braut upp hurðina, stal regnhlíf, léöi konunni og fylgdi henni heim. Á meöan hann fór eftir regnhlífinni, haföi hún faliö peningana í treyjubarminum. Krafchenko baö um tebolla þegar heim kom, kveikti sjálfur upp eld- inn, bjó til teið og drakk þaö ásamt Mrs. McTavish, sem var yfirkom- in af hræöslu. SíiSan stóö hann upp, klappaöi henni á öxlina og sagtSi: “Eg veit atS þú hefir pen- ingana, Mrs. McTavish, en eg gæti ekki fengið af mér aö ræna þig eöa meitSa á nokkum hátt, og svo kvaddi hann hana kurteislega og fór út í náttmyrkrið. Byrjið að safna ..ROYAL CR0WN“ SÁPU UMBÚÐUM til þess að fá ókeypis NYTSAMA HLUTI, Verðlaun vor eru allir þeir munir, sem konur, stúlkur og drengir girnast. Við höfum þau eftir smekk allra, og þau eru öllmjög vönd- uð. Hafið þið nokkurn tíma hugsað um að spara? Hugsið um þetta. SENDIÐ EFTIR ÓKEYPIS VERÐLAUNALISTA IhS Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. Zakarías Jeremíasson stendur rtingu inegin við l ailfr- una og heíir mÍ8t af 3 vögnum, og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjólfan sig: „Pessir árans strætisvagrar! Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna." Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Dame Ave. - Tals. Garryl2l S. Matthews, eigandi FljÓtlegUSt, hramlegust, fypirhafnarminst 09 ÓdýlfUSt er matreiðslan sem gerð er á rafmagns-eldastó Aðeins um það að gera að vélarnar séu góðar. Johnson’s Electric COOKO RYÐUR SÉR NO MJÖG TIL ROMS Eg bý þœr nú til af ýmsum stœrðum meö einu, tveimur, þremum eða fjórum eldholum og f>aer stærri hafa btikunarorn. Eftir rafiragnsverði sem nú er kostar eldun í jjessum vélum frá |c upp í lc um klukkutímann fyrir hvert eldhol, sem ér ódýrara en ntikkurt annað eldsneyti þepar aðgætt er hve fljótt vélarnar hita. VÉ.LARNAR ÁBYRGSTAR I ÞRJU ÁR. Verð $7 oq yfir eftir stærð Mér er ánægja að sýna yður þœr á verkstofunni. Poul Johnson 761 WilliamAve ■ «>UI UUIIIIÖUII, WlNNIPEG Tals. Garry 735 og 2379 Dominion Hotel 523 MaínSt. Winnipeg; Björn B. Halldórsson, eigandi Ðifreið fyrir gesti Simi Main 1131. Dagsfæði $ 1.25 t Þegar VEIKINDI ganga í i hjá yður | + þó erum vér reiðubúnir að lóta yð- ♦ -4- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. 4 + Sérstaklega lætur oss velr að svara £ + meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJQLD, Druggist, Tals. C. 4368 Cor. Wellii\gton & Simcoe Tiátlð eklíi hjá líða, að stöðva þenn- an liÓHta. LátiS ykkur ekki detta I husr, aS hann sé svo þýSingarlaus, a8 á sama standi hvort hann sé st'SvaSur eCa ekki. Dráttur er oft hættulegrur, ekki slSur þegar um hósta er aS ræSa en eitthvaS annaS. KaupiS glas af “Nyal’s Plnol Expec- torant” og geriS þaS tafarlaust; þaS læknar hóstann fljótlega. 25 centa og 50 centa glas fæst f FRANKWHALEY JlríBfription IDruggtst Phone Sherbr. 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. + ~ i + + + + + t + + + i + + 4- | + + + I | Phone Garry 2 6 6 6 | X++++++++++++++++++++++++JI Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. 236 King Street, W'peg. í;i;,2590 J. Henderson & Co. Kina ísL akinnavöru búðin í Winnlpeg Vér kaupum og verzlum meB hflðir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verð. Fljðt afgreiBsla. KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meöan þér læriö. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreitSa og- gasvéla meöferö er þannig, aö þér getiö unniö meöan þér eruö atS læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreitSar og gasolinvélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööu, ef þér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga, Komiö strax. Komiö etSa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.